Bloggfrslur mnaarins, september 2020

3011- egar g tapai jafnvgisskyninu og frst nstum flugslysi

Mig minnir a a hafi veri ri 2004 sem vi frum til Fljtavkur fyrir vestan. Vita annars ekki allir hvar Fljtavk er? Mr telst til a hn s nyrst og vestast Vestfjarakjlkanum. Vestan til Vestfjarakjlkanum og fyrir noran safjarardjp eru tvr vkur ea firir. S syri heitir Aalvk en s nyrri Fljtavk. N, vi hjnakornin g undirritaur (ea ofanritaur.) og slaug Benediktsdttir, konan mn, frum semsagt anga til nokkurra daga dvalar samt einhverjum rum. tli a hafi ekki veri Bjarni og Benni sem voru me okkur fr. Gurn og Gumundur samt Jhanni og Hafdsi voru ar fyrir a g held. Annars muna sennilega arir betur en g hverjir voru me ferinni og hvenr hn var farin. g held a a hafi veri samtals au tta sem talin hafa veri upp, sem dvldu arna ann tma sem g ri um. Gurn og Gumundur eru foreldrar Jhanns, en Bjarni, Benni og Hafds eru brn okkar slaugar.

Eftir a hafa keyrt einni striklotu til safjarar, um Steingrmsfjararheii, frum vi me flugvl til Fljtavkur. S fr var tindalaus me llu. A minnst kosti man g ekki eftir neinu sem gerist eirri lei. Kannski hefur flugvlin sem vi frum me veri strri en s sem vi frum me bakaleiinni, v mig minnir a vi hfum ekki veri einbla norurleiinni og a talsvert hafurtask hafi fylgt okkur. Ef til vill hefur Gumundur veri me okkur ferinni vestur Fljtavk og ekki veri ar fyrir, eins og g sagi hr a framan. Tilbakaferin var ekki nrri eins viburasnau minningunni og verur fr v sagt seinna. Flugvlin lenti hrum sandinum fjrunni, v a sjlfsgu er enginn alvruflugvllur Fljtavk.

egar til Fljtavkur var komi og vi gengum uppr fjrunni og a bstanum var okkur ljst a allt var gjrlkt v sem vigengst hfuborgarsvinu. Reykjavk telst varla til strborga a flestra liti. Fara urfti yfir lk mjum plnkun til a komast a bstanum sem st grsugri brekku nokku fyrir ofan fjruna. Fr bstanum sst ekki til annarra bja. Bstaurinn. J, mislegt m eflaust um hann segja. a var fjlskylda Jhanns sem hafi yfir honum a ra. ttu hann samt einhverjum rum sem g kann ekki a nefna. Bstaurinn var ekki kja str. hfum vi slaug yfir srherbergi a ra, en g man ekki gjrla hvar arir holuu sr niur.

Fleiri bir stu vkinni, en engum eirra var um fasta bsetu a ra allt ri. Flk var sumum eirra en samskipti vi a voru engin ea nr engin, enda rf me llu. Matarafgangar voru settir kveinn sta skammt fr bstanum. Tfa kom svo egar fir su til og fjarlgi ea t a sem henni leist best . Anna rusl var grafi. Allt var arna fremur frumsttt og allsenginn burur neinu. Um rafmagn ea smasamband var ekki a ra. etta var um hsumar, veur gott og ljs og hiti arfi hinn mesti.

Sjbirtingsveii var sjnum svotil beint framundan bstanum og voru eir fegar Gumundur og Jhann aalsrfringar okkar llu sem laut a veiiskap. Svosem v hvaa tma best vri a veia, hvar bestu veiistairnir vru, hve langt t sjinn htt vri a vaa og hvaa beitu ea ngla skyldi nota og svo framvegis. Arir voru varla marktkir eim efnum enda veiddu eir fegar vel egar ess urfti me og leyfu ru hvoru rum a kasta rttum stum. Ekki man g um rslit essara mla anna en a a Bjarni Smundsson dr vnan fisk r sj og hef g s myndir sem sanna a svo ekki verur um villst.

Allt anna matarkyns en sjbirtinginn urfti a taka me sr og hfu au sem fyrir voru egar vi komum s um a a mestu leyti. Vatn var a hafa takmrkuu magni r lk sem rann rtt hj bstanum. lt ll og hsggn voru bstanum eftir v sem urfa tti og nausyn bar til. arna dvldum vi nokkra daga, kannski viku ea svo, gu yfirlti og frum gngu- og rannsknarferir um ngrenni eftir rfum og skum hvers og eins.

Einn daginn, sem hltur a hafa veri um Jnsmessuna, v a kom eitthva til tals a gamlar sagnir segu a um mintti mtti af Kgrinu sj slina dansa hafinu. Semsagt a var kvei a vi karlmennirnir hpnum. a er a segja Gumundur, Jhann, Bjarni, Benni og g undirritaur frum fjallgngu Kgri. „Kgur og Horn og Heljarvk / huga minn seia lngum“, kva Jn Helgason endur fyrir lngu hinu frga kvi snu „fngum“. Fjallahringurinn vi bstainn er mikilfenglegur og bstaurinn margnefndi fast vi fjalli Kgur. er a svo a stofan, ea helsti verustaur okkar ferinni, snr ttina a sjnum og er a engin fura. Vi gluggann ar mtti una sr lngum stundum dvl okkar stanum vi kaffidrykkju og umrur um heimsins vandaml.

N, vi kvum semsagt a fara fjallgngu eina mikla og ganga Kgri. Vi stikuum af sta eftir a hafa tbi okkur, nesti var lti enda engin rf v. ur en vi komum a Kgrinu sjlfu frum vi upp eftir grsugri brekku, ekki brattri og egar vi komum a fjallinu er mr ferskustu minni a srkennilegt var a sj nstum samtmis t sjinn milli Kgursins og nsta fjalls fyrir austan, sem g man ekki lengur hva heitir og t vatn eitt ekki strt, sem ni nstum fram bjargbrnina og var mun hrra landslaginu en sjrinn.

egar vi komuna a fjallinu hfst uppgangan og g man ekki eftir neinu srstku varandi hana og ekki hvar g var rinni. Framanaf gekk uppgangan mjg vel, en fjalli var sfellt brattara eftir v sem ofar dr. Ekki lei lngu ar til g fr a dragast svolti aftur r, g hefi eim tma talsvert stunda fjallgngur og oft lti drgindalega yfir frni minni v svii.

Mest furai mig v a Gumundur, sem lklega er nokkrum rum eldri en g, var einna fremstur flokki. Smm saman jkst brattinn og a lokum var etta eiginlega ori hlfgildings klifur hj okkur. ar kom a g fann a jafnvgi var ekki sem skyldi hj mr. g urfti hva eftir anna a styja mig me hndunum og enn jkst brattinn. Loksins s g a vi svo bi mtti ekki standa og kva a sna vi enda var g sfellt a dragast meira og meira aftur r. Kallai til ess sem nst var undan mr a g tlai a sna vi. Man ekki hver a var.

Sennilega hefur hann lti a ganga og g er ekki fr v a Gumundur hafi veri fremstur flokki egar a var. g sneri semsagt vi og kom fljtlega bstainn aftur og tilkynnti a g hefi sni vi vegna jafnvgisleysis. Auvita var etta dlti fall fyrir mig en vi v var ekkert a gera. Taldi lka a etta mundi lagast fljtlega og a g hefi snt mikla skynsemi og sjlfsafneitum me v a sna vi. Sannleikurinn er samt s a allar gtur san hef g fundi til jafnvgisleysis. A minnsta kosti ru hvoru.

Hinir fjrir fru alla lei upp Kgri, en hvort eir su slina dansa veit g ekki. Segir svo ekki meira af essari fer enda tk g ekki tt henni, en hvort lng lei hefur veri upp fjalli fr eim sta sem g sneri vi veit g ekki. Eins og allir vita eru Vestfjarafjllin, eins og fleiri fjll landi hr, rennisltt eftir a upp er komi. Hr gti komi kennslustund um jarfri og saldarjkla en g lt a liggja milli hluta.

egar vi vorum a fara fr Fljtavk var hitt atviki sem minnst er fyrirsgninni. Smasamband var hgt a hafa vi safjr me hjlp einhverrar talstvar. S talst minnir mig a hafi veri einhverjum b ngrenninu og kemur hn vi sgu sar essari frsgn. Me v mti gtum vi panta flugvl til a skja okkur og gekk a vandralaust fyrir sig. Flugvlin tk fjra farega og kvei var a vi hjnin og Bjarni og Benni frum me henni. Hin tluu a vera eftir og koma seinna. Flugferin og flugtaki voru sguleg margan htt og ekki er lklegt a g eigi eftir a upplifa anna eins. essvegna er ekki r vegi a lsa essu allnkvmlega.

Flugmaurinn raai vlina. Benni var aftast og s ekkert t. Vi Bjarni vorum hli vi hli fyrir framan hann. Flugmaurinn var flugmannsstinu a sjlfsgu, en varaflugmannsstinu vi hliina honum var slaug, konan mn. Hn er dlti flughrdd og einmitt essvegna vildi flugmaurinn a hn vri ar. Ekki man g greinilega hvaa rk voru fr fyrir eirri kvrun, ef nokkur.

Hugsanlega hefur veri rangt raa vlina, vi ll str og ung ea vindur ekki veri ngilegur. N er g farinn a tskra a sem eftir kom. Ekki er a n gfulegt og best a g htti v.

Flugmaurinn tk n sand milli fingra sr og lt sandkornin falla til jarar. Sennilega hefur hann veri me essu a athuga vindttina. Ekki mlti hann or af vrum. Hann snaraist san upp vlina v engan tma mtti missa vegna sjvarfalla. Fyrst fr hann alllangt fuga tt og herti san vlinni eins og hann gat.

Hafds Rsa, Jhann og foreldrar hans sneru hinsvegar vi og hldu tt a bstanum, en au hfu fylgt okkur a flugvlinni. Hafds Rsa fylgdist me fluginu og sndist henni a vlin tlai aldrei a komast loft. Eflaust hefur henni brugi verulega egar hn s flugvlina rekast sandbakka einn sem var fyrir vlinni. Vi sem flugvlinni vorum sum hinsvegar lti, en treystum flugmanninum.

Allt einu fundum vi a kom mikill slinkur ea hgg flugvlina og hn breytti talsvert um stefnu. etta var ekki a miki hgg a vi sem flugvlinni vorum vrum nokkurri httu. Flugmaurinn var ngilega snjall til ess a n strax valdi flugvlinni og rtt fyrir a rekast me essum htti sandbakkann, sem fyrir var, tkst honum a komast loft. A sjlfsgu ea a sjlfsgu ekki krossblvai hann essum sandbakka, sem arna var a flkjast fyrir ea einhverju ru. a athugist a flest ea allt sem fram fr sambandi vi stjrn vlarinnar og fr er sagt hr eftir hef g fr konu minni sem samkvmt hans fyrirskipunum sat vi hliina honum, stjrf af tta eins og nrri m geta. Vi sem stum mijunni svo ekki s tala um Benna sem var einn aftur heyrum ekkert fyrir vlarhlji. g ar bi vi a sem gerist adraganda rekstursins og fyrst eftir a flugmanninum tkst a n vlinni loft.

egar hann var kominn loft flaug hann yfir sveitabinn ar sem talstin hafi asetur sitt og ba um a sttur yri stri kkirinn hans pabba sns (hmm etta var misheppnu tilvitnum ara sgu) og athuga hvort hjlabnaurinn vri lagi. Flugmaurinn ekkti eitthva til bnum sem flogi var yfir. Einnig ba hann slaugu um a athuga sn megin hvort allt vri lagi me hjlabnainn. Svrin sem brust fr eim sem me kkinn var voru lei a ekki vri sjanleg nein missmi hjlabnainum. slaug neyddist hinsvegar til a opna augun og ykjast kkja t. Ekki sagist hn sj neitt athugavert vi hjlin og var stefnan tekin safjr.

A sjlfsgu vissi g ekkert um essar athuganir slaugar, flugmannsins og jru niri. Setti allt mitt traust flugmanninn. Reyndi ekki einu sinni halda uppi samrum vi Bjarna son minn en hugsai v meira leiinni. Einkum var a vegna hins mikla hvaa sem arna var sem g sagi lti og auk ess var me llu tiloka fyrir mig a hafa samband vi slaugu og Benna. Auvita ttaist g a illa fri.

egar vi frum a nlgast safjr man g vel a g reyndi a sj hvort einhver vibnaur vri ar. Reiknai semsagt me a ef eitthva alvarlegt vri a hjlabnainum mundi flugmaurinn hafa haft samband vi flugvllinn og einhvern vibna vri hugsanlega hgt a sj ar. Svo var ekki og engan vibna a sj. g reyndi v a telja sjlfum mr tr um a allt vri lagi.

Vissi samt vitanlega a s mguleiki vri fyrir hendi a flugmaurinn treysti bara Gu og lukkuna og tlai a lenda allt vri kannski skralli me hjlin. g gat ekkert gert og hefi sennilega ekki einu sinni n til flugmannsins, g hefi reynt.

Lendingin gekk gtlega og um nttina keyri g mnum/okkar Subaru Outback alla lei til Kpavogs og horfi leiinni mikinn fjlda af vindsorfnum skjum himninum. Sk lkingu vi etta hafi g aldrei ur s.

IMG 5473Einhver mynd.


3010 - Hvort er betra a vera venjulegur ea einstakur?

Alllangt er n san g hef blogga nokku. Margar stur eru fyrir v. Geri mr ekki grein fyrir eim llum sjlfur. Um a gera a hafa etta stutt. Veit ekki hvort lesendur mnir vilja langlokur ea stuttar greinar. Get mgulega skrifa lengi um sama efni. Covid-veiran er orin a, ea um a bil a vera, a sem skilur flk a stjrnmlalega. Hvernig beri a tkla veiruskrattann er a lismus-test sem llu mli skiptir v sambandi. N fer verulega a styttast kosningar Bandarkjunum og vissulega vera r spennandi. g er enn eirrar skounar a Trump muni skttapa, Biden s allsekki gur kostur a liti allmargra.

Hvort er betra a vera einstakur ea venjulegur? Flestir eru alla sna vi a berjast vi anna hvort ea hvorttveggja. Sumir eru frgir, en arir ekki. Sumir eru bara frgir fyrir a vera frgir. Hva gerir menn frga? Sennilega eru a einkum fjlmilarnir. En allir vilja vera ea vera fjlmilar ntildax. Fsbkin og svipair milar ta undir a. En til ess a vera fjlmilafrgur arf a gera eitthva. Allir gera svosem eitthva. En fyrir frgina urfa menn a gera eitthva einstakt. ar kemur etta me a vera einstakur ea venjulegur inn. Kannski er hgt a lta etta sem einskonar paradox. Svo geta menn ori frgir a endemum. Engir vilja a. g held a a minnsta kosti. En er kannski ng a halda eitthva til a vera frgur? a held g ekki. (Annar paradox) Er kannski ng a fjlmilaflk haldi a menn su frgir? Er lfi samsett r paradoxum, ea hva? „Tilheyra eir frga og rka flkinu?“ Ef fjlmilaflki dettur s frg hug. Stundum dettur manni a hug. En svo koma upp augnablik ar sem sst a a er talsvert drkeypt a vera/vera frgur. Kannski er bara best a vera hvorki einstakur ea venjulegur. Allir ttu a geta a. Um etta er hgt a bollaleggja endalaust.

Fsbkin og arir svipair milar eru rtt fyrir allt alveg missandi. Samskipti flks byggjast essu forriti. Margir virast vinna vi etta hverju og einu tungumlasvi. slenska er hr engin undantekning og verulegur hluti vinnu blaamanna er greinilega flginn v a fylgjast sem best me essu. Tlvulsi ea tlvunotkun og tlvukunntta flks er orin miklu meiri n, en ur var. Greinilega eru eir margir sem vilja lta ljs sitt skna. Hfni essu svii er nausynleg til rangurs. Svo virist vera flestum svium.

Ginsburg s ea hafi veri talin frjlslynd og vinstri sinnu er enginn vafi v bandarsk lg tlast til ess a forsetinn og ldungadeild ingsins komi sr saman um hstarttardmara. essvegna sty g Tromparann og leitoga repblikana ldungadeildinni eirri tlan sinni a koma njum og vntanlega haldssmum dmara rttinn fyrir forsetakosningarnar ea a minnsta kosti ur en nr forseti tekur vi vldum. Kannski sty g Trump ekki neinu ru. A minnsta kosti ekki afstu hans til byssulggjafar og flttamanna. Pressan styur ekki Trump neinu og hefur aldrei gert.

IMG 5477Einhver mynd.


3009 - rsgur og mislegt anna

Kannski er g vitlaus. Ea a minnsta kosti pnulti skrtinn. En eru a ekki allir? Hugsanlegt er a g s verri en flestir. er a allsekki vst. Steini Briem er talsvert skrtinn lka. tti g nokku a vera a slgreina hann eftir essum kommentum sem hann ltur svo lti a skrifa hr. Hann leggur greinilega talsvera vinnu etta og hann hugsi miki um vexti gera a alls ekki allir. a er n bi kostur og galli a ekki eru nrri allir eins. vissum tilfellum eru vextir mikilvgir en eir ra ekki llu. Heldur ekki a sem g skrifa. essvegna reyni g a hafa etta stutt.

rsgurnar, sem g kalla svo, eru lka stuttar. er lklegra a menn reytist ekki v a lesa r. orsteinn Siglaugsson er s eini sem kommentar essar sgur og les r greinilega. Ekkert skil g eim sem lesa langar sgur. r reyta mig. Ef hgt er a koma stuttu mli orum a v sem maur vill segja er a miklu betra en a teygja lopann sem allra mest. etta er a sem g hef einkum mti krimmunum. Oft vri hgt a koma plottinu fyrir feinum blasum. En, nei. a verur a hafa etta heila bk. Stundum hafa hfundarnir heilmiki a segja fyrir utan plotti og vitanlega verur a vira a. En oft hljmar a sem uppfylling, einkum hj Yrsu.

Ekki veit g almennilega hvernig v stendur a bloggin hj mr, auk ess a vera fleiri og fleiri, eru a vera lund a upphafi eru hugleiingar um allan fjandann, en svo lkur eir gjarnan einhverri rsgu sem g kalla svo. Sumar eirra eru kannski einhvers viri en aallega eru r blva bull. Svona maur alls ekki a tala um sn eigin verk. Best er a segja sem minnst um au. Arir gtu haldi a au vru afar merkileg og tlka au t og suur.

„t og suur“ og „norur og niur“ eru annars merkileg oratiltki og ekki eins auskranleg og fyrstu virist. slenskan hefur alltaf heilla mig og or og ortiltki eru a sumu leyti mnar r og kr. Hef jafnvel stundum huga a skrifa leikrik sem vri ekkert nema oratiltki. Kannski geri g einhverntma rsgu sem er svona. Ekki tti a a vera mikill vandi. Jja- og ha-i eru lka merkileg or sem geta tt mislegt.

Svo kemur sagan:

S sasta var stutt. Kannski g reyni a hafa nstu svolti lengri. Annars r g essu ekki alfari. a er andinn, sem er a flkjast hrna t og suur. egar hann er fyrir ofan mig btast vi fein or ea a minnsta kosti nokkrir stafir. Auvita get g haft a einhver hrif, en au eru takmrku.

egar Jn bndi kom t hla og hafi signt sig leit hann til veurs. Bakkinn austri hafi stkka til muna og hann var ekki neinum vafa um a veur var asigi. Hai saman rollunum og sendi hundinn eftir eim ekkustu. Sennilega boai essi bakki bi rok og rigningu. Best a vera vi llu binn. Jn setti sig hfuljsi og startai snjallsmanum sem gekk nefnilega fyrir olu en ekki bensni.

Um lei og hann hafi loki v opnai hann dyrnar fjrhsinu me rafknnu fjarstringunni sinni. Hann hafi nefnilega fengi essa drindis fjarstringu fr Mumma Grjti um sustu jl. egar hann var binn a llu essu tk hann til vi a lemba rnar, g meina rollurnar. Ekki fer miklum sgum af v hvernig hann geri a en svokllu Nokia-afer var notu. etta var einmitt nokkru ur en Nokia farsmarnir uru algengir. Veurspna var ekkert a marka frekar en venjulega og lka var fr v sagt a smasambandi vi tungli var ekki ngu gott.

sjnvarpsfrttum var sagt fr v smatrium hvernig smasambandinu vi tungli lei. Yfirleitt lei v illa. Sfelldar truflanir og brak og brestir ess milli. Helst ekki mtti segja neitt fr ru en essu smasambandi, v hugsanlega gti a veri rkisleyndarml.

Jni var alveg sama um a. Hann ekkti hvort e var engan tunglinu og urfti ekkert a hringja anga. Samt sem ur snerist allt um smasambandi vi tungli. Kannski voru menn hrddir um a ar fru menn sr a voa. Verst er a vita ekkert um hvort essar smsgur ea rsgur eru einhvers viri. A bulla svona endalaust er ekkert gaman. a hltur samt a vera enn leiinlegra a lesa essi skp.

Allt einu var mikil sprenging tunglinu. Svo mikil a hn sst me allsberum augum fr Jrinni. Kannski er hgt a segja a a hafi sprungi loft upp en er a vafasamt. Getur hlutur sem er lofttmu rmi sprungi loft upp? Og ef t a er fari hva er upp og hva niur. Allavega rofnai smasambandi fljtlega eftir sprenginguna. Hvers vegna var essi sprenging? Og hva var um mennina sem ar voru? etta var erfitt verkefni fyrir lgregluna. Hn lt samt ekki hugfallast og fkk lnaa aflga geimflaug hj Space-X fyrirtkinu. Hn fr san a leka miri lei og var einum lgreglujninum a ori: „Ja, mikill andskoti“. Hinir sgu ekki or en fru strax a reyna a gera vi. a tkst ekki og verum vi v a ljka essari sgu hr.

IMG 5478Einhver mynd.


3008 - Meirafflskenningin

Htt er vi a um hlfgert trllasamtal veri a ra kommentum ef margir taka tt. Einhver alltaf bloggi og getur skrfa fyrir athugasemdir ef honum snist svo. a geri Jn Valur Jensson spart, en g sjlfur aldrei. Hann tti lka mrg blogg og var sskrifandi. Hinga til a.m.k. hef g ekki teki mr hann til fyrirmyndar a essu leyti enda ekki urft v a halda. Moggabloggi sjlft held g a sinni t hafi veri hugsa sem einskonar kommentakerfi a tlenskri fyrirmynd. N n, g tlai eiginlega a fjlyra eitthva um meirafflskenninguna. Nna er g binn a steingleyma hva g tlai a skrifa.

Siglaugsson minntist kommenti snu „slenska Erfagreiningu“ smu andr og kejubrfasvindl. N vildu samt allir „Kra kvei hafa“ svo ekki er alveg etta a treysta. Astur geta breyst og manneskjur lka. Dav Oddsson er sumsstaar hataur, annarsstaar elskaur o.s.frv. Plitkin er undarleg tk eins og Nbelsskli sagi einhverntma. Styrmir er ekkert meiri heimsendaspmaur en arir Steini Briem segi a.

A tala bara um hlutlausa vexti, meginvexti og esshttar leysir engan vanda. Ef Steini og arir skilja a ekki er aild a ea sk um aild a ESB ea EU, eins og skammstafa ber a flestum heimstugnum rum en slensku, allsekki eingngu ea aallega vegna vaxtanna, heldur vegna hins a runin s kannski tt a strri heildum en ekki minni. Munurinn EU og USA er einkum s a ekki er hgt fyrir rki a segja sig r lgum vi sambandsrki USA en Brexit er dmi um anna.

Ekki held g a essar svoklluu rsgur mnar su merkilegar. g nota r aallega til uppfyllingar bloggi mitt. Hr er ein:

Eitt sinn egar Gu almttugur var feralagi Himnarki kom kona ein til hans og ba hann um heyrn.

„Hva viltu ga mn“, sagi Gu almttugur.
„Bara a segir honum Jni mnum a hann geti sjlfum sr um kennt a vera dauur nna“, sagi konan.

 • N, var a ekki anna?
 • Nei, eiginlega ekki.
 • N.
 • Ja, kannski hefi g vilja a gerir vi saumavlina mna r v g ni sambandi vi ig.
 • a er n eiginlega ekki minni deild.
 • En gtir eflaust haft hrif a.
 • J, kannski. g skal nefna etta vi hann Ptur.

annig vildi a til a Lykla-Ptur fr a fst vi saumvlavigerir. Og af v hann var snillingur v eins og mrgu ru lei ekki lngu ar til hann var beinn um a sauma kjl Jes. g a gera r fyrir brjstum? Spuri Lykla-Ptur og ttist ar me geta sloppi vi ennan saumaskap. Auvita er hann me brjst og allt tilheyrandi. Skegg lka og allt eftir v, var svari. g kannski a hafa buxnaklauf kjlnum? Spuri Lykla Ptur og ttist nokku gur.

etta me buxnaklaufina hefur san veri deiluefni aldarair meal gufringa, sem ekki gtu komi sr saman um hvort rf vri fyrir buxnaklauf kjlnum ea ekki og essvegna klast prestar enn ann dag dag kjlum, sem eir kalla a vsu hempur, en enginn tekur a alvarlega. Og ekki er buxnaklauf eim.

IMG 5483Einhver mynd.


3007 - Kartflugarar og nnur fyrirtki

A minnsta kosti tveir orsteinar lesa bloggi mitt a staaldri. Kommenta oft a sem g skrifa. Bir eru eim miklir srfringar, en a er g ekki. g er gamalmenni. Komst snum tma lengst frasviinu fyrir rflega hlfri ld me v a komast Samvinnusklann a Bifrst ri 1959. Vi tskrift aan var g slku meallagi hva einkunnir snerti.

Steini Briem segist hafa unni Morgunblainu og veri nturvrur Selabankanum. Hann bloggar ekki sjlfur nori Moggablogginu en ltur ljs sitt skna va annarsstaar. Hefur miki yndi af fyrirsgnum og feitletrunum. Fjrml eru hans r og kr. Hinn orsteinninn er Siglaugsson og er ef til vill tiltlulega ntskrifaur lgfringur. A v er g best veit hefur hann fyrir ekki lngu hafi Moggablogg eitt miki og rugglega framt fyrir sr sem slkur. Veit mislegt en hljmar stundum eins og kennslubk hagfri.

g hafi horn su fsbkarinnar er ekki ar me sagt a g kenni henni um allt sem aflaga fer samskiptum flks. Rkisstjrnin og Sjlfstisflokkurinn srstaklega vill gjarnan tosa landinu tt til Bandarkja Norur-Amerku, en g og arir vinstri menn viljum gjarnan a landi okist meira tt til Evrpu og Norurlandanna srstaklega og ar me tt til ESB. Auvita er etta ekki einfalt ml og margar hliar v. Vextir Selabankans og a hvort eitt pnulti flugflag lifir ea deyr eru smml stra samhenginu. Allt er komi undir runinni.

bloggi um daginn sagi g eitthva lei a hlutabrf vru myndu vermti. Vi a stend g og geri ekki ann greinarmun kartflugrum og rum fyrirtkjum sem orsteinn Siglaugsson vill gera. Hlutabrf geta sem best veri einskonar afur. Meirafflskenninguna vil g standa vi. Minnir a g hafi fyrst heyrt um hana einhverju sem haft var eftir Margeiri Pturssyni. Engin fura er ekki fallist allir a a hlutabrfamarkaurinn s ntma vestrn tgfa af kejubrfum. essi skoun er nefnilega talsvert rttk og g eigna mr hana allsekki. Blessu kejubrfin trllriu nefnilega einu sinni slenskum veruleika.

IMG 5492Einhver mynd.


3006 - Hlutabrf

Hlutabrf eru myndu vermti. Enginn raunverulegur munur er hlutabrfamarkai og kejubrfafaraldri. Meirafflskenningin er randi arna. Mikill strarmunur er essu tvennu. Hlutabrfamarkaurinn er margfalt strri og nr um allan heim og ntur mikillar viringar. Enda er engin htta a hann hrynji me llu. Hann byggist nnast eingngu vntanlegum gra. Lengi m auvita bjarga sr me aukinni veltu og samruna. Eignir og anna esshttar skiptir engu ea sralitlu mli. Allt snst um vntingar. slendingar fengu gfslega a vera memm hlutabrfaleiknum veltirunum fram a 2008 ea svo, en kunnu ekki ftum snum forr og v fr sem fr. N stendur til a beina llum okkar krftum a f a vera memm aftur. Kannski tekst a. Sennilega er mesta fura hva vi vorum fljt a standa upp aftur rtt fyrir Hruni. Ef til vill var a ESB a akka. Eitt af inntkuskilyrunum memm-klbbinn nna er greinilega a lta Flugflag slands (sem n um stundir er kalla Icelandair) lifa fram. Greinilega er samt arna um falltt flag a ra. Ri ekki meira um essi ml bili. etta er mn skoum.

Hef a undanfrnu veri a lesa dlti athyglisvera bk. Hn nefnist Hitlers Children ea eitthva esshttar og er eftir Gerald Posner. Um endurtgfu er a ra. essi bk kom upphaflega t um 1990 og vakti talsvera athygli . Bkin er bygg vitlum vi brn nokkurra nasistaforingja sem samykktu a ra vi Posner. essir menn ea nasistaleitogar eru ekktir r sgunni og voru flestir lfltir (hengdir) a Nurnberg-rttarhldunum loknum. eir voru oft gtir fjlskyldufeur rtt fyrir grimmdarverkin sem eir frmdu vinnunni. a sem rak a.m.k. suma eirra fram var hugsanlega skn aufi og vld. Siferi flktist ekki fyrir eim.

trtt a sinni um essa andskota, en kannski minnist g seinna. Gyingahatri er leiinni til Evrpu aftur. Hugsanlega munu flttamenn af llu tagi finna mest fyrir v a essu sinni. trmingarbir stl vi r sem tkuust sustu heimsstyrjld eru tpast leiinni aftur. ekki vri nema vegna ess a rija heimsstyrjldin verur stutt og mun margan htt lkjast tlvuleikjum ntmans a.m.k. fr sjnarmii eirra sem tt taka henni. g sagi an a flttamenn mundu sennilega finna mest fyrir Gyingahatri. Kannski er ekki rtt a kalla a Gyingahatur, en ltill vafi er v a heimarkir hundar munu reyna a halda llum flttamnnum fr ngtabori vestrns veruleika. eir eru mjg hatair va n egar.

rija heimstyrjldin mun koma. v er enginn vafi en hvort anga til la r ea aldir er engin lei a sp fyrir um. a eina sem kemur veg fyrir hana n um stundir er a sennilega mun enginn sigra henni. A minnsta kosti er mgulegt a sp nokkru um a. Hvort verur undan a valda vlkum gnum heiminum a hann verur nnast byggilegur rija heimsstyrjldin ea loftslagskrsan er ekki hgt a segja neitt um. Jafnvel er Covid faraldurinn hugsanlega a gera a n egar. g geri mr alveg grein fyrir a heimsendaspdmar eru srgrein eirra sem eru frum han r heimi. A allt fari til andskotans framtinn er fyrirsjanlegt og hefur lengi veri.

unglingaliEinhver mynd.


3005 - Heilsan mikilvga

ert a sem hugsar, gerir og tur (ea drekkur). Hvort fr httulegan sjkdm ea ekki, andlegan ea lkamlegan, er eins og hvert anna happadrtti (ea lott). Vinningslkurnar eru miklu meiri heilsuhappadrttinu en lottinu ea hvaa happadrtti sem vera skal og getur haft heilmikil hrif r lkur. Svo fer a a sjlfsgu eftir hverjum og einum hver vinningurinn er. Langlfi mundu flestir segja. En hva er langlfi? Er a a vera nrur, hundra ra ea kannski meira? Sumir mundu kannski segja a a vri a vera vel sig kominn bi andlega og lkamlega fram grafarbakkann. En hvar er essi fjrans grafarbakki? Er hann vi sjtugt, ttrtt ea nrtt. Kannski enn seinna. a verur hver og einn a kvea fyrir sig.

Ef maur fer illa me lkama sinn, er ekki hgt a byrja upp ntt og f varahluti hann nema a mjg takmrkuu leyti. arflaust er me llu fyrir flesta a velta v nokku fyrir sr. Betra er a reyna a lifa sem heilsusamlegestu lfi og bora ekki a sem hollt er. Reykja ekki og drekka ekki. a er a segja fengi. a er hgt a gera vel sig mat og drykk n ess a slaka miki hollustunni. Annars breytast herslurnar essu efni me tmanum. g man t a fitunni var kennt um nstum allt sem aflaga fr. Sum fita var holl og nnur holl. etta var alltof flki. N er a sykurinn og hvta hveiti sem er vinurinn mikli. Allt sem er hollt er frekar drt. annig er etta bara og a breytist afar hgt. Annars er g enginn nringarfringur og varasamt er a treysta essu. etta er bara a sem g held.

Trump Bandarkjaforseti verur a vonandi ekki lengi til vibtar. A ekki s um anna a velja en hann ea Biden er fjandi hart. ar a auki er a hart a arar jir geti engin hrif haft etta forsetakjr. Bandarkjaforseti, hver sem hann er, vill og getur haft heilmikil hrif arar jir. r, ea rttara sagt stjrnir eirra, vilja alls ekki viurkenna a. Strveldin eru a samt sem ra alltof miklu heiminum. Stru aljlegu fyrirtkin sem gjarnan vilja koma stainn eru faktskt ekki htinu betri. ar er bara hugsa um gra peningum. Sktt me lf og heilsu flks, ef grinn er smilega mikill. Smrki bor vi sland ttu a f a ra heiminum. A minnsta kosti ru hvoru. gegnum Sameinuu jirnar svoklluu reyna au a vissulega, en vi stofnun essara samtaka var starfsemi eirra lmu og nstum eyilg me neitunarvaldi strjanna ryggisrinu sem svo er kalla.

Eiginlega ver g a gera jntningu hr. Eftir a ritsjrn Moggans ea Moggabloggsins kva breytingu a birta ekki stplaritin maur s binn a lauma sr inn me passvordi er g vandrum me a sj nema tlur dagsins. Af v a g fer yfirleitt snemma a sofa og veit ekkert hverning a virkja ennan fjrans flash-spilara get g ekki s tlur grdagsins. Veit samt a heildarvinsldalistanum hef g hoppa r tuttugasta sti a sautjnda. Kannski Steini gfai geti hjlpa mr.

IMG 5498Einhver mynd.


3004 - Span-mli

sjlfu sr kemur mr lti vi hva misvitrir (og aallega vitlausir) stjrnmlamenn kvea. Samt er a n svo a kosningartturinn er helgasti rttur hvers manns. Ef kosningatttaka fer niur fyrir fimmtu prsent er a greinilega til marks um algjrlega misheppnaa stjrnmlamenn. Nema a su kjsendur sjlfir sem eru misheppnair. Varla allir. Af v a kjsendur eru mun fleiri (vntanlega) en stjrnmlamenn ttu eir (stjrnmlamennirnir) a fara flu og htta a stjrna, allir sem einn. Vi a mundu kjsendur vakna til vitundar um a stjrnendur eru nausynlegir, misvitrir su. Af essu llu leiir a stjrnmlamenn eru nausynlegir. Samt er allsekki sama hva eir gera. Auvita geta eir gert allskonar vitleysur. a er va hgt a leirtta. Lrisfyrirkomulagi er sennilega sksta aferin til ess. Me v vera nokku margir samsekir um llega stjrnun. Hgt arf lka a vera a skipta um stjrn me hfilegu millibili. Oftast er a millibil haft svona fjgur r. stulaust er samt a binda sig vi ann rafjlda.

Rbert Span er litmus testi um essar mundir. Ingibjrg Slrn og fleira flk sem telur sig vera vinstri sinna hefur fordmt hann fyrir a hafa ekki hunsa Tyrki. Skipta m mgulegum viringum hans tvennt. Annars vegar fyrir a hafa fari opinbera heimskn til Tyrklands og hins vegar a fyrir a hafa egi heiursdoktorsnafnbt vi Istambul-hsklann. Mr finnst etta hanga smu sptunni. Ef sagt er j vi ru, er beinlnis asnalegt a segja nei vi hinu. Span tk me essu kvrun sem hann gat vita a yri mjg umdeild. Hinsvegar m alveg halda v fram a dmstll s sem hann var fulltri fyrir eigi a vera fordmalaus me llu. eirrar skounar er g. Margt fleira m um etta ml og mannrttindi almennt segja, en g lt etta ngja a sinni.

Finnst a liggja augum uppi a Flugleiir muni nta sr a f ln me rkisbyrg. Tryggingar eru allsekki ngar eins og bent hefur veri . Rttast hefi a sjlfsgu veri a lta etta flag fara hausinn. En a var ekki gert og essvegna verur a um komna t reki me litlegu tapi kostna okkar allra. Kannski fer svo vel endanum a kostaurinn verur ekki meiri en nokkrir tugir sunda hverja fjlskyldu. ar a auki getur veri a hann dreifist smilega.

N er g binn a minnast rj ml n ess a minnast veiruskrattann. Hvernig er a hgt? Veit a ekki almennilega, en kannski ber a vott um a mlum ar hafi veri smilega sinnt hr landi. umdeilt er a vi hfum ekki fari afar illa tr essari plgu og verum kannski ekki mjg lengi a jafna okkur. Samanburur allur er erfiur vegna ess a vi erum svo f.

IMG 5502Einhver mynd.


3003 - etta er um hana Gurnu

Ekki var etta sgubindindi langvarandi. N egar er g binn a semja sgu sem g er a hugsa um a nota til a lengja etta blogg. Kannski fer g aftur sgubindindi en a getur veri svolti erfitt a venja sig af sium. Kannski er a ekki neinn srstakur siur a skrifa sgur, r endi svolti skringilega. Kannski gti g skrifa eitthva um heimsstjrnml nna til a urfa ekki a treysta eingngu sgurnar.

Ekki finnst mr hgri sna mikla skynsemi v a hfa svona miki til furlandsstarinnar eins og gert er. Hn er a sjlfsgu allra gra gjalda ver svo lengi sem hn skaar ekki ara. Ntma stjrnml hafa fyrir lngu gert sr grein fyrir v a framfarir tkni og verkkunnttu vera v aeins umtalsverar a allar jir leggi sitt a mrkum. Engin j m skera sig r og stefna a einangrum. Hvorki str ea sm. Auvita er etta takmark langt burtu en a ir ekki a afsakanlegt s a stefna a einhverju ru. etta er a takmark sem Trump bandarkjaforseti berst kvei gegn og a er hans veikleiki umfram anna. Enginn vafi er v a unga flki stefnir essa tt, hvort sem a veit af v ea ekki. Og essi stefna mun sigra a lokum.

N er komi a sgustundinni. Best a skja essa sgu sem g samdi gr og setja hana hr:

N er a ori slmt. g get ekki sami fleiri sgur. Andinn kemur ekki yfir mig. Hvert skyldi hann hafa fari? Ekki m hann vera a v a koma vi hrna.

mgulegt er a hafa essi skrif me llu andlaus svo sennilega ver g bara a lta sem andinn hafi komi yfir mig.

Gurn gekk og gekk. endanum komst hn ekki lengra fyrir reytu. Settist v bekk, sem svo vel vildi til a var arna staddur. Ekki var hn farin a hugsa fyrir v hvernig hn kmist til baka. Ef hn hvldi sig ngu rsklega hlyti hn samt a hafa a af. Eiginlega tlai hn alls ekki a ganga svona langt, en tti erfitt me a stoppa v hn var saltvond t manninn sinn. Hann tlai enn einu sinni veiifer. Og ekki tti hn f a fara me frekar en venjulega. essar blessarar veiiferir voru ornar ansi margar. tli etta veri ekki s fjra essu sumri. Hn hafi einmitt tla a f hann me sr heimskn til foreldra sinna um essa helgi. N var a fyrir b. Allt taf essari andskotans veiifer.

N var fimmtudagur og krakkarnir, sem voru orin nstum uppkomin, voru leiinni einhverja tiskemmtun. a hefi semsagt veri upplagt a skreppa austur Hornafjr nna um essa helgi. Aldrei gat hn fari neitt taf essum sfelldu veiiferum hj Hrmari.

hn tti bgt me a fyrirgefa honum allar essar veiferir fann hn samt vel a hn var pnulti sanngjrn. Hann langai vitanlega til a sleppa fram af sr beislinu og satt a segja gat hn vel unnt honum ess. Sjlf hafi hn ekki vilja fara berjatnslu um sustu helgi hann hefi mlga a vi hana. a var bara svo margt sem hn tti gert . Hafi hamast ll kvld essari viku til a hafa ekki svona miki a gera um essa helgi. Svo egar hann hafi sagt a Hannes hefi hringt og sagst geta redda dgum laxveii hefi hann slegi til og tlai n enn eina veiifer, hafi hn ekki geta sr seti og fari a rfast vi hann. Sagi sem satt var a hann vri alltaf veiiferum og hn gti aldrei fari neitt.

Svo hafi hn roki t og sagst tla t a ganga smvegis.

bakaleiinni villtist hn og vissi ekki fyrr til en hn var komin alla lei til Hornarfjarar. r v hn var komin svona langt kva hn a heimskja foreldra sna. au voru a sjlfsgu ekki heima og bllinn ekki heldur svo sennilega hfu au fari t a keyra. Af v hn var llum hntum kunnug heimilinu hafi hn lti fyrir v a komast inn. Settist inn stofu og lt fara vel um sig. Sofnai sfanum og vaknai vi a a Hannes var a reyna a vekja hana. Hn leit kringum sig og s a hn var Hornafiri og sagi v vi Hannes:

 • Hvernig skpunum frst a v a komast hinga?
 • N, g bara elti ig.
 • Af v bara.
 • Gekk g alla essa lei?
 • J, og stoppair hvergi.
 • g er svo aldeilist hissa.

Og annig atvikaist a a Gurn gekk alla lei til Hornafjarar. Hvar hn byrjai fylgir ekki sgunni.

IMG 5510Einhver mynd.


3002 - Htar og Ttsar

Aldrei hef g veri alveg viss um hvorir vru meira sekir sambandi vi fjldamorin Randa og Brnd. Voru a Htar ea voru a Ttsar? Einhvern vegin rugla g essum jum alltaf saman. Hvernig skyldi standa v? Einnig rugla g saman lndunum Randa og Brnd. Veit ekki einu sinni hva hfuborgirnar heita ea hvort er strra og/ea fjlmennara. Auvita gti g spurt Ggla a essu og reynt a setja a mitt slarprik hver er hver. Margar sgur hef g heyrt fr essum tmum og sar, en samt rugla g allaf saman essum jum. Skil ekki hvernig essu stendur. Ekki er a vegna ess a g eigi vanda til a rugla jum saman. Kannski rugla g flki stundum saman. Ekki arf a a vera lkt til ess a g geri a. Svona er g bara og kannski margir fleiri.

N er g httur a skrifa sgur. bili a minnsta kosti. a er helst a orsteinn Siglaugsson hafi lti svo lti a gagnrna essar sgur pnulti. Gtir ess samt a hrsa ofbolti leiinni fyrir eitthva anna. Ekki er a vegna ess a g s kominn rot me efni, sem g htti essu, heldur hafa undirtektir lesenda minna ekki veri miklar. g er ekki a kvarta heldur a benda stareyndir.

Varandi plitkina held g a skoanir mnar hafi ekkert breyst. g er t.d. enn eirrar skounar a Trump tapi kosningunum nvember. egar g spi v upphaflega var krnuveiran ekki komin til sgunnar en nna held g eins og svo margir arir a hann tapi fyrir Biden vegna hennar meal annars.

g geld mikinn varhug vi llum eim trlegu vrusfrttum sem trllra flestum fjlmilum um essar mundir. Rssneska bluefni virist gefa nokku ga raun a hafi allsekki veri prfa ngu miki. Rlegg llum a ba rlegheitum a.m.k. til jla.

g s kominn fjra sundi me blogginnleggin mn er stulaust a miklast af v. etta er einskonar dagbk og ar a auki eru mrg hver ansi stutt. Einkum upp skasti. Lng histra er til um kvenmann sem kallaur var Skasti en g fer ekki nnar t a. E.t.v. vri etta upplagt sguefni. Fstar eirra vera til vegna aumlegs trsnnings. Mjg tkaist i eina t meal eirra sem g umgekkst einkum, a sna tr og breyta vinslum sngtextum og dgurlagatextum. Nefni engin dmi en a gti g gert ef eftir vri leita. Druslur var a kalla gamla daga egar kirkjukrar og arir fu sig vinslum slmalgum me rum textum en ttu a vera.

IMG 5524Einhver mynd.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband