Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

588. - "Forseti, segu af r" segir Agnes Bragadttir

Agnes Bragadttir skrifar pistil Morgunblai dag (fstudag) sem heitir: "Forseti, segu af r". ar skorar hn laf Ragnar Grmsson a segja af sr sem forseti og segir meal annars: "Fyrirgefu lafur! a er ekkert elilegt a vi sum upplst um inn vilja efnum sem r koma einfaldlega ekki vi. tt a hafa vit v a halda ig mottunni og lta stjrnmlamnnum eftir a rkja sitt hlutverk."

g kaus laf Ragnar snum tma og mr leiist oft rausi honum og trsarvkingarnir hafi plata hann vil g ekki a Agnes Bragadttir ri v hva honum kemur vi. Hana hef g aldrei kosi til neins.

Reyndar er g ekki heldur vanur a lesa Morgunblai en lklega hefur fleirum en mr fundist essi pistill hennar athyglisverur v g rakst hann ljsritaan ur en g fletti honum upp Mogganum. ar er hann vi hliina forystugreinunum miopnu blasins.

etta me hvalveiarnar hj honum Einari Gufinns er bara fflalegt. Svona haga rherrar sr ekki. Eflaust finnst honum etta snjallt. Margir vera fegnir a geta stunda hvalveiar, en Einar geri etta einkum til a spilla fyrir stjrnarmyndunarvirum. g er stuningsmaur hvalveia en get ekki loka augunum fyrir liti umheimsins. standi stjrnarmyndunarvirunum er annig nna a Sigmundur Dav er rvntingu a reyna a bjarga andlitinu.

egar g vann hj Heildverlsun Hannesar orsteinssonar var til stofnun sem ht Gjaldeyrisdeild bankanna. Inglfur gjaldeyrisdeildinni komst oft fyller t a eitt a vinna ar. Auglsingar Stefni sust aldrei. Voru samt drar og heildsalar og margir fleiri mttu gjra svo vel a borga. Allir vissu a etta var bara gjald sem urfti a greia flokkssjinn eina og sanna.

Einhverju sinni frum vi sklanum Hverageri jleikhsi a sj leikriti um Don Camillo. Don Camillo var kalskur prestur tlskum smb og sgur af honum mjg vinslar um etta leyti. Mr hefur aldrei brugi anna eins leikhsi og egar allt einu var skoti Don Camillo ar sem hann var mesta sakleysi a mla hsi sitt.

En svona er mafan. Sumum bregur ekki bara. eir tna lfinu. Svo eru fleiri en mafsar afbrotamenn. eir sem stela eyri ekkjunnar til a geta frlista sig tlndum eru verri en mafsar. eir eru trsarvkingar.


587. - Stjrnlagaing er skynsamlegt

etta verur stutt hj mr v g er a prfa a blogga beint.

a er skynsamlegt hj Sigmundi Gunnlaugssyni a krefjast stjrnlagaings. g er samt svo svartsnn a elisfari a g held a mlin muni klrast og ekkert veri r neinu.

byrjun stjrnarmyndunarvirna var a ljst a Jhanna Sigurardttir tti a vera forstisrherra en samt tk hn ekki tt virunum.

"Ha?"

"J, hn var me svo slmt Jhnnusig."

"N. Var a?"

"J og svo komst hvalablstur etta."

"Hva segiru?"

"J, g veit ekki hvar etta endar."

"Endilega httu essari endaleysu."

PS. etta me Jhnnusigi er stoli fr Gsla sgeirssyni.


586. - Fjrflokkurinn blvur

Fjrflokkurinn er Sjlfstisflokkur, Kratar, Kommar og Framskn. K-flokkarnir eru sfellt a skipta um nfn. Fljtlega verur myndu n rkisstjrn. Kosningar vera svo lklega strax vor. Fjrflokkurinn mun f meirihluta akva eins og venjulega. Talsverar breytingar vera. r vera einkum innan flokkanna. Eins mls flokkar munu eiga erfitt uppdrttar eins og venjulega. Stjrnlagaing verur ekki nema meirihluti ingmanna samykki a. a gera eir ekki tilneyddir. Allskyns grasrtarsamtk munu auka hrif sn. Vald rherra mun minnka en a ru leyti mun flest vera vi a sama stjrnskipulega s.

Djfullinn sjlfur. N komst upp um strkinn Tuma. Vi fengum okkur flatskj fyrra og erum essvegna hpnum sem leiddi landi gltun. Ekki segja fr essu. g skal reyna a f mr ruvsi sjnvarp. Fst au annars einhvers staar?

Sjlfstismnnum er vorkunn. Geir skolai upp formannssti n nokkurra verleika. Hann verur minningunni pari vi Geir Hallgrmsson og Jhann Hafstein. Fyrir nsta formann er verkefni a endurheimta fylgi. Hva sem um Dav m segja var hann Sjlfstismnnum gtur leitogi. ekkti ekki sinn vitjunartma og fr Selabankann. fugt vi Steingrm Hermannsson lt hann ar eins og naut flagi og geldur ess n.

Moggabloggsmenn hafa margt fyrir bloggi gert. Meal annars gert a svo vinslt a til vandra horfir.

a er htt vi a egar um hgist taf bankahruninu muni aild a Evrpubandalaginu valda eins mikilli lf me jinni og vera Bandarkjahers hr landi olli snum tma. Slkt ber a forast. Ef a kostar a fresta urfi aild a sambandinu um nokkur r er a ekki htt gjald fyrir samstu um svo mikilsvert ml. Annars eru vangaveltur um etta ekki tmabrar.


585. - Fari aftur plitsku skotgrafirnar sem sumir hfu lpast uppr

N eru flestir, bi bloggarar og arir, hrari lei plitsku skotgrafirnar. Bankahruni lendir a mestu leyti hj plitkinni eins og alltaf var lklegast. er meiri hugi n en oft ur raunverulegum umbtum stjrnarfari og kosningafyrirkomulagi. Ef til vill er fyrst nna a skapast grundvllur fyrir margar af hugmyndum Vilmundar Gylfasonar. Hpi er a nokku af eim komist til framkvmda. Flokkarnir sj um sna.

M ekki vera a v a flkjast mlfundum. Hef verk a vinna. Sagi Ingibjrg Slrn Bessastum. Gott hj henni. Steingrmur eins og hver annar kjlturakki.

Neyarlegt ef neyarstjrn kvenna vill nta sinn neyarrtt til a koma veg fyrir a Jhanna veri forstis.

byrgarleysi er gtt. Mr finnst g ekki bera byrg neinu. Ekki arf g a axla byrg vegna bankahrunsins. Ekki arf g a passa mig a tala ekki af mr blogginu. Systkini mn taka af mr maki vi a muna eftir strafmlum fjlskyldunni. Konan mn sr um jlagjafirnar og jlakortin. J, g ber eiginlega ekki byrg neinu lengur og get v gaspra hr eins og mr snist.

N fer a styttast a g veri lggilt gamalmenni og htti a vinna. verur lklega enginn friur fyrir mr hr blogginu. Ve um allt me kommentum og alls kyns vli. Fer jafnvel a linka mbl.is frttir. Svo getur veri a bloggi s bara della sem rennur af mr einn gan veurdag. Hva tti g a taka mr fyrir hendur? J, a er ein nnur della sem g hef um essar mundir. Mr lur illa ef g er ekki a tefla svona 30 til 50 brfskkir hverjum tma. etta er svo auvelt og einfalt Netinu a a tekur engu tali. Svo er mr nstum ori sama hvort g tapa ea vinn.

g er binn a blogga svo lengi a g er alveg orinn ruglaur v varandi endurminningar hva g er binn a blogga um. Kannski vri rttast a fara a skoa gmul blogg. Svo g lka einhvers staar gamlar dagbkur.


584. - Rafeindaheilar og rndrar reiknivlar

a er tm vitleysa a vera a burast vi a blogga daglega um stjrnmlastandi egar svona stendur . a eru svo margir sem vilja lta ljs sitt skna. Mr finnst skini hj sumum daufara lagi en vissulega skna arir skrt. hrif bloggheima sem heildar eru talsver. Gmlu fjlmilarnir eru a vera jafntrverugir og stjrnmlaflokkarnir. eir eru samt misjafnir. Stundum jafnvel nausynlegir.

Fyrstu kynni mn af tlvum voru au a vi Bifrstungar frum kynnisfer til Reykjavkur ri 1959. ar komum vi meal annars Sambandshsi vi Slvhlsgtu. ar var vl sem flokkai gataspjld me trlegum hraa svona 30 til 40 hlf. Me v a gtin gtu veri mismunandi mrg og msum stum mtti lkja eftir mrgu sem einkennir tlvur dag.

Auvita var etta samt ekki raunverulegt tlva. Um svipa leyti og etta var fkk Hskli slands sinn fyrsta rafeindaheila og var nokku skrifa um a bl. Aldrei var g svo frgur a sj a fyrirbrigi. nstu rum fru System tlvur fr IBM a koma strstu fyrirtki hrlendis. Ekki var fyrir hvern sem er a stjrna eim skrmslum og urfti dra srekkingu til. Me rttum vinnubrgum voru essar tlvur til mikils lttis vi bkhald allt.

Rndrar reiknivlar komu svo margar skrifstofur nokkrum rum seinna. r kunnu a mehndla tlur. Gtu til dmis margfalda og deilt n vandra.

a var svo ekki fyrr en um 1980 sem heimilistlvur fru a koma til landsins. Um svipa leyti var stofna til vdekerfisins Borgarnesi sem g veitti forstu. Til a senda dagskr og ess httar t kerfi fengum vi Sinclair ZX 81 tlvu. Slkar tlvur voru nkomnar slu hj Heimilistkjum en a fyrirtki hannai fyrir okkur videkerfi og seldi okkur allt efni a.

Sonum mnum tti miki ing a geta fikta essari tlvu egar hn var ekki upptekin vi anna. essi tlva hafi fremur merkilegt lyklabor, engan skj og engan haran disk. Kostai heldur ekki miki ea tlfhundru og eitthva nkrnur. Hgt var a tengja tlvuna vi sjnvarp og senda henni forrit me venjulegu segulbandi. Minni var 1 klbt en hgt var a f kubb til a tengja vi hana sem var heil 16 klbt a str. Bara til upplsingar m nefna a 1000 slk arf Megabti.


583. - Stjrnarslit beinni

Fylgdist dag me stjrnarslitum beinni. Mest horfi g Rkissjnvarpi en essutan fylgdist g me Netinu og helstu tvarpsstvum. tla ekki a sp um framhaldi en a sem uppr stendur eftir daginn er mnum huga a Ingibjrg Slrn Gsladttir er berandi snjallari stjrnmlamaur en Geir Haarde.

Segi ekki meir en blogga kannski aftur seinna eins og g er vanur.


582. - N er allt fleygifer stjrnmlunum

a er erfitt a blogga ekki nna. Hlutirnir gerast svo hratt a maur hefur varla vi. Veit ekki hva gerist nst. a m ekki persnugera vandann og helst ekki rkisstjrnargera hann heldur. Rkisstjrnarflokkunum verur varla bjarga r essu. Afhro eirra nstu kosningum verur hrikalegt. Ekki fer allt fylgi vinstri grna. Nir flokkar munu rsa.

Krafan um ntt lveldi er gra gjalda ver en v miur alveg raunhf. Stjrnlagaingi verur ekki komi bara sisvona. Vi nverandi astur tti samt a vera hgt a koma msum endurbtum stjrnmlum og kosningafyrirkomulagi gegn.

Einhverntma kom a til umru vegna spurningar spurningatti a nokkur hluti flks virist standa eirri meiningu a sland hafi ori sjlfsttt rki vi lveldisstofnunina ri 1944. etta er a mnum dmi hin mesta firra.

sland er bi a vera sjlfsttt rki fr fyrsta desember 1918. fyrstunni fru Danir me utanrkisml fyrir slendinga og lndin hfu sameiginlegan konung. etta samkomulag tti a endurskoa eftir 25 r. heimsstyrjldinni 1939 - 1945 fr etta samkomulag t um fur. Sveinn Bjrnsson var skipaur rkisstjri ri 1941 og fr einkum me vald a sem konungur hafi ur haft. Hann skipai utaningsstjrn ri 1942 og ri 1944 var lveldi stofna a ingvllum 17. jn. ar var Sveinn kjrinn forseti landsins og sat sem slkur til 1952. var sgeir sgeirsson kjrinn forseti eftir hara barttu vi sra Bjarna Jnsson vgslubiskup. ri 1968 sigrai Kristjn Eldjrn tengdason sgeirs Gunnar Thoroddsen og ri 1980 var Vigds Finnbogadttir kjrin forseti og lafur Ragnar Grmsson san ri 1996.


581. - Bshaldabyltingin heldur fram

Fr Austurvll dag. Vor lofti. leiinni var samt kaldur ningur en skjl og fnt veur vellinum sjlfum. Hef ekki s annan eins fjlda flks ar mtmlafundi ur. Rurnar voru gar. S besta sast. Gumundur Andri var verulega gur.

a er vandrata mealhfi og mgulegt a segja hvernig ml rast hr nstu vikurnar. N fyrst hefur maur tilfinningunni a fari s a hlusta mtmlendur. hvai s lagi mli g ekki grjtkasti n pipara bt. Von er til ess a standi fari batnandi.

Mr finnst gott a svona margir hafi mtt mtmlin dag. Ummli Harar Torfasonar um Geir Haarde voru heppileg. eir sem eru mti essum samkomum reyndu eftir mtti a frgja Hr fyrir etta og f sem flesta til a htta vi a mta. a tkst ekki.

g man t a fjlmilar allir hr landi studdu sraela barttu eirra vi vonda mslima. N styja allir fjlmilar aumingja Palestnumennina og er a a vonum. Feramlafrmuur einn opnai augu margra fyrir v a Palestnumenn kynnu a hafa eitthva til sns mls gagnrni sinni sraela. flutti hann tvarpserindi sem margir tku eftir. Kannski var etta upphafi sex daga strsins ea einhvers annars strs. Fram a eim tma hfu fjlmilar hr landi vallt teki mlsta sraela.

Svona breytast vimiin. Dav Ben Guron kom hinga heimskn einhverju sinni og sagi eitthva ljtt um Jes Krist og allt tlai vitlaust a vera. essum tma tti plakat eitt af Goldu Meir rosalega fyndi. ar st upp ensku: "Yes, but can she type?"

A einhverju leyti held g a standi fyrir botni Mijararhafs s bi Palestnumnnum og sraelum a kenna. Hegun sraela Gasa-svinu nna er ekki neinu samrmi vi tilefni. Ekki tla g mr dul a segja til um hvernig a leysa etta ml. a er alltof einfalt a skipa sr bara ara fylkinguna og gera hrp a eim sem eru annarri skoun.


580. - Hallgrmur bari blinn

Frg undirskrift jlakort var svohljandi „sta, Bari, Brnin." N m segja: „Hallgrmur bari blinn." J, a er sagt a hann hafi dangla runa hj Geir um daginn. Plitsk tindi gerast n svo hratt a a er nstum tilgangslaust a blogga um au. g var a hugsa um a fara Austurvll morgun (laugardag) en veit ekki hva verur r v. Hvers verur krafist? Vera krfur ekki strax reltar? Hallgrmur Helgason er a vera aaltalsmaur mtmlenda og taka vldin af Heri. Hvar endar etta eiginlega?

Kosningar eru dfinni. Flokkarnir uppnmi. Allt hers hndum. mgulegt er a segja til um fylgi flokka fyrr en framboslistar liggja fyrir. Gmlu ingmnnunum verur flestum hafna. eir flokkar sem ekki skynja breytta tma vera skildir eftir. Og rkisstjrnin. Situr hn fram? Er hn ekki lngu orin nt me llu?

Nr siur er a ryja sr til rms hr Moggablogginu. a er ofnotkun skilaboakerfinu. a er arfi a senda llum snum bloggvinum tilkynningu um a n bloggfrsla hafi veri ger. Til ess er bloggvinakerfi. Nlegar blogg-greinar eiga a vsu til a birtast ar aftur og aftur a tilefnislausu. Veit ekki af hverju. a ttu blogg-guirnir a athuga. Mr finnst skilaboakerfi eiga a vera til a senda bloggvinum snum orsendingu ef sta er til. Nna er engin lei a sj hvort skilaboin eru einstk ea heildslu.

g er alltaf a reyna a htta a blogga um tindi dagsins. Hr er uppfrsla listanum um afbku ortk. (nokkur n)

Hann kom eins og jfur r heiskru lofti.
Hann lenti milli steins og steggja.
Rm var ekki bygg einni nttu.
a er ekki hundur httunni.
Betra er a hafa vai fyrir ofan sig.
ar kom horn r hlji.
egar harfenni slr.
etta er n ekkert til a hlaupa hrra yfir.
i eru eitthva svo spnskir svipinn.
Ekki fyrr en eftir djpan disk.
Lttu ekki sl um ig. gtir forskalast.
Hann steig ekki feilntu leiknum.
a ir ekkert a efna og efna, en lofa svo aldrei neinu.
A hellast r lestinni.
Svo lengist lri sem lfi.
A bera blindfullan lkinn.
A sl tv hgg me einni flugu.
Hann sendi mr augntotur.
Sjaldan launar klfur ofbeldi.
A sl sj flugur sama hfui.
Fyrir nean allan jfablk.


579. - Er allt a fara til fjandans?

Stjrnmlin eru a yfirtaka bankahruni. a er fari a skipta miklu mli hvernig mtmlendur haga sr. Hvort stt verur um aild a Evrpusambandinu fljtt, n ea strax. Hvenr landsfundir vera og ess httar.

Svo er veri a nota sr fyrirlitninguna trsarvkingum og stjrnvldum til a koma lngu tmabrum lagfringum stjrnskipulagi. Sem er hi besta ml. Gti samt ori stjrnmlunum a br. Stjrnmlaskoanir skipta mestu mli. Flokkarnir vilja endilega halda snu. Sibt er samt a vera stjrnmlum. Fylgi eftir a breytast verulega. Breytingar hugarfari eru miklar. Flk er htt a lta teyma sig eins og lmb til sltrunar.

Hvar endar etta eiginlega me tslurnar? g ori helst ekki a kaupa nokkurn skapaan hlut nema hann s a minnsta kosti me 80 prsent afsltti.

Bloggskrif eru ekki samkeppni um a hafa sem hst og vera sem orljtastur. etta hef g reynt a hafa a leiarljsi mnum skrifum. Lka reyni g a hafa skrif mn ekki arflega lng.

mannkynssguprfi hj Sra Helga Sveinssyni tti g eitt sinn a endursegja efni dysseifskviu og talai meal annars um a dysseifur hefi komist heim fyrir rest. Rest fannst Sra Helga gott or essu sambandi og skrifai nest prfblai:

Heim er komst hann fyrir rest
konan hafi hj sr gest.

Einu sinni var lafur Ragar Grmsson ungur og beittur. g man vel eftir bankattinum hans sjnvarpinu. ar rddi hann me tveimur hrtshornum vi bankastjra ess tma. Flestir uru eir fldir vi og svruu litlu. Jnas Haralz tk mlgina RG alvarlega og reyndi a kenna honum svolitla hagfri. ttur essi hltur a vera til safni sjnvarpsins og gaman vri a sj hann aftur ea hluta r honum.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband