Bloggfrslur mnaarins, nvember 2017

2668 - Myndir og run eirra

Bandarkjunum er a jafnvel til umru a banna skotvopn kirkjum og sklum. Ekki sel g etta drara en g keypti. Finnst etta eiginlega hlftrlegt. Eiga menn a vera varnarlausir me llu ar? Jn Vni og fleiri NRA-menn gtu vel fundi upp v a taka svona til ora, en ekki hann g, nema g hefi ori fyrir algjrum heilavotti.

egar maur hefur komist yfir andstyggina sjlfum sr, er miki unni. Kannski finnst flestum a eir sjlfir su allsekki neitt augnayndi. Samt kann a a vera. arfi er lklega a vera mti llum myndatkum af sjlfum sr. Arir vera bara a passa sig.

Hvaa hrif skyldi annars s gnarlega smamyndataka sem tkast um essar mundir, hafa til langframa. Ekki funda g sagnfringa framtarinnar af langri og tarlegri ljsmyndaskoun sinni. Og svo eru ljsmyndirnar farnar a ljga. Einu sinni geru r a ekki. g funda heldur ekki af allri minnismialeitinni og bloggunum og fsbkar- og twitterstatusunum, sem eir urfa hugsanlega a fara gegnum.

Patrarkinn rssnesku rtttrnaarkirkjunni, Kirill held g a hann heiti, er n farinn a sp heimsendi, eftir v sem Frttastofan Novosti segir. Ef menn vru ngu jkvir vri kannski hgt a komst hj essu. „Passi ykkur bara v a rugga btnum ekki of miki“, segir hann hinn brattasti og brosir til Putns um lei. v miur get g ekki birt mynd af essum tmamtaviburi, vegna ess a g hef ekki til ess leyfi.

etta me stjrnarmyndunarvirurnar tlar a vera jafnmikil komeda og sast. Munurinn er einkum s a Guni fr ekki a vera memm. Hann reyndi samt a lta lta svo t a formlegt stjrnarmyndunarumbo skipti einhverju mli. N er endanlega komi ljs a svo er ekki. hann veri ekki eins afskiptasamur og mikill fyrir sr og lafur Ragnar held g a hann veri farsll forseti. Auvita er ekki hgt a bast vi v a hann fari a llu leyti ftin hans lafs, enda held g a a vri ekki heppilegt fyrir hann.

Er ekki gfulegra a eya sinni rarglei mistk og esshttar hj Trump Bandarkjaforseta en meira og minna saklaust flk eins og Katrnu Jakobsdttur. Hver og einn tti a svara essu. Ekki bara tpldir vinsrisinnar sem frama essu hafa kosi Vinstri grna, t nafni aallega, geri g r fyrir. Heldur lka eir sem kannski gera sr grein fyrir vi a me essu er hn aallega a halda Sigmundi Dav fr kjtktlunum. Spurningin er semsagt essi: Er Bjarni Ben. skrri en Sigmundur Dav? Hverju svarar vfrttin Jakob Bjarnar Grtarsson essu? Hefur hann kannski veri sakaur um kynferislegt reiti. Hver er aftur munurinn kynferislegu reiti og kynferislegri reitni? g er allsekki viss um a allir skynji hann sama htt og g.

Jja, n er etta a vera ngu langt til a senda t eterinn. Furulegt hvernig sakleysislegir oraleppar geta ori svona tbreiddir, eir su rangir. Annars hef g ekki hyggju a fara a rkra um eter og esshttar. Hva um kosmolgu au hn eigi heima nsta b.

IMG 0413Einhver mynd.


2667 - Nettgfan III og kfi karlpeningnum

N er komi a sasta kaflanum umfjlluninni um Nettgfuna. Eiginlega snist mr etta vera bein ing einhverri eldgamalli auglsingu og g mundi ekki misvira a vi neinn essum kafla yri einfaldlega sleppt. Ekki hafa allir huga a lesa gamlar auglsingar. Ath.: etta er skrifa fyrir nstum 10 rum san.

etta sfellda kf karlpeningnum sem trllrur llum frttum um essar mundir er hlfreytandi. Einkum virast a vera svolti frgur karlpeningur sem gerir etta. A.m.k. er a helst a skilja frttum af essum skpum. Einnig vera frgar kvenpersnur fremur fyrir essu en frgar a.m.k er svo a skilja frttum.

Annars er g bara venjulegt karlrembusvn og skil alls ekki svonalaga. Kannski er etta bara venjulegt hvolpavit sem ekki getur yfirgefi frga karlmenn. Hva veit g? Mr finnst a samt skai a ekkert anna s frttum dag eftir dag en kynferisleg reitni. Ekki virist mega lta sumt kvenflk svo g tali n ekki um a snerta a, n ess a vera dmdur alandi og ferjandi vegna kynferislegarar reitni.

Reyndar er a ekkert skrti konur hrkkvi vi egar kfa er eim viurkvmilegan htt opinberum ea hlfopinberum stum, og egar r eiga sst von v. Vel getur veri a r fari alveg r stui vi etta og a s ein aferin enn til ess fyrir karlmenn a halda yfirburum snum. Vld eirra hafa lengi veri mun meiri en kvenflks og okkur karlvesalingunum finnist kvenrttindi af llu tagi hafa snarbatna sustu ratugum er ekki vst a kvenflki finnist a hafa gengi ngu hratt fyrir sig.

N sustu rum hefur tknin gert a svo einfalt og gilegt a gefa t bkur a njasta fyrirbrigi essu svii sem kalla er Print on demand ea publish on demand hefur unni nokku einkum Bandarkunum.

g tla a fara hrna nokkrum orum um a hvernig svona nokku gengur fyrir sig. a eru nokkur fyrirtki sem taka a sr a prenta og gefa t bkur fyrir tiltlulega lgar upphir.

etta er gert me srstkum vlum sem ekki arf a stilla srstaklega ea breyta neinn htt prentaar su mismunandi bkur. Verlagningu er annig htta a sama ver er hvert eintak hvort heldur sem prenta er eitt eintak ea tusund.

a eru einkum ltil tgfufyrirtki sem njta gs af essari run og svo hfundar sem vilja af einhverjum stum gefa t bkur snar sjlfir, hvort sem a er af einhvers konar metnai (a fyrirbrigi er gjarnan kalla “vanity publishing” ensku) ea a eir telja sig einfaldlega geta haft meiri tekjur af skrifum snum me essu mti.

Fyrirtki sem nefnist Bookstand publishing bur viskipavinum snum a gefa t fyrir bk me eftirtldum skilyrum:

(a sjlfsgu er hr um a ra papprskilju svokallaa)

Hfundurinn borgar 449 dollara (svona um 30 sund krnur)

tgfan tekur 5 vikur

30 % af tsluveri fr hfundurinn sinn hlut en afganginn fr tgfufyrirtki

Kpa litum fylgir me verinu. A vsu verur a velja r stluum kpumyndum ar sem aeins er hgt a breyta um texta og v settar nokku rngar skorur hvernig hann m vera, annars hkkar veri.

bkinni sjlfri geta eingngu veri svart hvtar myndir.

Engin takmrk eru v hve miki af myndum ea tflum geta veri bkinni.

Str bkarinna eru einnig a sjlfsgu sett einhver takmrk.

52 eintk af bkinni fr hfundurinn. Einnig fr hann:

ISBN skrningarnmer

Strikamerki

Skrningu gagnagrunn um njar bkur

Heimasu til kynningar bkinni Netinu.

Prfrk

Hfundur heldur llum snum rttindum.

Hgt a f .pdf skr til a selja bkina annig.

Upplsingar um kynningu Netinu.

Skrningu gagnagrunn Barnes og Noble. (ea vntanlega Amazon vilji hfundur a fremur)

Prentunarkostnaur hvert eintak fram yfir au 52 sem upphaflega fylgja er san ef g man rtt um 3 dollarar.

Vi hefbundna prentun er t eitthva startgjald og annig lkkar veri eftir v sem fleiri eintk eru prentu. Einhvers staar s g gjaldskr fr prentsmiju ar sem fyrstu 200 eintkin kostuu um 6 dollara, 500 eintk 4 og hlfan dollar og vi 10 sund eintk var veri pr eintak komi niur fyrir einn dollar.

A sjlfsgu er svo hgt a f litprentaar bkur og harspjaldabkur me aukakostnai en lykillinn a lgu veri felst auvita v a stala sem flest sambandi vi bkina.

Fyrirtki sem tekur a sr a gefa bkina t selur einnig tgfubkur snar og bur hvers konar asto vi kynningu og slu. Oftast nr er tsluveri kvei og prenta bkina, en slulaunin kvein me afsltti fr tsluveri bkarinnar. Vegna ess hve bandarskt jflag er lkt v slenska er ekki lklegt a hugsanlegir slenskir ailar mundu nta sr asto vi slu og kynningu. Hinsvegar er prentunarkostnaurinn oftast svo hr hrlendis a vel gti komi til greina fyrir slenska aila a lta prenta bkur fyrir sig me essum htti.

a skiptir afskaplega miklu mli hva bkin heitir, hvaa flokk hn fer, hvaa lykilor um efni hennar eru eim gagnagrunnum sem hn er skr og hvernig henni er lst rstuttri lsingu sem vntanlegir kaupendur, t.d. hj Barnes og Noble ea t.d. Amazon f a sj.

Ekkert af essu er yfirstganlegt og af essu m sj a a er ori miklu auveldara en ur var fyrir rithfunda og ara sem vilja koma bkum fr sr a gera a. Auvita heldur kynningarstarf af llu tagi fram a skipta hfumli ef um a er a ra a selja bk stru upplagi. En a er samt lklegt a bkur sem gefnar eru t litlum upplgum komi til me a skipta meira mli einfaldlega vegna ess a me v mti koma enn fleiri bkur t. vaxandi mli m gera r fyrir a bkasala frist meira a horf a kaupendur leyti a bkum sem gagnast eirra hugamli sem mest en lti ekki umfjallanir annarra fjlmila skipta mestu mli. Hr slandi hafa bkur lngum veri einkum notaar til gjafa. framtinni m bast vi a etta breytist.

En hvernig tengist etta bkasfnum? g veit a satt a segja ekki. Mr er samt ekki grunlaust um a hr slandi hafi a lngum veri stefna bkasafna a kaupa allar r bkur sem t hafa veri gefnar slensku r hvert. Erlendis er essu n efa alls ekki svo fari. ar er strum mlsvum gefinn t vlkur fjldi bka a afar f bkasfn hafa nokkurn mguleika v a eignast allar bkur sem gefnar eru t tilteknu tungumli.

Me auknum fjlda bka sem gefnar eru t hltur s afer bkasafna a kaupa inn r bkur sem spurt er um a vera sfellt mikilvgari. Vi leit Netinu geta viskipavinir bkasafna afla sr upplsinga um hvaa bkur eru til og ef hgt er a f bkasfn til a kaupa inn r bkur sem annig fst upplsingar um mundi margur grskarinn vera feginn. Samkvmt eirri afer vi bkatgfu sem g lsti hr undan er nefnilega ekki hgt a gera r fyrir v a bkur lkki neitt verulega veri.

IMG 0436Einhver mynd.


2666 - Nettgfan II

Jja, er komi a rum kaflanum um Nettgfuna. g lofa v alveg a hafa ekki nema mesta lagi rj og eitthva hef g hugsa mr a skrifa umfram , g hafi fundi etta erindi tlvunni hj mr.

Margir virast velta miki fyrir sr nafngiftum rkisstjrnir. Mr finnst a mesti arfi. Rkisstjrnir f nfn sn yfirleitt eftir ef urfa ykir. T.d. er ntildags oft tala um Jhnnustjrnina. sama ea svipaan htt gti g tra a ef s stjrn sem n virist vera burarlinum arf nafni a halda framtinni veri hn kllu Katrnarstjrnin. Annars eru essar speklasjnir til marks um algjrt tilgangsleysi svona vangaveltna og bera aallega vott um ffengileika fjlmila.

Til a spara mr fyrirhfnina, mean arir fjlmilar (j, g lt sjlfan mig einskonar fjlmiil) eru uppteknir vi iju a fylgjast vandlega me v sem stjrnmlamenn ea biskupar lta hafa eftir sr, er g a hugsa um a halda bara fram me Nettgfusnginn:

a var san hausti 2001, sem Nettgfan htti a gefa t ntt efni. stan fyrir v var einfaldlega s a vi gtum ekki lengur s af llum eim tma sem etta fr. Allan ann tma sem Nettgfan starfai fkk hn aldrei eyrisviri styrk eftir honum vri leita, ef fr er talinn s stuingur sem flst v a Snerpa ehf. safiri veitti okkur keypis agang a Netinu og gerir enn.

au r sem vi stunduum tgfu Netinu kom okkur mjg vart trega rithfunda a setja gmul verk sn Neti til kynningar. Okkur fannst a blasa vi a hj langflestum rithfundum vri hfundarrttur a gmlum tgefnum verkum harla ltils viri. a kann a vera a eir hafi haft eitthva til sns mls og tknirun veri til ess a gmul verk geti skila tekjum, samanber fyrirbri print on demand, sem g mun gera svoltil skil hr eftir.

g hef nokkrum sinnum reynt a stula a v a endurvekja Nettgfuna svipuu formi og hn var. Ngilegt efni er til ekki s hugsa til ess a gefa t anna efni en a sem hfundarrttur er runninn t . Nettgfan hefur unni sr nokkurn sess einkum meal sklaflks og ef haldi yri fram svipari braut og gert hefur veri mundi a aeins auka veg hennar. Nausynlegt er a bta allan htt tlit vefsins, koma upp leitarvl og gera mislegt fleira. Gta arf ess eins og vi hfum alltaf gert, a agangur blindra og sjnskertra a efni tgfunnar versni ekki.

Nettgfan er a mrgu leyti einstakt framtak og g er dlti hissa v a ekki skuli hafa komi fram neitt hlisttt framtak eim 5 rum sem Nettgfan hefur ekki starfa.

Ekkert er v til fyrirstu a endurvekja starfsemi tgfunnar. a eina sem arf er tryggt fjrmagn ea a einhverjir einstaklingar ea hpar su tilbnir til a leggja fram vinnu sem til arf.

En allt er etta n bara sagnfri, kynni einhver a segja, og satt er a, saga Nettgfunnar s merkileg sumra augum bendir hn svosem ekki neinn htt til framtar. a er mla sannast a va um lnd eru Internetinu sfn jlegra bkmennta sem komin eru r vernd hfundarlaga. Einnig hafa margar tilraunir veri gerar til ess va um lnd a selja bkur lgu veri sem tlvuskrr en r tilraunir hafa ekki tekist kja vel. a er ekki ng a hafa yfir merkilegu efni a ra, ef fir ea engir vita af v.

Kynningarmlin hafa oftast nr veri erfiast hjallinn hj eim sem vilja hasla sr vll n ess a leita til hinna hefbundnu bkaforlaga. Einnig er a neitanlega svo a enn ykir flestum betra a lesa sr til skemmtunar bk heldur en tlvuskj og ef prenta t r tlvuskrr sem keyptar eru er sparnaurinn enginn orinn hj neytendunum. Einnig hefur tilfrsla fjrmuna Netinu alltaf veri dlitlum erfileikum h og mrgum finnst enn eins og rdgum Netsins a ar eigi allt a vera keypis.

eim rum sem Nettgfan var a hefja starfsemi sna var s tr rkjandi meal margra a bkatgfa me hefbundnum htti mundi lognast fljtlega taf me mikilli tbreislu Netsins. Svo fr alls ekki og bkur eru auvita enn vi li og vinslar sem aldrei fyrr.

IMG 0457Einhver mynd.


2665 - Nettgfan

Margir eru eir sem keppast vi a halda v fram a hugtkin „vinstri“ og „hgri“ eigi ekki vi um stjrnml dagsins dag. mnum huga er skiptingin grundvallaratrium annig a eir sem vinstrisinnair eru vilja oftast meiri rkisafskipti af msu tagi, en eir sem hgrisinnair eru. Auvita blandast etta msan htt saman og essi skipting hefur allsekki jafnsafdrttarlausa merkingu og ur fyrr.

Einnig mtti sem best skipta stjrmlaflokkum opingttarmenn og einangrunarsinna eins og mig minnir a einhver hafi gert. Sumir halda v meira a segja fram a allir su rauninni Framsknarmenn. En a er n nnur saga.

Varandi stjrnarmyndunartilraunir r sem n standa yfir vil g einkum segja a a Siguur Ingi hefur sennilega fr upphafi gert sr grein fyrir v a Framsknarflokkuinn gti haft einskonar rslitavald egar a stjrnarmyndun kmi.

g er ekki endilega a segja a hann hafi teki tt upphaflegum virum af heilindum. Heldur a hann vilji a.m.k. nna heldur hafa haldssma og hgri sinnaa einangrunarsinna vi stjrnvlinn me gilegan ingmeirihluta bak vi sig en vinstrisinnaa opingttarmenn me tpan meirihluta.

Ef Katrn Jakobsdttir getur tryggt hfilegt taumhald hgrisinnuum einangrunarsinnum Sjlfstisflokknum hef g svosem ekkert srstakt a athuga vi rkisstjrn sem veri er a rembast vi a mynda nna. reianlega mun s rkisstjrn samt ekki standa fyrir neinum umtalsverum breytingum, enda gfu kosningarslitin ekki tilefni til ess. Breytingamenn hfu mun hrra en hinir, eim hafi ekki tekist a breyta v kosningasigur.

Eitt sinn var g fenginn til a flytja fyrirlestur um Nettgfuna svoklluu rstefnu Selfossi og af v g hef fremur lti a segja nna vegna ess a allt er rum endanum taf stjrnarmyndunartilraunum sem mr finnst hlfleiinlegar tla g a setja hinga upphaf essa fyrirlesturs ea g held a svo s. Fann etta semsagt tlvunni.

fugt vi a sem margir virast lta er a sur en svo nein njung a gefa t bkur Netinu.

a var ri 1971 sem Project Gutenberg hf starfsemi sna og hgt hafi gengi til a byrja me er a magn bka sem n er gefi t vegum Gutenberg grarmiki.

Vi hj Nettgfunni hfum fr upphafi haft Gutenberg sem fyrirmynd. sama htt og eir sem ar stjrna hefur a veri meginreglan hj okkur a gefa aeins t efni ar sem hfundarrtturinn er trunninn. Einu undantekningarnar eru a feinum tilfellum hafa vikomandi hfundar gefi okkur rtt til a gefa t efni eirra sama htt og hfundarrtturinn s trunninn.

Uppruna Nettgfunnar m m rekja til rsins 1990, en kva sonur minn a sl inn tlvuna sna Bandamannasgu. etta geri hann einkum til a fa sig fingrasetningu. Bandamannasgu var san dreift me efni sem vi dreifum vegum PC-tlvuklbbsins. ar var einkum um a ra Shareware tlvuforrit og mislegt esshttar.

ri 1992 tk vefsetri Runeberg til starfa og einbeitti sr a tgfu norrnna rita me svipuum htti og Gutenberg gaf t enska texta. Fljtlega sendi g Bandamannasgu til Runeberg og nokkru seinna sl dttir mn Grnlendingasgu og Grnlendingatt inn tlvu og r sgur voru einnig sendar til Runeberg.

runum um 1990 og ar eftir stjrnai g BBS-i St 2 sem var einkum tla endum til a senda ingar snar en einnig notai g a sem venjulegt BBS. runum 1993 og 1994 gaf g t tmariti Rafriti sem var einkum merkilegt fyrir sk a a var nstum aldrei prenta t, heldur aeins dreift sem tlvuskr. Rit etta er a sjlfsgu a finna vef Nettgfunnar.

runum 1994 til 1996 a mig minnir undirbjuggum vi starfsemi Nettgfunnar nokku og hugmynd okkar var s a koma henni ft samstarfi vi smennt, sem var eitt af allra fyrstu Internetfyrirtkjum slandi. var kvei a s breyting yri rekstri fyrirtkisins a smennt yri eingngu fyrir skla landsins og arir fengju ekki ar inni me eitt ea neitt.

a var svo ekki fyrr en janar 1997 sem vi settum Nettgfuna formlega af sta. Internetfyrirtki Snerpa safiri sem Bjrn Davsson rak , veitti okkur netagang og netplss eftir rfum n endurgjalds. Ntildags ykir ekki miki a hafa agang a nokkrum tugum megabta Netinu en essum tma var a nokkurs viri.

12. janar 1997 tk Nettgfan til starfa. ttum vi ori frum okkar 4 slendingasgur, Bandamannasgu, Brar sgu Snfellsss, Grnlendingasgu og Grnlendingatt. ess utan 5 fornaldarsgur Norurlanda, fornkvi eins og hvaml, Rafriti allt, stjrnarskr lveldisins slands sem arna kom fyrsta skipti heillegri mynd fyrir almenningssjnir og einar 8 jsgur.

Allan ann tma sem Nettgfan starfai, .e. til hausts ri 2001 gfum vi t t eitthvert efni um hver mnaamt. Stundum meira og stundum minna eins og gefur a skilja. Meal verka sem komu t essu tmabili m nefna: Bibluna ( samstarfi vi hi slenska bibluflag) Njls sgu og mikinn fjlda slendingasagna og missa fornrita, Pilt og Stlku og Mann og Konu efir Jn Thoroddsen, Hllu og Heiarbli og raunar miki af verkum Jns Trausta, en hann d eins og kunnugt er, langt um aldur fram spnsku veikinni ri 1918. Passuslmana, Ljasafn Jnasar Hallgrmssonar og svo mtti lengi upp telja.

IMG 0502Einhver mynd.


2664 - Hva er a vera rkur?

Hva er a vera rkur? Ef a a urfa ekki a hafa miklar fjrhagshyggjur af hversdagslegum hlutum er a, er g a kannski. g og konan mn lifum a sparlega a ellilaunin okkar og eftirlaunin duga smilega fyrir nauurftum okkar. eigum vi bl. stan fyrir essu er fyrst og fremst s a vi eigum a mestu leyti bina sem vi bum , hn s um 100 fermetrar og vi urfum ekki a borga af lnum sem henni hvla nema svona 50 sund mnui. .e.a.s. mean verblgan fer ekki af sta. Auvita etta alls ekki vi um alla. g vorkenni bkstaflega einstaklinum sem urfa a borga himinha hsaleigu til vibtar vi allt anna og hafa kannski ekkert srstaklega h laun ea eftirlaun.

Skil ekki hvernig verkalsforingjar og fleiri f a t a me v a afnema vertrygginguna hljti vextir bankanna a lkka verulega. Ef v er haldi fram a bankarnir sjlfir ea bankarin ri vaxtastiginu held g a vextirnir lkki ekki nema nausyn beri til fr eirra sjnarmii. g er heldur ekki hagfringur og skil etta kannski ekki essvegna. Skilst a ng s til af peningum jflaginu. Samt lkka vextirnir ekki verulega. Er a kannski vegna ess a eir sperrku sogi allt til sn? Kannski. En mundu eir htta v ef vertryggingin hyrfi? Mundu eir ekki bara finna upp einhverja nja afer vi peningasogi? Nei, ri peningaml eru fyrir ofan minn skilning. Hagfringur ver g sennilega ekki r essu. Enda kominn yfir 75 ra rskuldinn.

gr var rhallur Hrmarsson jarsunginn. Hann var bekkjarbrir minn og nstum alveg jafngamall mr. Hva er a jarsyngja? Er a a syngja einhvern ofan jrina? Man a pabbi rhalls kenndi sng eina t. Hann dmdi mig vitalaglausan og hefur sennilega haft alveg rtt fyrir sr v. g hef nefnilega fremur lti lit og litla ekkingu allri tnlist og hn hefur allsengin hrif mig.

g mtti jararfr rhalls og erfidrykkjunni hitti g Atla Stefnsson. Hrmar var snum tma ekki alveg eins harur vi hann, ef g man rtt. Held samt a hann hafi sloppi vi sngtmana einsog g og fleiri. Okkur rhalli kom gtlega saman hann hafi haft tnlistina me sr lii.

Hrmar fll lka fr mjg skyndilega og ar sem hann l andaur milli Kaupflagsins og Mjlkursamlagshssins s g lk fyrsta skipti vinni.

Hva er a deyja? Er a a vera einu andartaki a einhverju sem arf a losa sig vi? Auvita er a ekki gert serimnulaust. Skrra vri a n. Oftast m hugsa sr a einhverjir vilji helst a vikomandi hefi ekki di. Lfi vri rauninni ekkert merkilegt ef dauinn vri ekki til. Ekkert er samt skrti vi a a menn velti v fyrir sr hva taki vi a lfinu loknu. Mr finnst a ekkert brileg tilhugsun a ekkert taki vi. S er hin sanna ntmalega og vsindalega hugsun. Ekki eru samt allir essarar skounar. Og a ber a vira.

IMG 0507Einhver mynd.


2663 - Um dauann o.m.fl.

Einhver lknir var a skrifa Frttablai um daginn um tmabr dausfll. Held a hann hafi veri a tala um brkveddu, hjartaslag og esshttar. Ekki er g a gagnrna hann, en etta oralag hltur a a a sum dausfll su tmabr. Sjlfur er g efalaust a nlgast au tmamt a dausfall mitt s tmabrt. Svolti er a samt hugnanlegt.

Skelfingar vikvmni er etta, kynni einhver a hugsa og jafnvel segja. Dauinn og allt sem honum tilheyrir er algjrt tab hr slandi. Ekki held g a svo s allsstaar. Einhvern staar las g a u..b. 200 sund manns deyji hverjum degi heiminum og ekki s miki 50 milljnir manna lti lfi einni smheimsstyrjld.

„Skelfing deyr af flkinu eftir a tvarpi kom“, var haft eftir einhverjum sem ekki fylgdist vel me. Kannski a hafi veri s sami og sagi um ltin sari heimsstyrjaldarinni egar sfellt var tala um a tvarpinu og annars staar a svo og svo margir hefu falli. „a veit g, a etta endar me v a eir drepa einhvern“.

Hr er lti dmi um hve miklu smvgilegur misskilningur getur valdi. Passuslmunum er mr fortali a standi einhversstaar:

Slin m ei fyrir utan kross,
last himnum drarhnoss.

Ekki er tlun mn a vfengja etta, en sagt er a sveitarlimur einn hafi ori ur og uppvgur egar rgert var a flytja hann annan b sem var vst utar sveitinni en brinn Kross. Utanbkar kunni hann mestalla Passuslmana.

Bandarkjunum, og kannski var, er til myndefni af mrgum fjldamorum sem tekin eru upp af ryggismyndavlum. Hart er n deilt um hvort gera skuli myndbnd essi agengileg almenningi og eru sjnarmiin mrg. Sumir vilja t.d. eya eim me llu, ef ekki arf eim a halda nna. Ekki sst etta vi um fjldamorin sem framin voru kirkju smb Texas nlega. S atburur heild sinni er til myndbandi. Til stendur jafnvel a rfa kirkjuna ar sem etta tti sr sta og reisa stainn minnismerki um sem ltu lf sitt ennan rlagarka dag.

Fremur dapurlegt er etta innlegg mitt a vera og bist g afskunar v. Vi v er ekkert a gera. Svona hugsa g bara.

Deila m um hvort flk s kattaflk ea hunda. Sjlfur er g hallari a kttum. Kettirnir hugsa fyrst og fremst um eigin hag, held g. Hundarnir virast aftur mti hugsa mjg um hag yfirhundsins, hvort sem a er manneskja ea ekki. Einnig hugsa eir oft vel um sem minni mttar eru. Vel m lka hugsa sr a vilja hafa bar tegundirnar kringum sig ea hvoruga. Hvai og hreinlti getur skipt miklu v sambandi.

IMG 0594Einhver mynd.


2662 - Stjrnarmyndun o.fl.

mbl.is ea einhverju blai las g eitthva um neflokk. Auvita las g a fyrst sem nef-flokk. Sennilega er maur svona stjrnmlaflokks-stilltur taf nverandi stjrnarmyndunarvirum. Sniugt hj eim sem a essu stu a lta r fara fram uppi sveit. byrjun a.m.k. N hefur stlaleikurinn stai nokku lengi og mrgum finnst a Framsknarforinginn hafi ekki snt srstk heilindi. Ekki get g sagt a g s yfir mig spenntur yfir v hver talar vi hvern af stjrnmlaforingjunum. Kannski tekur nokkrar vikur a komast a niurstu. Held a hn skipti reynd fremur litlu mli. Aus er a leyndarhyggju- landbnaar- sjvartvegs- og haldsflokkarnir halda snu.

Hvernig kemst g hj v a minnast sjlfan mig ea fjlskylduna essum lnarlngu ea afar lngu bloggskrifum mnum? Einfalt ml. Bara a tala ea skrifa um einskisver mlefni ea ml sem maur hefur ekkert vit . Einsog t.d. heimsmlin. Sumir skribentar ykjast vita allt. Ggli karlinn veit ansi margt. Um a gera a spyrja hann, ef maur er vafa. Svo er lka ansi gaman a lta mata sig allskyns vitleysu einsog g fla svo vel. Altsvo a mata ara, ekki hitt. Um a gera a reyna a lta lesandann halda a hann s mun gfari, en maur sjlfur.

Sumir sagnfringar virast vita nstum allt. Nefni engin nfn, a er httulegt. Er me tvo ea tv huga og hef nefnt nfnin eirra gmlum bloggum. N fara allir a lesa gmlu bloggin mn. Nei annars, g er ekki svona innbilskur og veit vel a engir nema g sjlfur lesa gmul blogg eftir mig. Annars er a mesta fura hva eir, sem einbeita sr a v, komast yfir a lesa miki. Eftir v sem aldurinn frist yfir mig les g minna og minna, en skrifa eim mun meira. Einu sinni lagi g herslu a skrifa daglega. Reyndar er g steinhttur v.

Um daginn egar g fr morgungnguna mna tungli skjum. datt mr nttrlega hug essi vsa:

Tnd er ra, tpu sl.
Tungl veur skjum.
Sunnefunnar spur skl
sslumaur Wium.

Kannski er etta eitthva vitlaust muna hj mr, en a gerir ekkert til. Mr finnst (rtt fyrir augljs gi vsunnar) a nnur ljlnan s gtt dmi um hortitt. a kemur sjlfu sr ekkert mlinu vi hvort tungli hafi vai skjum. a minnir samt rok og myrkur og annig var einmitt statt essari morgungngu minni.

IMG 0661Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband