Bloggfrslur mnaarins, nvember 2012

1817 - Bshaldabyltingin

Mig langar a lsa svolti bshaldabyltingunni eins og hn kemur mr fyrir sjnir n fjrum rum eftir a hn tti sr sta. g tla a reyna a vera ekki mjg langorur og styjast eingngu vi minni. Um Hruni sjlft, stur ess og afleiingar tla g ekki a fjalla.

a var spillingin, lygarnar, misskiptingin og vanhfnin sem ri v a svo fr sem fr Hruninu. Bshaldabyltingin hfst rauninni me stuttum fingum Harar Torfasonar Austurvelli nvember og desember ri 2008 ar sem flutt voru rstutt erindi og hann spuri missa spurninga, sem mannfjldinn svarai me krftugu nei-i. essir fundir voru haldnir hvern laugardag og a var ansi kalt veri. Man a mr hlnai t me v a fara Kolaporti bi fyrir og eftir fundina. Mannfjldinn sem stti essa fundi fr svaxandi og undir lokin mtti segja a hann fyllti bi Austurvll og nrliggjandi gtur.

Bshaldabyltingunni lauk san a mig minnir janar 2009 egar rkisstjrn Geirs Haarde hrkklaist fr vldum eftir a bi var a kveikja norska jlatrnu sem loki hafi hlutverki snu. Segja m a ar hafi bshaldabyltingin n hmarki snu. Lklega m einnig segja a hn hafi n v me hvrum mtmlum vi Alingishsi vi Austurvll og Stjrnarrshsi vi Lkjagtu. Ingibjrg Slrn Gsladttir s sna sng tbreidda og skildi a henni var um megn a halda fram og sleit rkisstjrninni viljandi. Me v a tnefna Jhnnu Sigurardttur eftirmann sinn tkst henni a fria jina a einhverju leyti.

Eftirleikurinn var san s a Framsknarflokkurinn baust til a veita rkisstjrn sem myndu vri af Samfylkingunni og Vinstri grnum hlutleysi sitt ef kosningar fru fram strax um vori 2009.

rannsknarskrslunni birtust san jrnbent rk fyrir v a etta me spillinguna var alveg hrrtt. Hn samt frndhyglinni, misskiptingunni og lyginni var svo geigvnleg jlfinu a a gat eiginlega ekki anna en valdi Hruninu. etta su fir mean v st, en eftir var etta augljst.

Eflaust eru ekki allir sammla essari tlkun mla, en vi v er ekkert a gera. etta er a sem mr finnst akkrat nna.

IMG 2087Snfellsnes ( Rhsinu).


1816 - Rafbkur og plitk

Margir eirra sem tj sig um plitsk mlefni bloggi og fjlmilum eru leiinlega gfair. Besservisserar par exellence. Einna verstir eru eir jafnan sem prfkjrsbarttu eru og skiptir litlu hvort eir eru flokkum til hgri ea vinstri. a er samt oft takanlegt a fylgjast me vanekkingu eirra aljamlum. Jafnvel mjg flokkslega sinna flk sem skrifar erlend bl um slk ml er miklu betur a sr og kann betur a leyna eigin skounum. Ekki er g betur a mr en arir slendingar um essi ml, en reyni a egja.

g skil Jnas Kristjnsson annig a hann telji lklegt a rijungur atkva muni falla smflokka af msu tagi kosningunum nsta vor. arna er g honum alveg sammla. Ekki mun g kjsa neinn af flokkunum fjrum og reikna ekki me a arir geri a. Varla arf a rkstyja slka kvrun. Ng er a lta afreksverkin. vissulega geti vont versna er tiloka a svo fari endalaust. httan samfara v a gefa fjrflokknum fr er nkvmlega engin.

stjrnmlin su leiinleg er engin lei a lta eins og au su ekki til. F ml eru annig vaxin a ekki s hgt a semja um au.

Vel getur veri a slenskar rafbkur sem seljast nna fyrir jlin slenskum bkabum (og strmrkuum) veri aeins fein prsent. Einhver nefndi tv prsent, annar eitt. a er samt ekki mjg fjarlgri framt a meira en 90 prsent bka vera aeins gefnar t sem rafbkur. S er framtin og slenskan hefur alla buri til spjara sig smilega ar. Bkahillur leggjast ekki af, en munu fyrstunni vera ahltursefni og sar meir vermtar mjg.

Bortlvur og strar fartlvur leggjast hinsvegar fljtlega af. Snertiskjir eru framtin og spjaldtlvurnar og interneti munu leggja heiminn undir sig og gera jrkin hlgileg og rf. Harstjrar munu ekki eiga sj dagana sla.

Dagurinn er skammur um essar mundir og engin skmm a hafa bloggi styttra lagi. plitkinni anda menn ungt og ba sig undir grimmileg tk. ar vil g helst ekki flkjast fyrir. egar mest gengur ar ykir mr gilegast a skrifa um einnhva allt anna.

IMG 2035Hestur.


1815 - tgfuflagi Smundur (a er minnst a vitalinu)

a hefur alltaf tt hraustleikamerki a ttast ekki dauann. Okkar fornu kappar ttuust hvorki sr n bana, ea svo er oss fortali. Sagt er a Byron lvarur hafi tali sig eiga a eitt reynt a deyja og ess vegna veri kafur a kynnast v.

Hr sit g n vi tlvurksni og reyni a lifa sem lengst. Er a ekki merki um afturfr heimsins? Ef vi eigum a tra framrun lfsins urfum vi ekki a ganga tfr v a essir fornu kappar hafi veri a plata?

Sagt er a Mhamestrarmenn treysti gredduna og reikni me a f spjallaar meyjar lngum bunun egar komi er himnarki. Kannski Byron hafi haft eitthva esshttar huga lka.

eir sem Jehva tra af mestum kafa hafa aallega hyggjur af staskipaninni ( himnarki) og Lykla-Ptri.

N er aftur mti vsindatrin rkjandi. Gushugmyndir eru afar fjlbreytilegar en dauinn og djfullinn koma ar ltt vi sgu. vissan um framhaldslfi er mikil, og predikarar allskonar rleggi mnnum hitt og etta varandi rtta hegun, er vst a fari s eftir v af ttanum einum saman.

Frttatminn er a mrgu leyti binn a stimpla sig inn mna tilveru. Eiginlega er etta a eina prentaa sem g les a jafnai. kemur hann ekki alltaf hinga heimili blessaur og g er kominn upp lag me a lesa hann netinu, ef arf.

Var a enda vi a lesa ar vital vi Bjarna frnda. a er a vsu gamalt, en g er vanur a vera svolti eftir tmanum. (Ha, Tmanum?) Hann vsai a blogginu snu. http://bjarnihardar.blog.is/blog/bjarnihardar/ Hva anna?

Mr finnst elilegt a Bjarni hafi ori nokku foj vi egar Tti geri hann allt einu kattlausan. Sjlfur er g miklu meiri kattamaur en hunda og get ekkert a v gert. Vitali er gtt og lklega er rarinn s rarinsson sem a tk s sami rarinn og heldur ti (ea hlt ti) blogginu badabing.is og g lenti eitt sinn oraskaki vi.

IMG 2031Hundur.


1814 - Um sjlfhverfu kynslina

Svanur Gsli orkelsson bloggar af fullum krafti hr Moggablogginu og kallar mig sjlfhverfan bloggara, sem hafi srhft sig a blogga um blogg. Sjlfur skrifar hann mjg frleg blogg um hitt og etta. seinni t hefur hann srhft sig a skrifa um slenska feramannastai og er a vel.

Nlega skrifai hann um Keri Grmsnesi http://svanurg.blog.is/blog/svanurg/entry/1269525/ og ess undarlegu sgu. g er ekki fr v a Kereigendur su ann veginn a tapa v mli. Sjlfur hef g oft stoppa vi Keri og a er svo sannarlega merkileg nttrusm. Um daginn skrifai g um grein hans um orlksb Sklholti, sem g eftir a sj, (altsvo bina, en ekki greinina) og g gat ekki anna en lesi. Vinnan vi essar athuganir hans er eflaust mikil og hann skili a r su lesnar.

Fyrir nokkrum rum hafi samband vi mig ritstjri „Heima er best“ og vildi a g skrifai fyrir sig. Aldrei birtist nema ein grein eftir mig v gta blai. Mig minnir a g hafi vilja skrifa um Bjarna-Dsu en ritstjrinn ekki. Tvr stur eru til a g minnist etta hr og n. nnur er s a greinar Svans Gsla mundu a mnum dmi henta mjg vel blai „Heima er best“ og hin er s a n er komin t heil bk um Bjarna-Dsu. Kannski f g hana lnaa bkasafninu egar s tmi kemur. Ekki arf g vst a vonast til a hn komi Kyndilinn minn.

Einhver benti mr a um daginn hr athugasemdum a lesa bloggi hans Hrannars Baldurssonar um sjlfhverfuna. N er g binn a v. S ekki betur en Hrannar telji hana henta pltkusum mjg vel. a er sennilega rtt. Mr finnst a hn henti lka heimspekingum og hvers kyns besservissurum kaflega vel. Jafnvel bloggurum.

J, g mun vera af sjlfhverfu kynslinni og get ekki gert a v. Ea var a annars sjlftkukynslin. g ruglast alltaf essu. Les jafnan a sem Jnas Kristjnsson fyrrum ritstjri bloggar jonas.is. N er hann farinn a hlast um vegna heimskna til sn. ar finnst mr hann gera mistk. Auvelt er a hafa heimsknartlur allar inni ea ti. .e.a.s. ar sem allir geta s r og urfa ekki a vera a giska neitt. Moggabloggi bur a.m.k. upp a. Reyndar er a einn af fum fdusum ess, sem g hef ora a nota mr.

Sennilega er ggl-efni a komast yfir skynsamleg mrk. au eru einhversstaar. endanum verur efni ar svo miki a erfitt verur a gera greinarmun bullinu og gullinu. Wikipedia er betri. ar er ger tilraun til a flokka efni. Ef ggli skilar wiki lt g a ganga fyrir flestu ru.

IMG 2010Geit

1813 - Prfkjr og nnur vitleysa

Einu sinni las g bk eftir danska skkmeistarann Jens Enevoldsen. Minnir a hann hafi nefnt hana „Ved skakbrttet 30 aar“. ar held g a minnst hafi veri Saavedra-stuna. Um hana m frast hr: http://en.wikipedia.org/wiki/Saavedra_position stulaust er me llu a reyta innvga me frsgn af tfrum hennar, en mig minnir endilega a Jens hafi sagt fr v a einhverntma hafi hann veri a vinna me einhverjum ar sem minnst var essa stu og eir hlaupi til og fari a tefla. Sumir segja nefnilega a ar skilji milli eirra sem raunverulega hafa huga skkinni skkarinnar vegna og hinna sem tefla bara af v a a er tsku. Held samt a a hafi veri kfingarmti (Philidors Legacy) sem olli v a g fkk huga skkinni.

Niurstur prfkjranna um sustu helgi sna vel hve skipting Reykjavkur tv kjrdmi er frmunanlega asnaleg. mislegt anna kom ljs essum prfkjrum. eftirleik eirra hefur komi fram a auvelt er a setja rslit eirra samband vi allskyns speki. Ef allt anna rtur m slengja fram eins og einu „mr er sagt“ og er ekki hgt a ra a ml frekar. hugaleysi almennings var einnig nokku berandi. Kannski er flk bara a spara sig fyrir raunverulegu tkin.

Ntjanda ldin var ld framfara. Einkum sustu rin. egar nlgaist aldamtin hldu menn einlgni a hgt vri a gera allt.

Tuttugasta ldin var ld tveggja heimsstyrjalda og leiddi meiri hrmungar yfir heiminn en ur hfu ekkst. N var ekki hgt a kenna bakterum og smdrum um a sem miur fr. Heimska mannanna stjrnai llu.

Tuttugasta og fyrsta ldin verur ld litlu spjaldtlvunnar og snjallsminn flyst auvita inn i hana. Strax n er breisla spjaldtlva me snertiskjm svo mikil heiminum a arar tlvur vera fljtlega aeins notaar srverkefni.

Hef ekki tr a a veri fyrr en um nstu aldamt sem hnatthlnunin verur svo mikil a til vandra horfir. S ld gti lka hglega ori ldin ar sem tlvurnar taka vi llum strfum mannsins og tilrauninni um hann veri loki. Letin drepur hann.

IMG 2003Botnslur.

1812 - Sjlfstisbartta og eiturlyf

Eini bloggarinn sem g fylgist nstum alltaf me er Jnas Kristjnsson. Margir fleiri held g a geri a. Sem ritstjri Dagblasins (ea Vsis) fkk hann fyrirtki Videson fangi snum tma og ess vegna kynntist g honum svolti. N er hann a hasast upp frttum ea frttaleysi llu heldur og einbeitir sr talsvert a mat og megrun. Hann er eins og g a v leyti a hann erfitt me a minnka bloggskrifin, frttunum fkki. Ea voru r einhverntma einhverjar?

egar g fluttist til Reykjavkur ri 1986 og ri mig vinnu hj Jni ttari og flgum fann g vel a njir tmar voru nnd. egar rkisstjrn Steingrms Hermannssonar (eina stjrnmlamannsins sem g hef bori einhverja viringu fyrir) sprakk san beinni tsendingu (tli a hafi ekki veri ri 1987 ea seinna) vissi g a fyrir vst. Grunai ekki frekar en ara a undirbningur a Hruninu mikla mundi hefjast strax. N er vel hgt a sj baksnisspeglinum a a er einmitt a sem gerist.

ur fyrr voru upphaldsblogg svo mikil upphaldsblogg a maur gat helst ekki misst af kommentunum, enda ekki bi a finna fsbkina upp .

Margrt Tryggvadttir ingmaur, skrifar Frttablai gta grein sem hn nefnir „Vonlausa stri“ http://blog.pressan.is/margrett/2012/11/23/vonlausa-stridid/#.ULAh8rXqSPo.facebook og lsir v stri eins og a horfir vi almenningi. etta er stri gegn eiturlyfjunum og flest greininni er hrrtt hj Margrti. Helst er henni a skilja a vandinn liggi hj stjrnvldum janna og mismunandi hrum refsingum. g held a vandinn liggi kannski fremur gallari og tilviljanakennri flokkun varanna. Sum eru leyfileg og standa utan vi neanjararhagkerfi. Ef lggjf essum efnum vri eins hj llum vri mun einfaldara a ra vi etta.

egar horft er Baska, Skota, og fleiri jarbrot Evrpu er ljst a sjlfstisbartta eirra styrkir Evrpusambandi v ltil jarbrot urfa meira v a halda en nnur.

Af hverju er g svona gfaur en allir arir svona vitlausir. Ea var a fugt. Kannski er bara enginn (i muni eftir essum, sem var markinu hj Tyrkjum.) svona gfaur ea allir. Af hverju skyldu allir vera a burast me gfurnar fsbkarverpokum. a er nefnilega miklu meira plss fyrir r hrna blogginu.

Sjnvarpi br til stjrnmlamenn. Um a arf ekkert a fjlyra. Stareyndirnar blasa vi. Ef mnnum tekst a komast ngu oft sjnvarpi (fyrir velvilja eirra sem ar starfa) er leiin nokku grei framboslista sumra flokka a.m.k. etta er undarlegt vegna ess a talsmenn sjnvarpsstva ykjast alltaf vera hafir fyrir rangri sk og ekki ra neinu. Hvenr tlar Egill Helgason eiginlega frambo? Hefur hann ekki fengi ngu g tilbo ea hva?

IMG 1986Voffi.


1811 - A blogga sr til hugarhgar

Slurnar sem Moggabloggsguirnir sna og eiga a tkna asknina a blogginu mnu eru i misjafnlega langar. Mr er sama um a. Reikna bara me a eir sem leggja vana sinn a koma hinga, komi ekkert endilega daglega, og a hvenr eir koma, fari lti eftir v hva g skrifa. Sjlfur blogga g bara egar s gllinn er mr og hversvegna skyldi g ekki geta unnt lesendum mnum ess sama. Greinilega mtti samt auka asknina me v a blogga sem oftast og kommenta sem mest daglegar frttir.

Brir minn sem br Bolungarvk sendi mr lnu um Lettann lfafelli sem g skrifai um fyrir nokkrum dgum. Hann fddist ann 19. jn 1912 Degahlen Krlandi/Lettlandi og bar byrjun nafni Ulf van Seefeld. Kom til slands 1955 og vann ar va. Sast lengi vi Gamla Kirkjugarinn Reykjavk. slandi nefndi hann sig lf Fririksson og lst Hrafnistu ann 19. september 2009. Nnari upplsingar um hann m f me v a lesa minningargreinar fr eim tma. www.mbl.is/greinasafn/grein/1302281/

Blogg um blogg er mitt fort. Enskusletta er etta og lklega komin r frnsku. Nenni ekki a g a v. egar upplsingar um allt mgulegt eru bara eitt ggl burtu httir maur a g a slku. a er einfaldlega leiinlegt a ykjast vita allt mgulegt. g hef lengi vanist v a hugsa orum, og hugsa hgt. a virist henta blogginu gtlega og r vera hi gilegasta og takalausasta rabb. Segja m a a s um daginn og veginn ea allt og ekkert.

meinlti s er samt ekki laust vi a skoanir felist essari bloggafer. a er t.d. skoun a minnast ekki hlutina. Hi tknilega rugl um fjrml sem virist trllra allri stjrnmlalegri umru dagsins og allir ykjast vera srfringar , hentar mr t.d. allsekki. hinni fjrmlalegu umru virist a skipta mestu mli a vera ngu illskiljanlegur og nota ngu krftug or. a er ekki mitt fort og essvegna get g ekki teki fullan tt plitskri umru og rekst illa flokki.

Hjrleifur Guttormsson er ngur me a enginn VG-lii prfkjrinu Reykjavk skuli nefna andstu vi ESB kynningu sinni. etta er a sumu leyti elilegt. reianlegt er a hluti sigurs VG sustu kosningum var vegna ess a eir voru taldir vera mti ESB. eir sem tru v og vildu endilega styrkja fjrflokkinn hfu varla annan kost.

Svanur Gsli orkelsson ritar alllangan pistil um svonefnda orlksb Sklholti. Grein Svans er fglaus og saga hssins er ar rakin nokku tarlega. http://svanurg.blog.is/blog/svanurg/entry/1269507/#comments Ekki er hgt anna en fallast rksemdir Svans um a hsi urfi a rfa ea fra. Ekki hef g hyggju a endursegja greinina en eir sem huga hafa essu mli ttu endilega a lesa hana.

Kisa.IMG 1985


1810 - Bloggfkn

Einhverjir halda enn trygg vi Moggabloggi gamla. Halda samt framhj me fsbkinni ea einhverju ru vafasmu vefsetri. Geri a svosem sjlfur lka. Veit ekki hvar etta endar. Interneti er alltaf a vera strri og strri hluti af lfi manns. Lklega er a einhver merkasta njung tuttugustu og fyrstu aldarinnar. a byrjai raunar fyrir aldamt en htt er a segja a a hafi ekki n allsherjartbreislu fyrr en essari. Fjlyrum ekki meira um a. etta vita allir. Sminn er lka binn a n grarlegri tbreislu, en hefur veri ansi lengi a v.

Mennirnir breytast samt ekki. S reiialda sem n fer um heiminn vegna atburanna Gaza gti hglega ori sraelsku rkisstjrninni a falli. Hrddur er g um a afl Internetsins svona mlum s vanmeti. Breytingarnar eru svo hrafara a ekkert er auveldara en a missa af eim.

etta er ekki framhald af v sem undan er. Bi er hgt a blogga of lti og of miki. Mr finnst g blogga hfilega miki. Sumir gera miklu meira af v, en arir minna. a er bara eins og gengur. Ekki er hgt a segja a blogg-gi fari eftir magni. (rr samhljar saman er fremur ljtt). Heldur ekki eftir vinsldum. En hverju ? a verur hver og einn a kvea sjlfur. Menn geta alveg eins ori bloggfklar (blogga of miki ea lesa of mrg blogg) eins og frttafklar ea netfklar. Ekkert af essu er gott. ll fkn er skaleg. En er hn ekki einmitt fkn af v a hn er skaleg? Um etta m lengi deila. Hf er best llu segir gamla mltki og vel m heimfra a etta.

Sjlfum finnst mr g blogga hfilega miki eins og ur segir. Einnig hfilega oft. Hvernig m lka anna vera? Ef mr fyndist g blogga of oft ea of miki tti a vera auvelt fyrir mig a draga r v. a reyndi g a gera fyrir nokkru, en gekk illa. var g orinn hur v a setja alltaf upp blogg sama tma (rtt eftir mintti – minturbloggara kallai Emil Hannes mig). En a er erfitt a draga r bloggi egar maur hefur einu sinni vani sig a. Kannski blogga g ekki daglega nna, en v sem nst. g er ekki bundinn af v a setja blogg upp kvenum tma eins og mr fannst ur.

IMG 1924Hello Kitty.


1809 - Palestna

Fr mtmlafundinn Laufsveginum. Auvita er tltalti a vera mti strstkum. Hverjir eru a ekki? Fannst llegt hj innanrkisrherra, sem lt svo lti a varpa fundinn, a enda ru sna ensku. Sfellt minnkar lit mitt mma. Einu sinni ttist hann ekki einu sinni vera Vinstri grnn. auglsingaskyni hefi ngt a mta fundinn eins og Steingrmur J. Sigfsson geri. Nokkur fjldi breyttra ingmanna geri a einnig. Lgreglumenn voru ar og rvali. Fundarskn var lklega betri en fundarboendur geru r fyrir.

Meira hef g eiginlega ekki um fundinn a segja. Hann var ekki srlega merkilegur. Kannski fylgir honum samt eitthva. Vi slendingar eigum enn eftir a vo af okkur skmmina fyrir tt okkar stofnun sraelsrkis. a var kalt arna. laugardagsfundunum Austurvelli um ri var lka kalt. Einhvern vegin hafi a samt minni hrif. Tungli vi enda gtunnar mldi tmann sem fr etta. Hann var fulllangur E.t.v. er hgt a gera jfnu ar sem hitastigi er lti ra heppilegri lengd funda. Mesta athygli mna vakti giringin kringum sendiri hana hafi g ekki s ur. ll ljs sendirinu voru vandlega slkkt. Hvernig er hgt a slkkva ljs vandlega?

Tk einu sinni tt mtmlum vi sendir Rssa Garastri. a var fjrugra en etta. Enda gst ef g man rtt. Nenni ekki a tkka.

IMG 1881Gestaraut?


1808 - Styrmir Gunnarsson

Enn er snjr hr Str-Kpavogssvinu kominn s laugardagsmorgun og helgin skollin . hltur landi allt a vera hvtt s r gervitunglum, su skin ekki a glenna sig of miki. Vegir lglendi bst g vi a su auir hr grennd og hugsanlegt rok mesta httan.

eim orum Styrmis Gunnarssonar fyrrverandi ritstjra Morgunblasins sem Sigmar Kastljsinu vitnai til ttinum s.l. fimmtudag kom a vel fram a Styrmir mat meira sem ritstjri Morgunblasins hag Sjlfstisflokksins en jarhag og gerir hugsanlega enn.

Styrmir hafi reynt a afneita skilningi Sigmars voru r tilraunir hans heldur mttlausar og trverugar. Me skrifum snum og fullyringum eftir a hann htti sem ritstjri hefur Styrmir reianlega strskaa Sjlfstisflokkinn og vands er hversvegna nokkur tti a lta plitsk skrif Morgunblasins hafa hrif sig framar. Frttamennskan ar er lagi og margan htt er blai vanda.

Framkoma ess starfstma Styrmis hefur veri me miklum eindmum. Um a hljta allir a vera sammla. Hann sr lklega nna hve roti og spillt andrmslofti hefur veri ar eim tma. Kannski hafa nnur dagbl ekki veri neitt skrri, en a afsakar ekkert. Vldin ritstjrnarskrifstofu Mogunblasins voru alltof mikil.

essa dagana er varla kkjandi fsbkina fyrir prfkjrsrri. egar fjrflokkurinn hefur loki sr af v tilliti taka litlu flokkarnir vi. rangur eirra ( skoanaknnunum) gti g tra a veri talsvert mikill egar llum prfkjrum er loki og a fer a liggja nokku ljst fyrir hverja mguleika flk hefur til a lta lit sitt ljs.

IMG 1878Srmerkt.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband