Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

26. blogg

J, a er best a htta essari vitleysu og fara bara a nota tlustafi. Mr leiast hinsvegar fyrirsagnir og a m alltaf deila um hvernig r eiga a vera. egar vi gfum t Borgarblai sllar minningar man g a Helgi Bjarnason (sem var svo forframaur a hann skrifai reglulega sjlft Morgunblai!!) sagi vi okkur a fyrirsagnirnar vru veikasti hluti blasins. Kannski hefur hann haft rtt fyrir sr. g skrifa lka yfirleitt um hitt og etta svo fyrirsgnin yri hvort e er heldur marklaus.

N dregur a v a Hafnfiringar kjsi um framt lversins. Ef g tti a kjsa akkrat nna bst g vi a g mundi kjsa me v. Einkum vegna ess a mr finnst margt mlflutningi nttruverndarsinna bera vott um hlfgeran yfirgang. T.d. a stilla alingismnnum upp vi vegg og kalla annahvort gra ea grna eftir v hvort eir undirrita eitthva ea ekki. a er bara ofbeldi mnum huga. g er samt fremur kveinn essu og raun feginn a urfa ekki a kjsa. essar kosningar eru n efa ingarmiklar, jafnvel sinn htt ingarmeiri en Alingiskosningarnar sem fram munu fara vor. Stjrnmlaleitogar margir hverjir hafa komi fram fyrir alj og lst v yfir a komandi Alingiskosningar su einhverjar r ingarmestu sem fari hafi fram. etta er n alltaf sagt og mr finnst margt einmitt benda til a essar kosningar veri r minnst sgulegu sem lengi hafi fari fram. Lklegast er a framhald veri svipari stefnu og hr hefur rkt a undanfrnu, eflaust me breyttum herslum og e.t.v. njum flokkum.

Var a enda vi a horfa rslitin spurningakeppni framhaldssklanna og v er ekki a neita a etta var spennandi. Liin stu sig bi mjg vel, helst kom mr vart hve lti au vissu um fi Aalsteins Kristmundssonar og var hann enginn mealjn.

Bjarni var a ganga fr uppgjri vegna rekstursins Bstaaveginum. rskurarnefndin rskurai sk 50:50 og hann fr vst 95 sund btur. Sjlfur var g a f fr 13. og 14. aprl vegna ess a Bjarni tlar a gifta sig laugardaginn 14. Eftir helgi fer hann vst til London og hittir Charmaine ar. Ji mun lklega htta a vinna fyrir Opin Kerfi hj slandsbanka nstunni v samningnum milli eirra aila verur sagt upp skilst mr. Benni er a g held ekki binn a ganga endanlega fr slu binni sinni en a verur vst fljtlega.


Tuttugastaogfimmta blogg

"Fugl dagsins var hundur". Me essari setningu geru eir Matthildingar (Dav, rarinn og Hrafn) snum tma nnast taf vi menntunarvileitni tvarpsrs (ea tvarpsstjra, hva veit g) essum tma var a fastur liur einu tvarpsrs landsmanna a rtt fyrir kvldfrttir voru kynnt au hlj sem msir fuglar gefa fr sr.

v minnist g etta a um essar mundir er greinilega miki um a vera hj fuglum landsins. g ekki fa fugla hljum eirra en um sexleyti morgnana egar ekki er byrja a birta kvea vi alls kyns fuglahlj r msum ttum og enginn vafi er v a vori er a koma.

Daginn lengir me risaskrefum um essar mundir. N er ori bjart framyfir klukkan tta kvldin og er a mikil breyting fr v sem var egar dagurinn var sem stystur.

Til vibtar vi setninguna um fugl dagsins er mr fersku minni setning r bkinni "Tmas Jnsson - metslubk" eftir Guberg Bergsson. ar segir einum sta: "Kartflugrsin fllu um nttina." essi setning ltur lti yfir sr en lykillinn a hrifamtti hennar er a samhengi sem hn var . stuttu mli sagt man g ekki betur en a essi setning hafi komi sta lnarlangra nttrulsinga sem tkaist um essar mundir a nota egar ar kom frsgn a sigislega s var nausynlegt a htta nkvmum lsingum. Mr er nr a halda a slensk bkmenntasaga hafi ekki ori sm eftir.

g held a lesendum mnum s eitthva a fjlga svo lklega er best a vanda sig svolti. Mr finnst lka nausynlegt a hafa hvert blogg ekki hfilega langt svo a sem flestir endist til a lesa etta allt.

g er alltaf a ba eftir v a einhver eirra lesenda sem teljarinn heldur fram a flkist hinga inn lti svo lti a kommenta essi skrif mn. Hinga til hafa srafir gert a, en eim mun eftirminnilegri eru mr skrif eirra. Sjlfur g a til a kommenta stku sinnum au blogg sem g les.


Tuttugastaogfjra blogg

g vorkenni svolti vinslu ofurbloggurunum. Greyin urfa a blogga daglega ef vel a vera. Vi hin getum lti okkur ngja a blogga bara svona ru hvoru. Mikill lxus.

Klrai skattframtali an. ur fyrr var etta rlega uppgjr hangandi yfir manni eins og Damoklesarsvervikum saman en n er etta eiginlegaori psofkeik ef svo m segja.

Eftir a g fr a blogga sjlfur svona ru hvoru hefur hugi minn a lesa annarra manna blogg eiginlega minnka. Lka er g a miklu leyti httur a lesa dagblin enda ekki lengur skrifandi a Morgunblainu rtt fyrir allt Moggabloggsstand og Frttablai berst hinga bara me hppum og glppum og Blai aldrei.

Mbl.is skoa g oft og svo horfi g auvita sjnvarpi. Blogg af msu tagi les g talsvert en smekkur minn slkt breytist rt. Bloggurum fjlgar lka svo hratt um essar mundir a maur hefur alls ekki vi a lesa alla.

Langflesta nja bloggara uppgtva g annig a eir hafa linka einhverja frtt mbl.is. Sjlfur linka g aldrei frttir og blogga lti um mlefni dagsins.

N er vor lofti og birtutminn lengist stugt. Um helgina nstu er sp roki og rigningu a g held.

g held a g hafi etta bara stutt nna. Reyni a gera betur nst. Hvenr sem a verur.


Tuttugastaogrija blogg

Sunnudagsmorgunn og best a blogga sm eftir all-langt blogghl. Ekkert um a blogga svosem. Nenni samt ekki a skrifa um frttir dagsins, a eru svo margir sem gera a og sumir af heilmiklu viti. Finnst samt flokksnafni hj mari og Co. fullyfirltislegt. Minnir mig rna Johnsen og srnmeri blnum hans.

Kom fyrsta sinn grkvldi veitingastainn Rauar. ar var Benni me smafmlisfagna og vi fengum okkur a bora og svoleiis sex saman.

Bjarni er lagt kominn me a flsaleggja bai og setja upp gerekti me asto Benna. Vi slaug hfum komi til hans fein skipti a astoa smvegis undanfarna daga.

tlai a blogga an um blogg-grein um landsleik sraela og Englendinga og blstast yfir villum o..h. en htti vi og skrifai ess sta smathugasemd bloggi sjlft. Minnir a g hafi lent essari grein af link mbl.is.

Vaknai snemma morgun. gtt a nota tmann nna til a rfla Word-skjali, a er afslappandi finnst mr og svo lka a lta yfir brfskkirnar Netinu, sem eru eiginlega alltof margar.

Fr einhvers konar svefnrannskn um daginn. urfti a festa mig tki og tl ur en g fr a sofa og setja tki gang. tafsamt vri og svolti flki a koma llu sinn sta var ekkert vandaml a sofa me allt drasli utan sr. Svaf alltof stutt og f vntanlega a vita um niurstur rannsknarinnar nstu viku.

morgun byrjar vaktavika hj mr og kannski blogga g meira fyrir essa tvo ea rj fstu lesendur mna.


Tuttugastaoganna blogg

Best a blogga sm. a er ori ansi langt san g bloggai sast. lesendurnir su ekki margir s g teljaranum a g er a valda einhverjum vonbrigum, v a.m.k. feinir lta hinga inn stku sinnum lti s a gerast.

Af mr er ftt og lti a frtta. Lppin er svolti blgin en a veldur mr litlum vandrum. Helst a g urfi aeins a beita lagni vi a fara niur stiga. Innan fyrirtkisins er veri a auglsa eftir umsknum um strf lverinu Reyarfiri. g er a hugsa um a kynna mr a nnar og jafnvel a skja um.

Merkilegt hva rifist er um stjrnarskrna essa dagana. Mr finnst etta vera rvntingarfullt tspil framsknarmanna til ess a minna sig. Mig minnir a g hafi haldi v fram hrna blogginu fyrir nokkrum vikum san a alingismnnum komi stjrnarskrin lti vi og best vri ef eir ltu hana alveg frii. Ekki eru samt aufundnir arir ailar til a skipa eim mlum gfulega og v eim mun meiri sta til a flana ekki a neinu og vigerir alingismanna eru meira en vafasamar ef ekki er um fullt samkomulag stjrnar og stjrnarandstu a ra.

rstingur gufuktlum fll nokku fyrrintt hr MS. Olli a nokkru havari, en mr snast au ml vera gum farvegi nna. ntt sem lei snarlkkai san frosti herinum sgerinni, en lti ml var a laga a. Af essu m sj a hr eru rlegheitin ekki alltaf drepandi, oft s lti um a vera.

Brfskkir tefli g um essar mundir remur stum. playchess.de tefli g 10 skkir sem ekki eru reiknaar til stiga. Gameknot tefli g san 13 stigaskkir og m.a. mti sem Bjarni startai. Hann er binn me allar snar skkir mtinu og er me 8 vinninga af 12 mgulegum ef g man rtt. Sjlfur er g me 4,5 vinninga og 4 skkir eftir. San er a Chesshere.com ar sem komst um daginn mest 51 skk en n eru r 40 a mig minnir. g tefli n fremur hratt ar og alltaf koma skemmtilegar skkir upp ar ru hvoru.

Benni fkk um daginn tilbo bina sna. Hann geri gagntilbo og g veit ekki hvernig a ml hefur fari. Hugsanlega ekki tklj enn. Mr heyrist honum a hann s nokku kveinn a selja og kaupa sr ntt.

slaug er a skra Afngum essa dagana og Bjarni me henni. sustu viku hjlpai g til sta Bjarna og oftast me Hafdsi v slaug var me flensu.

Sjlfur fkk g hita og beinverki seinni partinn sunnudaginn og var svolti slmur nttina eftir, en san var ekki meira r v.


Tuttugastaogfyrsta blogg

Vinsamligst / sem alra fist / oss skubakki tvegist.

etta man g eftir a vi nokkrir verandi nemendur vi Samvinnusklann a Bifrst settum saman hausti 1959. stan var s a enginn skubakki var herbergi v sem vi Kiddi Hjararbli hfum helga okkur ea veri thluta (man ekki hvort) g man a okkur tti etta vel sagt, einkum man g eftir a hafa veri hrifinn af eim stafsetningarblrum sem eru essum vslngi. (Vslngur er nyri um eitthva sem sumir kalla vsu en arir vilja bara kalla samsetning. - merkilegan ea merkilegan eftir atvikum)

g hugsa a essum tma hafi a veri svolti meira kool en unkool a reykja, en er ekki viss. reianlega hefur mrgum veri ljs essum tma hollusta reykinga. Ef g man rtt var banna a reykja tmum og matsal Bifrst essum tma, en leyfilegt a ru leyti.

Annars er mr ofar huga varandi ofanrita, a a er oft einkennilegt hva maur man og hva maur man ekki, fr lngu linum tma. Einhversstaar man g eftir a hafa s v haldi fram a stan fyrir essu s s a huga okkar sum vi sjlfrtt, sfellt a endurraa minningum. essvegna lendi sumar minningar v a vera s og huga okkar, en rum urfi a henda. Kannski verur etta meira berandi me aldrinum egar plssi heilabinu fer verrandi.

g get mgulega skili hvers vegna g man svona greinilega eftir vslngi eim sem hr er minnst upphafi frslunnar. Ekki er hgt a segja a hann s merkilegur og ekki er tilefni heldur merkilegt. Mr dettur helst hug a etta tengist stafsetningarhuga mnum. g held a g hafi alltaf haft nokkurn huga mlfari og stafsetningu.

Annars er ekki margt til a blogga um nna. g tek eftir v a tuttugasta bloggi lenti 2. mars og lklegt er a etta geri a lka. Samt er eiginlega slarhringur milli essara blogga.


Tuttugasta blogg

Blogg, blogg, blogg, blogg og blogg. Nei, svona einfalt er a ekki. Einhverri lgmarkshugsun verur a beita vi bloggskriftir. skiptir eflaust mestu ef hugmyndin er a f einhvern fjlda lesenda a blogga reglulega, um ml sem flk hefur huga og a bloggi s hfilega langt.

Bjarni var me Volvoinn verksti hj Ingvari Krkhlsinum dag, hann og slaug urftu lka a skra Afngum, slaug og Hafds a fara til Benna a gera bina hfa til myndatku fyrir slumefer, Bjarni a fara krfuboltafingu og g vinnuna fyrir kl. sex, svo a veitti ekki af a hafa tvo bla takinu, egar lei a kvldi.

Fjlskyldublogg er eiginlega n blogghugsun sem g er a hugsa um a einbeita mr a. meina g a a bloggi er bara fyrir mig og mna fjlskyldu og ef einhverjir arir rekast hinga inn er a bara eirra ml hvort eir skilja miki ea lti v sem hr er sagt fr. g er a hugsa um a gefa rum blogghugsunum fr bili a minnsta kosti. Auvita getur a veri a g finni hvt hj mr einhverntma framtinni a blogga um eitthva anna og geri g a nttrlega. Arir fjlskyldunni geta a sjlfsgu fengi a blogga hr ef langar til og svo er kommentakerfi nttrlega alltaf opi.

Semsagt, hr er ekki um neina samkeppni vi opinbera ea hlfopinbera fjlmila a ra. a sem hr er sagt er a mestu leyti tr k og a vera a. Heimurinn hefur sinn gang hvort sem g si mig eitthva yfir v ea ekki.

kvld s g fyrsta skipti eintak af blainu "Sagan ll" og a er greinilegt bi kpumynd og allri uppsetningu blainu a v er alfari beint gegn Lifandi Vsindum. Mr finnst Illugi Jkulsson leggjast frekar lgt me v a taka a sr a vera ritstjri essa blas.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband