Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

850 - Fljtavk

Vori 2007 dvaldi g nokkra daga Fljtavk Vestfjrum. Vi keyrum til safjarar og frum me flugvl aan til Fljtavkur og eins til baka. Um essa fer skrifai g bloggi nmer 62og tla ekki a endurtaka a.

Ekki er hgt a lkja essari fer vi utanlandsfer. ar er enginn samanburur mgulegur. minningunni tekur Fljtavk fram flestum rum stum sem g hef komi . Helst a Hverageri jafnist vi hana.

Fgur essi Fljtavk
finnst mr alltaf vera.
Aunin ar er engu lk
og ekkert arf a gera.

Einangrunin er lka engu lk. Nokkrum rum fyrir sustu aldamt fr g vikufer um Hornstandir. sigldum vi fr safiri inn Hrafnsfjararbotn og gengum sem lei l yfir Furufjr og aan Hornvk og Kjaransvk og san yfir fjalli til orpsins Hesteyrarfiri.

Eitt a allra eftirminnilegasta r eirri fer er einmitt einangrunin. Enginn smi, ekkert tvarp, ekki neitt. Maur er bara einn me sjlfum sr og a eina sem skipti mli eru feraflagarnir og eir sem lei manns vera og svo auvita landi og nttran. A ru leyti er maur gjrsamlega einn heiminum.

Sagt er a 5700 manns su dnir r svnaflensunni sem n gengur yfir heiminn. Ekki margir slandi en mr er sama. g er skthrddur vi hana. Hef fengi flensu og a er alveg ngu slmt. Skilst a svnaflensan s verri en s venjulega.

Um daginn var forvarda til mn brfi sem upphaflega var stla Nettgfuna. a var fr Gumundi Sigurfrey hfundi bkarinnar um Nostradamus sem veri hefur vef tgfunnar. brfinu var g beinn um a taka bkina niur v veri vri a endurtgefa hana. Hafi egar samband vi Bjrn Davsson hj Snerpu sem geri bkina agengilega gestum Nettgfunnar. Geri r fyrir a ar me s mnum afskiptum af essu mli loki.


849 - Icesave faru burt, burt, burt

Halldr Kiljan Laxness orti einhverntma:

Mamma sn fr burt, burt, burt.
Burt er hn farin hn mamma.
Mamma sn fr hvurt, hvurt, hvurt?
Hvurt er hn farin hn mamma?

etta var mr sagt og g tri v. Laxness var engum lkur.

Mr finnst aftur mti trlegt og me miklum lkindum a heilu stjrnmlaflokkarnir haldi a hgt s a segja vi Icesave: Faru bara burt, burt, burt. Vi tlum a vera flu og viljum ekki borga neitt. Staksteinar Morgunblasins mla sterklega me essari afer. Og talsverur fjldi kjsenda virist vera smu skoun. Ekki tta g mig v hvernig eir hafa komist hana og hj rum en slenskum kjsendum virist hn ekki eiga neinn hljmgrunn.

Auvita vri gott ef etta vri hgt. En svo er bara alls ekki. Margir rstagast a eir vilji fara dmstlaleiina. a var kannski einhverntma hgt en s mguleiki er lngu liinn. Langlklegast er lka a s lei hefi ori okkur miklu drari en s sem n er tala um.

Vi slendingar erum algjrri afneitun. Viljum enga byrg bera. Vlum utan ngrannajunum fyrir a henda ekki peningum okkur. Morgunblai rembist eins og rjpan vi staurinn a telja lesendum snum tr um a hvtt s svart og svart hvtt. Enda er a a fara hausinn. Vildi bara ska a Frttablai fri smu lei og raunverulega h dagbla kmi stainn. N ea ekkert bla. Hva hfum vi svosem vi dagbla a gera. Er a ekki kappng af auglsingum sem moka er inn um brfalgur landsmanna hverjum degi. Dagblin eru bara til auglsendanna vegna. Anna efni sem slysast me vri mun betur komi ar sem eir sem kru sig um gtu stt a n endurgjalds og n ess a fylla allt af rusli.

Dagblin ttu a vera ll einum sta og eir sem endilega vildu lesa au gtu n au. ar mtti gluggapsturinn allur gjarnan vera lka.


848 - Bshaldabyltingin

egar mtmlendur grttu lgreglujna vi Stjrnarrshsi janar vetur og almennir borgarar r rum mtmlenda stilltu sr upp milli grjtkastaranna og lgreglunnar held g a legi hafi vi raunverulegu byltingarstandi hr slandi. jin hafi hinsvegar snt a hn vill ekki slkt og eir sem kalla eftir byltingu nna eru a misskilja standi.

Umtala er hve Moggablogginu hefur hraka a undanfrnu. Tvennt er a einkum sem g hef haft til vimiunar um vinsldir ess. Til a komast sti 400 vinsldalistanum hefur oft urft svona rj til fimmhundru vikuheimsknir. N eru r 195. Hinsvegar er a hve langt er san nr bloggari nmer 400 kom. N eru 112 dagar san og g held a ur fyrr hafi dagarnir veri miklu frri. a erum vi sem eftir erum hr sem vntanlega tryggjum framhaldandi vinsldir Moggabloggsins. a er a segja ef a verur fram vinslt. Reyndar veit g ekki hve margir heimskja mbl.is ea blog.is og hvert hlutfall eirra er heildarvefheimsknum netverja hr landi en mlingar eru til um a og segja sennilega til um auglsingaver.

Flest sem um Schengen-samkomulagi er sagt er afskaplega neikvtt. Fstir skilja miki v og alls ekki hver fengur er v fyrir okkur slendinga. egar veri var a koma essu var sagt a kostirnir vru margir. Meal annars ttum vi a geta fengi strax allar upplsingar sem vi yrftum um glpamenn sem legu lei sna hinga. Ekki held g a a hafi gengi eftir. Mr vitanlega eru eir ekki srmerktir egar eir koma.

J, eitt er sennilega Schengen a akka. Vi eigum tiltlulega auvelt me a losa okkur vi skilega hlisleitendur. Kannski er a ekki srlega jkvtt fyrir hlisleitendurna, en ekki verur vi llu s. Eitthva hltur a vera jkvtt vi Schengen Bretar og rar hafi ekki komi auga a.

Og nokkrar myndir lokin sem teknar voru rokinu dag.

IMG 0015Svanir og endur.

IMG 0020Skjafar rbnum.

IMG 0022Er etta hvnn?

IMG 0031nd ldugangi.

IMG 0032Vatnsflaumur Elliardalnum.


847 - Austurlandaegill

Mr er sagt a hr bloggi varla ori arir en hgri sinnair fgamenn. Mr er alveg sama. Hr tla g a blogga enn um sinn. a getur vel veri a g bloggi minna um bankahruni og stjrnml almennt en arir. a er samt gtt a blogga hr og g kann ori vel vi kerfi sem hr rur rkjum. Doddson truflar mig ekki heldur og mr finnst g ekki vera a styja hann neinn htt g haldi fram a vera hr. Reyni bara a lta bankahruni og stjrnmlin ekki hafa of mikil hrif mig.

Hirin eina hefur pe
hdegis munum.
Truflar sumra grlynt ge
sem gjarnan vilja lga honum.

Einhver var a gera athugsemd vi a Loftur flugnavinur vri kominn fjra sti vinsldalistanum og taldi a til marks um a hgri sinnair fgamenn ru ori hr rkjum. g er ekki sammla v. nokkrir af eim sem vanir voru a vera ofarlega vinsldalistanum er httir a blogga hr. essvegna er fyllsta mta elilegt a arir komi stainn. Sjlfur er g alls ekki fr v a gestum hafi fjlga upp skasti hj mr.

Eitt er a blogg sem g skoa oft um essar mundir en a er bloggi hans Egils Bjarnasonar frnda mns (austurlandaegill.blog.is) a er alltaf gaman a fylgjast me honum feralgum. N er hann a flkjast um Epu og bloggar reglulega aan. Myndirnar hans eru lka feikigar.


846 - Teygjustkk og sbuxur

Fyrsta alvru teygjustkki sem g s vinni var fyrir allmrgum rum vi Kringluna. ar var llum boi a stkkva ef eir yru og lengi vel voru menn ekki fjir a. Einn lt sig hafa a og hoppai af palli einum sem krani nokkur hlt halofti. S sem stkk og var me teygjukaal um fturna sr var enginn annar en Tommi Tommaborgurum sem n er kominn me Fischerskegg eitt miki og vgalegt. Mr tti samt meira til hans koma stkkinu.

Metr sem ur var byggingarvruverslun Skeifunni er n tekin vi McDonalds. Sama er mr. Vri kannski ess viri a setja saman vsu um a. Dav sjlfur gti komi ar vi sgu. Dettur bara ekkert hug. Samkvmt mynd Moggatetrinu virist mr umbalnan minna matvlalnu hj MS.

Las dag gta grein eftir Njr P. Njarvk boi Lru Hnnu. Hn gerir a oft a taka myndir af athyglisverum greinum og setja r bloggi sitt. Fyrir a er g henni akkltur v g nenni yfirleitt ekki a lesa dagblin. Bloggi hennar og fleiri blogg skoa g samt yfirleitt hverjum degi.

Rauhrur riddari rei inn Rmaborg. Rndi ar og ruplai rabbarbara, radsum og rfum. Hva eru mrg R v? etta er ein af eim ulum sem vinslar voru mnu ungdmi. Man a g velti v lka oft fyrir mr hva tt vri vi egar aldra flk talai um sn sokkabandsr. Sjlfur man g eftir a hafa veri koti og nota sokkabnd egar g var ltill og hve mikil upphef a var a f a fara sbuxur.


845 - Um Loft, Jn og mislegt anna

N er hamast vi a endurvekja trsartrausti og taka margir tt v. trsarvkingarnir tla sr a komast aftur til valda.

Umrtt er meal bloggara hvernig Morgunblai hagar sr. Birtar hafa veri glefsur r bloggfrslum ea athugasemdum Lofts Altice orsteinssonar og Jns Vals Jenssonar og hneyklast eim. g hef lent skrifklnum eim bum og veit a eir svfast einskis. Samt mundi g sporum Moggabloggsstjrnenda hika vi a loka . A loka umru vil g forast lengstu lg. Einhvers staar verur a setja mrkin. Ummli eirra um Jhnnu og Steingrm eru annig a engin fura er flki ofbji.

Vinstri menn sumir tlast til a lokun bloggs Halldrs Egilssonar veri tekin aftur. Hann er sagur vera litli landssmamaurinn sem umtalaur var fyrir nokkrum rum og a hafa skrifa illa um Baldur Gulaugsson blogg-grein sem nefnd er „Skinheilagur innherjasvikari". g hef v miur ekki s grein og ekki nein mlefnaleg rk fyrir v a vegna hennar hafi bloggi Halldrs veri loka.

Ef hrunflokkarnir hefu fengi rningu hlutfalli vi a sem eir ttu skili sustu kosningum hefi ruvsi rkisstjrn veri myndu a eim loknum. Rkisstjrn sem enga byrg hefi bori bankahruninu.

Slk rkisstjrn hefi geta sett sig han hest og neita llum samningum, bi um Icesave og anna. S rkisstjrn sem n situr ber atalsveru leyti byrg hruninu og vill a sjlfsgu semja. Vru Sjlfstis- ea Framsknarmenn stjrn nna mundu eir auvita vilja semja eins og skot. etta vita allir en flokkshestar vikenna a ekki tilneyddir.

Stjrnmlin slandi eru annig a tvskinnungur af essu tagi ykir elilegur. Oftast er mikilvgara a valda andstingnum hrmungum en gera a sem eflir jarhag.

Fyrir nean blogg Eirks Jnssonar dv.is stendur eftirfarandi:

Ath: Eldri athugasemdir eru birtar hr fyrir nean, en hr eftir verur aeins hgt a skrifa athugasemdir me Facebook agangi.

endanum ver g eflaust a slaka klnni varandi Facebook. En fleiri beita ofbeldi en Dav.


844 - "Allt er betra en haldi"

Sra Baldur Kristjnsson orlkshfn skrifar um helstu dgurpenna landsins. Hann vill meina a nori hverfi frgir og umtalair menn ekki bara hgt og hljalaust egar eirra tmi er kominn heldur gerist eir bloggarar, ritstjrar ea eitthva ess httar. a er nefnilega svo auvelt a lta a sr kvea Netinu n ori. Bara ta takka og gusast yfir alla.

Mr finnst hann einkum vera a tala um Ei Svanberg Gunason. a er vegna ess a g les jafnan pistlana hans. Hann einbeitir sr a gagnrni mlfar, frambur og arar vitleysur fjlmilum og gerir a vel. Einhft verur a samt til lengdar v fjlmilaflk virist vera trlega illa a sr og margt af v alls ekki rttri hillu. Auk ess er ritstjrn oft afleit og ekki a sj a prfarkalestur s stundaur af neinni alvru.

Greinin hj Baldri er full Jnasarleg en samt gt. egar Jnas Jnsson fr Hriflu var orinn arfur framsknarflokknum fr hann a skrifa Mnudagsblai og dr hvergi af sr, svo etta er ekkert ntt. egar g segi a grein Baldurs s Jnasarleg g samt vi Jnas Kristjnsson fyrrverandi ritstjra en ekki Hriflu-Jnas.

„Allt er betra en haldi", sagi Hermann Jnasson forum og s hugsun er sennilega a eina sem heldur nverandi rkisstjrn saman.

Morgunblainu fer aftur. Hlt a hrif Davs nu ekki til Moggabloggsins og afturfr ess vri einkum vegna ess gta flks sem han hefur horfi. Er ekki lengur viss um a svo s. Dav s greinilega a sigla Mogganum strand er hvainn nhirinni og trsarvkingunum slkur a rkisstjrnin gti vel runni rassinn.

Fjandinn sjlfur. tti vart cappuccino takkann drykkjarvlinni stainn fyrir kaktakkann. a voru ekki g skipti. Kaki er mun betra.

a er alltaf a koma betur og betur ljs a stjrnmlaumran hr slandi minnir um margt frgt barnaspil. Eiginlega er g sannfrur um a nna a mmi er me Svarta Ptur.


843 - Varhundar valdsins

Httulegasta fyrirbrigi Internetinu eru nafnlausir einstaklingar sem henda skt allar ttir og eyileggja orstr vammlausra manna. Spa eitri snu um allan jarlkamann og reyna a valda sem mestum skaa. etta er skoun margra. Ekki bara Sturlu Bvarssonar og Bjrns Bjarnasonar. Margir taka undir etta og atlaga s sem n er ger a tjningarfrelsinu er heiftarlegri en ur hefur ekkst.

a er langt fr v a g s yfirleitt sammla Agli Helgasyni stjrnmlaskounum. En vileitninni til a hrista af sr vru ritskounar stend g heilshugar me honum. Vegna ess a nafnleysi er stundum misnota miur gu skyni n a hefta mlfrelsi allra eirra sem hafa eitthva a segja en urfa a leyna nfnum snum og uppruna. g er ekki eirrar skounar a drepa beri sjklinginn til a stva sjkdminn. S afer hefur veri reynd og gefist illa. Fyrir hvert hfu sem hggvi er spretta upp rj nnur.

mrgum tilvikum br Gra Leiti blogginu og athugasemdum ess. Vi v er ekkert a gera. Kjaftasgurnar berast t me gnarhraa. a er bara betra en a r kraumi lengi skmaskotum og aukist og margfaldist ar. hrif eirra vera kannski talsver um stund, en eir sem saklausir eru og fyrir eim vera, f tkifri til a bera r af sr. Nafnlaust n er heldur ekki til vinslda falli og fyrr en varir snr flk baki vi slku. Atkvin liggja hj almenningi og flk er bi a f ng af rsmennsku liinna ra.

Ritskoun er auvelt a fra fagran bning furlandsstar og hreinleika. Bning jrembu og sjlfsngju einnig. lfshrin sjst jafnan. Nafnlausir og orljtir athugasemdavitleysingar Eyjunni eru aalmli nna. Nst vera a arir og svo g og . Vi megum samt halda fram svolitla stund enn v vi hfum tra Stra Brur fyrir kennitlum okkar, en okkur er rlegast a fara varlega.


842 - "Nei, etta er of rngt"

athugasemdum hj Eii Svanberg Gunasyni vi bloggfrslu sem hann nefnir: „Mola um mlfar og mila 181" eru markverar gsalappaplingar og bendi g hugamnnum r. Eiur rir auk ess um mlfar og frambur en v hef g mikinn huga. Mlfar rttafrttamanna er oft til umru. Mlfar eirra er gjarnan vanda en afsakanir fyrir v er oftast auvelt a finna.

Stundum liggur eim miki og vera til orskrpi eins og „himstrakeppi" sem vst a a heimsmeistarakeppni. Stundum liggur eim hins vegar lti og hafa lti a segja og vera til fjlur eins og „Markvrur slands spyrnir n fr marki snu" (a yri aldeilis upplit mnnum ef hann spyrnti fr marki andstinganna). egar skn upp mijuna mistekst er gjarnan sagt og andvapa ungt. „Nei, etta er of rngt."

Kiljan grkvldi (mivikudag) var hugaver. ar rddi Egill Helga vi Bjarna frnda um ntkomna skldsgu hans og a auki vi Eyr rnason sem g ekki dlti fr veru minni St 2.

Heilmikill taugatitringur er n blogginu vegna ess a Bjrn Bjarnason sjlfur gagnrnir Egil Helga tpilega fyrir blogg sitt og fleira. g get ekki a v gert a mr finnst Egill vera orinn fullberandi n ess a g vilji eitthva vera a gagnrna hann. Silfri horfi g oft og mr finnst alls ekki hgt a gagnrna val hans vimlendum ar. Auvita hefur hann skoanir mlum. Skrra vri a n. a gerir BB lka. S dag fyrirsgn Mbl.is sem var einhvern vegin svona: „Bjrn skautum rst Sirkusstjra." En hn var vst ekkert um etta ml.

kastljsi kvldsins var appelsnuh fresta til morguns af viranlegum orskum.


841 - A frttabloggast

etta eilfa frttabloggs-stand er heldur leiinlegt. Af hverju arf g alltaf a hafa skoanir llu um Icesave, Sra Gunnar ea hva a er sem eftst er baugi hverju sinni? Jafnvel skar Bergsson ea mansalsml vekja ekki hj mr sterkar tilfinningar enda er g bsettur Kpavogi. Finnst merkilegast hva allir sem um essi ml skrifa eru me allt hreinu og vita bkstaflega allt um au. Tkum Icesave sem dmi. Ekki hef g hugmynd um hvernig dmsmlum um a mundi ljka, vri s lei boi. Nr allir sem g hef s blogga um etta ml eru samt me a alveg hreinu a slendingar mundu vinna au fyrirhafnarlaust og auveldlega. Ekki g.

Flokksplitkin er farin a ra mestu um skoanir flks Icsave og bankahruns mlum. Yfirleitt er a sem hersla er lg einmitt a sem mundi koma flokki vikomandi sem allra best. etta er hryggilegt.

Fritz Mr Jrgensen sendir mr pst til a minna mig a n s Sjnvarpsstin NN s eina landinu (fyrir utan RUV) sem sendir sitt efni keypis. Me fylgir listi yfir ver aulsingum. etta sendir hann mr (ea Nettgfunni) sem aldrei auglsi neitt. Jja, sama er mr. Sveltur sitjandi krka en fljgandi fr.

Sennilega er g a f einhvern snert af bloggleia. Nenni varla a blogga meira nna. etta daglega svartagallsraus er alveg a drepa mig. Finnst miklu skemmtilegra a blogga um eitthva anna.

g er vafa um a a s Alingi til framdrttar a sjnvarpa yfir landsl umrum ingsal. Mlfundafingar r sem ar tkast eru sumum hvimleiar. Svo mismla ingmenn sig svo oft a flki ofbur. dag var g til dmis a hlusta umrur ar og sagi Siv Frileifsdttir eitthva essa lei: „g vil fagna ennan tn..."


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband