Bloggfrslur mnaarins, oktber 2020

3021 - Kosningarnar Bandarkjunum

Gleymdi vst a setja mynd me sasta bloggi. Ansi er maur orinn gleyminn. Held samt a g eigi ng af myndum eftir. a verur bara sfellt erfiara og seinlegra a n r. Endurntingin lifi. Annars er a mestmegnis annig a frtt er ekki frtt og blogg er ekki blogg nema mynd fylgi. Vi forngripirnir getum samt alveg stt okkur vi anna.

Held kvei a Biden muni sigra forsetakosningunum Bandarkunum byrjun nvember nstkomandi. essa skoun mna byggi g aallega v a Trump hefur ekki sama agang a ngjufylginu eins og sast. svipaan htt og egar Trump sigrai Clinton ri 2016 er Biden litinn tilheyra eltunni einsog Hillary Clinton geri . Trump tilheyrir essari smu eltu ekki sama htt a minnsta kosti. Aftur mti hafa gallar hans komi greinilega ljs ferli hans forsetastli undanfarin fjgur r.

Auk ess eru Bandarkjamenn upp til hpa ekki eins hlihollir kynjajafnrtti og Evrpubar, sem vi slendingar tilheyrum augljslega. Kannski skiptir Covid-19 verulegu mli essum kosningum, en er a ekki vst.

taf llu essu lt g a Biden muni sigra. heildina held g samt a ekki komi til me a muna miklu. A minnsta kosti muni ekki muna miklu meira heildaratkvamagninu en egar Trump atti kappi vi Clinton ri 2016. Kjrmannaskiptingin er ljsari, en skiptir samt llu mli eins og berlega kom ljs .

Sennilega skiptir a okkur slendinga litlu mli hvor verur fyrir valinu. Bir eru lklegir til a valda okkur slendingum talsverum krnum og eir hugsa eflaust bir um hag Bandarkjanna fyrst og fremst.

Minnir a g hafi skrifa um a ur a g held a egar la tekur meir tuttugustu og fyrstu ldina muni vldin heiminum einkum fylgja Bandarkjunum og Kna. Rssland og Evrpusambandi munu svo koma ar eftir. nnur lnd og rkjasambnd held g a muni skipta minna mli.

Eiginlega ttu forsetakosningar Bandarkjunum ekki a skipta svona miklu mli heiminum. A mrgu leyti eru Bandarkin eins og risaoluskip. a tekur langan tma a skipta um stefnu. Trump hefur sveigt Bandarkin svolti til hgri en er strveldaski eirra og afskiptasemi sm vi sig og breytist ekki miki, rtt fyrir allt. herslan sambandi vi Evrpu hefur minnka ltilshttar og aukist svipuu hlutfalli Asu, en vi v mtti bast og vel getur a haldi fram Demkratar og Biden fi vldin.

Engin saga a essu sinni, enda virist andinn hafa teki sr fr.

IMG 5410Einhver mynd.


3020 - Fturinn

S a g hef sasta bloggi rugla saman Kirgistan og Kasakstan. a er engin fura. mnum huga hafa essi tv lnd samt sbekistan og Trkmenistan sameiginlega hinga til bori heiti Langburtistan og var g smilegur landafri dent, srstaklega hfuborgum. egar g var skla voru essi lnd, samt mrgum fleiri bara hru Svovtrkjunum slugu. Ntildax koma essi rki Rsslandi lti vi. Lndin sem uru til vi fall Jgslavu g miklu betra me a muna eftir, enda komu au flest vi sgu egar g fkkst vi frmerkjasfnun.

Satt a segja var g tilbinn a setja sgu endann sasta bloggi. Var meira a segja binn a gefa henni nafn. Fturinn tti hn a heita. Gleymdi a bta henni vi. Kannski g geri a bara seinna. Annars eru essar rsgur, sem g kalla svo, heldur merkilegar. Srstaklega essar histrur um andann sem a koma yfir mig. a er tmur uppspuni. g lg v samt ekkert a egar g byrja sgunum er g oftast nr ekki me neina srstaka hugmynd huga, bara lt a rast hvaa tt sagan fer. a er skp gilegt a skrifa annig. egar g blogga reyni g a vanda mig sem mest og er oft binn a kvea fyrirfram hva g tla a skrifa um. Sem betur fer skrifa g og hugsa fremur hgt. Samt er g sskrifandi ea slesandi. Allur hvai fer taugarnar mr. Ef g hef engan huga v sem veri er a tala um truflar a mig a urfa a hlusta a. Einkennilegt er samt a etta sur vi um nnur tunguml en slensku g kannski skilji au nokku vel. Eiginlega skil g bara Norurlandaml og ensku. frnsku og tlsku skil g ekki baun, en sku er g skrri. Einu sinni kunni g a telja upp a 10 finnsku en lti meir.

Varandi Tromparann er a a segja a greinilegt er a hann mun tapa etta sinn og er a hlfgerur aumingjaskapur v yfirleitt tapa sitjandi forsetar ekki. ri 2016 vildi svo vel til fyrir hann a ngjufylgi fr eiginlega allt til hans og Republikanar sttu sig smilega vi hann gallaur vri. ann flokk hefur hann greinilega eyilagt a miklu leyti. Leitogar Demkrata su sitt vnna egar allt leit t fyrir sigur Sanders prfkjrinu v Bandarkjamenn eru ekki nrri eins vinstrisinnair og hann, en Harris gti sveigt svolti til vinstri ef Biden verur bara eitt kjrtmabil. a g a vsu eftir a sj.

Hr kemur sagan sem g tlai a birta me sasta bloggi. Hr m semsagt htta.

Fturinn.

Eftir v sem rin liu var Mr smtt og smtt llegri ftinum. Einu sinni spilai hann ftbolta. var fturinn alveg lagi, en n egar hann var a nlgast sjtugt var fturinn allur r lagi genginn og sfellt a angra hann. etta var hgri fturinn. Ekki ng me a hann vri aeins styttri en s vinstri, heldur var hann sfellt a f allskonar slmsku, verki, sr, bjg og allan fjandann hann. Ekki kom M til hugar a leita lknis taf essu. Frekar reyndi hann a harka af sr og lta sem ekkert vri. Konan hans, hn Sesselja, vissi ekki einu sinni af essu. Aldrei kvartai hann. Brnin hans sem fyrir lngu voru flogin r hreirinu hfu reianlega enga hugmynd um etta. Sennilega hefi eim veri alveg sama au hefu vita af essu. mesta lagi rlagt honum a fara til lknis. Ea bara a f sr staf.

ur en langt um lii yri hann vst a htta a vinna. Hva tki vi vissi hann ekki. Ekki ddi vst a reikna me lngum gnguferum. Fturinn s fyrir v. tti hann kannski a dusta ryki af frmerkjasafninu og fara aftur a sinna v. Frmerkjasfnun naut ekki nrri eins mikillar viringar og ur fyrr. Fyrir a fyrsta voru menn svotil httir a nota frmerki og farnir a nota tlvupst meira og meira. Hann gti svosem fari a stunda bkasafni, ea flkst um Internetinu og reynt a finna eitthva interessant ar. a yrmi bkstaflega yfir M egar honum var hugsa til allra eirra vonbriga sem tlvur og allt etta nmins drasl hafi valdi honum gegnum tina.

Vinnan, j. Skyldi nokkurn urfa til a taka vi af honum. Vri ekki upplagt a „endurhugsa svolti verkferlana fyrirtkinu“ eins og skipulagsfringurinn hafi sagt um daginn. Sennilega yri a tlvuskratti sem kmi stainn fyrir hans framlag til fyrirtkisins, egar hann htti. Eflaust yri honum skipa a htta egar hann yri sjtugur eins og er tsku nna. Gott ef a var ekki kvi um etta njustu samningunum. Mr hryllti sig allan og versnai til muna ftinum vi a. Ekki vissi tlvan allt sem hann vissi. Kannski urfti ess heldur ekki. Tlvan gti sem best skrifa reikninga fyrir llu mgulegu. Me tmanum mtti svo tskra fyrir henni hvar allt vri og svo framvegis.

Mr tk af sr vinstri ftinn og henti honum. Eiginlega var honum alveg sama hann yri mun haltari fyrir viki. Sagi svo vi Jnas:

„Mr er fjandans sama um essa lpp, g vil bara halda fram a skrifa ntur og vil enga helvtis tlvu til a hjlpa mr vi a skrifa reikningana!!“.

Aumingja Jnas fr alveg kleinu og stundi upp eftir vandralega gn.

„g var ekkert a tala um neina tlvu, tlai bara a vita hvort vissir hva essi karburator a kosta. Hum, hvernig frstu eiginlega a v a taka af r lppina? etta var sko enginn gerviftur. g er svo aldeilis hissa“.

var a sem Mr geri sr grein fyrir v a hann hafi fundi upp alveg nja lknisafer. Kannski gti enginn gert etta nema hann. A taka af sr heilan tlim n ess a svo miki sem bldropi sist. Ea nokkur srstakur srsauki fyndist. N var hann ekki lengur vafa um hva hann tti a gera eftir a hann yri sjtugur.

Auvita hefi veri betra fyrir hann a henda hgri ftinum, en hann mtti ekkert vera a v a hugsa um slka smmuni. N l honum a komast tlvuna sna.

Einhver mynd.


3019 - Borat

snum tma leit g ekki Borat sem gagnrni Bandarkin fyrst og fremst, heldur aallega sem feikilega vel heppnaa gamanmynd. Minnisstust er frnleg sundsklan sem hann var sem oftast og herslan nektina. Er alls ekki viss um a g hafi s kvikmyndina alla. Borat brandarar trllriu llum fjlmilum essum tma. Sennilega hefur essi Borat-vitleysa llsmul mta a einhverju leyti hugmyndir mnar um Kirgistan. Allir fjlmilar voru ofurseldir essu og vissan htt m segja a etta allt saman hafi n hmarki snu raunveruleika sjnvarpinu og ar me Trump og llu sem rast hefur kringum hann. einhverjum skilningi er hann einskonar afsprengi Borat fflagangsins sem kenna m pressunni um a sumu leyti.

N er veri a boa Borat2 og kannski verur a jafnmiki flopp og Segway var snum tma. Fjlmilar reyttust ekki v a skrifa um etta tkniundur, en svo gleymdist a eiginlega alveg. Segja m a rafknnu hlaupahjlin su afsprengi eirrar tknivitleysu.

A essi nja Boratmynd skuli vera frumsnd einmitt nna er a mrgu leyti skiljanlegt. Gagnrni heimsins Trump og ltra hgristefnu stjrnmlum sem hann stendur fyrir er margan htt elileg. Vel er samt hgt a hugsa sr a ll essi gagnrni bandarskt jlf komi Trump til ga einhvern htt. huginn komandi forsetakosninum Bandarkjunum (3. nvember) er a minnsta kosti geysimikill um allan heim.

Man vel eftir v, a komi ekki essu beinlnis vi, a snum tma (1959) var g a hefja nm Samvinnusklanum a Bifrst og var einhverri nefnd sem kva a sna skemmtkvldi (laugardagskvldi) kvikmynd um kapprur eirra Nixons og Kennedys. kvikmynd man g a vi fengum hj einhverri upplsinga og rursskrifstofu sem bandarkjamenn rku Reykjavk. N eru essar kapprur litnar sgulegar meira lagi.

IMG 5432Einhver mynd.


3018 - Bli himininn

baksnisspeglinum frga snist mr a vi slendingar hfum veri venju heppnir lok sari heimsstyrjaldarinnar. var eftirspurn eftir matvlum mikil og vi grddum v. Smuleiis voru rttir lti stundaar tlandinu strsrunum. essvegna meal annars gekk okkur vel ar fyrstu runum eftir str. hrunrunum fyrir 2008 hguum vi okkur skynsamlega. Fer samt ekki nnar t a. Ef bluefni gegn Covid-19 veirunni finnst og kemst dreifingu nokku fljlega kann a koma ljs a vi slendingar hfum undanfari haga okkur nokku skynsamlega. Vonum a a minnsta kosti mean enn er smileg von um a a rtist. Annars m bast vi a essi faraldur hafi mikil og djpst hrif plitk alla og efnahagslf heiminum ef vel tekst til.

Enn er mrgum spurningum svara varandi Covid-19 faraldurinn.
AHver er raunveruleg dnartni Covid-19 faraldrinum?
Er e.t.v. gert fullmiki r eftirkstum veiruskingarinnar? Hve algeng eru au? Og hve alvarleg eru au?
Hva me eftirkst annarra veiruskinga t.d. venjulegrar og algengrar flensu?
Hve lkleg er almenn dreifing viurkennds bluefnis vi Covid-19 nstunni?

Af einhverjum stum steinhtti g fyrir nokkru a birta hr blogginu mnu rsgur ea eitthva ttina. Ekki veit g af hverju a var. Sennilega hefur andinn steinhtt a koma yfir mig. Auk ess ba g hann ekkert um a.

Man ekki fyrir vst hvort g var binn a birta essa sgu. Held ekki. Og nenni eiginlega ekki a g. Sennilega hef g tla a hafa essa sgu svolti lengri. Hr kemur semsagt sagan og g held a hn hafi tt a heita Bli himininn:

Tjaldhimininn var blr. Af hverju hann var blr hafi Lrus ekki hugmynd um. Helst datt honum hug a a vri vegna ess a hinn raunverulegi himinn vri stundum blr. Oftast var hann samt grr og blautur. Tristar voru alveg httir a koma. essvegna var a sem hann fkk tjaldvagninn fyrir lti. etta var srlega vel heppnaur tjaldvagn og vel mtti hengja hann aftan jepplinginn. Sem betur fer var drttarkrkur honum.

Lrus tlai sr a fara hringfer um landi. rlfur og Vir mltu me v a hann fri hringfer um sna eigin stofu, en honum leist ekki a. Vonandi mundu ra og krakkarnir stta sig vi ennan tjaldvagn. A tjaldhimininn vri blr skipti rauninni engu mli. Tjaldveggirnir voru gulir og a var hann ngur me. egar allt vri komi kring tlai hann fyrsta fanga a fara austur a Seljalandsfossi. Nsta dag tlai hann svo alla lei til Hornafjarar, svo til Egilsstaa og aan sem lei liggur til Akureyrar. ar me sleppti hann Hsavk, Dettifossi og Mvatni. Ef til vill mundi hann endurskoa essa tlun. Srstakleg ef ra mundi setja sig upp mti essu.

Vi Seljalandsfoss var allt fullu. Tristarnir voru greinilega komnir aftur. Kannski hfu eir aldrei fari neitt. Blar og jafnvel strar og stilegar rtur voru v og dreif nni. Lrusi kom etta tluvert vart v hann hafi bist vi v a engir ea a minnsta kosti fir feramenn vru arna. Lt samt eins og etta vri alveg elilegt. Sagi krkkunum a svona vri etta alltaf. Brunai svo t sj og tjaldai ar.

Vitanlega er ekki hgt a tjalda ti sj. essvegna sukku au til botns fyrr en vari. ar var allt fullt af fiski. Einstak tristar voru ar rangli. Vissu greinlega ekkert hvert tti a halda. Risavaxnar krnuveirur voru margar botninum og Lrus og fjlskylda uru a passa a vera ekki fyrir eim.

IMG 5446Einhver mynd


3017 - Bling vs Barrington

N er g alvarlega dottinn a skoa lemrinn netinu. Adun mn eim feginum Veru og Illuga fer svaxandi. hef g um sumt illan bifur Illuga. lemrnum er margt athyglisvert a finna. Einkum og sr lagi fyrir sem huga hafa sgulegu efni. Tala n ekki um gamlar ljsmyndir. Vel getur veri a etta veri til ess a g skrifi minna bloggi mitt nstunni. Auk ess sem g hef huga sgulegu efni er meistari Kjarval srstku upphaldi hj mr um essar mundir. Man eftir honum r listamannasklanum. Hef lesi nstum allt sem Ingimundur Kjarval hefur skrifa um afa sinn Moggabloggi.

rbergur rarson var miklu upphaldi hj mr og sustu rin sem g var Reykjavk. Rtt fyrir 1970, var g verslunarstjri Silla og Valda binni sem var Hringbraut 45 a mig minnir og s hann oft. Srkennilegur um margt og eftirminnilegur. Smuleiis gamla konan sem slapp stundum t hj eim Grund, til a kaupa sr neftbak. Plna minnir mig hn hti.

Sigurlii og Valdimar eru lka eftirminnilegir. Eftir v sem aldurinn frist yfir mig vera lngu linir atburir sfellt meira ljslifandi fyrir manni, en skammtmaminni ltur sj. essvegna er a meal annars sem g er orinn svona illa a mr tlvumlum sem einu sinni voru mitt forte.

Meira virist nna vera deilt um r sttvarnaragerir sem gripi er til en var vetur fyrstu bylgunni. Meal annars held g a a s vegna ess a n er plitkin hlaupin etta. Slm er s tk eftir v sem Nebelsskldi okkar sagi. er n rjmatkin skrri. Hva sttvarnirnar snertir eru a einkum blingarstefnan og Barrington-stefnan sem takast . rlfur hefur hinga til fylgt blingarstefnunni en v er ekki a neita a einhverjir lknar og jafnvel sttvarnasrfringar fylgja Barrington-stefnunni sem tekur nafn sitt af smb ar sem rstefna um etta var nlega haldin. S stefna snst sem allra stystu mli um a a vernda vikvmu hpana en lta veiruna a ru leyti afskiptalausa og n annig hjarnmi stuttum tma. Me v megi n viunandi rangri n ess a hjl atvinnulfsins urfi nokku a ri a hgja sr. Hin stefnan s nstum framkvmanleg nema til komi bluefni nokku fljtlega agengilegt fyrir alla. Satt a segja virist a allsekki fjarlgur mguleiki.

IMG 5454Einhver mynd.


3016 - Covid og stjrnml

Margir eirra sem vi opinber skrif fst, hvort sem um er a ra bloggskrif ea skrif fsbkina ea ara mila, virast halda a innihaldslaus stryri su a sem arir hljti a taka mest mark . Svo er ekki. Einkum er etta berandi ef fjalla er um stjrnml. Ef miki er teki upp sig verur a gta ess a innista s fyrir v sem sagt er. Hgt er a vitna ara, en gta verur ess a eir sem vitna er su ekki v marki brenndir a fullyra meira en eir geta stai vi. Margs arf a gta ef nfn eru nefnd og vandalaust er a vara sig essu llusaman. Reginmunur er v sem skrifa er og v sem tala er um gra vina hpi. vaxandi mli arf flk a gta sn hva a segir. virast margir ekki gera a. Um etta allt saman vri hgt a fjlyra miki, en g lt etta ngja a sinni enda minnir mig a g hafi minnst etta ur.

Veirufjrinn er svo sannarlega vexti hr hinu litla slandi. Sttvarnalknirinn og reyndar sttvarnateymi allt saman er gagnrnt fremur harkalega nori. Bi eru au gagnrnd fyrir of mikla og of litla hrku. g hneygist heldur til a gagnrna au fyrir of litla hrku rngum tma. Hefu au fari fram me meiri hrku og meiri lokanir egar rija bylgjan byrjai a gera vart vi sig, vrum vi hugsanlega a mestu laus vi veiruskrattann nna. stainn er eins og hann fari sfellt vaxandi. a er fremur auvelt a sj baksnisspeglinum hvernig hefi tt a haga sr. Ekki er hgt a htta nna og fella niur allar hmlur sumir vilji a. Engin lkindi eru til ess a a veri gert. Ef krfan fer ekki a falla fljtlega er samt aldrei a vita hva muni taka vi. Mr finnst rlfur hafa veri of hallur undir rkisstjrnina. Henni hefur tekist a lta lta svo t a allt s fr teyminu komi. Bjarni arf a berjast vi eigin flokksmenn sem sumir hverjir lta frilega. Ekki er vst a ba urfi lengi nsta ri eftir bluefni og er hgt a fara a draga andann.

Margt bendir til ess a stjrnmlin veri skrautlegra lagi vetur. Ekki er ng me a Covid-veiran hafi mikil hrif ingi heldur verur deilt harft um stjrnarskrrml ar og eins og venjulega kosningari verur tekist harkalega um mis ml. Ekki er gott a sj um hva verur tala mest en kosningalggjfin gefur sennilega tilefni til mislegs. Rkisstjrnin gti sprungi, v eins og elilegt er munu komandi kosningar ver ofarlega hugum flestra.

Veit ekki betur en Cher, Kim Kardasian, Andr Agassi og sjlfur Kasparov su af armenskum ttum. Smuleiis minnir mig a a hafi veri greifinn af Karabak sem tti stgvlaa kttinn frgu barnavintri. Af hverju er g a segja etta? N, bara til ess a lta mr bera. Eru ekki flestll skrif til ess ger? Veit ekki um ara, en etta er mn sta. Armena og allt sem armenskt er virist og miki frttum nna. taf strinu vi Azera.

ykist vita a etta land s fjallahrum Kkasus og eigi landamri a Tyrklandi. Sagt er a Tyrkir hafi frami ar jarmor. Man ekki einu sinni hva hfuborgin heitir Armenu.

IMG 5458Einhver mynd.


3015 - Um nafnlausa frnku mna

Frnku tti g sem eflaust er din nna. Man ekki me vissu hva hn ht. Einhverju sinni kom hn heimskn til okkar Hverageri. Stoppai nokkra daga og gisti. eim tma voru allar leiir lengri en nna. Kannski var hn r Vestmannaeyjum. a gti skrt gistinguna. Einn daginn tilkynnti hn a hn tlai ennan daginn langfer upp a Reykjum lfusi gangandi. Okkur heimilisflkinu Blfelli blskrai essi gngufer ekki tiltakanlega. Fannst lklega ekki um srlega langan veg a fara. ar tlai essi frnka mn a hitta flk, sem hn sagist ekkja.

Hn lagi san af sta, en kom afskaplega andstutt til baka a nokkrum tma linum og sagi snar farir ekki slttar. Hn hefi neyst til ess a sna vi v hn hefi leiinni rekist hp saunauta sem vru strhttuleg dr. etta var tilefni mikilla heilabrota, v vi Ingibjrg segum henni a engin saunaut vru finnanleg slandi lt hn sr ekki segjast. Mamma var einnig mjg skeptsk etta me saunautin, en hn hefur eflaust veri s sem fyrst frtti af essu. Fleiri tku og undir etta me okkur. Gott ef sklabkur um drafri voru ekki dregnar fram. En a var sama hva sagt var a hafi bkstaflega engin hrif. Hn hlt fast vi a a hn hefi s saunaut leiinni upp a Reykjum og neyst til a sna vi.

Ekkert var r essari Reykjafer og ar kom a essi frnka mn hvarf til sns heima, sem g veit ekki gjrla hvar var. En lengi eftir var essi saunautasaga tilefni mikilla heilabrota hj fjlskyldunni. Helst vorum vi v a hn hefi eitthva villst af lei og ef til vill rekist ka- ea nautahp lei sinni.

essi saga er frbrugin eim sgum sem g hef sett hr bloggi mitt a undanfrnu, a v leyti a hn er alveg snn. A minnsta kosti aalatrium.

IMG 5460Einhver mynd.


3014 - Covid, Trump o.fl.

Dlkinn baksu frttablasins les g yfirleitt v stundum er hann eins og blogg af bestu ger. Um daginn var ar tala um Dewey-skmmina. g kannast vi essa bkasafns-skmm sem mr finnst vera af alveg srstakri tegund. Mn reynsla gegnum rin er s a a s vel hgt a semja vi starfsflk bkasafna. Sennilega finnst eim etta jafnleiinlegt og afbrotaflkinu. Best hefur mr reynst a bjast til a lta ara bk stainn fyrir sektina. S bk m vera hundleiinleg bara ef hn er lka ykk og str um sig og sektarbkin ea s tnda. a kemur nefnilega lka fyrir a bkur tnast ea gufa hreinlega upp. Engin hemja er a krefjast sektar sem er hrri en sanngjarnt bkaver af einstakri bk. Eiginlega er etta gtt r til a losna vi leiindabkur. Enn eru nefnilega nokku margir sem hika vi a henda bkum. r eru samt va a vera alltof margar. Fyrirlitning unga flksins eim fer vaxandi. Sem geymsla heimilda eru r vijafnanlegar margt hafi veri tali koma stainn fyrir r. Ggli er samt metanlegur og timarit.is smuleiis.

Eins og pestina (pun intended) hef g a undanfrnu forast flestum bloggum mnum a minnast miki Covid-veiruna. N eru vibrgin aftur mti a vera plitskari og hatrammari en ur. g vil segja, a vel s hgt a deila rstafanir reykisins n ess a gera au persnuleg og arflega hatursfull. rlfur verur a stta sig vi a vera talinn a minnsta kosti jafnoki rherra a essu leyti. Allur hringlandahttur essu efni er strhttulegur. Mr finnst a msar rstafanir sem runnar eru undan rifjum sttvarnarteymisins megi gagnrna, ef horft er baksnisspegilinn, s allsekki hgt a sna vi. Afer eirri, sem kosin hefur veri af frusu srfringum megi ekki htta vi. Hinga til hefur rkisstjrnin sett mesta byrg essum rstfunum hendur teymisins.

Kannski eru au Bjarni Benediksson og Katrn Jakobsdttir a skapa sr stu fyrir vntanlegar kosningar me v a hallmla sem minnst skounum plitskra andstinga. Brynjar Nielsen gerir a aftur mti ekki. Hann gengur beint gin ljnsins og eyileggur me v hugsanlega allar framtarvonir snar innan flokksins. Sjlfstisflokkurinn kann a klofna einu sinn enn vegna afstunnar til Covid.

Ef tala er um stjrnml er oftast nr stutt yfir Trump-umrur. Ef haldi er fram a ra um hann gti tkoma hans komandi forsetakosningum ori nokku g. g s nefnilega ekki betur en a hann vilji umfram allt a tala s um sig. Sama hvort a er jkvtt ea neikvtt. Allar lkur held g samt a su v a hann tapi strt kosningunum sem vera nna byrjun nvember. Gagnsttt v sem sumir halda fram held g a hann viurkenni strax sigur sinn. Bandarkin eru ekki eirri einangrunarbraut sem hann vill vera lta. Biden er kannski ekki s frambjandi sem vinstri menn vildu helst, en hann er samt mun skrri en Trump.

IMG 5462Einhver mynd.


3013 - Moggabloggi

Ver vst a skrifa eitthva til a halda mr 50-listanum. Heldur er a n slappt markmi a hanga honum. Hef aldrei komist toppinn ar, enda er hann vst frtekinn fyrir fasista. Auk ess a skrifa ar eingngu um plitk arf a skrifa ar daglega til ess a komast anga. g reyndi einu sinni a skrifa daglega, en gafst svo upp v. Jnas Kristjnsson bloggai daglega ea jafnvel oft dag, var feikilega vinsll og berandi vinstri sinnaur. Svo tk hann upp v a deyja. mar Ragnarsson og jafnvel fleiri virist mr a su alltaf a reyna a komast Moggabloggstoppinn. g er lngu httur eirri vitleysu. essi vinsldalisti Moggablogginu er skrti fyrirbrigi. eir sem skrifa a reglulega eru a lka. Eins og g til dmis. Eiginlega held g a a s betra a vera vinstri sinnaur og skrtinn en a vera alveg vi toppinn. g er samt ekkert a lkja mr vi mar Ragnarsson. ekki samt a minnsta kosti tvo me v nafni.

gtt er a Moggabloggast ru hvoru finnst mr. Eintal slarinnar ekki vi fsbkinni. Tvennt er a sem g finn henni einkum til forttu. ar er alltaf veri a breyta. Breytinganna vegna finnst mr. ru lagi finnst mr ganga fullmiki ar. Nstum eins og amerskum kvikmyndum. ar og sjnvarpsserum aan er eins og a s markmi sjlfu sr a vera me sem mestan djfulgang. Einu sinni s g kvikmyndina Animal House. Held a g hafi aldrei bei ess btur. ar tk einn djfulgangurinn vi af rum. haldssemin og breytanleikinn Moggablogginu nokku vel vi mig. g er nefnilega auk ess a vera hundgamall introvert hinn mesti. Kannski er g nsta b vi a vera einhverfur. Ea leiinni me a vera Alsheimersjklingur. Kannski er g alltof opinskr hrna. a m kalla etta einslags dagbk mn vegna. Hugsanlega er a Covid-i sem gerir mann svona. Veiruskmmin breytir llu. Betra er a reyna a slgreina sjlfan sig en ara. Til lengdar er a ekki gfulegt a ykjast alltaf vera voa gfaur og vita alla skapaa hluti.

Held a a s grenjandi rigning ti nna, svo g er a hugsa um a fara ekkert t a ganga. a voru berandi fir sem hfu skoa bloggi mitt nna an, svo a er kannski best a senda etta t eterinn ur en g s eftir v.

IMG 5463Einhver mynd.


3012 - Ansi er etta skrti

Svo virist vera sem einhverjir hafi haft fyrir v a lesa langlokuna sem g setti bloggi mitt um daginn. Allt er etta satt og rtt. Athugasemdir hef g samt fengi. Fyllstu nkvmni er ekki allsstaar gtt.

annig er n mn minning af essum atburum. Arir hefu eflaust skrifa etta ruvsi. Vi v er ekkert a gera. Engir hafa mr vitanlega gert a.

Moggabloggi er minn staur. Undanfari hef g talsvert fylgst me vinsldum bloggara ar. Hgt er a sj r me v a fara vinsldagluggann. Pll Vilhjlmsson er srflokki ar. Sennilega er a vegna ess a hann skrifar eitthva ltilshttar hverjum degi. Svo er a nttrulega plitkin. Hann skrifar helst ekki um anna, en er mjg stuttorur. ar a auki minnir mig a Dav Oddsson hafi einhverntma hrsa honum og stundum held g a Staksteinarnir frgu su endurtekning einhverju sem hann hefur haldi fram. Annars er g ekki skrifandi a Morgunblainu og les a afar sjaldan. Sennilega f margir sna plitsku lnu fr Pli.

Halldr Jnsson og mar Ragnarsson koma svo humttina eftir Pli. Halldr er hgrisinnaur mjg, en mar Ragnarsson vinstri sinnaur. Halldr skrifar oftast stutt ef hann skrifar sjlfur. Endurbirtir oft langar greinar, sem honum finnst athyglisverar og a er a mrgu leyti vel ess viri a fylgjast me honum.

mar Ragnarsson linkar oftast frttagreinar sem birtast mbl.is og setur bla mislegt sem honum dettur hug v sambandi. Hann hefur ansi fjltta reynslu mrgum svium en ltur stundum vaa sum og bloggar stundum oft dag.

essir rr eru greinilega mjg vinslir og f oft fjlmargar athugasemdir. Sjlfum hefur mr tekist a halda mr innan vi 50 nokku lengi. Hgt er a f vinsldalista fr 50 til 400. Satt a segja er ekki mjg vinslt a skrifa Moggabloggi n um stundir. Fsbkin er miklu vinslli. eru margir, og ar meal g, sem hafa ekki srstakt lit henni. Sem samskiptamiill er hn vijafnanleg. Bloggi er meira til a lta ljs sitt skna. Moggablogginu eru flestir eirra sem ofarlega eru vinsldalistanum annahvort mjg hgri sinnair plitk ea pnulti skrtnir.

Fr slenskulegu sjnarmii er ori skrtinn svolti skrti. Mr er ekki kunnugt um a mrg or slensku megi (samkvmt strngustu reglum) skrifa me ea n upsilons n ess a merkingin breytist nokku.

Eflaust gti g skrifa miklu meira um Pl, Halldr og mar en g geri hr a ofan. tla samt ekki a reyta lesendur mna me v.

IMG 5470Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband