Bloggfrslur mnaarins, janar 2021

3051 - Engisprettur

Kannski g tti a fara aftur a reyna a blogga daglega. Einu sinni geri g a. Veit samt ekki hva mr tkst a halda a t lengi. a er sennilega alltaf hgt a finna eitthva til a blogga um. N egar Trump er horfinn a sjnarsviinu tti a vera htt a blogga um eitthva anna. Ekki snist mr Biden vera af v sauahsi a hgt s a blogga um hann daglega. Trump var meira annig.

Halldr Jnsson sagi a um vri a gera a blogga ngu oft og lti einu til a n verulegum vinsldum. mar Ragnarsson bloggar jafnvel oft dag, en er samt ekki nrri eins vinsll og PalliVill. Hver er eiginlega galdurinn hj honum? J, Dav Oddsson hrsai honum einhverntma ( Staksteinum held g) og svo skrifar hann nstum delkkende um stjrnml og svo er hann hgrisinnaur mjg. a hjlpar (altsvo a vera hgrisinnaur) Ef g a blogga daglega, ea v sem nst, skil g mr rtt til ess a blogga um hitt og etta.

Ekki er ng me a Afrkujir hafi urft a berjast vi krnuveirufaraldurinn heldur hafa engisprettufaraldrar grassera ar venjumiklum mli ri 2020. A vsu hafa engispretturnar ekki valdi tjni um alla lfuna enda er hn str. En ar sem s faraldur hefur n sr sem mest strik er veirufaraldurinn ekki srlega afdrifarkur. Vonandi kemur aldrei til ess a vi slendingar urfum a hafa hyggjur af engisprettum.

Jja, kannski g fari eftir v a hafa bloggin ngu stutt.

IMG 5054Einhver mynd.


3050 - slenskur handbolti

Vitanlega finnst mr mest gaman a skrifa um heimsmlin. Jafnvel a mr finnist svolti merkilegt a tala um slenska landslii handbolta. Samt hef g alveg skoanir v. Deila eirra „handboltaspekinga RUV“ og Gumundar Gumundssonar landslisjlfara yfirskyggir n flest anna slenskum fjlmilum. Ekki fer milli mla a Arnar Ptursson og Logi Geirsson eru „handboltaspekingar RUV“ Kannski tti Kristjana Arnarsdttir a teljast me eim hpi, en ekki. Hn er ekki hi minnsta spekingsleg en ber samt vissa byrg eim.

eir ykist stundum vita mun betur en Gumundur Gumundsson og leikmenn lisins skemma eir ekki hi minnsta upplifun mna af leiknum. Sfelldar afinnslur lsanda leiksins gar dmaranna gera a hinsvegar sjaldan. g efast ekkert um a eir geri yfirleitt sitt besta og afinnslur hans eru stundum tr k. Auvita gera eir mistk eins og arir, eir eru bara mannlegir.

Arnar og Logi taka oft ansi miki upp sig, einkum Logi. a er eiginlega bara gaman a eim. Allt ykjast eir vita og vita ansi margt. arfi hinn mesti finnst mr af Gumundi a lta svona. Samt hefur hann rtt fyrir sr a miklu leyti. Landslii hefur stai sig nokku vel rtt fyrir tpin. Danir fru a vsu illa me Gumund snum tma, en a er arfi a lta a bitna Arnari og Loga. Bless bili.

IMG 5062Einhver mynd.


3049 - Impeachment or not

Enginn vafi er v a fulltradeildin tlar a lgskja Trump fyrir rettndaeirirnar. Hugsanlega vera rttarhldin ldungdeildinni samt ekki fyrr en seinni hluta febrarmnaar. Miki er a gera og ekki fyrirs me llu hvernig mlum veri haga ar tt meirihluti demkrata s tryggur. Vrn Trumps verur einkum flgin v a ekki s hgt a lgskja me essum htti forseta sem ekki er lengur forseti. Afglp hans sambandi vi rettndaeirirnar eru llum ljs og lklega er etta eina fra leiin til a koma veg fyrir hugsanlegt frambo hans ri 2024 og arme a losa tk hans repblikanaflokknum. Lgsknin tekst ekki nema tveir riju hlutar ldungadeildarinnar samykki a. Til ess urfa 17 repblikanar ar a snast gegn honum.

Enginn vafi er v a Donald Trump hefur unni eirri hreyfingu sem berst vi stofnanavaldi miklum skaa. Me lygum snum og merkilegheitum samt srgsku sinni fyrir sna hnd og ttmenna sinna hefur hann gert a a verkum a erfiara verur en nokkru sinni fyrr a koma sjnarmium almennings til skila. etta munu menn sj vel nstu mnuum. Honum var fengi a mikilsvera hlutverk lfinu a koma sjnarmium hins almenna manns til skila. Hann brst v svii eins og svo mrgum rum og ljst er a vald a sem srfringar og allskyns aftulur hefur me langri jlfun tekist a koma sr upp, mun nstunni fara vaxandi.

g tla ekki a fjlyra meira um etta a sinni, en ljst er a essi breyting mun vera berandi nstunni. reianlega munu gefast tkifri til a ra etta nnar nstu mnuum. Biden bandarkjaforseti mun leytast vi a auka og endurbta stofnanavaldi eftir fngum og vst er a Trump hefur a mrgu leyti auvelda honum a verk.

St 2 hefur lst agangi snum a frttum. Me v mti hyggst stin gra peninga. etta held g a s alveg fugt rassinn gripi. tlunin virist vera a eir sem hafa undanfari horft frttirnar hj eim, af v r voru keypis, sji svo miki eftir eim a eir gerist skrifendur a stinni per samstundis. etta held g a s mesta vitleysa og flk s a miklu leyti htt a leita a frttum hr slandi og lti frttir stainn leita a sr. Stin muni essvegna frekar tapa essu en hitt. sta er samt til a vona a tapi veri ekki miki.

IMG 5064Einhver mynd.


3048 - Navalny

Sagt er a Navalny muni sna aftur til Rsslands nstkomandi sunnudag. etta er dlti vandralegt fyrir Putin sem arf a fara gegnum kosningar sumar og m hugsanlega ekki vi miklu. g held n samt a hann lti handtaka Navalny og setja ngilega langt fangelsi til ess a hann geti ekki fari frambo. Lklega hefur Putin vona a hann kmi ekkert aftur. Frlegt verur a sj hvernig etta fer.

Flestir virast vera mjg uppteknir af v hva muni gerast bandarkjunum mivikudaginn kemur. er vst s tuttugasti og Biden verur settur embtti . Mitt hald er a gerist hreint ekki neitt, nema nttrulega a sem allir vita a muni gerast. essa dagana virist lti heyrast fr Trump. Hann er sennilega a velta enn fyrir sr nunum og esshttar. Svo er hann vs til ess a setja auknar takmarkanir ran og lklegt verur a telja a Biden eigi erfileikum me a afturkalla r. Atburir eir sem gerst hafa undanfarna daga bandarkjunum vera varla til a auvelda Biden embttisstrf sn. rsin inghsi komi Trump eflaust illa er ekki vst a Biden gri neitt henni.

Sumir virast halda a Trump hafi bara tapa forsetakosningunum vegna krnuveirunnar. etta er alrangt. Hver og einn af eim sem til greina komu kapphlaupinu um tnefningu demkrataflokksins hefi leiki sr a v a sigra Trump. Me ea n krnuveirunnar. Sumir stjrn Demkrataflokksins hldu a Biden hefi meiri mguleika en Sanders. Sj ea tta milljnum fleiri atkvi fkk hann vissulega og kannski hfu eir rtt fyrir sr. Bernie Sanders var manna lklegastur til a sigra Trump. Hann var og er hugsanlega of vinstri sinnaur fyrir almenning essari heimslfu. Af hverju segi g a engin fura s Trump hafi tapa? J, ekki er me neinu mti hgt a gera r fyrir v a hann hefi fengi fleiri atkvi mtframbjandi hans hefi veri annar. Ekki er lklegt a arir hefu kosi hann en brjlair Trumpistar og nokku margir Repblikanar. Athuga verur a eir eru samkvmt llum skoanaknnunum miklu frri en Demkratar bandarkjunum.

bloggin hj mr su sfellt a styttast er a ekki vegna ess a g s orinn skoanalaus. v fer fjarri. bara dlti erfitt me a sla um og htta a skrifa um frttir. Sennilega er g einn af eim fu sem enn horfi lnulega dagskr sjnvarpinu. A vsu horfi g aallega frttir, Kiljuna og Gsla Martein. Horfi snum tma lka tsvar. Spurningattir hverskona hfa svolti til mn. Til dmis horfi g ttinn sem Bragi Valdimar Sklason stjrnai samt einhverri konu sem g kann n ekki nafni . Kannski tti g a taka upp einskonar sjnvarpsgagnrni hr blogginu. g hafi unni all-lengi St 2 er g ekki skrifandi a eirri st og horfi aldrei hana. Kannski vri a fulllti a skrifa bara um fu tti sem mr knast a horfa rkisstinni.

IMG 5073Einhver mynd.


3047 - Um rberg rarson (og Trump)

Einhvers staar s g minnst fataherbergi. a minnir mig rberg rarson. etta arf g vntanlega a tskra nnar. Eitt sinn var g nefnilega verslunarstjri Silla&Valda b Hringbrautinni. sama hsi bj rbergur. bkum snum talar hann oft um umskiptingastofuna. a hefur sennilega veri herbergi sem var nota af honum, og hugsanlega Mggu lka, sem einskonar fataherbergi. Fkk nokkurskonar hugljmum um etta nna rtt an. Kannski hefur etta komi fram ur. g veit ekkert um a. Hef ekki einu sinni lesi bkurnar sem Ptur Gunnarsson skrifai um rberg. Svo hef g ekki einu sinni komi rbergssetri Hala Suursveit. Man bara eftir vi a Lilla Hegga kom eitt sinn heimskn til Birnu systur sinnar egar g var Bifrst.

Enn get g ekki anna en minnst Trump. Upphaflega taldi g a ekki gti ori af kru fyrir embttisglp (impeachment). Einkum taldi g a vera vegna tmaskorts og a ekki vri sta til a efna til aukinnar lfar jflaginu. Nlega s g v haldi fram a Mitch McConnell vri a snast gegn honum. brfi sem hann sendi nlega til kollega sinna repblikanaflokknum kvest hann munu ef til vill greia atkvi me sakfellingu Trumps. Ef svipaur bilbugur kemur ljs hj Kellyanne Conway og Sru Sanders er g tilbinn til a endurskoa essa afstu mna og breyta henni. Steve Bannon finnst mr ekki skipta mli. Hann er eins og Trump sjlfur upptekinn af eigin skinni.

Konurnar tvr og McConnell munu einkum gera etta me heill repblikanaflokksins huga og s rksemd er ung a me v megi koma veg fyrir a hann bji sig fram ri 2024. annig megi koma veg fyrir a a hrejatak sem hann neitanlega hefur flokknum, veri til ess a koma veg fyrir a gur og gegn flokksmaur komist frambo a r.

Alltaf styttast bloggin hj mr. etta er g samt a hugsa um lta duga a essu sinni.

IMG 5091Einhver mynd.


3046 - Amerka

Einn er s maur sem mr finnst nota bloggformi af listfengi miklu. Mr finnst hann samt skrifa of miki um Freyjar, ffengilegar myndir af internetiu og fjlbreytt tnlistarlf. etta getum vi hglega kalla effin rj og g fyrir mna parta minnist sjaldan essi ml. ar a auki bloggar essi maur alltof sjaldan.

J, j etta er Jens Gu. Og g taki mr hann til fyrirmyndar mrgu og nori s hann orinn s bloggari sem g les hva oftast, erum vi, a g held, ekkert lkir bloggskrifum okkar. Vi erum bir farnir a eldast nokku og hfum lengi skrifa Moggabloggi, en a ru leyti held g a vi sum ekkert lkir.

Mr finnst samt ekkert Gulegt vi hann hann kalli sig Jens Gu. Mogginn ykist samt eiga bi Gu og Sjlfstisflokkinn. arna er strax kominn ljs heilmikill munur okkur. Jens mundi aldrei lta a henda sig a skrifa um plitsk ml. Auvita er Gu ekkert plitskur, en Mogginn er a kannski og Sjlfstisflokkurinn reianlega. Hugsanlega er Jens lka skrifandi a Mogganum. a er g ekki, en les samt mbl.is ru hvoru.

Flestir sem Moggabloggi skrifa er hgri sinnair mjg. Ekki Jens. Hann heldur snum stl. fram skal Freyjadrkunin, sgurnar af Lollu frnku, tnlistarfrslan og trrugluu smsgurnar og myndirnar sem safna er saman af Internetinu, flki. Kannski ks hann Sjlfstisflokkinn egar hann getur en hefur hann ekki predika um a mr vitanlega. Nei, Jens er fyrirmyndarbloggari alla stai og g reyni svo sannarlega a lkjast honum.

N get g ekki anna en minnst Trump, hann s vi a a vera reltur. Stuningsmenn hans eru mjg hgri sinnair plitskt s. ar a auki eru eir trlega sannfrir um a hafa rtt fyrir sr. Hva eru eir raunverulega margir? Hugsanlega klofnar repblikanaflokkurinn fyrir tilverkna Trumps. Trump hafi fengi allmrg atkvi nafstnu forsetakjri er alls ekki vst a harkjarnastuingsmenn hans s srlega margir. Pence varaforseti er s af stuningsmnnum hans sem hefur vaxi svolti liti hj mr. Og svo m ekki gleyma Mitch McConnell.

Sennilega er mesti munurinn Evrpu og USA s a uppreisnin af flksins hlfu kom fr hgri USA en Evrpu er frekar vi henni a bast fr vinstri. Auvita er essi skipting vinstri og hgri a mestu leyti relt. Getur samt hjlpa til skilnings msu. Ef liti er bandarkin sem heila heimslfu, finnst mr a hjlpa svolti til skilnings stjrnmlum ar. Tungumli og menningaraldurinn hefur sitt a segja. Menntunin hugsanlega lka. Veit a samt ekki. A talsverur hluti bandarkjamanna skuli nrast andlega einkum selebum og samsriskenningum finnst mr segja mislegt um essa smu bandarkjamenn.

Kannski er a aldurinn (menningaraldurinn) sem skiptir mestu mli. a er a segja ef ekkert er gamalt ef a er ekki a minnsta kosti 200 ra. Bandarkin voru einu sinni kllu nji heimurinn, sennilega ekki lengur. Evrpa vri gamli heimurinn. Mr finnst a vi slendingar tilheyrum Evrpu fremur en Amerku.

IMG 5106Einhver mynd.


3045 - Trump, Trump og Trump

Trump dominerar frttir eins og oft ur. Sennilega er etta samt sasta sinn sem hann gerir a. Umrur um a koma honum fr eru fyrirferarmikilar og er a ltil fura. Samt sem ur held g a stulaust s a ttast a hann geri eitthva afturkrft og httulegt heimsfrinum snum ssustu dgum embtti. Vissulega gti hann a sem sti yfirmaur flugasta herveldis heimsins. Hann er umkringdur mnnum me fullu viti og hann fri sjlfur endanlega af hjrunum, er alveg stulaust a ttast a hann grpi til einhverra rrifara. Leyndardmur mikill hvlir yfir v hva hann hyggist taka sr fyrir hendur a forsetatinni lokinni. Mr segir svo hugur um a hann muni snum sustu dgun embtti einkum huga a slku. Dmsml hverskonar munu honum sjlfsagt vera ofarlega huga og hann geti mgulega s allt fyrir eim efnum getur hann vafalaust undirbi au msan htt.

Annars er margt a gerast heiminum anna en a Trumpast og n egar veiran virist, a minnsta kosti sums staar, vera undanhaldi er kannski hgt a fara a tala um loftslagsvna og anna akallandi. Ef vi getum lagt a baki Trump, veiruna og ri 2020 er kannski smvon til ess a vi getum fari a ra aftur um plitk, loftlagsml og nnur smatrii.

Undarlegt er hve margir lesa etta blogg. Eins og g vanda mig vi a segja sem allra minnst. Eiginlega er etta ekki um neitt. Mr finnst allt sem g minnist vera svo sjlfsagt a rauninni taki v varla a tala um a. rum finnst a kannski ekki. Fjlbreytileikinn er a sem tti a vera takmark sem flestra. Lt g svo essu auma bloggi loki a sinni.

IMG 5113Einhver mynd.


3044 - Um Assange, Fischer o.fl.

Gleymdi vst a setja mynd me mnu sasta bloggi. etta tti ekki a koma fyrir aftur. Reyni a muna eftir essu nst.

Hve langan tma tekur a eyileggja einn mann? Stjrnvld og msir arir, alls staar heiminum, stunda a a eyileggja flk, ef getan leyfir. Oftast er etta flk tali gna eim hagsmunum sem stai er fyrir.

Ekki tk nema um a bil sj r a eyileggja Assange. N er hann ekki nema flak af manni, eftir a hafa veri u..b. sj r sendiri London. Voru a stjrnvld Bandarkjunum sem eyilgu hann? Fyrir v m fra mis rk.

Smuleiis m finna mis rk fyrir v a essi smu stjrnvld hafi, a minnsta kosti reynt, a eyileggja Bobby Fischer snum tma. Jafnvel a eim hafi tekist a a einhverju leyti.

Vi slendingar ttum a kannast mtavel vi Fischer-mli. Ml Assange er mjg svipa a essu leyti.

Auvita eru essum mlum bum margar hliar. Og g ekki r allsekki allar. Eftir v sem eir ailar sem beita essu eru flugri er meiri htta essu.

Veirufjrinn sem allir mega vst hallmla (Var a ekki Helgi Hseasson sem spuri hvort Gu hefi skapa veirur?) er hugsanlega undanhaldi. Ekki er trlegt a vi slendingar frum verr tr essu vrusvintri en arir. Va er reynt a nota ml tengd essu plitsku skyni og sumsstaar virist a hafa tekist.

Um er a gera a hafa bloggin sem styst. eru au frekar lesin.

IMG 5114Einhver mynd.


3043 - Trump er vst ekki dauur r llum um enn

Sagi vst sasta bloggi a fsbkin vri leiinleg. Ofan af v fer g ekki. a jkva vi hana er a me yfirlegu er hgt a stjrna v sjlfur hve leiinleg hn er. Sem myndbirtir og samakiptatki er hn samt vijafnanleg. Helsti galli hennar er hve gfurlegur tmajfur hn er. Flki httir lka til a lta hana sem upphaf og endi alls. Tlvulsi flks almennt hefur hn auki verulega og arme samskipti ll og auvelda au.

Lengi hefur bkinni (g vi almennt en ekki fs-) veri sp daua en er hn enn sprelllifandi. Lengi hafa bkur hr slandi veri hflega drar. Svo er enn. hafa r ekki hkka eins miki veri og margt anna. tgfa eirra hefur me aukinni tkni og srhfinu ori mun einfaldari me runum og nokkurra ra gamlar hrapa r oft mjg veri. Er jafnvel hent strum stl. Lestur er jafnmikilvgur nna essum tknitmum og hann hefur alltaf veri. Allt anna er bara vibt.

a eru greinilega srvitringar miklir sem skrifa hr Moggabloggi a staaldri. sem lesa essi skp er varla hgt a kalla srvitringa. Kannsi lesa eir lka einhver skp fsbkinni. Miki er held g skrifa ar. Str hluti af v held g a s blva stagl. Ekki ar fyrir a g er viss um a sama ea svipa er hgt a segja um bloggi sem virist vera t um allar trissur.

N er nja ri komi og bluefni me. ljst er me dagsetningar. Hef s a eftir Kra Stefnssyni haft a ESB hafi leiki af sr og fi bluefni seinna en arir. Sennilega eru slendingar slagtogi vi ESB hva etta snertir.

Undarlegar eru r frttir sem berast af Trump og kosningasvindlkenningum hans. tlit er fyrir a a.m.k. einir 10 ldungardeildaringmenn repblikana muni gera athugasemdir egar ingi a stafesta 6. janar n.k., a sem kjrmannarstefnan svokallaa hefur kvei og fara fram a ingnefnd veri skipu og kosningar sumum fylkjum athugaar nnar. Hinga til hefur etta einungis veri mlamyndagerningur og erfitt er a sj anna en etta s gert eingngu til a gera Biden erfiara fyrir. Aukakosningarnar Georgu eru san 9. janar a g held. ar gti meirihlutinn ldungadeildinni veri hfi. a getur semsagt dregi til einhverra tinda sjrnmlum bandarkjunum nstunni.

Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband