Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

945 - Heard they stole all your money

gr mtti sj hr hve auvelt er a blogga daglega. Setja bara saman einhverja vitleysu og birta svo mrgu lagi.

En af hverju legg g svona mikla herslu a blogga hverjum degi? Skil a ekki sjlfur. Alltaf eru samt einhverjir sem lesa etta og nokkrir sem kommenta. (Hirin??) Smile. Sennilega yru bloggin hj mr bara betri ef g skrifai sjaldnar.

Fingrafing er etta fyrst og fremst. fing v a koma hugsunum snum or. Svo er a a lta a sumir lesenda minna koma einmitt vegna hinna reglulegu skrifa. (Kannski).

Hef teki eftir v a frttablogg og stjrnmlaskrif eru hva vinslust blogginu. A minnsta kosti hr Moggablogginu.

Alheimsfrg munum vi slendingar last ef vi fellum Icesave-lgin me tilrifum. En varla verur hn langvinn og hvers viri er hn eiginlega?

Er alltaf a sj betur og betur a Spnverjinn sem g hitti Kanar um daginn og sagi: „Heard they stole all your money!!" er dmigerur fyrir tlendinga sem fylgjast me frttum.

Vi erum ekkert ofarlega eirra huga. eir munu ekkert gera fyrir okkur. Meaumkun umheimsins er einskis viri. Me v a fella Icesave-lgin getum vi veri a stula a v a mli dragist von r viti og veri okkur slendingum afar drt a lokum.

Vld forseta slands eru lka a aukast me essu og alls ekki er vst a a s til bta. Stjrnlagaing er nausyn og Alingismenn ttu allir a fara fr. (Launalaust).

Varandi Icesave er g enn eirrar skounar a okkur beri bi lagaleg og siferileg skylda til a borga. Samt finnst mr vel koma til greina a segja nei vntanlegri jaratkvagreislu. a er einfaldlega ekkert rttlti v a vi borgum essi skp og allra sst ann htt sem segir essu frumvarpi.

murlegt er a heyra menn hlakka yfir v a hugsanlega fari essi vitleysa ll fyrir dmstla. fyrsta lagi dregst mli r hmlu (lklega svona 5 - 10 r a.m.k.) n bata nokkru einasta svii fyrir okkur slendinga. Auk ess mundum vi nr rugglega tapa mlinu fyrir hvaa dmstli sem er.


944 - Hekla

Eins og kunnugt er gs Hekla 10 ra fresti nori. Skjlkvagosinu svokallaa ri 1970 komst g nnari kynni vi eldgos en nokkru sinni fyrr ea sar. janar ri 1991 fr g upp Landssveit til a fylgjast me gosinu sem var. Um a leyti gerist einnig mislegt anna sem frsagnarvert er. Missti alveg af gosinu ri 2000 en kannski munu leiir okkar Heklu skarast nsta gosi. Veit samt ekki hvenr a verur og b ekkert ofvni. Man vel eftir a einu sinni var tilkynnt tvarpi a gos myndi hefjast Heklu eftir 15 mntur. tli a hafi ekki veri ri 2000.

snum tma lpaist g til a ganga framsknarflokkinn til a hjlpa Bjarna frnda prfkjri. San hef g ltinn fri haft fyrir framsknarmnnum. N dynja mr SMS skilabo og smtl en hinga til hef g bara fengi einhver tlvupstskilabo fr eim og reikninga fyrir flagsgjaldi.

Svo er a framhald af sgunni sem sg var nstsasta bloggi.

Varla var hann kominn t egar hann mundi allt einu eftir v a hann hafi gleymt smanum snum. Hann stoppai samstundis og sneri vi. Dr san hgt r ferinni og sneri aftur vi.

„Nei, a hringir hvort e er enginn mig. Svo mundi mmmu ykja skrti hva g er orinn gleyminn. S held g a fri flkju ef sminn fri allt einu a hringja."

Hann greikkai spori og talai hlfum hljum vi sjlfan sig: „Nei, etta gengur ekki. N er g binn a vera atvinnulaus tvo mnui og brum fara atvinnuleysisbturnar a minnka. Hva g a gera. Ekki get g lifa berstrpuum btunum."

„Djfuls lti alltaf kellingunni. Maur hefur bara engan fri. Nst gti henni dotti hug a a inn herbergi mitt."

Jakob snarstansai. N datt honum svolti hug.

„Hva ef hn njsnar n um mig og fer alltaf inn herbergi mitt egar g er ekki heima. Best vri nttrulega a sna vi strax og athuga a."

Hann snarsneri vi einu sinni enn og stikai heim lei.

egar a hsinu kom fr hann eins hljlega og hann gat og reif svo allt einu upp hurina og fr rakleiis inn herbergi sitt.

Auvita var enginn ar. „Asni gat g veri. N passar hn sig reianlega enn betur nst v hn segi ekki neitt veit hn reianlega a g var a reyna a n henni herberginu mnu. Fjandinn sjlfur."

-------

„Maturinn er tilbinn."

„g vil engan helvtis mat."

„N, en klukkan er alveg a vera sj."

„a var gtt. eru sennilega komnar frttir. Gott a minntir mig a. g tla ekkert a ta."

„Hva g a gera vi allar essar pulsur?"

„N, eru pulsur? Kannski g fi mr eina ea tvr."

„, var a ekki?"

(Jakob hmar sig 10 pulsur notime)

„Jja, tli frttahelsti s ekki bi."

Jakob notai etta or alltaf tma og tma. Kunningi hans sagi honum nefnilega einu sinni a etta or vri nota yfir fyrirbrigi hj eim sem ynnu vi sjnvarpsstina.

tli etta dugi ekki sem rsaga. Nenni essu ekki lengur.


943 - jaratkvagreislan og fleira

N er rm vika anga til jaratkvagreisla a fara fram um Icesave frumvarp a sem lafur Ragnar Grmsson forseti slands neitai a skrifa undir. Ekki verur anna s en stjrnmlamenn keppist vi a, hver um annan veran, a koma veg fyrir a essi atkvagreisla fari fram.

S framkoma er alls ekki boleg. Atkvagreislan verur a fara fram. Jafnvel stjrnarsinnar gera r fyrir a mun fleiri su sammla forsetanum en andvgir honum essu mli. r v sem komi er virist sjlfsagt a veita rkisstjrninni og stjrnmlamnnum yfirleitt rningu a tryggja sem mesta tttku atkvagreislunni. Efast m um a stjrnmlamenn ori a standa fyrir v a htt veri vi hana.

Stjrnmlamenn munu reyna a tlka jaratkvagreisluna ruvsi en sem vantraust sig en a skiptir ekki mli. Sem tki til a ra einhverju varandi kvaranir rkisstjrnarinnar er atkvagreislan fyrirfram nt. Ef hn verur til ess a rkisstjrnin hrkklist fr verur bara a hafa a.

Einu m gilda hvort atkvi er greitt me ea mti frumvarpinu. Me v a hafa allt sem ljsast eru stjrnmlamenn og einkum rkisstjrnin a vona a sem fstir greii atkvi. Ekki hefur enn veri skora flk a greia ekki atkvi en a v mun koma.

N er nhafi Reykjavkurskkmt. Hi tuttugasta og fimmta rinni. g man vel eftir v fyrsta sem haldi var ri 1964. a fr fram Ld sem er sama hsi og Frttablai hefur asetur sitt nna.

Mikael Tal var ar meal keppenda og var a sjlfsgu efstur. Fririk lafsson tk tt lka og st sig gtlega ekki yri hann efstur.

Arir keppendur sem eru mr minnisstir eru Nona Gaprindasvili verandi heimsmeistari kvenna og Normaurinn Sven Johansen. g var horfandi arna nokkrum sinnum og skkskringar fru fram herbergi austurenda hssins. Teflt var aalsalnum og tknin vi flutning leikja skkskringarsalinn var ekki mikil.

Treyst var a eir sem lei ttu anga r aalsalnum segu fr njustu leikjunum. g geri a minnsta kosti einni umferinni talsvert af v a segja skkskringarherberginu fr njustu leikjunum.

eitt skipti mistkst mr herfilega. sningarbori skksalnum kom leikur sem g fr snimmhendis me skkskringarsalinn. ar vildu menn (meal annarra Ingvar smundsson) alls ekki tra v a essum leik hefi veri leiki og geru mann taf rkinni til a kanna mli. var bi a skipta um leik sningarborinu og g htti essum flutningi me llu.


942 - Hverjir stjrna slandi?

Hverjir eru a eiginlega sem stjrna slandi? Ekki er a rkisstjrnin. Ekki er a stjrnarandstaan. Ekki er a Alingi. Ekki er a forsetinn. Ekki er a Baugur. Ekki eru a slitastjrnir bankanna. Ekki er a pressan. Ekki eru a bloggarar og stjrnmlaskribentar. Kannski a su bara Bretar og Hollendingar nna eftir a Amrkanar nenna essari vitleysu ekki lengur. N, ea trsarvkingarnir. eir eru allavega a reyna a hrifsa til sn stjrnartaumana. Almenningur rur engu frekar en venjulega.

Einn er s maur sem gjarnan vill vera frelsari fsturjararinnar De Gaulle stl. a er a segja ef honum tekst a hrra ngu miki kjsendum og koma veg fyrir a margbou hrunskrsla sji nokkurntma dagsins ljs.

Gti tra a rkisstjrnin tli sr a ra v a jaratkvagreislan fari ekki fram. a gti vel ori a sasta sem hn ri. Almenningur ltur ekki bja sr hva sem er.

Ltt bank klsetthurina.

„Ekki sturta niur egar ert binn."

Andskotinn, hugsai Jakob. Ekki fr maur einu sinni a skta frii.

„N. Af hverju ekki?"

„g arf a skoa hva er eiginlega a r", svarai mamma hans.

„Alt lagi", sagi Jakob og reyndi a vera ekki mjg reiilegur rddinni. Skeindi sig svo og veitti papprnum klsetti. St upp og sturtai niur me tilrifum.

„, af hverju geriru etta?"

„g steingleymdi essu bara." sagi Jakob og skaust taf klsettinu. Fr lpuna sna og snaraist t n ess a kveja.

etta a vera annahvort rsaga, smsaga, skldsaga ea kvikmyndahandrit. Einhvern vegin verur a byrja . Er ekki fr v a essi hugmynd um a sturta ekki niur s fr Philip Roth komin. Man a g las einhverntma hrafl r „Portnoys Complaint" og gott ef a var ekki einhver svona sena ar.

Auvita maur samt ekki a vera a koma me svona yfirlsingar ef maur tlar alvru a skrifa eitthva bitasttt. Betra a lta a bara koma.

Mn hugmynd er s a Jakob s bankamaur og undir hlnum mmmu sinni sem hann br hj. Annars etta bara eftir a koma ljs.


941 - Milestone

Ef a sem kom fram Kastljsi gr (22. febrar) er rtt og er g a tala um frsgnina af yfirheyrslunum yfir Milestone-mnnum er veruleikinn kringum hruni lklega miklu verri en g hef hinga til haldi. essir menn voru greinilega komnir langt tfyrir a sem eir ru vi. Hvernig skpunum komust eir anga?

g skil vel sem hrpa byltingu nna. Get bara ekki fallist a hn mundi breyta neinu. hfir menn geta alveg eins komist til valda me byltingu eins og me kosningum. A kosningahegun manna virist ekki tla a breytast meira en tlit er fyrir er skiljanlegt. g s ekki a flokkarnir sjlfir geti breyst svo miki a stjrnml hr landi komist nmunda vi almennt sigi.

Mig hefur lengi langa til a gera rsgur eins og hann Jens Gu. Hef bara ekki hugmyndaflug til ess. En drauma dreymir mig stundum og auvita er hgt a gera skrtnar sgur r eim. Kannski Jens geri a einmitt. Fyrir nokkru tilkynnti hann a hann vri nnast httur a blogga. Auvita getur hann ekkert htt. a geta engir sem blogga af einhverju viti. Sji bara Sigur r. Alltaf er hann a reyna a htta. Og svo er lingurinn hann Svanur Gsli kominn aftur Moggabloggi, sveimr.

Sagt er a nverandi rkisstjrn hr slandi s rauninni minnihlutastjrn. etta m hglega til sanns vegar fra. Icesave-andstaan er svo megn a stjrn flestu er sktulki. Svo er forsetinn ndverum meii vi stjrnina og eir sem vanir eru a vera mti honum styja hann me v meiri krafti sem hann strir rkisstjrninni meira. Samt er stulaust a vorkenna stjrninni. a ekkert a vera auvelt a stjrna.

Umra um ofurhraalinn Sviss sem g skrifai svolti um gr hefur veri talsver dag. gst H. Bjarnason er minn helsti guru vsindalegum efnum meal moggabloggara. Hann hefur samt ekkert skrifa um etta efni nlega svo mr s kunnugt. Heimsendaspdmar af essu tilefni eru a mnu viti me llu raunhfir. Skil ekki me nokkru mti hvernig skynsamir menn geta fengi sig til a tra slku.


940 Ofurhraallinn Sviss

N fer ofurhraallinn Sviss fljtlega gang aftur eftir a hafa veri bilaur san desember a g held. Margir fylgjast spenntir me v sem ar gerist. Sumir hlfhrddir. Ekki get g teki alvarlega heimsendasprnar essu sambandi frekar en arar. Las einu sinni bk um svipaan hraal sem myndai fyrir einhverja slysni njan alheim sem ekki var mjg str. Eiginlega bara allstr kla r einhverju kunnu efni sem erfitt var a rannsaka.

Golfhugamnnum hefur fundist heimurinn snast um Tiger Woods undanfarnar vikur. Mrgum finnst allt snast um lympuleikana Vancouver essa dagana. Vissulega er betra a detta inn lsingar aan sjnvarpinu en mislegt anna. Haiti er a mestu gleymt.

Er a vera svolti hur essum yrkingum kommentum vi flest mn blogg. Hef reglulega gaman af v. tti kannski a fara a yrkja aftur vsur7.blog.is. Hef ekki gert a lengi. Frttatengi alltaf ar.

Margt m finna bkum. Einu sinni las g um strk sem stundai a a veia feitar og pattaralegar makaflugur ur en hann fr ba. Slta svo af eim vngina og lta r skra fram og aftur typpinu sr sem st hfilega miki uppr vatninu.

Og lokin feinar myndir fr Kanar

IMG 0417Sandldurnar frgu Maspalomas-strndinni

IMG 0427Plmatr

IMG 0430Fjallasn

IMG 0440KaktusIMG 0455

Kanarkttur


939 - Blogglestur

Minn aallestur er blogg. Kki auvita bkur lka (aallega uppi rmi ur en g fer a sofa) en dagbl og tmarit les g yfirleitt ekki. Finnst hart a urfa a borga fyrir lesefni. Frttablai kemur aldrei hinga og eiginlega er g feginn. Stunda bkasfnin grimmt enda hefum vi hjnin ekki miki a lesa ef svo vri ekki. Bloggin endast oft vel en eru sum svo illa skrifu a ekki er anna hgt en gefast upp eim.

egar g les frandi og vel skrifu blogg hellist oft yfir mig tilfinningin um a g hafi rauninni ekkert a segja. g s ekki ngu frur til a skrifa frandi blogg, ekki ngu innviklaur stjrnml til a skrifa af ekkingu um au og ekki ngu gfaur til a vera merkilegur. Svo rjtlast etta af mr og g fer a skrifa eitthva.

Kannski hef g minn eigin stl. Stundum finnst mr a g skrifi um alltof margt. Hef alls ekki ngu miki vit sumu sem g skrifa um. Alltaf f g samt heimsknir og komment. Ef g fengi engin slk mundi g sennilega skr mig Facebook. a hef g forast hinga til. Les samt oft a sem arir skrifa um fyrirbrigi annig a g hef raun heilmikinn Fsbkarhuga.

Skemmtileg ltin Hannesi og Hreini. Hver grt og hver ekki? Skyldi Hreinn tla a fara a opna sig?

etta er styttra lagi. arf a bta einhverju vi.

Bjarni Harar frndi minn sagi einhverntma snu bloggi a Atli brir sinn vri s maur sem hann hldi a kmist nst v a vita allt. Aldrei hefi g viurkennt etta. Held v blkalt fram a mr finnist g sjlfur standa fremst essu.

Svo er g stugt a hugsa um hvernig g eigi a kjsa jaratkvagreislunni egar ar a kemur. etta er erfitt ml.


938 - Valgerur Bjarnadttir

Las gta grein Valgerar Bjarnadttur (systur Bjrns Bjarnasonar fyrrverandi rherra og dttur Bjarna Benediktssonar sem eitt sinn var forstisrherra slands og bei bana eldsvoa ingvllum ri 1970) um ggunina jflaginu netritinu Herubrei. (Gegnum blogg.gttina a sjlfsgu) Auvita fjallar hn ar einkum um Dav Oddsson og kallar grein sna „Af gum skounum og vondum". S svo blogg eftir Arnljt Arnarson sem hann kallar: „Frbrt blogg Valgerar". ar er minnst athugasemdir vi bloggi og srstaklega eina sem sg er eftir Hrein Loftsson.

Vi greinina Herubrei er engin athugasemd svo g fr a athuga mli betur. Sama grein er einnig bloggi Valgerar Eyjunni og ar eru athugasemdir og greinin heitir reyndar ar „Gar skoanir og vondar". Meal annars er ar ein athugasemd sem sg er vera eftir Hrein Loftsson. ar er lst grti Hannesar Hlmsteins Gissurarsonar vegna svika vi Dav Oddsson (a v er Hreinn segir) og er ll athugasemdin athyglisver meira lagi.

Valgerur virist ekki hafa skr eyjublogg sitt blogg.gttina og ef til vill valdi v a einhverjir hafi ekki s athugasemdirnar vi bloggi. annig kann etta a vera me fleiri og kannski uppgtvai g etta einungis vegna ess a athugasemdin er frttnm.

Ekki veit g hvort Eiur Gunason tk eftir v en Inglfur Bjarni sagi frttum sjnvarpsins kvld a rki Evrpusambandsins yru ekki ru en a hjlpa Grikkjum. Efnislega kann hann a hafa rtt fyrir sr en ekki hefi hann fengi htt prfi fyrir svona gufallsski mnu ungdmi. „ora anna" hefi tt a segja samkvmt eim reglum sem giltu en auvita verur a endanum rtt sem allir segja.


937 - Google streetview

snum tma var g kaflega hrifinn af Google-earth forritinu ar sem maur gat skoa loftmyndir af nnast llum heiminum og virt fyrir sr gatnakerfi og mislegt anna.

N er g nbinn a kynnast ru svipuu forriti fr Google sem heitir Google streetview og hgt er a nlgast gegnum Google maps. ar getur maur til dmis ferast eftir gtum tilteknum bjarhlutum va um heim og skoa hsin ar og anna, sni sr alla kanta og dregi a sr. Blar og flk er ar eins og frosi en vel hgt a skoa a. Ekki er arna um allan heiminn a ra, t.d. ekkert fr slandi.

Miki er fr Bandarkjunum og talsvert fr Norurlndunum.Va hafa eir Goole-menn fari og margt er hgt a skoa. Myndirnar eru teknar me „fiskiauga"-linsu af blaki, snist mr. g gat T.d. skroppi til Kanar og skoa ar hteli sem g dvaldi janar.

g er sammla Siguri r um a sn Jnasar Kristjnssonar blogg er afar rng. Lka sn margra annarra. Blogg sem eru nr eingngu frttakomment og stjrnmlaskrif virast njta mikilla vinslda. Blogg geta bara veri svo margt anna. Nstum hva sem er. Sjlfum finnst mr gtt a blanda llu saman. Frttakommentum og allskyns hugleiingum. Svo virist sem einhver fjldi flks hafi huga slku.

Margir setja stjrnml svo miki fyrir sig a eir hafa htt Moggablogginu. Svo virist sem sumir eirra hafi urrka t allt sitt. Kommentin lka. S a sum gmul komment hj mr eru horfin. etta er svolti slmt v stundum er einskonar rur kommentunum.


936 - Ruddaleg skrif

Jnas Kristjnsson heldur v fram a bloggskrif su ruddaleg af nausyn og eigi a vera a. essi skrif hafa breytt jflaginu miki. Flk vill sj markviss og beitt skrif um bankahruni og margt fleira.

Annars er g a hugsa um a htta alveg a skrifa um Icesave, bankahrun og esshttar leiindi. A minnsta kosti anga til eitthva afdrifarkt gerist. ur var sagt a loksins vri tmi Jhnnu kominn. Kannski er hann farinn nna.

yrkingum finnst mr gaman a prjna vi eitthva sem arir hafa gert. an var g til dmis a hugsa miki um setninguna „Ein g sit og sauma." var etta til:

Ein g sit og sauma
svipur beisli og tauma.
Lipri hendi lauma
lra milli fund.

Best a halda ekkert fram me etta.

g get lka sett saman eitthvert bull sjlfur hjlparlaust. Til dmis etta:

Bretavinnunni byrjai sviksemi landans
braui hann fkk n ess a leggja sig fram.
ll okkar eymd er fr Tjallanum komin
me asto og hjlp fr amrska draumnum.
Hann fjallai um endalaust peningamagn.
Reddingar margar og reykingar strar.
trsarvkingar fru me eld
umhverfis allt sem rum var heilagt.
Himininn hrynur hausinn oss.

Var a enda vi a lesa bkina „Lknir rem lndum." Endurminningar Dr. Fririks Einarssonar frar letur af Gylfa Grndal. gtis bk og tgefin ri 1979. Hvernig tli standi v a g er farinn a vera v hrifnari af bkum sem r eru eldri? Einu sinni var essu alveg fugt fari. vildi g alltaf hafa bkurnar sem njastar.

Oft er sagt a bloggarar su upp til hpa kverlantar og uppfullir af gagnrni. etta er ekki allskostar rtt. Hugsanlegt er aeir su jkvir gagnvart llu sem eir minnast ekki .


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband