Bloggfrslur mnaarins, desember 2018

2798 - Fjlmilar og Fitbit

A flestu leyti eru dagblin og arir fjlmilar valdi auglsenda, enda hafa eir nstum alltaf yfir ngu af illa fengnum fjrmunum a ra. Auglsingar og ritstjrnarefni blandast oft saman me msu mti. Ltill munur er gerur v. Almennir lesendur hafa engar forsendur til ess a greina hvort greitt hefur veri fyrir umfjllun sem lesin er. Frttir eru meira og minna prdseraar, en m oft tra eim og treysta. Einkum ef samstofna og samskonar frttir er a finna mrgum fjlmilum og r eru framarlega rinni ea berandi mjg. msar hliar frttanna eru komnar undir tlkun fjlmiilsins. Ekkifrttir og trkfrttir er nstum alltaf greitt fyrir.

Margir lta fjlmila ra skounum snum. Einkum er etta berandi me plitk og kosningar. Fjlmilafulltrar strfyrirtkja eru lka oft valdamiklir. Einnig eru til fyrirtki sem srhfa sig essu svii. au kallast venjulega PR-fyrirtki. Eins og kunnugt er er miklu fnna a hafa skammstafanir og einnig mislegt anna ensku. PR ir public relations. Trump Bandarkjaforseti talar oft um fake news. a arf ekki a a a r su ekki til. Sagt er a fsbkin s srstaklega tsett fyrir falsaar frttir. ar berast nefnilega frttir me eldingarhraa og engin lei ea a.m.k. afar erfitt a rekja r til uppruna sns.

Dagblin og reyndar fleiri fjlmilar eru lka forheimskandi. T.d. var um daginn heilsugrein tbreiddu dagblai um einhvern knattspyrnumann. Hann skorai mark 19. oktber 2011. Daginn eftir d Gaddafi. Hann skora mark lka 2. oktber 2011. remur dgum sar d Steve Jobs. 10. janar 2016 skorai hann mark. Daginn eftir lst David Bowie. 1. ma 2011 skorai hann mark og daginn eftir var Bin Laden drepinn. 11. Febrar 2012 skorai hann mark gegn Sunderland. Sama dag lst Whitney Houston. etta er kalla Ramsey-blvunin fum vi a vita nefndri heilsugrein og birtar eru myndir essum skpum til snnunar.

Kannski eru einhverjir Fitbit-srfringar sem lesa etta blogg. Fitbit-appi snjallsmanum mnum er minn aal-samskiptavettvangur hinum nstum daglegu gnguferum mnum. g er svolti a speklera v hve miki s a marka peisi (hraann) ar byrjun. Mn reynsla er s a lti s a marka a fyrr en eftir svona 2 til 3 hundru metra. taf fyrir sig er nokku snjall a hafa upplsingar um tmalengd, vegalengd og hraa agengilegar svona jafnum, en til ess arf maur a geta treyst v a rtt s. A gngunni lokinni f g einhverskonar athugasemd og get san fengi upplsingar um skrefafjlda, hitaeiningar og leiina. Vikulega f g svo senda samantekt og samanbur vi einhver markmi sem g man ekki lengur hver voru. Allt er etta keypis og snir, a mr finnst, gtlega tkni sem llum stendur til boa.

IMG 7456Einhver mynd.


2797 - fram halda Klausturmlin

Enn er rifist af heift um a sem sagt var Klausturbarnum sasta mnui. Lilja Alfresdttir hefur me frammistu sinni Kastljsi sennilega gengi fr Miflokknum svonefnda. Vinstra sinnaa og feminiska ea ga flki hefur lklega alveg rtt fyrir sr Klausturmlum. g fer samt ekkert ofan af eirri skoun minni a mesta lagi veri a endanum svona tveir alingismenn sem segi af sr taf essu. Sennilega vera a Gunnar Bragi Sveinsson og Bergr lason sem a gera, enda m rekja svakalegustu ummlin til eirra, a g held. hef g ekki heyrt nema stuttar glefsur r essari upptku, sem allir eru a tala um, en aftur mti lesi talsvert um tlkanir annarra v sem arna fr fram. Lta ber essa skoun mna sem spdm ru fremur og g er sammla flestum rum um a svona eiga alingismenn, og reyndar a vi um alla ara lka, alls ekki a tala, sst af llu opinberum sta. Sennilega hafa arir af sexmenningunum, en eir Gunnar og Bergr reynt a passa sig svolti um lei og eir hafa reynt a sa upp.

etta ml finnst mr vera annig vaxi a stulaust s fyrir mig a fjlyra meira um a og hrme lkur (vonandi) umfjllum minni um etta.

Hvernig g eiginlega a fara a v a skrifa um plitk n ess a skrifa um plitk? Hinga til a.m.k. hef g haldi mig vi a sem satt er og rtt. a er a segja a sem mr finnst vera satt og rtt. Mr leiast yfirleitt skldsgur, srstaklega krimmar allskonar og svo nttrulega amerskir lgguttir sjnvarpi. a er helst a slenskir dgurlagatextar og sumir fjlmilar standist eim einhvern samjfnu. Skldskapur og lygi liggur mr nokku ungt hjarta. Einkum eftir a g las formlann a Geirmundar sgu heljarskinns. ar reyndi hfundurinn sem mig minnir a heiti v mgulega skldanafni Bergsveinn Birgisson a telja lesendum snum tr um a allt sem honum dytti hug vri heilagur sannleikur. Sgulegar skldsgur eru strvarasamar v innvgir gtu sumum tilfellum haldi a a sem sagt er fr ar, s satt og rtt. Annars er etta svo yfirgripsmiki efni a mr finnst g varla geta fjalla um a hr blogginu.

Stundum finnst mr g vera einskonar misskilinn rithfundur. a er sem betur fer ekki mjg oft. essvegna er a sem g set mestalla mna snilld etta blogg. Auvita er mr nkvmlega sama hvort 20 slir lesa etta ea 200.000. v geri g engan greinarmun. Ef g vri tvtugur unglingur mundi g kannski skjast eftir eirri frg sem hugsanlega fylgdi seinni tlunni. En seinni hlfleikurinn er langt kominn hj mr svo a er rauninni alltof seint rassinn gripi. Til lengdar er leiigjarnt a hafa allt hornum sr. Vissulega finnst mr oft a eir sem skrifa fjlmilana og lta miki sr bera plitkinni vera ttalega vitlausir, en vi v er ekkert a gera og ingarlaust a hamra v. Skrra er a vera jkvur ru hvoru og hrsa jafnvel flki. a reyni g af og til.

Frttasjkur er g me afbrigum. Sem betur fer gleymi g flestu jafnum. a gerir samt lti til. Af v sem sagt er frttum, sem mr finnst samt yfirleitt vera ttaleg vitleysa, reyni g a draga minar eigin lyktanir. Ef g er ngilega ngur me r lyktanir set g r gjarnan bloggi mitt og ef g s svipuum skounum lst annarsstaar reyni g a telja sjlfum mr tr um a veri s a stla mig og g s merklegasti maur heimi. Svolti lkur Sigmundi Dav. Greinilegt er a hann ltur mjg strt sjlfan sig og m varla hreyfa sig n segja eitthva n ess a setja heimsmet. Stundum eru essi heimsmet hans svolti vafasm en fjlyrum ekki meira um a.

N er kominn tmi til a htta.

IMG 7464Einhver mynd.


2796 - Klausturpsturinn

Hef ekki hlusta upptkurnar fr Klausturbarnum, sem allir eru a tala um essa dagana. Hef lti mr ngja frsagnir dagblaa, fsbkar og annarra fjlmila. Flestir ea allir virast sammla um a ummlin sem ar voru vihf su verjandi me llu. Ekki g samt von a sexmenningarnir muni allir segja af sr ingmennsku. Kannski einn ea tveir og san muni etta frviri gleymast smtt og smtt. Allsekki vil g viurkenna a svona orbrag tkist va. Kannski talar Trump svona og hugsanlega einhverjir arir. Viring alingis bur sjlfsagt hnekki vi etta.

a er bi a fjlyra svo miki um etta Klausturml a g hef eiginlega engu vi a a bta. Margt anna er mikilvgara. g s ekki betur en Katrn s a festa sig svolti sessi sem forstisrherra hr slandi sama tma og mr finnst vera a fjara aeins undan Trump Bandarkjaforseta. Annars er g a hugsa um a forast eftir megni plitk essu blogginnleggi mnu. a er satt a segja leiindatk.

Vsir leggur jafnframt til fasta auglsingabora sem vsa Heimsljs og tryggja 15-20 sund birtingar dag. essa klausu rakst g einhvernstaar Netinu. Lklega Vsi.is frsgn af samningi vi Utanrkisruneyti um birtingar efni aan. Semsagt a er veri a selja klikkin og ekki einu sinni reynt a fara leynt me a. Best a vara sig svolti essum fyrirleitnu slumnnum.

J, g nota enn plast. Hvernig tti a vera hgt a venja alla af plastnotkun bara svona hviss bang eins og ekkert s. S ekki betur en stjrnvld og flagasamtk hafi me llu vanrkt a venja okkur slendinga a flokka rusl. Auvita er ekki auvelt a venja gamla hunda einsog mig slkt, en a m reyna. Svo eru msir a reyna a telja manni tr um a plast s bara stundum plast. Sumt r eirri olufjlskyldu eyist sjlfkrafa nttrunni segja eir, anna ekki. Semsagt a til s vont plast og gott plast. Kannski er munurinn bara s a ga plasti eyist tu sund rum en a vonda hundra sund rum. Hinsvegar er vel hgt a venja okkur af v a fleygja allskyns drasli klsetti.

Sluriti mitt hj Moggablogginu er ansi topptt. Stundum eru heimsknin nokku margar 2-4 hundru (ekki hundruir) og stundum srafar. Mr finnst heimsknir a.m.k. vera nokku margar egar r eru farnar a skipta allmrgum hundruum. a er samt engin regla v hve rt g skrifa. Alfari fer a eftir nenningu hj mr og hn er ekki alltaf mikil.

Kannski etta blogg hj mr tti a vera gn persnulegra. Um essar mundir sef g splunkunju rafmagnsrmi, sem hgt er a stjrna me fjarstringu. Bi er a vera fremur erfitt a koma v gamla fyrir kattarnef, en n er a komi sta sem a getur vntalega veri frii nokkra daga.

Hr Akranesi er svoltil snjfl yfir llu. a hefur snja aeins grkvldi ea ntt. Undanfari hefur samt veri me llu snjlaust hr og oftast einhver hiti. Kannski er frost nna.

IMG 7475Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband