Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

1247 - ingrof o.fl.

stjrnmlaumru er gjarnan reynt a auka visjr milli landsbyggar og ttblis. Einkum er a reynt me v a sna tlum haus og leggja saman fjrveitingar msan htt til a f tkomu sem ska er. etta er illa gert og arflaust me llu. Allir sj a vi eigum a starfa saman og hagur flks fer ekki aallega eftir v hvar a br. Nr er a leita annars staar a miss konar misrtti og spillingu.

kommentakerfinu hj mr var gr svolti rtt um ingrofsheimildir og ess httar.

g er einfaldlega eirrar skounar a ef rkisstjrnin ( umboi alingis) rur ekki hvenr ing er rofi heldur forsetinn bum vi ekki vi ingri lengur heldur forsetari. A v leyti sem lri kemur arna vi sgu er a greinilega rkisstjrnarmegin v ingrof kallar alingiskosningar fljtlega.

Er samt neitanlega farinn a velta v fyrir mr hvort RG stjrnist eingngu af vinsldum og hvort hann tli virkilega a fara forsetaframbo einu sinni enn. mislegt stangast nverandi stjrnarskr og hlutverk ess stjrnlagaings sem saman kemur febrar er m.a. a ra bt v.

„Drfu ig n til Nikkol og fu r naglalkk". Sennilega hlusta g meira tvarp Sgu en gu hfi gegnir. S hugmynd hefur hvarfla a mr a svo lengi geti aulsingar hljma eyrum flks a r fari a hafa fug hrif. Ea engin.

Skora var mig gr a skrifa eitthva um hfundarrttarml. a er guvelkomi en g er bara me eim skpum gerur a g er mti llum hfundarrtti. Auvita skil g skp vel a hann er grundvllur allrar listskpunar v kerfi sem rkir Vesturlndum. a er samt ekkert sjlfsagt vi hann eli snu.

a m skrifa margar bkur um hfundarrttarml og fra mis rk bi me honum og mti en ekkert held g a fi sannfrt mig um a hann s anna en tki til a fra til peninga. Eign er jfnaur segja kommnistar og efnisleg eign er a enn frekar.

IMG 3988Hsklinn Reykjavk.


1246 - Meira um WikiLeaks

N eru spkonur komnar kreik og farnar a sp fyrir um nsta r. Yfirleitt er ekkert a marka r en etta er saklaus skemmtun mean hn meiir engan. Samt er ekki rgrannt um a einhverjir tri essu.

WikiLeaks mli er merkilegasta frttamli sem fram hefur komi essu ri og v er hvergi nrri loki. a er fyrst og fremst bartta milli stjrnvalda og almennings stjrnml blandist auvita ar inn. eining innan WikiLeaks samtakanna auveldar stjrnvldum e.t.v. a n snu fram.

Tengsl mlsins vi sland gera a a sjlfsgu hugaverara fyrir okkur og vel getur veri a vi eigum nsta leik. mgulegt er a segja hvort tengsl slands vi mli eigi eftir a aukast ea minnka.

Mlfrelsi netinu og hfundarrttur hvers konar finnst mr skipta miklu mli. g gti gerst afar langorur um au ml. v fer fjarri a ar s allt eins klippt og skori og sumir vilja vera lta. Tlvur og Internet hafa gjrbreytt heiminum tiltlulega fum rum og s breyting er langt fr v a vera um gar gengin.

Stjrnml munu vaxandi mli snast um gegnsi og leynd. Leyndarhyggja stjrnvalda hefur bei mikinn hnekki fyrir tilverkna WikiLeaks. a er ekki sttanlegt a WikiLeaks ea stjrnendur ar kvei hva skuli fara leynt. Stundum er slk leynd brnausynleg.

Fjlyrt er nna nokku um hugsanleg stjrnarslit. v sambandi vil g bara minna a vntanlega er ingrofsheimild hndum Jhnnu Sigurardttur. ssur rur ar eflaust einhverju og a sjlfsgu Steingrmur. stulaust er fyrir au a fara taugum stjrnarandstaan hafi htt.

Mr finnst erfitt a skilja slenska plitk. Get t.d. mgulega tta mig hvort Gubjrn Gubjrnsson og hans menn eru hgra ea vinstra megin vi Bjarna Benediktsson og afganginn af sjlfstisflokknum.

egar rtt er um stjrnml er freisting a vera persnulegur. Flest blogg eru a. Samt er a ekki rangursrkt til langframa. Stefnan tti a vera a mikilvgasta og er a yfirleitt hva sem hver segir.

IMG 3987Tvr mlur = nokkrir klmetrar.


1245 - Jlalok

Jhannes Laxdal kallar mig sjlfhlinn bloggara. a getur vel veri rtt hj honum. g ykist samt hla sjlfum mr svolti rbergskan htt og annig a ekki s nausynlegt a taka a alvarlega. Annars hef g yfirleitt mjg gaman af a lesa kommentin vi bloggin mn. a eru oft eir smu sem kommenta en a gerir ekkert til. Ef kommentin koma mjg seint geta au a vsu misst marks.

Er a lesa bkina eftir Sigur A. Magnsson sem g minntist sasta bloggi. Mr finnst hann vera sjlfhlinn allt annan htt en g. Hressandi samt a lesa slkt. stulaust a leyna afrekum snum. Ef arir hrsa manni ekki verur maur a gera a sjlfur. Erfitt a vera me llu n hrss. Sigurur gerir stundum miki r gllum snum lka og reynir me v a gera hrsi trverugra. a er ein afer.

Jhannes Laxdal kvartar lka undan v a skrifin hj mr lognist taf leiindum. a er hans mat og g get lti vi v gert. Takmarki mnu er n ef hann ltur svo lti a lesa au.

Kannski er a einn helsti galli bloggskrifa a vaa svona r einu anna eins og g geri. Mr finnst a bara tilheyra. Leiist alveg geigvnlega a fablera lengi um sama hlutinn. eru flestar blaagreinar annig. ar er tala fram og aftur um a sama og hfundurinn telur sig eflaust vera a fjalla tarlega um mlefni. Mr leiist bara.

Sennilega er a einmitt rithfundaragi a sitja mnuum ea rum saman vi a semja bk. Hn m ekki fara tum van vll. Heldur verur hn a fjalla um a efni sem kvei er. vil g fremur agaleysi og heftu tjninguna. v skyldi g ekki enja mig um hva sem er? Kannski er etta a eina sem g get.

slenskir krimmar eru yfirleitt ttaleg froa. Hvort sem hfundurinn heitir Yrsa, Arnaldur ea jafnvel eitthva anna virist aalmli vera a teygja lopann sem allra mest. Auvita getur veri afreying a lesa etta en ekki skilur a miki eftir. Verst er a hfundarnir eru mistkir. a veit maur oftast ekki fyrr en eftir. er bkin sem maur var a enda vi a lesa yfirleitt s lakasta eftir vikomandi.

Eiginlega eru jl og ramt hj flestum ein samhangandi strveisla. N eru flugeldamarkairnir farnir a spretta upp eins og gorklur um alla borg. En maur nr smhvld milli aaldaganna. Rtt svona til a smakka plokkfisk og rgbrau og jafna sig. Svo endar etta alltsaman gjarnan me glrulausu fylliri. Svona er n hkkandi sl fagna hr um slir. Lt jesbarni liggja milli hluta. a tra hvort e er svo fir a.

Enginn slr t hina ljsmyndaglu ElluHelgu hverskyns matarbloggi. - Enda eru matarblogg svo vinsl og skemmtileg. - Iss, svo arf a skta essu llusaman, ekki er a n skemmtilegt. - a er ekkert verra a skta gum mat en slmum. - g vildi a g vri enn a ta jlamatinn. Svo fri g a sofa og svfi vel og lengi og settist svo a jlaborinu aftur. - Hva, og engir afgangar ea fyrningar? - J, j. Tvfaldir afgangar og geymdust margfalt betur. Fengi ekki fisk fyrr en nsta ri. - Ha? Jafnvel sktu? - Nei, g segi a n ekki.

Var a enda vi a horfa slenska sjnvarpinu heilmikla umfjllun um WikiLeaks. Andstingar eirra WikiLeaksmanna hafa eflaust mislegt vi umfjllun a athuga.

finnst mr vel mega taka undir krfu a hinum aljlegu greislukortafyrirtkum sem hafa teki a sr a valda almenningi erfileikum vi a koma styrktargreislum til WikiLeaks veri gert sem erfiast a starfa hr slandi.

Auvita getur a komi almennum kortanotendum illa og ekki er hgt a gera r fyrir a sland skipti miklu mli essu tilliti. Afstu stjrnvalda mtti vel lta ljsi vi forsvarsmenn essara fyrirtkja. slenska rkisstjrnin gti jafnvel unni sr viringu einhverra me v.

IMG 3986Hr er a vst sem vegurinn endar.


1244 - Hugleiingar um hitt og etta

Mr hefur alltaf fundist g standa andlega a.m.k. jafnftis eim sem g hef tt samskipti vi. Jafnvel tali sjlfum mr tr um a g sti mun framar flestllum rum a.m.k. einhverju svii. Samt naut g ekki eirrar sklagngu sem g hefi kosi og urft a halda, svona eftir s. Hefi g snum tma fari menntaskla og aan hskla (a llum lkindum) hefi lf mitt eflaust ori allt ruvsi en a var.

Held a sjlfsliti a essu leyti hafi hjlpa mr gegnum lfi. a hltur a vera murleg tilfinning a finnast maur standa rum a baki. a a g skuli ekki hafa ori einvaldur heiminum mnum sokkabandsrum sr allt saman elilegar skringar. Og ekki meira um a.

N egar g er orinn lggilt gamalmenni og arf ekki lengur fyrir fjlskyldu a sj er arfi a lta fjrhagshyggjur hafa mikil hrif lf sitt. essi r sem lklega eru eftir eiga bara a vera til skemmtunar. Eiginlega lfi allt a vera annig en framundir ea framyfir sextugt eru flestir svo sligair af byrgartilfinningu, og a me rttu, a varla er tmi til a lifa lfinu.

Bkmenntalega s er g jafnan svolti eftir rum. Nna er g t.d. a byrja bkinni „Ljsatmi". Hn er eftir Sigur A. Magnsson og ber undirtitilinn „Einskonar uppgjr". Bk essi var gefin t ri 2003 og virist fjalla um mislegt. Sigurur A. Magnsson er lka annlaur ritrpukall og g hef alla t haft gaman af a lesa bkur eftir hann. Hreifst t.d. mjg af bkinni sem hann nefndi „Undir kalstjrnu" hn vri ansi kjaftasguleg.

a getur vel veri a g minnist oftar SAM essum pistlum mnum. Hann hefur veri svo berandi slensku menningarlfi a hann a sannarlega skili. margan htt er hann einstakur. Fir sem kalla sig rithfunda hafa tunda sna verleika sjlfir jafnoft og jafntarlega og hann.

S skldlegi neisti sem margir rithfundar eru sfellt a rembast vi a rkta sem best hefur a mestu lti Sigur frii. essvegna er svo gaman a lesa hann. g oli lka illa skldsgur nori. Lfi sjlft er langtum mikilvgara. Ef skldsgur fra mann um eitthva mikilvgt getur samt alveg veri ess viri a lesa r. Annars ekki.

Skkin hefur skipt mig mli lfinu. kva g a lta hana ra egar mr fannst hn vera farin a skipta of miklu mli. Hugsanlega hefur hn rnt mig einhverju en kannski hefur hn komi mr a haldi ru. Um a er engin lei a fullyra.

Ftbolta skkti g mr lka niur ur og fyrr. N finnst mr hann flestum tlfellum tmaeysla hin mesta. Skil heldur ekki af hverju atvinnuknattspyrnumenn geta illa fallist a vera kallair skemmtikraftar. a er samt svo sannarlega a sem eir eru. eir bestu eirra f lka borga samrmi vi a.

Kjaftasgur og hjtr er a sem g erfiast me a ola. Kjaftasgurnar hafa teki sr blfestu netinu. Illmlgi og rgur eru ar auvita lka. a sem ur var tunda milli srafrra yfir kaffibollum og lyginn hafi sagt fr er n dengt yfir alla hvort sem eim lkar betur ea verr fsbk og allskonar samskiptasum.

1244 er nmeri essu bloggi. ri 1244 var hinn eini og sanni Flabardagi hur. Frgasta sjorrusta sem h hefur veri slandi. P-1244 var nmeri Saabinum mnum egar g tti heima Snfellsnesi. M-2644 var a seinna meir.

Sjlfur er g fddur ri 1942 en aftur mti kom rur Kakali til landsins ri 1242 til a hefna brra sinna og fur sem drepnir hfu veri rlygsstaabardaga. Las einhverntma um etta og held a hann hafi komi a landi a Gsum. S atburars sem ar hfst endai svo Flabardaganum sjlfum, en Sturlungu tla g ekki a endursegja hr.

IMG 3984Vin eyimrkinni.


1243 - Annar jlum

N er kominn tmi til a undirba nstu bloggfrslu. g er ekki eins og sumir a skella upp bloggi undireins og mr dettur eitthva hug. Safna frekar hugdettum saman heilan dag ef g get. Snurfusa r jafnvel svolti til ur en g sendi r t eterinn. Verst hva mr dettur ftt hug. J, mr dettur a hug a sumar hugdettur eru tmabundnar og eiga r tvmlalaust frekar erindi fsbkina en bloggi.

slensku er gefi t tmarit sem gl heitir. ( skrifa goal) etta tmarit fjallar a mr skilst um knattspyrnu og a vel vi. Okkar ela rkistvarp minntist etta fyrirbrigi hdegisfrttum an n ess a blikna. (Hvernig blikna tvarpstki annars?) Auvita er samt elilegast fyrir sem finnst nafni sktt a lta vera a minnast a.

Eitt sinn var Jn Mli rnason a lesa tilkynningar tvarp allra landsmanna. voru tvarpsauglsingar lesnar en ekki leiknar. Hann minntist meal annars drykkinn „hi s" en hikai svolti v honum fannst nafni undarlegt. Auglsandinn hefur lklega vonast til a Jn segi „h-s" en annig var hann ekki.

Interneti og tlvutknin eru au fyrirbrigi sem breyta munu heiminum. Tkjasjkt flk er var til en Vesturlndum. Digital-tknin er a leggja undir sig jlagjafamarkainn eins og hann leggur sig og ara markai einnig. Bkur halda fram a vera vinslar jlagjafir og eru lngu httar a hkka veri. mnum huga eru jlin samt enn ht ljsanna fremur en tkjanna einkum vegna ess a vori er byrja a nlgast hnufetum s.

Einu sinni sagi Emil Hannes a g vri einhver besti minturbloggarinn Moggablogginu. annig skildi g hann a minnsta kosti og hann getur ekkert hlaupi fr v.

essvegna meal annars b g oftast eftir v a mintti komi svo g geti sett upp bloggi mitt og fari a sofa. Lka er mjg gott a hafa etta svona ef mr tkist ekki a skrifa neitt. hef g nefnilega upp heilan dag a hlaupa n ess a rofni mitt daglega blogg.

tkst kannski eftir v, en g kva a skrifa essa grein Smundarstl. a er allt lagi a vera sammla um suma hluti sem skipta mli, a ir lklega a forsendur okkar su lkar."

Sagi Don Hrannar athugasemd snu bloggi um daginn. Og kvarnirnar fru fullt. Hva skyldi maurinn eiga vi? Er ekki ng a g skuli hafa predika um Smundarhtt bloggi og reynt a vekja athygli honum? arf g n a burast me eigin stl a auki? Er hann a hast a mr? Getur a veri? Nei, ekki Hrannar.

Fr mna morgungngu nna seinni partinn og fylgdist me grmyglunni og nttmyrkrinu leggjast eins og mru yfir borgina. Vindurinn aut trjtoppunum og okusldin geri allt blautt og hrjlegt. Samt eru jl.

Tveir Moggabloggarar (og lklega fleiri) sem g hef fylgst talsvert me og met mikils eir Fririk Hansen Gumundsson verkfringur og Gubjrn Gubjrnsson perusngvari me meiru (sem bloggar lka heil skp Eyjunni) eru n fullum gangi vi a stofna njan stjrnmlaflokk.

Eins og g skil mli essi flokkur a vera einhvernsstaar milli Samfylkingar og Sjlfstisflokks mlt hgri-vinstri skala. kannski vi nr Sjlfstisflokknum. Fririk var ur binn a stofna Norrna haldsflokkinn en ni flokkurinn a g held a heita Norrni borgaraflokkurinn. Annars etta me nafngiftirnar eftir a koma betur ljs.

Vinstri-hgri skalinn er lka ansi ljs fyrir mr og ugglaust msum rum. Getur samt hjlpa vi greiningu. Hefi haldi a okkur slendinga vantai mislegt fremur en nja stjrnmlaflokka. getur essi tilraun ori hugaver.

IMG 3983Gullfiskabr.


1242 - Jl 2010

Skelfing er allt frislt egar maur vaknar snemma Jladagsmorgni. Meira a segja gtuljsin eru einmana. Jlatrsplingar eiga ekki vi. Umferarml eru tr k. Stjrnmlin valda stjarfa. N j, etta er bara stula hj mr.

Ekki snemmt rauninni. ekki fari a birta. Snjplgur rennur framhj. Engir blar, allir sofandi. Og flk sefur sem aldrei fyrr. Sumir halda sjpokajl. Arir bkajl. Sumir engin jl.

Hefst n murri og kurri aftur. Samanbori vi margt anna blogginu er a kraftlaust. Persnulegar rsir alltof far. Kjaftasgur nr engar og annig mtti lengi telja. Samt er essi hroi lesinn.

Gsli sgeirsson skrifar bloggi snu (malbein.net - kann ekki a setja djpkrkju) um fingralanga Frttablasmenn. eir stelast nefnilega til a birta blogg-greinar eftir hann. Eiginlega er g alveg sammla honum en s er munur okkur a g er upp n og miskunn Moggabloggsguanna kominn. Fyrir n utan a a lklega er mun meiri freisting a stela fr Gsla en mr.

Samt hefur Mogginn birt frsagnir eftir mig. Stolnar ea ekki stolnar, hva veit g? Kannski samykkti g eitthva einhverntma me agerarleysi ea ru mevitundarleysi.

Hfundarrttur ea hfundarrttur ekki, a er spurningin. Hvar vri neti statt ef svar vi essu vri afdrttarlaust?

a er um a gera a vera aktvur vi a skrifa hj sr ef manni dettur eitthva snjallt og skldlegt hug. Mr dettur bar svo sjaldan eitthva hug.

N mega Reynir Ptur og Lilja Msesar fara a vara sig. Flokksaginn kominn kreik. rbrddir samfylkingarmenn hverju stri. Svei mr, ef einhverjir flast ekki.

g er n svo hrilega gamaldags g er a lesa um essar mundir bkina „Bksalinn Kabl". J, einu sinni var eymdin Afganistan hstmins. Hva skyldi vera tsku nna? Vatnslekinn Wiki? Veit a ekki.

„Bksalinn Kabl" er reyndar frleg bk og vel skrifu. Erfitt er samt a komast hj v a halda a hfundurinn mli mislegt fullsterkum litum. Lfskjrum flks Kabl er gtlega lst. Eflaust er of miki gert r eymdinni .

Okkur hinu vestrna og kreppureytta flki vri hollt a minnast ess a enginn vafi er a vi erum hpi forrttindaflks ef liti er heiminn sem heild. a er samt ekki okkur a kenna og hvert og eitt okkar er ekki neinni astu til a breyta v.

Foglarnir lta ekki a sr ha jlin su komin. Sitja trgreinum og sveiflast til og fr hrinni. Mannskepnurnar hamast vi a skafa blrur eins og hjlpri s v flgi. J, a er ori bjart.

IMG 3971Bjart er yfir Borgarsptala.


1241 - Endurnting ehf.

N er g kominn endurntingargrinn fyrir alvru. Er a hugsa um a endurnta afangadagsfrsluna fr fyrra. Hn fjallai vst um afangadagsbylinn frga og var endurnting lka ef g man rtt. Avrun loki. Allt hr fyrir aftan er endurnting.

Held a etta hafiveri ri 1974en samkvmt athugasemdum fyrra er ekki ruggt a svo s - hugsanlega var etta 1971. Svo er etta endurnting. Birti essa frsgn um jlin fyrra. Avrun loki.

lafsvkurrtan fr afangadagsmorgun r hfuborginni leiis til lafsvkur. Veri Reykjavk var smilegt en fr versnandi. egar komi var vestur Mrar var veri ori mjg slmt. A lokum var ekki hgt a halda fram lengur. Var rtan fst marga klukkutma en a lokum tkst a sna henni vi og komast um kvldi til baka til Borgarness.

g var ekki rtunni og veit lti um hvernig etta feralag gekk fyrir sig. Eflaust hefur a veri sgulegt.

essum tma var g verslunarstjri vi tib Kaupflags Borgfiringa a Vegamtum Miklaholstshreppi og s einnig um rekstur veitingahssins sem ar var. Vegamt eru sunnanveru Snfellsnesi ar sem vegurinn skiptist. Annars vegar var fari um Kerlingarskar yfir Helgafellssveit og aan til Stykkishlms en hinsvegar vestur Staarsveit og yfir Frrheii til lafsvkur. sta ess a fara yfir Frrheii til lafsvkur mtti auvita komast anga me v a fara fyrir jkul. N er svokllu Vatnalei farin sta leiarinnar um Kerlingarskar.

A Vegamtum komu ennan dag tveir menn vel tbnum jeppa suur yfir skari veg fyrir rtuna fr Reykjavk. Annar eirra var bndinn ingvllum Helgafellssveit en ekki man g hver hinn var. eir tluu a skja farega sem von var me rtunni a sunnan. eir komu a Vegamtum um hdegisbili og var veur skaplegt en fr hrversnandi og loks brust frttir um a rtan hefi sni vi og kmist engan vegin lengra. fru eir Helgfellingar a huga a heimfer en komust hvorki lnd n strnd v veri var ori arfavitlaust. Svo svartur var bylurinn a jeppinn sem eir Helgafellssveitarmenn hfu lagt rtt hj veitingahsinu sst ekki aan nema ru hvoru.

A v kom a loka skyldi og ttu eir flagar ekki um anna a velja en a koma me mr heim jlamat v veri bannai feralg me llu. Starfsflk veitingahsinu sem var r sveitinni kring hafi komist heim til sn vi illan leik nokkru ur en loka var.

Boruum vi svo jlamatinn besta yfirlti og san voru pakkar upp teknir a venju. algengt var og er eflaust enn a vera me vnta matargesti afangadagskvld.

Um tuleyti um kvldi batnai veri talsvert stuttum tma og hldu eim Helgfellingum engin bnd. eir fru undireins a athuga hvernig frin vri heiinni. Komu fljtlega aftur og sgu a eftir v sem eir best gtu s vri aeins einn skafl ofarlega Seljafellinu. Tldu eir a mgulegt vri a moka sig gegnum hann og komast san yfir skari og Helgafellssveitina.

Konan mn, slaug Benediktsdttir, tbj nesti handa eim v eir vildu lmir freista ess a komast af sta leiis heim vi teldum a r v veri gti hglega versna aftur. Umtala var a eir ltu vita daginn eftir hvernig gengi hefi. Vita var a eir yrftu a moka mun meir en eir hldu mundu eir a minnsta kosti komast sluhsi efst Kerlingarskarinu.

Skmmu eftir hdegi jladag var hringt til mn og g ltinn vita hvernig gengi hefi. Snjskaflar Seljafellinu hfu veri mun meiri og erfiari en eir hugu. A lokum uru eir a yfirgefa blinn og hldu gangandi sluhsi.

var veri ori gtt og egar eir hfu gert sr gott af nestinu kvu eir a halda fram gangandi niur Helgafellssveit. Gengu eir alla jlanttina og komu ekki til bja fyrr en komi var undir hdegi jladag. Bllinn var san sttur nokkrum dgum seinna egar skari var opna.

essi afangadagsbylur var me eim hrustu sem komu mean g var Vegamtum hva veurh snerti og var sjaldan til hans vitna til samanburar. Snjr var hinsvegar oft meiri. -

IMG 3970Frost.


1240 - Jlin nlgast

N eru jlin a ganga gar
gaman er nna a lifa.
Af einhverjum ltt kunnum stum var
enginn mr fyrri a skrifa
etta sem kalla m svoltinn slm
sumum finnist a vera tmt flm.

Eiginlega er stulaust a vera a skrifa nokku. Alla vega a hugleia misskemmtilegar stjrnmlafrttir. Nr a einbeita sr a v a komast jlaskap.

a m jafnvel lta hefbundin jlarifrildisefni eins og sktuna liggja milli hluta. eir sem vilja sktu ta bara sktu.

Kom jlagjafastandi, jlakortum, skreytingum og ess httar llu konuna mna fyrir mrgum rum svo eftir a verslunarstjrastrfum mnum lauk eru jlin eiginlega hvldartmi eins og au eiga a vera. Jlastressi kvelur samt suma - jafnvel jlakvi, svo ngjan er rlti galli blandin.

Einhver var a tala um gul jl. au vil g ekki sj. Anna hvort eiga au a vera hvt ea rau. Hvt jl ea pstkortajl eru mrgum hugleikin en nfallinn snjr breytist fyrr ea sar bleytu og slabb. N ea strhttulega singu.

Hvaa gagn er a fsbk, bloggi og ru esshttar? J, a er sjlfu sr gtis erapa a koma v fr sr sem hugsa er. Kannski eru sumir a hugsa eitthva svipa ea vilja af rum stum taka undir a sem sagt er. Svonalaga sakar a.m.k. ekki nema ef flk er fari a eya hflegum tma a.

Persnulegar rsir koma kannski fyrir augu fleiri fyrir tilverkna essara fyrirbriga en alls ekki er vst a slkar rsir su eitthva algengari eftir tilkomu netsins.

g tlai ekki a blogga neitt svo etta er egar ori alltof langt.

IMG 3667Hsklinn Reykjavk.


1239 - Krakkarnir hennar llumggu

Um mija sustu ld sst almyrkvi slu syst slandi. tilefni af v fengu einhverjir sr ltilshttar tna. var gtemplara einum a ori:

„Mr finnst n helvti hart a geta ekki veri fullur einu sinni 200 rum."

g man vel eftir essum myrkva. A vsu var ekki almyrkvi Hverageri. g var a vinna upp Elliheimili egar etta gerist. Myrkvinn var hdeginu og g fltti mr heim til a sj hann dkkri filmu og ori ekki a horfa ttina a slinni leiinni heim v mr hafi veri sagt a a vri httulegt.

Lngu seinna fylgdist g me v beinni tsendingu Sky-sjnvarpsstinni bresku egar almyrkvi var einhvers staar Bretlandi. Niamyrkur kom en st ekki lengi.

egar vi ttum heima vesturfr lkum vi okkur oft vi krakkana eirra rna og llumggu. Skammt fr heimili eirra var fyrrverandi sundlaug. skp ltil og merkileg a flestra liti en strmerkileg samt augum okkar krakkanna. Hn var a mestu leyti full af grjti og esshttar en rum enda hennar var svolti vatn. a hafi rugglega veri arna lengi og okkur datt ekki hug a baa okkur ar. Kannski hefur okkur lka veri banna a.

vatnsbotninum var samt lf v brunnklukkur voru ar sveimi og r voru mjg hugaverar a liti okkar krakkanna. r voru str vi jrnsmii en grleitar og strhttulegar a sjlfsgu. llu var htt mean r skriu bara um vatnsbotninum en egar r syntu upp a yfirborinu var eins gott a vara sig.

Vi hfum nefnilega ll heyrt sguna um a r gtu tt a til a fljga upp flk og fara ofan maga ess. Eina ri til a ra niurlgum eirra ar var a ta tjn jtunuxa. Jtunuxar voru me eim geslegustu pddum sem vi ekktum. Nstum mgulegt var a drepa og svo gtu eir tt a til a fljga.

egar vi sum brunnklukkurnar synda tt a yfirborinu pssuum vi essvegna a hafa munninn vel lokaan. egar brunnklukkurnar nlguust vatnsyfirbori sneru r sr vi og rku afturendann upp r vatninu. voru r hva httulegastar. vinlega fru r samt niur vatni aftur og httan lei hj.

Hj essari sundlaug fann g lka eitt sinn riffilskot. a var sko ekki nein patrna en svoleiis gyllt drmti fundum vi stku sinnum. Nei, etta var alveg heilt og fremst v var grleitur mlmbtur nstum eins langur og patrnan sjlf. essi mlmbtur var allur rifflaur og skrtinn og fremst myndai hann nokkurs konar odd. Man a g hugsai:

„V, etta er lklega alvru skot. Kannski a komi hvellur ef g sprengi a."

Ekki er a orlengja a a g fann mr hfilegan stein og setti skoti sundlaugarbarminn. Krakkarnir hpuust a mr og tku sum fyrir eyrum egar au su hva g tlai a gera.

N, g lamdi vitanlega skoti me steininum og a kom hvellur. Hvert skoti fr ea hvort a fr eitthvert veit g ekki en enginn slasaist.

slenskir mlshttir eru oft srkennilegir og merkilegir. Einn kann g sem er svona: „Snlega snuggir sgu Finnar, ttu andra fala."

ennan hef g rugglega lrt af bk einhverntma og tt merkilegur vegna torkennilegra ora. Ef g tti a a etta ntmaml yri mlshtturinn einhvern vegin svona: „a ltur t fyrir snjkomu sgu Finnar v eir ttu ski til slu."

IMG 3706Minnismerki.


1238 - Jlahald o.fl.

Svo v s afloki tla g bara a segja hr lit mitt Icesave og skrifa san um eitthva skemmtilegra. Nverandi samningur verur samykktur og lafur Ragnar mun undirrita lg ar a ltandi, me einhverjum semingi .

stan fyrir v a hann mun skrifa undir er s a Bjarni Benediktsson og flestallir fulltrar Sjlfstisflokksins Alingi munu samykkja samninginn. ar me mun rflegur meirihluti ingmanna gera a. etta verur ekki fyrr en undir lok janarmnaar og san mun stjrnlagaingi koma saman framhaldi af v.

ESB samkomulag mun nst ur en kjrtmabilinu lkur. Rkisstjrnin mun springa framhaldi af v og alingiskosningar vera sumari 2012.

Af llum eim hvaa sem ori hefur taf hjsetu riggja ingmanna VG n nlega virist mr a sitja eftir a eir su mti stefnu rkisstjrnarinnar msum ingarmiklum mlum kra eir sig hreint ekki um a nverandi stjrnarsamstarf taki enda. A.m.k. ekki a sinni.

er v loki og gjarnan mundi g vilja lsa v yfir a meira veri ekki fjalla um stjrnml essu bloggi brina. En plitkin er undarleg tk og vel getur veri a runin veri annig a mr finnist nausynlegt a lta ljs mitt skna.

Um mna fi hef g aeins haldi jl remur stum ef svo m segja. Fjra stanum get g mgulega muna eftir.

Fyrstu virin hlt g auvita jl foreldrahsum, en svo brann hsi heima byrjun desember egar g var nu ra. Hvar g hlt jlin a skipti man g alls ekki.

Strax nsta sumar var ntt barhs byggt sama sta og a gamla hafi veri og san var haldi fram me jlahald ar a sjlfsgu. Nja hsi er samt a Hveramrk 6 og rauninni heitir a ekki Blfell.

Man ekki nkvmlega hvenr a var en seinna frum vi slaug a halda jlin me brnunum okkar. ttum vissulega heima msum stum en jlin fylgdu okkur vinlega.

Fr og me 2008 hef g san haldi jl hj dttur minni Akranesi. a er a segja a ar hefur kvldmaturinn veri boraur afangadagskvld og pakkarnir teknir upp.

a ga vi fsbkina er a hver og einn notar hana sinn htt og a arf ekkert a trufla ara. A svo margir skuli vera tengdir henni einu er lka mikill kostur.

Stra mli varandi ll skrif er fyrir hvern ea hverja maur er eiginlega a skrifa. g er binn a blogga svo lengi a mr finnst g vera farinn a ekkja vel minn lesandahp. Auvita geri g a samt ekki.

arfar tskringar eru a sem mr leiist mest egar g les. En g er ekki arir. Kannski leiist rum a ekki nrri eins miki og g held ef g gerist langorur og fer a tskra sjlfsaga hluti.

a er ltill vandi a vaa elginn. En a skrifa annig a arir nenni a lesa, a er galdurinn. g er ekki a segja a g hafi hndla ann galdur en mr finnst g vera farinn a skilja hann.

„Beautiful nonsense" var a kalla sem rithfundar bor vi Henry Miller og William S. Burroughs ltu fr sr fara um mija sustu ld. Semsagt skelfilegt bull en lsilegt. Vitanlega las g margt eftir Henry Miller (sem auvita m ekki rugla saman vi leikskldi Arthur Miller) runum kringum 1960 en a var aallega vegna klmsins.

Slkt var mikil bannvara ann t og normaurinn Agnar Mykle yri frgur fyrir hina klmfengnu bk sna sem kllu var Sngurinn um Roasteininn (Sangen om den rde rubin) var hann ekki nrri eins hugmyndarkur og Miller. Henry Miller var annig rithfundur a hann skrifai hva sem honum datt hug hvort sem a var klmfengi ea ekki.

g reyndi lka a lesa bkur eftir Burroughs en fannst hann ekki nrri eins merkilegur og Miller. Fyrst sta ruglai g honum lka saman vi rithfundinn Edgar Rice Burroughs sem skrifai hinar frgu og svinslu Tarzan-bkur.

IMG 3781Strandlengjan vi Fossvog (Reykjavkurmegin).


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband