Bloggfrslur mnaarins, aprl 2022

3137 - 120

Til stendur a heimurinn veri kolefnishlutlaus (tskuor) ri 2050. a hefur mr a.m.k. skilist. ll strveldin (5 ea 10 a tlu) munu fresta llum agerum tt til 2049 og finna til ess tal stur. Flestar vera r afar skynsamlegar.

Hva eiga smrki eins og t.d. sland a gera millitinni? essi spdmur er e.t.v. hflega svartsnn, en enhvern vegin ennan veg m alveg bast vi a fari varandi hnatthlnunina.

Mannkyninu fjlgar verulega essu tmabili. Hj v verur alls ekki komist. ur en langt um lur mun vntanleg hnatthlnun vera mjg strt stjrnmlalegt vandaml flestum rkjum heims.

Kannski er svari fyrir okkur slendinga a moka ofan ngu miki af skurum. Skilst a ginn af v hafi veri ofmetinn svona norlgum slum.

Svo getum vi alltaf selt kuldann. Hann verur vermtur a lokum. Sbera gti ori rkasta og fjlmennasta rki veraldar. Er Ptn kannski a ba eftir v?

etta gti sem best ori ma-innleggi mitt. Um a gera a blogga ru hvoru. Geta sagt a bloggi manns s me eim elstu Moggablogginu. Kannski g fari a auka bloggstarfsemina. etta hef g tilkynnt svo lengi a allir (hundra ea svo) hljta a vera httir a taka mark v. etta me hundrai minnir mig vsuna ekktu, sem er svona:

4 8 5 og 7
14 12 og 9
11 13 eitt og tv
18 6 og 10.

Fyrir langalngu var tala um strt hundra, en ekki lengur.

IMG 3783Einhver mynd.


3136 - Spu bur sitt hva

fstudaginn langa sastliinn fr g spu til Bjssa og hitti ar systkini mn a undanteknum Bjrgvini a sjlfsgu. Heim kominn geri g essa vsu:

Spu bur sitt hva
svrtum pottagrlum.
Sigurbjrn synda sta
safnar myndavlum.

Annars er g a vera frhverfur v a vera sfellt a sl um mig me misheppnuum vsnarflum eins og g er a mestu httur a taka myndir. Hva gerir ? a er von a spurt s. tli g rembist ekki vi a lifa sem lengst eins og margir fleiri. Finnst g vera orinn ttrur g veri a ekki fyrr en haust samkvmt kirkjubkum.

Barni spuri: Amma, hva er menning?

Amma: Gulli mitt, a er bara svona rmor. Rmar vi renningu og er nota annig.

Annars man g eftir v a einn snnasti kaflinn dnskubkinni sem vi lrum a Bifrst forum daga ht og heitir vntanlega enn: Begribet kultur. Og ekki or um a meir.

IMG 3781Einhver mynd.


3135 - var Hljrn

a er n svoleiis me mig. Held a sumir lesi bloggi mitt stundum, en sennilega fir alltaf. Samt tla g a halda fram. g noti fingrasetninguna sem g lri hj henni Hildigunni a Bifrst fyrir margt lngu, j skmmu eftir mija sstu ld, horfi g nori jafnan stafina jafnum og eir birtast sunni. a geri g ekki forum daga. var g lka yngri og hraustari. Man a g svarai auglsingu, sennilega Mogganum, arsem boin voru skipti kvikmyndatkivl og ritvl. ar lt g Hrafn Gunnlaugsson f Erica-ritvlina mna og fkk stainn kvikmyndatkuvl sem hann hafi fengi a gjf. etta var n bara sm namedropping hj mr mr leiist slkt hj rum. Svona er g n inbilskur og sjlfhverfur.

g hafi eitt sinn haft furumikinn huga myndatkum allskonar missti g ann huga og fkk stainn bkahuga mikinn og las nstum yfir mig eins og sagt er. Enn ann dag dag g fyrstu bkina sem g las ensku. Sem krakki las g nttrulega bara slensku og ar var sagan af vari Hljrn eftir Walter Scott miklu upphald hj mr. Las hana oft og lri nstum v. Enn standa riddararnir Breki og Brjnn mr lifandi fyrir hugskotsjnum, a gleymdum Rkhari ljnshjarta.Tlum ekki um Sjrk og Rebekku hina fgru.

Man ekkert hva g tlai a skrifa um a essu sinni og lt etta v ngja.

IMG 3706Einhver mynd.


3134 - Margir orsteinar

Kannski g s a detta a a blogga mun oftar en a undanfrnu. Ef mr verur a a skrifa um Ukrainu er einn orsteinninn enn ar mttur. ar g a sjlfsgu vi orstein Sch. g les ekki einu sinni langlokur hans. Briemarinn m eiga hann. Sch. er greinlega mikill stuningsmaur Ptns hins rssneska. Kannski Briemarinn, g og fleiri sum undir hrifum fr Soros og Gates. Mr bara dettur etta svona hug. Trumparar held g a vi sum ekki. Steini vann einu sinni Morgunblainu hefur mr skilist. g vann lengi St 2 og fleira get g kannski tali upp ef g ver manaur til ess.

g er binn a blogga miki og lengi. Hef einhverntma a g held kalla Jn Val Jensson fgahgrisinna en er a ru leyti spar stryrin. S ekki eftir v. Er mti llum fgum.

Um a gera a hafa bloggin stutt. eru au frekar lesin. Kannski vri Twitter hentugur fyrir mig. Nenni samt ekki a skipta. Hef talsveran migust Facebook en auglsi samt bloggi mitt ar.

IMG 3667Einhver mynd.


3133 - Mannkynssaga

egar maurinn komst a v a hann gat ri vi ea forast ll dr merkurinnar, geri hann sr grein fyrir v, a hann var orinn herra jararinnar og ntti sr a t ystu sar.

au tmamt sgu heimsins gerust a sjlfsgu fyrndinni og eftir a er saga mannsins vissum skilningi saga runar lfsins, sem vissulega hefur nokkrum sinnum veri gna og helst af sendurteknum heimsstyrjldum og tortmingarr mannsins sjlfs.

egar maurinn hefur sigrast a eirri r sinni a drepa sem flesta menn ara en sjlfan sig er von til ess a mannkyni rist fram.

eirri run eru engin takmrk sett nnur en au a maurinn ri smtt og smtt vlar sem taki vldin af honum. Takist a koma veg fyrir a er ekkert sem kemur veg fyrir a mannkyni leggi geiminn allan undir sig.

a er helst a eitthva anna „mannkyn“ ea lfsform s rauninni komi lengra runarbrautinni og trmi mannkyninu. S htta er vissulega fyrir hendi, v vi vitum ekki neitt um a hvort lf rum hnttum er fjandsamlegt ea vinsamlegt. Hfum samt leyfi til a vona hi sarnefnda.

etta blogg er svosem alveg ori ngu langt og ekki er hgt a segja a a fjalli um einskisvera hluti.

IMG 3970Einhver mynd.


3132 - Rssarnir koma

3132 – Rssarnir koma

N er komi talsvert fram Aprl og g er a mestu leyti kominn ann farveg a g skrifa (blogga) mnaarlega til ess a geta bent a g hafi blogga hverjum mnui alveg hreint ralengi. Hgt er a ganga r skugga um slkt tvortis blogginu mnu. Svolti vanda g mig egar g skrifa hr og og breyti litlu sem engu eftir. egar g skrifa hina dagbkina, sem g geri svona ru hvoru, lt g mun meira vaa sum. au skrif m e.t.v. nota seinna meir til a stasetja tmalnu msa fjlskylduatburi. Myndirnar sem g hef teki er lka hgt a nota til ess. (Ath. etta var skrifa sustu viku)

mnudaginn kemur ea rijudaginn er vntanlegur maur til a laga og breyta msu baherberginu. Svo held g a Benni og Co. fari til Tenerife fljtlega.

Af hverju skpunum er g a essu bloggi? Sennilega er a merkilegasta varandi mig hva g er rauninni hrikalega venjulegur. Stundum finnst mr samt a g s afskaplega merkilegur. Lki mr jafnvel huganum vi meistara rberg. Hann rktai sna srvisku og steinhtti a vinna venjulega launavinnu unga aldri. Auk ess sem hann var greinilega langt undan sinni samt flestu ea llu. Kannski var hann rauninni kaflega venjulegur a ru leyti. Hva veit g?

Sast egar g bloggai fjasai g eihva um Ukrainu-stri og ttist voa gfaur eins og venjulega. Kannski g haldi v fram. Ekki nenni g a skrifa um kynttafordma ea bankahneyksli einsog mest er tsku essa dagana. S mikla sam sem Ukrinubar f um essar mundir er ekki ruggt a eir fi endalaust. v miur. Ekki er lklegt a Ptn og hyski hans htti llum strsrekstri bara ssvona. gti veri a eir sju fljtlega hve tilgangslaust etta er. Allir virast vera mti Rssum.

Einhver mynd.IMG 3971


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband