Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

1284 - A jnasast og hannesa

Hva sem kafir Icesave-andstingar segja er a a vera ljst a flestir sem nlgt essum mlum hafa komi og eytt miklum tma a kynna sr samninginn sem allra best (alingismenn metaldir), virast vera eirrar skounar, a affaraslast s a samykkja au samningsdrg sem fyrir liggja. Auvita er einhver htta v fylgjandi en einnig fylgir v talsver htta a segja nei jaratkvagreislunni 9. mars.

Sagnir eru stundum kenndar vi kvena menn. annig talai g um daginn um a jnasast. Varla hefur a fari framhj mrgum hvaa Jnas g tti vi. Sgnin a hannesa var lka talsvert kunn fyrir nokkru en sennilega eru flestir httir a nota hana. Sagnir sem svona eru myndaar held g a eigi yfirleitt ekki langt lf fyrir hndum. gti g tra a sgnin a jessast ea jesa sig s alls ekki ntilkomin.

Sverrir Agnarsson sem eitt sinn vann me mr St 2 sagi silfri Egils dag a enn vri lfi Lbumaurinn sem sleppt var r skosku fangelsi vegna ess a hann var sagur eiga mjg far vikur eftir lifaar. etta var eini maurinn a g held sem nokkru sinni hefur seti inni fyrir Lockerbie-hryjuverki. Annars var margt af v sem Sverrir sagi um Gaddafi og Lbu athyglisvert meira lagi.

Tvennt finnst mr mest einkennandi eftir a aldurinn fr svolti a frast yfir mig. Anna er a hve hlutirnir ganga hgt allir saman. g hreyfi mig hgar, hugsa jafnvel svolti hgar og svo mtti lengi telja. Hitt er a g er berandi lengur a jafna mig byltum og hvers kyns skrokkskjum en ur fyrr. etta veldur v a maur hlfir sr fremur, vi allt mgulegt, v ef illa fer geta afleiingarnar ori miklu verri en ur var.

IMG 4647Hva sem sagt verur um hsi sjlft eru hurirnar fnar og a er nmer tuttugu.


1283 - Skk og mt

jfundurinn 1851 er frgur sgunni. Til hans var stofna svipaan htt og stjrnlagaingsins n. Vel getur veri a framtinni veri stjrnlagar a sem saman kemur innan skamms frgt a ru en endemum. Vst er a miki er bi a rslaga fram og aftur um stjrnarskr fyrir landi Alingi hafi ekki geta loki v mli. Kannski getur stjrnlagari gert a og hugsanlega vera allir ktir a lokum.

Mestur hluti ess sem eftir er af essu bloggi er afar vsindalegt enda fjallar a eingngu um skk. g geri r fyrir a nnast allir kunni mannganginn svo g er ekkert a reyta mig tskringum honum. egar g var a lra a tefla voru a einkum tv atrii sem erfileikum ollu. a voru framhjhlaupi og hrkunin, einkum langhrkun. Segja m a a rija sem snertir mannganginn su undantekningarnar fr 50 leikja reglunni. g hef aldrei skili r og samt komist gtlega af. Me rum orum. r eru svo sjaldgfar a a er htt a gleyma eim.

Upprunin getur vissulega vafist fyrir sumum en ar eru a afar far og skrar reglur sem ra. Allir ekkja taflmennina og vita hvernig raa er upp. Tvennt arf a hafa huga. Annars vegar er a hvernig taflbori a sna og svo hvernig hjnunum tignu skuli komi fyrir.

Tvr rstuttar setningar ra fram r essu. „Hvtur reitur hgra horni" er nnur en hin er „Drottningar ra reitum". S fyrri er auskilin og fjallar um hvernig bori a sna. seinni ber a skilja annig a drottningunum skuli komi fyrir reitum samlitum eim. Ekki meira um upprunina. Hn tti n a vera llum ljs.

Framhjhlaupi er eitt a skemmtilegasta skkinni. Fyrst egar g var a lra a tefla kom sr oft vel a kunna skil v. rum kom a stundum mjg vart og svo var a lengi vel fyrir hendi a menn gleymdu eim mguleika me llu. sem stystu mli er framhjhlaupi annig a egar pei er leiki fram um tvo reiti og lendir vi a vi hliina vinapei m drepa a eins og v hefi aeins veri leiki fram um einn reit. etta verur a gera strax nsta leik annars fellur rtturinn niur.

Hrkun fer annig fram a fyrst er knginum leiki til hliar um tvo reiti og san er hrknum lyft yfir knginn og hafur vi hli hans. Nokkur atrii urfa a vera hreinu. Hvorki kngnum n hrknum m hafa veri leiki fyrr skkinni. Ekki m hrka yfir menn. Hvorki reiturinn sem kngurinn fer af, yfir ea lendir m liggja undir rs fjandmanns. etta ir t.d. a ekki m hrka r skk.

N er rafmagnslaust hr hluta af Aubrekkunni og hluta af Nblaveginum en ekki annars staar snist mr. Vasaljs er innan seilingar og sprittkerti finnanleg. Feratlvan essi hefur battery sem vntanlega endist svona rman klukkutma. Samt er a n ansi ftt sem maur getur gert. Getur ekki einu sinni fengi sr kaffisopa.

IMG 4634Sjrningjaskipi „Jolly Roger".


1282 - Krumminn skjnum

Svo virist sem reynt veri a f sem ekki vilja kafa of djpt Icesave-mli til a tra v a raun snist jaratkvagreislan sem framundan er um aild a ESB. Lka a reyna a virkja alla andstu vi stjrnina sem finnanleg er, hvern htt sem hn er tilkomin. er alls ekki vst a andstingum Icesave takist a f almenning til a fallast snar skringar, einkum vegna sinnaskipta allmargra sjlfstisingmanna. Svo eru fgamennirnir egar bnir a tapa stjrnlagaingsmlinu og annig er ekki tiloka a Jhanna hafi sitt fram a lokum. Ekki meira um stjrnml a sinni.

N vri upplagt a sna sr a Colonel Gaddafi ef ekki vri bi a segja flest sem segja arf um hann. Hann hefur a umfram Hitler a urfa ekki a lta hermenn sna drepa eigin landsmenn. Mlaliarnir sj um a. En g hef tr a valt s a treysta eim.

N er sagt a lan s komin. g heyri bara krumma morgungngunni morgun.

Krumminn skjnum
kallar hann inn:
„Gef mr bita af bori nu
bndi gur minn."
Bndi svarar bsna reiur:
„Burtu faru krummi leiur.
Ljtur ertu tnum.
Krumminn skjnum."

essi ula kom mr hug. Kannski er hn raun allt ruvsi en svona man g hana. Man a mr fannst alltaf simpilt hj bndanum a vera a hallmla krumma vegna tnna.

J, Sigurur etta er unnur rettndi, en eitthva verur undan a lta egar markmii er a blogga daglega hvort sem maur hefur eitthva a segja ea ekki.

IMG 4590Aldan kemur og tekur flki.


1281 - Eystri-Garsauki

Sigurur r segist vera Gadda-fisk-api. Er ekki sjr. Kannsi er hann bara Gaddafi-skapi og gti essvegna dotti hug a drepa mig. Lklega eins gott a vera ekki nlgt honum. Ef hgt vri a drepa gegnum blogg ea fsbk held g a allmargir vru dauir.

Annars er etta stand Lbu ekki til a gera grn a. Ekki var djfulgangurinn svona mikill Egypt. Bandarkjamenn kunna almenningsliti. N ykjast eir ekkert vilja fremur en a bjarga mannslfum. Stuningsmnnum eirra meal einrisherra arabaheiminum fer fkkandi. Nei, g held g vilji frekar vera fiskapi en Gaddafi-skapi. Hvernig eru fiskapar annars? Hljta eir ekki a vera supergfair?

Skelfingar rugl er etta. Svona er a vera andvaka um mijar ntur. Manni dettur allur andskotinn hug. Ekkert af v er samt uppbyggjandi og fallegt.

bkinni „Sguttir landpstanna" stendur eftirfarandi blasu 23:

„egar Hans pstur htti ferum snum 1919, uru bi psthestar og pstvagnar arfir sumrum essari lei, v a tku blarnir vi. Fru eir fyrst a Garsvika, en n ori austur Vk, san brin kom Markarfljt (1933) og alla lei austur Su, eftir v sem fjlgar brm eirri lei. - Hefir bi Kaupflag rnesinga, tlunarblar fr Steindri Einarssyni Reykjavk o.fl. annazt um slkan flutning fr Reykjavk san."

Undir etta skrifar svo Vigfs Gumundsson sem vel gti veri s frgi Fsi vert sem kunnur var fyrir strf sn Hreavatnsskla.

ar sem tala er um Garsvika essari klausu er lklega tt vi Eystri-Garsauka hj Hvolsvelli ar sem afi minn var eitt sinn pstmeistari og smstvarstjri egar sminn ni ekki lengra austur en anga sunnanveru landinu.

Allir eru vinir fsbkinni. Sjlfur g htt fjra hundra slka. Er engin lei eiga fsbkarvini ea hva? Vinaltin eru slk a maur fr engan fri. Manni er tilkynnt um ll mguleg og mguleg vinttutildragelsi. Sennilega eim mun fleiri sem maur fleiri fsbkarvini. Hvernig g a frbija mr svona tilkynningar? Er a hgt? Mr finnst ekki a mr komi etta neitt vi. Ef maur hefur asnast til a taka tt einhverjum umrum fr maur lka brf um framhaldandi tttku ar maur hafi engan huga a vita af v. Veit a mr vri kannski fyrir bestu a htta a fara inn fsbkina en hn er vanabindandi eins og svo margt netinu.

Og r v a ekki tti frt a kjsa til stjrnlagaings um lei og kosi er um Icesave er kannski skst a skipa bara etta stjrnlagar. Fer samt ekki ofan af v a elilegast hefi veri a kjsa aftur.

IMG 4563Bei eftir brunni.


1280 - Blogg og bkasfn

Scan77Svo haldi s fram me veurssgur fr Vegamtum, var akoman stundum essa lei morgnana.

Einhver fjldi flks er a sem les bloggi mitt a staaldri. A hluta til eru a eflaust ttingjar. vafalaust ekki allir. Margir af eim sem oft lesa bloggi mitt hljta a vera farir a venjast v hvernig g hugsa. vita eir kannski ekki neitt ea hrumbil ekki neitt um mig persnulega. Einkennilegt a. Finnst mr a.m.k. Kannski ttingjum lka og eim sem ekkja mig vel.

N er allt a vera vitlaust Lbu. ur Egyptalandi og var. Hvar endar etta? g get sagt ykkur a. Bensnver mun rjka upp (5 - 600 kr. pr. lter) og jafnvel Bandarkjunum mun bensnver fara a nlgast ver annars staar. Lri mun sigra. Lfskjr Vesturlndum vera lakari. San mun allt fara svipa far og var. Nttruhamfarir munu taka fyrsta sti sem frttaefni og svo mun rin koma a svrtu Afrku. ver g dauur.

g er me eim skpum gerur a g get ekki n bkasafna veri. Fyrrum tti g erfitt me a muna eftir a skila bkum en a er liin t. Takist mr ekki a lesa r bkur sem g f lnaar tek g r bara a lni aftur. Og enn aftur ef me arf.

Mr er rlagt a blogga sjaldnar og htta essu vli. a er a vonum. g urfi a lesa essi skp og a jafnvel oft til a ganga r skugga um a etta s smilega gert er ekki ar me sagt a arir urfi a gera a. Hr me er eim gefi fr sem eru hlfleiir essu jukki.

S a Tenerife-myndirnar tla a endast mr eitthva. a er gott. Grmyglan hr er ekki vinveitt ljsmyndum. Rigningarsldin ekki heldur. egar vori fer a bra sr er samt ftt sem jafnast vi standi hr, ljsmyndalega s.

„Eru ALLIR svona vitlausir nema fgamenn Heimssnar og Pll Vilhjlmsson?" Pll Blndal rir ESB og spyr svona. g held a mli s aeins flknara en etta og eir su fleiri sem andvgir eru inngngu ESB. Kannski er andstaa eirra tmur misskilningur en reianlega er a ekki vegna ess a eir su vitlausari en arir. a er einfaldlega ekki hgt a ra essi ml vlkum ntum sem hr er gert. Yfirleitt finnst mr andstingar ESB eiga fleiri svona hjktlegar fullyringar en ef til vill finnst rum a ekki. A tengja saman Icesave mli og aild a ESB ann htt sem hollenskur ingmaur nokkur og einhverjir arir virast gera er og fsinna hin mesta.

IMG 4557Don Quixote veri.


1279 - Vegamt Snfellsnesi

Scan71Uppgtvai an a leikur einn er a skoa og sna myndir me flakkaranum sem hr er staddur. annig fann g essa mynd. Hn er fr Vegamtum Snfellsnesi. Svona var oft umhorfs hlainu ar vikum saman a vetrinum. morgnana urfti oftast a byrja v a moka snj. a komst upp vana.

Lklega g fullt af myndum fr Vegamtum. Bi snjmyndum og rum. Hvort einhverjir hafa ngju af a skoa slkar myndir er aftur anna ml.

Mr gengur illa a einbeita mr a einhverju einu hr blogginu mnu. tli a s ekki hluti af Smundarhttinum margfrga a skrifa um allt mgulegt. Festa sig aldrei vi neitt srstakt. N heldur ekki rangri neinu. a er mn saga. g n aldrei rangri neinu, v g f alltaf dellu fyrir einhverju nju. Einu sinni var a skk, einu sinni frmerki, einu sinni ljsmyndun, einu sinni fjallgngur o.s.frv. Nna hef g mesta dellu fyrir gnguferum og bloggi.

r frttir a Icesave-samningurinn njti stunings nr fimmtu og tta af hundrai kjsenda komu mr satt a segja vart. Ekki hefur umran veri annig. Kannski ber einkum a tlka etta sem stuning vi rkisstjrnina og plitkusa yfirleitt. Annars vil g gjarnan f a heyra af fleiri skoanaknnunum um etta og g mun einkum taka mark Gallup v efni.

A lta sr detta eitthva hug til a skrifa um daglega blogginu er talsverur handleggur. Anna skrifa g yfirleitt ekki ann daginn. Sem er hugsanlega skai. Skyldi g ekki geta skrifa eitthva gfulegra ef g einhenti mr a? Stundum finnst mr svo vera. Annars dettur mr sfellt oftar hug vsan ekkta sem g veit ekki eftir hvern er en er einhvern vegin svona:

ur hafi form glst.
Engin a hafi rst.
N er a mn hugsjn hst
hvenr verur ti nst.

Og satt a segja held g a g s a fitna. Best a fara a gera eitthva essu. T.d. a lengja gnguferirnar og gera r reglulegri. .e. a sleppa engum dgum r.

IMG 4532Myndarlegt tr.


1278 - Moggabloggi sem geymslustaur

A mrgu leyti nota g Moggabloggi sem geymslusta fyrir skrif mn og myndir. Mli er nefnilega annig vaxi a g hafi gaman af a skrifa (og yrkja vsur jafnvel lka) hef g ekki nrri eins gaman af a halda essu til haga. Einn aalkosturinn vi Moggabloggi finnst mr vera a ar get g vntanlega gengi a essum skrifum mnum vsum sar meir (ea ar til Dav kveur anna). Og ekki veitir af, v megni af eim er hvergi til annars staar. g er samt alltaf a hugsa um a velja a sksta r essum skrifum og geyma einhvers staar annarsstaar. Auvita verur svo aldrei neitt r v. Lka skrifai g heil skp Tenerife og hafi hugsa mr a nota eitthva af v hr og hef kannski gert. eftir a yfirfara au skrif ef g finn au.

Miki er skrifa og skrafa um kvrun lafs forseta. a er auvita a vonum. Hann hefur plitskt PR-nef segja margir og s er tr mn a hann s nna einkum a velta fyrir sr hvort hann eigi a fara frambo einu sinni enn. Icesave kvrun hans veldur lklega minnkandi lkum marktku mtframboi ef hann kveur a fara fram. g er ekki a segja a a hafi ri mestu um kvrun hans varandi Icesave en a var reianlega einn af eim ttum sem taka urfti me reikninginn.

Segja m a kosningabarttan hafi hafist gr. Nei-sinnar er a af fullum krafti en j-sinnar eru varla komnir startholurnar. tlit er fyrir a essi jaratkvagreisla veri mun tvsnni en sast. var ekki hgt a segja a a vri valkostur a velja ji. mislegt eftir a ganga ar til kosi verur a essu sinni. Ekki er gott a sj hvernig ml rast. Margir hafa htt um a rkisstjrnin urfi a segja af sr ef lgin vera felld. Eins og g skil mli fer a allt eftir v hva rkisstjrnin segir og gerir fram a kosningadegi hvort hn urfi a segja af sr ef mli tapast.

g hlusta talsvert oft innhringittina tvarpi Sgu og skammast mn ekkert fyrir a. a er stundum gaman a hlusta flk sem hringir inn en mestan part er a svo st a a sst ekki fyrir. Orbragi er oft me lkindum. Oft er g mjg sammla bi eim sem hringja inn og ttastjrnendunum sem trlega oft eru alveg sammla innhringjendum. (Ea fugt). Svo er gaman a hlusta skoanakannanirnar hj eim. Arnrur og Ptur tala oft um essar skoanakannanir eins og eitthva s a marka r. g er alls ekki viss um a fleirum en eim detti a hug.

Margir segja a Icesave atkvagreislan s undanfari atkvagreislu um ESB-aild. a kann a vera rtt a v leyti a talsverar lkur eru a rslit eirra atkvagreislna beggja veri sama veg. a er a segja a ef Icesave-lgin vera felld veri ESB-aild einnig hafna og ef au veri samykkt aukist lkurnar v a ESB-aild veri einnig samykkt. hrifin arna milli eru mjg bein reynt s a gera sem mest r eim. eir sem a gera vita a lka mtavel en hamra samt sem mest essum tengslum.

IMG 4482Kttur skoar verldina.


1277 - Pddur og lofthrsla

Heyri aeins „Gettu betur" mean g var a vaska upp grkvldi. Af einhverjum stum hfai tturinn ekki til mn g s yfirleitt hrifinn af spurningattum. Edduvitleysan fr alveg framhj mr og g s ekki eftir henni. a var auvita eins og hver nnur yfirsjn a koma ekki a svarinu: „Nkvmlega" grblogginu mnu eins tskurungi og a svar er.

Sjlfum finnst mr g ekki vera a endurtaka mig sfellu. rum kann a finnast a. Og kannski er g a v. Tala t.d. elilega oft um blogg og fsbk. tti sennilega a htta v. Ktt g engan og get v ekki frgarsgur af honum sagt. Hund ekki heldur og hva er til ra. Myndavlin er mitt upphaldshsdr og fr oft a fara me mr gnguferir. Verst hva hn er grug batterisrafurmagn. Er annars kominn skoun a hleslutki mitt s eitthva galla.

Sagt er a mynda megi sr heiminn sem 100 fjlskyldna orp. Af eim eru allir lsir 65 fjlskyldum. Tu eirra tala ensku ea kunna eitthva henni. 70 urfa a skja sr vatn brunn. 80 hafa aldrei flugvl komi. Sj fjlskyldur eiga nstum allt landi og nota 80 prsent af eirri orku sem til staar er. Hsklamenntun ekkist aeins hj einni fjlskyldu. Sfellt gengur gi landsins sem flki lifir . Lfskjrin versna. a reyna a ra bt essu? Hver a gera a?

Pdduhrsla mn vex me aldrinum. Vil samt ekki miki tala um kakkalakka og ess httar. Frekar um hnjmttleysi sem lofthrslunni fylgir. Hn eykst lka me aldrinum. ur fyrr gat g me lttum leik stai mrghundru metra hrri klettabrn me trnar framaf. Mundi ekki reyna slkt nna. Jafnvel svalir fjru ea fimmtu h geta valdi mttleysi hnjnum ef ekki er varlega fari og handrii ngu htt. Veit ekki hvar skpunum etta endar. Lklega uppi sveit. ar eru ekki hhsin og klettana m varast. Hef aldrei skili veurhrslu. Ef of hvasst er til a standa m alltaf skra. Bylur getur vissulega ori svartur en arflaust er ferast um slku veri ntildags.

Merkilegur hlutur gerist eitt sinn egar veri var a leggja veg yfir Hellisheii. etta hefur sennilega veri svona um 1920 ea 30. A.m.k. voru blar komnir til sgunnar egar etta var. Handmoka var blana enda voru eir ekki strir. Gryfjurnar voru rtt vi veginn. Vikurinn var lttur og mokstursmennirnir duglegir. ar kom a eir uru fljtari a moka blana en blarnir a keyra vikurinn burtu. Fengu eir annig smhvld eftir a hafa moka hvern bl. etta leist verkstjra Vegagerarinnar illa og vildi lta moka vikri fram og aftur fremur en a sitja ijulausir. endanum nist samkomulag um a eir mttu ekki hvla sig sjnmli vi veginn!!

IMG 4393Varnargarar vi amersku strndina Tenerife.


1276 - Hundra r sgu jar

htt er a segja a byrjun tuttugustu aldarinnar hafi ekki sur veri vettvangur mikillar stjrnmlalegrar lgu hr slandi en n er byrjun hinnar tuttugustu og fyrstu. Ekki var kannski eins miklum peningum stoli og n og auvita ekkja engir ennan tma af eigin raun. Um a sem gekk hefur margt veri skrifa og ekki er hgt anna en reyna a heimfra ntmann upp a sem var.

Rangt snist mr a ganga of langt v. Sjlfsti jarinnar sem var greinilega augsn og stuningur flks vi a er ekki a sama og n er kalla einangrunarstefna af eim sem vilja veg samvinnu vi arar jir sem mestan.

Heimurinn er einfaldlega svo gjrbreyttur a a sem ur virtist vera framfarahugur hinn mesti er n ori hi rammasta afturhald. Mr snist a.m.k. svo. Einangrun og jremba er ekki s bjargvttur jarinnar sem haldi var fyrir hundra rum.

vorum vi Evrpuj sem greinilega hafi misst af eim framfrum sem ori hfu lfunni undanfrnum ldum. N erum vi s j hugum flestra sem hampar eim skrkum sem svindla hafa almenningi um mestalla lfuna og neitar a greia skuldir snar.

eir sem afneita essu me llu eru eir sem umfram allt vilja a hr veri allt aftur eins og var og vilja halda fram a rna ara jafnvel a geti kosta tskfun og einangrun.

eir sem hst hafa um versnandi heim og segja allt niurlei telja a llum lkindum sna kynsl vera bestu. eir sem tr hafa a verldin fari batnandi hljta a lta ungu kynslina dag vera betri en r sem undan hafa gengi. a getur ekki veri a kerfi sjlft s svona gott, flkinu hltur a fara fram lka.

egar allir vera httir a nta fjlmila (tala n ekki um prentu dagbl - er nokku eins relt?) og httir a treysta skoanaknnunum, allflestir httir a lesa blogg, og flestir httir a nota rafpst hvernig berast frttir milli manna?

N, auvita me fsbkinni.

J, en er ekki bi a banna fsbkina eins og tyggji flestum vinnustum?

J, en um lei og flk kemur heim fr a a frtta hva fsbkin hefur a segja um allt sem skiptir mli.

N??

J, fsbkin rlar.

Er s valdamestur sem best kann fsbkina?

Auvita.

a er ng fyrir la a spyrja fsbkina egar hann fer a velta v fyrir sr hvort hann eigi a skrifa undir.

Einmitt.

J, svoleiis. g hafi bara ekki velt essu fyrir mr.

IMG 4377Inngangurinn a Sams Park.


1275 - Mr heyrist svartur ullarlagur detta

Maur kom b og ttist vera blindur. essu hafi hann fundi upp til a urfa ekki a starfa neitt vkunni. etta var egar tkaist a lta gestkomandi hjlpa til vi vinnuna sem heimilisflki hamaist vi. Auvita datt heldur engum hug a fara fram greislu fyrir mat og nturgreia.

S blindi var var vi a ein prjnakonan missti ull glfi og sagi essa daulegu setningu: „Mr heyrist svartur ullarlagur detta."

lafur forseti heyrir vel. Sennilega heyrir hann nna vel til jarinnar yfir gjna miklu milli ings og jar. Hvorum megin er lafur annars? Er hann kannski botni gjrinnar?

etta eru spennandi tmar. Enginn vafi er a sjnvarpa verur beint fr eim merka atburi egar lafur skrir fr v hva hann hefur heyrt.

S tmi sem lii hefur san lafur byrjai a lta a sr kvea me v a neita a skrifa undir fjlmilalgin sllar minningar ri 2004 hefur veri viburarkur slenskum stjrnmlum.

Stjrnskipunin er gjrbreytt. veit engin hvernig hn er. Alingi, einstakir ingmenn, stjrnmlaflokkar, kjrdmapotarar af llum strum og gerum, rkisstjrn, selabankastjri, hstirttur, forseti landsins og hver og einn sem v getur vi komi hrifsar til sn au vld sem hann mgulega getur.

Eru allir slendingar sem embtti komast svona valdasjkir? a hltur a vera. a er jafnvel reynt a kenna krkkum a vera svona. Ea var kannski. Hugsanlega er etta a breytast. Unga kynslin hugsar kannski ekki svona. Hefur bara ekki enn fengi tkifri til a sna a.

IMG 4337Heimskn perluverksmiju. Hgt var a kaupa skeljar sem yfirleitt innihldu perlur, stundum tvr.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband