Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

53. blogg

Um daginn var eitthva minnst Lady Baden Powell sjnvarpinu. Ekki man g hvaa sambandi a var, en finnst a hafa veri eitthva snobbtengt. g hugsa lka a Baden Powell hafi veri kaflega snobbaur.

a var n samt ekki a sem g tlai a skrifa um heldur minnti etta mig a egar g var svona 10 - 15 ra starfai g miki sktahreyfingunni. Lklega hef g veri meira en tu ra egar g byrjai ar v g man ekki betur en minnstu krakkarnir ar hafi veri kallair ylfingar og ljslfar en krakkar mnum aldri voru mist drengjasktar ea kvensktar. g man a Grtar Reykjum var flokksforingi fyrsta sktaflokknum sem g var . ar tkum vi svonefnt nliaprf og mikil uppistaa v var a vita sem mest um Baden Powell. Hann var meal sktanna litinn nstum v guleg vera. Grtar las lka fyrir okkur framhaldssgu sktafundunum r bk sem ht Frumskga-Rts.

essum rum man g eftir a hafa teki tt einu landsmti, en a var haldi Hagavk vi sunnanvert ingvallavatn. essu mti var a einna merkilegast a allir tttakendur fengu a taka hendina Lady Baden Powell sem var af einhverjum stum heimskn slandi.

g man lka eftir v a hafa fari samkomur Sktaheimilinu vi Snorrabraut og eftir Hrefnu Tynes sem ar stjrnai me mikilli rggsemi. p-era sem fjallai um efni rymskviu man g lka eftir a flutt var vegum sktanna. g man lka eftir a Sktaflag Hverageris setti essa p-eru upp og var Gumundur Wium hlutverki rs. Lngu seinna var svo efni rymskviu gert a alvru peru.

Eitt var a sem Sktaflag Hverageris s alltaf um essum rum, en a var stjrn skrgngu htahldunum 17. jn. Eitt ri man g a g var fnaberi gngunni og hafi eignast mitt fyrsta reihjl daginn ur. g man vel hva mr leiddist a urfa a ramma me fna skrgngunni, en geta ekki fari a leika mr nja hjlinu mnu.

Starfsemi sktaflagsins var me miklum blma essum rum. Meal annars urftu allir sktar sem loki hfu nliaprfinu og unni sktaheiti alltaf a vera srstkum bningum fundum og vi allar athafnir vegum flagsins. Bningarnir voru svo skreyttir allskyns merkjum sem tknuu allt mgulegt. g man vel eftir v a minn sktabningur var svolti ruvsi litinn en flestra annarra. a var vegna ess a mamma saumai minn bning, en lklega hafa flestir arir keypt sna bninga einhverri sktab eirra tma. Ekki man g eftir a hafa sett a srstaklega fyrir mig a minn sktabningur var svolti ruvsi en annarra.

Merkingarnar sktabningunum voru til a sna hvaa deild, sveit og flokki vikomandi vri og lka voru au til upplsingar um srprf og .h. sem loki hafi veri vi o.s.frv. Auvita var etta allt snii eftir hermennsku enda sktahreyfingin uppruna sinn a rekja anga. Drengirnir Mafeking var bk sem var annahvort eftir Baden Powell ea um hann og var nnast skyldulesning fyrir alla skta.

g man a endanum var g orinn sveitarforingi Sktaflagi Hverageris samt eim Atla Stefns og Ja Grund.


52. blogg

Ekki veit g hva eim Morgunblasmnnum gengur til a vera a auglsa ennan japanska naugunarleik. g er lti fyrir a linka frttir en geri r fyrir a margir linki nna essa frtt af mbl.is. g er ekki melimur torrent.is (og gti vel tra a eitt af skilyrunum fyrir tttku vri a vertaka alltaf fyrir hana) en held a essi frtt s ekki sur rs a vefsetur en eitthva anna.

Skraskiptiforrit eru engin njung og hafa veri lengi vi li. Minna m a sustu kosningum Svj bau fram flokkur sem einfaldlega var kallaur Sjrningaflokkurinn. Allt snst etta um hfundarrtt og mgulegan gra eirra sem yfir honum ra. Auvita svur eim ailum sem selja tlvu og sjnvarpsefni drum dmum a hgt skuli vera a nlgast slkt efni fyrir ekki neitt. En svona er etta bara. Mean a ver sem krafist er fyrir agang a efni er mun hrra en flestir stta sig vi vera vefsetur eins og torrent.is vinsl.

Annars er Salvr Gissurardttir minn aalguru hfundarrttarmlum, en hn er ekkert bin a blogga um etta ml mr vitanlega.

Sjlfur fer g yfirleitt "alluc.org" ef g vil horfa kvikmyndir ea sjnvarpstti sem g hef ekki s ur. Mia vi a a vefsetur er llum opi n nokkurra takmarkana er fura hve miki rval er ar af efni.


51. blogg

etta skei kreppunni. Sjmaur lagi fr sr sktu skammt fr hsi einu Skuggahverfinu. kom maur nokkur og tk um sporinn sktunni og veifai henni kringum sig. Var hann san veifiskati kallaur. S sem upphaflega tti sktuna kom n til a n hana en s a hn var horfin svo hann sagi: "a legg g og mli um a essi staur kallist han fr hverfi skata."

annig er n a.

Ef menn hafa gaman af oraleikjum og trsnningum ttu eir a lesa eitthva eftir Hallgrm Helgason, hann er snillingur slku, en v miur oft hfilega langorur.

egar tti a kenna mr a skrifa var mr kennd essi vsa:

Skrifau bi skrt og rtt

svo sktnum yki snilli.

Orin standa eiga tt,

en bil milli.

Mamma kenndi mr essa vsu og hn sagi reyndar skautnum sta sktnum annarri ljlnu, en egar g vildi f a vita hver essi skauti vri var ftt um svr. mnum augum var hann einhvers konar gulegt yfirvald sem gtti ess a maur vandai sig vi a skrifa. Ekki tkst mr a lra a skrifa almennilega, en er eim mun betri ritvlar.

Hverfisgtubrandarann heyri g svo lngu seinna.

Um daginn var g a skoa gmul blogg fr nnu Holti og rakst ar skemmtilega frsgn um misskilning sem tti sr sta veitingahsi Spni. Hn minnti mig a egar g fr fyrsta sinn til Spnar stum vi einhverju veitingahsi og g urfti a pissa eins og fara gerir.

g st upp og svipaist um eftir hentugum sta til slks. Fljtlega s g dyr nokkrar og fyrir ofan r var skrifa me skrum stfum: "SENORAS". "Jah", hugsai g me sjlfum mr. " g s n ekki vel a mr spnsku er g a gur tungumlum yfirleitt a g s hendi mr a etta er karlaklsetti". anga stejai g semsagt og pissai eins og g urfti. a rann svo ekki upp fyrir mr fyrr en seinna a lklega var etta ekki karlaklsetti.


50. blogg

Jja, n er essari gsent bloggara og blaamanna a ljka. N rkisstjrn komin koppinn, ingmeirihlutinn rflegur og allt lukkunnar velstandi svo a tti a vera lagi a sna sr a ru en plitk.

Fleira er matur en feitt ket og n tekur hversdagsleikinn vi.

Kannski verur minna blogga moggablogginu heildina en ur og er g ekki viss um a. Ng er til a blogga um og margir eru eir sem gaman hafa af a skrifa. Bara spurning um lesendurna.

Maur ekki a vera a spandera gum hugmyndum comment hj einhverjum og einhverjum. Nr a nota r sn eigin blogg. Aldrei er of miki af hugmyndum. En auvita getur veri gaman a kommenta vinslum bloggum, vitandi a margir lesa rvli.

Fkk svokalla svefnndunartki og plastgrmu Borgarsptalanum um daginn vegna kfisvefnsins. Hef veri a venja mig vi essi skp undanfari. Ekki er etta kannski alveg s tfralkning sem g hafi gert mr vonir um, en margt er smm saman a lagast vi etta.

a vakti athygli mna Borgarsptalanum um daginn a ar var byrja a sl tnblettina. ar hitti g lka r Straumfjarartungu ea Tta Strympu eins og hann var oftast kallaur.


49. blogg

Las gr plingar Pturs Tyrfingssonar hr moggablogginu um stjrnarmyndunarvirur o..h. samt athugasemdum vi r. Margt athyglisvert kom ar fram og heild var etta verulega hugavert, en g tla ekki a blanda mr a. S almannarmur virist mr nokku rttur a Geir Hilmar hafi haldi vel snum spilum a afloknum kosningum, Ingibjrg Slrn allvel ea a.m.k. smilega en eir kumpnar Jn Sigursson og Sigfs Jhann alveg afleitlega. Arir komust n eiginlega ekki a eirri spilamennsku, en auvita er svosem ekki alveg vst a spilmennskunni s loki.

landssambandsingi slenskra verslunarmanna ea einhverjum svipuum fundi fyrir allmrgum rum var kaffibollasnakki milli ingfunda veri a ra um aild slands a EES sem var ofarlega baugi. Einn ingfulltranna sagi eitthva essa lei: „Ja, g er n eiginlega alveg sammla dttur minni sem sagi um daginn a a vri rauninni engin lei a reikna sig af neinu viti til niurstu svona mli. a yri einfaldlega a taka kvrun rum grundvelli."

Mig rmai a hafa heyrt einhverju essa tt haldi fram stuttu ur Alingi svo g spuri manninn hva essi dttir hans hti.

„Ingibjrg Slrn".


48. blogg

a er engin rf a kvarta / egar blessu slin skn.

J, annars; g arf a kvarta undan slinni. Hn skn hrna beint inn um gluggann ar sem g sit vi tlvuna og veldur v a g s ekki almennilega skjinn. Auvita gti g reynt a fra tlvuna ea breia fyrir gluggann, en g er of latur til ess.

etta var morgun. N er komi kvld og engin sl til a trufla mig. Lauk dag vi a a tv Atlas skjl um Tyrkland. N er bara yfirlestur eftir og g hef alveg framm sunnudagskvld til a klra hann.

Maur er a sem maur segir og gerir. bloggheimum eru flestir aeins a sem eir blogga. Nema nttrulega eir sem eru landsekktir fyrir eitthva anna lka. En er maur sitt sasta blogg ea summan af llum snum bloggum? Kannski er essu best svara me spurningu: Eru einhverjar lkur til ess a s sem uppgtvar ntt blogg sem honum finnst smilega hugavert nenni a fra sig langar leiir aftur tmann? g held varla.

Sumir bloggarar stunda a a vsa sn fyrri skrif og a er a mrgu leyti sniugur kostur. rugglega betri en s a endurtaka sig sfellu.

g geri ekki miki af v a segja hr fr rum bloggum sem g les fer ekki milli mla a a hlt g a gera. Satt a segja les g blogg ori mun meira en flest anna. Vefmilarnir koma sennilega nst ar eftir og svo fylgist g talsvert me sjnvarpinu. Dagblin s g ekki nema ru hvoru og er a mestu httur a nenna a lesa au.

N er g sennilega farinn a endurtaka mig svo a er best a htta.

Og . ri er 1972. g er staddur Kaupmannahfn minni fyrstu utanlandsfer vinni. Daginn ur hfu Danir greitt atkvi um a hvort landi skyldi ganga Efnahagsbandalag Evrpu. Vi erum stdd stru deildarskiptu verslunarhsi (hugsanlega Magasin du Nord) og einum sta hefur hpur flks safnast saman kringum sjnvarpstki til a fylgjast me einhverju sem ar er veri a segja fr.

a hafi legi fyrir strax kvldi ur a inngangan Efnahagsbandalagi hafi veri samykkt, svo ekki var flki a fylgjast me frttum af v.

Svar vi v hva flki er a gera arna fum vi fljtlega egar strkur einn ltur okkur f brfmia sem merktur er Politiken. honum ofanverum stendur me nokku stru letri: „Lbeseddel" og fyrir nean a me ekki minni stfum: „Krag gaar av".

arna var semsagt skringin komin. Flki var a fylgjast me frttum um afsgn Jens Otto Krag sem veri hafi forstisrherra Danmerkur allt ar til honum hafi tekist a tlunarverk sitt a koma Dnum Evrpusambandi.


47. blogg

Auvita er rkisstjrnarmyndun ml mlanna hj flestum essa dagana, en g nenni ekki a skrifa miki um a, mislegt megi um a segja. Vitaskuld er langlklegast a fyrrverandi stjrn reyni a lafa eitthva fram og eir ingmenn stjrnarflokkanna sem gefi hafa anna skyn a undanfrnu hafa sjlfsagt veri skammair og brnt fyrir eim a n gildi lisheildin og a rugga ekki btnum a rfu.

g var snemma nokku bkhneigur. ur en g tti a fara skla var kvei af foreldrum mnum a g yrfti a lra a lesa. Var g v sendur tma til Sveinu Grasgarinum. ar lri g san a lesa og man g ekki betur en a hafi gengi smilega.

egar g var orinn ls kva pabbi a tmi vri til kominn a gefa mr bk og g man vel hvaa bk a var. Hn ht Gusi grsakngur og fjallai um frgar Disney-persnur og ar meal var s skrkur sem Andrsar andarblunum sem g komst seinna upp lag me a lesa dnsku var kallaur Store stygge ulv. Frsgnin bkinni fjallai um tilraunir hans til a blsa hs grsanna um koll og bst g vi a margir kannist vi sgu.

egar kom fyrsta bekk skla var g semsagt orinn ls og essvegna fljtlega sendur nsta bekk fyrir ofan samt nokkrum rum sem svipa var statt um.

g man ekki miki eftir fyrstu bkunum sem g las, en meal eirra var efalaust bkin um Dsu ljslf og lklega einnig bkin um Alfinn lfakng. Mr ttu essar bkur fremur barnalegar og miklu meira koma til bkarinnar um var hljrn eftir Walter Scott. Allar essar bkur las g mrgum sinnum og r ttu a sameiginlegt a mynd var efri hluta hverrar blasu. Sgurur bkarinnar um var hljrn er mr enn minnisstur.

g man lka vel eftir v a einhvern tma essum rum var g heimskn hj Sigga Fagrahvammi og s ar nokkrar bkur bkahillu sem hann tti og ar meal einhverja bk sem g hafi huga . Spuri v Sigga hvernig essi bk vri. Svar hans er greypt huga mr: „a veit g ekki, g hef ekki lesi hana."

etta fannst mr svo trlegt a engu tali tk. A einhver maur gti tt bk n ess a hafa lesi hana var hugsun sem aldrei hafi hvarfla a mr. mnu heimili voru allar bkur marglesnar og lesnar aftur og aftur mean r voru heilu lagi.

arna hefur ef til vill opnast fyrir mr munurinn milli ftkra og rkra. etta hafi samt engin hrif vinskap okkar Sigga hvorki fyrr n sar.


46. blogg

Fyrir margt lngu gaf sra Sveinn Vkingur t litla bk sem hann kallai vsnagtur. henni voru 50 slkar vsur frumortar af honum. Aftast bkinni var svarbla ar sem hgt var a skr svrin vi llum gtunum. Heiti var verlaunum fyrir rttar rningar og g man a g ttist vera binn a ra allar gturnar og sendi svarblai, en fkk a endursent me leirttingu einu svarinu.

Ein gtan r bkinni er mr af einhverjum stum minnisst. Hn er svona:

llum hsum er hann.

Og bt sr hann.

versum jafnan ar.

sauarhaus m sj hann

sannast oft hver hann.

Og stur svngum var.

g er ekki viss um a etta birtist rttan htt blogginu v sast egar g vissi var ekki gott samkomulag milli Moggabloggsins og Words-ins sem g nota hva snertir linefeed o..h.

Annars eru vsnagtur oft skemmtilegar. Atli Hararson heimspekingur og brir Bjarna ingmanns gerir gtar vsnagtur. r m nlgast heimasu hans this.is/atli

Reyndar er nnur gta r bkinni hans Sveins sem mr flgur hug um lei og g minnist Atla og hn er svona:

Lngum hafa menn leiki hana.

lofti um ntur fengi a sj hana.

Svo greinir hn lka grft og fnt sundur.

Enn gerast henni vorsins strstu undur.

g er eiginlega hissa a g skuli ekki muna eftir fleiri vsum r essari gtu bk. g man lokin einni vsunni en au voru svona:

........... tvr kindinni.

Ein fegursta sveit

er foldu g leit

og fjrar nju Myndinni.

Grskarar gtu fundi t hvenr essi vsa er ger v arna er vsa dagbla sem kom t stuttan tma hr slandi og var ekki nema 4 blasur, stru broti .


45. blogg

Kosningarslitin leggjast auvita svolti misjafnlega menn. Eins og venjulega eru allir fremur ngir og hafa yfirleitt unni sigur, a.m.k. varnarsigur. Sjlfur er g auvita ngastur me a Bjarni Hararson skuli vera kominn ing.

Einnig finnst mr ngjulegt a Ellert Scram skuli loksins hafa fengi uppreisn ru. g man a eitt sinn lt hann af hendi sti framboslista sem hann tti a margra mati fullan rtt . Kannski tlaist hann til ess a Sjlfstisflokkurinn launai honum a sar, en slkt gera annig skepnur ekki.

g man lka vel eftir a hafa s Ellert landsleik knattspyrnu. Sumir litu a hann hefi noti fur sns vi val lii og tti ekkert erindi anga. Bauluu jafnvel hann egar hann fkk boltann. g hafi ekki miki vit knattspyrnu frekar en n, en g man a mr tti etta sanngjarnt.


44. blogg

dag er kosningadagurinn mikli. A.m.k. er hann mikilvgur og afdrifarkur nkvmlega nna, hva sem sar verur sagt um hann.

g tla samt ekki a blogga um hann, ngu margir vera vst til ess.

Bjarni benti mr a um daginn a g gti bi fundi nnu Holti og Gslnu Dal Moggablogginu. etta reyndist alveg rtt.

A undanfrnu virast Moggabloggs-forritararnir hafa veri a fikta eitthva asknartlunum og g skil lklega enn minna eim nna, en g hlt a g geri.

g hafi ekki tla mr a vera neitt a velta fyrir mr stringum blogginu, bloggvinum og ess httar fyrr en einhverntma eftir kosningar. En gr fkk g bo fr nnu Holti um a gerast bloggvinur hennar og auvita i g a. framhaldi af v datt mr svo hug a a vri vel til fundi a bja Bjarna frnda bloggvinttu sjlfan kosningadaginn. etta hltur a vera ansi spennandi dagur fyrir hann.

Ji og Hafds fru gr sumarbsta austur Tungur. Lsa kttur verur hj okkur mean. slaug og hn vera vst einar kosningavkunni Aubrekkunni kvld.

Benni er binn a kaupa sr b sem hann fr afhenta 1. jl a g held. Sna b arf hann a afhenda byrjun jn svo arna er svolti bil sem arf a bra, en g hef ekki tr a a veri miki vandaml. bin er vi Helluva og minnir mig nttrlega a a var einmitt Hellu sem g hitti slaugu fyrst, en a er alltnnur saga.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband