Bloggfrslur mnaarins, gst 2009

789 - Landramenn og fleiri

Jafnvel Egill Helgason er binn a sj ljsi. Hann segir a a s ljtt a kalla menn landramenn og furlandssvikara. a er nokku umlii san g geri mr grein fyrir essu og bloggai meira a segja um a. Sannleikurinn er s a aildin a ESB snst um fleira en oranotkun. Ef vi Egill sttum okkur illa vi hvernig sumir nota essi or er ekkert vi v a gera. Alls ekki er vst a meiningin s eins slm og okkur snist.

g tla ekki a skrifa undir skorunina til lafs Ragnars og vonast til ess og reikna me a hann samykki lgin. Svo mikla heift og reii er bi a breia t um etta ml a g tla ekki a fjalla um a efnislega. Finnst vi fyrstu sn afstaa Sjlfstismanna ekki til sma. A sitja hj mli sem essu egar tlast er til a mli s skoa og afstaa tekin er mnum augum hreinn heigulshttur.

Arir en Alingismenn hafa leyfi til a vera beggja blands essu mli og egja yfir skoun sinni ef eir vilja. ingmenn aftur mti eru til ess kjrnir a taka kvaranir fyrir hnd kjsenda sinna. Hjseta rtt sr egar ingmaur hefur ekki haft tkifri til a mynda sr rkstudda skoun. Engu slku er til a dreifa Icesavemlinu. Miklu heiarlegra er a vera alfari mti en a sitja hj.

Horfi gr myndir og frsgn um „The Gimli Glider". Sagt var fr essu bloggi gstar H. Bjarnasonar og ar voru hlekkir YouTube vdemyndir um ennan merkilega atbur. sem allra stystu mli fjallar etta um Boeing faregaotu sem var eldsneytislaus og sveif r mikilli h a flugvelli vi Gimli Kanada ri 1983.

A: „Jja, fer essari Icesave vitleysu brum a ljka."

B: „A ljka? N er fjri fyrst a byrja."

A: „Af hverju segiru a?"

B: „N a svla melrakkann Bessastum r greni snu."

A: „N? Og hvernig?"

B: „Henda hann fimmtnsund undirskriftum og benda honum a n s engin lei a klofa yfir gjna milli ings og jar."

A: „V! ert bara orinn skldlegur."

B: „Dugir ekki anna. essi Icesave skp eru a gera alla vitlausa."

A: „Satt segiru. A minnsta kosti ig."

B: „Ha?"

A: „Nei, g segi bara svona."

B: „En meinar ekkert me v, ea hva? En meal annarra ora, ertu binn a skrifa undir?"

A: „Undir hva?"

B: „N, skorunina forseta vorn."

A: „Um hva?"

B: „Ertu algjr auli? Nttrlega um Icesave mli."

A: „J, svoleiis. Ja, eiginlega ekki.

B: „Drfu ig a."

A: „Bddu vi. Hvernig g aftur a gera?"

B: „Arrrgh. Eigum vi n a fara gegnum a allt aftur? Komdu hinga."


788 - Hvaafundur Austurvelli

nafni bloggara var boa til hvaafundar Austurvelli sastliinn fstudag. Samkvmt frttum virist hvainn einkum hafa beinst gegn Hannesi Hlmsteini Gissurarsyni. a var eflaust ekki tlun fundarboenda en sumum bloggurum virist hafa hugnast a gtlega.

Tilraunin til a fylkja bloggurum undir merki Hannesar og flaga virist v hafa mistekist. Ekki arf samt a fara grafgtur um ngju almennings me Icesave skpin. ngjan me rkisstjrnina fer lka vaxandi en er ekki vst a samasemmerki s arna milli.

Hva gerir lafur Ragnar? Hve margir koma til me a skrifa undir skorunina hann? Hva gera Bretar og Hollendingar? Lifir rkisstjrnin? Hvernig vera fjrlgin sem opinberast okkur brlega? J, vi lifum spennandi tmum og allt getur gerst.

g arf a kvea hvort g skrifa undir skorunina laf Ragnar. Eins og arir er g binn a hringsnast oft essu rans Icesave-mli. Held bara a g haldi mig til hls r essu. Auvita er jaratkvagreisla um etta skileg en ef fyrirvararnir halda tti hn ekki a vera nausynleg. Stefna tti a stjrnlagaingi sem allra fyrst.

Um mig hefur ekki vst
afrek vann g sjaldan fst.
N er a mn hugsjn hst
hvenr verur ti nst.

Fyrri partinn prjnai g sjlfur enda llegur. Hinn helmingurinn er r minninu og miklu betri.

g er fundsverur bloggari. Ekki ng me a nokkrir lesi a sem g skrifa heldur f g oft athugasemdir og yfirleitt ekki vinsamlegar. g reyni a skrifa daglega og sem fjlbreytilegastan htt. a er gtis fing a skrifa svona en kannski ekkert srlega skapandi og eflaust tekur etta orku fr einhverju ru sem kannski vri betra. Er bara orinn hur essu enda binn a blogga san desember 2006 ef marka m samantektina hr til hliar.

Mr finnst hrmulegt a enn skuli menn vera a henda peningum essa andskotans ht sem kllu er tnlistarhs. N sast voru frttir um a litlar 200 milljnir fru a sj til ess a blakjallarinn flyti ekki burtu.


787 - Langur gangur

a er langur gangur fyrir hann svanga Manga a bera ang fangi fram Langatanga.

g fer um bor og bora um bor fyrst bora er um bor anna bor.

Kirkjubkur ar um egja
er fyrst af Jni a segja
a hann skaust inn ttir landsins
utanveltu hjnabandsins.

Satt og logi sitt er hva.
Snnu er best a tra.
En hvernig a ekkja a
egar allir ljga?

Um mig fitlar ununin
stin kitlar sinni.
Haltu um tittling mjkan minn
me henni litlu inni.

annig gti g haldi fram lengi lengi og skrifa bara a sem mr kemur hug. Ekki er a allt merkilegt og miki er um endurtekningar. annig er bloggi lka. Eintmar endurtekningar. Hva er ekki oft bi a segja Icesave etta og Icesave hitt?

Svo eru menn a fura sig Sigmundi Erni. Hikstalaust mundi g drekka allt a rauvn sem mr vri boi og jafnvel vera til a halda ru Alingi eftir.

Fyrir nokkru bloggai g um Icesave. lt g ess geti ef g man rtt a g vri mti Icesave-samningnum. var ekki fari a tala um neina fyrirvara og g benti mnnum kjosa.is og sagist alvarlega huga a skr mig ar. N er g ekki viss. g vil vita hve lengi er hgt a skr sig ar, hvenr stendur til a forsetinn undirriti lgin og margt fleira essu sambandi. A sjlfsgu forsetinn ekki a lta stjrnmlaskoanir rugla sig.

Samkvmt frttum kvld stendur til a afhenda forsetanum undirskriftirnar nstkomandi mnudag svo ekki er fresturinn langur.


786 - kjosa.is

N er kannski kominn tmi til a dusta ryki af kjosa.is. Sast egar g vissi voru meira en 3200 bnir a skrifa sig ann lista. Kannski eru flestir bnir a gleyma v en etta vefsetur var stofna fyrir allnokkru egar umran um Icesave var frumstigi. sem allra stystu mli er etta skorun forseta vorn um a skrifa ekki undir lgin um Icesave rkisbyrgina. Sj nnar vefsetrinu sjlfu.

3200 er auvita ekki mikill fjldi en ef eir sem hst hafa lti taf Icesave undanfari hvetja n alla til a skrifa sig ennan lista kann eim a fjlga.

Tnninn stjrnmlaumru hr landi hefur breyst a undanfrnu. Neti sinn tt v. Umran ar er kaflega vgin. Bloggarar eru mestan part vinstri sinnair og gjarnir a halda a allt sem eir lesa og segja s undantekningalaust satt og rtt. Prfkjr og kosningar sna vel vanmtt bloggsins. Vegur ess fer vaxandi og margir lesa greinar ar sr til gagns.

Jn Valur Jensson skrifar miki sitt blogg um frttir dagsins en einkum um Icesave og ESB. ar minnist hann oft a Jn Sigursson forseti hefi gert etta ea hitt ef hann vri lfi og fengi a ra.

g er sannfrur um a Jn Sigursson hefi veri fylgjandi aild a ESB. Annars vil g helst ekki ra miki um etta ml v er htta a svarhalarnir lengist r hfi og r veri rtubk af versta tagi.

Andstingar aildar segja jafnan a fullveldi og sjlfsti landsins s loki ef af aild verur og eir sem slku mli bt su rgustu landramenn og svikarar. essu verum vi ESB-sinnar a sitja undir en sagan mun dma um rttmti essara fullyringa og ekki kvi g eim dmi.


785 - Bsendar og fleira

Bsendafli er frgt sgunni og margir hafa heyrt a minnst n ess a vita miki um a.

Eftirfarandi er a mestu byggt hinni slensku alfribk Wikipediu sem agengileg er Netinu og hefur slina: http://is.wikipedia.org/. ar m finna margt frlegt.

a var afarantt 9. janar 1799 sem veur gekk yfir landi og olli miklum skemmdum Suvesturlandi. Verslunarstaurinn a Bsendum vestast Reykjanesi skammt fr Stafnesi var rstir einar og byggist aldrei aftur. Ein kona drukknai flinu. Kirkjur fuku Hvalsnesi og Seltjarnarnesi. Miki tjn var allt fr jrsrsum a Snfellsnesi. Btar og skip skemmdust og eyilgust va.

Stundum hefur veri fjalla um etta ml ann htt a virst hefur sem arna hafi heilt orp veri jafna vi jru hamfarafli miklu. Svo var ekki. ll hs sem arna voru tilheyru annahvort blinu sem veri hafi a Bsendum ea versluninni. Ekki bjuggu arir stanum en kaupmaurinn og fjlskylda hans. Tjni var samt miki og staurinn byggist ekki aftur og elilegt er a kenna veur etta vi hann.

Allt fr v a bankahruni skall okkur sastlii haust hef g reynt a skilja hva gerist raun og veru. En g er engu nr. Er til nokkurs a vera a sa sig taf essu ef maur getur ltil sem engin hrif haft mlin? Er ekki alveg eins gott a lta bara eins og ekkert hafi gerst. hrifin mig sjlfan eru nnast au smu og g hef tt a venjast alla t. Aukin drt, allt hrari lei til andskotans og stjrnvld vitlausari en allt sem vitlaust er. Hlt samt a mlin vru svolti a lagast. En svo var ekki.

Aalmunurinn er s a n get g illa fari fram hrra kaup ea btt vi mig vinnu til a mta fllunum.

Njung er lka bloggi. N er hgt a lta mann msa undir hlinn s lagt hvort einhverjir lesa. Andleg hreinsun er a allavega. Slarleg detox-mefer.

Boa er til hvaafundar Austurvelli morgun fimmtudag. Vegna vinnu minnar kemst g ekki fundinn. Fulltri minn honum verur Dav Oddsson hinn engilhreini og er ar ekki kot vsa.


784 - Skoanaknnun um aild a ESB

Fyrir nokkru var sagt frttum fr skoanaknnun um aild a ESB. Mig minnir a hn hafi veri tekin eftir a samykkt var a skja um aild.

17+17 prsent aspurra voru fremur ea mjg fylgjandi aild en 19+29 prsent andvg. Um 17 prsent voru san bum ttum. Elilega hafa aildarsinnar ekki vilja ra miki um essa skoanaknnum. Sjlfur tti g von a fylkingarnar vru nokku jafnar, en svo er a sj sem andstingar aildar su talsvert fleiri en aildarsinnar eins og sakir standa.

etta kann auvita a breytast. Einkum ef einhver markverur rangur nst aildarvirunum. Htt er vi a Icesave-mli hafi haft hrif niurstu essarar knnunar.

g von a aild a ESB veri miki hitaml allri stjrnmlaumru nstu misserin. etta ml hefur margar hliar og er alls ekki einfalt.

Andstingar aildar fullyra gjarnan, n ess a vita nokku um a, a ESB muni nstu rum og ratugum rast tt til ess a vera strrki. Sumt flk hefur meira a segja ori andvgt aild eim forsendum a annars endi afkomendur eirra me a vera herskyldir strrkinu. etta er eins mikil fjarsta og veri getur.

g er fylgjandi aild eins og mlin lta nna t en ef ekki nst almennilegir samningar getur stuningur minn gufa upp stuttum tma. Auvita er elilegt a menn skipi sr fylkingar og deili um essi ml. etta getur vel ori aalhitamli slenskum stjrnmlum nstu rin. Vonandi er samt a essar deilur valdi ekki vinslitum ar sem sst skyldi.

Heyri Hannes Hlmstein Gissurarson segja einhverjum frttatma a bankahruni vri okkur llum a kenna nema Dav Oddssyni. Finnst etta hljma eins og hver annar brandari en var ekki anna a heyra Hannesi en honum vri fyllsta alvara me etta.

Og lokin nokkrar myndir.

IMG 3911Alveg til sma enda me rjma.

IMG 3916Hugsandi kttur.

IMG 3932Sveppanlenda.

IMG 3962ang og hrurkarlar.

IMG 3968Eitthva grnt.


783 - Klmvsur trekkja

Klmskrifin hj mr gr vktu nokkra athygli leikurinn vri ekki til ess gerur. Meining mn var einkum a sna a s hreinleikamynd, sem Moggabloggsguirnir me rna Matthasson fararbroddi, vilja gjarnan breia yfir Moggabloggi er ltils viri. Auvelt er a komast framhj henni og a eru tttakendurnir sem skapa bloggmyndina en ekki stjrnendurnir.

Bloggi er marktkur vettvangur hvort sem flki lkar a betur ea verr. Samt er hpur flks sem tekur ekkert mark v og telur flest slmt sem aan kemur. Stjrnmlamenn eru farnir a taka mark v og er a vel. Blaamenn eru lka a komast upp lag me a skja anga vit sitt.

Tek mig stundum til og les hin og essi blogg alveg skipulagslaust. a sem undrar mig mest er hve margir virast lta a besti bloggsiurinn s a taka ngu sterkt til ora. Undarlegt er a v flestir hljta a vera me tmanum leiir ljtum orum og ekkert er unni me v a tvinna saman eins miklar svviringar og unnt er.

Toppur - Drekktu betur; er auglst hva eftir anna sambandi vi Evrpukeppni kvenna ftbolta. Hva er a drekka betur? Er a a drekka meira? Andstaan vi a drekka illa, ea hva? M bara hver skilja etta sinn htt? Llegur texti okkalega gerri auglsingu.


782 - Gaman er a gera hitt

Gaman er a gera hitt
gri stund.
pkuna a setja sitt.
Soldinn brund.

Var ekki lengi a gera essa vsu enda hef g yfirleitt tt auvelt me a setja saman dnalegar (prenthfar) vsur. arna urfti g einhverju rammandi a halda upphafinu.

Far vsur sem g hef gert eru mr srlega minnisstar. Ein klmvsa stendur uppr. Hn er svona:

Tekur tt um tli hltt
typpi er tt skokk.
Hri stt tussu ttt
titrar frtt og hrokki.

essi er gmul og konan mn hjlpai mr vi hana. Gott ef hn ekki fyrripartinn a mestu leyti. Sagi ri Mrdal einhvern tma fr essari vsu og san mtti hann ekki sj mig ruvsi en a fara me vsuna. Honum hefur lklega tt hn g.

Til konu minnar orti g eitt sinn:

Mn st til n er alla t
sem eldfjalls heitur toppur.
ert svanninn sem g r
og svakalegur kroppur.

g lt semsagt sv- ekki vera einn af gnstulunum eins og sumir gera. sklanum lri g a eir vru rr: sk- st- og sp-. etta er samt mrkunum.


781 - Um bloggi mitt

Veit vel a ekki nenna margir a lesa bloggi mitt a staaldri. Ver a una vi a og er ekkert hress me. Samt eru furumargir sem skoa a. Ef dagar falla niur hj mr fkkar lesendum mjg. Af v dreg g lyktun a nokku mikilll fjldi skoi bloggi mitt einkum fyrir tilverkna RSS-strauma og eirrar auglsingar sem flgin er strhausahugmyndinni hj eim Moggamnnum og ef til vill lka bloggvinainu hj eim. J, g velti miki fyrir mr hvers vegna skpunum flk er a lesa etta.

Vildi a g gti skrifa um eitthva bitasttt hverjum degi en svo er ekki. Stundum stend g sjlfan mig a v a reyna a gera eitthva bitasttt sem rauninni er a alls ekki. Til dmis held g a vsurnar hj okkur Hilmari su ekki spor merkilegar g hafi leist t a segja fr eim sasta bloggi. Don Hewitt var merkilegur og Hlmfastur Gumundsson lka.

kvld er vst menningarntt Reykjavk en g nenni ekki a fara. Of margir ferinni og of miki vesen. Skrra a sitja hr og skrifa einhverja vitleysu.

Konan mn er nbin a auglsa til slu nokkrar myndir eftir sig etsy.com og setja upp einskonar verslun ar. asben.etsy.com - er urli. ar eru nokkrar fnar vatnslitamyndir og eflaust eftir a fjlga. Etsy.com er annars gtur vefur. Srhfir sig llu „handmade" og er greinilega nokku vinsll. Einkum Bandarkjunum. ar er margt a skoa hafi menn huga.


780 - 60 mntur

Ltinn er hrri elli Don Hewitt sem stjrnai lengi og kom ft hinum frga sjnvarpstti „60 minutes".

Hann stjrnai lka hinu umtalaa sjnvarpseinvgi milli eirra John F. Kennedy og Richard Nixons adraganda bandarsku forsetakosninganna ri 1960.

Sagt er a etta hafi veri fyrsta sinn sem slkum kapprutti var sjnvarpa beint og hafa margir haldi v fram a tturinn hafi haft talsver hrif rslit kosninganna.

g man a veturinn 1960 til 1961 var g Samvinnusklanum a Bifrst og stjrn svonefnds kvikmyndaklbbs ar. Meal annars var verkefni okkar a tvega kvikmyndir til sninga kvldvkum eim sem haldnar voru laugardgum. Vi byrjuum starfsemina me v a skrifa msum sendirum og rum ailum og bija um efni. Fljtlega fengum vi 16 mm filmu fr Amerska bkasafninu me upptku af sjnvarpseinvgi eirra Nixons og Kennedys og sndum a einni af kvldvkum sklans.

Mr er etta minnissttt v ekki voru allir sttir vi a sna etta efni. tti a heldur tilbreytingarlti og ekki var liti a allir skildu vel ea hefu mikinn huga v sem ar fr fram. Texta var efni a sjlfsgu ekki. Myndin var lka a g held snd eftir a kosningarnar hfu fari fram og efni v ekki mjg frttnmt. Minna m lka a slenskt sjnvarp hafi ekki teki til starfa egar etta var.

Undanfari hfum vi Hilmar Hafsteinsson kveist athugasemdakerfinu hr. Mr finnst brgaman a essu og er me eim skpum gerur a mr finnst vsnagerarmenn enga byrg urfa a taka v sem fram kemur vsum eirra. ar taka stular og rm oftast vldin af mnnum og vsurnar vera bara eins og eim snist og mr finnst mega segja allt ar og a ekki veri eim almennilega svara nema vsuformi s.

Svona var etta alls ekki til forna. voru vsur mun drari en anna tala ml. Rita ml var svo sjaldgft a ekki tk a tala um a. Vi mgnuum nvsum gat legi strng hegning og bast mtti vi grimmilegri hefnd.

Og feinar myndir svo lokin.

IMG 3867Slblm Kpavogi.

IMG 3877Dagsbrn.

IMG 3890Veit ekki hva etta er.IMG 3895

Fossvoginum.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband