Bloggfrslur mnaarins, gst 2020

2997 - Tvr sgur

N er g orinn svo ruglaur rminu a g ver sennilega a hafa tvr sgur essu bloggi. Hlt nefnilega endilega a g hefi veri binn a setja upp sguna um ugluna og nunnuna en svo virist ekki vera. Ekki urfti n miki til a g ruglaist algerlega. g virist vera alvarlega dottinn essa sguger r su ttalega vitlausar. Einhvern vegin ver g a losna vi essar sgunefnur. Annars arf g a halda fram a hugsa um r og a er satt a segja ekki gileg tilhugsun. Me essu mti g lka auveldara me a blogga dlti rt, jafnvel daglega.

eru a sgurnar:

S fyrri fjallar um byssusmiinn og nunnuna.

Einu sinni bjuggu ofurlitlu rjri skginum gamall fyrrum byssusmiur og fyrrverandi nunna. etta me nunnuna var dlti sgulegt, v hn hafi veri rekin r nunnuklaustrinu sem hn var vegna ess a hn hlt vi manninn sem kom vikulega og stti hreina vottinn til eirra og skilai a sjlfsgu eim hreina smu ferinni. essi blessaa nunna hafi aldrei veri vi karlmann kennd egar essi maur kom fyrsta skipti til a skja hreina vottinn til eirra nunnuklaustrinu. Mannauminginn tlai a vera voalega fyndinn og sagi egar hann kom:

„g er vst kominn til a skja nrbuxurnar ykkar“. Nunnan okkar sem vi skulum kalla Gurnu fltti sr r nrbuxunum snum og fkk honum r. etta var upphafi af nnum kynnum eirra sem vi skulum ekkert fara nnar t.

Byssusmiurinn ht nttrulega Smith og Gurn og hann komu sr n saman um a kominn vri tmi til ess a byggja vi litla hsi skgarrjrinu. au bu ess vegna ugluna, sem var gfaasta dri skginum a fara stfana og reyna a tvega sr mtatimbur og sement. lkjafarvegi sem var ngrenninu tldu au sig geta fegi sr ng af ml og sandi.

Uglan flaug samstundis af sta og sagist tla a reyna etta. Hn kom fljtlega til baka me helling af mtatimbri gogginum, en sementi var pokaskjatta sem hn dr eftir sr.

Gmlu hjnin, sem voru eiginlega ekkert srstaklega gmul, fru n a hrra steypuna og sl upp fyrir veggjunum. Fyrr en vari var komin myndarleg vibygging. a sem ur haf veri lti hs me tveimur litlum herbergjum var n ori hi eigulegasta hundra fermetra einblishs. Uglan taldi a hn tti rtt v a ba me eim, v a hn hafi tvega mtatimbri og sementi. au Smith og Gurn vildu ekki heyra a minnst og sgust ekki vilja gera hsi sitt a einhverjum fuglakofa. Uglan fr flu og fr og talai vi hrafnana og sagi eim alla slarsguna.

eir fru til mvanna og fleiri fugla og saman geru eir asg a gmlu hjnunum, sem voru ekkert srstaklega gjmul. au neyddust til a flja r hsinu snu fna og annig stendur v a hsi er enn ann dagi dag rjrinu vi rbakkann.

Seinni sagan fjallar um Ptur flugkappa:

Einu sinni voru karl og kerling koti snu. au ttu sr klf. er sagan hlf. Hann hljp t um van vll. Nei, annars. etta er ekkert fyndi. Einu sinni hlt maur a allar sgur byrjuu svona.

Satt a segja langai Ptur ekkert til a fara flugvlina. Pabbi hans hafi samt sagt honum a a vri voa skemmtilegt. A fara svona einsamall til tlanda var ekki vitund gaman. Hva ef flugvlin hrapai n og hann tndi lfinu. Ekki vri a n skemmtilegt. Auvita vri gaman a vera s eini sem kmist lifs af. Hann var alveg sannfrur um a hann kmist lifandi r flakinu ef flugvlin frist. Ptur var alveg kveinn v a lta flugvlina farast. Hann var svosem ekki alveg binn a kvea hvernig hann fri a v, en a var eiginlega aalstan fyrir v a hann lt sig hafa a a fara upp flugvlina. Hann var alveg binn a kvea a hn frist leiinni. Anna mundi valda honum srum vonbrigum. Ptur fkk svolti „trukk undir tagli“ egar flugvlin fr loft. Honum fannst samt ekkert miki til hraans koma enda var ekki um neinn samanbur a ra. loft fr flugvlin samt eins og ekkert vri og n tk vi svokllu „flugfreyjusning“ ar sem auk flugfreyjanna voru snd allskonar neyarappart fyrir sem leiddist a horfa flugfreyjurnar ttugasta og rija sinn.

Hvernig sem v st rskaist flugvlin vi a bila. Ptur var samt binn a kvea a a mundi gerast fljtlega eftir flugtak. Hann stti sig samt alveg vi a fresta v svolti enda fru freyjurnar og jnarnir fljtlega a fra faregunum matarbakka. „Kannski maur bi svolti me a lta flugvlina bila“, hugsai Ptur. egar bi var a safna bkkunum saman aftur kva hann a ekki vri eftir neinu a ba lengur. En a var sama hva hann rembdist vi, ekki bilai flugvlarskmmin. A lokum kva hann a grpa til rrifara. Hann kallai asto me artilgerum hnappi og egar flugfreyjan kom rtti hann r einum putta vasanum jakkanum snum og sagist vera me byssu og a hn yri a fara me hann til flugstjrans v hann yrfti a tala svolti vi hann. Freyjurfillinn ori ekki anna en hla Ptri og hlt me hann eftir sr fram vlina. egar flugstjrnarklefann kom sagi hann flugstjranum a lta flugvlina hrapa nna samstundis, annars mundi hann skjta r byssunni sem hann ttist vera me og miai flugstjrann. Flugstjrinn hl bara og sl ltt mynda byssuhlaupi, sem vi a bognai og rttist samstundis vi aftur. Enginn kom hvellurinn svo flugstjrinn st upp og sl Ptur kjammann. Vi essa vntu rs hratai hann aftur bak og datt endilangur baki. annig lauk fyrstu tilraun Pturs til flugrns og endum vi frsgnina v hr me.

IMG 5543Einhver mynd.


2996 - Enn ein sagan og svolti meira

g hef a mestu haldi mig vi svokalla „intermittent fasting“ fr sustu ramtum. Sem megrunarr er etta ltils viri. A vsu lttist g talsvert til a byrja me, en a hefur a miklu leyti stvast nna. g er farinn a halda a til ess a n einhverjum verulegum rangri lttingu urfi maur a stta sig vi a vera svangur talsveran tma. a kann a vera elilega erfitt fyrir suma, en arir ttu alveg a geta stt sig vi a. Ekkert er mr vitanlega hollt vi a a vera svangur. Jafnvel langtmum saman. Lka skiptir kannski mli hve miki er ti hverju sinni. Ef bora er til ess a sem allra lengst veri anga til maur veri svangur aftur er maur httulegri braut. Einnig virist skipta miklu mli hva bora er. Brau og kkur ttu alveg a vera bannvara. Ef hinsvegar er bara bora ar til hungurtilfinningin hverfur tti a flestum tilfellum a vera ngilegt. Ng um megrunaragerir a sinni.

N er g eiginlega dottinn a a semja allskyns sguvitleysur og kannski g noti bloggi mitt til a losna vi r. Hr er s njasta:

EGILL KRKI

annig var a Sigurjn Brekku vri hreppstjri sveitarinnar, var hann ekki viss um hva hann tti a gera mlefnum fjlskyldunnar Krki. Ekki var hgt a senda au hreppaflutningum suur sna heimasveit. Til ess voru au alltof erfi umgengni. Hann minntist ess a egar au komu sveitina upphaflega voru au bi kvein v a lta sr takast a vera ar sveitfst. N voru au bin a eiga heima arna brum tu r og vantai aeins svona eins og eina viku ea einn mnu til ess a ekki vri hgt lengur a reka au burtu.

Upphaflega voru au bara tv, en svo fru au a hlaa niur brnum. Lklega voru au ein sex nori. Sigurjn vissi a ekki almennilega. En allavega var mgulegt a lta au, me alla essa meg vera sveifst sveitinni hans Sigurjns.

Mean hann velti essu fyrir sr alla kanta, hlt hann fram a moka sktnum. Furulegt hva rollurnar gtu skiti miki. hverju ri urfti a moka undan eim. Sigurjn tti uppundir 100 fjr og var kaflega stoltur a sragumundarkyninu snu. Hann hafi lengi velt v fyrir sr hvernig hgt vri f kindurnar til a skta minna, svo ekki yrfti a moka undan eim nema anna hvert r mesta lagi. Best vri auvita a ekki yrfti a gera a nema rija hvert r.

Til ess a minnka skituna r fnu hafi hann lti sr detta mislegt hug. Vel mtti hugsa sr a hafa fjrhsin reisulegri og hrra undir loft. v mundu samt fylgja msir kostir. Tai yri bara meira og jafnvel yrfti a moka mun lengur. Annar mguleiki vri a gefa minna hey. Sigurjn hafi aldrei gefi fnu furbti svo ekki urfti hann a spara gjf. N datt honum hug snjallri. Hann gti nttrulega fkka fnu. Auvita mundu minnka tekjurnar af fjrbskapnum me v a dilkarnir yru frri haustin.

Hann var samt allsekki binn a gleyma hinu vandamlinu sem hann urfti a fst vi. Allt einu s hann a hgt vri a ra bt essum vandamlum me sama rinu. a var einmitt a koma haust og slturtiin a byrja. Hvernig vri a rna llum dilkunum fr eim Krki og leggja r inn snu nafni. Hann gti bara sagt a rnar hefu veri venju frjsamar etta ri, ef einhverjum tti dilkarnir furanlega margir.

Hann hugsai sig ekki lengi um heldur hentist heim a Krki og rak alla dilkan aan, sem svo vel vildi til a voru beit tninu, heim vlageymsluna. egar hann var a reka sustu inn urfti Jn Stra-Hli endilega a koma blaskellandi fyrir hshorni. „Hva skyldi karlkvlina vanta nna“ hugsai Sigurjn, en sagi bara:

  • Sll vertu. Hvaa feralag er r?
  • g var n eiginlega bara a svipast um eftir henni Mjallhvti minni.
  • N, er hn n einu sinni enn farin a heiman?
  • J, en hn getur n ekki hafa fari langi, eins og hn er n orin ftafin.
  • a er aldrei a vita hverju essar rolluskjtur geta fundi upp , ega s gllinn er eim.
  • , g veit ekki. En er a sem mr snist a tlir a reka til sltrunar dilkana hans Egils Krki. g s ekki betur en vrir a reka inn vlageymsluna na.
  • g er n ekki viss um a etta su dilkarnir hans Egils.
  • N, mr fannst g ekkja . M g kannski sj mrkin eim.
  • Ha? Einmitt a j. Mrkin j. Svoleiis j. g var eiginlega alveg binn a gleyma v.

Og annig vildi a til a Sigurjn gat ekki stoli dilkunum hans Egils Krki. Auvita tkst honum a ljga sig tr vandarunum sem hann var kominn , en Egill karlinn Krki var sveitfastur hreppnum hans Sigurjns.

IMG 5545Einhver mynd.


2995 - Oft er mnum innri strk

g held , svei mr, a fsbkin s andarslitrunum. Kannski eru adendur hennar samt ngilega margir til ess a hn geti starfa eitthva fram. Aftur mti hltur fjlgunin samt a stvast nna. S ekki betur en eir su a gjrbreyta llu, bara til ess a breyta. Yfileitt kann slkt ekki gri lukku a stra. Hef ekki fari anga oft a undanfrnu, og ekki eykst hugi minn vi etta. a er samt skai ef hn er a missa tkin, vegna ess a ekki er v a neita a hn hefur, undanfrnum rum, strlega auki huga almennings internetinu. Sem samskiptamiill er hn einnig vijafnanleg.

Ekki veit g af hverju a er, en nna hljmar sfelli fyrir mnum innri eyrum vsan:

Oft er mnum innri strk
ofraun ar af sprottin.
mr tefla einatt skk
andskotinn og drottinn.

Kannski er a vegna ess a Tinna og Bjarni samt slaugu voru eitthva a fjlyra um trml grkvldi og ar a auki tefldum vi Bjarni eins skk sem Tinna skrifai niur og endurskapai skborinu eftir. Auvita tapai g essari skk, en vel getur veri a etta s fyrsta skkin sem Tinna skrifar niur. Helena er heimskn. Benni og Angela komu me hana gr og nna seinni partinn frum vi til Hafnarfjarar me hana. Meal annars essvegna komu Bjarni og Tinna lka heimskn grkvldi. Skmmu ur frum vi me Helenu anga, meal annars til a sj raua hsi.

Annars var g rttan a semja svolti sgukrli. Kannski g setji a bara hrna svo g urfi ekki a hafa af v hyggjur meira. eir sem ekki vilja lesa essar sm- ea rsgur, sem g er ru hvoru a demba yfir lesendur mna geta semsagt bara htt hr.

Bkasafni.

a var undarlegt me etta bkasafn. ar var hgt a gera hva sem maur vildi. Jafnvel a vera flu. Enginn tk eftir v. a me var ori alveg marklaust a vera flu. Einnig var hgt a hafa htt ar. Maur gat skra eins og mann lysti. Enginn tk mark v. ar me var ori alveg marklaust a skra. Smuleii var hgt a hlja eins og vitleysingur. Enginn vildi f a vita a hverju maur vri a hlja. a me var vitatilgangslaust a hlja. J, etta var streinkennilegt bkasafn. ar voru engar bkur. Hvernig vissi maur a etta var bkasafn? N, a st skrifa me strum stfum fyrir ofan innganginn. essvegna fr Jsep ar inn. a olli honum a vsu nokkrum vonbrigum a engar bkur var neinsstaar a sj. Hann einsetti sr a spurja um etta vi fyrsta tkifri. Gallinn var bara s a hann s hvergi nokkurn mann sem lklegur vri til a vera starfsmaur arna. Samt var arna talsverur slingur af flki. Allir virtust vera a leita a bkum eins og hann.

egar hann var orinn rkula vonar um a finna nokkrar bkur rakst hann skyndilega litla bkahillu ti horni. henni voru talsvert margar bkur. Hann fr og skoai r. Svo undarlega vildi til a arna var einmitt a finna r bkur sem hann langai mest til a lesa. Svo hann fr a lesa. Las og las anga til ekki komst meira fyrir heilanum honum. Hann var nefnilega me einskonar ljsmyndaminni. Hann var a vsu me svolti takmarka plss. Hann mundi t hrgul hva hann hafi lesi og hvaa blasu ar var. urfi semsagt a setja a sem hann hafi lesi r skammtmaminninu langtmaminni. S diskur hafi takmarka plss en ekki var hgt a setja r skammtmaminniu hann nema daginn eftir.

Hann fr n a leita a tganginum en fann hann hvergi. Allt einu birtist hur sem virtist liggja a tganginum. Hann fr rakleiis anga og t um hurina. N var hann staddur engi. a virtist vera endalaust og n allar ttir. Hann leit bakvi sig og s enga byggingu eins hann bjst vi a bkasafni hlyti a vera . Ekkert var ar a sj nema endalaust engi. grasi vri vel sprotti var hvergi nokkra skepnu a sj. Heldur engar vlar til a sl engi. Hann kva n a fara tt sem honum tti lklegast a bygg vri a finna. Hann gekk lengi lengi og koma a lokum a girigu sem virtist vera umhverfis engi. En hinum megin vi giringuna virtist engi halda fram t a endanlega. Hvernig gat stai essu? Einhvern tilgang hlaut giringin a hafa. Hann gekk n lengi dags mefram giringunni en s hvergi fyrir endann henni ea a hna beygi nokkurntma. A lokum var hann orinn svo reyttur ftunum a hann komst ekki lengra. lagist hann niur og fr a sofa.

egar hann vaknai var allt me smu ummerkjum og fyrr. Meira a segja hafi slin ekki frt sig merkjanlega r sta. Samt var hann allur endurnrur og til a fara a ganga aftur mefram giringunni. kom honum skyndilega hug a slin hafi ekki frt sig neitt r sta gngunni lngu daginn ur. Ea var kannski alltaf sami dagurinn arna? v vaknai hann og mundi allan drauminn en gat ekki me nokkru mti ri hann og var alveg binn a gleyma hva st bkunum litlu hillunni. Hann kva v skyndi a gleyma draumnum me llu sem fyrst. ess vegna get g ekki haldi fram me sguna.

IMG 5546Einhver mynd.


2994 - Rherrann af Skaganum

Sennilega er a rlfur sttvarnalknir sem rur nstum llu hr landi hva krnuveiruna snertir. Og ar me rur hann tluvert miklu. Hvort sem hann vill ea vill ekki. Rkisstjrnin er eins og hver annar kjaftaklbbur og veit ekkert hvern (ea hvorn) ftinn hn a stga. Mott hennar hinga til hefur veri a gera sem allra minnst og hver veit nema a s farslast egar til lengdar ltur. Mr segir svo hugur um a hn tli sr samt a styrkja slenska flugflagi eins og rf er . a heitir vst ensku nafni eins og er. ar a auki ttast g a til standi a reyna a f sem flesta til a gleyma Samherja og Namibu og kannski tekst a.

Miki er rtt um upplsingareiu og kvaranareiu ea -flni eins og hinga til hefur veri lti ngja. Mean Kri og rlfur eru a mestu sammla um hva gera skuli essum veirumlum, hef g litlar hyggjur af hinni svoklluu rkisstjrn eim mlum. mlt s me msum lyfjum vi veirunni, er a samkvmt minni hugsun ekki nein lausn. Held a s lausn komi ekki fyrr en fyrsta lagi um jl og veri formi bluefnis. Venjulegt flesnubluefni hugsa g a komi fyrr. Sennilega oktber, og ekki er rtt a rugla v saman vi Covid-bluefni, sem lklega verur allsekki fanlegt svo snemma.

Margar vitleysur held g a hafi veri gerar krnu-bardaganum. Fyrir a fyrsta hagrir rlfum sannleikanum ansi miki og oft sinni umfjllun og jnkun vi rkisstjrnarplebbana, Vir er orinn eins og bilu plata og hamrar sfellt v sama aftur og aftur. rtt fyrir mrina er Alma eiginlega s sksta af reykinu. etta hefur ekki mtt segja a undanfrnu v midegisttur eirra hefur veri svo vinsll. Steininn tk r egar rlfur fr a afsaka og fyrirgefa rherra feramla. hn lti nokku vel t og hafi eflaust stai sig smilega skla geri hn afdrifarka vitleysu egar hn fr t a skemmta sr me skuvinkonum snum, a hn sagi. Gallinn er bara s a vel getur veri a fleiri eigi skuvinkonur. Ef hn fr ekki a.m.k. minningu fljtlega mun etta vera rkisstjrninni drkeypt nstu kosningum. Og svo tk Katrn a sr a mla henni bt Kastljsi kvldsin en Kata er n bara Kata.

llum eim fjlbreyttu og margbrotnu myndum,
sem mannlfi birtist oss Jrinni
s glein er strst sem a gerist syndum
og gamani mest er a fara upp.

essa vsu geri g fyrir langa lngu. Man ekkert hvenr a var. Hn rifjaist upp fyrir mr nna rtt an. Ekki hef g hugmynd um hversvegna hn geri a. essi vsa hefur mr ekki komi hug fjldamrg r. Fyrr en nna an. Ekki er a nein fura mr hafi komi hug sasta vsuori fyrst og svo hafi g raki mig uppeftir vsunni. Sennilega er hn ekki sem verst.

IMG 5552Einhver mynd.


2993 - Maurar

Las Frttablainu an um rekstur eirra skkmannanna Gumundar Kjartanssonar og Hins Steingrmssonar. Ekki virist vera neitt um etta ml mbl.is og essvegna er kannski ekki sta til a fjalla um a hr Moggablogginu. a er samt umhugsarvert a etta er a sem vandair (sic) fjlmilar hafa mestan huga nori sambandi vi skkina. Ekki er fyrir a a synja a almenningur tekur miki mark v sem stendur blum eins og Frttablainu og Morgunblainu. Skkin hefur a miklu leyti viki r frttum kostna vinslli rtta. Ef rttum eru ger einhver skil sjnvarpi koma blin eftir. T.d. var NBA alls ekkert ekkt hr landi fyrr en St 2 fr a sna leiki aan. Svipa m segja um Formlu eitt og vafalaust fleiri rttagreinar.

Enginn vafi er v a skk ntur talsverra vinslda hr landi. Einkum er a fr gamalli t, egar slendingar stu sig vel eirri rtt. Vegna deilna og ess httar skkheiminum og vegna ess a ekki hefur veri gtt a v a gera skkina sjnvarpsvna hefur hn oka miki r almennum frttum og frst yfir Neti. etta verur san til ess a peningar (sem v miur stjrna flestu) hafa horfi r skkinni. S t, a Slater ,aumaurinn breski, bjist til a tvfalda verlaunaf heimsmeistaraeinvginu eina og sanna, sem haldi var Reykjavk ri 1972 sllar minningar, kemur aldrei aftur.

Brau og leikar sgu Rmverjar til forna a yrfti til a hafa ppulinn rlegan og leiitaman. ntmanum mtti ef til vill segja a hgt vri a nota orin matur og ftbolti til a n svipuum hrifum.

Las gr bk eftir Svetozar Gligoric ar sem hann fjallai um Fischer Random Skk, sem reyndar heitir vst eitthva anna nna. essi bk er skrifu og gefin t a g held kringum sustu aldamt. klukkurnar me incrementinu sem kenndar eru vi Fischer hafi n mikilli tbreislu er ekki a sama hgt a segja um random skkina sem hann fann eigilega upp samt mrgum rum. Segja m a hann hafi a.m.k. vissan htt fullkomna a skkafbrigi og Gligoric og arir barist fyrir v a a yri teki upp. Skiljanlegt er a eir skkmenn sem eytt hafa miklum tma a fullkomna byrjanir snar su ekkert ginkeyptir fyrir v a taka etta afbrigi upp sta hefbundinnar skkar. Eiginlega m segja a etta afbrigi (FRC) lkist a miki venjulegri skk a vel megi stunda a vi hliina hinni klasssku skk. r v sem komi er getur varla ori r v a a taki yfir.

g sagi an a mistekist hafi a gera skkina ngilega sjnvarpsvna. Hana vantar hraann og snerpuna. Golfrttin, sem allsekki er sjnvarpsvn sjlfu sr, er orin a nna fyrst og fremst vegna framfara sjnvarpstkni, g skilji allsekki hva horfendur eru a gera golfmtum. Kannski eru eir bara a horfa essa frgu menn, sem bara eru frgir fyrir a hve margir vilja horfa . ar a auki er golfrttin miki stundu heiminum. Sumir vilja halda v fram a skkin s hinsvegar dau. Eiginlega er hn a hva tbreidda fjlmila snertir. Ekki er hgt a gera r fyrir a hn ni snum fyrri vinsldum aftur. g man vel t a skkfrttir voru forsuefni blaa. A.m.k. var svo hr landi egar Fririk lafsson var og ht.

Amazon eru margar bkur um maura og a undanfrnu hef g veri a kynna mr r svolti. Ekki er v a neita a httalag eirra og ini er mjg athyglisver. Ekki er g a mla me v a menn fari almennt a kynna sr maurafri. Margt er ar samt sem hgt vri a taka sr til fyrirmyndar. T.d. er ltill vafi v a einstaklinshyggja fyrirfinnst ekki hj eim. Ef mannkyni deyr einhverntma t, sem a auvita gerir ur en yfir lkur, vru maurarnir vsir til a taka vi. Til ess yrfti einhver ttblkur eirra a n vldum kostna annarra. Kannski yru heimsstyrjaldir ekkert sjaldgfari svo yri.

IMG 5560Einhver mynd.


2992 - Fuglar himinsins

barttunni vi Covid-19 veiruna legg g til a knattspyrnu allri veri htt me llu. ruggt er a essu verur ekki fari eftir. Rkisstjrnin og margir fleiri lta svo a ftbolti s mikilvgari en flest anna. Til vara legg g til a tristaveiar veri bannaar. etta hefur egar veri gert a nokkru og reynt er a gera feramnnum og allri trhestatger eins erfitt fyrir og mgulegt er. Til rautavara, eins og lgfringar og dmarar segja, legg g til a kindakjtsframleisla veri me llu aflg. etta vri hgt a gera me v a steinhtta a semja vi essa fu bndur sem enn stunda essa frstundaskemmtun. trma arf eim alveg. Vntanlega eru eir srafir sem stunda knattspyrnu og fst vi tristaveiar og kindakjtsframleislu jafnframt. essvegna tti etta a vera tltalti fyrir rkisstjrnina.

Eiginlega finnst mr ekki hgt a fjalla um Covid-19 veiruna nema svolitlum hlfkringi og g vona a engir taki etta alvarlega. Vitanlega vri hgt a fjalla um r efnahagslegu tillgur sem komi hafa fram venjulegan rifrildislegan plitskan htt, en mr finnst ekki a slkt eigi a gera essu tilfelli. Frekar tti a reyna a auka samstarfi og samstuna eins og Vir segir. Allt mitt vit um sttvarnir hef g r hinum daglegu frttattum reykisins. Sumar gerir sem fari hefur veri mtti kannski gagnrna, en a hefur aldrei gefist vel a skipta um hest miri .

Um daginn var g andvaka og kkti hve marga g hefi fengi inn mitt blogg eftir mintti. eir voru 5. Nokkru seinna eftir a hafa blogga um stund gi g aftur. voru eir 8. Sennilega hafa veri rr andvaka eins og g. Svo setti g bloggi upp og athugai enn og aftur. voru eir 13 ea 36 man ekki hvort. Svo fr g morgungnguna mna og var henni nstum klukkutma. (A henni lokinni voru eir sennilega 36) Um hdegi voru eir ornir 126. essar tlur hef g skrifa bla allar saman. San htti g essari naflaskoun, etta snir a nokku vinslt, minn mlikvara, hefur etta blogg veri.

morgungngum mnum hef g rfaldlega ori var vi tvennskonar fuglahpa. Stundum blandast eir saman og virist vera gtis samkomulag me eim. Einhverskonar smdr ea korn virast eir kroppa r grasinu. egar eir flja upp halda tegundirnar saman. .e. samkomulagi og samstarfi jru niri s gott hpast tegundirar saman flugi og str eirra og flughfni er lka lk. eir strri eru greinilega tjaldar, mr hafi fyrstu fundist eir full-litlir til ess. Ungfuglar hafa etta sennilega veri og g hef aldrei s svona stra hpa af eim hr ur. Kannski hefur varpi bara tekist vel hj eim. eir minni eru sennilega starrar g hafi ekki snst eir vera me rauan gogg. a er samt ekki a marka v g s svo illa. Mvarnir hafa sennilega rum hnppum a hneppa v eir eru heldur fir og kran er hugsanlega farin. A.m.k. s g ekkert af henni. Hrafna s g ekki heldur. eru upptaldir eir fuglar sem miki er af hr um slir.

Fr an morgungngu rtt fyrir rok og rigningu og segi kannski fr v nsta bloggi og v sem g hef veri a lesa a undanfrnu.

IMG 5566Einhver mynd.


2991 - Rithfundar og lygiml

g er afskaplega sttur vi ann si margra rithfunda a reyna a blekkja lesendur sna. g veit a etta eru str or, en mr finnst ekki vera hj v komist. Allmargir hfundar virast liggja v lalagi a reyna a telja lesendum snum tr um a a sem eir skrifa og segja s satt og rtt, egar a er argasta lygi.

Auvita er a svo, a ekki er hgt a bast vi v a allt sem skrifa er s sannleikanum samkvmt. Skldsgur eru a sjlfsgu llum heimilar og g veit lka a snum augum ltur hver silfri. En ef menn nota alla sna ekkingu til ess a telja mnnum tr um a svart s hvtt ea fugt, n ess a gefa nokkurn staar til kynna a um skldskap s a ra finnst mr a vera auvirileg blekking.

g vil helst ekki nefna nein nfn essu sambandi, en mun ekki hika vi a gera a ef mr finnst ess urfa. A fara ennan htt me sguna er meira lagi vsindalegt. Vikomandi hfundar hafa ekki hugmynd um hvernig essum sgum eirra verur teki framtinni. N ori er hgt a ljga me ljsmyndum og hefur lengi veri gert. Srfringar hafa lengst af geta greint milli sannra ljsmynda og falsara. N skilst mr a a s ori mun erfiara. Me digital tkni geti svotil allir gert etta. Meira a segja eru seld forrit ea pp sem gera etta afar auvelt.

Vitanlega segja margir hfundar a eir su a essu vegna ess a eir treysti lesendum snum, en s vileitni a lj frsgninni sem vsindalegast yfirbrag og nota alla sna ekkingu til a villa eins miki og mgulegt er um fyrir lesendum snum, er fyrirlitlegt meira lagi. Mig hefur lengi langa til a skrifa um etta v g hef sjlfur ori fyrir v a tra slkri falssgu. a getur vel ori vandrata um rtt og rangt essu efni og auvita eru ekki allir rithfundar undir essa sk seldir. Smuleiis geta eir ekki alltaf gengi t fr v a lesendur su allir eins. essu efni gildir a gera a sem hverjum og einum finnst rttast.

Mismunur skldskapar og veruleika hefur lengi veri mannskepnunni hugleikinn. Ef einn hpur listamanna (ljsmyndarar) m ljga eins og eir eru langir til, hversvegn arf a amast vi v a annar hpur geri a sama? Vissulega m halda v fram, a me essu s sagnfringum framtarinna fengi verugt verkefni. Me essu geti eir ttt viurkennda listamenn sig sannfrandi htt. Vorkunnsemi gar essara sagnfringa er allsekki r vegi v vitanlega vera eir a vega og meta allar r ljsmyndir og upplsingar sem ntminn hugsanlega frir eim hendur.

N hef g skrifa langloku um eitt og sama efni, en a er einmitt a sem g hef hinga til reynt a forast. Ekki held g samt a etta tti a vera til ess a g slaufi essu bloggi. vert mti er g einmitt a hugsa um a senda etta fr mr v g var svo heppinn a vera andvaka einmitt nna.

IMG 5579Einhver mynd.


2990 - Hva tti g a kalla etta blogg?

Kvtinn liggi allstaar leyni er a einhvern vegin svo a g er ekki nrri v eins hrddur vi hann nna, eins og g var vetur. Ekki eins hrddur vi hurarhna og lyftuhnappa, semsagt. Auk ess fer g sjlfur Bnus og slaug var me Kfsninguna vinnustofunni sinni rtt fyrir allt, en n er henni semsagt loki. g passa samt upp allt sem reyki er sfellt a predika yfir manni. Mannamt forast g eins og pestina (pun intended). Reyni a flta mr sem mest Bnus og meira en g er veirulaust vanur. Horfi andagtugur hinar daglegu tsendingar um Covid-19 o.s.frv. Kruleysi held g a s helsta stan fyrir v a faraldurinn s a gjsa upp aftur. Vorkenni miki eim sem vera fyrir skingu nna. Jafnvel meira en Beirutbum. Minna eim sem missa spn r aski snum, ea tapa kannski af einhverjum gra. Hj sumum er jafnvel meira a gera en venjulega. Ltil sta er til a vorkenna eim. Rkisstjrnin er sennilega lkleg til a horfa of miki fjrhagslegar hliar faraldursins. Allir hafa ng a bora hr sa kldu landi.

Tromparinn arf svolti a flta sr, a ba til njan vin fyrir kosningarnar byrjun nvember. a er samt greinilega a sem hann er a gera. Kna er gtur kandidat til ess. Ekki er mikil htta a Biden veri sammla honum v efni. Mannrttindi eru lgu stigi Kna mia vi Bandarkin og Evrpu. Kosningarttur allra er ekki heiri hafur, eins og vast Vesturlndum. Lri er ar ekkert, eftir vi sem okkur Vestrinu er sagt og auvita trum vi v. A eir hafi viljandi sett krnu-faraldurinn af sta er hugsanlega of langt gengi. Annars gtu essar kosningar ori nokku spennandi. Ltil htta er v a Repblikanaflokkurinn og Trump gefi umlung eftir. Trump yrfti samt a fara a vinna skoanaknnunum fljtlega ef hann a hafa minnstu mguleika v a sigra. Vitanlega vinnast kosningar ekki skoanaknnunum, samt sem ur standa Bandarkjamenn framarlega slku ea a held g a.m.k.. (Er ekki rttast a hafa tvo punkta arna?). Einhvern vegin svona var staan fyrir fjrum rum san. Allir bjuggust vi a Clinton mundi sigra. En alveg vart var a Trump sem geri svo. Ekki ir a halda v fram a Clinton hafi fengi fleiri atkvi. Kosningakerfi er bara svona arna eins og miklu var.

Miklvgasta heimspekilega spurningin finnst mr vera essi: Er flk ffl? g ekki fa heimspekinga en hefur oft fundist a eir leggi mest uppr orhengilshtti og naflaskoun. Vissulega er oft rf v a skilgreina merkingu ora sem allra best og nkvmast. Ef spurningin, sem g nefndi hr upphafi er skou me gagnrnum huga er ekki hgt a komast hj v a lta a j-svar beri me sr svoltinn keim af rasisma. Aftur mti mundi nei-svar hugsanlega bera vott um einfeldni. Kannski er bara best a svara essu me „kannski ea ef til vill.“ Annars er g alls enginn heimspekingur, en finnst hn stundum vera svolti fjarlg venjulegri hugsun. Sumir leikmenn eru gtis heimspekingar en ekkja ekki allt a jargon sem virist urfa a tileinka sr til a vera gjaldgengur ar.

IMG 5702Einhver mynd.


2989 - Matur og nring

Talandi um sjlfmisku. etta er semsagt or sem g er nbinn a ba til. Segi ekki a g s eins snjall vi a og sumir arir. T.d. Jnas Hallgrmsson og Hallgrmur Helgason. Auvita mtti eins segja sjlfmiun stainn fyrir sjlfmisku, en a er ekki eins flott. Og ar a auki allsekki eftir mig. Sjlfmiaur er g samt. Leyni v ekki. Mr finnst einhvern veginn a allir ttu a vera a. Ef maur hefur ekki lit sjlfum sr er engin von til ess a arir geri a. Konan mn er t.d. svolti sjlfmiu og hefur alveg efni v. Auvita segi g henni a ekki. En hn er greinilega listamaur af Gus n. Teiknar eins og engill, mlar og vatnslitar ar a auki samt mrgu ru. Ekki get g teikna neitt og tnlist er g alger analfabeti. Or eru mitt srefni ea srefni og engir ea a.m.k. fir arir su smu skounar og g hva a snertir ver g sjlfur a lta a svo s. Dttir mn, sem er sko enginn ttleri leitar stundum til mn varandi oralag. Arir gera a ekki. Kosturinn vi a a viurkenna ekki einu sinni hfleika sna fyrir sjlfum sr fyrr en fari er a nlgast filok er s a gera frri krfur til manns. Svo kom helvtis Kvtinn og spillti llu. Einmitt egar g tlai a fara a skrifa visguna.

Eitt er a sem g er farinn a gera auknum mli er a a g lt a standa sem g hef einu sinni skrifa og fara t eterinn blogginu mnu, a s rauninni of persnulegt til a tvarpa v. T.d. er g ekki vanur a hrsa neinum miki v a gti misskilist. Ef g geri of miki af v, yri a e.t.v. fyrir einskonar gengisfellingu. etta er hugsun sem hgt vri a halda fram vi. Geri a samt ekki, v yri etta sennilega of langt. Legg a ekki nokkurn mann, a lesa langhunda eftir mig. Attention span flestra er ori svo lti.

Einhvernstaar s g an minnst bkina „Kjarnorka komandi tmum“. Hn er dd (held g) af gsti H. Bjarnasyni prfessor og gefin t ri 1947. Alnafni hans og afkomandi var eitt sinn bloggari hr Moggablogginu og einn af mnum upphalds. Minnir a n s hann kominn me srstaka heimasu. J, g gleymdi a geta ess a hann er verkfringur og spekingur hinn mesti. Held a a hafi veri beinu framhaldi af annahvort bloggi hans ea einkasu sem g s umfjllun og eftirmli um Bjarna Kaupflaginu. Hann var sonur Sigurar Greipssonar Haukadal. Held a hann hafi alltaf veri kallaur Bjarni Kaupflaginu mean hann bj Hverageri. g kynntist Bjarna vel og margar eru r sgurnar af honum sem g hef sagt hr blogginu. Ekki tla g a endurtaka r en get skp vel teki undir a sem sagt var minningargrein um hann. ar var um a ra srlega eftirminnilegan mann. Eitt sinn sagi hann mr a hann hrykki stundum upp vi a um mijar ntur a hann vri svo hrddur vi a deyja.

Mr finnst of mikil hersla lg mat og matarger llum fjlmilum. a verur varla verfta fyrir gum mat. Hann er alls staar. Myndir af mat, svo g tali n ekki um vdemyndir, eru miki tsku. Og svo allir essir nringarfringar sem sprotti hafa upp eins og gorklur haug undanfrnum rum. eir hljta allir sem einn a vera a.m.k. 140 ra gamlir. Samt er ekki hgt a vera n eirra. Sykur, kjt og unni hveiti eru eins og hver nnur eiturlyf. Lifa grnmetistur annars lengur en arir? Mr finnst aldrei hafa komi almennilegt svar vi v. Nringarfringar ntmans svara vsindalegum spurningum gjarnan eins og arir gervivsindamenn. Slkar spurningar leia nstum alltaf til tilvsunar a sem arir (ea smu) vsindamenn smu skounar hafa haldi fram. Aldrei ea sjaldan er hgt a vsa umdeildar stareyndir, ea prfa hugmyndirnar eftir.

IMG 5707Einhver mynd.


2988 - Kanar-Hundaeyjar segja sumir

llu mgulegu er n fresta ea a fellt niur vegna Covid-19. Ekki snist mr a g fari mis vi neitt svo s gert. Kannski ber a ess vott a g ea rttara sagt vi hjnin frum ekki margt og skemmtum okkur lti. Samt er essi veira hundleiinleg. Allt er gert til a ltta ferainainum rurinn. Og er a e.t.v. a vonum. essvegna kemur a svolti vart a innan vi 10 hafa stt um ln hj Ferabyrgasji eftir v sem sagt er Frttablainu. Kannski er etta vegna ess a stjrnvld hafa gtt ess a hafa essi ln ekki mjg agengileg. Hinn mguleikinn er s a feramannainaurinn ea lundaveislan s ekki eins illa vegi stdd og stundum er lti veri vaka. Hugsanlega er stan blanda af essu og mrgu ru.

Eitt er a sem g tti hugsanlega a gera meira af. a er a lslesa mbl.is, linka a og leggja eitthva taf v blogginu minu. etta gera sumir og g hafi eitt sinn stunda a a linka frttir mbl.is stti g mr aldrei hugmyndir anga. Reyndi frekar a finna eitthva sem passai smilega vi eitthva af v sem g skrifai. r v a g er a blogga Moggablogginu anna bor, vri kannski rttast a skja sr hugmyndir anga og leggja taf msu sem ar er sagt. T.d. til ess a snast voa gfaur ea a reyna a vera geslega fyndinn me v a vera ngu orljtur og klmfenginn. „g fer um bor og bora um bor fyrst bora er um bor anna bor“, var einu sinni sagt. Vel getur veri a me v mtti auka vinsldir mns bloggs, en svo er lka a a lta a vel er hugsanlegt a vinningur af auknum vinsldum s enginn.

Covid-19 frttum er a einna helst a stjrnvld Kanareyjum hafa lst v yfir a allir tristar ar veri tryggir fyrir kostnai vegna veiruskingarinnar Covid-19. Ekki held g a eir sem drepast r essari veiki fi lfi aftur, en allan kostna vegna essa ttu eir a geta fengi endurgreiddan. Kanareyjar, Gran Canary, Tenerife og fleiri eyjar, eru hluti af Spni og feramlayfirvld ar eru afskaplega stt vi kvrum Breta a setja alla sem aan koma tveggja vikna sttkv. Hvernig gengur a f ennan kostna endurgreiddan Kanareyjum veit g ekkert um. Tryggingarskilmlarnir eru vafalaust flknir.

IMG 5708Einhver mynd.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband