Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

1892 - tvarp Saga

Kannski finnst sumum (mrgum) a a sem g skrifa um stjrnml s tm vitleysa. Vi v vil g bara segja a, a mr finnst g megi alveg halda fram tmri vitleysu eins og arir. Hversvegna ekki? Ekki f g styrk til ess fr rkinu. Og ekki g tvarpst ea r yfir einni slkri.

Ef jin ks yfir sig framhaldandi spillingu og grabrall er ftt anna a gera en stta sig vi a. Vinstri stjrnin sem hr hefur seti brum fjgur r m eiga a a hafa a mestu komi okkur t r erfileikunum sem Hruni olli. Hn allsekki a sitja fram finnst mr. Ekki er heldur kominn tmi til ess a sjlfstismenn stjrni hr llu. Framsknarflokkurinn var einu sinni sagur opinn ba enda. Lklega er hann a enn. Raunar er elilegast a fjrflokkurinn allur fi fr. skoanaknnunum er ekki a sj a slkt gerist. g vona a nju flokkarnir ni nokkrum ingmnnum inn og hafi hrif nstu stjrnarmyndun.

etta sem sjlfstismenn eru a boa nna, a lkkair skattar auki skatttekjur getur vel staist kvenum tilfellum. getur slk tilraunastarfsemi veri alltof dru veri keypt. a getur lka veri alltof drt a hkka skatta svo miki a skatttekjur minnki. a er bara svo flki og miki ml a gera tilraunir af essu tagi. Mun heppilegra er a herma eftir ngrannajum sem hafa svipaa menningu ea einfaldlega stkka markassvi. (ESB).

A sumu leyti er tvarp Saga ori (orin) afl sem reikna arf me. Mr finnst merkilegt hva Ptur Gunnlaugsson hefur n langt. Ef hann getur veri framboi me orvaldi Gylfasyni og Li rnasyni er honum ekki alls varna. g hlt alltaf a hann vri mikill hgrimaur, fyrrverandi framsknarmaur og allt mgulegt.

a arf ekki lykilor ea neitt slkt til a skrifa athugasemd vi bloggi mitt, enda nota prttnir andskotar sr a til ess a setja merkilega auglsingalinka kerfi. Athugasemdir hj mr eru samt fremur far um essar mundir. Stundum hafa r veri alltof margar. a er vandlifa henni verld.

N er Reykjavkurskkmtinu loki. Fr ekkert anga a horfa , en man a g fylgdist vel me fyrsta Reykjavkurskkmtinu sem var haldi Ld. Bjarni keppti essu mti og st sig gtlega. Fkk 5 vinninga og vann m.a. Svar Bjarnason me svrtu. Auvita segir a eim sem ekki eru skkhugamenn fremur lti, en slkum mnnum talsvert. Oft langar mig a skrifa um skk v a er sennilega a sem g hef einna mest vit . Sennilega er a samt fullsrhft.

Fr bkasafni dag og fkk meal annars lnaa ar bkina „Bobby Fischer comes home“, sem er eftir Helga lafsson. Ekki tmi g a kaupa hana en las samt um daginn kyndlinum mnum visgu Robert James Fischers eftir Frank Brady. Og fannst hn gt, hn vri allsekki gallalaus.

Sennilega er a of miki fyrir mig a tla mr a blogga nstum v hverjum degi. hefur mr gengi a furanlega a undanfrnu. Alveg er g httur a spara blogghugmyndir sem g f. v efni lt g hverjum degi ngja sna jningu. Ef mr dettur eitthva smilegt hug til a skrifa um lt g a frekar flakka strax en a geyma mr a. Kannski er a essvegna sem bloggi hj mr er svona sundurlaust. Svo reyni g a forast a blammera ara og kannski tekst mr a (stundum). Skyldi essi markvissa og hnitmiaa notkun svigum vera orinn partur af mnum stl? (samt spurningarmerkjunum sem g gleymi oft ????)

IMG 2639Slur glmbekk.


1891 - haldshrkur afleitur

Einu sinni var fari miki heilsutak St 2, egar g vann ar. alllangri gngufer um hlsana sem g tk tt (kannski eirri fyrstu og einu) var m.a. rtt um hve hollar gnguferir vru og skmmu seinna var fari a ra um Halldr Laxness. segir Mara Marusdttir og mr er etta alltaf mjg minnissttt: „i sji n hvernig komi er fyrir honum. Hann var alltaf sgangandi t um allt snum yngri rum og n getur hann ekki di.“ Um etta leyti var Halldr lifandi, en a mestu kominn t r heiminum.

Af einhverjum stum dettur mr alltaf hug vsa sem g lri fyrir ekkert mrgum ratugum egar g heyri minnst landsfundarsamykktir Sjlfstisflokksins. g urfti ekki a heyra essa vsu nema einu sinni til a lra hana og a bendir til ess a hn s nokku g. Svona minnir mig a hn s, vel getur samt veri a einhver or su breytt:

haldshrkur afleitur,
innan sviga graur.
rammar fram refaldur
orsteinn kvamaur.

Hinir og essir fsbkinni eru ru hvoru a segjast hafa samykkt vinabeini mna. Samt er g alveg viss um a g hef aldrei bei au um fsbkarvinskap. Kannski er bkarskruddan a versna nna um essar mundir. Konr Ragnarsson sendi mr t.d. eitthvert myndband um daginn, sem g opnai ekki og n heyrist mr einhverjum a a hafi veri vrus ar. Samykki helst ekkert af v sem a mr er ota fsbkinni. Skoa ekki einu sinni myndir ea myndbnd ef ess er krafist a g gerist stainn skrifandi a einhverju appi. Kannski er g a missa af einhverju voa sniugu me essu, en a verur bara a hafa a.

Enn held g fram a tala um fsbkina, enda er a tungunni (puttunum) tamast sem hjartanu er krast. Eins og allir vita (ehemm) er g vanur a klikka fsbkartakkann Moggablogginu egar g er binn a blogga. a ir (held g) a eir fsbkarvinir mnir sem eru a villast bkardruslunni sj a g er binn a blogga. N bregur svo vi a sta myndarinnar af mr sem venjulega fylgir slku er birt mynd af blogginu mnu. Gu lti gott vita. Kannski er fsbkinni bara a fara fram eftir allt saman.

S eingngu liti lyktanir landsfunda er hgt a lta a Samfylkingin hafi frst nr miju, Sjlfstisflokkurinn til hgri og fr mijunni, Vinstri grnir nr miju og Framsknarflokkurinn lofa llu fgru. En auvita er ekkert a marka slkar samykktir. Lklegt er samt a Sjlfstisflokkurinn komist rkisstjrn annahvort me Framskn ea Samfylkingu. mgulegt er samt eins og sakir standa a fullyra nokku um hver staa litlu flokkanna verur.a kosningum loknum. Eins er mjg ljst hvernig inginu lkur og a mun geta haft hrif rslit kosninganna.

Skattahkkanir ea skattalkkanir. a er stra spursmli. slendingum httir til a telja sig strum rkari en eir eru raun. essvegna er a annig a margir eirra aumanna sem Sjlfstisflokkurinn eru alltaf a reyna a gera vel vi eiga varla fyrir salti grautinn. Smuleiis er g skthrddur um a str hluti eirra sem speldhsin ska (hvar eru au n aftur) hafi enga rf fyrir au.

IMG 2631Verair stlar.


1890 - Tvr vsur

Einu sinni geri g tvr gtar vsur. r voru svona:

Jrmungandur japlar mlin
jrnin bryur tt og ttt.
Innst brjsti urgar vlin,
lmast faxi mjkt og stt.

Gneistar fljga r spyrntu spori,
splundrast jr og rignir mold.
Endi heims atmvori.
Eldar brenna og sekkur fold.

etta m tskra msa vegu og a hef g reynt. g hef lka birt essar vsur ur blogginu mnu. (Jafnvel tvisvar) ori eiginlega ekki a spyrja Ggla a v.

Verst var a g skildi essar vsur afar illa. r hafa v sennilega veri ortar gegnum mig. En g tri bara alls ekki mila. Sr lagi ekki sem mila skounum og frttum milli lkra heima og missa tma. ar a auki er a skoun frimanna a Jrmungandur s alls ekki hestur heldur migarsormur. En a er n aukaatrii.

Mestu mli skiptir a vsurnar lsa hugsanlega kjarnorkustri og gtu sem hgast haft heilmiki spdmsgildi. Allavega eru margir ratugir san g geri essar vsur og r hafa veri mr minnisstar allar gtur san. Og n ttast flk jafnvel meira mengun en kjartorkustr. Kannski essi draugur hafi fari tmavillt.

Lkka skatta, auka alla jnustu og minnka tgjld rkisins. etta er stuttu mli sagt a sem sjlfstismenn segjast tla a gera auk ess a reyna a losna vi illfyglisdrauginn ESB fr strndum landsins. Hverju lofa arir? a eftir a koma ljs. Auvita er ekki miki a marka etta og allir vita a. Lka eir sem samykkja. Samykktir landsfunda eru bara samykktir sem gerar eru landsfundi. Nema ef svo skyldi vilja til a einhver flokkur fengi hreinan meirihluta. a vri meirhttar fall, v yrfti a framkvma a.m.k. eitthva af landsfundarsamykktum.

Andstingar Sjlfstisflokksins reyna svo a lta lta svo t a allir sem samykkja skpin su me gullfiskaminni og ttalega lti milli eyrnanna. a er mynd flokkanna og reynslan af eim sem skiptir mestu mli kosningum. Kosningarurinn skiptir afar litlu. Reynslan af eim sem stjrna hafa undanfari og eim sem geru a undan eim er ekki g. essvegna er betra tkifri nna en oftast ur til verulegra breytinga.

Tv ml ber hst um essar mundir: ESB og nja stjrnarskr. s stjrn sem n situr hafi tla sr a koma eim mlum (samt mrgum rum) gegn kjrtmabilinu hefur a alls ekki tekist. Verulegur meirihluti jarinnar er andvgur inngngu ESB svo nokku ruggt er a ekki verur af v bili. Aftur mti bendir margt til a verulegar breytingar stjrnarskrnni njti talsvers fylgis. Hvernig alingi afgreiir a ml kann a hafa verulega ingu fyrir smflokka sem risi hafa upp a undanfrnu. essvegna m gera r fyrir a a veri fyrst eftir inglok sem sjist smilega skoanaknnunum hvernig atkvin skiptast milli eirra. Engar lkur eru til a ngja missa hpa jflaginu ni lengra en til kosninganna aprl.

etta er yfirdrifinn skammtur af stjrnmlum bili. eir sem urfa meira vera bara a leita a v annarsstaar.

IMG 2587Lkar.


1889 - Vsa ea staka (ekki greislukort)

Oft er mnum innri strk
ofraun ar af sprottin.
mr tefla einatt skk
andskotinn og Drottinn.

g geri alls ekki essa vsu, enda er hn alltof g til ess. Man samt ekki fyrir mitt litla lf eftir hvern hn er. Fsbkin og Moggabloggi togast oft um hugsanir mnar. Oft reyni g a setja r bla ef mr finnst r vera smilega frumlegar. Frumlegar finnst mr r vera ef r eru ekki greinilega bergml a hugsunum einhverra annarra. Auvita eru r a samt alltaf, hvort sem maur gerir sr grein fyrir v ea ekki. egar g er binn a ora essa (frumlegu) hugsun hefst oft togstreitan um hvort g eigi a setja hana bloggi ea fsbkina, hugsanlega a nota hana samtlum ea lta hana bara ra. rslitin geta ori allavega. (Auk ess sem margar snalar hugmyndir komast aldrei bla) Fsbkin hefur stundum vinninginn, ef htta er a hn (hugsunin flotta) reldist fljtlega.

Stri gallinn vi a blogga einkum um frttir og stjrnml er a nstum allt sem maur skrifar (stundum eftir tarlega umhugsun) verur gjarnan relt langt um aldur fram. Svo getur alltaf veri a maur hafi misst af safarkustu kjaftasgunum og ekki teki tillit til eirra. g er samt steinhttur a lesa frttir og „lignende“ (lklega dsnskusletta) allan lilangan daginn af tta vi a missa af einhverju.

Mn helsta martr er a g skrifi alltof miki og enginn nenni a lesa a sem g skrifa. annig s er Moggabloggsteljarinn minn besti vinur. Kannski mia g skrif mn alltaf miki vi hann. etta arf g a athuga betur.

Dagar lafs Stephensen ritstjrastli Frttablasins eru sennilega taldir. Jn sgeir Jhannesson mun finna afer til a losna vi hann. Kannski verur hann ekki beinlnis rekinn, en ur en varir mun hann htta ritstjrastrfum ar. Hugsanlega ekki fyrr en eftir kosningar. standi nna er nefnilega vikvmt. Eigendavald fjmilasamsteypa bor vi 365-mila arf a vera dreifara. Annars kann a vera a JJ s bara a tryggja sig fyrir eim kosningarslitum sem hann ttast mest. gti veri gtt a hafa sinnast vi laf og vel er hugsanlegt a hann gti fengi inni hj Morgunblainu. Dav flsar varla vi slkum gullhnum. Hann (ea pabbi hans a.m.k.) er fyrrverandi sjlfstismaur.

Frttir af Landsfundi Sjfstisflokksins benda til harari andstu vi ESB innan fundarins en ur var. Ekki er vst a hafi neina ingu tvi, v allsekki var a skilja a ekki vri hgt a semja um a. g hef ur bent a Sjfstisflokkurinn getur hvenr sem er breyst einlgan fylgisflokk ESB og mun margan htt eiga miklu aveldara me a en vinstri grnir sem geru a hlfnauugir v langai svo stjrn.

Ef sami verur um einhverja frestun stjrnarskrnni til nsta ings er langlklegast a fjrflokkurinn muni halda snu kverkataki jinni og Samfylkingin og Sjlfstisflokkurinn mynda nstu stjrn. ar me vera vld fjrflokksins trygg a.m.k. til nstu fjgurra ri og sefnan sett beint aild a ESB.

Flest blogg eru orljt og svarthvt (aallega svrt) framtin ar. Ekki er bent margt sem betur m fara, en eim mun meiri er grminn og svartokan. Sem betur fer lesa au ekki margir enda held g a fir fi borga fyrir au. Kannski eru au samt hrifamikil egar allt kemur saman. Mesta ngjan er flgin a skoa teljarann og sj hve margir hafa glpst a lesa bulli. fsbkinni virist mr a menn telji lkin og deilingarnar. Menn eru samt misduglegir vi a gera slkt fyrir ara. Sumir virast aallega nota nota lkin sn tlendar myndasur. - Sko - arna kemur tlendingafban ljs hj mr. a er erfitt a varast etta.

IMG 2544Harpa og umhverfi.


1888 - rmann (ekki alingi)

etta er vst blogg nmer 1888 og a er gtistala. Nenni samt ekki a ggla hva hafi gerst v ri. Einu sinni fr g me syni mnum og reyndi a telja tgefanda tr um a sniugt vri a gefa t bk me merkisatburum hvers dags rinu, en slku hafi g lengi safna. etta var lngu ur en ggl var eins vinslt og a er nna. (tli vinslasti leitarvefurinn hafi ekki veri AltaVista.) Svo er vst ori hrdrt nna a gefa t bkur. Hugmyndin var svo notu nokkru seinna enda hafi g engan einkartt henni.

a er ekki ltt verk a skrifa langt ml um ekki neitt. essu leikur rmann Jakobsson sr samt a (Hann er brir Ktu Gluggaskrauts – j, g er allur ttfrinni enda kominn ann aldur) rmann tvburi (mei pakk, g er httur) leikur sr semsagt a essu. g var a enda vi a lesa langa (frekar allavega) grein um mislynda strtisvagnablstjra eftir hann. Honum tkst meira a segja a lauma eirri hugmynd a lesandanum a hann hefi ekki veri lengur a essu en sem nam einni stuttri strtfer.

etta gti g ekki. Hefi kannski geta lengt mlsgreinina pnulti me a segja a greinin vri Smugunni og jafnvel linka hana en er lka upptali. Mr finnst yfirleitt ekki taka v a skrifa nema eina ea tvr mlsgreinar um sama efni.

Hef g bara svona lti a segja? J, sennilega er a mli. g er samt binn a venja mig a vera sskrifandi. Aallega morgnana. Kannski vri rttast a brega sr einsog eina hringfer me strt. Veri er samt ekki srlega hagsttt fyrir slkt tstelsi. Fer sennilega bara frekar ba. a er oft insprerandi.

Sammla Jnasi Kristjnssyni um a heppilegt s a menn eins og Jn sgeir Jhannesson eigi flugar fjlmilakejur. Er samt ekki hrddari vi a en margt anna. Slkar kejur hafa engin srstk hrif mig. DV-kejan ekki heldur, hva Mogga-kejan. Svo held g og vona a s um sem flesta ara. En Jnas trir v a flk s ffl og a flugar fjmilakejur hafi hrif lagt ofan kjrkassana. ar er g ekki sammla honum og heldur ekki um gullfiskaminni ef svo vill til a flk s sammla honum.

J, og meal annarra ora, g held a Pistorius s sekur og reyndar hlt g allan tmann sem beinar tsendingar tkuust fr eim rttarhldum a O.J. Simpson vri sekur lka. Svona lt g fjlmilana plata mig.

Samkvmt njustu rannsknum hefur komi ljs a gullfiskar hafa afbura gott minni og f aldrei Alzheimer. Svo rammt kveur a essu a bast m vi a einhverjir veri framtinni a endurskoa upphalds-replikkurnar snar. (hr vantar link)

IMG 2604Horft hafi.


1887 - Auglst eftir fyrirsgn - vantar eitt stykki

Hefur dotti huga a me gluggskrautstali snu s Dv a mana andstinga sna Sjlfstisflokknum til a hrfla vi sr. msa langar til ess en alls ekki er vst a r v veri. Augljst er n ori a vantrauststilllaga rs Saari var bara sndarmennska og raun furulegt a formenn stjrnarflokkanna skyldu undireins hoppa hana. Lt g svo trtt um stjrnml essu bloggi, hugsanlegt s a eitthva gerist nstu daga.

Veri er eiginlega miklu hugverara en plitkin. Haldist etta veurfar fram vor hr Reykjavkusvinu er etta alveg einstakt. a leiir auvita hugann a loftslagsmlunum. (sem auvelt er a lta sem ml mlanna) ar held g a margir eftirtektarverir atburir eigi eftir a gerast nstu rum. reianlega munu eir svartsnustu v svii ekki hafa rtt fyrir sr og ekki heldur eir bjartsnustu. Svartsni eim efnum tel g vera a lta a allt s leiinni til andskotans og bjartsni a etta reddist allt einhvern veginn eins og vant er. Mr finnst g heldur vera leiinni fr bjartsni til svartsni eim mlum.

En ekki m lta loftslagsmlin ea stjrnmlin trufla sig alvruleysinu. Vi erum ekkert anna en landi og sagan. Gustrin og allt a bull er bara fyrir krakka. Smkrakka jafnvel. Vsindakirkjan er a sem koma skal. Segi bara svona, af v g var a lesa um einhverja stelpu sem er afkomandi Ron Hubbards (ea a.m.k. eitthva skyld eim sem stjrnar ar nna - Hubbard er vst dauur) eftir v sem mr skildist og slapp vi illan leik fr Vsindakirkjunni sem n hefur heljartkum mrgum. T.d. Tom Cruise og John Travolta. Gott ef pfinn var ekki hallur undir hana lka.

Alltaf eru bloggin a styttast hj mr. etta er stysta lagi og g er eiginlega bara a reyna a lengja a svolti me essu.

IMG 2600Sning.


1886 - A n rangri

Hvernig fer g a v a passa a tlurnar yfir bloggin su oftast rttar? Yfirleitt geri g a svona: egar g er binn a setja upp mitt sasta blogg sra (share) g a svo tilkynning um a birtist fsbkinni san loka g vafranum og fer Word-bloggskjali mitt og bti einum vi tluna sem ar er og urrka t a sem g var a setja inn. Stundum byrja g svo strax nsta bloggi en ekki alltaf.

Me tilliti til vantrauststillgu rs Saaris sem sagt var fr frttum kvld (mivikudag) m segja a lkur aukist v a tinda s a vnta fr alingi og e.t.v. rkisstjrninni um nstu helgi. Annars er stjrnmlastandi svo skrti nna essa dagana a g er a hugsa um a tj mig ekkert frekar um a.

Me einsni er hgt a n rangri, en hva er rangur? Er a rangur a vera geti fjlmilum? Er a rangur a skara framr einhverri rttagrein hn s stundu af fum? Er a rangur a skara framr skla manni yki hann hemju vitlaus? Er a rangur a eiga marga vini og hugsa meira um eirra hag en sinn eigin? Er a rangur a vera gamall? Er a rangur a eignast brn og barnabrn? Er a rangur a missa ekki viti? Og er a einsni a vanrkja allt nema eitthva kvei atrii og einblna a? etta eru spurningar sem hver og einn verur a svara fyrir sig.

Flestir reyna a n rangri sem flestum svium og a skilgreina svo sviin eftir rfum. Sasti rangur flestra er dauinn sjlfur.

Er rangur stjrnvalda flginn v a sj til ess a ekki veri ger uppreinsn? Halda dauhaldi vld sn og reyna a auka au? Er a rangur a lta stjrn hanga t kjrtmabil aus s a hn valdi meiri skaa en gagni? Er a rangur hj stjrnarandstu a tefja ml sem mest og reyna me llum rum a koma veg fyrir a ml, sem stjrnin leggur mikla herslu a koma gegn, geri a?

N er g loksins binn a lesa Stephen King bkina „Under the Dome“ kyndlinum mnum. Man a g las fyrir lngu bk eftir hann sem heitir „The Stand“. essar bkur eru hnausykkar og ekki auvelt a pla gegnum r v hann skrifar dlti einkennilegan stl og notar miki af sjaldgfum orum. Hugsunin eim er frumleg og tknilegar lsingar hans msu sem fyrir kemur eru stundum rlti vafasamar en samt alls ekki t lofti. Hann er alltaf hugverur hann s oft gilega margorur um suma hluti. Bk essa fkk g srstku kynningarveri sem mig minnir a hafi veri 1 ea 2 dollarar. Venjulegt ver essari bk er $ 14,56.

IMG 2592Inngangur.


1885 - Vertrygging

fsbkinni skrifar einhver (framsknarmaur??) um a hann telji a eignamyndun hafi tt sr sta hj sr, varandi barhsni, skuldin vi balnssj s hrri n en upphaflega, vegna ess a hseignin s miklu meira viri en hn var egar hann keypti hana. essu er g sammla. miki s andskotast t vertrygginguna essa dagana og lti veri vaka af plitkusum a hn s upphaf og endir alls ills er hn mnum huga aeins anna nafn vxtum. egar vertryggingunni er hallmlt sem mest er venjulega veri a deila framkvmd hennar og vsutlubindinguna. Plitkusar hafa haldi v fram a vi hvorugu megi hrfla en a er mesti misskilningur og haldssemi.

Hinga til hefur munurinn innlns og tlnsvxtum (sem er mikill hr landi) veri notaur til a styrkja bankana. S styrking var ausjanlega orin alltof mikil hruninu. etta er auvelt a sj eftir. Misrtti framkvmd vertryggingarinnar var einkum nota til a styrkja lfeyrissjina sem aftur voru ltnir tryggja rkisvaldinu mguleika a hafa skatta tiltlulega lga me v a taka fr eim skylduna til a greia mannsmandi ellilaun. Me v a stjrnvld tryggu san miki eftirlitsleysi gtu trsarvkingar fengi agang a dru lnsfjrmagni. Svo fr auvita sem fr og allt var skammri stund vonlaust.

A halda v fram a setja eigi lg sem banna vertryggingu er eingngu a pissa skinn sinn. a er vsitlubindingin sem er vitlaus og framkvmdin vertryggingunni kann a vera a lka. Merkilegt ykir mr a a eru oft smu stjrnmlamennirnir sem halda v fram a allt s mgulegt hj ESB (Icesave o.fl.) og vilja svo nota einhverja tilskipun aan til a losna vi vertrygginguna og tvega sr um lei fein atkvi.

Undanfari hafa einhver Jn Geir og Mara r stunda a a setja linka merkilegar auglsingar athugasemdakerfi hj mr og ekkert anna. Ekki veit g hver au eru og hef engan huga a vita a. Aallega setja au or essi nfn og kannski eru a ekki einu sinni lifandi verur sem gera etta. Ef essu heldur fram og versnar kannski, mun g a sjlfsgu kra etta til Moggabloggsguanna. eim ber skylda til a sj um a svona laga gerist ekki.

Kannski er helsti gallinn blogginu mnu a a fjallar ekki um neitt kvei efni, heldur fer a sem g blogga um bara eftir v hverju g hef huga a og a skipti. En g hugsa bara svona og get ekki a v gert. ykist vera allgur stlisti en oft er a svo a g finn a g veit ekki nrri ngu miki um a sem g leiist t a skrifa um.

Fullyringar Jnasar Kristjnssonar og margra fleiri um a „flk s ffl“ og tal um gullfiskaminni og ess httar, ber vott um hroka. Mr finnst g vera laus vi esskonar hroka en allsekki er vst a allir samykki a. Upplifun hvers og eins er sannleikur hans og stareyndir skipta oft litlu mli. Me v a forast umtal um r hliar mla sem vafasamar eru m oftast leia tali a ru. Mn skoun er einfaldlega s „a flk s ekki ffl“. Hfileikar hvers og eins beinast samt a sjlfsgu mismunandi ttir og ffl eru til.

IMG 2590Skipsmdel.


1884 - AMX

ann nunda desember 2008 hef g skrifa eftirfarandi:

Vefmilar spretta upp eins og gorklur haugi um essar mundir. AMX er einn kallaur. Ekki hef g hugmynd um fyrir hva essir stafir standa. Fr stofnun hefur essi vefur veri fremsti frttaskringarvefur landsins eftir v sem sagt er hausnum. etta er skrtinn vefur og ekki gott a tta sig honum. Hgrisinnaur er hann rugglega og mtfallinn EU-aild. Meal fyrstu pistlahfunda essum vijafnanlega frttaskringarvef m nefna Jnas Haraldsson, Styrmi Gunnarsson, la Bjrn Krason, Bjrn Bjarnason og Bjarna Hararson.

Vi etta er litlu a bta. Kjaftasgurnar ar eru kallaar „fuglahvsl“ og me v er sennilega veri a vitna ska talshttinn „Das hat mir ein Vogel gesagt“. Annars kann g afar lti sku og kannski er etta tm vitleysa hj mr.

Enn er fuglahvsli AMX vi sama heygarshorni. S ar eftirfarandi um daginn g lesi bulli ar afar sjaldan. ar var veri a vitna forstjra Landsvirkjunar og hugleiingum AMX er sagt a hann hljti a hafa skipt um skoun. (Eins og hann megi a ekki.)

Vi teljum a fjrmgnun gegnum fjrmlastofnanir muni ganga eftir nstu vikum ef tekst a ljka Icesave-deilunni. [...] t fr hagsmunum fyrirtkisins tel g a afar jkvtt a leysa etta Icesave-ml. etta mun rugglega auvelda okkur fjrmgnun, og ekki bara fyrir Barhls heldur fyrir ll nnur verkefni sem vi erum me skoun. Lausn essa mls hefi lka jkv hrif lnshfismat fyrirtkisins og slenska rkisins sem myndi hafa jkv hrif agengi a fjrmagni fyrir ll slensk fyrirtki.

Samkvmt skoun AMX (ea fuglanna ar) er EFTA-dmurinn semsagt ekki lausn.

sannleika sagt held g ekki a Framsknarflokkurinn eigi sr vireisnar von komandi kosningum og Sjlfstisflokkurinn vinnur varla ann sigur sem flokksmennirnir vonast eftir. Frfarandi stjrn heldur ekkert gott skili og fr a nnast rugglega ekki. Nju flokkarnir hljta a vera helsta vonin. Hvernig eir skipta atkvunum milli sn alveg eftir a koma ljs. Annars eru stjrnmlin svo ljs a g tla a htta a hugsa um au nna.

Samkvmt frtt http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/02/18/vid_aettum_ad_eiga_bestu_skolana/ sem g var a lesa mbl.is f 27,5% grunnsklanemenda slandi srkennslu. Ekki veit g hvernig essi tala er tilkomin en mr finnst hn ansi h. Gefi er skyn greininni a vel vri hgt a minnka etta svona 5% og mr tti gaman a vita hvort reyndir sklamenn eru sammla essu. S svo er augljst a nverandi grunnsklastefna er strgllu og mikil rf a lagfra hana. Kannski er etta bara innlegg Katrnarsnginn Hdegismum en g vil samt ekki tra v a komandi kosningar komi arna vi sgu.

IMG 2584Mlverkasning.


1883 - Nsta hrun

Ekki ri Moggabloggi vi arabiskuna (sem var bara rfar lnur hj mr) heldur ddi hana eitthva skiljanleg og ralangt hrognaml, sem kannski er hgt a a arabisku aftur, en sleppum v. Hinsvegar kom myndin af loftsteininum ( stolin vri) fram rttum sta.

Nsta hruni er sp svona um 2016 ea 2017. Veri varlega fari verur a hrun kannski fyrst og fremst gengisfelling. (Lklega hrikaleg, en ekki almennt bankagjaldrot.) A.m.k. reikna g ekki me a reynt veri alvru a afnema gjaldeyrishftin fyrr en ea seinna. Lklega verur vertryggingunni lka breytt eitthva um a leyti, en rugglega ekki afnumin. Lfeyrissjirnir gtu lka ori a alvrufyrirtkjum um lkt leyti.

J, g er strax farinn a gera r fyrir Sjlfstisflokknum stjrn nsta kjrtmabili. Allt etta gti svosem ske lok ess. Srframboin eru a vera of mrg og fjrflokkurinn fitnar fjsbitanum. Samt held g a hann fi ekki jafnmiki fylgi og hann er vanur.

Les ori ftt anna en bkur sem eru kyndlinum mnum. Er me afbrigum seinlesinn. (Les semsagt hgt - hef aldrei geta tami mr hralestur og funda sem a geta) Jnas Kristjnsson er alltaf lsilegur. Talar um skynsama afsgn. a finnst mr rangt. Afsagnir eru hvorki skynsamar n vitlausar. Skynsamlegar geta r samt veri. v er munur. Annars skrifar Jnas langmest um stjrnml. Og svo auvita um veitingahs og hesta. Finnst a hann tti a blogga um fleira.

Kemur ekki vart a um 2500 slendingar hafi lka fsbkinni stuttum tma einhverja blvaa vitleysu eins og sagt var fr vefmili. A mnu liti er a einn strsti gallinn vi fsbkina hve margir klikka ar nstum allt sem hgt er a klikka og hanga ar tmunum saman og lesa, skoa og framsenda einhverja tma vlu. etta er eim mun verra sem essi miill er mjg vel gerur og gti veri flestum til mikils gagns. Kannski er etta a sem auglsendur treysta og mesti styrkur hans raun. Engum vafa er bundi a honum er vel sinnt og margir nota hann skynsamlega, mjg lti ea jafnvel hreint ekki neitt.

Gaman vri a vita hve umfangsmikil stjrnun vefsins er, bi hr heima og aljavisu. Plitsk rtthugsun telur hann rna notendur persnuleikanum og gera allt og alla a sluvru. eim er sennilega flestum alveg sama um a. Sem tmajfur og ruslakista er hann verri og ber a varast mjg.

Bjarni Benediktsson vill fara eftir samykktum landsfundar Sjlfstisflokksins jafnvel hann s mti eim sjlfur. a hafa formenn Sjlfstisflokksins ekki gert hinga til. T.d. vill Bjarni helst af llu ganga ESB, a vita allir. N er hann a reyna a ba svo um hntana a samykkt veri landsfundinum a taka upp nja mynt einhvertma framtinni. Sennilega til ess a hgt veri a tlka a annig a hugsanlegt s a ganga ESB eins og allmargir sjlfstismenn vilja. Annars er lti a marka stjrnmlalega spdma hj mr auvelt s a ba slkt til.

IMG 2573Sjrningi Reykjavk.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband