Bloggfrslur mnaarins, janar 2016

2415 - Forkosningar Bandarkjunum

mjg vaxandi mli er g farinn a merkja tilkynningar fsbkinni sem lesnar, g lesi r alls ekki. Einfaldlega er a vegna ess a eir sem g hef kvei a fylgjast me eru sfellt a „sra“ allan fjrann, sem g hef ltinn ea engan huga . Mjg fir lka a sem g skrifa ar ea auglsi. g svo marga fsbkarvini a g kemst aldrei yfir a skoa allt sem eir deila ea skrifa.

Annars fer v fjarri a fsbkarskrifli s upphaf og endir alls sumir virist lta a.

ann hluta fsbkarinnar sem g s er afskaplega lti skrifa um forsetakosningarnar Bandarkjunum. Sumir standa eirri meiningu a slensku forsetakosningarnar skipti einhverju mli. Svo er ekki. A.m.k. ekki heimssgulegu samhengi vel s hgt a hugsa sr a rslit eirra hafa einhver hrif run mla hr landi.

Forsetakosningarnar Bandarkjunum fara fram nvember nsta haust. Fyrsta rijudag eftir fyrsta mnudag eim mnui. morgun (mnudaginn 1. febrar nk.) fara samt fram fyrstu forkosningarnar fyrir r kosningar. RUV hafi tekist a lta lta svo t sem demkratar komi ar ekkert vi sgu er allsekki svo. Forkosningarnar Iowa morgun eru bi vegum repblikana og demkrata. Og muni a repblikanar eru almennt mun haldssamari en demkratar. Og Bandarkjamenn su msu adunarverir eru eir almennt haldssamari en Evrpubar stjrnmlum.

repblikanahliina er einkum bist vi a annahvort Ted Cruz ea Donald Trump vinni sigur. Bir eru eir ltrahgrisinnair og stjrnvld og stjrn repblikanaflokksins er eim nokku andsnin. Gott ef a er ekki hagstara eim eins og almenningslitinu er htta.

Hj demkrtum eru a hinsvegar einkum Hillary Clinton og Bernie Sanders sem berjast um sigurinn. Clinton sem fyrrverandi utanrkisrherra og a mrgu leyti fulltri valdastttarinnar Bandarkjunum, en Sanders er hinsvegar dlti til vinstri vi hana. Kallar sig ssalista en efast m um a. Er samt mti rkjandi valdasttt. Hugsanlegt er a rslitin Iowa skipti mli varandi almenningslit, en flokksingin sem tnefna frambjendur stru flokkanna vera haldin jn nstkomandi.

Ef Trump og Sanders vera frambjendur stru flokkanna m hiklaust bast vi a Trump sigri. Slkt gti ori afdrifarkt fyrir heimsmlin. Bandarkin gtu einangrast og visjr allar og strstk heiminum aukist mjg. essvegna er a sem g ska ess fremur a fr Clinton vinni sigur flokksingi demkrata jn n.k.

Horfi an rslitaleikinn Evrpumtinu handbolta og margan htt er sigur jverja ar okkur slendingum hagstur. Ekki bara vegna Dags Sigurssonar heldur hafa sk stjrnvld vinlega meti okkur slendinga meir en vi eigum skili. slendingar hafi unni Normenn essu mti er a ekki ng. Tapi fyrir Hvt-Rssum (Belarus) er fyrirgefanlegt.

WP 20160129 10 30 51 ProLangisandur. (muni a smella myndina ef i vilji f hana skrari)


2414 - rni Pll rnason

mr finnist rni Pll hafa stai sig fremur illa sem formaur Samfylkingarinnar er g sammla honum um vertrygginguna. Alltof margir fordma hana, en a finnst mr ekki rtt. Vertryggingin er afer til a tryggja vermti peninga rtt fyrir verblgu. Hinsvegar ttu vextir af vertryggum lnum a vera mjg lgir ea engir. annan sta er tenging vertryggingarinnar vi innkaupavsitlu sem Hagstofan gefur t hugsanlega vitlaus. Hana mtti sem best athuga mjg ni. En um a er sennilega erfitt a n samkomulagi. Hafi nverandi forstisrherra lofa a afnema vertrygginguna er a bara til marks um str ermarinnar hj honum og afer til a lokka til sn atkvi.

Af hverju ltum vi fjrmlafyrirtki ra llu, ea a.m.k. v sem au vilja ra slensku jlfi? Sala Landsbankans hlutabrfum Borgun og allt a frviri sem taf v hefur spunnist snir vel a eitthva er samviskan a kvelja sem fyrir v stu. Allir hljta a vita a nsta hrun verur lkt v sem var fyrir brum ratug. Jafnvel er hugsanlegt a arir atburir muni marka dpri spor. Enginn vafi er samt v a margt sem er a gerast sambandi vi endurreisn slensks viskiptalfs stefnir anna hrun.

Auk plitkur og venjulegs jarks um au mlefni sem ar eru jafnan efst baugi er venjulega miki rifist um listamannalaun og undirskriftasafnanir essa dagana. Ekki held g a listamannalaunin su of mikil ea of h ea a listamenn misnoti au. virist mr a Kri Stefnsson hafi rtt fyrir sr egar hann heldur v fram a landsmenn vilji fremur auka fjrframlg til heilbrigisstarfs en til nokkurs annars. Listamenn andspnis og andstu vi lkna og heilbrigisstarfsflk held g a s allsekki rtt nlgun. a er a vsu rtt a hinn hvri tlvu-, fsbkar- og excelskrll sem llu vill ra er ansi fljtur a skrifa upp allan fjrann ef byrgin er ltil. Kannski fer fyrir undirskriftasfnun Kra lkt og hefur veri me arar vinslar undirskriftasafnanir a hn fer hratt af sta og hgir san verulega sr. Hinn gli meirihluti sem aallega ltur sr heyra kosningum er fjlmennur og allsekki er vst a eir flokkar sem a nverandi stjrnarsamstarfi standa gjaldi jafnmiki afhro nstu kosningum og skoanakannanir sna. Smuleiis eru a hugsanlega mistk hj Kra a nefna kvenar tlur varpi snu. Me v fr undirskriftasfnunin hj honum plitskari bl en urft hefi a vera.

Eitthva hafur dregist hj mr a blogga a undanfrnu, en a ir alls ekki a g s httur essum si. Myndefni er fremur ftklegt hj mr nnWP 20160121 11 44 34 Proa.

Taflmenn.


2413 - "Culpepper Cattle Company"

Einhverntma var a a Goi Sveinsson sem var dagskrrstjri Stvar 2 henti mig mia sem voru skrifu ensku nfnin eim kvikmyndum og miniserum sem til st a sna eim mnui sem veri var a undirba. etta tti g a a ea koma me tillgur um ingu . Kannski hef g blogga um etta ur, man a bara ekki, en nafni einni kvikmyndinni var „Culpepper Cattle Company“ Held a etta s ea hafi veri vestri og gott ef Jn Vni lk ekki honum. Man ekkert hvernig skpunum g ddi etta ea hvort g geri a nokku. Ptur Hanna kom lngu seinna og sennilega eftir a hafa horft myndina (sem g geri reyndar ekki) me tillgu um gtis nafn hana: „Kemur maur randi“. Veit ekki af hverju skpunum g er a skrifa um etta nna v etta er ekkert srlega merkilegt. Og ekki veit g heldur af hverju g man eftir essu en ekki msu ru sem hltur a hafa veri jafnmerkilegt.

Svei mr . g fer a halda a Moggabloggsguirnir lesi bloggi mitt. g m ekki kvarta hr blogginu undan neinu er a laga. Einhvers konar „conflict“ var milli fsbkarinnar og Moggabloggsins um daginn, en a var bara laga. S ekki betur nna an en a myndin sem g set bloggi mitt fylgi fsbkarauglsingunni. ar a auki er bloggi mitt jafnan blogg-gttinni. a liggur vi a g fari hj mr.

Borgin Flint Bandarkjunum er me rmlega 100.000 (hundra sund) ba. Minnst hefur veri a frttum a vatni ar s vont, jafnvel bli blandi. Kvarta hefur veri undan essu nokkur r, en barnir eru flestir svartir og a tti a vera sparnaur v a taka vatni annars staar fr. N er bum rlagt a nota anna vatn, (flskuvatn fr slandi kannski) v bl s hollt ea jafnvel httulegt. Hugsum okkur a eitthva essu lkt gerist Reykjavk. Hverjir yru vitlausir? N, auvita vinstra lii. J, en a eru svo margir sem tilheyra v.

Stjrnufri hafi g eitt sinn talsveran huga fyrir. v var jafnvel tra fyrndinni a plneta str vi jrina og mjg lk henni alla lund, vri smu braut og hn en alltaf bak vi slu. Plt greyi er mist plneta ea ekki og n berast frttir af hugsanlegri plnetu (gasrisa) mikilli fjarlg ea kringum 1200 AU burtu (AU = Astronomical Unit ea mealfjarlg jarar fr slu.) Fjlyri ekki meira um etta hr og n, enda g eftir a kynna mr etta betur. Kannski etta s einskonar halastjrnumir fr v a slkerfi var til. Einu sinni gat Slvi Helgason reikna barn einhverja konu suur Afrku, en ntildags reikna vsindamenn t tilvist svona plnetu eins og ekkert s.

Enn er g ekki binn a uplda njar myndir svo g lt bara gamlar duga.

IMG 1302Einhver mynd.


2412 - Og fram er blogga

Af einhverjum stum virist blogg mitt njta aukinna vinslda um essar mundir. Ekki get g gert a v. Ekki tel g mig vera stroran meira lagi, heldur fremur varkran oravali. a er annars enginn hrgull stryrtum bloggurum hefur mr snst. Sasta blogg mitt um moringjann Atla Helgason hefur veri lesi af talsvert mrgum. Ekki veit g hversvegna. Einhverntma virtist mr sem a hefi hrif fjlda lesanda a setja nafn einhvers fyrirsgnina, en hugsanlega er a tm vitleysa. Auvita hef g blogga ansi lengi og mlfar mitt er e.t.v. svolti forneskjulegt, en vi v er ekkert a gera. Bloggurum hefur strfkka a undanfrnu og eir blogga fremur sjaldan. Fsbkin og Twitti er a sem allt snst um nori.

g minnist oft plitk hr blogginu, er hn ekkert aalatrii hj mr. Mr finnst g geta skrifa um hva sem er. Rithfund ea skld tel g mig allsekki vera. Skldsgu gti g til dmis aldrei skrifa v g mundi rugglega allsekki endast til ess. Bloggin kann g nokku vel vi v au urfa a vera fremur stutt og auk ess eru au a.m.k. hj mr vallt sannleikanum samkvmt, slendingar su taldir miklir sagnamenn. Vel m tpa msu en varast ber a vera hflega langorur.

Aalgallinn sem g s v sem skrifa er og kommenta neti (fsbkina) er hva a er oft illa lesi yfir. hjkvmilegt er a allskyns innslttarvillur slist me egar skrifa er, en helst af llu arf a trma eim. eir sem sjaldan skrifa (og aldrei blogga) virast rum fremur eiga a httu a vera arflega strori innleggjum snum.

Miki er deilt um listamannalaun essa dagana. Eiginlega hef g ekkert til eirra mla a leggja anna en a a g tel mig ekkert verri a njta listar en hvern annan. Auk ess ekki g enga sem slkt laun f. Neti hefur samt breytt msu essu sambandi og ekki er a sj a allir listamenn stti sig vi r breytingar. Sama m auvita segja um tgefendur allskyns listar. Sumir listamenn eiga a lka til a fara inn svi sem eir ttu a forast. ekkt nfn geta samt sem best veri nokkurs viri.

Enn er g ekki farinn a hafa vi me a taka myndir. Ver essvegna a setja eina gamla. Kannski er a vegna myndleysis sem undanfarin blogg hafa noti elilegra vinslda.

WP 20150120 13 56 36 ProEinhver mynd.


2411 - Moringinn Atli Helgason

Moringinn Atli Helgason hefur fengi uppreisn ru. S myrti var frndi konunnar minnar svo ekki er hgt a segja a etta ml s mr me llu tengt. eim listum sem g held mig oftastfsbkarlega shafa mlfrileg atrii frsagnarinnar af essum atburi einkum veri til umru.

Hvort heldur sem Atli fkk uppreisn ea uppreist ru eru efnisleg atrii essa mls a sem g velti einkum fyrir mr. Atli er ekki fyrsti moringinn sem sleppt er og auvita eiga menn a eiga ess kost a taka frekari tt lfinu r v ekki er gert r fyrir v slenskri lggjf a dauarefsingu ea vilngu fangelsi s hgt a beita vi afbrot af essu tagi.

ur fyrr urftu eir slendingar sem fengu dmt sr vil sakamlum a sj um refsinguna sjlfir. Framkvmdavald var ekkert. (J, g er a tala um jveldi.) Me v a gera rkisvaldi, dmstlum og lgreglu skylt a fst vi ml af essu tagi m auvita segja a eir sem broti er gegn ttu ekki a hafa hrif refsinguna. etta er samt auveldara um a tala en a komast. Spurningin sem fst arf vi er hvort lta beri fangelsisdminn sem hefnd ea refsingu. Jafnvel betrun.

Sitji sakamaurinn dminn af sr finnst mr a astandendur hins myrta urfi a stta sig vi a mgulega su gmul sr f upp. Fjlmilarnir hlfa engum. Hugsa bara um peninga. Ef lg standa til ess a hann fi uppreisn ru finnst mr a hann eigi a f hana.

Annars er g hrddur um a fjlmilar veri bnir a missa hugann essu mli strax morgun.

Margir virast hafa huga bandarsku forsetakosningunum, sem vera essu ri. Sumir reikna jafvel me a r komi til me a standa milli Trump og Sanders. g reikna aftur mti me a r komi til me a vera milli Clinton og Cruz. Vel er samt hgt a bast vi v a Trump fari sjlfsttt frambo. M.a vegna ess a hann kemur ekki upp hj stru flokkunum heldur er frambo hans sjlfsprotti. Ea rttara sagt er hann fulltri peninganna. Me fyrirleitni, dnaskap og frekju hefur honum tekist a komast fram. Um gfur hans er arfi a efast.

Af innlendum vettvangi og plitskt s er stjrnarskrrmli hugsanlega a sem flestir hafa huga nna. Ekki finnst mr hgt a gera r fyrir v a alingi afsali sr me llu valdi snu til jarinnar. Einfaldast er a standa vegi fyrir endurskoun stjrnarskrrinnar og einkum a eyileggja ll kvi um jaratkvagreislur. g alveg eins von v a ekkert veri r neinni endurskoun stjrnarskrrinnar a essu sinni. RG er lka mti v og vill gjarnan vera fram sterki maurinn.

Svei mr . g vst engar njar myndir enn.


2410 - Hagafrumvarpi

Hef teki eftir v a ef g set myndir bloggi mitt eru r r fkus nema smellt s r. Veit ekki hvernig v stendur. g er vanur a flka mjg eim myndum sem g tek. A.m.k. Moggabloggslega s.

Hart mun nstunni vera deilt um fengisfrumvarpi svonefnda. margar htt er a einkennandi fyrir slendinga a deila um a sem flki er. sjlfu sr er a ekkert flki a neysla fengis mun aukast veri matvruverslunum leyft a selja a. Ef g vri ingi mundi g reianlega greia atkvi mti essu. Elilegt vri samt a leyfa jinni (frekar en inginu) a kvea etta. Vel er hgt a hugsa sr a taka einkaleyfi til slu fengis af rkinu, n ess a leyfa matvrubum a selja a. Eflaust vera bara bnusvn seld Bnus.

Ef Vilhjlmur og flagar Sjlfstisflokknum hleypa markanum lausum lheilsu landsmanna er htt vi a frjls markaur ti upp sitthva fleira. Til dmis fylgi Sjlfstisflokksins.

etta segir erki-haldsmaurinn Pll Vilhjlmsson um fengisfrumvarpi og hefur sennilega nokku til sns mls essu efni. Vi urfum ekki Trumpisma a halda hr klakanum. Bandarkjamenn mega sjlfir grafa sna einangrunarholu frii.

Auvita er ekki miki a marka mig. g man a hgt var a gera sr vonir um a „bjrfrumvarpi“ ea eitthvert eirra lenti jaratkvagreislu v alingi langai til ess a ganga af essari jaratkvagreislu-veiru dauri eitt skipti fyrir ll. (n astoar forsetans.) snum tma hefi g greitt atkvi gegn bjrnum. Einfaldlega vegna ess a aukin neysla fengra drykkja var fyrirsjanleg. Kannski m segja a a a leyfa bjrinn hafi ekki ori til a auka fengisvandann og a sama m e.t.v. segja um a taka einkaleyfi til slu fengra drykkja af rkinu. A leyfa slu eirra llum bum er samt e.t.v. of strt skref.

g er n svo svartsnn a elisfari a g hef enga von um a vetrarverunum s loki essum vetri. A vsu er veri gtt hr Akranesi nna, slskin og hiti. (Jja bara tv stig, en hiti samt.) Snjr gangstttum ekki mikill og maur gti nstum haldi a a fri brum a vora. Illviri eiga eftir a koma. Vonandi verur samt ekki mikill snjr og klaki sem eim fylgir.

Atburirnir Kln eru engin myndun. And innflyjendum sennilega eftir a fara vaxandi, bi meginlandi Evrpu og hr slandi. Plitskt s eru eir aburir sem ori hafa a undanfrnu vatn myllu tlendingahaturs og jrembu. Vld peningaaflanna eru mikil. Samtakamtt hinna snauu m heldur ekki vanmeta.

Eflaust vri hgt a hafa fullt starf vi a leirtta verstu ambgurnar sem maur sr fsbkinni, en sem betur fer sr maur r ekki allar. a er samt tla llum sem skrifa er netmilana, en ar ir og grir af allskyns vitleysu mlfari. Ekki finnst mr taka v a eltast vi a allt saman. Sumir misnota lka hpa sem stofnair hafa veri um btt mlfar. Slmt lka hva hparnir eru margir.

Svo er fsbkin sett upp me eim endemum a erfitt er a henda reiur aldri athugasemdanna. tli a s ekki bara reikna me v a allir skrifi eftir eigin hfi. a er bara gtt og gott a sem flestir skrifi. En netmilana er elilegt a gagnrna.

Ha, engin mynd? g ver a fara a gera eitthva essu.


2409 - Kturnar tvr

Hva skyldi vera lfseigasta oratiltki r hruninu? Kannski er a „Helvtis fokking fokk“ svo m segja a „Vanhf rkisstjrn“ komi til greina. Annars er g varla til ess br a skera r um a. essi tv eru mr samt ofarlega huga. g stti af huga fundina hans Harar Torfasonar Austurvelli snum tma. Kalt var veri og alveg upplagt a hlja sr Kolaportinu a vri andskotann ekkert kolaport lengur. Svo var „bjarins bestu“ nstu grsum og oftast bir ar. J, a var n . Margir hafa tla a nota sr Austurvllinn san en mr finnst a alltaf hafa mistekist ef g hef ekki nennt anga sjlfur.

Hva fsbkina varar er g sfellt a vera „hgrisinnari“. a er nefnilega annig me a ela forrit (ea app – ef einhverjir skilja a betur) a ef maur fer hgra megin dlkinn (vikomandi dlk) fr maur gjarnan msa mguleika. Hva svonefndar tilkynningar varar er g farinn a nota meira og meira mguleikann „merkja sem lesi“. a er m.a. vegna ess a sumir „sra“ ea „lka“ allskyns auglsingar og esshttar sem g hef engan huga fyrir. Auvita a ekki vi um eitthva sem g hef skrifa sra ea lka. Auk ess m benda a til ess a skrifa vsur fsbkina er best a nota ctrl-enter til a ekki lendi allt belg og biu.

Var a enda vi a lesa grein fsbk eftir Eirk Rgnvaldsson ar sem hann fjlyrti mjg um setningafri og mlfri. Satt a segja ykist g betri en margir arir slensku. Samt er g illa a mr greinarmerkjafri og sennilega ar af leiandi setningafri.

Styrmir segir a Samfylkingin s a drepast. Kannski er a rtt hj honum. Vinstri grnir eru samt a eflast. Pratarnir eru bara millibilsstand. Flokkur sem hefi Kturnar tvr og kannski t.d. Dag B. og Birgittu forystu gti sem hgast spa til sn fylgi. Ef jafnaarmenn og kvtagreifar fru kapp held g a jafnaarmenn mundu vinna. Annars er plitkin undarleg tk og ekki allt sem snist ar. Peningarnir blva og eir eru hj kvtakngunum.

Kannski eru Moggabloggarar a komast tsku aftur. A.m.k er g ekkert a htta ef g f einhverju um a ri sjlfur. Mr er alveg sama g s ekki meal eirra vinslustu. Nenni mgulega a leggja mikla vinnu etta. Virist samt a sumir geri a.

WP 20151011 09 49 17 ProSveppir.


2408 - Sjlfsmorsrsir

Sagt er a einhverfir eigi mjg erfitt me a stta sig vi allar breytingar. Sennilega eru eir bara svona gamlir hugsun. N er g orinn gamall maur og sfelldum erfileikum me a laga mig a llum eim breytingum sem flk besta aldri sttir sig umhugsunarlaust vi. T.d. er st mn blogginu m.a. tilkomin vegna ess a g er orinn svo vanur a geta erfileika- og umhugsunarlaust blogga og sett inn blogg. ar a auki g afskaplega auvelt me a sj hvort margir ea fir hafi lti svo lti a kkja bloggi mitt. Auvita er g ekki meal eirra vinslustu ar, en a eru samt trlega margir sem kkja bloggi mitt ru hvoru, virist vera.

Fsbkin er sfellt a minna mann allan andskotann og m.a. var hn a minna mig a an a 8 r ku vera liin san g skri mig ar inn. Segir hn. Samt er g alls ekki binn a stta mig vi ll au afbrigi og einkennilegheit sem ar er a finna. Svo „litli brir“ (ekki s yngsti samt) afmli dag (14.) og er einmitt orinn 67 ra. Sennilega er g farinn a eldast eitthva. margan htt leggst veturinn vetur harar mig en veturnir hinga til hafa gert. Sennilega er a birtan, ea birtuleysi, sem fer verst me mig. Og kuldinn, ekki m gleyma honum.

Held a sjlfsmorsrsir su ekki eins sjaldgfar og ntma fjlmilar (Facebook, Twitter og arir samskiptamilar ekki undanskildir) vilja vera lta. aljavsu er til ori „kamikaze“ sem lsir essu vel. Japnsku flugmennirnir sem voru fir undir a fljga sjlfsmorsflugvlunum vissu vel lngu fyrirfram hvers mundi vera tlast til af eim. Sem bardagaafer stri hefur etta samt aldrei hloti viringu sem skotgrafir, sprengjursir og nnur mor saklausum borgurum hafa. Kannski er a einkum fyrir frttaflutning, sem sprengjuvesti njta svona mikillar hylli n um stundir. Einfaldlega virist mr etta vera bardagaafer stri sem gjarnan er gripi til egar arar leiir eru ekki frar. a er helst a eiturefnahernaur njti minni viringar enda getur hann vegna veurfars ori bsna tveggja vopn.

rtt fyrir han aldur (73 r) er a alveg srgrtilegt hva g veit ftt. finnst mr g vera alveg stjrnlega gfaur. Varla getur a veri tm vitleysa. Akranes eiginlega miklu betur vi mig en Reykjavk. Hr er ekki sama i og hfuborginni. llum aalleium Reykjavk er bll vi bl. annig finnst mr ekki a a eigi a vera. Hr er a vsu allt hvtt eins og stendur, en a verur varla lengi. g er egar farinn a ba eftir vorinu. endanum kemur a.

a er ekkert skrti sjlfstismenn og arir hgrisinnar hr slandi vilji „amerikanisera“ okkur sem mest. a sem er kalla vinstrisinna Bandarkjunum er gjarnan liti hgrisinna hr og vast Norurlndunum. Hugsunarhtturinn er lkur. g er ekkert a segja a Bandarkjamenn su verri en vi. eirra sjnarmi eru einfaldlega lk okkar. Ekki er hgt a segja a Bandarkjamnnum hafi gengi illa verldinni. a sem hentar ar landi (sem er raunar heil heimslfa – ea a.m.k. hlf) hentar ekkert endilega hr slandi. Skandinavska mdeli er margan htt hentugra fyrir okkur.

WP 20151204 15 13 36 ProAllt kafi snj. J, etta er vst fr Hafnarfiri.


2407 - Bjrn Birgisson

Bjrn Birgisson heldur sig vi Fsbkina og ltur eitthva fr sr fara hverjum degi held g. Talar miki um sptukofann sinn. Og konuna sna. samt harfiski og annarri matvru. Kannski hefur hann ekki um svo margt anna a ra. Fitjar samt upp msu og er feiminn vi a vira plitskar skoanir snar. Hef ekki athuga hvort r breytast eftir v sem vindurinn bls. Held ekki a r geri a svo miki. Hinsvegar er hann feiminn vi a htta fsbkarvinskap vi a flk sem vogar sr a mtmla honum. a tla g ekki a gera. En a er nokku gaman a reyna a slgreina hann. Stjrnmlaskoanir hans eru dlti hgrisinnaar, en mr finnst hann vera ralangt fr fgahgrinu. Annars veit g vel a augum margra segja essar plitsku hugleiingar meira um mig en hann.

etta blogg vri n ansi klnt ef g gti ekki fjalla um anna en Bjrn bak vi Kra. Ea Birgi Finnsson alingismann sem g held a hafi veri fair hans. „Allt er gott sem Grindvskt er“ gtu veri einkunnaror Bjssa. Sptukofinn er nefnilega ar samt mrgu ru.

N er Netflixi komi sjnvarpi mitt ea rttara sagt sjnvarpi okkar. Verst a mr leiast bara kvikmyndir, sjnvarpsttir og tlvuleikir. Eins og margir hafa huga essu llu saman. Sama er a segja um sjnvarpstti. Hef ekki s svomiki sem einn einasta tt af „Downtown Abbey“ ea „Game of Thrones“. fr kva g af einhverjum stum a fylgjast me og fannst leikstjrinn komast allvel fr fyrsta ttinum. Annar ttur var samt berandi illa gerur a mnu liti, en s riji samt svolti betri. Veit ekki hvort g endist til a horfa alla ttina sem mr skilst a su tu. Amersku hrifin eru greinileg.

Svo er mr eiginlega alvega sama David Bowie s dauur. Man ekki eftir neinu lagi me honum. hef g sjlfsagt heyrt au einhver. Ntminn tilbiur poppstjrnur og kvikmyndaflk. Tlvunrdar, skkmeistarar og rithfundar eru mnir menn.

Ekki ykir mr trlegt a einhverjir (jafnvel margir) veri til ess a skora RG a vera forseti fram. Ef enginn frambrilegur frambjandi kemur fram nstunni getur alveg hugsast a hann fallist a bja sig fram einu sinni, einu sinni enn og hugsanlega verur hann ekki neinum vandrum me a sigra. Hann hltur a hafa lagalegan rtt til a bja sig fram jafnlengi og arir. Hann er samt tvrtt binn a gefa skyn a hann tli a htta.

Enn er leita a MH370. Flugvlinni sem hvarf ann 8. mars 2014 me 239 farega innanbors. Nlega fannst skipsflak 3700 metra dpi, sem sennilega er af skipi sem frst ntjndu ld, en flugvlarflaki hefur ekki fundist enn. Vnghluti sem sagur er af essari otu fannst eyjunni Reunion Kyrrahafi jl sasta ri. tvrtt er etta einn mesti leyndardmur flugsgunnar.

WP 20151006 09 32 47 ProSveppur.


2406 - Mr finnst

Mr finnst umran hafa einkennst of miki af „mr finnst“. essi djpa speki er r tvarpi allra landsmanna. Og ekki var a heyra a etta tti a vera brandari. Sem a neitanlega er.

Var an a sj a einhverjir hafa ori til ess a setja athugsemdir vi njustu blogg-greinina mna. a er mjg gott. g var nstum binn a gleyma a a vri hgt. g er lka binn a koma mr upp nokkrum myndum svo g tti ekki a urfa a treysta gamlar myndir eins og a undanfrnu.

frttaleysinu er veri a frast yfir v hva fangar Kvabryggju bori. Eins og einhverjum komi a vi. Ekki st til a svelta alla ar. etta er dmigert fyrir janar. En a vital vi fangana ara urfi a vera fyrsta frtt St 2, n ess a eir hafi fr neinu srstku a segja, finnst mr dlti langt gengi. Svo eru lgreglujnar ngir sinni karlrembuflu. Spurning samt hvort lgreglustjrinn ni hefur ngilegt bein nefinu til a standast etta. kuldanum og frttaleysinu gerist heldur ftt. Jafnvel feramenn keyra lti taf. Eiginlega ttum vi slendingar a leggjast dvala mesta skammdeginu. Til marsloka ea svo.

Hva er a sem er svart egar a er ntt, rautt egar a er nota og hvtt egar v er hent? Svar skast me fyrstu vorskipum og a mtti gjarnan fylgja me hva ar er sem tt, en flestir arir nota miklu meira en . Vi rautir sem essar eyddu slendingar forum lngum skammdegiskvldum, eins og t.d. me eggjagtuna um fullt hs matar sem finnast hvergi dyr , o.s.frv. Hrmar kennari tk saman bk um etta sem vi eignuumst heima og eyddum lngum stundum yfir. „Margt er sr til gamans gert.“ Minnir mig a hn hafi veri kllu.

N skemmta flestir sr yfir fsbkinni og twitter og reka upp hrossahltur og sl sr lr yfir v hva margt heimskuvari er sent anga. Samskiptatki er etta gtt og kalla „samskiptamilar“ miklum vandltingartn tvarpi og sjnvarpi. En au fyrirbrigi eru um a missa au tk sem au hfu ur skounum flks. A flk borgi peninga fyrir daglegar prentaar frttir og esshttar er alveg a hverfa. Lesefni er ori svo miki a ruslagmarnir stynja undan erfiinu. taf essu m.a. tregast g enn vi a gerast skrifandi a „Skessuhorni“ mr hafi skilist a a s margan htt vanda bla.

WP 20151005 09 13 35 ProAkranes.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband