Bloggfrslur mnaarins, febrar 2016

2429 - fr

g hef haldi v fram a sgururinn „fr“ hafi veri fremur sennilegur og illa gerur. Auvita er engin gog a tlast til a g rstyji a aeins. Ef bara er minnst sasta ttinn voru a einkum tv atrii sem ekki gengu alveg upp a mnu liti. Anna var a a mennirnir tveir sem lokair voru inni frystigeymslunni tluu eins og daui eirra sakir kulda vri yfirvofandi nstu mnturnar, var enginn vafi v a eim yri bjarga mjg fljtlega. Hitt atrii var a til a komast t urfti bara a teygja sig reykskynjara og opnaist allt. Heldur simpilt trikk. Auk ess sem reykskynjarinn hefi tt a vera mun ofar. Svo m minnast atviki me opnu yrludyrnar. Svissunin milli Seyisfjarar og Siglufjarar truflai mig ekkert, hef g ba staina komi.

rum atrium, sem flest trufluu bara stakunnuga, man g ekki eftir svipinn. au voru samt gilega mrg. tlendingum gti tt talsvert til serunnar koma v astur voru um margt venjulegar og flest atrii sem snertu kvikmyndatku, leik og hlj voru mjg g. Miklu betri en venjulega er slenskum myndum. Meira hef g eiginlega ekki a segja um essa miniseru sem vonandi selst vel aljlegum markai. Tungumli skiptir engu mli.

Tv eru Sklafellin landnmi Iglfs. Anna er vi endann Esjunni og anga held g a liggi vegur. ar var lka eina t og er kannski enn loftnetsbnaur fr eim tma egar Interneti og rbyljusambandi var ekki til. Ea a.m.k. ekkt af mjg fum slendingum. J, og ar eru vst skabrekkur og jafnvel skalyfta etta fjall komi ekkert vi sgu hj mr og g hafi aldrei upp a komi. Er nefnilega mti fjllum sem hafa veg upp topp. Hitt Sklafelli er fjalli sem maur keyrir framhj egar maur fer yfir Hellisheiina. Altsvo aalhellisheiina en ekki essa litlu og ffrnu fyrir austan. ar frst einu sinni flugvl en a er allt nnur saga.

J, g var a tala um Inglf Arnarson sem af sumum (jafnvel mrgum) er talinn fyrsti landnmsmaurinn. Auvita er a tm vitleysa v Nttfari s sem fkk sr gistingu Htel Hsavk hefur vitanlega veri undan. Kannski gisti hann ekki Htel Hsavk egar betur er a g, v a hefur sennilega ekki veri til . einhver Nttfari hafi blt sig (skrii bli) Nttfaravk bendir nafni a vsu til heldur vafasams uppruna. v tla g sem Sunnlendingur a halda mig vi Inglf.

Oft hef g upp sarnefnda Sklafelli komi og sagan sem g var a hugsa um a segja hr er einmitt af einni slkri fer. Ekki var g einsamall eirri fer, sennilega hefur Bjssi brir veri me mr fr. etta var a vetri til og allt kafi snj. Ekki fundum vi flugvlarflaki vi vissum nsta nkvmlega hvar a tti a vera. Kenndum vi snjnum a sjlfsgu um a.

etta fjall lti ekki miki yfir sr er a fremur illkleift miklum snj. toppinn vildum vi samt fara v ekki eru hrri fjll nsta ngrenni. egar vi nlguumst toppinn verulega sum vi a vlslei nokkur komst anga upp hinum megin fr og tti okkur lti til eirrar fjallgngu koma. Vlsleinn ea rttara sagt kumaur hans fr samstundis til baka smu lei og vi vitum engin deili honum. Vi gengum samt toppinn en auvita var essi fjallganga hlfnt eftir.

WP 20160219 10 02 18 ProFr Akranesi.


2428 - Brexit

A ba til ori brexit ber vitni um a slenskan er ekki alveg vonlaus. Annars er etta lklega aljlegt or. g skil a annig a a tkni tgngu Breta r Evrpusambandinu. Og sennilega er a rtt hj mr. Verst a a verur varla hgt a nota a lengi v mr segir svo hugur um a Bretar vilji ekkert fara. Einhverjir vona a samt og vst er a ESB mun breytast miki ef svo fer.

Aljastjrnml eru a mestu leyti fyrir ofan minn skilning au su vissulega meal hugamla minna. g spi framhaldandi veru Stra-Bretlands ESB er ekkert vst a svo veri. g er svosem alveg vanur v a hafa rangt fyrir mr llum spdmum. En er a ekki rangur vissan htt? Mr finnst a.

Undarlegur essi hugi flestra fyrir vottahsi Rkissptalanna og Reykjavkurdtrum. Ea tti g kannsi a segja Hveragerisdttur. Man svolti eftir pabba hennar gstu Evu en ekki miki. Eldborgin fannst okkur krkkunum a vri nnast fyrir utan orpi. Gott samt a hafa barhs svona nlt rttunum. Horfi byrjunina skpunum hj Rvkurdtrum fsbkinni en var ekki me hlji . egar g s a bast mtti vi 5 mntum ea rmlega v af essu, htti g a horfa og fr a gera eitthva anna.

Sennilega er g binn a skrifa meira en ng um Donald Trump. tla samt a halda svolti rfram me a. Ekki arf mikinn spmann til a sp v a fulltrar stru flokkanna forsetakosningunum Bandarkjunum nvember veri Hillary Clinton og Donald Trump. Ekki veit g gjrla hva skoanakannanir sna um essar mundir um hugsanlegu barttu, en g veit nkvmlega a lti sem ekkert er a marka slkar skoanakannanir. ll kosningabarttan er eftir og g geri fastlega r fyrir v a Hillary sigri auveldlega eim slag. stan er einfaldlega s a Donald er alltof fgafullur barttu sinni og hann einkum sigra sna hinga til a akka v a fjlmilar hafa mjg haldi lofti hans helstu firrum og essvegna er hann vel ekktur ea eigum vi a segja alrmdur.

g reyni eftir mtti a vera jkvur g greinilega miklum erfileikum me a. a er svo auvelt a gagnrna allt og alla en hrsyri eru fremur hjktleg nema hj eim einum sem gjrekkja mlin. Vissulega gti g reynt a hrsa verinu, en sennilega er a ekki nrri allsstaar eins gott og hrna Akranesi essa stundina. Me ru eyranu er g a hlusta Edduverlaunaafheninguna en sama tma er g a horfa hr tum gluggann og s ekki betur en snjrinn og slabbi a mestu horfi.

WP 20160219 09 55 11 ProAkraneshllin og Akrafjall.


2427 - Donald Trump (einu sinni enn)

Donald Trump er ttalega dnalegur og ar a auki sennilega alveg trompaur. a er glsa sem ur fyrr var gjarnan notu um sem litnir voru geveikir. Oft voru eir lka kallair hlfvitar, en a er Trump allsekki. Hann er alveg greinilega me „fulde fem“, ef ekki rmlega a.

Annars eru Donald Trump og Jnas Kristjnsson talsvert lkir. Annar ruglar til hgri en hinn ruglar til vinstri. Sameiginlegur snertifltur eru vesalings flttamennirnir og mslimahrslan. Trump er samt httulegri v hann bur sig fram til valdamesta embttis hins frjlsa heims. S alda sem n rs um mestallan heiminn fyrirltur stjrnml og telur sig geta leyst allan vanda me einfldum „do it yourself“ lausnum. v miur er a ekki svo og alda af essu tagi getur hglega breyst gnarstjrn.

Kostirnir vi stjrnun landa eru bara tveir. Einveldi og lri. v miur hefur lri ann kost a a kemur ori stjrnmlin. Enginn hpur fr allar snar skir uppfylltar og allir eru ngir og kenna lrinu ea a.m.k eirri tegund ess sem algengust er svinu um alltsaman. endanum kemst einri og allir sem ngir eru me a eru drepnir. annig er auvita best a losna vi sem eru me uppsteit. Og sj, enginn orir a segja neitt.

Annar kostur vi lri er a ar urfa menn sfellt a tala saman. Reyna a finna lei sem flestir eru minnst ngir me. ngir samt. einri arf ekkert a tala. a er bara einn spergfaur sem rur. Ef hann slysast til ess a vera mtsgn vi sjlfan sig arf hann bara a drepa svolti fleiri. Drpunum fjlgar alltaf smmsaman og til eru eir sem telja etta augljsan galla einrinu.

Auvita getur einri falli um sjlft sig ef of margir eru drepnir. annig hefur fari fyrir mrgum. Lausnin er s a drepa bara hfilega marga en v hafa margir klikka. Drpin hafa lka tilhneigingu til a fara r bndunum. Lri sem tekur vi er oft meingalla v hparnir sem voru forgangi einrinu muna vel hvernig eir hfu a og reyna a stula me leynd a v a lkt fyrirkomulag komist aftur.

En httum n essum stjrnmlarri. Tkum upp lttara hjal ar sem engir eru drepnir og ekki nst neinum. Er slkt hjal til? Allra vinslasta sjnvarpsefni er ar sem einn er lagur einelti og vingaur til a htta leiknum. A lokum stendur bara einn eftir og er tilganginum n. Bi a ltillkka alla hina. Gaman getur auvita lka veri grskulaust. a er bara ekki alveg eins vinslt.

etta me lttara hjali er oftast nr tm vitleysa. Til hvers ttu eir sem sfellt hafa allt hornum sr a taka upp lttara hjal? Er ekki ng a hjala sfellt og mala um a sem miur fer? Hefur a annras nokkurn tilgang a lta svona? Er etta ekki bara afer til a koma rum vont skap?

WP 20160219 09 50 27 ProLangisandur hlku.


2426 - Apple vs. FBI

Sjlfstismenn telja sr htt a vera mti llum fjranum. Til dmis er rherra s sem um viskiptaml sr alveg mti frumvarpi Karls Gararssonar um a banna kennitluflakk. Svona heimska eftir a draga dilk eftir sr. Ekki er vst a Ragnheiur Eln fi lengi a vera rherra eftir etta. Varla eru allir sjlfstismenn svona vitlausir.

Fyrir margt lngu las g bk sem mig minnir a hafi heiti Sandhla-Ptur. tli a hafi ekki veri ein af fyrstu bkunum sem g las algjrlega upp eigin sptur. Kannski var hn ttu af bkasafninu. A.m.k. ttum vi hana ekki. ar var miki tala um a organisera msa hluti og a ddi beinlnis a stela eim. Smuleiis var miki tala um sjlfsala en g hafi a sjlfsgu enga hugmynd um hvernig eir voru. Enda voru eir ekki til slandi eim tma. Mr finnst nstum arfi a geta ess a essi bk gerist Damrku. A mestu leyti Kaupmannahfn minnir mig. A.m.k. voru sjlfsalarir ar og a sem eim var „organisera“ af miklum m.

Ara bk las g nokkru seinna sem einnig gerist Danmrku. S ht ea heitir: Hetjur heimavistarsklans. a sem mr tti minnisstast r eirri bk var bartta sguhetjunnar vi ljn sem slapp fr einhverjum sirkusi ea ess httar. Bar essar bkur hafa sennilega haft talsver hrif mig. Annars mundi g varla muna eftir eim. Fyrstu bkurnar sem maur les hafa sennilega djpst hrif mann maur geri sr e.t.v. ekki grein fyrir v. Smuleiis geta dramatskir atburir sem maur verur vitni a haft mikil hrif. Ekki upplifa samt allir dramatska atburi. Sjfur man g vel efir v egar hsi heima brann en mun g hafa veri nu ra gamall.

Man mjg vel eftir bk sem g las egar g var a vera tvtugur a mig minnnir: S heitir Verld sem er eftir Stefan Zweig. Einkum er mr minnissttt hve margt var ar gfulega sagt og hve marga lkt hugsandi flaga sguhetjan tti. Um lkt leyti las g lka flestll bindin visgu Gumundar Gslasonar Hagaln. Einnig las g og fkk jlagjf essum rum blu bkurnar svoklluu og bkur um vintri Tom Swift.

Kannski g tti a fara a stunda a a lesa gmul blogg eftir sjlfan mig. Er eiginlega alveg viss um a mr mundi detta einhverjar frnlegar minningar hug. Mat mitt v hva megi blogga um kann vel a hafa breyst eitthva. Fsbkin minnir mig reglulega gmul blogg og raun er g alveg steinhissa v stundum hvernig g hef skrifa og um hva. Fsbkin minnir mann varla eldgmul blogg, v mr finnst ekkert ralangt san g byrjai a auglsa bloggin mn ar.

etta Apple gegn FBI ml virist tla a vera a strmli. Apple neitar enn a gera bakdyr snjallsmana sna en alrkislgreglan heimtar a eir geri a vegna rannsknar fjldamorum sem framin voru Californiu fyrir nokkru og hafa meira a segja fengi dmsrskur ar a ltandi. Eigendur smanna voru varair vi v a ef eir reyndu 10 sinnum a opna dulkunina me rngu lykilori mundi sminn eya llu sem skrifa hefi veri me eirri dulkun.

WP 20160218 09 00 01 ProEr etta mengunarsk?


2425 - Bessastair

sjnvarpstsendingum fr alingi hefur hver og einn sitt fangamark og ar er oftast hgt a sj hverjir eiga a f ori nst. egar g s fyrst fangamarki HHG var mr undir eins hugsa til Hannesar Hlmsteins Gissurarsonar en kannaist ekkert vi a hann vri kominn ing. Varla hefi a samt tt a fara framhj mr. g hinkrai v vi og miki ltti mr egar g s a a var Helgi Hrafn Gunnarsson sem tk til mls egar g tti allt eins von Hlmsteininum ar. Annars er a svo einkennilegt me mig a g ruglai lengi vel saman prtunum Helga Hrafni Gunnarssyni og Jni lafssyni. eru eir ekkert lkir.

Eiginlega er g binn a ba til smlista yfir sem kom til greina nsta forsetakjri. Kannski einhver eirra veri bsettur Bessastum rslok. Listinn er svona:

Andri Snr Magnason, str Magnsson, Baldur rhallsson, Bubbi Morthens, Dav Oddsson, Egill Helgason, Einar Krason, Guni gstsson, Hrannar Ptursson, Kri Stefnsson, lafur Jhann lafsson, lafur r Hauksson, mar Ragnarsson, Pll skar Hjlmtsson, Stefn Jn Hafstein, Sturla Jnsson, orgrmur rinsson, ssur Skarphinsson, Elsabet Jkulsdttir, Halla Tmasdttir, Katrn Jakobsdttir, Linda Ptursdttir, Salvr Nordal og orgerur Katrn Gunnarsdttir.

Ekki man g lengur hva g tlai a skrifa hr eftir. Eitthva var a held g. En satt a segja er lklega svolti httulegt a birta ennan lista sem hr er fyrir ofan ruvsi en strax, v hann gti veri me llu reltur morgun

WP 20160218 08 55 58 Pro ljsaskiptunum.


2424 - Stjrnarskrin

„Horfu sjnvarpi snjalltkinu nu“. Glymur tvrpum og sjnvrpum um allt land essa dagana. Hvers vegna skpunum tti maur a gera a? Er hgt a vera me sjnvarpsski hrra stigi? Stundum skilur maur aumingja auglsendurna alls ekki. Annars er mr alveg sama hva peningunum er hent. Srstaklega ef a er mr hag.

Sennilega sameinar ekkert eins vel haldsflin landinu eins og a vera mti llum breytingum stjrnarskrnni. essvegna held g a ekkert veri r slkum breytingum n frekar en endranr. eir sem ykjast vilja breyta miklu munu eflaust svkja endanum eins og fyrri daginn.

Er aftur farinn a fara smgnguferir morgnana. T.d. var morgun (sunnudag) svoltill vindstekkingur og hlka stku sta. Fr stainn bara svolti styttri lei en venjulega og var styttri tma. Snjltt er hr Akranesi og va alveg autt.

Heldur fkkar eim sem taka tt kapphlaupinu um forsetaembtti Bandarkjunum og jafnframt aukast lkurinar v Donald Trump veri forsetaefni Repblikana. Ef kosningarnar vera milli Trump og Clinton vonast g a sjlfsgu til a Clinton sigri. rslit slkum kosningum yru einkum prfsteinn a hve hgrisinnair Bandarkjamenn eru. Einnig gti vaxandi andstaa vi rkjandi stjrnarfar ri rslitum og ar tti Trump a hafa vinninginn.

A mrgu leyti stndum vi herunum forferum okkar. Ef eir hefu ekki haft a eins sktt og flest virist benda til hefum vi a heldur ekki svona gott. Fannst eim eir hafa a mjg sktt? Held ekki. Hfum vi a svona takanlega gott? Um a m efast. Peningalega og efnahagslega kannski, en slrnt s sennilega ekki. Margur verur af aurum api. Lklega sannast a okkur sem n erum a drepast. Og ef til vill enn betur eim sem n eru a vaxa r grasi.

Aumingja Tinna. Hn klemmdi sig millihurinni hrna gr sunnudag vegna ess a gegnumtrekkur myndaist hsinu. Ekki held a hn hafi slasast neitt alvarlega og ekki beinbrotna vi etta, en afahjarta kipptist til egar g horfi etta gerast.

N er vetrarmyrkri greinilega undanhaldi. gr var t.d. a byrja a birta um ttaleyti. Hugsa sr. a er hgt a telja a vikum anga til a verur bjart allan slarhringinn. Og veri leikur vi okkur essa dagana ekki s hgt a neita v a svolti kalt er.

g segi a enn og hef sagt a ur: Framsknarmenn eru ekki allir endilega svo slmir. a eru Sjlfstismenn og fgahgrimenn sem eru httulegir. Sumir n ess a gera sr nokkra grein fyrir v. En a er ekki von gu egar eir ra jafnmiklu rkisstjrninni og raun ber vitni. Lklega er heldur ekki nokkur lei a f Framsknarmennina til a sj villu sns vegar nverandi rkisstjrnarsamstarfi og rkisstjrnin heldur eflaust fram a gera axarskft sn mean eir lta stjrn Sigmundar Davs.

WP 20160217 12 38 29 ProBkur.


2423 - Hannes orsteinsson

Mr hefur dotti a hug sem skring fylgisleysi Sjlfstisflokksins eftir Hruni a augu margra kjsenda hafi loksins opnast fyrir v a a er ekkert sjlfsagt ea elilegt vi a a sumir njti hundra ea sundfalds rkidmis umfram ara bara krafti tternis sns. rtt fyrir fagurgalann er a nefnilega ljst a Sjlfstisflokkurinn reynir vallt a hygla eim sem auugir eru. (Verst a allir ykjast vera rkir.) a er heldur ekkert elilegt vi laun bankastjra t.d. og a bankamenn og rfar stttir arar sem alls ekki hafa rf fyrir a fi a mia laun sn vi tlnd. Einhver launamunur er samt elilegur og g tla mr ekki dul a segja til um hver hann tti a vera.

Sem betur fer er margt sem aflaga fer okkar jflagi. Ef svo vri ekki vri fsbkin t.d. alveg marklaus og bloggarar flestir hefu ekkert til a skrifa um. g finn enga hvt hj mr til a tunda hva a er sem mr finnst a betur mtti fara. Vonandi kemur a svona smm saman ljs. Lklega er a svo margt a g kmist aldrei yfir a telja a upp.

g er kominn upp a a skja Frttablai hverjum morgni nema sunnudagsmorgnum. etta geri g vegna ess a a er keypis. Held a essir andskotans auglsendur su ekkert ofgir til ess a borga mitt eintak. Sif Sigmars er a vera minn upphaldshfundur ar og fer essvegna brum a htta, hugsa g. Sumt er bara frekar gfulegt hj essu blai sem a mnum skilningi er einskonar nr tdau risaela meal frttamila. essvegna les g a. Alvrufrttir eru lka einkum tsum og fremst blainu. Sjaldan kemst g yfir a fletta v llu, enda arfi. Gott er samt a f ennan htt helsu frttir matreiddar. Hvort s matreisla hentar mr verur svo bara a koma ljs.

Einu sinni vann g hj Heildverslun Hannesar orsteinssonar. Hannes hafi a mig minnir ur unni hj Ludvig Storr. a sem g tlai a skrifa um hr er vsnager mn. Ath. etta er vivrun. eir sem engan huga hafa esshttar efni er hrme bent sleppa essari klausu. egar heildverslunin var 20 ra bau Hannes til fagnaar ti Skerjafiri. Shellvegi eitthva minnir mig. lokin hfum vi sennilega skrifa gestabk ea eitthva esshttar og g kannski skrifa ar vsu. Man bara seinni partinn. Hann var svona:
Heildverzlunar tvegga tuga
teiti munu er.
Ekki veit g hversvegna fjranum g er a minnast etta. Einkum held g a a s til uppfyllingar og til a sna hve frbr hagyringur (ekki) g er. Er srstaklega slmur me a a hlfgleymdar vsur eru sfellt a skjta upp kollinum upp skasti (kannski vegna aldursins) og a er gt afer til a losna vi r a skrifa um r og tilur eirra hr.

N, etta er bara ori smilega langt og tilbi til a sendast t eterinn. ar a auki g ori svolti af myndum til skreytingar. A vsu eru r bara teknar smann og ekkert srstaklega gar essvegna.

WP 20160217 11 00 13 ProSlarupprs.


2422 - Birgitta og Sigmundur

Birgitta og Sigmundur rfast. Einhver sagi a Birgitta hefi lofa a sitja bara alingi tv kjrtmabil mesta lagi. Ekki man g eftir v, en g man a Vigds Finnbogadttir sagist (ea gaf tvrtt skyn) a hn yri bara forseti tv kjrtmabil og st ekki vi a.

Hva plitkina og nstu kosningar snertir hugsa g a Simmi haldi formennskunni framsknarflokknum og hfi jafnvel fylgi eitthva aeins upp varla ni hann ru eins flugi og sustu kosningum. Aftur mti eru hugsjnir (s hgt a tala um slkt) Bjarna Benediktssonar httulegar sjlfsti landsins enda er hann bara strengjabra Davs Oddssonar og Eimreiarhpsins. J, j. Hannes aalvarhundur er honum held g. Annars ekki g ekki miki til ar.

Auvita er Sigmundur heppilegur sem forstisrherra Bjarni og Co. hafi leyft honum a enda fengu eir nstum allt sem eir vildu.

Ltum etta duga um stjrnmlin a essu sinni. Eflaust eru ekki allir sammla mr enda er g ekki a vonast til ess. Athugasemdir eru velkomnar.

Enginn endist til a blogga djfulinn ralausan nema a hafa eitthva a segja. Hef g eitthva a segja? Ekki finnst mr a. Aftur mti hef g gaman af a blogga. Hvort a gerir djfulinn rlausan ea ekki veit g ekkert um. Best af llu ykir mr a blogga um hitt og etta. Eiginlega er a ftt sem g blogga ekki um. Ea a finnst mr a.m.k.

N er g semsagt tekinn til vi a blogga flesta daga. Engin vandri eru a finna eitthva til a blogga um. a er svo einkennilegt a bloggefni er eitt af v sem vex eftir v sem meira er teki af v. tla ekkert a fjlyra um a sem gtan um etta tlast til a sagt s.

Samkvmt njustu fsbkarfrttum er bi a draga ansi marga t ( asnaeyrunum). Aldrei hefur samt frst af neinum sem hefur unni til verlauna eim aulsingatdrtti sem auglstur er. Er bara veri a hjlpa til vi keypis auglsingar ea hva? Dreifa eim sem vast og svoleiis. g bara tek ekki tt annig vitleysu.

a hafa bara ekki veri kosningar g veit ekki hva langan tma. Eitthva esshtt yrfti a vera hverju ri ea svo. Kannski lagast etta ekki fyrr en jaratkvagreislum fjlgar. a er mgulegt a hafa bara eilfar skoanakannanir og ekkert anna. g er eiginlega binn a f lei eim. Enda er g sjaldan spurur um neitt. Annars held g a essi breyting stjrnarskrnni sem fjallar um 15 prsentin komist aldrei til framkvmda. Til ess eru vesalings stjrnmlamennirnir of hrddir eir tali digurbarkalega um 10 til 15 prsent vi htleg tkifri.

WP 20160217 10 56 55 ProVi Langasand.


2421 - Borgunarplati

J, j. a getur vel veri a a veri Sanders og Trump sem komi til me a berjast sumar og haust um bandarska forsetaembtti. g er einmitt talsvert hrddur um a hafi Trump flest trompin hendi. er a allsekki vst. Sanders gti alveg eins sigra. Hugsanlega eru Bandarkjamenn mun vinstri sinnari n en egar McGovern tapai fyrir Nixon ri 1972. Ef g tti a velja mr frambjendur yru a Rubio og Sanders. En g er n svo vinstri sinnaur a a er lti a marka.

Mttur endurtekningarinnar er mikill. Margir foreldrar vera fyrst og fremst varir vi etta hj brnum snum egar au sna srstakan huga fyrir nauamerkilegum auglsingum. Mr hefur dotti hug a essi mttur endurtekningarinnar fari uppeftir aldursstiganum ann htt a fyrr en varir veri etta a huga unglingannna popplgum hverskonar. Fleira blandast auvita inn etta s.s. minningar o.fl. Einnig virist sumu ungu flki ykja nausynlegt a fylla tmi sem umlykur a dagsdaglega me sem mestum hvaa og hva er heppilegra en randi popplg?

Yfirleitt er a ekki srstakt frttaefni einhver ea einhverjir lti plata sig. Ef plati er mjg strt getur samt veri ru mli a gegna. Einhverntma fyrndinni lt g plata mig til a flytja mn bankaviskipti, sem ekki eru kaflega mikil, til Landsbankans. Ekki var g samt plataur um fjra til sex milljara eins og mr skilst a bankastjrn ts banka hafi gert. Verst er sennilega a bankastjrnin tti ekkert essum milljrum. Ekki er samt efast um a hn hafi haft lagalegan rtt til a lta plata sig. msir hafa samt lti sr heyra taf essu, en kannski samsvarar etta ekki nema svona 5000 venjulegum pltum.

Stundum er sagt a vsnager okkar slendinga rsi hst hestavsum, klmvsum og drykkjuvsum. Hestamaur er g enginn. Vi hitt hef g stundum fengist en ori svolti afhuga me aldrinum. Vsnager er samt eitt af mnum hugamlum. Vnger var a einu sinni smuleiis. Einhverskonar samslttur virist hafa ori hj mr essu vsukorni. Kannski hefur vsnagerinni fremur slegi saman vi vndrykkju, en vi v er erfitt a gera:

Yndislegt finnst vallt mr
fengt vn a smakka.
Brennivni blessa er
Bakkusi a akka.

Miki er fjargvirast taf llegri mlfrikunnttu eirra sem mest hafa sig frammi bloggi, samskiptamilum o..h. Fjlmilun ll er, fyrir tilverkna netsins, mjg a breytast. Ein af breytingunum er s a miklu fleiri tj sig en ur var. Ef hefla orbrag kemst upp yfirbori vi a er ekkert vi v a segja. Oraval a sem elsta kynslin hefur vanist er ekkert endilega a besta. Hugsanlega er of miki lagt uppr v a allir ea sem allra flestir geti lesi sem elstan texta.

WP 20160217 10 51 45 SmartSnjr.


2420 - Er Trump httulegur?

J, g held a Donald Trump s beinlnis httulegur. a er allsekki hugsandi a hann veri nsti forseti Bandarkjanna og ar me einhver valdamesti maur heims og me fingurinn atmgikknum. Hann er af mrgum vanmetinn en gti samt n langt. Vissulega tti hann ekki a vera neinskonar einvaldur en gti samt haft talsver hrif gang heimsmla. T.d. er ekki hugsandi a n heimskreppa rii fljtlega yfir taki Bandarkin upp einangrunarstefnu sem hann virist boa. Einnig er ekki hgt a horfa framhj v a fyrir hans tilstulan gti jremba og strsglamur fari vaxandi heiminum. Kalda stri virist vera a skella aftur n ess a hgt s a kenna honum um a.

Bandarska forsetakjri og undirbningur ess er afar spennandi. Margt vnt getur gerst og gerist v sambandi. T.d. getur andlt hstarttardmarans ar nlega haft talsver hrif.

Gangur heimsmla er mr hugleikinn g viti allsekki meira en flestir arir um au ml. slensk stjrnml eru heldur ltilfjrleg samanburinum auvita hafi au msan htt mikil hrif hag eirra sem etta lesa.

Stundum dettur mr hug a aalstarfi hj blaamnnum DV s a lesa misgfulegar athugasemdir fsbkinni. a kemur svosem fyrir mig lka. Stundum svara menn fyrir sig ar og nlega las g langan svarhala um blalagningar blastum. Yfirleitt var etta fremur illa skrifa. Samt vottai fyrir njungum oravali. Sumt var ar alveg gtt og g er ekki fr v a sumar ormyndirnar eigi sr langa lfdaga fyrir hndum. T.d. er greinilega skrra a vera huraur en uraur.

Einkennilegt er af haldsmnnum a halda v fram a jflagslegt stand og rttlti hafi ekkert me dmsrskuri a gera. Ef t vri hgt a finna lg um nkvmlega au atrii sem til rskurar eru, vru dmstlar alveg arfir. Allir lgfringar vita a v aeins er rttltanlegt a leita rskurar stu dmstla a vafi leiki um lagalegar forsendur. A gera sr alls ekki grein fyrir slku ber vott um llega lgfrikunnttu.

Einhverntma skrifai g heilmiki um „Sgu Akraness“. v mli hafi g mest af mnu viti fr Hrpu Hreinsdttur en hn skrifai, ea bloggai rttara sagt, heilmiki um etta ml allt snum tma. N stendur vst til a farga afganginum af essum bkum og ef einhverjir skyldu vilja frast meira um etta ml er eim bent a fara http://ruv.is/frett/saga-akranesbaejar-i-og-ii-a-leid-a-haugana

WP 20160129 10 37 56 ProRafmagnstengingar.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband