Bloggfrslur mnaarins, aprl 2021

3059 - a er best a halda fram

a hefur svo sannarlega veri tlum mn a blogga oftar en g hef gert a undanfrnu. Mr finnst afar ftt gerast n um stundir. a er helst a eitthva gerist sem mig snertir en a m miki vera ef sjlfmiun mn hefur ekki fari minnkandi a undanfrnu. Samt er a ekkert srlega vitlaust a segja einkum fr sjlfum sr blogginu snu.

Bi er a blusetja mig bak og fyrir og a me fizer bi skiptin. Rafveningu tti g a fara sastliinn rijudag en egar g var binn a leggjast agerarrmi og bi a tengja mig vi allskonar vlar og tki var v lst yfir a g vri takti og arflaust vri a venda mr. Me a fr g og bei svo eftir slaugu fyrir utan Lansann.

Eiginlega er ekkert frttum nema bluefni og eldgos. g var eiginlega blusettur vi eldgosum Skjlkvargosinu Hekluhlum ri 1970. J g var ar og a var a mrgu leyti fyrsta tristagosi landinu. gleymanlegur atburur. Surtseyjargosinu man g lka eftir og llu af essu taginu sem gerst hefur san. g tla ekkert a fjalla um mna upplifun nna, en skil essar vinsldir vel og skora alla sem treysta sr til a fara og sj Reykjanesgosi sem n stendur yfir.

Einu sinni hafi g svo mikinn huga Formlu eitt a mr fannst a allir ttu a ekkja munstrinu hjlmunum hvaa kumenn um vri a ra. kumenn liggja (ea lgu ) v lalagi a f stundum lnaan hjlm hj rum kumnnum. a gat rugla mann og auglsendur voru vntanlega ekki alltaf hrifnir. A ekkja litnum hvaa li tti hvern bl, fannst mr vera lkt og a ekkja muninn hgri og vinstri.

Stjrnmlin eru ekkert spennandi nna og vera a sennilega ekki fyrr en nr dregur kosningum. Framboslistarnir vekja stundum athygli og umrur.

IMG 5011Einhver mynd


3058 - Um Villa Vill einu sinni enn

Svolti er a n aum tivera a fara bara t lokaar svalir, mia vi a fara klukkutma morgungngu eins og g er vanur. Annars er frbrt „gluggaveur“ nna og morgunganga hafin hj hundaeigendum og fleirum.

Uppgtvai gr a Vilhjlmur rn Kben hefur gert mr ann heiur a vitna mn bloggskrif og meira a segja seilst um hur til a styja ml sitt:

Hverageri vann Wolf von Seefeld hj Gunnari Bjrnssyni lfafelli, efst bnum. Hj Gunnari unnu margir tlendingar og reyndar fleiri gyingar en nasistar. Smundur Bjarnason, sem er me hugaverari bloggarum landsins, vegna stls og innihalds, minntist lettneska barnsins bloggi snu 14.11.2012:

etta skrifar Vilhjmur og vitnar mig:

ann 1. september 1958 vann g lfafelli hj Gunnari Bjrnssyni og hef veri 15 ra gamall . stan fyrir v a g man etta svona vel er a ennan dag var slenska fiskveiilgsagan fr t 12 mlur, ef g man rtt. ann dag var starf mitt m.a. a vo skyggingu af runum blokkinni sem var fst vinnuskrnum. lfafelli vann konan hans Eyjlfs hennar Svanborgar. Hn var sk og oftast kllu Eyfa mn. Af rum sem unnu hj Gunnari um etta leyti man g best eftir Hansi Gstafssyni og Lettneska barninum. Hann var n vst bara af barnsttum og talai svolitla slensku. Einhverntma var g a tala um barnstitilinn vi hann og hann geri heldur lti r honum og sagi a slendingar vru allir af barnsttum. etta datt mr hug egar g las um ttrakningu „the King of SS“.

J, svo gekk essi SS-doktor Flag slenskra fornleifafringa, sem enn hefur ekki veitt honum neinn heiur sem rum slenska rkisborgaranum me doktorsprf einhvers konar fornleifafri. Lklega engin rf v.

Ekki veit g hva g hef tt vi me essu „the King of SS“ en etta hltur a vera rtt hj Villa. Sjlfur hef g forast a vitna sjlfan mig. lt mig ekki enn vera kominn forleifastigi g s farinn a eldast.

Annars finnst mr margt athyglisvert skrifum Vilhjlms, en samt lt g hann hflega sjlfmiaan og gyingaski hans jara vi rttu.

Um frttir dagsins og fleiri smmuni ri g ekki. Hva um stjrnml eins og tkast mjg hr um slir. Jafnvel a menn fi lnuna sna hrna. Villi Kben hefur ekki alltaf skrifa lofsamlega um mig svo etta er lklega tilraun hans til a viurkenna a fleira s til lfinu en fornleifafri.

IMG 5021Einhver mynd.


3057 - Bara a lta vita af mr

a er svosem heilmiki a gerast essa dagana. Nenni ekki a skrifa um a sem allir skrifa um: Eldgos, bluefni og ess httar. hef g skoanir v llu. Verst hva r breytast rt. egar g lt t um gluggann er all hvtt. etta er alvru „pskahret“. Metra a segja hr Akranesi er svoltill snjr. Vorandi fer hann fljtlega. Snjr og hlka eru mnir verstu vinir. g er orinn svo gamall.

Horfi grkvldi ttinn sjnvarpinu um Skla Helgason. bkina „Saga Kolviarhls“. Mamma vann nefnilega einu sinni ar, a g held. Annars veit g fremur lti um foreldra mna. Eiginlega alveg skammarlega lti.

Vilhjlmur rn Kben skrifai mr um daginn um lettneska barninn lfafelli. Einhver tk vital vi mig um Concordiu Jnatansdttur fyrir nokkru. Veit ekki hver a var, en held a hann hafi teki a upp.

g tti kannski a halda fram a blogga. Fer sennilega rafvendingu nstu viku. Veit svosem ekki hva a ir. tti kannski a frast svolti um a Netinu.

Sem betur fer eru a ekki margir sem lesa ettta bull mr. Einhverjir virast samt gera a.

Best a hafa etta sem allra styst, talar maur sur af sr.

IMG 5028Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband