Bloggfrslur mnaarins, oktber 2021

3113 - Snobb

Ekki er a sj a Trump s dauur r llum um. Njustu frttir af honum herma a hann hafi kvei a koma ft fjlmili stl vi Facebook. Honum var nefnilega eins og kunnugt er thst Twitter og Facebook og hefur san ekki geta veri me daglegar rsir menn og mlefni. N heldur hann semsagt a etta eigi eftir a breytast. Ekki hefur hann samt tilkynnt opinberlega a hann tli a reyna a komast forsetaframbo ri 2024. ar me vri hann nefnilega a viurkenna beint a Biden hafi unni sast.

Trump hefur haldi v fram statt og stugt a kosningarnar fyrra hafi veri svindlkosningar. g hef spi illa fyrir honum, en vi skulum sj til. etta me a hann tli a stofna sinn eigin fjlmiil byrjun nsta rs er vst alveg satt. N kemur orsteinn Siglaugsson sennilega og skar mr til hamingju me a f eitthva til a skrifa um. g er samt ekki viss um a essi fjlmiill hans veri til strranna. Fsbkin er ekkert lamb a leika sr vi. Og Twitter ekki heldur. Til stendur a stofna eignarhaldsflag og nefna eitthva anna utanum fsbk og fleira. Sykurbergur er vst orinn leiur essari sfelldu neikvu umru um fsbk.

Helmingurinn af allri eirri svoklluu menningarumru sem ber fyrir mn augu og eyru er blva snobb. etta get g af augljsum stum ekki rkstutt, v mundu lesendur mnir (essir feinu) rsa upp afturfturna og mtmla hstfum og lofsyngja a sem g hef rakka niur. Vissulega er g ttalega neikvur, en er s jkvni sem heimtu er af llum nokku betri? J, allir ykjast vera skelfilega jkvir flagslegu milunum, en eru oftast raun ttalega neikvir. Neikvnin er sannleika sagt alfa og omega okkar slendinga. Stundum er reynt a fra hana jkvan bning, en a tekst ekki alltaf. Tilfinningavella s og trarhiti sem einkennir alla umfjllun um svokallaa loftslagsv og flttamenn er nnast geveikisleg og raun neikv mjg, v etta altsaman flir strum stl fr boskapnum sem vel gtu fleytt honum eitthva fram. raun er ftt meira misnota en blessu geveikin. Ef reynt er a afsaka glpamenn og rugludalla er venjulega sagt a eir su geveikir og arme a htta a tala um og sna sr a geveiki almennt. Hn er vst strhttuleg, a sagt er.

IMG 4163Einhver mynd.


3112 - Loftslag og esshttar

Umhverfisml eru miki til umru um essar mundir. Loftslagsrstefna ein mikil verur haldin Skotlandi nstunni. Hversvegna Skotlandi? a hef g ekki hugmynd um. Samt m segja a ml essu tengd su hi nja fagnaarerindi ntmans. Margir vilja tengja etta stjrnmlum, sem er a mestu rangt menn hafi mismunandi herslur essum efnum.

Margir virast hugsa sem svo: „v skyldi g vera a leggja mig mlt erfii ef arir geta n sama rangri n fyrirhafnar ea kostnaar?“

Svona m ekki hugsa, v nst enginn rangur stra samhenginu. Enginn vafi er v lengur a mannkyni og jrin ll stefna til gltunar ea a minnsta kosti strfelldra vandra. Hverjum a er a kenna skiptir litlu mli. Hvernig vi v verur brugist tengist vissulega stjrnmlum. Gum jarar arf a skipta jafnar. Allt sem gert er ea gert getur orka tvmlis.

Ekki er hgt lengur a efast um a heimur hlnandi fari. Deila m um hve hr s hlnun s, hverju s um ea kenna og hver vibrgin eigi a vera. ar koma stjrnmlaskoanir til sgunnar, en hugsanlegt er a sameina megi skoanir og gera a sem nstum allir eru sammla um. Hrum hndum er unni a v a „kristna“ sem flesta. Htt er vi a lti veri gert og satt a segja er ekki lklegt a miki dragi r hlnuninni nstu ratugina. m vona.

IMG 4165


3111 - Voltaire

Sumir segja a heilbrigismlin su algjrum lestri og strhttuleg hr slandi. Arir segja a greinilega su heilbrigismlin slandi au langbestu heiminum. mgulega getur hvorttveggja veri rtt. Hugsanlegt er a sannleikurinn s einhversstaar arna milli. Ekki tla g mr dul a segja hvoru megin vi mijuna s sannleikur er.

Illa virist ganga a mynda rkisstjrn hr. Lklegast er a a takist fyrir rest og nstu fjgur r veri nokkurnvegin eins og au sustu fjgur. Kannski m draga kfi mikla fr og lklegt er a skuldir rkissjs reynist erfiar. Svo m alveg bast vi a loftslagsmlin veri miki til umru. Ekkert bendir til bttra lfskjara. au hafa samt batna miki undanfarna ratugi ef rtt vimi eru fundin.

Stuttu bloggin eru skst. a er a segja ef oft og reglulega er blogga. a tla g a reyna a gera.

Um essar mundir er g a lesa Birting eftir Voltaire ingu Halldrs Kiljan Laxness tgfu Bkmenntaflagsins fr 1975. Athyglisver bk. Hissa v a g skuli ekki hafa lesi hana fyrr. Las eina t allt sem g gat komi hndum yfir og hafi einhvern smhuga . Man meal annars eftir a hafa lesi starsgu eftir Ib Henrik Cavling sem var afar vinsll hfundur eina t. Forspjall orsteins Gylfasonar undan texta Voltaires er lka hugavert.

IMG 4173Einhver mynd.


3110 - Jtningar

J, j. g er gamalmenni. Orinn 79 ra. Brum ttrur semsagt. v skyldi g ekki lifa svona 20 til 30 r vibt. arfi a lta einhver mealtl hafa of mikil hrif sig. Eiginlega er ekkert a mr. Finn samt a g er gamall a vera. reytist fljtt og fer mr afar hgt vi allt sem g geri. Jafnvgi, hgirnar og vagltin gtu svosem veri betri. Sef lka oft illa og svitna miki . En ekki er miki vi v a gera. Peningalega hef g og vi bi tv a betra en oftast ur. Vi g og konan mn lifum fremur spart. Me v a lta lknana og heilbrigiskerfi hafa sinn skerf, brnin og barnabrnin einnig sitt, er vel hgt a draga fram lfi tekjurnar su ekki miklar. Ekki held g a a s rkisstjrninni n stjrnvldum almennt a akka.

Miklu fremur konunni minni. Hn teiknar og mlar af miklum krafti, eldar mat og vr votta en g hugsa og hugsa en geri fremur lti, reyni a vera til einhvers gagns. Les og skrifa og lt semsagt tmann la. a er helst a g bloggi svolti. Stundum oft og stundum sjaldnar. etta bloggvesen mr er vel hgt a lta sem einskonar dagbk. Hr skrifa g um allt mgulegt. Minnst samt um sjlfan mig a g held. Reyni vinlega a vera sem gfulegastur. Er ekki langsklagenginn. Hef enga plitska sannfringu. A minnsta kosti endist hn illa. Margir, einkum eir sem hr skrifa, hafa essa sannfringu. Skrifa einkum um stjrnml og vst er ar um margt um a skrifa. Of mikil plitk er samt leiinleg til lengdar.

Kannski er sagnfri af llu tagi hugaml mitt. Um au fri llsmul er lka endalaust hgt a skrifa. Rithfundur gti g ekki veri. Skrifa og skrifa alla daga og birta a einu sinni ri ea svo, a er ekki minn tebolli. Vanafastur og kenjttur er g vissulega, en mr finnst g ekki vera tiltakanlega vitlaus.

IMG 4181Einhver mynd.


3109 - orsteinar tveir

Eiginlega sakna g orsteinanna minna. orsteinns (Steina) Briem og orsteinns Siglaugssonar. eir voru vanir a kommenta hr einu sinni. Svo fr g a blogga sjaldnar og httu eir essu a sjlfsgu.

Steini Briem var ansi fundvs skemmtilegt rm og lt msar vsur flakka. g reyndi a svara eim, en gekk a stundum illa. Fangari var oft a taka rmor og fleira upp hj Steina, afbaka a og lta a duga. Steini, sem g tri alveg a hafi eitt sinn unni hj Mogga sjlfum, var lka verulega glrinn vi a finna lagagreinar og anna sem snertu a sem g hafi veri a skrifa um.

orsteinn Siglaugsson var lka oft nokku skemmtilegur, lgfringur eins og margir ingmenn Sjlfstisflokksins og mikill andstingur rlfs sttvarnarlknis, sem hann uppnefdi gjarnan og kallai Sttlf. Kannski hafa fleiri gert a.

mar Ragnarsson og Jens Gu samt fleirum virtust stundum lesa bloggi mitt og kommenuu endrum og sinnum.

N er mr greinilega a fara fram v a hafa bloggin stutt.

g hugsa a Trump komist ekki einu sinni frambo fyrir repblikana ri 2024, hva a hann vinni r forsetakosningar sem vera. hrif hans vera einhver.

IMG 4183Einhver mynd.


3108 - mjum vengjum lra hundarnir a stela

Mr virist einkum vera rtt hr Moggablogginu um Covid og plitk. Lt mr a lttu rmi liggja. Skrifa um allan fjandann hr og er alveg sama hvort menn lesa essi skp ea ekki.

essi dgrin eru a einkum tveir mlshttir ea ortk sem vlast fyrir mr. Annar er svona: „ mjum vengjum lra hundarnir a stela“. g er nokku klr eiginlegri merkingu essa mlshttar, en um uppruna ess og upphaflega merkingu veit g ekki neitt, enda me llu lrur essum frum. Hvaa hunda er veri a tala um og hverju stela eir? Helst hefur mr dotti hug a um s a ra Grnlenska sleahunda og a eir steli sr matarbita. Dugnaurinn eim kann a skrast me grimmd og hungri.

Hinn mlshtturinn er a g held vagamall og hljar annig: „Sjaldan er gll fyrir gu nema lfur eftir renni“.

Held a essi mlshttur s einskonar veurspdmur. Vel getur veri a mr frari menn skri hann allt annan htt, en mr datt hug skring honum egar g var andvaka um fimm ea sexleyti fyrrintt. settist g t svalir, sem eru gleri girtar. Myrkur var og stjrnubjart. Svo fr aeins a birta. s g eins og rnd af tunglinu rtt fyrir ofan Akrafjalli og greinilega var slin ekki langt eftir himninum. Af essu dr g lyktun a gllinn vri tungli, en slin lfurinn. Kannski er etta tm vitleysa, en mr finnst etta ekki frleitt. Spurning hvort ntt tungl s a kvikna um essar mundir.

Maur einn kom b um vetur a kvldi og ttist vera blindur. etta geri hann til a urfa ekki a gera neitt vkunni, en tlast var til a gestir geru eitthva gagnlegt . egar kona ein missti ull glfi sagi gesturinn: „Mr heyrist svartur ullarlagur detta“. San er etta haft a ortaki.


IMG 4190Einhver mynd.


3107- Khashoggi

ann 2. oktber 2018, ea fyrir 3 rum, fr Jamal Khashoggi sendir Saudi Arabiu Ankara Tyrklandi til a skja plgg varani giftingu sna og tyrkneskrar konu. ar var hann myrtur og sundurlimaur og ekkert hefur til hans spurst san. Donald Trump, verandi forseti Bandarkjanna lt sr skilja a hernaartkjakaup Saudi Arabiu Bandarkjunum vru mikilvgari en lf eins blaamanns. etta atvik var miki frttum snum tma og kosningabarttunni s.l haust Bandarkjunum lsti Biden nverandi Bandarkjaforseti vi yfir a hann mundi lta MBS ea Muhammad bin Salman, stjnanda Saudi Arabiu, sem sanna var af FBI, a hefi gefi skipun um mori, gjalda ess.

Fyrir nokkrum dgum var Sullival srstakur fulltri Bidens Saudi Arabiu. Ekki til a minnast Khashoggis heldur tilefni loftrsa Saudi Araba uppreisnarmenn Yemen. annig efnir Biden kosningalofor sn.

Annars eru slendingar uppteknir af kosningasvindli, stjrnarmyndun og esshttar n um stundir. Bst fastlega vi a reynt veri a svfa tvtalninguna Norvesturkjrdmi eins og Samherjahneyksli. Getur samt ori erfitt og sni fyrir Alingi.

endanum tekst mr vntanlega a lta hvert blogg vera eina setningu.

IMG 4216Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband