Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

701 - Fircifrede logaritmetavler og tnleikar Gurarkirkju

logaritmerAf einhverjum stum hefur essi bk fylgt mr allt san g var Bifrst eldgamla daga. daga voru ekki til handhgar og drar vasatlvur svo notast var vi logaritmatflur af essu tagi. stuttu mli m segja a me v hafi rlerfium margfldunar og deilingardmum veri breytt samlagningu og frdrtt. essi bk var miki notu og vi lrum a nota logritmatflur, antilogaritmatflur, vaxtatflur og allt mgulegt.

arna lrum vi allskyns verslunarreikning eflaust tti hann ekki merkilegur ntildags. Mr er minnissttt a vi Kiddi Hjararbli vildum gjarnan setja dmin upp ruvsi en kennarinn. Vi kunnum vel a setja einfld dmi upp jfnu en kennarinn var ekki eins leikinn v. Gallinn var s a hann gaf aldrei rtt fyrir prfum nema tkoman vri nkvmlega s sama og hans aferir sgu til um.

etta fannst okkur Kidda ekki ngu sniugt og vildum f rtt fyrir dmin ef skilningurinn vri rttur og rtt reikna. Til fjandans me nkvmnina. Auvita vann kennarinn v nemendur eru alltaf rttlausir.

Fgin sem vi lrum Bifrst voru margskonar. ar lrum vi t.d. a vlrita og g b a v enn dag a kunna fingrasetningu. Einnig lrum vi Samvinnusgu, Menningarsgu, verslunarrtt (me z reyndar), ensku, dnsku, sku, ensk verslunarbrf, fundarskp og fundarreglur, slensku og eflaust eitthva fleira. Vorum arna heimavist tvo vetur og ttumst spergfair eftir striti. arna var gtis bkasafn, flagslf me miklum gtum og a heila skemmtilegt a vera.

Fr tnleika seinni partinn dag laugardag. a geri g ekki oft en etta voru venjulegir tnleikar. a var Landesjugend-Akkordeorchester Bayern sem hlt tnleika Gurarkirkju Grafarholti. J a var frg harmnikkuhljmsveit fr skalandi sem hlt essa tnleika. eir voru frbrir. a er me lkindum s rangur sem hgt er a n me einu hljfri. Stjrnandinn Stefan Hippe var lka eftirminnilegur og tk hans hljmsveitinni trlega g.

Einleikari me hljmsveitinni var Konstantin Ischenko og var hann frbr. Mikill listamaur me harmnikkuna og hef g aldrei heyrt anna eins. Lklega hentar essi kirkja, sem g held a s alveg n, gtlega til tnleikahalds.

Hljmsveitin heldur ara tnleika safiri 2. jn nstkomandi.


700 - jaratkvagreisla ea -greislur um Evrpusambandsaild

Best a bloggaaeins um ml mlanna. Evrpusambandsaild kemur til me a skipta jinni tvr andstar fylkingar svipaan htt og NATO-aildin og hersetan geri snum tma. Stjrnmlamenn munu reyna a forast slkt en svo mikill hiti er mnnum a lklega er a ekki hgt.

jaratkvagreisla fkkst aldrei um NATO-aildina og hersetuna en hugsanlegt er a andstingar hersetunnar og NATO-aildarinnar me kommnista broddi fylkingar hefu sigra eirri atkvagreislu.

S munur er einkum v sem n er um rtt og kalda strinu a n verur nstum rugglega jaratkvagreisla. a er samt ekkert vst a hn lgi ldurnar. A minnsta kosti ekki ef rslitin vera ekki mjg sannfrandi. Alls ekki er vst a eir sem tapa viurkenni sigur sinn.

mislegt bendir til a til rslita dragi essu mikla deilumli strax essu ri ea nsta. Visjr milli manna munu aukast grarlega og engin lei er a sp fyrir hvernig standi verur.

g er svosem enn fylgjandi Evrpusambandsaild en get ekki me nokkru mti fallist ann fyrirgang sem mnnum er. A mnu mati er a mjg hpin fullyring a allt veri okkur slendingum hlihollara eftir a stt hefur veri um aild. Selabankar og rkisstjrnir um allan heim hafa veri a reyna a spila markainn og hugi flks me svipuum htti mnuum saman me mjg litlum rangri. Manipulering af essu tagi gengur einfaldlega ekki upp. st Sva okkur slendingum er heldur ekki sannfrandi.

Vi slendingar hfum bei lengi eftir a skja um aild. Vandalaust er me llu a ba nokkra mnui vibt. g hef ur haldi v fram a tvfld atkvagreisla gagnist bara fylgjendum aildar. g er enn smu skounar og tel a atkvagreisla um a skja um vinnist auveldlega af eim sem a vilja. ar me verur mun auveldara a f flk til a samykkja aild ef smilegir samningar nst.

sama htt og vinstri menn vildu umfram allt jaratkvagreislu um NATO-aildina og hersetuna munu andstingar aildar a Evrpusambandinu berjast mti jaratkvagreislu af llum krftum.


699 - Err, bjr og myndir

Err er engum lkur. Hann kann a mla. Hefur srstakan stl og kann svo sannarlega a auglsa sig. Einu sinni ht hann Ferr en svo vildi einhver meina a hann hefi einkartt v nafni svo hann felldi F-i niur. Hann heitir vst Gumundur Gumundsson og er fddur lafsvk en alinn upp Kirkjubjarklaustri.

Hundastapa Mrum er rennandi bjr eftir v sem sagt var sjnvarpinu kvld. Ekki veit g hva a a fyrirstilla a vera a gefa nautum bjr en g man eftir v a einu sinni var vinslt lag sem ht ensku „Running bear" ea eitthva ess httar. g var aldrei viss um hvort veri var a tala um hlaupandi bjrn ea rennandi bjr. Annars man g yfirleitt ekki vel eftir dgurlagatextum. Skil sjaldnast og finnst eir yfirleitt ekki skipta miklu mli. Undantekningar eru samt til.

Ef endilega arf a vera vertrygging er n alls vafa vitlaus vsitala notu til a hkka lnin. Elilegast er a skuldunautar og lnardrottnar skipti verblguhrifunum einhvern vegin milli sn. Ef verblgan er ltil sem engin skiptir etta auvita ekki miklu mli en verblgan a til a rjka upp eins og dmin sanna.

venjumargir blogga n um ingstrfin sn og er a vel. etta starf verur manneskjulegra fyrir viki. Svo er lka oft gaman a fylgjast me Alingisumrum sjnvarpinu. gt gestaraut er a sp skammstafanirnar nfnunum sem hgt er a sj mlendaskrnni.

Athyglisver versta er a n er lklega fyrst meirihluti Alingi fyrir Evrpuaild en kannski ekki meal jarinnar. Lngum var v fugt fari. Lklega fer best v a lta Alingi eitt um a nstu vikurnar a rta fram og aftur um etta ml.

Og svo eru einar ellefu myndir sem allar eru teknar vi Elliarnar um daginn.

IMG 2721etta er vst ffill a springa t.

IMG 2726Hundasruplanta berst fyrir lfi snu.

IMG 2736Vatni Ellianum.

IMG 2737S undir brna ar.

IMG 2742Meira vatn.

IMG 2744Og enn meira.

IMG 2745Sleyjar.

IMG 2746Stfla.

IMG 2748Lpna.

IMG 2754Krur steini.

IMG 2757Liti eftir umferinni.


698 - Feinar gamlar myndir og ekkert anna

IMGessi bk er um feralag hfundarins um „The Appalachian Trail". Bill Bryson er arna vijafnanlegur sem oftar. Einu sinni var g me mikla dellu fyrir gnguferum og ekki hefi g slegi hendinni mti v a ferast eftir the Appalachian trail. Eiginlega er etta n bara skann-prufa.

IMG 0004essi mynd er fr Bifrst Borgarfiri. arna er flk greinilega leiinni tivist.

IMG 0014Fr Bifrst. Gunnar Hallgrmsson og Kristinn Jn Kristjnsson. J, Gunnar var strri en Kiddi en ekki svona miki.

IMG 0015rija myndin fr Bifrst. Sra Sveinn Vkingur slttar hr sklaballi. (skyldi maur tla) Guvarur Kjartansson og Jn Illugason r sklahljmsveitinni sjst baksn.

IMG 0006etta er gamla Trsmijan Hverageri.

IMG 0007essi mynd er tekin garyrkjustinni vi Garyrkjusklann a Reykjum lfusi. (hs nmer 7 8 9 og 10 - held g).

IMG 0018Meistaraflokkur Hverageris knattspyrnu nokkru eftir mijan sjtta ratug sustu aldar. Veit ekki hvar myndin er tekin. Alvrumrk me neti (og gati) voru ekki hverju stri.

IMG 0028essi mynd er tekin Laugaskari. a eru Gumundur Gslason (til vinstri) og Ptur Kristjnsson (til hgri) sem arna stinga sr til sunds. Lklega er essi mynd tekin um mijan sjtta ratug sustu aldar ea svo. Landslii sundi kom oft til finga a Laugaskari vi Hverageri. ar var eim tm eina 50 metra sundlaug landsins. Erlendis var oft keppt svo strum laugum. essvegna kom landslii til finga arna. Um etta leyti var Gumundur Gslason a taka vi keflinu af Ptri Kristjnssyni sem besti skrisundsmaur landsins styttri vegalengdum. Vel m sj myndinni a krafturinn er meiri hj Gumundi.

Eins og margir vita er grarlegt ol einkenni gra sundmanna. Jnas Halldrsson jlfari landslisins setti eitt sinn hundra krna seil undir stein steyptan staur vi Barnasklann (ar sem landslii gisti) og sagi a s, sem fyrstur yri upp Reykjafjall og hringinn kringum kveinn klett ar sem blasti vi fr sklanum og til baka aftur mtti eiga seilinn. Hundra krnur ( gamlar vru) var talsverur peningur essum tma. Varla arf a taka fram a Gumundur Gslason sigrai auveldlega essari raut.


697 - Um Robert James Fischer

papers 775789Allskyns dt fr Bobby Fischer er n boi upp (sj mynd) Nnar m lesa um etta hr.

etta leiir hugann a Fischer sluga. Minningin um hann lifir enn. Ekkert hefur heyrst fr byrgum ailum um erfaml hans og hver staan eim er um essar mundir. g er viss um a margir hafa huga v mli.

Mark Crowther skrifai gta minningargrein um Fischer bla sitt TWIC. Hn er hr og ar eru einnig hlekkir mislegt um Fischer. Svo er auvita hgt a ggla nafni hans og htt er a segja a vi hans vri efni margar bkur.


696 - Um blogg

g get ekki a v gert a g er skaplegur dellukarl. Um essar mundir er a bloggi sem slkt sem g er me dellu fyrir. egar g uppgtvai bloggi einhverntma um 2000 las g ll blogg sem g fann, jafnvel erlend lka. a kva svo rammt a essu a eitt sinn, lklega jlunum 2003, fkk g jlagjf bkina um Salman Pax. v miur hafi g lesi flest ur sem bkinni st v g hafi lesi bloggi hans fr v nokkru fyrir upphaf raksstrsins.

Stefn Plsson hefur veri minn aalgr essu tmabili Salvr Gissurardttir hafi komi ar vi sgu einnig. Einu sinni las g hvert einasta blogg fr eim. Lsingarnar v egar maurinn hennar Salvarar fr til Afghanistan eru mr minnisstar. J og auvita las g bloggi hans lka.

tmabilum hef g lka lesi hvert einasta blogg sem gst Borgr og Nanna Rgnvaldardttir hafa skrifa. Lsingar Nnnu sauargrunni eru klassk. Um essar mundir lt g ekkert blogg fr Siguri r Gujnssyni lesi. Les jafnvel veurfarslanglokurnar hans mr finnist r hundleiinlegar. Vi Lra Hanna urum forsubloggarar hr Moggablogginu um sama leyti og g las ll bloggin hennar lengi vel en er farinn a sleppa eim stundum n seinni t.

Njasta dellan mn bloggheimum er svo blogg-gttin. ar skri g mig fyrir nokkru og fer anga inn jafn oft og mitt eigi blogg. Semsagt mjg oft. Blogg-gttin er gt og ar fyrir utan nota g Google readerinn talsvert. Bloggvinirnir eru v miur ornir of margir til ess a g geti almennilega fylgst me eim.

Baldur Gumundsson skrifar fasta tti DV.is. Hann heldur v fram a flestir hrustu ESB andstingar blogg-gttinni noti bkstafinn Z. etta hafi mr aldrei dotti hug en vel getur veri a a s rtt. Hrur Bragason segir athugasemd a eir eigi a lka sameiginlegt a hafa aldrei veri bsettir ru Evrpurki en slandi.


695- Samtningur og sitthva - afrakstur tiltektar

Nlega var fr v sagt a prestur hafi keypt hlutabrf Stoke um ri og sji n loksins fram a endurheimta hugsanlega eitthva af v f sem ar fr forgrum. g var einn af eim vitleysingum sem fylgdist snum tma vel me Stoke vintrinu. Sem betur fer lagi g ekki peninga a. Vest Ham sagan fr vst eitthva illa lka. Ekki er fullreynt enn um essi ml en knattspyrnuliin Bretlandi eru drari kantinum fyrir mig.

etta me prinsinn elgtanaa er merkilegt ml. Vonandi fer allt saman vel. Ekki finnst mr lklegt a miklar fjrhir endurheimtist eftir allan ennan tma en a skiptir kannski ekki mestu mli. Aalmli er a gma yrluflugmanninn son lafs kaupflagsstjra Borgarnesi.

Neti er strhttulegt. riggja ra keypti skurgrfu Netinu. Menn hafa keypt allan fjrann gegnum sma. Er hann ekki strhttulegur lka? Og hugsi ykkur allan verrann og lestina. g f bara klgju.

Skottulkningar eru vinslli en mlfar. Eiur Gunason getur bori vitni um a. Hann rist um daginn detox-vitleysuna og lifewave og allt a. Ekki st vibrgunum. Hver um ara vera ryjast Jnnurnar fram og vitna um afeitrunina einu og snnu.

toppfm.is er besta tvarpsstin Akranesi samkvmt topplistanum hans Gunnars Helga Eysteinssonar. etta finnst mr alveg magna. Vissi ekki einu sinni a a vru margar tvarpsstvar Akranesi.

g alltaf dlti erfitt me mig egar vitleysur Evrpuandstinga ganga r hfi. a er ekki ng me a essir andskotar Brussel tli a rna okkur sjlfstinu og taka traustataki allar okkar aulindir heldur eru eir lka tsettir me a eitra fyrir okkur me v a flytja hinga handntar landbnaarafurir. a njasta er svo a vi slendingar verum a vara okkur mjg herskyldunni sem reianlega komi strrkinu sem veri s a stofna.


694- Mlfar bloggheimum og fjallabllinn fagurgrnn

Mjg lengi hefurveri deilt um hvort keppa eigi fegur. Femnistar hafa reyndar srstaklega haft dlti a traka niur etta form keppni og sagt hana niurlgjandi fyrir konur og skai mynd kvenna a flestu leyti. Samt sem ur rtt fyrir essa umru tekur fjldi kvenna tt slkum keppnum og hefur huga eim tkifrum sem opnast me v.

Svona tekur Stefn Fririk Stefnsson til ora blogginu snu vinsla. Mr finnst essi texti blva klur og a finnst mr texti Stefns oft vera. Kannski skrifar hann of miki. Sjlfur mundi g ora etta einhvern vegin svona:

Lengi hefur veri deilt um hvort keppa eigi fegur. Femnistar hafa srstaklega traka niur etta keppnisform og sagt a niurlgjandi fyrir konur og skaa mynd eirra. Samt tekur fjldi kvenna tt essu og hefur huga eim tkifrum sem opnast.

Auveldara er a gefa heilrin en halda au. Kannski skrifa g einmitt of miki sjlfur og dett stundum svona rugl. ykist samt vera betur skrifandi en Stefn. Hann kippir sr eflaust ekki upp v smgagnrni og v nafngreini g hann hr. Mlfarsgagnrni verur svo marklaus ef dmi eru ekki tekin og ekki dugir a taka a allra versta.

ar a auki skrifai g eitt sinn athugasemd bloggi hans sem hann birti ekki. a var afinnsla um mlfar sem Stefn leirtti .

Mlfarsgagnrni er tsku bloggheimum nna. Eiur Gunason er afkastamikill henni og tnir margt til. Fleiri lta gjarnan ljs sitt skna og eirra meal g. Alltaf m gera betur og liin er s t egar ekki mtti orinu halla varandi mlfar eirra sem skrifuu Neti. stulaust er a egja bara af tta vi a gejast ekki eim krfuhrustu. Enginn hstirttur er til varandi mlfar og stafsetningu.

Af v a etta er tpast ngu langt (eftir mnum eigin stlum) btti g svolitlu vi. Svona er a.

g aut niur Kringlumrarbrautina mnum fjallabl og allt a Sbrautinni. Eftir henni fr g svo blasti vi Tollhsi. a var reyndar fullt en g fann plss gangsttt ar nlgt og aut byltingarfundinn. Pottarnir og pnnurnar uru eftir heima en vi v var ekkert a gera. Einmana sleif ggist uppr frakkavasanum. g skundai Austurvll snatri og ar var Hrur byrjaur a rfa sig.

„Eru i mti rkisstjrninni?" spuri Hrur.

„J." Hrpai mannfjldinn og hristi sig kuldanum.

„Eru i mti Dav Oddssyni?" hrpai Hrur.

„J." Hrpai mannfjldinn og stappai niur ftunum.

„Eru i mti llum?" spuri Hrur.

„J." Hrpai mannfjldinn og lamdi nsta mann me sleif.

„Eru i mti sleifum?" hrpai Hrur.

„J." Hrpai mannfjldinn og kastai sleifunum upp lofti.

etta er vst a sem kalla er sleifarlag ntildags og eftir v stjrnar Jhanna.

Ntma sleifarlagi fylgir lka a kalla aljagjaldeyrissjinn sr til hjlpar en ekki Gu almttugan. Svo er a samykkja allt sem s brni segir og klappa fyrir kommissrunum Brussel. Ef kosi er rtt og Gunnari tryggur framhaldandi konungdmur Kpavogi getur etta ekki klikka.


693- Mlfar og fleira Hverageri gamla daga

„Mig stansar " sagi mamma oft egar hn var miki hissa. Vi Ingibjrg systir gerum miki grn a essu og tti afspyrnuvitlaust. Svo var ekki. Mamma talai lka oft um „kvitteringar". Mr tti elilegara a tala um kvittanir en hitt er vst danska. Mamma ba okkur lka oft um a htta a mvngja og stgstappa etta ef henni tti vi vera fyrir.

Af einhverjum stum set g essi or bi alltaf samhengi vi bakstur kolaeldavlinni gamla skrnum okkar sem sennilega var vst upphaflega fjs. A minnsta kosti var norurendinn annig a vel var hgt a tra v a ar hefi belja (ea jafnvel tvr) haldi einhverntma til. suurendanum man g vel eftir a eitt sinn voru hnsni. egar eggjahlj, sem pabbi kallai svo, kom hnurnar voru r settar strigapoka og hengdar upp loft. Hversvegna vissi g aldrei.

a var gaman a tna arfa og allskyns grur og gefa hnunum. Eitthva var vst um hana lka en g man lti eftir eim. held g a a hafi veri hani sem flaug hauslaus t a ruslatunnu sem var talsverur spotti. Hnur voru ekki tnar essum tma heldur fr skrokkurinn af eim rusli.

Bestur tti hnunum venjulegur haugarfi og essvegna reyndum vi jafnan a finna hann. Gengum ekki svo langt a reita arfa me skipulgum htti r kartflugarinum. Pabbi js v trllamjli hann og a oldi arfinn ekki. Seinna reis svo hsi hans Aage a hluta til kartflugarinum okkar og skrinn urfti endanum a rfa. Fyrst suurendann sem var vst linni hans Aage og lngu seinna norurendann.

Af hverju er g a rifja etta upp? Hef ekki hugmynd um a. Sennilega muna samt fir ori eftir essu. Oft egar g er a skrifa eitthva um Hverageri gamla daga vantar mig a spyrja r Ingibjrgu og Sigrnu um mislegt. egar g hitti r svo man g auvita ekkert eftir v.

g man eftir msu fr Hverageri gamla daga. Bjarni Bli rak krnar snar hverjum degi framhj Blfelli og niur ma hj rttunum. Vi krakkarnir fengum stundum a hjlpa honum vi a. Eirkur og Sigga htelinu settu karbt gufuholuna hj smstinni fyrir feraflk sem tvstraist allar ttir egar gufan kom upp me miklum krafti og undirgangi. Vri vindttin hagst blvai mamma Siggu sand og sku ef votturinn snrunum blotnai gufunni.

Hulda Mel sat oft lengi eldhsinu hj mmmu og fr oftast ekki fyrr en fulla hnefana v mamma gat hglega teki til mat og anna og lti dluna ganga mean. J og Sigga smstinni urfti stundum a la fyrir a a rygai tankurinn var rtt fyrir utan stina og okkur tti gaman a lemja hann og skapa annig hvaa.


692- Reynt a kryfja strhausamli til mergjar og tpt msu ru

Brjnn bloggvinur minn Gujnsson gerir strhausamli a umtalsefni nlegu bloggi. Mr er ljft og skylt a skra hvernig etta ml horfir vi mr.

Forsubloggarar ea strhausar eru nefndir eir tta bloggarar sem koma forsuna hvert sinn sem blog.is setri er heimstt. Hvernig essi blogg eru valin hefur oft komi til umru. Starfsmenn Moggabloggsins ea Moggabloggsguirnir sem g vil kalla velja sem arna eru. Af lista sem mr skilst a su um 200 bloggarar velur srstakt forrit hverja tta skuli birta hverju sinni.

Hvaa skilgreiningar ra v vali er mr a mestu huli. Moggabloggsmenn geta a sjlfsgu skrt etta allt saman vilji eir a. Mr finnst a ekki eigi a leyna neinu essu sambandi. Annahvort eigi a tskra t hrgul hvernig essu vali er vari ea steinhtta essari stttaskiptingu. Ef vilji er til a halda essu fram tel g a tskra urfi vel af hverju etta er gert.

Mr finnst mannkynsfrelsarar vaa dlti uppi slandi dag. Einkum silfri Egils, St 2 og tvarpi Sgu. Kannski er etta einhver myndun mr en g get ekki gert a v mr finnist etta. Bloggi er svolti annar handleggur. Vissulega er margt bulli ar en fyrir a er auvelt a skrfa. Ekki er nrri eins auvelt a skrfa fyrir hina hefbundnu fjlmila v vitundin um a sem maur gti hafa misst af er srari en margt anna.

Fjlmilarnir hafa hrif marga krafti auvaldsins og auglsinganna. Auglsendur urfa a n til margra einu og me hjlp fjlmilanna tekst eim a. ar me vera fjlmilarnir hir auglsendunum eir geri sr kannski ekki grein fyrir v. Auglsendurnir eru hinir raunverulegu eigendur fjlmilanna og ra raun hva birtist ar. Af ngu er a taka og innan um a sem ti frs er sjlft lri og frelsi til athafa. etta er gmul saga og n. n raunverulegrar og frjlsrar fjlmilunar er ekkert lf. n lfs engin fjlmilun. etta er Catch-22 ntmans og erfitt a breyta.

Um daginn fr g a bnum Straumi sem stendur skammt fr lverinu Straumsvk. Ekki fr g inn heldur lt mr umhverfi ngja. heimleiinni tlai g a skoa nnar hi merka listaverk af r sluga hafravagninum en listrnn hundur, kolsvartur a lit, sem arna var veri kom veg fyrir a. Um lei og g snaraist t r blnum kom hann andi me gelti, gassaltum og urri en hefur sennilega brugi eins miki og mr v lklega hefi hann geta biti mig ur en g komst inn blinn aftur hafi a veri raunverulegur setningur hans. t r blnum ori g ekki a fara ru sinni heldur kom mr sem skjtast burtu.

Svo eru nokkrar myndir.

IMG 2679essi er tekin vi Straumsvk.

IMG 2682Smuleiis essi.

IMG 2683a er staarlegt Straumi.

IMG 2690Vara me krossi.

IMG 2696Malbik endar.

IMG 2698Sbari grjt.

IMG 2699Steinar sj fram.

IMG 2703Gengi sjinn.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband