Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

976 - Pskafr og dradrp

g er a hugsa um a blogga ekki mjg miki um essa pska. (Gti brugist).

Dradrp bar gma kommentum hj mr alveg nlega. Datt essvegna hug a birta hr tvr gamlar frslur fr mr (Reyndar ekki eldri en svo a r eru skrifaar febrar 2009.

eir sem muna eftir essu urfa ekki a lesa lengra. Ekkert ntt og engu breytt.

Sigurbjrn Sveinsson lknir skrifar bloggpistil hr blog.is sem hann nefnir "Veia og sleppa". ar rir hann um ann si laxveiimanna a veia sama fiskinn helst margoft og pna hann sem mest.

sama htt og golfrttin er oft notu sem afskun fyrir hollri tivist eru hvers kyns veiar oft einskonar afskun fyrir heilbrigum feralgum og nttruskoun. a er mun vifelldara a sj menn lemjandi litla bolta en drepandi allt og alla.

Maurinn er herra jararinnar og ber v byrg rum drategundum. Sportveiar af llu tagi eru forkastanlegar. a er hgt a rttlta a sem fram fer slturhsum me nausyn og a efnahagslegu hrifin su hagst. Vel er hgt a komast hj v a bora kjt eins og grnmetistur vita best.

Tekjur veiiflaga af veiileyfum eru auvita efnahagsleg hrif. r tekjur eru oft litlu samrmi vi r afurir sem r num koma. Netaveiar eru heilbrigari a v leyti a ar er meira samrmi milli tilkostnaar og afraksturs.

Me v a hira veiidr og nota eru menn oft a ba sr til afskun villimennskunni. Vi "veia og sleppa" aferina er s afskun horfin. Erfitt er a sj a nokku vaki fyrir eim sem etta stunda anna en a pna sem mest. etta getur lka ori til ess a fleiri fi tkifri til a lta undan veiieli snu sem kalla er. Afrakstur veiia peningum tali verur meiri me essu og annig er etta grgis- og grahyggja af trsarvkingatoga.

a er bara jsaga a manninum s veiieli bl bori. Sportveiar eru mor og ekkert anna. Auvita ekki sambrilegar vi mannsmor en argasti siur samt.

g hef ekkert mti veiimnnum og ekki marga. Heimspekin a baki veiunum hugnast mr bara ekki

Blogg mitt fr gr virist hafa vaki athygli. Heimsknir eru me meira mti segir teljarinn. Kannski er a einkum fyrirsgnin og fyrstu lnurnar sem flk tekur eftir. Hva veit g?

Mn grundvallarafstaa til allra veia er s a aldrei skuli taka lf a stulausu. S sta a skemmtilegt s a drepa finnst mr tk. Vi drepum flugur og nnur kvikindi af v a au pirra okkur og valda gindum. Hsdr af msu tagi eru einnig drepin til matar. Sumum finnst s sta ekki merkileg en mun betra er a stta sig vi hana en skemmtanagildi eitt.

a m endalaust deila um dravernd. Mrg sjnarmi eru uppi. egar konur kasta klum nafni draverndar er veri a rugla saman sjnarmium og vekja athygli einu mli me allt ru.

Einn af eim sem geri athugasemd vi grein mna gr taldi a auka mtti veiar til matar og a getur vel tt vi hr slandi. g vil hinsvegar gjarnan horfa hnattrnt mlin og tel a svo geti alls ekki veri heiminum sem heild. Mannkyni vri miklu betur vegi statt hva fu snertir ef menn legu sr almennt ekki kjt til munns. Alltof str hluti rktanlegs lands er notaur til a framleia gras fyrir grasbta sem san eru tnir.

Fiskveiar sjnum eru okkur slendingum mikilvgar. Veiar landi hafa nori takmarkaa efnahagslega ingu. Svo mun einhverntma einnig fara me sjinn. Hann mun samt lengi taka vi og stulaust er vonandi fyrir okkur slendinga a hafa hyggjur af framt fiskveia. verum vi a einhverju leyti a taka tillit til umheimsins og eru hvalveiar dmi um a.


975 - Hinn skrifandi maur (veit ekki hvernig a er latnu)

a hentar mr gtlega a blogga. egar blogg-greinar mnar eru farnar t eterinn missi g hugann eim. Ef g vri a skrifa eitthva anna og varanlegra mundi g aldrei geta htt a snyrta og snurfusa.

Reyni samt alltaf a vanda blogg-greinar mnar dlti og lesa r yfir. Sama verur ekki sagt um kommentin. au eru nr alltaf samin svipstundu og send upp eins og skot. Vsurnr tekur oft nokkra stund a semja.

Sumir vanda sig ekki nrri ngu miki vi bloggskrifin og lta allskyns hroa fr sr fara eir hafi fr ngu a segja. Arir hafa bara alls ekkert a segja en skrifa . Reyni a falla hvorugan flokkinn.

Margir hafa horn su bloggsins yfirleitt og eir sem blogguu ur en Moggabloggi kom til sgunnar reyna oft a telja sjlfum sr og rum tr um a a hafi spillt blogginu.

J, a eru langtum fleiri sem blogga nori og lka margir sem fsbka sig sem mest eir mega. Auglsingakeimurinn af Facebook flir mig fr henni. eir eru samt margir sem ar eru skrir n ess a taka teljandi tt v hllumhi sem ar rur hsum.

Best er auvita a skrifa ekki neitt. Lesa bara og lta samskiptin kjtheimum ngja. Neti bur upp alveg nja tegund af samskiptum ef menn kra sig um.

g hef oft velt fyrir mr a gerast persnulegri mnum bloggskrifum. Skrifa meira um a sem fyrir mig kemur daglega og flsfera svolti um a. g er vanur v og ef g fri ti a yrfti g a taka tillit til svo margra. Eins og n er arf g lti tillit a taka til annarra. a mundi eflaust breytast ef g yri persnulegri. Sjum til og svo er aldrei a vita nema g skri mig einn daginn bkar-fsi.


974 - Frambo og fleira

etta sem trsarvkingarnir geru er ekkert anna en a sem fjrglframenn allra tma hafa stunda stft. Taka ln til a borga eldri ln. Kaupa sem mest af fyrirtkjum og sna Skattmann. ykjast vera ofsaklrir og lta ekkert koma sr vart. Elsta brellan bkinni. a sem eim tkst a svikja t var risavaxi okkar mlikvara af v a eim voru gefnir allir helstu bankar landsins.

essu var svo jafna niur sausvartan almgann me skattlagningu. Fir mgla v slendingar eru svo vanir hfum stjrnendum a eim finnst etta bara elilegt.

Annars er g httur a botna essum skpum og er a hugsa um a taka essu bara me r. Best er a eiga aldrei neina peninga ea eya eim a minnsta kosti jafnum. Sparnaur er blekking. etta lri g sparimerkjatmanum barnaskla. „Grddur er geymdur eyrir," var sagt og kvu vi hrossahltrar r llum ttum.

alvru tala. Anna hvort er a vera trsarvkingur og ta gull ea lepja bara dauann r skel. etta bjargast allt einhvern veginn.

Eins og g skil slensku jarslina yrstir hana rttlti. Bankahruni hefur fari illa me slarlf margra. Aldrei verur hgt a draga alla til byrgar sem a ttu skili og einhverjir vera ranglega dmdir. a breytir v ekki a hflega lengi hefur dregist a hefjast handa vi hefndaragerir. r urfa ekki a vera merkilegar en eru nausynlegar samt.

Hverfafundir eru fundir sem hverfa. a er a segja frambosfundir. Einu sinni voru frambosfundir skemmtilegir. Man eftir einum slkum Htelinu Hverageri. var Unnar Stefnsson (pabbi Kristjns Ms frttamanns) me bindi fast xlinni framboi fyrir Aluflokkinn Suurlandi og s eini sem g ekkti af frambjendunum sem fundinum voru.

Plitskt ber a hst nna a Samfylkingin hefur kasta strshanskanum. Kvtagreifarnir vera hundeltir v jin er alfari mti slu veidds fisks og slenskt jlf er hrari lei til aukins rttltis. Atkvin eru hj eim sem ngir eru me kvtakerfi og au mi ber a ra. Icesave-mli er lngu tapa og ekki seinna vnna a sna sr a atkvaskapandi verkefnum.

N er hjkvmilegt a beygja svolti til vinstri og n ngjuliinu sem mma fylgir aftur um bor. Upplagt vri a henda Icesave-mlinu eins og a leggur sig hausinn Sigmundi Dav og Bjarna Ben.


973 - Icesave og ESB

Munurinn Icesave og ESB er talsverur. Aallega v a anna snr a fortinni en hitt a framtinni.

Menn geta haft msar skoanir Icesave. Tra v til dmis a etta s bara einfalt krfurttarml ar sem skori yri r um rslitin af ar til brum dmstlum ef bir ailar mlsins fengjust til a fallast a.

Fyrir stuttu geri g hr blogginu grein fyrir skounum mnum essu mli. Ekki tla g a endurtaka r enda voru vibrgin vi stuttri grein minni satt a segja fgafull.

ESB-mli snst hins vegar aallega um hvernig menn gera r fyrir a run mla ar veri nstu ratugina. Margir virast tra v a ESB muni rast tt til strrkis og a s slendingum alls ekki til vinnings a ganga a.

rauninni hafa menn ekki vi anna a styjast essu efni en eigin spdmsgfu. runin getur ori me msu mti. Hald sumra er a reikna megi t beinhrum peningum hvort borgi sig a ganga sambandi. Svo er alls ekki.

Sast en ekki sst eru a jernisrkin. g geri alls ekki lti r eim rkum a veri s a frna hluta af sjlfsti landsins ef af inngngu verur. Spurningin er bara hvort sjlfsti okkar a essu leyti s svo miklu drmtara en annarra og httan samfara sm okkar svo mikil a jerninu s htta bin.

Svo virist ekki vera v run mla innan ESB hefur hinga til ll veri tt a auka hagnainn af v a vera memm. Markaurinn er str og mikils viri a f sama agang a honum og arir.

g geri r fyrir a alls ekki su allir sammla mr um etta. ralng innlegg um hi gagnsta munu ekki sannfra mig um neitt anna en a eir sem a eim standa su a reyna a kfa me eim umru sem eim er mti skapi.

Mr leiast svarhalar sem eru hflega langir og a er alls ekki vst a g muni svara eim sem kommenta essa frslu.


972 - Um Moggabloggi

Einhver sem skrifar vef sem kallaur er „Escape.is" segir:

a hefur oft veri rtt mnum bakgari um blogg jnustu mbl.is og hrifin sem hn hefur haft blogg kltr slands. Umran er oft ann veginn a "moggabloggi hafi komi ori bloggi". Breytingar blogg venjum flks eiga sr eflaust flknari tskringar (m.a. tilkoma Facebook) en a er einn punktur sem mig langar a draga fram.

Blogg jnusta mbl.is er a strum hluta kommentakerfi frttir mbl.is. Til ess a geta kommenta frttir mbl.is urfa notendur a skr blogg. Me essari krfu var til nr hpur af bloggurum. Fjldi flks sem aldrei hefi annars haft frumkvi fyrir v a stofna og vihalda bloggi.

g tla ekki a fara djpar vangaveltur um hva telst blogg og hva ekki. g veit a komment eru ekki bloggfrslur.

etta er greinilega einn af eim sem finnst ekki ngu erfitt a blogga Moggablogginu og a bloggarar su ornir alltof margir. g hef ur skrifa um slkt flk og tla ekki a endurtaka mitt lit v. Belgingurinn er oft hlgilegur. a er a vsu alveg rtt a athugasemdir vi frttaklausur eru ekki blogg en g s ekki a a skai neinn r su taldar annig eins og mbl.is gerir.

Eftirfarandi segir Jens Gu snu bloggi:

a er einhver svakalega mikill spenningur loftinu vegna skrslu rannsknarnefndar Alingis um adraganda og orsk bankahrunsins. a er eins og flk haldi a skrslunni s eitthva upplsandi; a loksins komi sannleikurinn ljs. g get fullvissa ykkur um a v fer vs fjarri. a mun nkvmlega ekkert markvert koma ljs essari skrslu. Allt oralag verur almenns elis lonum getgtustl. byrg verur ekki vsa einn n neinn. etta vera aeins margtuggnar klisjur um a eftirlitsstofnanir hafi brugist, menn hafi ekki gtt a sr, betur hefi fari ef hlusta hefi veri gagnrnisraddir, umsvif bankanna hafi ori of str fyrir slenska hagkerfi, vivrunarbjllur hafi veri farnar a hringja og eitthva eim dr. Sanni til. Skrslan verur mttlaust plagg, hvtbk.

g er sammla Jens um etta en bind vonir vi a margir taki mark essari skrslu og hn veri ekki alveg gagnslaus. Alltof lengi hefur veri bei eftir henni og tala um hana. Alltof oft hefur tkomu hennar veri fresta og alltof miklar vonir eru bundnar vi hana til ess a nokkur von s til ess a hn standi undir vntingum.


971 - Eldgos og fornrit

a er gaman a fylgjast me frsgnum af eldgosinu Fimmvruhlsi. Srstaklega finnst mr gaman a fylgjast me Kristjni M Unnarssyni v hann er svo stur og amla.

g komst ansi nlgt gosinu sem var Skjlkvum ri 1970 og kannast vi margt af v sem Kristjn er a lsa. Hraunfossinn niur gili er samt extra. Slkt var ekki boi Skjlkvum.

Margt bendir til a enn s etta sannkalla tristagos. Ef Katla fer a bra sr er v loki. Hana verur a taka alvarlega.

Myndirnar sem sndar eru sjnvarpinu af gosinu eru frbrar. Myndir reyndi g a taka ri 1970 en tknin var ekki sama stigi . g reyndi a fara a Heklu egar hn gaus janar ri 1991 en var ekki miki a sj. Blafjldinn samt mikill og myrkri enn meira.

Fornrit komu til tals kommentum hj mr fyrir nokkru. eim slendingum fer kannski fkkandi sem lesi hafa slendingasgurnar. g hef lesi r flestar og finnst r afar misjafnar a gum. Allt fr v a vera hreinustu listaverk og a vera endemis vttingur.

Fjrar finnst mr bestar og eru r essar: (Ekki neinni srstakri r.)

Njla. (Brennu-Njls saga). Besta skldsagan.
Laxdla. Besta ttarsagan.
Eyrbyggja. Hefur allt.
Hrafnkatla. (Hrafnkels saga Freysgoa). Besta smsagan.

Af essu m skilja a g hafi engan srstakan huga Grettissgu, Egils sgu, Gsla sgu Srssonar ea Fstbrrasgu. Hef ekki einu sinni reynt a lesa Gerplu Kiljans enda er g enginn srlegur adandi hans. Hann hefur veri alltof fyrirferarmikill slenskri bkmenntasgu tuttugustu aldar.


970 - Eigi skal strippa

IMG 1405Lastaranum lkar ei neitt
ltur hann ganga rginn.
Finni hann laufbla flna eitt
fordmir hann skginn.

(Veit ekki eftir hvern essi vsa er.)

VG: „Er etta fkjubla ea hva myndinni hr fyrir ofan?"

GV: „a veit g ekki."

VG: „Andskotans klm er etta. Svona laga tti a banna."

Hlustai tvarp blnum mnum kvld. Veri var a ra um bankaleynd og einhverjir a tala vi Helga Hjrvar. Hann vildi ekki gera mjg miki r tregu bankanna a veita upplsingar. Annar fyrirspyrjandinn sagi :

„En hvernig tlkar ennan trega?"

v slkkti g tvarpinu v g var kominn leiarenda. Held a fyrirspyrjandinn hafi tla a spyrja um tregu bankanna og kannski hefur hann leirtt sig. En a er margs a gta egar tala er tvarp.

Grfasta dmi sem g ekki um misnotkun kommentakerfum er fr eim tma egar g las reglulega blogg gstar Borgrs Sverrissonar. Veri var a ra um einhver skrif og einhver sagi: „Eyrbyggja er betri." Og peistai Eyrbyggju eins og hn lagi sig. Mr er etta enn minnisstara vegna ess a snum tma skrifai g upp alla Eyrbyggju og setti hana Neti. a var n .

Og feinar myndir:

IMG 1304Hrpudiskur.

IMG 1274Fyrirtkismerki - ekki sem verst.

IMG 1293Sktur Kpavogi.

IMG 1301Giring a gefast upp.

IMG 1401Gangstttar eru aallega fyrir bla eins og allir vita. Einkum jeppa a sjlfsgu.


969 - Molar um mlfar nmer 7

etta a vera mlfarsblogg og til a vekja athygli v hermi g svolti eftir Eii Gunasyni fyrirsgninni. Ekki er a illa meint - fyrirgefu Eiur.

Smundarhttur bloggi er a mnum skilningi a skrifa um blogg. A skrifa um mlfar er Eishttur. Og held g svo fram.

Eiur Gunason skrifar oft um mlfar og fylgist vel me mlfari fjlmilum. Gagnrninn finnst mr hann r hfi og smmunasamur. Tilgangi snum nr hann lklega. eir sem huga hafa a vanda ml sitt lesa gjarnan a sem hann skrifar og ktast mjg ef honum verur .

Fyrstu greinina dagbla skrifai g fyrir tvtugsaldur svo mik vatn hefur runni til sjvar san. var ekkert Net og ritstjri Vikunnar (hugsanlega Sigurur Hreiar) hafi neita a birta greinina hn fjallai um efni sem ar hafi veri. Eykon (Eyjlfur Konr Jnsson) vildi birta hana, ef g breytti henni svolti. Slkt var sjlfsagt.

ann tma og lengi eftir var prfarkalestur tkaur dagblunum og sjaldan kom fyrir almenningssjnir anna en smilega vel gerur texti.

Me tilkomu Netsins (me strum staf) breyttist etta allt. Allir gtu skrifa eins og lysti. Lesendur voru a vsu fremur fir framanaf en a skipti ekki llu. Til a sem flestir skrifuu ennan nja miil voru menn hvattir til a skrifa kunntta mefer mls vri kannski ekki mjg mikil. Ekki var vel s a fundi vri a mlfari.

g er enn dlti hallur undir etta sjnarmi. Me harri gagnrni mlfar er komi veg fyrir a margir skrifi sem vissulega tti a heyrast . Sst af llu vilja menn gera sig a athlgi. A hast a mnnum fyrir a skrifa ekki vel er beinlnis illa gert. eir sem vinsla og tbreidda fjlmila skrifa eiga skili a vera teknir gegn en egar fari er a gagnrna bloggara fyrir a skrifa ekki krrtt er skrin farin a frast upp bekkinn og beinlnis veri a vinna gegn v a sem flestir tji sig.

Stjrnml eru mrgum hugleikin og a er skp lti a geta aeins beitt sr eim vettvangi fjgurra ra fresti me v einu a tala yfir hausamtunum vinum og kunningjum og kjsa svo. (Rtt ea vitlaust eftir atvikum.)

Eins og bast mtti vi g erfileikum me a hemja mig egar g skrifa um mlfar en er eirrar skounar a v styttri sem texti er eim mun hrifameiri geti hann veri.


968 - Icesave-singur

sama htt og Sigurur r virist gera v a f menn trmlartur vi sig er eins og g s a spana menn upp Icesave-sing.

g skilji fremur lti essu bulli llu saman, held g mig vi minn upprunalega skilning essum mlum anga til g s eitthva sem mr finnst greinilega betra.

Ltil skrif nna og ef menn vilja halda ruglinu fram er betra a athugasemdir veri ekki vi etta blogg heldur a sem er nst undan. etta blogg er bara skrifa taf dagsetningunni og tlunni fyrirsgninni.


967 - Svo er a Icesave

Undarlegt er a a umrum um Icesave hafa menn deilt miki um lagaleg litaml og allt mgulegt anna. minnast menn afar sjaldan a sem mr finnst skipta langmestu mli essu sambandi llu.

Auvita er ekki ruggt a minn skilningur s 100 % rttur. Fyrir mr er hann a og tr mn er s a svo s einnig um dmara vi flesta dmstla sem hugsanlegt er a mundu taka essi ml til meferar. Samt eru vissulega til eir lgfringar sem reyna a rugla essi ml ll og koma v inn hj flki a hgt s a sleppa vi a borga Icesave-reikningana.

snum tma var a tilkynnt af slenskum stjrnvldum a allar innistur slenskum bnkum vru tryggar a fullu af rkinu. Ekki veit g anna en vi a hafi veri stai og enga hef g heyrt halda v fram alvru a htta eigi vi etta afturvirkt og a a s hgt. Samt virist meining margra hafa veri a etta lofor hafi bara tt a gilda gagnvart slendingum en ekki tlendingum. annig er bara ekki hgt a haga sr meal simenntas flks.

tlendingar eru ekkert sur verndair af mannrttindakvum en slendingar. slendingar hafa lofa htlega a gera ekki upp milli manna ennan htt eftir jerni. Eru slk lofor bara einskis viri? a ganga bak ora sinna? Bara af v a a er drara?

Nei, a er skrra a vera upprttur og standa vi sn or en a tapa sr sjlfsngju og grobbi. Icesave-andstingar tala miki um a hvergi komi fram regluverki fr ESB a rkisbyrg eigi a vera tryggingarsjum bankainnistna. Mr vitanlega hefur enginn tala um a svo s. etta eru dmigerar strmanna-rsir og ekkert anna.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband