Bloggfrslur mnaarins, ma 2022

3141 - Ukraina o.fl.

Erfitt er fyrir sem tengjast Ukrainu me einhverju mti a skrifa um au ml llsmul. flestan htt eru ml sem tengd eru strinu ar yngri en trum taki. rsarstr Rssa hefur flestan htt sameina Evrpu meira en nokku anna. Margir eirra sem hinga til hafa blva Evrpusambandinu (ESB ea EU) hafa teki a vissam htt stt undanfari. Ekki er lklegt a samstaa Vesturveldanna rofni br, en svo virist sem Tyrkir tli a reyna a koma veg fyrir a Finnland og Svj komist NATO.

Sigurur Ingi og einkum Bjarni Benediksson hafa greinilega leiki Katrnu Jakobsdttur grtt stjrnarmyndunarvirunum ralngu, bi mlum sem tengjast NATO-aild og bankaslu og n rur hn yfir sminnkandi flokki. A eir sem yfirgeta ann flokk skuli einkum fara yfir til Framsknar snir bara a arir kostir eru ekki fsilegri. Ekki er vst a eir hafi langa vidvl ar. Dagur mun reianlega leysa nverandi formann Samfylkingarinnar brlega af hlmi og lklega auka vinsldir hennar.

Um a gera a hafa bloggin ekki of lng. a er nefnilega talsvert tak a lesa mrg blogg. Einu sinni geri g a, en er a mestu httur v nna. Legg herslu a svara athugasemdum sem koma bloggi mitt og stundum er g arflega hvassyrtur gar eirra sem g er ekki sammla. Feinir virast lesa bloggi mitt reglulega.

Bi er a skja hundinn Bjart sem hr var pssun undanfarna daga.

Ekki er enn bi a ganga fr llu bainu endurnjaa, en a stendur til bta. Einnig er reglulega fnt a fara ba ar. Sjlfur var g vanur a fara bakari, en etta er miklu betra.

Lt etta ngja a sinni.

IMG 3871Einhver mynd.


3140 - Fsbk enn og aftur

Engar ambisjnir hef g varandi vinsldir og heimsknarfjlda etta blogg. g skrifa bara a egar mr snist og um a sem mr snist. Lesendur hafa engin ea ltil hrif a sem g skrifa hr.

Ef mr leiist fsbkin og frekjan henni verur bara svo a vera. Kannski tek g hana stt a einhverju leyti, nna a kosningum loknum, v g get alls ekki neita v a tbreidd er hn og mrgum finnst gilegt a skrifa hana. Mrg fga-hgri sinnu vihorf birtast hr Moggablogginu, en vi v get g ekkert gert. ykjist ekki vera annig enkjandi sjlfur.

Eflaust er g ekki einn um a finnast fsbkin heldur leiinleg og tiltlunarsm. Alveg er g samt hissa v hve margir lta hana stjrna lfi snu og virast lta hana upphaf og endi alls. Ekki er hgt a leia hana me llu hj sr, til ess er hn alltof utbreidd auk ess a vera me llu keypis fyrir flesta. a er tungunni tamast sem er hjartanu krast segir mltki og a er greiilegt a g fjlyri miki um fsbkar-rfilinn.

Sustu vikurnar hefur inaarmaur einn og menn stunda niurrif baherberginu hr binni og san endurbyggt allt og flsalagt. Ekki get g neita v a fnt og flott er baherbergi ori, en g er svo gamall hinsvegar a mr ykir heldur drt Drottins ori. Vi v er ekkert a gera og ekki um anna a ra en borga. ar a auki hef g stunda hundapssun af miklum m og jafnvel meira en g er me gu mti fr um. Vi hjnin hfum undanfari ntt okkur a nokkrar gistintur Fosshtelum sem voru nttar san fyrra, egar flestir hldu a kovtinu vri a ljka. Ekki ir a rast og fremur ber a fagna vi a n skuli loks sj fyrir endann faraldrinum illskeytta og lfi frast elilegt horf n, a elilega horf yki mr um sumt vera a yfirgefa mig numstundir.

IMG 3867Einhver mynd.


3139 - Kosningar

Um sustu helgi voru vst sveitarstjrnarkosningar. g og vi hjnin neyttum ekki atkvisrttar okkar og er slkt nlunda mikil. g held svei mr a g hafi hinga til alltaf kosi, bi sveitarstjrnar og alingiskosningumm, egar g hef haft tkifri til. Og a hefur satt a segja veri talsvert oft. Einu sinni held g a vi hjnin hfum kosi utan kjrstaar. S kosning fr eim tma fram Laugardalshll. A essu sinni vorum vi a vsu fjarverandi kosningadag, en fannst ekki taka v a kjsa me utankjrfundarhtti. Auvita hefum vi geta komist a v hvar slk kosning fr fram hr Akranesi, v vri (kannski viljandi) ekki haldi a flki. En vi gerum a samt ekki.

Ukrainustri heldur fram. Sennilega mtti halda v fram a etta vri einskonar proxy-str, v neitanlega styja NATO-jirnar Ukrainu me msum htti, en lta arlenda um a berjast og bera alla eyileggingu og mannfall. Rssar me Ptn fararbroddi eru ann veginn a fara illa tr essu llusaman og fir Evrpubar munu grta a. Satt a segja er a furulegt hve fordmingin Rssum er sterk og tbreidd, mia vi nnur str.

Alveg er g hissa (hvtu mur-mlinu) A taka listaverk annars manns frjlsri hendi og gera a snu eigin lt g, a geti aldrei talist anna en jfnaur. lit dagsins v hva s rasismi skiptir engu mli. Vast hvar ar sem styttufellingar hafa tkast, held g a a hafi gerst vegum lglegra yfirvalda og svum sem au telja sig ra yfir.

IMG 3841Einhver mynd.


3138 - Zelensky

3138 – Zelensky

Ekki tkst mr a gera sasta blogg mitt a ma-bloggi, en a munai ekki miklu. etta ir a g ver vst a gera betur. Eitthva tekst mr vntanlega a finna til a skrifa um. Annars er g orinn mun ntari vi bloggstandi upp skasti. Kannski veri hafi ar einhver hrif.

a er langt komi me a skipta llu t baherberginu hrna. a er a vera bi a flsaleggja og svo kemur hitt eftir. Svoltil rigning i dag en annars gtis veur, verur vst enn betra morgun

mnudagskvldi var hsflagsfundur og gekk gtlega. Stjrnin endurkjrin og hsflagsgjaldi hkka. Allt eftir bkinni er a ekki?

Aalfrttin sjnvarpinu ea um a leyti var um standi Bandarkjunum. Allt a fara til fjandans ar eins og venjulega. Enginn virist hafa huga hvaa hrif etta hefur kosningarnar ar haust. Lka vantai a vita hvenr Hstirttur ar kveur sig og tilkynnir niurstuna.

Styttist lka Sveitarstjrnarkosningar hr. Kovti kannske bi. Fuglaflensa stainn. Fer ekki flk er sagt. Svo eru hrosshausar tslu. Miki a gerast. Sumari snemma ferinni ea hefur Pskahretinu kannski seinka?

Enn er veri a atast Bjarna Ben. Engin lkindi eru til ess a rkisstjrnin falli. Kannski var a Zelenski sjlfur sem bjargai eim. Lka er ekki lengur hgt a segja a au geri ekkert. Undirrita viljayfirlsingar hverjum degi. Gti samt tra a Lilja Alfres leggi Sigur Inga nst egar tkifri gefst.

IMG 3793Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband