Bloggfrslur mnaarins, mars 2014

2145 - Rafpeningar

J, a er sannarlega vorveur hj okkur hrna hfuborgarsvinu nna. a er bi hltt og bjart. Snjlaust me llu og stulaust fyrir okkur a kvarta. En fjarri fer v a allir geti sagt a sama. Sumsstaar er mun meiri snjr og kaldara en vant er. Hfileg svartsni er bara holl og a er alls ekki vst a etta haldist svona.

Foreldrar mnir og okkar systkinanna endurnttu jlapappr, mean vi krakkarnir horfum hugfangin upptrekkta dti Kaupflaginu og jlatrnu var komi fyrir mts vi verslunina Reykjafoss. Hinum megin vi Breiumrkina .

Af hverju skpunum er g alltaf me essar frnlegu jlaminningar? Sennilega er a taf v a vori virist vera a koma. Skil ekki samhengi ar milli.

a sem n heitir forsendubrestur var einu sinni kalla mislegt anna. g man vel eftir misgengishpnum sluga og Sigtnshpnum lka. Forsendubrestshpurinn er ekkert verri fyrir a. a er bara siferi v a taka einn hp fram fyrir msa ara sem m setja spurningarmerki vi. Prsentutlur og upphir skipta litlu mli hva a snertir, en alla umru er hgt a jara me tlum og endalausu kjafti. v kerfi sem vi bum er a hagvxturinn sem llu mli skiptir. Sumir er samt andvgir v a lta hann og nfrjlshyggjuna ra of miklu. Svo eru lka msir sem hafa skmm essu llu saman.

Rafpeningar eru merkileg tilraun. Peningar eru afer til a tdeila vermtum jflgum. Ekkert meira og ekkert minna. a er sjlfu sr ekkert merkilegri afer en hver nnur. eir sem vi etta fst hafa reynt a sveipa a sem mestri dul. Mikilvgast essari afer er magn peninganna. Ekki hva eir heita, hver tdeilir eim ea hvernig a er gert. kvrunarvaldi um magni er yfirleitt hj rkisstjrnum og aalhlutverk eirra er a sjlfsgu a takmarka a sem mest. Me rafpeningunum er reynt a hrifsa a kvrunarvald r hndum eirra. Reynt er a lta a stjrnast af einhverri gulegri ea strfrilegri (vsindalegri) forsjn og sveipa a hfilegri dul. etta hefur tekist a miklu leyti t.d. me Bitcoin. Gti hugsanlega tekist me Auroracoin lka. Veit a ekki.

Allir peningar eru rauninni myndun. Vermti gulls var a auvita lka snum tma. Magn eirra fer a miklu leyti eftir v hvernig eim er tdeilt. slandi gerist a a magn peninga strjkst. A mestu leyti var a vegna korta- og rafvingar. Rkisstjrnin (Selabankinn, sem einu sinni var bara skffa Landsbankanum.) skipti sr ekkert af essu. Bi var a vegna getuleysis, myndas „frelsis“ og rangrar gengisskrningar. Afleiingar essa uru hrikalegar.

etta er afar stuttu mli skilningur minn peningamlum. Auvita er ekkert vst a hann s rttur, en hann ngir mr. Auvita er g hvorki rkisstjrn ea vsindalegri hugsun en arir. Innan essa kerfis er vel hgt a lta sr la vel, ef gunnrfum um fi og hsaskjl er fullngt. Hvort og hvernig a er gert m auvita endalaust deila um.

Auk ess legg g til a sgautsstair (ea bjarstjrnin rborg) veri lagir eyi.

IMG 0138yrla.


mbl.is Mikilvgt a eya lagalegu tmarmi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

2144 - Sslumaurinn rnessslu

gamla daga var hgt a kaupa tvennskonar kerti. Annars vegar svokllu Antik-kerti, au voru str og hvt. Hinsvegar var um a ra kerti sem kllu voru jlakerti. au voru fremur ltil og mj, snin og allavega lit. Pakkarnir utan um au voru blir me jlamyndum .

egar pabbi tk sig til og raai 20 til 30 jlakertum eldhskoll og kveikti eim llum einu fannst mr jlin vera komin. egar bi var a bora jlamatinn var gjfunum raa stofubori og bei eftir v a merki vri gefi ea okkur sagt a vi mttum byrja a opna pakkana.

Af hverju er g a minnast jlin nna? Hef bara ekki hugmynd um a. Samt finnst mr essar upplsingar taka plitska sngnum fram.

a er alltaf veri a bija mig a dreifa fram llu mgulegu fsbkinni. Yfirleitt geri g a EKKI. g gi samt oftast hve oft er bi a dreifa v sem um rir, og ef mr finnst a ngu oft sleppi g v alveg. annig er oft me tnda kettlinga, bla sem sagt er a stoli hafi veri og ess httar. an fkk g lka plitska skorun fr Birgittu um a dreifa auglsingu fr utanrkismlanefnd. Hugmyndin er a dreifa henni sem vast og a sem flestir geri athugsemdir og drekki helst nefndinni athugasemdum.

etta er barttuafer sem mr hugnast ekki essu tilviki. essvegna dreifi g henni ekki heldur. g veit lka a a mundi bara pirra suma fsbkarvini mna. Samt er g alveg fylgjandi v a nota neti og allt sem hgt er a nota til ess a komast samband vi sem maur vill komast samband vi. Flagslegu milana er alveg sjlfsagt a nota ann htt, ef menn kra sig um. Kri menn sig ekki um a tti eim a vera (og er) alveg leyfilegt a gera a ekki.

Pawel Bartozsek gagnrnir Ptn og lkir honum vi Hitler n ess a nefna Hitler sjlfan me nafni. Verst er a hugsanlega hefur hann rtt fyrir sr. Vestrnir vinstrimenn sofa flestir og segja a Ptn s kannski slmur su n fleiri a. a langathyglisverasta sem Pawel segir er tskring hans v hvernig Ptn hugsar. Hann s allsekkert a gera sig til fyrir hinn vestrna heim heldur bara a hugsa um Rssa. Vilji lta halda a Rssland s ntmarki og hernaarstrveldi sem reikna s me. Svo er bara alls ekki. Mia vi okkar vestrnu lrishef eru Rssar kaflega vanrair. Litlu skrri en Knverjar. Assk hugsun er bara fjarlg okkar. Mslimsk lka. Samt er essi hugsun kannski ekkert verri. Mannrttindi eru samt ekki virt ar sama htt. Vesturlandabar (og Bandarkjamenn srstaklega) eigi stundum erfitt me a skilja a hpurinn s mikilvgari en einstaklingurinn er s hugsun Asubum ekkert framandi.

Auk ess legg g til a sgautsstair veri....... Sslumaur eirra rnesinga virist helst vilja vasast plitk og ykjast merkilegur. Sinnir essu mli ltt reynt s a f hann til ess. g hef ekki yfir neinum gmundi a ra og DV veit g fremur lti um. Ekki held g a ar s mikill hugi fyrir a kafa ml ar sem tlast er til a eir geri eitthva sjlfir. Svokllu rannsknarblaamennska eirra er kaflega sjlfmiu og kannski taka eir einhverja upp sna arma ef eir bera sig ngu aumlega a eirra mati. Bjarstjrn rborgar ri g ekki um. ar hefi g helst bist vi undirtektum v vel er hgt a gera etta ml og nnur skyld a plitsku bitbeini.

IMG 0132J, etta er ryksuga.


2143 - etta blogg er ekki um skuldaniurfellinguna

Einu sinni kva g a egar g kmist eftirlaun og htti a vinna mundi g spila VGA-planets alveg svikalaust. Ekki man g hvaa tgfa af leiknum var gangi en etta var reianlega lngu fyrir daga vafranna. Ekki nenni g v nna. Og g nenni ekki heldur a lsa leiknum fyrir lesendum essa bloggs. Mr tti hann skemmtilegur flkinn vri og srhfi mig a spila me reisi Colonies of Man. M.a. vegna ess a eir gtu bi til bensn „on the fly“.

etta var semsagt „turn-based“ stjrnustrsleikur og reisin, sem voru ellefu talsins, hfu mjg mismunandi eiginleika og mismunandi geimskip. Plneturnar voru alls 500 minnir mig og eim gtu veri jflokkar sem hgt var a skattleggja, assimilata ea gera eitthva anna vi. Einhver urfti a hsta leikinn og senda svo leikina tlvupsti. Svo voru eir afkair og egar bi var a kvea hva tti a gera var nr leikur kaur og sendir til hstsins. ar var verld leiksins stasett. Venjulega voru leiknir svona 2 til 3 leikir viku. Margir klukkutmar gtu fari hvern leik. Einn skemmtilegasti leikurinn var vi Pekka hinn finnska og fleiri af eim slum og han af slandi.

essi leikur er enn til nema talsvert fullkomnari nna, en samt nenni g mgulega a skkva mr niur hann. Brfskkin (sem er brskemmtileg) dugar mr alveg.

Margir halda v fram a krnan s bjargvttur okkar. g vil miklu heldur segja a hn s blvaldur okkar. Sveigjanleiki slensku krnunnar hefur aldrei veri launegum til ga. Oftast hefur s sveigjanleiki gagnast tgerarailum ea - alinum - fyrst og fremst og stundum hafa smmolar af eim gra hrokki til verugra. Stugleiki fjrmlum er a sem landsmenn yrstir . rslit sustu ingkosninga benda til ess a margir hafi haldi a s stugleiki fyndist hj nverandi stjrnarflokkum. Svo er greinilega ekki. Hvar tli hann s ? Allmargir landsmenn virast vera v a hugsanlega s hann hj Evrpusambandinu. Og ef hann er ekki ar s hann sennilega sjnum. Hugsanlega makrlnum. Ea Grnlandi. Eigum vi ekki bara a leggja a undir okkur. Nafni minn Dason taldi okkur eiga augljst tilkall til ess landsvis. A.m.k. jafnmiki tilkall og Rssar til Krmskaga. Hva eru annars margir slendingar Grnlandi? Ha, eru eir aallega Kanada?

Einu sinni byrjai g a grafa holu til Kna. Hn var aldrei nema svona rmlega hlfs meters djp. En str var hn. Sennilega rr ea fjrir fermetrar, enda fkk g hjlp vi ennan grft. Ea hjlpai bara rum. Man a ekki greinilega. Skflurnar sem vi notuum voru lka strar. g man vel hvar essi hola var. Hn var vi endann skrnum ar sem eitt sinn voru hafar hnur. Man lka vel eftir hnunum. eim tti gott a f njlabl ea gras svanginn.

etta me inn frttastjra var svosem alveg fyrirs. Hefi hann ekki htt vi a skja um hefi ni tvarpsstjrinn bara ori marktkur. Sjum bara til me hver verur rinn og hvernig hann reynist. Hvernig honum ea henni semur vi hina frttamennina o.s.frv. Eirkur segir a a veri kona og a s fyrir lngu bi a kvea a. Hver geri a er eiginlega stra spurningin. Ver a fara a muna hva ni tvarpsstjrinn heitir.

Lengi undanfari hefur s kynsl sem veri hefur a hverfa braut alltaf geta hugga sig vi a allt benti til a s kynsl sem eftir kmi hefi a a.m.k. betra fjrhagslega s. N er bi a kippa ftunum undan eirri huggun. Kannski er a strsta breytingin sem ori hefur me Hruninu. A svifta gamla flki eirri tr er e.t.v. strsti glpurinn sem gullgrafarakynslin sem landinu ri upphafi essarar aldar gat unni.

Og svo er a sgautsstaamli sem g var eiginlega binn a lofa sjlfum mr a minnast hverju bloggi. Verst er a erfingjarnir virast bnir a missa hugann v mli einnig. Enginn snir v hinn minnsta huga og mr s a vert um ge er g a hugsa um a htta a minnast a. Ekki er anna a sj en a s vitatilgagnslaust. hugi annarra er enginn. Helstu atrii essa mls rakti g bloggfrslu 10. desember s.l. og allar r upplsingar til vibtar sem hugsanlega gti urft er auvelt a f hj opinberum ailum. a er ori mr augljst a lgfringurinn sem fer me etta ml gerir a sem hann getur til a draga a sem mest langinn. Kannski er a hans hagur.

IMG 0131Httulegt.


2142 - rsin Bitcoin

eir sem ekkert skilja hvernig peningaml eru fara kannski me tmanum a tra Bitcoin. A baki heimsins myntum er svosem ekkert nema trin r og kannski efnahagskerfi janna sem gefa r t. En kerfi eru ekki eilf. sundrarki hefur ekki enn veri fundi upp. a er fyrst og fremst etta sem Bitcoin leggur herslu , finnst mr. A hgt skuli vera a ba til myndaa mynt er gnun vi yfirvld. Hva er eiginlega bak vi hana? Hverjir ba hana til? Spurningarnar eru leg. Yfirvld segja a eingngu eiturlyfjabarnar og braskarar noti hana. a vera au a segja v au eru hrdd vi hana.

Hva er bak vi slensku krnuna? Vermti sem varin eru me vfuglum gjaldeyrishaftanna? Trin Simma og hans bjrgunaragerir? tflutningur hvalkjti? Tr M og Selabankann? Vani? Ekkert?

Kannski er skiljanlegt a yfirvld (fjlmilar) vilji t.d. me umrum um Norurljsapeninga gera rs Bitcoin ea rttara sagt umruna um skrtnu mynt. S umra gti samt hglega snist andstu sna og ori Bitcoin til framdrttar. Annars skil g svosem ekki etta hagfringaml frekar en arir. Held samt a me tmanum geti essi myndaa mynt vel ori sambrileg vi slensku krnuna. Bara ef myndunin er ngu sterk og hvort sem hn heitir Bitcoin ea Auroracoin.

Halim Al hafi veri mlaur sem ljti karlinn hr um ri, er g ekki alveg tilbinn til a gera a sama vi hinn danska fyrrverandi eiginmann Hjrdsar Svan. Forrisml eru alltaf erfi og utanakomandi ailar bta ekki nrri alltaf r. Ef gerur er samningur vi erlent rki finnst mr a urfi a standa vi hann. Neyarrttur verur samt a vera fyrir hendi.

Miklu galli er ausi yfir blessaa rkisstjrnina. Verst a hn skuli eiga mest af v skili. Annars er g farinn a halda a a s jin sem s gllu, en ekki rkisstjrnin. Ef t.d. er hlusta Sigmund Dav n ess a vera mti honum, (j, g hef prfa) er ekki anna a heyra en hann vilji hvers manns vanda leysa, en liggi undir stugum loftrsum fr illa meinandi neikvingum og fi engan fri til ess. etta er sama flki og leggur Vigdsi litlu Hauks einelti og getur me engu mti s hana frii. En sleppum plitkinni hn er mannskemmandi og tti a vera bnnu fyrir alla sem ekki eru ngu vinstrisinnair.

En g man bara ekki eftir neinu ru til a skrifa um. a vri helst sgautsstaamli. En enginn vill sinna v. Lglegir erfingjar jararinnar eru vst ekki ngu ftkir tila DV hafi huga eim og ekki nrri ngu rkir til a Simmi og rkisstjrnin hafi a. essu jflagi okkar eru a bara aumingjar og stuningsmenn L sem blakta. Venjulegt flk engan sns. mesta lagi a a geti halla sr a blogginu og fsbkinni.

IMG 0125Sjoppa.


2141 - Atakor, mundu a

eir sem hafa kllun til a skrifa og barttuml snum frum, gta ess jafnan a hafa skrif sn keypis. essu hef g reynt a lifa eftir. Ekki annig meint a g telji mig hafa einhverja skrifelsiskllun ea barttuml til a berjast fyrir. Nei, heldur lifi g eftir eirri sannfringu, egar g arf a f mr eitthva a lesa, a allt eigi a vera keypis sem eitthva er vari .

Auvita urfa menn sem hafa atvinnu af v a skrifa a f eitthva fyrir sn sinn. Samanber rillerana hans Arnaldar. En g veit ekki betur en Egill Helgason bloggi indarlaust og keypis alla daga. Vitanlega borgar einhver honum kaup, en ekki g.

Samt er a svo a ef menn hafa alvru og alvarlega kllun skrifa eir fyrir ekki neitt. a er g sannfrur um. Allt a prent- og tal- og mynd-efni sem hgt er a f ntildags fyrir sralti ea ekki neitt netinu, bkasfnum og var er svo miki a vxtum a engin lei er a komast yfir a lesa nema lti brot af v.

a ir a a arf a velja. Og kemur valkvinn til sgunnar. Er alveg vst a maur s a velja a rtta? Er ekki lklegt a hgt s a f miklu betri grein um etta mlefni fyrir ekkert annars staar? Kannski vri rttast a htta a lesa essa grein ea hlaupa bara yfir restina hundavai. Erfitt er a komast hj v a hugsa eitthva essa lei, egar maur httir a skilja hfundinn fullkomlega ea er kannski sammla honum.

S t a allt s rtt sem prent er sett (svart hvtu) er lngu liin og sennilega trir enginn v lengur. Samt er a svo a auvelt er a skrifa annig a grunlausir geta vel liti a maur s a segja satt, maur s a ljga blygunarlaust. essu eru stjrnmlamenn leiknir . Arir fara oft leikfimi af essu tagi lka.

Alltaf er veri a reyna a rugla mann sambandi vi essar rans pillur sem heimilislknirinn vill a maur ti dsnvs hinum msustu tmum dagsins. Ef veist ekki a Atakor er alveg komi stainn fyrir Simvastatin ea a Metoprolol og Seloken er a sama, ertu bara rugludallur sem ekkert mark er takandi . ar a auki arf maur helst a vita hve mrg milligrmm af virku efni eru hvaa pillutegund sem er og hvernig r eru litinn og laginu.

Simmi er binn a henda ingslyktunarfrumvarpinu um viruslitin fangi Birgi rmannssyni. Hann er nna me Svarta-Ptur og ekki gott a sj hvernig hann losar sig vi hann. Kannski finnur hann samt upp einhverju. Simma kemur etta ekki nokkurn skapaan hlut vi. Kannski verur bara reynt a svfa essa heitu kartflu. Annahvort kemur rkisstjrnin me frumvarpi aftur fyrir alingi og gerir allt vitlaust, ea hn fr a reka inn frttastjra frii. a er lngu bi a kvea a lta M fjka. Nausynlegt er a hafa mrg jrn eldinum sama tma. Einhver komast gegn.

Sennilega hefur inn frttastjri RUV komi nja tvarpsstjranum strkostlegan vanda. Samkvmt njustu frttum hefur hann nefnilega kvei a skja um sitt gamla starf aftur. Lklega verur tvarpsstjrinn n a endurra hann annars verur allt jafnvel snarvitlausara plitkinni en a egar er. a er jafnvel a vera a smmli sem engu skiptir hvort Hann Birna verur dmd lek ea ekki.

J, a er etta me sgautsstai. Sjaldan er g vsa of oft kvein.

IMG 0123Kringlumrarbraut.


2140 - , nei

g er alltaf a drepast r neikvni. Hef yfirleitt allt hornum mr. Sjlfum finnst mr svo ekki vera, en samt mun etta vera stareynd. Reyni yfirleitt a vera jkvur en mr finnst a varla hgt varandi stjrnmlin. Jkvur held g a g hafi veri mnu sasta bloggi um verki „ verum“ eftir Theodr Fririksson. Hann geri a g held margar tilraunir til a semja g verk en var yfirleitt illa teki af almenningi. Sjlfsvisaga hans ber af rum slkum.

Af einhverjum stum hefur mr ori etta verk minnisstara en flest nnur. Hugmyndir mnar um lfi slandi fyrri hluta sustu aldar eru a miklu leyti r essari bk komnar hugsa g. Man a g las essa bk af fergu mikilli og er enn jafnundrandi v hve fir kannast vi hana, og g var .

Auvita er mitt lit alls ekki neinn hstirttur a essu leyti og arir kunna a hafa lesi essa bk og fengi henni allt anna lit en g. a vri bara elilegt. nnur verk hfundarins hafa falli gleymskunnar d, en mr finnst ekki a essi bk eigi a gera a.

r v a g er byrjaur a lta ljs mitt skna varandi bkmenntir get g ekki lti hj la a minnast eina konu sem alls ekki hefur noti eirrar athygli sem hn skili. Hn ht Torfhildur . Hlm og skrifai margar bkur. Ritstri auk ess blai einu og er fyrsti slendingurinn sem hafi lfsviurvri sitt alfari af ritstrfum. Kannski vri rtt a undanskilja hr Snorra Sturluson og brurson hans Sturlu rarson. Halldr Laxness kom til sgunnar miklu seinna.

a hefur komi ljs me eftirminnilegum htti a leit a tndum flugvlum er kaflega frumst. Eiginlega hafa engar framfarir ori ar sastliin 100 r. Enn er rnt sjinn sjnaukum og menn mynda sr a eir su a leita a einhverju. Bast m vi a tknin haldi einnrei sna etta svi framhaldi af hvarfi malassku vlarinnar. margan htt er etta flugslys til marks um gilega hluti. Gri flugflaga arf ekki allur a lenda hj eim sem sma slk appart. Jafnvel vri hgt a lkka fargjldin eitthva.

Auk ess legg g til a hvert og eitt einasta blogg endi vallt einhverri drepu um sgautsstai og yfirgang valdastttarinnar.

IMG 0120Rammgert.


2139 - Hrabraut

Menntasklinn Hrabraut fer sennilega af sta aftur nsta haust. byrjun verur ekki um a a ra skilst mr, a rki greii ll laun, en a eflaust eftir a breytast. Gti skrifa langt ml um einkarekna skla (sem eru srgrein framsknar sbr. Samvinnusklann) en sleppi v nna. S kvrun a viurkenna hrabrautarnm (tala n ekki um egar fari verur a greia launin) eflaust eftir a vera umdeild. Sklamenn vera reianlega ekki hrifnir.

Uppsagnir enn RUV. a ekki af aumingja rvinu a ganga. N arf a losna vi frttastjrann (v hann er ekki ngu leiitamur) og er helsta ri a segja ngu mrgum upp og skora a skja aftur um. Skyldu eir gera a? Ekki dytti mr a hug.

Annars var a alls ekki tlum mn a speklera plitk. a er bara svo gaman a bollaleggja um essa hluti. Eiginlega er etta alveg ng og n tti g a geta sni mr a ru.

Flugvlarhvarfi er ml mlanna nna. Hvernig getur str faregaota me hundru manna bara horfi ssvona? Allmrg dmi eru um a flugvlar me nokkra tugi manna hafi tnst og aldrei neitt til eirra spurst. Hinsvegar hefur a, eftir v sem g best veit, aldrei ske ur a ota me mrg hundru farega hafi horfi alveg sporlaust. Mig minnir a g hafi blogga um a ur a vandralaust tti a vera a senda, flestar ea allar r upplsingar sem fara svrtu kassana svonefndu, rlaust beina lei til stva landi. etta tti vitanlega a gera, v algjr arfi er a lta svru kassana (sem reyndar eru appelsnugulir) tnast me eim flugvlum sem bera.

Ekki lst mr ngu vel a etta feramannastss landans. Innheimtuskrar um allt og nttrupassi a auki hltur a vera til ess a frri koma hinga framtinni en annars yri. Held a vitleysan s aallega s a lta trhestagreyin vera vara vi etta. egar sjnvarpsmenn tala vi bera eir sig nttrlega vel og finnst sex hundru kall ekki miki. Gti samt flt fr.

Var eitthva a lesa „Druslubkur og doranta“ um daginn og ar var minnst bkina (ea bkurnar) verum eftir Theodr Fririksson. Hfundurinn skrifai um r bkur eins og eldfornar og merkilegar vru. ar er samt um a ra langbestu sjlfsvisgu sem skrifu hefur veri slensku. v er enginn vafi. snum tma langai mig miki a setja bk Nettgfuna en gat a ekki vegna hfundarrttar. Held a hfundurinn hafi di um 1950. Kannski skrifa g meira um etta verk seinna. (Tv bindi minnir mig endilega a um hafi veri a ra og a g hafi fengi au lnu Borgarbkasafninu, sem var ingholtsstrti.)

Auk ess legg g til a... bla bla bla.

IMG 0115ningarstaur.


2138 - ESB-mli

a fer varla framhj neinum a ESB-umran er venju hatrmm um essar mundir. Bir ailar ykjast greina rvntingu hj andstingunum. fgaflin hafa n yfirhndinni rkisstjrninni og n ess a hn hafi sst eftir v hefur etta ori eitt helsta bitbeini alingi. Margir hafa veigra sr vi a taka tt umrunni og er a skiljanlegt. Ekki er me nokkru mti hgt a sj fyrir hvernig henni lyktar. Rkisstjrnin gti bei mikinn hnekki.

Svo hatrmm er essi umra a slendingar hafa varla mtt vera a v a minnast Ukrainu ea flugvlina sem hvarf. etta eru au ml sem tlendingar ra mest essi dgrin.

Nei, ESB skal a vera. ESB-andstingar, sem fengu v til leiar komi a rkisstjrnin henti inn alingi illa undirbinni ingslyktunartillgu, flti miklum, eru n nnum kafnir vi a draga sem mest land me a ml allt. eir geta samt ekki unnt jinni ess a segja lit sitt mlum og ll vileitni eirra n snst um a a koma veg fyrir jaratkvagreislu. Sennilega tekst eim a.

g vil sem minnst ra etta ml og ofanrituu m skilja a g von a ingslyktunartillagan veri dregin til baka ea tynnt mjg. jaratkvagreislu tekst rkisstjrninni sennilega a komast hj. Afleiingarnar komandi sveitarstjrnarkosningum er mgulegt a sj fyrir. Einhvern hnekki mun rkisstjrnin samt ba. Tlkun rslitanna verur samkvmt venju me msu mti.

Svo harkalega er tekist um ESB-mli a lekaml Hnnu Birnu er alveg falli skuggann. Allar lkur eru a lgreglan geri a sem fyrir hana er lagt og hvtvoi hana. Jafnvel eru lkur a henni veri sparka upp vi og ger a utanrkisrherra. Til a reyna a endurvekja traust almennings rkisstjrninni er nefnilega lklegt a fljtlega veri stokka upp henni. Erfitt er a sj fyrir til hvers a muni leia.

J, a er gaman a sp plitkina og skoanir mnar eim mlum breytast afar hgt. Hva ESB-mli varar finnst mr a skilningur minn andstinni vi aild s a aukast. ralangur stuningur minn vi aild hefur ekkert bila. Mr finnst g enn vera miklum minnihluta hva a snertir.

N geld g ess illilega a hafa ekkert (ea a.m.k. lti) minnst plitk sasta bloggi mnu. etta blogg er alveg undirlagt snist mr. Get bara ekki a essu gert. Eins og venjulega egar g blogga um plitk finnst mr liggja a koma skpunum fr mr. a gerist svo margt stjrnmlasviinu og er ar a auki fljtt a gerast, a etta innsi sem mr finnst essar hugleiingar bera vott um, gti horfi eins og dgg fyrir slu

Auk ess legg g til a sgautsstaamlinu veri haldi lifandi. Ekkert frsagnarvert gerist v essa dagana og lklegast er a a haldi fram a dragast langinn. Kannski mrg r vibt.

IMG 0111 hloftunum.


2137 - Stuttur og hnitmiaur leikttur: Fsbkarleikhsi

-Liggur r eitthva hjarta?

-J, eiginlega.

-Og hver fjandinn ?

-Vil ekki segja r a. er svo vondu skapi.

-Hvern djfulann gerir a til?

-g er bara ekki stui til a thella hjarta mnu.

-Faru rass og rfu.

-Og rddu grrri tfu.

-Eru a segja mr a g eigi a ra tfu. Bara af v a g er flu, ea hva?

-Nei, a vri bara svo gaman a sj a.

- fengir sko ekki a sj a. En mtt koma me helvtis tfuna.

Loksins er hgt a lesa bkur slensku kyndlinum og er a satt a segja vonum seinna. Bkatgfurnar Bkabeitan og Bjrt hafa rii vai og a lkindum gengi a llum eim skilmlum sem Amazon hefur sett og ar me lti ennan tgfurisa ra flestu um tgfuna. a skilst mr a hafi veri steitingarsteinninn hj slenskum bkatgfum til essa. Annars er slensk rafbkatgfa margflkin og gaman verur a vita hvernig slenskar rafbkatgfur taka essu framtaki.

arna er um 5 bkur bkaflokknum „Rkkurhir“ a ra og r heita Rstirnar, ttulundur, Kristfer, friur og Gjfin. Allar eru r eftir Birgittu Elnu Hassell og Mrtu Hln Magnadttur og a er me llu vandralaust a kynna sr r betur. a hef g gert me v a hlaa niur snishornum af eim til lestrar. a snishorn er a vsu mjg stutt og lti v a gra. Sgusvii er a sama llum bkunum en sguhetjurnar mismunandi. Svo er a sj sem etta su unglingabkur ea a sem nefnt er „young adults“ ensku. Enga bk af essum hef g enn keypt og get essvegna lti sagt um efni eirra. Munur er samt a lesa slenskuna og margan htt skilur maur textann enn betur.

Stjrnmlastandi er svo skrti essa dagana a g tla ekkert a minnast a. mislegt vri hgt a segja, en g geri a bara ekki.

sta stig mannkynssgunnar er neyslustigi. Einu sinni snerist lfi um a komast af. Svo fr a a snast um a hafa nga vinnu. Enginn var samt feitur. Stigin eru eflaust miklu fleiri, en st eirra allra er neyslustigi. Bandarkin komust a fljtlega eftir seinni heimsstyrjldina. N er a allsrandi hj okkur. Allt snst um a eya sem allra mestu og helst ur en ess er afla. Veit ekki hvernig etta endar.

Auk ess legg g til a sgautsstair veri seldir.

IMG 0105Hsarusl.


2136 - Keri og Geysir

N bur maur bara eftir v me ndina hlsinum (hvaa fjandans nd) a fari veri a slst vi Geysi. Kannski einhverjum veri hent hver. Hver veit. N, veit hann a? Ja, maur tekur n bara svona til ora.

Annars er etta nttrupassaml nttrlega mjg skrti. Ekki langar mig nrri eins miki til a sj Keri eftir a skrinn kom ar. slendingar eru skrtnir. Ekki er ng a eir bji grunlausum tlendingum upp nttrpassa heldur fara rjr fegurardsir smu peysuna eins og frgt var um ri. Hvort r voru einhverju ru en peysunni fer hinsvegar engum sgum af. Einhver skrifai um a fsbkina a margir framfleyttu sr og geru t a a sturta faregum suma af fegurstu stum landsins, en vru fanlegir til a borga nokkurn hlut fyrir a.

Einelti er skrtin skepna. Mr finnst g ekki hafa ori fyrir einelti. rum finnst a kannski. Ekki finnst mr g heldur hafa teki tt a einelta ara. Er a ekki upplifun einstaklingsins sem llu mli skiptir? Eiginlega m a mrgu leyti kalla a klassskt einelti hj ESB, Normnnum og Freyingum a koma fram vi slendinga ann htt sem eir virast hafa gert og vilja ekki vera memm.

Makrldeilan og essi samningur er reyndar mrgum hugleikinn:

„Sast egar svona illa skipulagt samsri var framkvmt Evrpu var hausti 1956, egar Bretar og Frakkar smdu vi srael um innrs Egyptaland og sru allt af sr en voru afhjoair af Bandarkjamnnum.

etta ltur Styrmir Gunnarsson sr um ritvl (ea tlvu) fara leiara Evrpuvaktarinnar. Ansi finnst mr Morgunblasritstjrinn fyrrverandi seilast langt arna. A lkja innrsinni Egyptaland vi makrldeiluna held g a engum nema honum hefi dotti hug. Jafnvel Sigmundur Dav Gunnlaugsson er ekki svona jrembdur villtustu draumum snum. Nttfatabrir hans sem n er ritstjri Morgunblasins hefi jafnvel ekki heldur lti sr detta etta hug. Nei, Styrmir greyi er sennilega alveg orinn ellir.

Af srstkum stum man g skp vel eftir essu innrsarmli. annig var a g var Miskla Hverageris egar etta var. Mntu gn var fyrirskipu kl. 12 af rkisstjrninni til a votta Ungverjum sam okkar barttu eirra vi ofurefli sovska. Gunnar Benediktsson, s alrmdi kommnistaprestur, var einmitt a kenna okkur egar etta var. Hann lt mntuna la, en sagi okkur svo a minnast svika Frakka og Breta v eir vru ekkert betri en Rssar.

Karl Gararsson sem n er orinn ingmaur eins og flestir framsknarmenn notai eitt sinn algengt ortki hrilega vitlaust egar hann var frttamaur St 2. sagi hann frtt um tfuyrling sem drepinn var hr bnum a menn hefu „hlaupi upp milli handa og fta.“ Ekki hef g hugmynd um af hverju mr er etta mismli svona minnissttt. Annars hefur mr alltaf tt Karl Gararsson trlega lkur pabba mnum sjn og g er alls ekki a segja fr essu hrna til ess a gera lti r honum. Meira eiginlega til ess a fura mig hvaa atvik r lfinu vera manni srstaklega minnisst. Ekki get g heldur skili hversvegna mr er atviki me Gunnar Ben. svona eftirminnilegt.

IMG 0101Blokk.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband