Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

912 - Icesave

er Icesave fr. Ea a minnsta kosti komi til forsetans. Lkur eru a strax morgun (ea rttara sagt fyrir hdegi eftir) muni reyna hann.

Eftirminnilegast fr ingfundinum sem sjnvarpa var kvld er saga rins Bertelssonar um sktugu nrbuxurnar hans Strlfs.

Margir urftu a gera grein fyrir atkvi snu sjnvarpstsendingu essari enda bst sjaldan tkifri til a varpa svo marga. Eini maurinn sem geri a ann htt a hrif hefi mig var Rbert Marshall.


911 - Plingar

A sumu leyti hef g ori haldssamari me aldrinum. Ekki a llu leyti og til dmis finnst mr stefnur og ismar miklu fremur breytast en mnar skoanir. Skil til dmis vel sem halda v fram a kaptalisminn ntildags s eiginlega eins og ssalismi n rttltis. a er markaurinn sem stjrnar framleislutkjunum kaptalskum kerfum en misvitrir og oft misheppnair menn ssalskum. Mean ekki komast ar brjlair fjldamoringjar til valda tekur ssalisminn margan htt kaptalismanum fram.

ar er blessaur hagvxturinn ekki drkaur sama htt og markasdrifnum kerfum en bara eitthva anna. Jfnuur meiri velmegun dragist gjarnan aftur r ssalskum rkjum. Vi v er ekkert a gera. Peningar eru ekki allt. Kreppur ekkjast ekki ssalismanum en stnun getur veri hrikaleg. Stefna sem inniheldur a besta r bum kerfum er a komast legg.

Syntesan ESB er von margra. Mun betri en ssalisminn Sovtrkjunum og snggtum skrri en kaptalisminn Bandarkjunum. jrki er undanhaldi og ekki lengur almenn tr v a rki skuli vera sem flest. Bandalg um tiltekin mlefni er dagskipunin.

ESB er flugasta viskiptabandalagi heiminum um essar mundir og engin gog a tengjast v sterkari bndum en veri hefur. Allt fr ttku okkar slendinga EES me Vieyjarstjrninni forum hfum vi slendingar raun veri a fa okkur fyrir inngngu ESB. Fengi heftan ea ltt heftan agang a mrkuum bandalagsins og noti margs af gum ess, en sloppi a mestu vi kostina.


910 - DOS-fjarskinn, Icesave o.fl.

Af einhverjum stum er g dlti fastur eirri hugmynd a skrarnfn eigi ekki a vera meira en 8 stafa lng. annig var a DOS-fjarskanum en alls ekki vi lengur. a er betra a hafa skrarnfn sem allra lengst. er til dmis betra a leita a eim og oft hgt a sj um hva skrrnar eru n ess a opna r. Endingin er sem ur oftast rr stafir a g held og forritum gjarnan kennt a leita a vissum endingum. Algengustu orin auglsingum fyrir essi jl fannst mr vera "punktur is" en a er nnur saga.

Hef hinga til trassa a setja mnar frslur flokka. Af v vri samt augljs vinningur. Srstaklega hva r frslur varar sem srstakar eru. Oft skrifa g hinsvegar smu frslunni um mislegt. r frslur mtti til dmis setja einskonar ruslflokk en r frslur sem ljslega vru endurminningar ea fjlluu um srstk mlefni tti hiklaust a flokka. etta er g loksins a sj skrt nna. Kannski lt g komandi ramt vera tmamtin essu efni. Fari semsagt a flokka sum bloggin mn.

Umrur eru hafnar um Icesave-mli Alingi. Lkindin me v og fjlmilafrumvarpinu fr rinu 2004 eru alltaf a vera skrari og skrari mnum huga. Hef hlusta nokku umrur r sem um etta hafa veri Alingi. Burts fr efnisatrium mlsins ea mlanna er nverandi stjrnarandstaa a reyna af fremsta megni a koma rkisstjrninni fr.

S var einnig raunin fjlmilafrumvarpinu. verandi stjrnarandstaa geri a sem hn gat til a koma rkisstjrninni fr og naut meira a segja til ess stunings forsetans lokastigum mlsins. verandi rkisstjrn tkst a standa rs stjrnarandstunnar af sr og s mun einnig vera raunin n. Vi bum einfaldlega vi fulltralri en ekki beint lri. Hin raunverulega valdatilfrsla (ef um hana er a ra) sr sta ingkosningum.


909 - Samstu er rf

Vi slendingar urfum sterkan leitoga sem mgulega getur leitt okkur t r nverandi erfileikum. Ekki er a sj a hann s meal eirra sem n fjasa um stjrnml dagsins.

Grtlegt er a ll ml skuli vera plitsk egar tliti er eins slmt og augljslega er nna. Hafi einhverntma veri rf samstu til a komast yfir erfileika er a n. egar slenska Lveldi var stofna var mikil samstaa um a. Framan af voru margir sem vildu fara mun hgar sakirnar. eir voru kallair lgskilnaarmenn.

N er rkisstjrnin kvein a koma Icesave-mlinu fram og ftt virist geta komi veg fyrir a. etta ml hefur skipt jinni fylkingar me eindregnari htti en lengi hefur veri.

etta ml er svo strt a flokkaplitk m ekki eyileggja a. a er lka svo ltill hluti ess heildarvanda sem vi er a glma a ekki er rtt a allir hlutir kristallist v.

eir sem v sp a hr s allt lei til murleikans me landfltta, jargjaldroti, skmmtun lfsnausynjum og llu v versta sem hgt er a hugsa sr hafa rugglega rangt fyrir sr. Lka eir sem segja a hr s nnast allt lagi. Lfskjrin muni um nokkurra ra skei versna svolti en san muni allt vera lagi.

Hverju flk a tra? Lausn mla felst ekki v a styja blint ann stjrnmlaflokk sem hver og einn er vanur. Lausnin felst samstu. Til ess a hn nist urfa allir a sl af snum trustu krfum. a gera stjrnmlaflokkarnir ekki.

Stefna rkisstjrnarinnar er lykilatrii. Ekki er samt rtt a berjast me llum rum gegn v sem hn tlar sr. Heldur ekki a styja allt sem aan kemur. Ef til vill er jstjrn lausnin en vands er hvernig hn getur komist . Valdi er hj Alingi en ekki er a sj a aan komi nein lausn.


908 - Eiur Smri

Ml Eis Smra Gujohnsen gegn DV er hugavert. Er Eiur svo ekktur a hann urfi a stta sig vi minnka persnufrelsi eins og margir arir ea er DV a ganga alltof langt a upplsa okkur um fjrfestingarstarfsemi hans. Hvernig a meta hvenr flk arf a stta sig vi hverskyns umfjllun fjlmilum? Og hvernig eru fjlmilar skilgreindir? Sannleikurinn mlinu skiptir engu mli.

Fleiri ml af essum toga munu koma fyrir dmstla nstunni. Bubbi vann sitt ml ef g man rtt og setti fjlmilum dlti rngar skorur. N lggjf essum efnum er kannski leiinni. Ekki veitir af. Erum vi bloggarar a taka einhverja httu me v a fjalla um vikvm ml? Veit a ekki og er alveg sama. Hugsa bara um sjlfan mig eins og flestir arir. Ekki er g v a fa fjarir frga flksins. Hef samt lmskt gaman af v a arir geri a.

Nafnleysi er nausyn sumir vilji afnema a me llu. Ef hart fer verur samt a vera hgt a upplsa hver skrifai hva, ea a.m.k. hver ber byrg hverju. A allir geti alltaf vita hver skrifai hva er arfi nema algjru lgreglurki ar sem stri brir veit allt og hefur vit fyrir llum.

Ein er j afneitun
aum er hennar lan.
Eftir banka affelgun
eltir Dav san.

etta er plitsk vsa sem kom til mn alveg forvarendis. Auvita ttu lokaorin sustu ljlnunni ekki a vera essari r, en rmi heimtar a svo s. Svo getur Dav alveg veri sur mn vegna.

bokBesta jlabkin

n ess a vi vissum tk dttir okkar tk sig til og safnai saman af Netinu vsum eftir okkur hjnakornin og myndum eftir mmmu sna og setti saman bk. etta er a mnum dmi besta og eftirminnilegasta jlabkin. Var bara gefin t tveimur eintkum svo ekki verur hn metslubk. essa bk fengum vi san jlagjf.

Gleymdi a geta ess egar g fjallai um foreldra mna og jlagjafainnpkkun eirra a au notuu a sjlfsgu jlapappr fr fyrra ri ea fyrri rum. ur fyrr tkaist nefnilega a endurnta jlapappr ef mgulegt var og mr blskrar stundum hve miklu magni af rvals jlapappr er hent ntildags um hver jl.


907 - Jlablogg um Icesave o.fl.

Jlablogg minnir jlaglgg. Eru menn httir a drekka jlunum? Einu sinni, fyrir allar kringlur og smralindir og esshttar, var til sis a vera blindfullur orlksmessu. Allt var sttfullt af flki mibnum sem var aallega Lkjartorg og Austurstrti. ar flugu knverjar og purkerlingar um allt og margir voru a minnsta kosti hfair. Svo kom jlaglggin ea var a jlaglggi? viss um kynferi. N er a bara skatan skelfilega. Ekki veit g af hverju skpunum flk er a pna sig til a ta ennan verra.

Einu sinni egar g bj Lynghaganum var g svo fullur egar g kom af skrifstofunni hj Hannesi orsteinssyni uppr hdeginu afangadag a g s varla Suurgtuna. tkaist a va a vera a sulla vni rtt ur en htin gekk gar. Lklega er a minna nna. Mestmegnis drukkinn bjr og a arf svo miki af honum til a vera almennilega fullur.

Sagt er detox-auglsingum fr Jnnu Ben. a Chad Keilen s viurkenndur ristilskolari. Mr bur vi essu. Ekki vildi g vera viurkenndur ristilskolari. Vonandi fr hann smilega borga fyrir essi skp.

Icesave-mli er n ekki beinlnis jlalegt. Miki hefur veri tala um a mark eigi a taka llum fyrirvrum Alingis fr v sumar og ekki megi hvika fr eim. Hefi ekki veri athugandi a ing Breta og Hollendinga hefu kvei etta?

Eins og g lt etta ml litu Bretar og Hollendingar a samykkt Alingis fr v sumar vri tilbo um framhaldandi virur. A mnu viti hfu eir rjr leiir. 1. Samykkja allt sem Alingi sagi. 2. Neita v me llu og fara aftur byrjunarreit. 3. Halda virum fram eins og eir geru.

Htt er vi a samningavirur tkju langan tma ef Alingi breytti snu samningstilboi einu sinni til tvisvar ri. Bretar og Hollendingar gtu jafnvel misst olinmina a lokum.

Gegn v a taka tillit til jarframleislu vi kvrun afborgana og a viurkenna flestallt anna sem Aingi fr fram fengu Bretar og Hollendingar vextina fra tfyrir sviga og varla tri g a almennt hafi veri reikna me a skuldin bara hyrfi egar rkisbyrg lyki ef eitthva yri eftir .


906 - Jlin

egar mamma og pabbi lokuu sig inni stofu og fru a pakka inn jlagjfunum var spenningurinn slkur a tilgangslaust var a reyna a hugsa um anna. egar v var loki voru pakkarnir settir inn stofuskp. Ekki kom til greina a reyna a skoa pakkana ea reifa eim. a var banna og ekki a vita hverjar afleiingarnar yru af slku athfi. Sustu dagna fyrir jl reyndum vi krakkarnir alltaf a hla v sem okkur var fyrirskipa v reii fullorna flksins var httuleg essum tma.

egar pabbi tk sig til og raai tugum kerta stlkoll r eldhsinu og kveikti eim llum einu voru jlin komin raun og veru. Kertin voru mislit og au vru mj voru au fjlmrg. Birtan af eim var svo mikil a mr er a enn minnissttt.

Bora var inni stofu sem annars var ekki gert. Stofubori stkka um helming og lri hesthsa flti. (Ea var a hryggur - man a bara ekki) Biin eftir jlagjfunm var samt alltaf nokku lng. egar bi var taka af borinu, minnka a og raa jlagjfunum a var hgt a hefjast handa. a yngsta okkar sem kunni a lesa var jafnan lti tdeila pkkunum.

Samanburarfrin voru stundu grimmt egar bi var a opna pakkana. Auvita fengum vi yfirleitt ekki au leikfng sem vi hfum mnt sem mest niri kaupflagi en vi bjuggumst hvort e er ekki vi v. ng vorum vi a sjlfsgu.

a skyggi dlti ngjuna a ekki vorum vi fyrr farin a skoa gjafirnar almennilega en kominn var tmi til a fara niur htel jlamessuna. vlkur arfi. Upplagt hefi veri a notfra sr kirkjuleysi Hverageri essum tma og sleppa essu alveg. En nei. Maur var rifinn fr jlagjfunum og drifinn niur htel til a hlusta einhverja messu sem ekki var einu sinni kirkju.

Svo egar heim var komi var brtt kominn svefntmi en auvita fru gjafirnar ekkert og jlin voru nstum ll eftir afangadagskvldi nttist ekki til fulls.


905 - Afangadagsbylurinn 1974 (ea var a 1971)

Held a etta hafiveri ri 1974en samkvmt athugasemdum fyrra er ekki ruggt a svo s - hugsanlega var etta 1971. Svo er etta endurnting. Birti essa frsgn um jlin fyrra. Avrun loki.

lafsvkurrtan fr afangadagsmorgun r hfuborginni leiis til lafsvkur. Veri Reykjavk var smilegt en fr versnandi. egar komi var vestur Mrar var veri ori mjg slmt. A lokum var ekki hgt a halda fram lengur. Var rtan fst marga klukkutma en a lokum tkst a sna henni vi og komast um kvldi til baka til Borgarness.

g var ekki rtunni og veit lti um hvernig etta feralag gekk fyrir sig. Eflaust hefur a veri sgulegt.

essum tma var g verslunarstjri vi tib Kaupflags Borgfiringa a Vegamtum Miklaholstshreppi og s einnig um rekstur veitingahssins sem ar var. Vegamt eru sunnanveru Snfellsnesi ar sem vegurinn skiptist. Annars vegar var fari um Kerlingarskar yfir Helgafellssveit og aan til Stykkishlms en hinsvegar vestur Staarsveit og yfir Frrheii til lafsvkur. sta ess a fara yfir Frrheii til lafsvkur mtti auvita komast anga me v a fara fyrir jkul. N er svokllu Vatnalei farin sta leiarinnar um Kerlingarskar.

A Vegamtum komu ennan dag tveir menn vel tbnum jeppa suur yfir skari veg fyrir rtuna fr Reykjavk. Annar eirra var bndinn ingvllum Helgafellssveit en ekki man g hver hinn var. eir tluu a skja farega sem von var me rtunni a sunnan. eir komu a Vegamtum um hdegisbili og var veur skaplegt en fr hrversnandi og loks brust frttir um a rtan hefi sni vi og kmist engan vegin lengra. fru eir Helgfellingar a huga a heimfer en komust hvorki lnd n strnd v veri var ori arfavitlaust. Svo svartur var bylurinn a jeppinn sem eir Helgafellssveitarmenn hfu lagt rtt hj veitingahsinu sst ekki aan nema ru hvoru.

A v kom a loka skyldi og ttu eir flagar ekki um anna a velja en a koma me mr heim jlamat v veri bannai feralg me llu. Starfsflk veitingahsinu sem var r sveitinni kring hafi komist heim til sn vi illan leik nokkru ur en loka var.

Boruum vi svo jlamatinn besta yfirlti og san voru pakkar upp teknir a venju. algengt var og er eflaust enn a vera me vnta matargesti afangadagskvld.

Um tuleyti um kvldi batnai veri talsvert stuttum tma og hldu eim Helgfellingum engin bnd. eir fru undireins a athuga hvernig frin vri heiinni. Komu fljtlega aftur og sgu a eftir v sem eir best gtu s vri aeins einn skafl ofarlega Seljafellinu. Tldu eir a mgulegt vri a moka sig gegnum hann og komast san yfir skari og Helgafellssveitina.

Konan mn, slaug Benediktsdttir, tbj nesti handa eim v eir vildu lmir freista ess a komast af sta leiis heim vi teldum a r v veri gti hglega versna aftur. Umtala var a eir ltu vita daginn eftir hvernig gengi hefi. Vita var a eir yrftu a moka mun meir en eir hldu mundu eir a minnsta kosti komast sluhsi efst Kerlingarskarinu.

Skmmu eftir hdegi jladag var hringt til mn og g ltinn vita hvernig gengi hefi. Snjskaflar Seljafellinu hfu veri mun meiri og erfiari en eir hugu. A lokum uru eir a yfirgefa blinn og hldu gangandi sluhsi.

var veri ori gtt og egar eir hfu gert sr gott af nestinu kvu eir a halda fram gangandi niur Helgafellssveit. Gengu eir alla jlanttina og komu ekki til bja fyrr en komi var undir hdegi jladag. Bllinn var san sttur nokkrum dgum seinna egar skari var opna.

essi afangadagsbylur var me eim hrustu sem komu mean g var Vegamtum hva veurh snerti og var sjaldan til hans vitna til samanburar. Snjr var hinsvegar oft meiri. -


904 - Um grurhsalofttegundir, krimma o.fl.

N er g vst opinberlega orinn loftslags-afneitari og mengunarvinur. Finnst sjlfum a Mengunarlndin ll sni ftkum runarlndum fdma yfirgang me v a tla a banna eim a menga eftir a hafa sjlf sp snum skt tum allt ldum saman.

Hnatthlnunin er samt ekkert gamanml. Alveg n tillit til ess hvort hlnun heiminum er af mannavldum ea ekki vri okkur smra a umgangast nttruna me meiri viringu en vi hfum gert. Vi erum nefnilega me jrina a lni fr afkomendum okkar en eigum hana ekki.

Endur fyrir lngu hafi g miki dlti krimmum. slenskar sgur af v tagi ekktust nstum ekki . Agatha Christie var nokkru upphaldi. Var samt ngur me ann vana hennar a leysa mlin oft lokin me upplsingum sem ekki hfu komi fram bkinni.

Ellery Queen var betri a v leyti. Hann (ea rttara sagt eir, v a voru vst tveir frndur sem skrifuu bkurnar) passai sig alltaf v a lta allt koma fram sem mli skipti. Stundum var erfitt a tta sig fyrirfram hva a var sem rslitum ri.

Svo komu Sjwall og Wahl og breyttist allt. Krimmarnir uru ekki bara leynilgreglugtur heldur miklu meira en a. Raunverulegur skldskapur, jflagsdeila og mislegt anna. Jafnvel fyndnir og skemmtilegir.

Sjlfstismenn og framsknarmenn sna miki lskrum sambandi vi Icesave mli. Allir ramenn eirra gera sr rugglega grein fyrir v a ekki verur hj v komist a borga Icesave-skuldirnar.

Samt halda eir leiknum fram. stan hltur a vera s a eim snist a t etta fi eir atkvi. A jin geti mgulega hagnast v a draga etta ml lengur er me llu hugsandi. eir sem ur heimtuu lgfrilit afneita eim n af miklum krafti.


903 - Rjpnaveiar

g er ekki mikill veiimaur. Allra sst skotveiimaur. Reyndi slkt samt einu sinni fyrir margt lngu. var g tibsstjri Kaupflagi rnesinga Hverageri. Keypti mr 22 calibera riffil og fkk byssuleyfi. Til a f a leyfi urfti g lknisvottor og lti anna. Magns lknir var fljtur a afgreia a og sagi bara: „J, enmitt. sr vel og heyrir vel er a ekki?" Skrifai svo vottori og me a fr g ssluskrifstofuna Selfossi og ar me var a bi.

var a n sr rjpurnar. Einhverjir hldu v fram a betra vri a nota haglabyssur en riffla rjpnaskytter en g komst fljtt a v a riffillinn hentai gtlega v ef maur gtti ess a skjta frekar ofan vi r en nean vi, flugu r ekki alltaf upp og gat maur bara skoti aftur. Jafnvel aftur og aftur.

Var einn egar g fr fyrst. fr g upp Reykjafjall og gekk hrmulega a hitta kvikindin g passai mig a skjta frekar yfir r en undir. Held g hafi enga hitt og komi rjpulaus til baka.

Nsta fer var me Mra Mikk. Hann var lka me riffil og slysaist til a sra
eina rjpu og ni henni hlaupum. Kunni ekki a slga henni og setti hausinn henni me annarri hendinni fyrir framan byssuhlaupi og hleypti af.

eirri fer man g eftir einni sem flaug ekki upp egar g skaut nmunda vi hana heldur tk til ftanna og faldi sig bak vi stein. g var ekki viss en sndist g sj eitthva hvtt koma upp fyrir steininn. Skaut a upp von og von og aldrei essu vant hitti g beint mark. etta var semsagt hausinn rjpunni sem tttist allur upp vi etta.

Eitt sinn man g lka eftir mr me Heri mgi ofarlega Sklafelli (syra) og ar hafi mr tekist a plaffa eina niur n ess a drepa hana alveg. Reyndi a sna hana r hlslinum en kunni a ekki. Sneri bara og sneri en ekkert gerist. Hrur sndi mr svo hvernig tti a gera og san kann g a sna rjpu r hlslinum aldrei hafi reynt kunnttu mna.

egar lei a jlum voru tvr rjpur a velli lagar og jlamaturinn klr. r voru svo hengdar upp me mikilli vihfn og tnar jlunum. San hfum vi samt af einhverjum stum ekki haft rjpur jlamatinn.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband