Bloggfrslur mnaarins, ma 2021

3077- Skrinn orgeirs

Um daginn dreymdi mig undarlegan draum. Mr fannst vi vera a flytja. Af einhverjum dularfullum stum var heill haugur af skm a astoa vi flutninginn. ar meal var nlegur og flottur strigaskr sem orgeir Holti tti. Ekki veit g hvernig skrnir fru a v a hjlpa til vi flutninginn. En arna voru eir. etta var kjallarab. g hafi fari a sofa a flutningunum loknum og vaknai vi lti krkkunum. orgeir var ltill og mnir krakkar lka. orgeir vildi a sjlfsgu f skinn sinn aftur. g samsinnti v og fr a leita a honum skffum sem skrnir hfu veri settir . Samt var haugur af eim enn ti sttt. Skrinn orgeirs fannst ekki og g var binn a stta mig vi a urfa a borga fyrir hann nja sk. Fr san leiis rmi aftur en mundi allt einu eftir v a ekki hfu allir skrnir veri settir skffurnar, heldur hola niur annars staar. Veri gti a tttnefndur skr vri ar og g sneri samstundis vi og arme vaknai g og draumurinn var ekki lengri. Kannski gerist margt fleira essum draumi, en etta voru aalatriin ea a minnsta kosti a sem g man helst eftir.

g tlai vst a skrifa um Moggabloggsteljarann sasta bloggi. Verst a g man ekki almennilega hva g tlai a skrifa. Fr fyrsta skipti langan tma (held g) niur fyrir 50 vinsldalistanum, enda skrifai g afar sjaldan. Var samt nokku fljtur a hfa mig upp aftur egar g fr a skrifa nstum daglega. Flettingar voru samt oft miklu fleiri en gestirnir og a tlka g sem svo a einhverjir su a skoa mrg blogg hj mr.

rijudaginn fr g Gamla Kaupflagi hrna og keypti mat fyrir feragjfina, sem g hafi nstum gleymt. svolti eftir af annarri, en slaug gaf mr sna. Fer kannski aftur dag ea morgun.

Aalfundur hsflagsins hrna var haldinn grkvldi (mivikudag) og ekki er margt um a a segja. Stjrnin var endurkjrin eins og bast mtti vi. Hinga til hafa stjrnarmenn veri hlfnauugir essu, en a stendur til bta.

IMG 4759Einhver mynd.


3076 - Smvegis um stjrnufri

3076 – Smvegis um stjrnufri

Sagt er a okkar sl s u..b. 150 milljn klmetra burtu. Sem er eins gott v ef hn vri miki nr vru geislar hennar banvnir. Nsta sl ea stjarna er vist u..b. fjgurra til fimm ljsra fjarlg. Ljsi fer ansi hratt yfir ea eina 300.000 klmetra sekndu annig a heilu ri fer a nokku langt. a geimfar sem hraast fer n um stundir vri u..b. mntu a fara kringum jrina. Me slkum hraa yrum vi meira en 6 sund r leiinni til essarar stjrnu. Skv. almennu afstiskenningunni og mia vi gildandi trna vsindi og ess httar er ekki hgt a komast hraar en ljsi.

Af essu m draga lyktun a ekki veri um ferir til annarra stjarna a ra n ess a komast hraar. Vsindaskldsgur hafa fyrir lngu leyst etta vandaml me svoklluum „warpspeed“ ea „ofurhraa“, en mia vi nverandi ekkingu er hann ekki til. Me langvinnum tilraunum og allskonar heilaleikfimi hefur mnnum tekist a ba til svokllu ormagng sem sg eru skyld svartholum, og ferast annig milli stjarna og jafnvel vetrarbrauta, en g fer ekki nnar t a enda skil g a allsekki.

Plneturnar sem sveima krigum slina m segja a su nstu ngrannar okkar. Enn hefur okkur ekki tekist a komast til eirra, en rannsknartki hefur okkur a sgn tekist a senda anga. Mars er s plneta sem aallega verur fyrir skn okkar n um stundir og ar hefur ef til vill rast einhverskonar lf fyrndinni. Leikar standa semsagt nokkurnvegin 2:1 lfinu hag akkrat nna v lf hefur sennilega aldrei rast tunglinu.

Eiginlega tlai g a ra um Moggabloggsteljarann essu bloggi, en a verur vst a ba betri tma, v a er um gera, er mr sagt, a hafa bloggin stutt og hnitmiu til ess a nokkur nenni a lesa au.

Einhver mynd.IMG 4771


3075 - ruma hrna orsteinar

Er um essar mundir a lesa bkina „Hski hafi“ eftir Illuga Jkulsson. a er alveg rtt hj honum a sundkunnttu var ekki fyrir a fara hj slendingum fram eftir sustu ld. Sjlfur man g vel eftir a hafa heyrt v haldi fram a sundkunntta framlengdi bara dauastr eirra sjmanna sem lentu sjvarhska. Ein af bernskuminningum mnum er samt sem ur lei a g s niri jvegi skammt fr rttunum vrubl sem var me bora festan framstuarann hj sr og honum st: „Syndi 200 metrana“. Enda fr a svo a slendingar sigruu samnorrnu sundkeppninni og framvegis ddi ekki miki fyrir arar Norurlandajir a keppa vi okkur ar.

Held g hafi nokkrum sinnum sagt fr v a mr kemur venjulega hug ein vsa dag. dag var a essi:

Gei mitt hann gladdi sjkt
gamla hressti kru.
Hva hann geri a hgt og mjkt
hafi hann kk og ru.

Eiginlega er etta klmvisa, en er htt a segja a hn s ekkert dnaleg. an fr g morgungngu eins og g geri oft. leiinni geri g essa vsu:

ruma hrna orsteinar
eigi kemur saman.
Virast bir Vireisnar
voalega er gaman.

etta er svosem ekkert g vsa en hn er rtt ger og hrynjandin er alveg lagi. Stundum geri g vsur ea dettur eitthva snjallt hug morgungngunni, en ykir mr best a hugsa ekki um neitt nema kannski gnguna sjlfa leiinni. Samt er g oft besta stuinu snemma morgnana til a gera eitthva a gagni. Verst hva g vakna stundum seint. er a greinilega ofmeti hj mrgum a sofa t hverjum einasta degi.

N var g binn a skrifa „einhver mynd“ eins og lokaorin eru oftast hj mr en datt mr hug etta me myndirnar. Hugsunin me eim er a skreyta bloggin smvegis. g er samt oft dlti lengi a n r. etta eru nefnilega allt saman endurbirtingar. Nstum allar hef g teki sjlfur svo ekki arf g a hafa hyggjur af hfunarrttinum.

IMG 4778Einhver mynd.


3074 - Hugsanir

Hugsanir okkar og hvatalf er a merkilegasta lfinu. Hugsanir annarra koma okkur lti vi. er samband okkar vi anna flk greinilega a sem nstmestu mli skiptir. Hversvegna erum vi alltaf a flkja mli me v a mynda okkur allan fjandann? Getum vi ekki bara sagt ea gert a sem okkur br brjsti og lti ar vi sitja? Lti bara eins og ekkert s og s til hvert a leiir okkur? Eru a margir sem gera sr rellu taf v sem vi hldum og hugsum?

arna er a sem g held a heimspekin geti komi til hjlpar. S vileitni mannanna a bta sig sfellt, er hugsalega a sem skilur okkur mest fr hinum svoklluu „skynlausu skepnum“. Ef liti er hlutlaust vsindin er ekki hgt a komast ara skoun en a framfarir hafi ori verulegar umlinum ldum. A vsu miar okkur skelfilega hgt sumum svium en almennt eru framfarirnar miklar.

Sennilega m segja a matur s nmer rj. a er a segja matur vasta skilningi sem hgt er a hugsa sr. Altsvo allt sem vi ltum ofan okkur. Semsagt: 1. Hugsun. 2. Samskipti. 3. Matur.

Flokkunin nkvmari atrium gti svo veri eftir hentugleikum hvers og eins.

Einhverjum kynni a detta hug a peningar ttu a koma til lita. Svo er ekki. arna er bara s um a ra tlur blai. A vsu hafa essar tlur auvelda viskipti llum svium. a finnst mr ekki gera a grundvallaratrii.

Til dmis er vel hgt a hugsa sr a ll vinna s bara hugsun hgagangi. Altsvo hgagangshugsun.

Hver nennir a lesa essi skp? Er a ekki eitt a helstu vandamlum ntmans a upplsingar eru ornar svo agengilegar?

Interneti er sinn htt jafnmikil bylting og lausaletur Gutenbergs var snum tma. Lka er hgt a halda v fram a upplsingareian hafi haldi innrei sna me v. sama htt og lausaletri geri allskyns srhpum kleyft a gefa t bkur, er hgt a segja a Interneti valdi v a allir (og g meina allir) geti komi boskap snum framfri. annig skapast upplsingareian. Hver og hvernig a komast a v hva er satt og rtt. Auvita vilja allir hafa a sem sannara reynist, eins og Ari fri forum. egar tvr ea fleiri hliar eru srhverju mli geta r tpast veri allar sannar.

IMG 4809Einhver mynd.


3073 - Mast og fast

a er n svoleiis me mig, a mr dettur jafnan hug vsa ea vsubrot hverjum degi. Hef a vsu ekki rannsaka etta vsindalega en hald mitt er a alltaf s um nja og nja vsu a ra hvern dag. a var um daginn, sennilega gr ea fyrradag sem mr datt forvarendis hug eftirfarandi vsubrot:

Kong Christian stod ved hjen mast
og holdt sig fast.

g gat mgulega fundi t hvernig seinni parturinn var. a get g oft. egar g komst tlvu, spuri g Ggla a essu. kom ljs a:

Atli Hararson heimspekingur skrifai eitt sinn um etta ml Rafriti, sem g gaf einu sinni t sllar minningar:

a hefur lengi veri tbreiddur misskilningur meal slenskra textafringa, mlvsindamanna og sagnfringa a textinn vi lag D. L. Rogerts um Kristjn konung byrji svona:

Kong Christian stod ved hjen mast
og holdt sig fast.
etta er auvita ekki rtt. Nefndur texti er eftir danska ljskldi Johannes Ewald og fyrsta erindi er svona:

Kong Christian stod ved hjen mast
rg og damp.
Hans vrge hamrede saa fast,
at Gotens hjlm og hjerne brast.
Saa sank hvert fjendligt spejl og mast
i rg og damp.
Fly, skreg de, fly, hvad flygte kan.
Hvo staar for Danmarks Christian
i kamp.

Kristjn konungur hlt sr sem sagt ekki mastri eins og slenskir textafringar, mlvsindamenn og sagnfringar hafa tali.

Atli Hararson

Ekki gekk a hafa etta bara aumlegan trsnning danskri vsu svo g fltti mr a lta mr detta hug einhverja ara vsu. essi var fyrir valinu:

Runki fr rttirnar
randi honum Sokka.
Yfir holt og hirnar
hann lt klrinn brokka.

N er g sennilega kominn mtsgn vi sjlfan mig. Sagi nefnilega an a mr dytti forvarendis (og tti vi sjlfrtt) hug vsa ea vsubrot. Og g nttrulega ekki:

A vinda a v bran bug
a lta mr eitthva detta hug.

dag er vst hvtasunnudagur. Hundurinn Bjartur er binn a dvelja hj okkur san fstudaginn. Ekki fylgist hann af mikilli athygli me Evrvision sngvakeppninni grkvldi, en samt gekk slendingum nokku vel ar.

Einhver mynd.IMG 4824


3072 - Um forsetakosningar

Ef g tti a gefa mnnum bloggr vri a helst a hafa bloggin stutt og skrifa helst daglega. Aldrei tti a spara hugdetturnar og hugsa sem svo a etta vri gtt a nota morgun ea eftir mnu. Alltaf a lta a flakka. Auvita skiptir mli hvernig sagt er fr v, en annig skapast stllinn, ef einhver er og greinarmerkjum m alltaf bta inn eftir. Ea lta au vanta me llu.

Bk held g a heiti: „Lablaa hrgula“. Nenni ekki a spyrja Ggla um etta. Hugsanlega er etta tilkomi annig a lknir hefur tla a segja: „a er nefnilega a. g held a etta s, ehemm, hrna gula.“ Svolti voglulegur hefur hann lklega veri svo etta hefur komi svona t. Annars veit g ekkert um etta. Kannski ir a eitthva allt anna.

Eiginlega er gtt a ba hr Akranesi. Smm saman hefur s vinnutilhgun rast hj okkur hjnunum a g s um a vaska upp (me asto uppvottavlarinnar) og a ba um hjnarmi (astoarlaust). Konan mn sr um flest anna. Vi erum me askilinn fjrhag og barferir eru svolti hipsum haps og veldur a stundum srkennilegum uppkomum. Auk ess er g ruslamlarherra heimilisins og gott ef a embtti er ekki sfellt a hlaa utan sig.

Fyrstu forsetakosningarnar sem g man eftir eru kosningarnar 1952 milli sra Bjarna, sgeirs sgeirssonar og Gsla Jnssonar. A sjlfsgu hafi g ekki kosningartt , enda bara nu ra gamall, en mamma og pabbi fru a kjsa og g hef sennilega sagt fr v hr blogginu ur. Fyrstu forsetakosningarnar sem g tk tt voru hinsvegar milli Kristjns Eldjrns og Gunnars Thoroddsen. etta var ri 1968 og vi ttum heima Reykjavk . Man a samkeppnin milli eirra var nokku hr og eir kepptust vi a hafa sem fjlmennastar rurssamkomur. Gunnar hlt eina slka Laugardalshllinni og tkst vel a fylla hllina af flki. Stuningsmnnum Kristjns tti a hann gti ekki veri minni maur og bouu svipaan fund Hllinni. g stti ann fund og man a svo fullt var a g var a standa ti og ekki einu sinni gum sta ar. ar me var g orinn sannfrur um a Kristjn mundi sigra. Enda fr svo.

IMG 4866Einhver mynd.


3071 - Laugargeri

Einu sinni var g prfdmari vi Laugargerisskla Snfellsnesi. ar var banna a brka tyggj. g man a g reifst vi Fririk sklastjra um etta bann. Mr tti a mesti arfi. Hann vildi hinsvegar halda v fram a me essu vri krkkunum haldi fr msu sem verra vri. N er svo komi a g mundi sennilega fallast rk sklastjrans hva etta snertir. A sumu leyti eru etta smu sjnarmiin og eru varandi neysluskammtana eiturlyfjum. a veldur mikilli lf Alingi. g er samt ekki a halda v fram a etta s me llu sambrilegt. En svolti skylt er a.

Hr (a minnsta kost ti svlum) er komi sumar. Hitinn er mikill ar og ef ekki vri hgt a opna yri alltof heitt. Svo er allt a grnka hr. Grasi og fleira. Aspartrn eru lti farin a laufgast. Sennilega hefur ekkert nturfrost gert hr undanfarnar ntur.

slaug er bin a klippa mig eftir knstarinnar reglum og mtti sennilega segja a g vri sveinstykki hennar a v leyti. ur en vi frum reisuna nsta mnui er eins gott a vera binn a fa sig svolti.

g var andvaka ntt, eins og venjulega. ur en a v kom, dreymdi mig allskonar vitleysu. Fannst g vera einhverju parti, ar sem miki var drukki. Blferir voru tum allar trissur og esshttar v tilheyrandi og miki sem gekk .

Sagt er a Trump-flokkurinn (sem lklega er Repblikanaflokkurinn) s a undirba valdatku Bandarkjunum ri 2024. Enn held g a enginn hafi lti ljs efa um a Dnaldurinn geti boi sig fram . Satt a segja held g a a geti veri tveggja sver fyrir hann a bja sig fram aftur . Jafnvel repblikanar kynnu a vera bnir a f lei honum um a leyti. Fjlyri ekki meira um hann nna. Er ekki ess viri.

IMG 4868Einhver mynd.


3070 - Vinstri stjrn

Fyrsta minning mn af stjrnmltkum er fr desemberbyrjun 1958. var g a vinna vi uppskipun orlkshfn, g vri norinn 16 ra. ar var veri a skipa upp buri a g held. Unni var langt fram ntt og byrja eldsnemma daginn eftir. var a sem g hlt a g vri skyndilega orinn alblindur. g gat nefnilega ekki me nokkru mti opna augun. Fljtlega kom ljs a etta var taf ryki sem safnast hafi saman augunum mr og blotna ar og ori a einskonar lmi.

N, vinstri stjrnin var vi vld egar etta var og Hermann Jnasson forstisrherra hafi bei verkalshreifinguna a ba mnu me 17% hkkun sem koma tti til framkvmda 1. desember, en verkalshreifingin sem einmitt hlt ing sitt um r mundir neitai v me llu. sagi Hermann af sr og eftir nokkurra daga jark tk minnihlutastjrn Aluflokksins undir forystu Emils Jnssonar vi vldum.

arna geri verkalshreifingin sennilega afdrifarka skyssu v me essu opnaist fyrir sjlfstisflokkinn a komast til valda. Hann hafi veri flokka harastur varandi kauphkkanir fram til essa, en sneri a sjlfsgu vi blainu egar Hermann sagi af sr.

g hef sennilega lti ljs andstygg plitk essu bloggi, en etta er ekki plitk heldur sagnfri. Eftir v sem sagt er bkinni „sland aldanna rs“, er svo.

Enn styttist ferina miklu sem vi hjnakornin tlum seint jn og hfum panta, me Hafdsar hjlp, gistingu vs vegar um landi.

etta skrifai g gr. Er meira a segja binn a leggja drg a blogginu morgun. Er binn a fara mna morgungngu. Sminn vildi ekki me llu ast mig, en er kominn lag nna. Segi ekki meira. Bless.

IMG 4898Einhver mynd.


3069 - Saga Akraness

Dagskipunin er eiginlega s a blogga hverjum degi, ea svotil. N er sunnudagur og mr hefur ekkert dotti hug til a blogga um. Sjum til, kannski mr detti eitthva hug. Annars m svosem segja a ekki ttu arir a blogga en eir sem hafa fr einhverju a segja. Samt er a svo a miki er blogga algjru tilgangsleysi. ar me tel g stjrnmlablogg. g hef aldrei heyrt a nokkum manni a hann hafi lti merkilegt blogg ra atkvi snu. N ttu nttrulega allir stjrnmlabloggarar a htta samstundis.

egar vi frum a Minniborgum um daginn frum vi nokku snemma af sta. Meal annars til ess a geta fari b leiinni. slaug er komin me mikla hntingardellu nna og hn urfti a kaupa sr heppilegt garn til ess. Hafnarfiri tti b me essu garni a vera til, en hn hafi flutt sig um set og a tafi okkur svolti. Afleiingin var s a vi komum nokku mtulega a Minniborgum.

Bjarni er lklega nna og gr a tefla fyrir Garab. egar hann htti a tefla fyrir UMSB vildu eir lmir f hann til sn. Sari hluti deildakeppninnar 2019 er vst haldinn nna. San verur vst aljlegt Reykjavkurmt haldi haust ef kfi lofar.

g hef fylgst dlti me ttarinni um slenskar kvikmyndir. Alveg er g hissa hva margar kvikmyndir hafa veri framleiddar hr landi. Framan af horfi maur allflestar ef ekki allar slenskar myndir en seinni t er g alveg httur v. Horfi oftast r ef r koma sjnvarpi. a eru samt eingngu myndir sem vera af einhverjum orskum frgar. Stundum eru r ttalega merkilegar samt sem ur.

Sgu Akraness voru ger einhver skil afar strri og metnaarfullri bkar fyrir nokkrum rum san. Harpa Hreinsdttir og Pll Baldvin Baldvinsson gagnrndu essar bkur mjg og g held a hn hafi selst afar illa. Annars er g mest hissa v a svona str og mikil bkar skuli svona fljtt vera gleymskunni a br. Kannski fer bara best v a gleyma henni sem fyrst. finnst mr a segja mtti sgu alla aftur stuttu mli til upprifjunar og skora Hrpu a gera a. g hef nefnilega ann grun a hn lesi etta blogg. Einu sinni var hn afburabloggari og g hef sennilega lrt mislegt eirri grein af henni. Hn arf bara a athuga a g r alveg steinhttur a lesa Fsbkina.

IMG 4909Einhver mynd.


3068 - Arctic

Undarlegt me mig. g les ofurhetjur alltaf sem furuhnetur, hvernig sem v stendur. Srstaklega er etta berandi ef fyrstu stafurinn er einhvern htt dulbinn, einsog oft sr sta auglsingum. Veit svosem ekkert af hverju furuhnetur er svona merkilegar, en kemst yfirleitt a v a g hef lesi vitlaust egar g tla a kynna mr nnar essar undarlegu hnetur.

a var ri 1939 sem slendingar kvu a kaupa trskipi og flutningaskipi „Arctic“ til landsins. a var einkum vegna ess a kligeymsla ess var kaflega g sem kvei var a kaupa etta 30 ra gamla rmastraa seglskip. Seint rinu 1942 fr a fer til Vigo Spni. ar reyndu nasistar a f skipverja til a njsna fyrir sig og er af v mikil saga og lng. etta skip strandai svo ri 1943 vi Lngufjrur Snfellsnesi.

stan til ess a g minnist etta hr er s a egar g fluttist Snfellsnes ri 1970 blasti kinnugurinn essu skip vi fr Vegamtum, nokkru nr Stakkhamri en Skganesi fannst mr. Svo hvarf a a fullu nokkru seinna og g var a vonum forvitinn um rlg essa skips. etta hefur sennilega veri sasta trskipi af essari ger sem slendingar ttu. Saga ess vri eflaust efni heila bk. g mun allsekki skrifa essa bk, til ess ekki g ekki ngu vel til skipsins og hef ar a auki engan srstakan huga skipum.

g minnist ess a a.m.k. tvvegis hafa veri ortar vsur um mig. Ecce Homo er ein slk, en g man ekkert hvernig hn er. Hin held g endilega a s eftir hall Hrmarsson bekkjarbrir minn g muni lti eftir tilefninu. Hn er svona:

Smi geri samning vi
svokallaan fjanda.
Smi fengi slarfri
en Satan flsku af landa.

Kannski hef g sett essa vsu ur bloggi mitt, en vi v er ekkert a gera. Munum bara a sjaldan er g vsa of oft kvein.

IMG 4914Einhver mynd.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband