Bloggfrslur mnaarins, gst 2016

2506 - Houdini

egar g unglingur ea krakki sem var vst um mija sustu ld, las g og tti af einhverjum stum visgu Houdinis. essi visaga er mr kaflega minnisst og ekki er g fr v a and mn hverskonar milum og hjtr s fr eirri bk komin. essvegna var a sem g fr (alveg vart) a horfa sjnvarpi eftir frttirnar sastlii sunnudagskvld. Auvita hafa veri gerar fjlmargar kvikmyndir um meistara Houdini. Held a essi miniseria sem n er veri a sna hj RUV s fremur nleg. Ekki fannst mr samt sgunni vera fylgt nema a litlu leyti en kannski lagast a seinni hlutanum. Sem g hef reyndar ekki hugmynd um hvenr verur sndur. Ekkert var minnst mila essum fyrri hluta, heldur eingngu tfrabrg, undankomuleiir, njsnir og ess httar og ef ekki verur minnst handanheimsandstu hans heldur seinni hlutanum missi g alla tr essari mynd, sem virist vera fremur vndu a allri ger.

Frgin er ekki alltaf dans rsum. Lti bara Ryan Lochte. Svolti frgur Bandarskur sundmaur, en svo var hann bara frgur a endemum, og a t ltilshttar skreyti, sem hefi veri lti ml hj flestum rum. Ea hva er ekki hgt a segja um Hope Solo, Tiger Woods, Mariu Sharapovu, Rondu Rousey og Lance Armstrong?. Me einu vanhugsuu kommenti getur frgarslin hnigi til viar eins og t.d. hj Hope Solo. ps. Er etta allt saman rttaflk? tli a gildi ekki lka um ara? Kannski httir Kim Jong Un ea Justin Bieber allt einu a vera frgir. Hva veit g. Gjrsamlega frgur maurinn. Er ekki Paris Hilton llum gleymd?

Sunnudaginn 26. september vera vntanlega fyrstu kapprurnar milli frambjendanna Bandarsku forsetakosningunum. ar f eir einir agang sem f meira en 15% atkva skoanaknnunum. a er ekki alveg ruggt a a veri bara Donald Trump og Hillary Clinton sem ar eigast vi. Njasta skoanaknnunin segir a Clinton hafi 43% Trump 38% Gary Johnson 11% og Jill Stein 3%. Johnson er n sagur ra a v llum rum a komast upp 15%. Annars er a fura hve mikla athygli forsetakosningarnar Bandarkjunum vekja nna hrna slandi. Ekki veit g gjrla hva veldur, en plitskur hugi virist fara vaxandi taf hverju sem a er. Kannski er a Interneti sem essu veldur.

Man eftir a sinni t var g svoklluum kvikmyndaklbbi Bifrst. Man lka a einhverntma sndum vi kvikmynd (fr Upplsingajnustu Bandarkjanna) um sjnvarpseinvgi eirra Kennedys og Nixons (1960) og ekki tti a merkileg kvikmynd. Samt var a sjnvarpseinvgi margan htt athyglisvert og hugi minn Bandarskum stjrnmlum hefur aldrei sofna alveg san .

IMG 4096Einhver mynd.


2505 - Plitk o.fl.

N er g a vera stvandi blogginu. Fsbkin finnst mr vera meira svona eins og kjafti yfir kaffibolla. Kannski er bloggi ekkert betra. g er bara vanari v. En eins og kunnugt er ku vera erfitt a kenna gmlum hundi a sitja. r v a g er einu sinni binn a tileinka mr aferina vi a blogga er afleiingin s a g get ekki htt, ea a.m.k. erfitt me a. ar a auki hef g fremur gaman af v a skrifa (hugsa upphtt) og r v a einhverjir lesa etta er arfi a htta. Af v a Moggabloggi er me eim skpum gert a enn arf a borga fyrir plssi (a.m.k. veit g ekki betur) er g a mestu httur a setja myndir og vumlkt anga, en nota stainn fsbkina fyrir esshttar.

Alveg er g hissa llu v sem sett er fsbkina. s g sennilega minnst af v. ar sj menn bara a sem eir vilja sj og hafa ltinn huga ru. Me tmanum verur etta einskonar ggun v ef fari er tfyrir a sem almennt er tali normal er rist miskunnarlaust ann sem a gerir. Rtthugsunin er nstum yfiryrmandi. Kostirnir vi fsbkina eru samt margir, en plitskt s mynda g mr a hn s strhttuleg. Hvers kyns fordmar og einsni vaa ar uppi. Fjlmilarnir stla inn etta. S sem best kann jflagslegu milana vinnur. Eiginlega er ekki htt a hafa skoun neinu.

fram held g a fjalla um plitk, mr yki heldur lti til eirrar tkur koma. Kosningar er sagt a halda eigi oktber nstkomandi. essvegna er ekki fura flokkar vilji halda prfkjr ea eitthva esshttar. Einhverjum vandrum virist blessu Samfylkingin eiga hr Vesturlandi. frttum var fr v skrt a rr mundu taka tt prfkjri hreyfingarinnar hrna og a fyrstu fjgur stin skyldu vera bindandi. Skring hltur a vera til. Upplagt er a gera grn a essu.

Aalatrii umgengni sinni vi fsbkina er a skrifa sem minnst. g reyni a lifa eftir v a skrifa sem minnst fsbkina en blogga sem allra mest. rugglega hentar a ekki llum og er a vel. A sj eftir v sem maur setur hugsunarlaust fsbkina er vsasti vegurinn til a vera hamingjusamur. Er hamingjan flgin v a blogga sem allra mest? Nei, hn er flgin v a lta ekki ranina heiminum hafa of mikil hrif sig.

Fastasti punktinn tilverunni er a hafa hdegisfrttirnar tvarpinu klukkan tuttugu mntur yfir tlf. essar hdegisfrttir voru vst eitt sinn aalfrttatmi dagsins. Mr er nr a halda a annig hafi a veri slandi allar gtur fr v a tvarpi hf gngu sna, sem mr er fortali a hafi tt sr sta ri 1930. Ekki man g eftir v og ekki man g heldur eftir hdegisfrttatmanum rum tma en essum. Annars virist dagurinn ekki byrja hj sumum fyrr en um hdegi.

Eiginlega er engin fura flki finnist allt ganga afturftunum verldinni. Mannflkinu fjlgar og hrainn eykst. Tkninni fer fram og fjlmilunum fjlgar. Interneti yfirgnfir allt og fr flk til a halda a a s tttakendur allskyns atburum. Frttaflutningur er slkur a engu er eyrt. Alltaf er ng til a skapast yfir. Rkidmi yfirstttarinnar er ori slkt a meira verk er a eya tekjunum en afla eirra.

IMG 4170Einhver mynd.


2504 - Mjr er mikils vsir

Einn versti kosturinn vi Reykjavk er ibunugangurinn llum. Hr Akranesi er borin viring fyrir gangandi vegfarendum og oftast eki hgt. Bll vi bl langtmum saman ekkist ekki. Annahvort eru alltof far gtur Reykjavk ea of margir blar. rija skringin sem mr dettur hug nna mean g skrifa etta er a g s alltaf aalumferargtunum egar g fer til Reykjavkur. Engar slkar eru hr Akranesi. a er helst a eir sem eru reihjlum su stundum a flta sr.

Hva plitkina varar eru a einkum stjrnarskrrml sem valda mr hyggjum. Hj ingmnnum virist alls ekki vera grundvllur til ess a lta sverfa til stls eim mlum. Kannski er a bara vel skiljanlegt. Mikilvgasta kvi eim drgum sem miki vera rdd nstu vikum er a mnum skilningi kvi um jaratkvagreislur. Hugsanlega breytist hi ingbundna lri sem vi hfum lengi bi vi beint lri. Ef hi ingbundna lri breytist beint lri missa ingmenn e.t.v. au endanlegu vld sem eir hafa hinga til haft. Kannski er a essvegna sem eir eiga mjg erfitt me a koma sr saman um breytt fyrirkomulag.

Mr hefur skilist a stjrnarandstaan muni ekki vilja tgfu stjrnarskrrbreytinga sem nefnd sem skipu var kom sr saman um. mnum huga er a sama og a segja: „Ef g f ekki allt sem g vil, vil g ekkert.“ Slkt er mnum augum olandi frekjugangur. Samt mun g a lkindum kjsa Pratana eins og sast ef kosningar vera oktberlok eins og boa hefur veri.

Annars reianlega miki eftir a ra um stjrnml nstu vikum. Flestir vilja komast hj v a ra alvarleg ml og fimbulfamba bara um einskisver mlefni eins og Ngerubrfi um sptalann Mosfellsb. Fsbkar-rksni er eiginlega ekki lesandi um essar mundir og bara eftir a versna fram a kosningum.

Megrunin gengur bara vel. Vigtin hlt v fram a g vri bara 118,0 kg sast egar g talai vi hana. etta er n sennilega einhver vitleysa en svo er a a lta a fyrstu klin llum megrunarkrum eru auveldust og au sustu erfiust. Komst aldrei niur fyrir 100 kg sast egar g reyndi.

IMG 4116Einhver mynd.


2503 - Charles Ponzi

Eitthva fr n myndbirtingin handaskolum hj mr sasta bloggi. Sennilega hef g bara gleymt a stkka hana. Lesendur ttu alveg a geta a sjlfir. Minnir a etta s gmul mynd. r njustu set g fremur fsbkina nori.

N eru lympuleikarnir blessunarlega afstanir svo aftur er hgt a sna sr a jarskjlftum og annarri ran. Hva mig snertir er eftirminnilegasta atviki fr nafstnum lympuleikum rslitin 400 metra hlaupi kvenna ar sem Bahamastlkan Shaunae Miller kastai sr fram til a vinna bandarsku stlkuna Allyson Felix og auvita var Jamaicamaurinn Bolt eftirminnilegur en vi v var a bast. etta me Bahamastlkuna kann a vera vegna ess a tengdadttir mn er fr Bahamaeyjum. Bahamabar su lka margir og slendingar eru amersk hrif ar enn meiri en hr.

Miki er essa dagana rtt um slman abna slenskum flugvlum. llu v fjarafoki sem af essu hefur sprotti hefur ekki mr vitanlega veri minnst aumingja faregana. eir mega svosem sitja eiturlofti og allskonar n ess a nokkur hafi hyggjur af v. Annars er mr nr a halda a meira s r essu gert en efni standa til.

egar g var ungur var til eitthva sem ht aljlegt svarmerki. J, menn skrifuu raunverulega brf og settu au pst eftir a hafa greitt burargjald. Ekki er mr kunnugt um a neinir arir en bankar og arar stofnanir vihafi essa afer ntildags. Maur a nafni Charles Ponzi s a me v a nota sr essi svoklluu aljlegu svarmerki mtti gra f. Me v a kaupa au ar sem burargjald var lgt, en selja au san ar sem burargjald var htt mtti auka hagna. egar aferin raist hj Ponza urfti ekki frmerki ea svarmerki til og ng var a millifra peningana. Me essu mti er Ponzi talinn hafa grtt allt a 20 milljnum dollara, sem auvita eru smpeningar samanbori vi ntmasvindl. etta gerist vst um 1920 og fjrmlasvindl er san gjarnan kennt vi Ponza greyi.

IMG 4272Einhver mynd.


2502 - Megrun bou

Sennilega eru Norlendingar miki fyrir hljmmikil nfn einsog t.d. Svalbarstrnd og Svarvaardalur. Aftur mti virast Sunnlengingar meira fyrir skrtin nfn og m ar t.d. nefna Apavatn og Ltalti. Annars treysti g mr ekki til a fjlyra miki um nfn v alltaf m finna undantekningar.

Segi a pressan, og g vi hina aljlegu og einkum amersku pressu en ekki hina aumlegu slensku, s valdalaus. Fyrir fum mnuum san, bj s pressa til forsetaframbjandann Donald Trump. N hamast essi sama pressa vi a eyileggja hann. Og sennilega mun henni takast a. Gallinn er bara s a einn strssingamaurinn tekur vi af rum ar sem Hillary Clinton er. Kannski tekst pressunni a etja mnnum t riju heimsstyrjldina. a ris sem augljst er jernisrembingi hverskonar um allan heim er pressunni a kenna. Ekkert ir a segja a hn fari bara eftir v sem flk vill heyra og segi bara fr v sem satt er. Sannleikurinn er allsenginn fasti sem hgt er a henda fyrir linn. Heldur er s sannleikur sem pressan ber bor eingngu s sannleikur sem hn sr og hefur kei a s s eini rtti. Vinstri pressan virist samt vera mttugri en s hgri um essar mundir.

Pressan er samt sem ur missandi. Tilraunir r sem Pratar og fleiri ykjast hafa veri a gera til beins lris, eru dmdar til a mistakast og hva er eftir? Algjrt stjrnleysi. mengu dystpa.

a er engin fura kjsendur su vafa um hvern kjsa skuli. Allir ljga eir eins og eir eru langir til essi stjrnmlamenn, en hvernig eigum vi, veslir kjsendur a gera greinarmun v hvaa lygar eru mest skalegar og hverjar minnst. Eiginlega er sami rassinn undir essu llu saman.

forsu Frttablasins sagi einhver nlega a lgleiing fnkiefna vri mguleg slandi. Sr er n hver mguleikinn. Ver g a segja. Ef a mgulegt annars staar hltur a a vera mgulegt slandi lka. Anna er mgulegt. Er g n sjlfur dottinn mguleikann. etta er sennilega smitandi. essvegna vri lklega r a forast mguleikann. a er nefnilega allt mgulegt. Ekkert ntt undir slinni. O.s.frv.

Er g eiginlega httur a blogga? Man ekki betur en a s ansi langt san g hef gert slkt. Hr me reyni g a bta r v. Bloggiddi blogg. Minnir a g hafi notar essa afer ur og hn hafi ekki gefist vel.

a er afarantt 24. gst nna og g er andvaka sem aldrei fyrr. Undanfari hef g bara drukki vatn og a sjlfsgu fari klsetti egar g hef vakna nttunni. Sem gerist nstum daglega, ea g a segja nttlega. Einhvern vegin er g meira glavakandi nna og eftir a hafa vigta mig (120,1 kg.) er g kveinn a megra mig. Fyrst er g samt a hugsa um a f mr eitthva og ljka vi etta blessaa blogg, sem g hef alltof lengi tla a klra.

IMG 4305Einhver mynd.


2501 - Jja, n vera kosningar morgun

Jja, n vera kosningar morgun. tli a s ekki etta sem Bjarni er a stefna a? a vri n ekki ntt, ef hann gti veri eini maurinn sem vissi (svona viku) fyrirfram a kosningar mundu vera. llum rum yri haldi vissu um etta atrii. Sem auvita er smatrii samanburi vi ll mlin sem ljka .

Einfaldasta skringin stra kosningadagsetningarmlinu er s a stjrnarandstaan hafi einfaldlega lti Bjarna Ben. sna sig. Me v a lofa kosningum var hann a kaupa sr fri fr stjrnarandstinni. Ekki g von v a endirinn veri lkingu vi a sem g boai byrjun essa bloggs. Samt sem ur er Bjarni arna me gtis vopn hndunum.

S an randi mnu um binn skilti nokkurt hvar st. „Stillholt“. var etta til:

Stillholti eru stillur miklar
og stillt er allt sem stilla arf.
Stilltir jafnvel strarhnyklar
svo stillirfin mikla hvarf.

Sumir mundu kalla etta vsukorn. En g geri a ekki. arna su bi rm og stular eru eir tilviljanakenndum og jafnvel vitlausum stum. g mundi fremur vilja kalla etta samsetning. Hrynjandina er hgt a ra vi og bjargast talsvert miki. Annars er a afar misjafnt hva verur mr a yrkisefni. etta er n samt me v merkilegasta.

N er verslunarmannahelgin um gar gengin og fari a halla sumri. Enginn var drepinn og fum nauga svo vel var sloppi. Annars er essi jhtarstt farin a nlgast hmarki. Satt a segja er engin hemja hvernig flk hagar sr. Eru allir ornir vitlausir, ea hva? J, j sumir hafa alltaf allt hornum sr, en er a ekki svolti spes a frttirnar fr essari svoklluu jht snist bara um a hve mrgum er nauga?

Eiginlega er g orinn hundleiur essari sfelldu bloggstt, en samt get g ekki htt. Hva tti g svosem a gera? Ekki get g stofna netmiil bara sisvona. Sumir virast geta a. Ea halda a eir geti a. Bara f einhverja til a lofa a skrifa ru hvoru og presto. Miillinn er kominn. Er etta virkilega svona einfalt? Sumir mundu segja a Kjarninn og Stundin su ornir aldrair milar. Sumir lesa samt sem ur. essvegna eru eir netmilar en vafasamt er me hina alla.

IMG 4354Einhver mynd.


2500 - Jnna Hjartardttir

Er g virkilega binn a blogga tvsundogfimmhundru sinnum? Lklega er a rtt. Man ekki eftir a hafa gert vitleysu nmerasetningunni. Einu sinni, j. Og var g minntur a leirtta a. N er eim um a fkka sem kommenta bloggi mitt. Einu sinni voru eir talsvert margir. N er fsbkin tekin vi. Merkilegt hve miki er kjafta ar. Virkir athugasemdum virast vera talsvert margir.

Hlustai me ru eyranu tvarpi rtt an. Auvita var veri a tala um jhtina Vestmannaeyjum. „Og ar var fullt af flki sem var ekki undir hrifum fengis“, sagi kona nokkur. Auvita er ekki hgt a gera r fyrir v a fimm ra krakkar su fullir, en fengi er haldi a flki jht og eir litnir hornauga sem fullir eru. g sn ekki til baka me a. Vita er a drukki flk eyir meiru allskyns vitleysu og t a gera Vestmannaeyingar. Annars er jhtin Vestmannaeyjum aallega frbrugin rum tihtum a v leyti a hn er fjlmennari. PR-vise hefur vel tekist til ar.

Undarlegt etta me minni. Maur man gjarnan eftir algjrlega ingarlausum hlutum en kannski erfileikum me giftingardaginn sinn. Man eftir v a einhverntma drafritma (lklega) skrifa Jnna nokkur Hjartardttir a hrafninn geri sr gjarnan hreiur r „vrdrasli“ (ekki vr og drasli) og kennarinn (sem g man ekki hver var) var mjg hrifinn af essum rithtti. Af hverju g man etta frekar en margt anna r sklanum skil g ekki. Og a g skuli muna eftir v a a var Jnna Hjartardttir sem bj til ennan rithtt skil g heldur ekki. En svona er etta. Maur rur engu (ea litlu) um a hva maur man og verur bara a stta sig vi a. Svo er minni svikult lka. maur haldi a maur muni einnhva alveg me vissu, kann a a vera tm vitleysa.

N er Guni orinn forseti. Ekki ber ru. Ekki hafi g aldur til a kjsa egar sgeir sigrai sra Bjarna, en san hef g vallt kosi sigurvegara forsetakosningum. Held a Guni hafi alla buri til a vera farsll forseti. A au forsetahjnin skyldu velja lag til flutnings vi embttistkuna eftir Bergru rnadttur vi texta eftir Laufeyju Jakobsdttur snir betur en margt anna tengsl eirra vi Hverageri.

g er a hugsa um a htta a birta gamlar myndir eftir bloggunum mnum. bili a minnsta kosti. N er g farinn a geta teki smilegar myndir smann minn. Og ar sem g eitthva eftir af v sem Moggabloggsmenn seldu mr drum dmum snum tma er g a hugsa um a skutla nokkrum myndum upp tlvuna eirra. Kannski fylgja ekki njar myndir essu bloggi, en fljtlega hugsa g a a veri.

IMG 4801Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband