Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

159. blog

essi saga er merkileg fyrir a a hgt er a lra hana skemmri tma en a tekur a lesa hana.

Einnig virast krakkar af einhverjum stum hafa gaman af a heyra hana. A ru leyti er hn afspyrnu lleg og jafnvel sta til a hlaupa yfir hana.

Einu sinni voru karl og kerling koti snu. au ttu sr rj syni. eir htu: Skrat, Skrat Skrata Rat og Skrat Skrata Rat Skrat Skrum Skrat. Kngur og Drottning bjuggu hllu sinni. au ttu sr rjr dtur. r htu: Sipp, Sipp Sippa Nipp og Sipp Sippa Nipp Sipp Srum Sipp. San giftust au Skrat og Sipp og Skrat Skrata Rat og Sipp Sippa Nipp og Skrat Skrata Rat Skrat Skrum Skrat og Sipp Sippa Nipp Sipp Srum Sipp.

Lklega hafa krakkar gaman af a hlusta essa vitleysu vegna ess a egar hn er sg freistast flestir til a flta sr og er auvelt a mismla sig.

Lra Hanna Einarsdttir sendir mr og eim sem hr eru upptaldir eftirfarandi brf. Matthas Kristiansen, Kjartan Ptur Sigursson, anno@unak.is, heidikr@simnet.is, Ragnheiur Davsdttir, Berglind Steinsdttir:

Eru i til a blogga um essa frtt til a hn veki meiri athygli?

Kannski setja lka inn tengil heimasuna: www.hengill.nu.
Bloggi hefur mikil hrif og kejuverkandi.
Miki vri a arft framtak og vel egi - ef a er samrmi vi skoanir ykkar.

Mbl frttin er svona:

Andstingar fyrirhugarar jargufuvirkjunar Hengilssvinu landi sveitarflagsins lfuss hafa sett laggirnar heimasu ar sem almenningur er hvattur til a gera athugasemdir vi virkjunartlanirnar. Um er a ra 135 MWe virkjun Orkuveitu Reykjavkur vi Bitru, rtt vestan vi lkelduhls. Frummatsskrsla vegna framkvmdanna er n til athugunar hj Skipulagsstofnun og rennur frestur til a gera athugasemdir vi framkvmdirnar t 9. nvember. Petra Mazetti, leisgumaur og forsprakki sunnar, segir a tilgangurinn me opnun hennar s fyrst og fremst s a vekja athygli almennings v a til standi a spilla metanlegri nttruperlu nsta ngrenni vi hfuborgarsvi me jargufuvirkjun. "Vi vildum ekki vera of sein me athugasemdirnar etta skipti," segir Petra og bendir a margir su n a mtmla virkjunartlunum vi jrs, en umhverfismat fyrir svi hafi legi fyrir talsvert langan tma.

Svo mrg voru au or mbl.is g er ekki vanur a linka frttir ar og breg ekki vana mnum etta sinn heldur birti frttina heild.

Einhvern tma bloggai g svolti um hverasvi lkelduhlsi en anga hef g oft komi. a er einstakt sinni r. Eitt sinn egar mar Ragnarsson vann St 2 og var a gera einhverja tti um nttrufar slandi benti g honum a skoa etta hverasvi, en hann fann a ekki.

egar til st snum tma a byggja lver Keilisnesi var bi a mla fyrir nrri Brfellslnu sem liggja tti yfir etta vijafnanlega hverasvi. r v var ekki , en nna getur veri a a s alvara a eyileggja svi.

Hverjar sem stareyndir mlsins eru rlegg g llum a kkja etta vefsetur (http://www.hengill.nu/) a verur enginn svikinn af v, jafnvel menn nenni ekki a gera neitt anna en a skoa myndirnar, r eru frbrar sumar hverjar.

g er n svo tregur og skoa pstinn minn svo sjaldan, en nna rtt ur en g setti etta bloggi mitt s g a Lra Hanna hafi vst lka skrifa mr gr um etta sama mlefni. Hr kemur a brf:

Kynni ykkur endilega etta ml og lti pstinn ganga fram til allra!

Ltum ekki stela fr okkur landinu!
--------------------------------------------------------------------------------
Subject: randi skilabo til unnenda slenskrar nttru
gtu vitakendur,
Hin einstaka nttra slands hefur tt vk a verjast undanfarin r, rist hefur veri a henni r msum ttum og enn a hggva.
N stendur til a valda spjllum einni fegurstu og fjlbreyttustu nttrperlu ngrenni hfuborgarsvisins, Hengilssvinu, me v a grafa upp snortna nttru, byggja virkjun og reisa rafmagnsmstur, a v er virist til ess eins a selja orku gjafveri til erlendra strijufyrirtkja. etta gerir okkur ll og afkomendur okkar ftkari a eim lfsgum sem felast spilltri nttru okkar undurfagra lands.
 vefslinni www.hengill.nu, sem er einkaframtak hugasamra einstaklinga, eru meal annars upplsingar, myndir og margvslegur frleikur um fyrirhugaa virkjunarframkvmd og afleiingar hennar, auk tillgu a brfi til a senda inn athugasemdir.
Kynni ykkur mli sem hr er ferinni, veri me essu taki og sendi inn mtmli - ef i styji mlstainn. Allir geta veri me, hvar sem eir ba landinu.
Sendi ennan pst fram til annarra, bloggi um mli og setji slina inn, skrifi greinar fjlmila en umfram allt - lti ykkur umhverfi vara og taki afstu. Okkur kemur etta llum vi.

ar me etta blogg mitt ori lengra lagi en vi v er ekkert a gera. Sast egar Lra Hanna skrifai mr kostai a enn lengra blogg.


158. blogg

N er v takmarki a vera n a blogga eitthva hverjum degi heilan mnu.

Heimskulegt takmark svosem, ekki neita g v. g get samt vel skili a eir sem eru bnir a bta mr bloggrntinn hj sr anna bor, vilji gjarnan a g skrifi sem oftast. a mundi g vilja eirra sporum.

Mr finnst Gulli rar lggu hafa dmma sig svolti me v a lsa yfir stuningi vi rauvnsfrumvarpi. Hann hefi tt a gera sr grein fyrir v a eftir a hann var gerur a heilbrigisrherra yrfti hann a passa sig mjg vel. a getur varla veri a a veri honum til framdrttar plitskt a gera etta. S hann hjarta snu svo vel frjlshyggju-prgrammeraur a honum finnist rtt a etta frumvarp ni fram a ganga hefi hann a.m.k. tt a hafa vit a egja.

Einu sinni tkaist Kna a skrifa frttir og anna veggspjld sem san voru hengd upp Torgi hins Himneska Friar. Bloggi er dlti lkt essu. annig mynda g mr a minnsta kosti hlutina. g lt mig jafnvel dreyma um a eir sem lesa mitt veggspjald staldri svolti vi og hugsi kannski eitthva lei a etta s n bara nokku vel sagt, en strunsi ekki bara framhj og gji hornauga spjaldi svona forbifarten.

Einhvers konar oraulur ea vsur rata mjg oft bloggi hj mr um essar mundir. etta datt mr hug egar g skrifai byrjunina essu bloggi:

g fer um bor

og bora um bor

fyrst bora er um bor

anna bor.

Ekki veit g hvaan etta er komi en etta lkist dliti annarri ulu sem mamma kenndi mr snum tma:

Ef sumir vru vi suma

eins og sumir eru vi suma

egar sumir eru fr.

Vru sumir betri vi suma

en sumir eru vi suma

egar sumir eru hj.

Auk ess vil g gjarnan vekja athygli bloggi Hallmundar Kristinssonar hann er frbr hagyringur. Slin er: hallkri.blog.is

Lka m auvita minna M Hgnason g efist miki um a hann s til. g held a Gsli sgeirsson andi yrki fyrir hann essar ilfgru limrur sem Mr birtir reglulega bloggi snu.


157. blogg

Mr finnst bkmenntattur Egils Helgasonar, sem mig minnir a s alltaf mivikudgum, betri en Silfri sunnudgum.

Silfri er ori skp reytt og leikmyndin breytist aldrei neitt. tmabili var Egill me einskonar leiara upphafi hvers ttar en sem betur fer htti hann v. eir voru beinlnis skeflilega llegir og illa teknir.

Mr finnst hugavert hverni hgt er a gera umfjllun um bkur skemmtilegri en stjrnml. Kiljunni finnst mr skipta mestu mli hvernig hver ttur er saman settur. a er nstum ruggt a vimlendurnir hafa eitthva merkilegt a segja. annig er a alls ekki Silfrinu. Sumir sem anga koma hafa alls ekki neitt a segja og langar greinilega a koma veg fyrir a arir segi eitthva.

Vali vimlendum skiptir sennilega mestu mli Silfrinu. ar tkst Agli oft gtlega upp byrjun en nna finnst mr eins og etta su alltaf smu andlitin. Me v a gta ess a hafa fstu vimlendurna ekki lengi skjnum einu m ef til vill koma veg fyrir essi leiindi Kiljunni. Veikasti hluti ess ttar finnst mr umsgnin um upphaldsbkina. ar er a greinilega mevita a spyrja engra spurninga og stainn er flk gjarnan lti tala of lengi.

Kristmann Gumundsson segir fr essu atviki einni soldarbkinni sinni.

psthsinu Hverageri voru nokkrir menn samankomnir og biu eftir afgreislu. Af einhverjum stum barst tal vsa um Bertel nokkurn sem stundai einhverju sinni nm Kaupmannahfn og tti stertimenni miki. Einkum var a bragarhtturinn sem mnnum tti merkilegur. Vsan er svona:

Getur ekkert gert vel

gengur me sperrt stl

Bertl.

Skyndilega vkur Jhannes r Ktlum sr a Kristmanni Gumundssyni og segir:

Lt g einn er list kann.

Lngum hafa r kysst hann.

Kristmann.

Kristmann svarai a bragi og g man vel a Kristmann sagi visgu sinni a sennilega hafi hann aldrei veri jafnfljtur a svara fyrir sig bundnu mli:

Fleiri vi tlum

a fari hafi r pjtlum

Ktlum.

g man vel eftir mrgum listamnnum sem ttu heima Hverageri egar g var a alast ar upp. Jhannes r Ktlum bj ar og sat stundum yfir prfum vi sklann. Kristmann Gumundsson tti nafntogaan gar vi Frumskgagtu og hafi veri giftur sj sinnum a v er sagnir hermdu. Kristjn fr Djpalk vann oft vi hsamlun og Kristinn Pturssona mlari var arna lka. Hskuld Bjrnsson teiknara ekkti g, en man betur eftir syni hans.


156. blogg

mar Ragnarsson var eitthva a fjasa um rn Clausen blogginu snu um daginn.

g minntist svo heimsmeti Arnar kommenti vi frslu. a var a henda perlum fyrir svn a eya slkum konfektmola komment. Miklu nr a blogga um a snu eigin bloggi. g held a mar lesi yfirleitt ekki kommentin sn og svo vri s g ekki hvers vegna skpunum hann ea einhverjir arir ttu a svara eim. Algjr tiltlunarsemi.

N, jja. rn Clausen setti einhverju smmti Noregi fyrir lngu san heimsmet 1000 metra bohlaupi me remur hlaupurum fr Bandarkjunum. 1000 metra bohlaup fer annig fram a fyrst er hlaupinn 100 metra sprettur og nsti hlaupari hleypur san 200 metra vegalengd, s riji 300 metra og s sasti 400 metra. runum kringum 1950 var ekki sjaldgft a keppt vri essari grein frjlsrttamtum. r rttir sem algengast er a keppa ntildags mtum eru ekkert sjlfsagar eli snu heldur eru r bara vinslastar vegna ess a stjrnendur lympuleika hafa vinsa r r. Ekki man g hvaa sprett rn hljp en heimsmet settu eir drengirnir og a st reianlega nokkur r.

sveitarstjrn einhvers staar var rtt um a setja yrfti upp lsingu vi vegarspotta nokkurn. S sem fkk etta samykkt sagi yfirleitt nefnilega ru ea rija hverju ori. Um etta sagi hann: a menn sem um gtuna fru,

nefnilega nttmyrkri

nefnilega mttu,

nefnilega nokkurri

nefnilega httu.

Einar Krason ea einhver rithfundur af hans kynsl var a fablera um frttaflutning fornld sem oft var ansi miki r skffunni um Lumumba og Kasavb. g tk eftir v a Einar sagi Kasabb sem g held a s alls ekki rtt. Hva me a g man eftir essum tma. Frsagnir fr Kong ar sem essir kallar voru aalhlutverki trllriu fjlmilum slandi mnuum ea misserum saman. Eftirminnilegasti brandarinn fr essum tma held g a s eftirfarandi:

Kasavb t Lumumba.

J, og svo muna eflaust einhverjir eftir svngu brnunum Biafra sem ekkert hefur frst fr ralengi.

Vi systkinin lrum held g ll a hjla hjlinu hennar Sigrnar. a var alveg upplagt a vera binn a ljka llum helstu dettingum og ess httar ur en maur fr sitt eigi hjl, sem auvita var miklu fnna og flottara. Reyndar man g ekki me vissu hvort Ingibjrg tti reihjl, en g tti eitt og seinna meir bi Vignir og Bjrgvin.

Hjli hennar Sigrnar hafi lka ann tvra kost a a var kvenhjl. g man eftir v a egar maur var ltill og lenti v a hjla stru karlmannsreihjli hjlai maur "undir stng" sem kalla var. a er a segja setti ftinn sem steig pedalann hinum megin einfaldlega undir stngina. a var svolti asnalegt a hjla annig allur skakkur, en vel gerlegt.


155. blogg

Einu sinni tti g latna a setja minnisatrii bundi ml.

Allskyns upptalningar sem gott var a kunna til a f har einkunnir prfum voru settar rm og stula. g man ekki eftir mrgum slkum vsum en einni a.m.k. Hn er um verr Dnr.

Dn falla sar, Inn.

Einnig Drava og Sava.

Lech og Teiss g lka finn

og legg svo Pruth endirinn.

a voru nemendur vi Barna- og Misklann Hverageri sem settu Pythagorasar-regluna margfrgu bundi ml. Ef til vill hafa eir noti einhverrar hjlpar snillingsins Sra Helga Sveinssonar og sagt er a oratiltkin sem fyrir koma vsunni hafi veri tm einhverjum kennurum vi sklann:

Ef spurningin skyldi skella mr.

Ske gti veri g teldi.

Langhli ru jafnt skammhlia skver

og skammhli ru veldi.

Sigurur Nordal tk upp v sklarum snum a skrifa nafni sitt t S. Nordal. tku flagar hans upp v a kalla hann Snordal. a lkai honum ekki og tk a skrifa nafni sitt Sig. Nordal. klluu eir hann Signor Dal og svo kann g essa sgu ekki lengri.

a var hinsvegar annar Sigurur, snskmenntaur og rarinsson sem var eitt sinn a kenna og hafi skrifa tfluna eftirfarandi:

Atmosfer

Stratosfer

Ionosfer

Svo urfti hann a brega sr fr og egar hann kom aftur var bi a bta vi tfluna:

Lsfer

Engifer

Sigurur fer

sem betur fer.

S auglsingu fr bkasafni dag eftirfarandi setningu: Snsk knnun hefur sanna a eir sem lesa miki veri langlfir. Mig stansar (eins og mamma hefi eflaust sagt) hva fjlmilamenn eru alltaf ginkeyptir fyrir allskyns knnunum og athugunum. Sjlfur hef g sett saman essa kenningu: a er hgt a sanna hvaa stahfingu sem er me knnunum. Vandinn er eingngu a finna rttu knnunina.


154. blogg

Tua um tvinnbla.

etta er n bara gtis fyrirsgn hj mr g s mti fyrirsgnum.

g vildi bara lta ess geti a tveir bloggvinir mnir sem bir eru srfringar um blaml hafa gefi a t a hinir svonefndu tvinnblar su blva hmbkk. essir srfringar eru mar Ragnarsson og Sigurur Hreiar. g vsa bara bloggin eirra ef menn vilja frast meira. Ekki veit g neitt um etta. g er ekki einu sinni spaldhryggsjafnaur hva kolefnisjafnaur.

a er meira hva g man af essum lknasgum. essi er n samt heldur merkileg. Einhverju sinni var g hj Magnsi lkni. g hef eflaust veri orinn meira en sautjn ra v Magns spuri mig hvort g gti ekki fari me blinn sinn niur verksti til Aage Michelsen. Auvita gat g a og geri. tti a meira a segja talsver upphef. v miur man g ekki lengur hverskonar bll etta var nema hva a var reianlega drossa og g komst klakklaust til Aage.

Magns lknir var alltaf a vo sr um hendurnar egar maur var hj honum og notai jafnan 1313 handspu. Aldrei ori g samt a segja vi hann hinn vinsla brandara sem oft var hafur um sem notuu 1313 spu.

"Hvernig spu notaru?"

"1313."

"Hvenig oriru a nota hana?"

"Hva ttu vi?"

"N, a er sagt a hn s bakterudrepandi....."

Og san tti a hlja hrossahltri svo frnarlambinu dyldist ekki a veri var a lkja honum vi bakteru.

Sigurur r Gujnsson tskrir fyrir mnnum hva ori Apkrfur ir. Mig minnir reyndar a a s einkum kommentunum vi frsluna hans sem skringar essu ori er a finna. g er eirrar skounar a maur eigi ekki a vera a spandera gum hugmyndum komment. essvegna kommenta g svona sjaldan, en ef mr dettur eitthva snjallt hug egar g les nnur blogg reyni g frekar a nota a egar kemur a v a g arf sjlfur a blogga.

annig var a me Apkrfu ritin. Einu sinni fyrir margt lngu keypti g fornbkaversluninni sem var Kolasundinu bk sem heitir Apkrfar vsur. a var s ekkti maur Gunnar fr Selalk sem hafi safna essum vsum saman og gefi t. Bkin er safn af klmvsum og var ekki gefin t opinberlega af neinu forlagi. Til ess ttu vsurnar alltof bersglar. tgfan var semsagt leynileg og eintkin tlusett. Kannski er etta ori sjaldgft rit nna.


153. blogg

Bjarni er me tvo vinninga r fyrstu tveimur umferunum 36. meistaramti Bahamas skk.

g von a hann veri ofarlega essu mti og taki hugsanlega tt nsta lympumti skk fyrir Bahamas. Um nstu helgi vera tefldar tvr umferir mtinu.

Eitt sinn unglingsrum mnum Hverageri var g a drepast r tannpnu og fr til Magnsar gstssonar hraslknis og ba hann a taka tnnina sem var a kvelja mig. essum rum voru tannlknar ekki hverju stri, held g a einn hafi veri Selfossi. Plli var hann kallaur og gott ef hann var ekki pabbi orsteins Plssonar.

En etta var trdr. g fr semsagt til Magnsar og ba hann a draga r mr eitt stykki tnn. a var auvita guvelkomi en Magns sagi a ef g vildi lta deyfa mig ur en tnnin vri tekin kostai a fimm krnur, en ef g lti hann taka tnnina n ess a deyfa nokku kostai a ekki neitt. Fimm krnur voru talsverur peningur daga svo g kva a spara mr r og lta taka tnnina n deyfingar.

Svo fst var tnnin a Magns urfti a taka llum krftum vi a n henni og var hann heljarmenni a burum. g s svitadropana koma t enninu honum en gat ekki gert neitt nema stara framan hann og haldi mr sem fastast stlinn. Loksins lt tnnin undan og sleppti snu dauahaldi kjlkann. En vont var a og g kva a nst skyldi g ekki reyna a spara mr fimm krnur einfaldan htt.

Lngu seinna var a hj tannlkni einum Reykjavk sem g urfti aftur a lta taka r mr tnn. Tannlknirinn tk vel a og deyfi mig bak

og fyrir og byrjai san a glma vi tnnina. Hn vildi alls ekki fara og lknirinn prfai msar tegundir af tngum, misstrar og miskrftugar. A lokum var hann kominn me sna allra sterkustu tng og hamaist af llum krftum vi a reyna a n tnninni burtu en ekkert dugi, ekki gaf tnnin sig. A lokum var tannlknirinn orinn svitastokkinn og eldrauur framan og mlbrotnai tnnin skyndilega.

N gafst honum fri a psta svolti v greinilegt var a breyta urfti um bardagaaferir vi essa einykku tnn. Hann sagi mr a hann yri a skera tannholdi og freista ess a n taki tnninni aftur v ekki kmi til greina a lta hana eiga sig. g gat n lti anna en jnka essu svo hann hfst handa. egar skururinn var orinn ngu djpur kom hann aftur me sna strstu tng og glman hfst a nju. Hann reyndi a toga hana allar hliar og sna upp hana og svitinn bogai af honum. Eftir langa mu og miki basl gaf tnnin sig a lokum og tannlknirinn fleygi henni rusli sigri hrsandi.

egar g losnai r stlnum var a fyrsta sem g geri a f mr sgarettu. En bar nokku nrra vi. egar g reyndi a soga ofan mig reykinn r sgarettunni skei ekki neitt. Enginn reykur ofan lungun og ekkert eitur sem streymdi um lkamann eins og tiltlunin var. etta kom alveg flatt upp mig og g ttai mig ekkert v hvernig essu st. etta hlaut samt a standa einhverju sambandi vi a sem tannlknirinn var a enda vi a gera vi mig svo g fltti mr a kvarta yfir essu vi hann.

Einhvern vegin var eins og etta kmi honum ekki miki vart og hann tskri fyrir mr hva hefi gerst. Rtin tnninni var snin og vi tkin vi a n henni hefi brotna stykki r kjlkanum og opnast gat upp nefgngin og aan t um nefi.

g komst n reyndar fljtlega upp lag me a setja tungubroddinn fyrir gati egar g var a reykja en etta kostai vikudvl sjkrahsi ar sem gatinu var loka og broti r kjlkanum fjarlgt. Svo merkilegt tti etta atvik a rntgenmyndir af kjlkanum voru settar kennslumyndasafn Hsklans og ar eru r sjlfsagt enn. Kjlkabroti sem fjarlgt var fkk g a eiga. a var str vi fremstu kjku af baugfingri ea svo og g setti a brnt pilluglas og reianlega er a einhvers staar til enn.


152. blogg

Benni tk nokkrar filmur me sr egar hann kom til okkar um helgina.

sunnudagskvldi sendi hann okkur svo feinar myndir sem hann hafi skanna. g sendi r psti til Hafdsar og gegnum Yahoo messengerinn til Bjarna. etta voru eldgamlar myndir, en gtar samt. Nokkrar voru fr v egar vi sendum bing t beint Borgarnesi fyrir langalngu (um a mtti skrifa langt ml) og nokkrar teknar af mr, slaugu og Ingibjrgu me kettling. Auk ess ein mynd af slaugu uppi tr.

egar g sendi myndirnar til Bjarna tk a svoltinn tma og slaug notai tkifri og spjallai vi hann messengernum mean. Hann gat san skoa myndirnar jafnum og messengerinn lauk vi a senda r. Alls voru etta 11 myndir.

BS: "Ert etta sem hangir arna trnu?"

B: "g hangi ekki neitt v, g er a klifra."

BS: "N, jja. Klifra .

Mr fannst athyglisvert a Bjarni skyldi nota ori a hanga. a minnti mig eldgamlan brandara (eflaust fr v ur en prinsessan af Wales frst blslysinu Pars.) Brandarinn var svona:

Lafi Diana ea hkk hn?

tli g hafi ekki veri svona fjrtnda ri egar Bjssi brir fddist. g man a mamma var komin vel yfir fertugt egar hn tti hann og sumum fannst hn jafnvel vera orin fullgmul til a eignast barn. Vi krakkarnir veltum v ekki miki fyrir okkur en fannst etta afar spennandi.

a var san nokkru eftir hdegi dag einn sem Bjssi boai komu sna. Mamma ba mig a fara uppeftir til Magnsar lknis og segja honum a barni vri a koma. g fr til Magnsar til a segja honum etta og hann spuri mig hvort vatni vri komi. g vissi ekki til ess a a hefi neitt veri vatnslaust og gat ekki svara v.

egar pabbi kom san heim kaffi var barni ftt. Vigni tti etta allt strmerkilegt og sagi vi pabba egar hann var binn a f sr a drekka:

"Pabbi, pabbi, hefuru s a?"

g man a vi gerum snum tma miki grn a Vigni fyrir a hafa urft a taka svona til ora. Hann vissi nefnilega ekki hvort etta var strkur ea stelpa, en vi Ingibjrg hfum veri svo trlega gfu a tta okkur a spyrja um a.

Bloggvinkona mn Salvr Gissurardttir getur ekki stillt sig um a gera svolti grn a Stebba gegnherlandi blogginu snu. essi sami Stefn tilkynnti snu bloggi fyrir nokkru a Moggabloggi vri dautt. Mr snist Moggabloggi vera enn a bta vi sig, en er ekki fr v a Stefn Plsson s niurlei vinsldalega s og essvegna svona fll.

a rann upp fyrir mr um daginn a einhvern tma hafa Tungnamenn tala um pabba og mmmu sem ungu hjnin Drumboddsstum. Skrti. Tminn skrur fram miskunnarlaust og mylur allt undir sig.


151. blogg

N er mnudagseftirmidagur og g er a fara a vinna kvld og tti eftir kerfinu ekki a vera vandrum me a finna tma til skrifta. Sjum til.

Ekki er a mjg margt sem mr dettur hug akkrat nna en kannski leggst mr eitthva til.

Sigurur Hreiar vill einangra umruna um samkynhneiga, sem grasserar um allt nna, vi slenskuna og hvort tala er um hjn ea ekki hjn. g er hrddur um a miklu meira hangi sptunni. Mr er minnissttt hve hatrmm barttan gegn v a tala um kynvillu var snum tma. Hugmyndaheimur flks stjrnast miki af tungumlinu. hrif tungumlsins lagasetningu eru vanmetin.

g er hrddur um a samkynhneigir veri ekki ngir me a a megi gefa saman kirkjum og allt en bara ekki kalla hjn. Kirkjan skiptir lka mli essu llu saman. Hva starfsmenn hennar og eir sem reglulega skja messu vilja, skiptir miklu mli. Elilegast er a kirkjuing ri essu. N htar biskupinn v a kirkjunnar menn htti bara a gefa flk saman hjnaband ef tlast verur til slks af eim varandi samkynhneig pr.

Allt er etta ml me talsverum lkindum. Mannrttindi blandast etta samt trarskounum og umran virist tla a vera enn illvgari en egar rist var kynvilluna. etta snertir mun meira trarskoanir flks en nnur lfsgildi og tti a vera vatn myllu eirra sem vilja askilna rkis og kirkju.

Hr fer eftir brandari sem mr tti einu sinni meinfyndinn. etta gerist Danmrku. Kona ein er allsnakin slbai og hefur hundinn sinn hj sr. Hundurinn heitir Saadan noget og stingur allt einu af og hverfur. Konan fltir sr a fara a leita hans og grpur a sem hn heldur vera spegil og bregur fyrir versta sta. Hn hittir fljtlega ngranna sinn og segir:

„Har De set saadan noget?"

„Ja, men ikke ramme fr," segir ngranninn og getur ekki stillt sig um a stara konuna.

Afar einkennilegt ml er komi upp varandi knattspyrnumann rsins meal kvenna. jlfari Vals virist hafa komi essu af sta me v a lj mls v a ra etta vi rttafrttamenn. Hefi hn ekki gert a vri etta sennilega enn bara kjaftasaga. jlfarinn v a vkja og hefi veri nr a egja. Ef flk sem kosningartt svona kosningu m ekki ra saman verur a gera v a ljst og framfylgja v. g er ansi hrddur um a eitthva sem hugsanlega mtti kalla samantekin r hafi komi fyrir ur vi svipaar kringumstur.

Sagt er a milljarur krna ea svo sparist vi a a skipta um kakyn. g er samt ekki viss um a a borgi sig egar allt er liti. Milljarur er ekki miki. Menn eru miklu vanari hrri tlum. Hva yri um hi slenska kakyn ef skipt vri. Hr vil g a haldssemin ri. Auk ess sem slenska krin er bara talsvert myndarleg, a.m.k. beljuleg.


150. blogg

a eru bara frgir pistlaskrifarar eins og Egill Helgason og fleiri sem urfa alltaf a passa sig v a vera gfulegir snum bloggum.

Vi pplinum getum lti flest flakka enda fum vi ekki borga fyrir skrifin. Vi getum vel lti a eftir okkur a vera gfulegir stundum. Svo mikil getur bloggsttin samt ori a manni fer a finnast a maur veri a blogga eitthva hverjum degi. Sama hve vitlaust a er. Maur m ekki lta hugsun trufla sig a vesalings lesendunum er auvita vorkunn a urfa a lesa etta rugl. En eir geta auvita lti a vera. Kkt bara inn og fari t strax aftur og reynt a finna eitthva bitastara.

Bloggi mitt skiptist nokku hugleiingar eins og hr undan, minningar fr gmlum tmum (Hverageri, Bifrst, Snfellsnes, Reykjavk) og msar frsagnir. Lti fer fyrir eiginlegu dagbkarefni og ekki er miki sagt fr fjlskyldumlefnum. er g ekki fr v a sumir sem lta hinga inn su einkum a leita a slku efni. Minningarnar fr hinum msu stum kunna lka a freista einhverra. Sjlfum finnst mr hugleiingarnar yfirleitt merkilegastar, a.m.k. finnst mr a oft egar g skrifa r. g geri mr samt engar gyllivonir um a rum finnist a lka.

N er g binn a vera svo duglegur vi bloggi a undanfrnu a g er a hugsa um a hafa ennan otbermnu fyrsta mnuinn sem g blogga eitthva hverjum einasta degi. Ekki dnalegt a. En til ryggis og til a hlfa lesendum mnum er g a hugsa um a blogga stundum stutt.

N stefnir a allt veri upp loft formluheiminum taf hita bensni ef marka m mbl.is. a yri n til a krna rugli ef Hamilton fengi heimsmeistaratitilinn silfurfati eftir allt saman.

Annars er g a mestu httur a fylgjast me formlunni. S an a Stefn Fririk Stefnsson var a hrsa Gunnlaugi Rgnvaldssyni blogginu snu. g man vel eftir egar Gunnlaugur var a byrja essu, vissi hann eiginlega ekki neitt sinn haus um formluna. ekkti ekki einu sinni blana sundur, hva hjlmana. En honum hefur fari heilmiki fram san.

egar g fylgdist sem mest me formlunni var hn Eurosport og aalulurinn var fyrrverandi formlu eitt kumaur. voru ulirnir stanum og vissu alltaf nkvmlega hva var a gerast. Fyrst eftir a byrja var a sna fr formlunni RUV fr a einna mest taugarnar mr hva ulirnir fylgdust illa me v sem var a gerast brautinni.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband