Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

1917 - Jhanna Sigurardttir

Sagt er a Jhanna Sigurardttir, forstisrherra muni flytja ingslyktunartillgu um slit alingis n fljtlega. Mr finnst samt a stjrnmlin ll su svo ljs um essar mundir a a er ekki fyrr en alingismenn eru httir llu rasi og ljst er ori hverjir bja fram komandi ingkosningum, sem g get almennilega fari a velta v fyrir mr hva g eigi a kjsa. ruggt er samt a g mun engan af fjrflokkunum svonefdu kjsa og lklega ekki Bjarta framt heldur. Eins og g hef ur sagt eru Pratarnir lklegastir, og koma vel til greina samt Lrisvaktinni og Dgun. g hef samt bara eitt atkvi og lklegt er a a skipti nokkru mli. annig m samt ekki hugsa og vel getur veri a einhverjir hugsi um essi ml svipaan htt og g.

Kannski er g ekki einn um a vantreysta fsbkinni. (Umfram Moggabloggi.) S ekki betur an en sjlf Birgitta Jnsdttir (og Bergrudttir) vri farin a efast um fullkomleika fsbkarinnar. Yfirleitt reyni g a lka sem allra minnst og fer aldrei fsbkarleiki. Yfirleitt er fsbkin strhttuleg. ekki von a allir komi n hlaupandi og skri sig Moggabloggi – frekar Wordpress. Einhverntma hltur fsbkartmanum samt a ljka. Mest er g hissa a fsbkarvinirnir virast vera srafir.

Af hverju dettur aljlegum strfyrirtkjum hug a koma hinga til slands? J, bi er orkuveri afar hagsttt og svo er tiltlulega auvelt a plata sveitamanninn. einn og einn maur me fullu viti slist ru hvoru sjnvarpi er a ekkert httulegt ef bi er bi a tba belti og axlabnd samningum svo allt s n lglegt. Ekki dettur mr hug eitt andartak a Steingrmur og Katrn Jl. su eitthva skrri en Valgerur og Halldr.

a er gtt a blogga sem mest v me v rifjast mislegt upp fyrir manni og eftir v sem maur skrifar meira er auveldara a koma orum a hlutunum. endanum ver g kannski farinn a segja blogglesendum mnum fleira en nokkrum rum. (etta segi g n bara til a eir, sem hinga hafa fari og lesi, htti v ekki.)

Ha ha. Var ekki alveg viss um hvort g hefi klra me rttum htti (a mati rsk.is) skattframtali mitt og fann v upp afer til a g a v. Stti semsagt um frest en fkk meldingu um a vikomandi vri binn a skila og frestur yri ekki veittur.

Margt er mannanna bloggi
og misjafnt drukki groggi.
En ekki er v a leyna
a a fr um Svein og meyna.

Eiginlega er etta samsafn af hortittum svoklluum og ekki einu sinni stulair almennilega. Mr datt etta svona hug framhaldi af v a upp hugann kom byrjun eldgamalli heimssmavsu: Margt er mannann bli og misjafnt drukki li.

N er g a hugsa um a prfa nja lei vi dreifingu essu bloggi. a er a tengja etta blogg vi frtt Moggablogginu og svo a auglsa a lka fsbkinni. Fjlyri ekki um a meira.

IMG 2858Stll me tilheyrandi.


mbl.is ingfundi sliti og nr boaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

1916 - Nesjavellir

Umra um skattaskjl og lgleg undanskot fjljlegra strfyrirtkja fr skattheimtu hefur veri allmikil a undanfrnu. etta er ekki ntt og srstakar deildir hj flestum strfyrirtkjum sj um a finna heppilegustu og vnlegustu leiirnar til a greia eins litla skatta og mgulegt er. Heilmiki hugmyndaflug og mannvit er oft flgi eim aferum. Me essu er ekki aeins a land ar sem starfsemin fer fram sviki um sinn elilega skatt heldur er skapa me essu forskot fyrir strfyrirtki gagnvart eim fyrirtkjum sem minni eru og starfa kannski bara einu landi ea mjg fum.

Ef til vill er a alvarlegasti hluti mlsins. Aljlegu strfyrirtkin stjrna a miklu leyti heiminum dag og hafa hrif lagasetningu bi hj strum jum og smum. margskyns hpar berjist gegn eim af alefli hefur a ltil hrif v stuningsmenn fyrirtkjanna eru bi betur a sr og margfalt fleiri. urfa oft tum a hugsa um atvinnu sna og eru mtsnnir eim sem andmla aferunum.

Vissulega m kalla etta rlahald ntmans allt arar aferir su stundaar n en fyrir ldum san. „rlarnir“ hafa a sumir gtt peningalega og aljlegu fyrirtkin eru oft a str a au eiga erfitt me a ljga eftir og erfitt s a n upplsingum aan tekst a stundum og blasir gjarnan fgur mynd vi.

Vld plitkusa eru sfellt a minnka og vld hverskyns rstihpa aukast stugt. Fjljlegu fyrirtkin ra lggjf heiminum a mestu leyti, en ingmenn ekki, eir haldi a e.t.v. Almenningslitinu ra allskyns rstihpar og v ra eir gjarnan me v a kunna sem best interneti og semja forrit fyrir a. Sennilega gera fstir sr grein fyrir veru sinni rstihp. Mr finnst g t.d. ekki vera neinum. Einhverjir kynnu samt a lta a svo s og ekki get g gert a v.

„Akureyringar loka jveginum“ kallast grein Smugunni. a vst a vera einhverskonar svar vi umrunni um flugvllinn Vatnsmrinni. Mr finnst greinin ekkert srlega fyndin. Hinga til hafa bjaflg sst eftir v a hafa hringveginn sem nst sr. Man enn eftir skaabtunum sem Inglfur Hellu (sem e.t.v. var samgngumlarherra ) fkk fyrir kaupflagi r afv a jvegurinn var fluttur fr bnum. Hvergeringar fengu einnig smbeygju fyrir nean Kambana me v a rvla svolti. Blndusingar mega ekki til ess hugsa a hringvegurinn veri styttur umtalsvert v m bast vi v a jvegasjoppurnar eirra missi spn r aski snum. Ef hgt vri a fara me hringveginn dlti langt fr Akureyri vri a eflaust mjg jhagslega hagkvmt.

Einhverntma egar g vann St 2 frum vi gngufer fr Nesjavllum til Hverageris. Lklega var a a minni tillgu v g hafi fari essa lei ur. Skmmu eftir a vi frum fr Nesjavllum (frum anga blandi a sjlfsgu) datt kona ein ferinni og ftbrotnai. Einn r hpnum hljp a Nesjavllum eftir hjlp. Hann kom fljtlega aftur og sagi a yrla mundi koma fljtlega og skja konuna. var rslaga um hva gera skyldi. r var a g var eftir hj ftbrotnu konunni. (M.a. vegna ess a g hafi fari essa lei ur.)

Skmmu sar kom yrlan og bjrgunarsveitarmenn eftir konunni og mr var boi far binn. En g i a ekki heldur hljp eftir hpnum og ni honum a mig minnir vi hverasvi lkelduhlsi. Kannski var g ekki einsamall hj ftbrotnu konunni en allavega var g s eini sem hlt fram til Hverageris eftir a yrlan kom.

egar vi komum til baka frum vi af einhverri stu ll upp St 2. ar var Eirkur Hjlmarsson (sem n er blaafulltri Orkuveitunnar) a koma t af frttastofunni og vi sgum honum ferasguna stuttu mli. Man a g s a hann velti fyrir sr hvort sta vri til a gera sjnvarpsfrtt um mli. En a var ekki gert.

IMG 2855Falleg skfla.


1915 - Edison, Tesla og Houdini

Ltil spurning er a rni Pll hefur leiki alvarlega af sr. a er eins og hann hafi lagt alla sna orku a telja Katrnu Jakobsdttur sitt ml. Hefi hann (ea au ll) fengi stuning Framsknar vi aulindakvi og Sjlfstismanna vi mis nnur kvi nju stjrnarskrrinnar auk ess a ra betur vi sna flokka, og lagt fram tv ml, er ekki vst a ml vru komin ann hnt sem au virast vera nna. Annars hef g tr a essi ml leysist. Undarlegt hj eim a halda a ng vri a undirrita eitthva og allir mundu hla eins og var dgum Davs og Dra.

Tilraununum me rna Pl og Bjarna Benediktsson lkur sennilega fljtlega eftir nstu kosningar. Hanna Birna tekur vi af Bjarna. a er nokku augljst. S ekki hver getur teki vi af rna Pli. Ekki er vst a Samfylkingin eigi neinn gan kost ar og liist einfaldlega sundur. Katrn Jlusdttir gti komi til greina. Vel getur veri a Katrn Jakobsdttir spjari sig hj Vinstri grnum. Leiinlegt held g a s fyrir hana a hafa Steingrm sfellt vokandi yfir sr.

g er tortrygginn a elisfari. Jafnvel mjg tortrygginn. Svo tortrygginn er g ekki plitk a g hrist mjg a semja vi jir sem lkastar eru okkur um jlf allt og menningu. Margir eru a samt og vilja reyna stainn a semja vi jir sem lengst burtu eru og lkastar okkur um alla hluti.

S an smhluta af sakamlatti sjnvarpinu – nennti ekki a standa upp. Castle held g hann heiti. Geri yfirleitt lti af slku. Rifjaist upp fyrir mr og g skildi allt einu hva er einkennandi fyrir ann raunveruleika sem einkennir annig tti. Flki talar alltof hratt. au eru glpavettvangi (fjldi flks) og koma me gfulegar athugasemdir (rosalega gfulegar virist vera) svo hratt a nsti maur undan nr varla a klra sna replikku. Kvikmyndir eru oft betri. Skrri leikur. Leiinlegar samt. Rita ml er best. Er vanastur v. getur maur lti hugann reika, en er ekki vijum leikstjrans.

J, g er binn a skila skattframtalinu, ea a held g a.m.k. Var fljtlegt. Fyrst fr g rsk.is og sagist hafa tnt lyklinum fr skattstjra. Fr san heimabankann minn og fann lykilinn ar og fr aftur rsk.is vopnaur lyklinum og urfti tvisvar a tilgreina hann. seinna skipti lokin egar g var binn a samykkja allt. Skora alla a draga etta ekki. Vona bara a g hafi ekki veri lokkaur einhverja rans gildru. S var tin a skattframtal hvers rs var mikill hfuverkur. Svo er ekki nna sem betur fer. Finnst hampaminnst a jta llu ef tlurnar eru ekki alveg tr k.

Las nlega visgu Harrys Houdinis kyndlinum mnum. Man a g las einhverntma fyrndinni visgu hans (ea sjlfsvsgu) og hreifst mjg af henni. Sennilega hefur s bk haft talsver hrif mig. T.d. hef g aldrei geta liti mila nema sem algjra svikara eftir lestur eirrar bkar. N er g a lesa ar ( kyndlinum) grip af sgu Tmasar Alva Edisons og Nicola Tesla. a er eitt og sama fyrirtki sem gefur essar bkur t og hefur gefi t mikinn fjlda visagna og annarra rafbka. David Rivers Editors minnir mig a a heiti.

Skelfilegur friur er alltaf smanum taf essum eilfu tilboum sem maur er a f ar, n ess a hafa bei um au. Kannski hef g samt gert a vart, enda er sending SMS smskilaboa a vera viurkennd markasafer – hltur a vera. (Hrileg .) Get varla heilum (ea hlfum) mr teki fyrir a hafa samykkt essi skp.

IMG 2849Blokkir vi Sklagtu.


1914 - Sttin mikla

rennt er a nori sem segja m a einkenni mitt blogg. Fyrst er a nefna nmeringuna. v m t.d. ekkja a blogg-gttinni og er reianlega gert. ru lagi er yfirleitt a.m.k. ein mynd sem fylgir hverju bloggi fr mr. S mynd er reyndar ekki neinu samrmi vi efni bloggsins en g er bara binn a venja mig etta. Oftast eru myndirnar mjg nlegar. rija lagi er lengdin. Bloggin mn eru oftast nokkurn vegin jafnlng ntildags og fjalla er um hitt og etta, aallega „hitt“. a er ekki mjg interessant a fjalla um „etta“ svo g er a hugsa um a reyna a finna eitthva ntt.

S vitleysa sem flestir gera sambandi vi blogg er a reyna a lta au lkjast blaagrein. a er ekki rtt, v eli eirra er allt anna. Plss er fyrir allt bloggi, en mlalengingar finnst mr vera me llu arfar ar. Fsbkin kemur stainn fyrir formlegt spjall ar sem aeins er sg ein setning einu. Margir kunna vel vi a, en mr finnst a vera eins og kaffispjall ea smtal ar sem allir (ea sumir) mega hlusta . Dlti lkt sveitasmanum gamla daga. Hentar mr bara ekki. Er gamall besservisser, sem einu sinni ttist vita allt.

Samskipti flks hafa breyst verulega me tbreislu internetsins. Stjrnmlamenn og ramenn flestir virast alls ekki hafa gert sr grein fyrir essu. Afleiingin n verur s a Pratarnir munu n ftfestu alingi og ekki lta hana af hendi. Meirihluta munu eir allsekki n og fjrflokkurinn (hugsanlega me tibinu Bjartri framt) mun mynda rkisstjrn landsins. (Hvernig veit g ekki.) Lrisvaktin svonefnda mun hugsanlega einnig f mann (ea menn) kjrna aling vor en eir munu ekki taka tt stjrn landsins.

Mjg er n rtt um fiffin Framsknar. Vst eru au skrtin sum og minna burtkllun eiturlyfja og 90 ea 100 prsent hsnisln. Sjlfum er mr efst huga mynd af Halldri (sennilega r spaugstofunni) ar sem hann kemur til Davs og segir: „ssur segir a g geti vel fengi a vera forstis ef g ver me honum.“ Dav: „N, jja. Vi getum svosem veri forstis til skiptis. g skal bara leyfa r a vera forstis seinni hluta kjrtmabilsins. Hva segiru um a?“ Halldr (allshugar feginn) „J, mr lst bara vel a. a er miklu skemmtilegra a vera me r. Og svo borgar lka betur. a er eitthva svo leiinlegt a vera me ssuri eftir a g kom Steingrmi fr.“

En ef essi fiff duga til a auka fylgi umtalsvert eru au fullgild mnum huga og ekkert verri en nnur. Su menn eitthva a fjargvirast taf essum fiffum geta eir bara nota eitthva lka sjlfir.

g er n binn a plitskast svo miki essu bloggi mnu a g ver eiginlega a upplsa hva mr finnst koma helst til greina a kjsa. J, g er alvru a hugsa um a kjsa Pratana. a kann a breytast egar fleiri kurl koma til grafar, en etta er a sem mr er efst huga akkrat nna.

Miki er rtt um stt essa dagana. Var stt um Krahnjka? Var stt um bankagjfina? Var stt um a fara str vi rak? Ekki held g a a hafi veri. Hinsvegar kann alveg a vera a Dav og Halldr hafi veri sustu mennirnir sem hfu algera stjrn ingmnnum sinna flokka. Ekki er vst a eir tmar komi nokkurntma aftur. Kannski skildi remenningaklkan (Katrn, rni Pll og Gumundur) a ekki og hlt a framskn og sjallar mundu koma hlaupandi ef svolti vri slaka klnni.

IMG 2823Vlar.


1913 - Mannlf

J, ekki ber ru. Mannlf er keypis netinu. Ekki er samt ruggt a a veri lengi. Binn a fletta njasta tlublainu fr essu ri og lesa vital vi Stefn Jn Hafstein. a var Einar Krason sem tk a eins og vitali vi Margeir Ptursson sem g sagi fr um daginn a mig minnir. a er einfaldast a fara birtingur.is ea Moggablogi hans mars Ragnarssonar til a skoa etta. Annars var linkurinn sem g notai essi: http://issuu.com/birtingur/docs/mannlif1tbl2013x?mode=window&viewMode=doublePage og auvita m vel nota hann.

a stefnir a flest bl komi neti, en satt a segja g varla von v a slensk bl veri til langframa keypis. Einu sinni fr g oft http://www.salon.com/ en er a mestu httur v nna. Annars er etta gtis bla og reianlega er http://www.time.com/time/ ekkert verra. Best er a sjlfsgu a lesa bara bloggi mitt. a m g nttrulega ekki auglsa, en geri samt fsbkinni.

Heldur er leiinlegt etta sfellda fjas alingi. Augljst er a jin vill f a ra snum mlum meira sjlf en tkast hefur. Alingi hefur brugist henni. Rkisstjrnin a sumu leyti lka. Hruni hefur fari illa me hana og hn veit eiginlega ekki sitt rjkandi r. Ekki er samt fullvst a ruggur meirihluti s fyrir v a taka upp nja stjrnarskr sem er nkvmlega eins og s sem veri er a ra um nna inginu. Einhvern vegin verur samt a ljka essu og a verur reianlega gert. Lklega kem g ekki til me a hafa nein hrif hvernig fari verur a v, en margir eru eir samt sem virast halda hrif sn mikil. Hvernig jin hugsar, stjrnarfarslega s, kemur lklega ljs kosningunum vor.

Fr bkasafni dag og fkk ar m.a. nlegan Skrni og eina grein er g binn a lesa ar. Hn var nttrulega eftir Einar Krason og ar vill hann meina a Njla hljti a vera eftir Sturlu rarson. Rk hans fyrir v eru nokku sannfrandi. Hann vitnar svolti Helga Hrafnkelsstum og g man eftir a hafa hitt Helga eitt sinn strtstoppi fyrir utan Lynghaga 17. sagi hann mr a spurum frttum a etta vri fyrsta sinn sem hann vri Reykjavk kosningadag.

Me tmanum httir maur alveg a muna hvern grefilinn maur setti bloggi sitt og er jafnvel farinn a ttast a sumir, sem hugsanlegt er lesi allt sem maur setur ar, su farnir a ekkja mann of vel. S tti er vonandi stulaus v maur getur ansi lengi hugga sig vi a a einhverjir hljti a vera verri en maur sjlfur.

a er beinlnis lklegt a a dragi dilk eftir sr fyrir frttamenn 365 a bja Jni sgeiri byrginn. Hann er ekki vanur a lta ara eiga neitt hj sr. Losar sig vi menn „alveg hgri vinstri“ svo nota s auglsingamlfar og sannar me v a ftt er auveldara en a f menn til a segja upp vinnu. Hann getur ekki losa sig vi mig, v g er nefnilega ekki neinni vinnu – ha – ha. B bara eftir a drepast eins og fleiri mnum aldri og rsla mr vi bloggskrif mean.

ingfundur a hefjast nna klukkan hlfellefu og lklegast er a haldi veri fram ar sem fr var horfi gr. Vi mlfsrttinum verur ekki hrfla. ingmenn su hjarta snu sammla um a hrfla heldur ekki vi stjrnarskrnni (v hn tryggir vld eirra eins og n er) m bast vi a eir urfi a verja afstu fyrir kjsendum. Tmi eirra nna fer einkum a hugsa upp r til ess.

IMG 2822marktkt skilti.


1912 - Capablanca

Smelludlgar eru eir kallair, sem skrifa frttir vefmilana og velja fyrirsagnir r. Me essu er nokku hgt a stjrna v hve margir smella vikomandi frtt og eftir v fer auglsingaveri. Aalmetnaur blaamanna snst semsagt um smelli. Ekki hvort lesi er, a geri samt eflaust flestir sem smella frttina. Nema ef frttin vri alveg tr k mia vi fyrirsgnina. Auvita geta san blaamennirnir sjlfir reynt a hafa hrif smellingafjldann og jafnvel bi til rbta ea pp sem gera a sjlfvirkt, en ekki er fullvst a a hafi au hrif sem vnst er. Bloggarar gera etta lka. (a.m.k. g v g lt reglulega smellingarnar engin su verlaunin. ar ( vinsldalista Moggabloggsins) hendist maur lka eins og j-j upp og niur. Ekkert er strt og ekkert er smtt n samanburar vi anna.

Tveir af mestu meisturum skklistarinnar eru tvmlalaust eir Robert James Fischer og Jos Ral Capablanca. Bir voru eir hreinir og trir og me nstum brigult stumat. Bir lgu eir sig nokku lma vi a kynna n afbrigi af skk. Fischer me snu „Fischer-randomi ea 960-skk“ og svo auvita me nju skkklukkunni (me „incrementunum“) sem segja m a hafi sigra heiminn stuttum tma. g tla ekki a ra hrna um Fischer-random, heldur njung sem Capablanca vildi koma , v g hafi a sjlfsgu fyrst heyrt hennar geti fyrir lngu san vissi g ekki fyrr en nokkurn vegin nlega hvernig henni var htta smatrium. annig held g a hafi veri me marga skkunnendur.

Capablanca lagi semsagt til a skkbori yri stkka 8x10 reiti, mnnum fjlga um tvo hj hvorum aila og peum fyrir framan . Nju mennirnir ttu a heita erkibiskup (archbishop) og kanslari (chancellor) og ttu a sameina annars vegar gang riddara og biskups og hinsvegar hrks og riddara. (Segja m a drottningin venjulegu tafli sameini gang hrks og biskups.) Koma tti eim fyrir milli biskups og riddara bum vngjum og hj bum ailum.

etta held g a hafi veri nokkurnvegin a sem flestir skkunnendur vissu um essa tilllgu heimsmeistarans Capablanca og a g hafi alls ekki veri einn um a. En auvita er margt fleira sem hangir sptunni og g tla n a minnast a. Ef bloggi ekki a vera hfilega langt verur a fremur stuttaralegt.

Rtt er a byrja v a merkja lrttu rairnar me stfunum A-J (i og j eru svo lkir stafir a hugsanlega yrfti a endurskoa a) g er bara a lsa mnnum hvts, eir svrtu eru auvita alveg eins. Drottningarmegin og C-rinni vri Erkibiskupinn og hann mtti fara aftur og fram um bori sama htt og riddari ea biskup. Athyglisvert er a hann mundi vera eini mainn sem gti mta kng andstingsins upp eigin sptur. Kngurinn yrfti a vera horninu og Erkibiskupinn skhallt fr honum me einn reit milli.

H-rinni vri san kanslarinn. (Ath. a allir arir menn skkborsins vru snum venjulegu reitum.) Hann mtti hreyfa sig um allt, en mtti bara fara um eins og hann vri hrkur ea riddari. Nju mennirnir vru annig alltaf upphafi skkar milli biskups og riddara.

Fjarlgin milli vinaherjanna vri s sama og venjulega v rairnar (A-J) vru aeins tta reitir h r vru tu talsins. neitanlega yri skkin mun flknari vi etta og ekki er mr kunnugt um a margir hafi prfa essa tegund skkar.

Capablanca hafi veri Kbumaur er nokku greinilegt a hann stti ess hugmynd a miklu leyti til enska skkmeistarans Henry‘s Bird v hann hafi nokkru ur tala fyrir eirri hugmynd a taka upp lka skk og Capablanca mlti me. Nfn nju mannanna voru nnur og upprunin smuleiis.

IMG 2821Eldiviur.


1911 - Stjrnml o.fl.

Furumargir fsbk virast halda a salegt og dnalegt orbrag s eitthvert srstakt stlbrag sem valdi v a or eirra hafi meiri vigt en ella og a me v vinni eir sr viringu annarra. Kannski vinna eir sr stundarviringu og adun einhverra sem hugsa lkan veg. Annars er arfi a vera a fjlyra um etta, orbragi dmir sig sjlft. Me kurteislegu hjali er svosem hgt a gera hva skoanir sem er, hversu ffengilegar, andflagslegar ea glpsamlegar sem r eru, eftirbreytniverar augnablik. egar tangarhaldi hfundar sleppir og hugsun tekur vi hj lesandanum er samt htt vi a v augnabliki ljki.

A sumu leyti er a galli hve margir eru teknir upp v a skrifa um allan fjrann fsbkina og var. Samt er rangt a fordma ann nja si ea gera hann hlgilegan me afinnslum. Eiur Gunason fer nstum yfir striki me smsmugulegum leirttingum og stundum vafasmum orskringum. Vira m Eii a til vorkunnar a hann einbeitir sr a tbreiddum fjlmilum. Strangar krfur til allra eru einfaldlega fordmanlegar. Segja m a r su argasti fasismi. Einn af aalkostum Internetbyltingarinnar, sem margir ekkja og vira, er einmitt s a mun fleiri en ur taka tt allskyns skoanaskiptum ar. a er ekki nema heilbrigt og breytingu alls ekki a reyna a losna vi.

Plitkin er strfuruleg um essar mundir. vst er me llu, snist mr, hvernig og hvenr alingi lkur. Helsta kosningamli gti ori stjrnarskrrbreytingar og a gti aftur valdi v a minna veri a marka r skoanakannanir sem undanfari hafa veri birtar. eir flokkar sem einhvern htt vla um a ml susu metrunum (erfitt a komast hj v) hljta a bera einhverja byrg v hvernig v verur hent kjsendur, v hent anga verur v.

margan htt finnst mr Hruni hafa veri svo einstur atburur a vel s rttltanlegt a endurskoa stjrnarskrna vandlega og stjrnarfari allt framhaldi af v. Mr finnst ekkert srstk memli me eirri gmlu a hn s bara gmul. Get ekki s a hn hafi valdi v a neinu leyti samt og alls ekki komi veg fyrir a.

a er hlfilla gert a gera rustl alingis a einskonar tibi fr Morfs. Svo virast essir vesalingar halda a eir su a gera eitthvert gagn. Satt a segja er a furulegt (ef rtt er hj Jnasi) a ekki skuli vera hgt a f 9 ingmenn til a flytja dagskrrtillgu um a htta essari mlfsvitleysu og gera eitthva af viti. J, g hef sagt a ur a g s memltur v a kjsa um stjrnarskrna nna ur en ingmenn fara pskafr. (Og endanlegt fr – sumir a.m.k.)

IMG 2818Blm.


1910 - Vikan

J, g er eirrar skounar a samykkja eigi stjrnarskrna eins og frumvarpi er nna og setja me v pressu nsta ing um a gera a sama. a getur vel veri a ntilegar greinar su eirri gmlu, en a er alveg stulaus haldssemi a halda dauahaldi hana bara vegna ess a hugsanlegt s a s nja s a einhverju leyti gllu. S ekki tekin htta er ekkert hgt a vinna. mesta lagi er hgt a forast eitthva.

Held a g sleppi v alveg a reyna a koma bloggi upp morgun, fstudag. Snemma morguns tti a a vera hgt. Kannski dregst a samt eitthva fram fstudagsmorguninn a g sendi etta t etherinn. (Ljsvaki heitir a vst slensku – einu sinni hldu menn a ljsi gti ekki ferast nema eitthvert efni bri a fram – eins og hlji.) Samt eru fstudagarnir oft bestu dagarnir, bi fyrir blogg og anna. tti g a gera upp milli daga yri vinsldarin einhvern vegin svona: Fstudagur, laugardagur, sunnudagur, fimmtudagur, mivikudagur, rijudagur og mnudagur. Samt er a n svo a rmhelgu dgunum (er a oralag nokku dautt?) gerast hlutirnir. Helgarnar eru frekar stund milli stra. Fstudagurinn bestur vegna ess a er ll helgin framundan.

Birtan er um a aukast og vori nlgast hrum skrefum. Vona a pskahreti, sem hltur a koma, veri ekki alvarlegt. Spa (og kannski eitthva fleira) verur hj Bjssa fstudaginn langa og veri m ekki vera of slmt ef vi eigum a komast hana. Svo f g vntanlega a vita brum hvort g f sumarbstainn gst sem g stti um hj Eflingu. Hef aldrei skipt vi a flag ur.

Bloggin hans rmanns Jakobssonar eru a vera upphaldi hj mr. Sum eru samt ttalega reysluleg en nnur alveg feikilega g. Jens Gu er lka gur. Smuleiis Jnas Kristjnsson v fari fjarri a g s alltaf sammla honum. Margt anna fyrir utan valdar frttir er sta til a lesa en ef g a halda essu sfelldu skrifum fram dugir ekki a lesa of miki. a er greinilega auvelt a netjast netinu. Er etta kannski ttlga a tala um a netjast netinu?

g finn fyrir v a mr veitti ekki af a skrifa eitthva fleira en etta rans blogg. Vissulega skrifa g stundum anna, en a er aallega fyrir sjlfan mig og ekki markvert. Skrifnttra mn er um a aukast. Ekki vil g gera blogg essi of lng. Auvelt vri a , v n er g binn a f fingu endalausum skrifum. Er t.d. binn a sj a a til ess a lesa langar greinar (svo g tali n ekki um bkur) urfa r a vera um hugavert efni. a er engin von til ess a arir hafi smu hugaml og g og me v a skrifa eins og g geri, um hitt og etta fer ekki hj v a sumt er hugavert fyrir marga.

Mr gengur alveg furanlega a hrista stjrnmlin af mr. a er svo margt anna til verldinni a ekki dugir a eya takmrkuum tma etta vesen. Auvita er hugavert a fylgjast me plitkinni. g held a hugi flks essu fyrirbrigi hafi aukist miki me Hruninu. a er n samt bi a fjasa svo miki um essa blessaa trsarvkinga a g er orinn hundleiur v. Man eftir kynningu Bifrst ar sem flugflagi Hundleiir var kynnt. En a er n nnur saga.

Auvita stta blessu brnin sig brilega vi strsstand og hvers kyns ran v au ekkja ekkert anna. Samt er meferin eim, hn lti smilega r yfirborinu, hreinasta naugun, og engar lkur fyrir au a f nokkurntma a upplifa a sem vi kllum „elilega bernsku“. a er alls ekki nema elilegt a hjlparstarfsmenn lti fyrst til eirra. Samt er fullorna flkinu lka vorkunn. au eru flest saklaus og au hafi neyst til a styja rangan aila, er me engu mti hgt a l eim a. Veit vel a essi klausa er fremur illa komin innan um allan hlfkringinn essu bloggi. En svona er etta bara. a er ekki hgt a vera gur og upprvandi alltaf.

IMG 2812Hr st br.


1909 - 4 - 8 - 5 og sj

4 – 8 – 5 og sj
14 – 12 og nu.
11 – 13 eitt og tv
18 – 6 og 10.

etta er frg tlustafavsa og g tek fram a g samdi hana alls ekki. Sonur minn brillerai einu sinni skla me v a kannast vi essa vsu. tkoman (ef allar tlurnar eru lagar saman) er strt hundra ea 120 eins og allir eir sem fornum frleik unna, hljta a vita.

Einhverntma las g bk sem ht (og heitir sjlfsagt enn) „Drlegt fjldasjlfsmor“ Hn var eftir finnskan hfund. Sennilega hef g lesi hana slensku (rugglega ekki finnsku) v nafni er sennilega rtt hj mr. Nenni samt ekki a spyrja Ggla.

Efni var a tveir menn hittust einhversstaar Finlandi og voru bir leiinni til a fremja sjlfsmor. Fru samt a tala saman og datt hug a auglsa eftir flki fjldasjlfsmor. Geru a og fengu framhaldinu rtu sem var fyllt af lkt enkjandi flki og svo var leita a gum sta. Leikurinn barst til Norur-Noregs og aan til skalands og mig minnir a etta hafi allt fari handaskolum fyrir rest.

essi bk er eftirminnilega eins og margar finnskar bkur (skyldu Finnar vera lkir okkur?). Dettur stundum hug fjldafullnging frekar en fjldasjlfsmor egar g horfi endalok rttakappleikja sjnvarpinu.

a Deja Vu sem g man best eftir, tengist pfadaua. Kannski arf a tskra fyrir einhverjum hva Deja Vu er. Endurupplifun vri kannski hgt a nefna a slensku. svefnrofunum Htel Esju heyri g tvarpinu sagt fr v a pfinn vri dauur og n yri a kjsa njan. g var alveg sannfrur um a g hefi heyrt etta skmmu ur undir smu kringumstum. Seinna kom svo ljs a etta var allt pfanum a kenna. Hann hafi teki upp v a drepast stuttu eftir a hann var kjrinn pfi. Dagsetningu vri hgt a finna ea tala vi pfafran mann en raunverulegt Deja Vu var etta semsagt ekki.

svipuum tma man g eftir a Bresnv ea einhver Sovtleitogi drapst skyndilega. fundi me einhverjum spi g um hver mundi taka vi af honum og nefndi eina rssneska nafni sem g mundi eftir svipinn. a var nafni Andropov. Mikil var undrun mn, egar hann fkk svo djobbi.

sklanum gamla daga htti mr til a rugla saman num Nor-Austurlandi. (Jkuls Fjllum, Jkuls Dal og Lagarfljti). Enda er g Sunnlendingur, en ekki Austfiringur. Finnst ekkert flki varandi Hvt, Tungufljt, Brar, Sog og lfus. (Velti samt fyrir mr eina t af hverju Jni Gerreksyni var fleygt Brar en ekki Hvt.) Bj Borgarnesi nokkur r og samt miklum vandrum vi a greina milli Borgarfjarardalanna allra.

eir litlu flokkar sem kannski koma manni ing kosningunum vor eru: Dgun, Pratar, Hgri grnir og Lrisvaktin. (J, nfnin eru illa valin) Svo er a spurningin hvort Vinstri grnir, Bjrt framt og jafnvel Samfylkingin sjlf eru litlir flokkar. Gtu ori a. Ef menn vilja f Sjlfstismenn og Framskn yfir sig aftur er ekkert vi v a segja. S stjrnarandstaa sem tki vi vldum tlar sr sennilega a hefja mlf ra veldi.

Sagt er Smugunni a Margrt Tryggvadttir tli a reyna a leika Sigmund Dav og Bjarna Ben me tillguflutningi alingi. Bum og sjum hva setur. Efast um a ll kurl su til grafar komin ar. Hef samt takmarkaan huga v sem gerist alingi. Finnst illa fari me tmann (sem sagur er af skornum skammti) ar.

IMG 2805A byggja hs.


1908 - Under the Dome

N tla g a skrifa um bkur. g er nbinn a lesa bkina „Under the Dome“ eftir Stephen King. essi bk er einkum merkileg fyrir hugmyndina. Hfundurinn er gilega ormargur en eflaust hentar a sumum og ekki er hgt a neita v a a er margt sem hann arf a koma a.

Grunnhugmyndin er s a einhverskonar hjlmur hvolfist skyndilega yfir lti bjarflag Bandarkunum. Hjlmurinn er gegnsr og mgulegt er a sj hann, en sterkur mjg og engin lei a komast gegnum hann. Forcefield eiginlega. Hann veldur a sjlfsgu miss konar vanda egar hann hvolfist skyndilega yfir. En dagar og vikur la n ess a hann fari burtu og vera hans gefur hfundinum margskonar fri a lsa smbjarlfinu.

A v leyti lkist sagan „Peyton Place“ ea Smsb sem var feykivinsl bk fyrir lngu san. Heimspekilegar vangaveltur sem tengjast hjlminum gefa hfundinum tkifri til a fjalla um lfi essum smb margvslegan htt. Einnig eru tknilegar og vsindalegar spurningar essu sambandi fyrirferarmiklar og a er einkum v sambandi sem g er oft sammla hfundinum. Hann fjallar um flestar r hugsanlegu spurningar sem upp koma essu sambandi og hefur greinilega kynnt sr mlin vel.

Fyrir allmrgum rum las g bkina „The Stand“ eftir sama hfund. S bk fjallar um drepstt sem herjar allan heiminn en leggur ekki alla a velli, v feinir lifa af. nokkur fjldi safnast saman Denver Colorado og bkinni er lfinu ar lst sannfrandi htt.

Stephen King hefur sami mikinn fjlda bka og er einn vinslasti hfundur Bandarkjanna. Mr finnst essar tvr bkur standa langfremst af eim sem g hef lesi eftir hann.

Snist a bi s a sltra stjrnarskrrfrumvarpinu. Lklega a samykkja tillguna fr reykinu (Katrnu, Gumundi og rna Pli) Hugsanlega samt eftir a sannfra einhverja stjrnarsinna um a a s jafn-nausynlegt a samykkja hana og a losa sig vi stjrnarskrrfrumvarpi. En hvernig a gera vi kvtagreyi?

Miklar lkur held g a su v a rslit kosninganna vor veri svipu v sem skoanakannanir sna nna. a er a segja: tlit er fyrir talsveran vinning Framsknar, tap Sjlfstisflokksins, allmiki tap rkisstjrnarflokkanna og talsveran fjlda smflokka. Bjrt framt er lkleg til a f nokkra ingmenn, smuleiis er lklegt a einhverjir smflokkanna (kannski 2 – 4 ) fi ingmenn kjrna.

Afleiingar essara rslita vera lklega einkum r a Framskn mun sennilega fara rkisstjrn, en hvort hn muni halla sr til vinstri ea hgri leit a stuningi til a n meirihluta get g mgulega s. (Fer kannski eftir v hve tap Sjlfstisflokksins verur miki)

heildina vona g a fjrflokkurinn tapi verulega. Hva sjlfan mig varar er lklegast a vali standi einkum milli Bjartrar Framtar og Prataflokksnins. Annars er etta mn kosningasp, en hn verur kannski lagfr egar nr dregur kosningum.

IMG 2737Auvita veit hn alltaf allt best.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband