Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

1125 - Vort daglega blogg

Dagleg blogg vera me tmanum eins og hver nnur vra. Manni finnst a maur urfi endilega a blogga en nennir v samt ekki. A lesa daglega blogg hj eim sem ekkert hafa a segja er enn undarlegra. (N htta allir a lesa bloggi mitt - stundum ratast kjftugum satt munn.)

Oft er g besta bloggstuinu rtt eftir a g hef sent upp mitt daglega blogg. set g stundum or bla (ea tlvuskjal) sem g lt svo betur yfir egar tmi er til kominn til a blogga nst. s g oft (en ekki alltaf) hve lleg essi or eru og finn einhver skrri ea hendi eim bara. etta er aal-leyndarmli vi mna bloggun. Me v a gera etta og lesa bloggin smilega yfir verur mlfar eim skrra en hj eim sem alltaf eru a flta sr og senda skrifu or jafnan strax t eterinnn, eins og sumir (t.d. blaamenn netmilum) gera jafnan.

g mila ekki frttum me essu, a veit g. En eru blogg til ess? Mr finnst a ekki. Blogg eru nsti br vi skvaldri fsbkinni. Jafnast allsekki vi vandaar og ritrndar blaagreinar en ttu yfirleitt a vera svolti skrri en fsbkarspjalli.

Reyni a blogga sem minnst um mnar eigin upplifanir. Endurminningar er svosem gaman a skrifa en r vera fljtt uppurnar og er satt a segja tmafrekt a gera almennileg skil. eim tma sem g eyi bloggskrif (og blogglestur) vri eflaust betur vari eitthva anna. a dettur mr oft hug. En minnist g eirra sem lesa ennan samsetning og finnst g vera a bregast eim ef g set ekki nokkur or mitt blogg-bla.

Sjlfum finnst mr bloggin mn yfirleitt vera fremur stutt og kannski er a eirra aalkostur. (Fyrir utan a birtast daglega - ea nstum v.)

IMG 2964Blrusali (sennilega) Reykjavk menningarntt (sem reyndar stendur allan daginn) J, vst er etta menningarlegt.

1124 - Htleg blogg

Nei, bloggin eru a vera httulega htleg hj mr. Best er a tala hlfkvenum vsum og paradoxum.

Harpa Hreinsdttir hallmlir prestum og preltum fram og aftur snu bloggi. Erfitt er a vera ekki sammla henni. Kirkjan arf svo sannarlega a taka til snum ranni. Hn hefur dregist hskalega aftur r almennri jflagsrun.

Illugi Jkulsson og rhallur Heimisson deildu um daginn kastljsi um trml. Mr fannst rhallur hafa a eitt til mlanna a leggja varandi askilna rkis og kirkju a kirkjan hldi uppi svo miklu flagsstarfi fmennum stum a ekki mtti htta v. Semsagt eina rttltingin fyrir allri litrgunni og kjlastandinu vri a prestarnir litlu sknunum ti landi vru a finna sr allt mgulegt til dundurs.

Mr fannst Illugi koma betur t r essari umru. Kannski var a bara af v a hann speglai betur mna fordma. Veit a ekki.

stjrnlagaing og ESB su mn hjartans ml a mrgu leyti dugir ekki a skrifa bara um svo leiinlega hluti. Ekki get g samt reitt af mr brandarana eins og sumir. Frekar mundi g setja einn og einn einu fsbkina. Bloggi a vera svolti htlegt.


1123 - Stjrnlagaing

Bankahruni, Icesave, glpamenn biskupsstli, pnultil mor og esshttar eru auvita smml samanburi vi vntanlegt stjrnlagaing. Ef vel tekst til verur arna gerur rammi um slenskt jlf nstu ratugina ea lengur.

Hugsanlega skiptir ekki mli ingi s aeins rgefandi. trlegt er a stjrnvld vogi sr a ganga gegn samykktum ess ef r eru ngilega samhlja. a er reyndar aalgallinn vi vntanlegt stjrnlagaing. Httan a allt fari tma vitleysu vegna rifrildis. Stjrnmlaflokkarnir munu rugglega vilja ra yfir tttakendum arna og hugsanlega er erfitt a koma me llu veg fyrir a.

Leyfilegt er samt a vona a ingi veri samstillt og rangursrkt. Miki er bi a vinna a stjrnarskrrmlum undanfarna ratugi og vel er lklegt a nota megi margt af v.

Eflaust eru hugmyndir manna um samstillt og rangursrkt stjrnlagaing mjg mismunandi, en ef mnnum tekst a lta flokkaplitkina vkja og sinn betri mann taka vldin er slkt ekki tiloka.

Vel getur veri a hugsanleg aild a ESB setji mark sitt stjrnlagaingi. Andstingar aildar gtu reynt a koma inn kvum sem geru slkt erfitt ea mgulegt. rfin a koma me tillgur sem flestallir geta stt sig vi gti komi veg fyrir a.


1122 - Altice-mli o.fl.

Las morgun athugasemdir hj Jni Val Jenssyni um Altice-mli. Margt frlegt kemur ar fram. T.d. etta me a athugasemdir fr vikomandi hverfa lka egar loka er. a kemur sr stundum illa og g hef minnst a ur. Mr finnst a lokunum eigi a beita sem allra minnst.

Er enn eirrar skounar a Moggamenn hafi fullan rtt til a loka bloggum hr. Mlefnalegir vera eir a vera og elilegt er a vara menn vi og gefa eim kost a bta sig. a skilst mr a hafi ekki veri gert tilfelli Grefilsins. Veit ekki um Loft.

Mrgum ykir lokunum vera beitt hfi hr Moggablogginu. a vera eir Moggabloggsmenn a eiga vi sjlfa sig. Veit ekki hvort a er stan fyrir vinsldatapi ess, en ekki er lklegt a a samt ru hafi haft hrif ar.

S skoun kom fram essum athugasemdum a viss or vru bannor hj Moggabloggsguunum. a held g a s alls ekki rtt og mikil einfldun a halda slku fram. llu skiptir hvernig ml eru flutt og hver heildarsvipur bloggfrslna er. Lka skipta svr vi athugasemdum mli geri g r fyrir.

Hlusta oft tvarp Sgu. Einkum innhringittinn hj honum Ptri. Oft er gaman a hlusta Eirk Stefnsson og hann rfast um Evrpuml. au eru mrgum hugleikin og skai er hve mjg au virast tla a vera hr og bilgjrn ba bga.

Var a lesa bloggi hj bloggvini mnum Arnri Helgasyni. Pistill hans um RUV er allrar athygli verur. Einmitt n egar afdrifark ml eru mjg dagskr er hlutverk RUV mikilvgara en oft ur. Mlefni samtmans ykja okkur vallt merkilegust en ml einsog aild a ESB og n stjrnarskr eru mikilsver.


1121 - Hrun, tr og ESB

a er tvmlalaust rtt a um essar mundir eru eir fleiri sem eru andvgir aild a Evrpusambandinu en hinir. g get samt ekki s neina stu til a htta vi umsknina. Sumir flokkar eru bnir a mla sig a v leyti t horn a a er ekki lkleg niurstaa ef nverandi rkisstjrn hrkklast fr vldum. Ef vi frum gegnum etta ferli sem n er hafi erum vi tvmlalaust betur stakk bin til a taka kvrum um aild.

Mr finnst jrembu- og strrkisrkin bta best hj andstingum aildar um essar mundir. au geta ori bitlausari me tmanum og einkum ef aildarvirurnar ganga elilega fyrir sig.

Bankahruni olli talsverri vinstri sveiflu stjrnmlum hrlendis. S sveifla virist n vera a koma fram vaxandi andstu vi jkirkjuna. sama htt og stjrnmlaumran er a yfirtaka hruni er lklegt a hn veri jkirkjunni fjtur um ft. Um etta m auvita endalaust fjlyra og verur lklega gert.

Heyri vning af tvarpsvitali vi einhvern um Orkuveituna um daginn. Lklega var a vi Alfre orsteinsson. Hann lkti Reykjavkurborg vi fkniefnasjkling og a fixi hans hefi lngum veri a skja peninga til Orkuveitunnar. Nefnd var talan 70 milljarar. Ekki veit g hvernig hn var fengin en hn s h er hn ekki nema hluti af v sem veitan er sg skulda nori. Snir reyndar lka, ef rtt er, a verlagning afuranna fr Orkuveitunni hefur ekki veri samrmi vi tilkostna.

Ekki fylgist g n vel me g ykist vera hugamaur um blogg. Moggabloggsguirnir virast hafa loka bloggi Lofts Altice orsteinssonar n ess a g tki eftir v. Arir tala um etta eins og alkunna stareynd en hn hefur fari algjrlega framhj mr. Er ekki vanur a lesa bloggi hans og er eiginlega nkvmlega sama v hafi veri loka. Oft var hann giska orljtur og eiginlega fura a v skuli ekki hafa veri loka fyrr. Veit ekki hva a var sem bloggguunum ofbau nna en krassandi hltur a a hafa veri.

Lklega fjlgar eim um essar mundir sem bast vi a rkisstjrnin hrkklist fr. a er samt ekki lklegt. Vinstri grnir munu halda fram a styja hana ekki vri nema valdanna vegna. gmundur og Liljurnar lta illa en munu samt styja stjrnina ef reynir.


1120 - Orkuveitan

Af hverju fr a allt saman svona etta me Orkuveituna? Er elilegt a vi neytendur borgum tuttugu til fjrutu prsent hrri orkureikninga bara vegna ess a einhverjum Ngerubrfum var veifa framan afglapana stjrn fyrirtkisins? g segi nei. Er ekki bara skrra er a lta helvti fara hausinn? Lklega missa allar toppfgrurnar vinnuna. En mr er sama.

gum dgum ykjumst vi slendingar borga lgra orkuver en arir. Lklega er a tm vitleysa. Reynt er a lta borgarkmeduna sem spilu var sasta kjrtmabili lta t sem bjrgunarager vegna Orkuveitunnar. Kannski var hn a en kannski kom hn bara veg fyrir a hkkunin n yri nokkur hundru prsent.

Magma - Orkuveita - biskupar - Icesave - ESB - Jn Bjarnason. Allt eru etta bara merkilegar frttir dagsins. Gleymdar morgun. N stjrnarskr er mli og ar af leiandi vntanlegt stjrnlagaing. Njasti bloggvinur minn, Sigrur orfinnsdttir, heldur ti srstakri bloggsu um stjrlagaingi. San heitir stjornlagathing.blog.is - semsagt einskonar tib fr Mogganum eins og g.

Fkk an tlvubrf fr Sigmundi Dav Gunnlaugssyni. J, g gekk framsknarflokkinn snum tma til a hjlpa systursyni mnum Bjarna Hararsyni ing og san hefur mr ekkert gengi a komast r honum aftur. Hef heldur ekki gert mikinn reka a v. Rukkanir fr eim forast g samt a borga. Las ekki brfi Sigmundar nema rtt byrjunina enda er a ralangt. Hann telur upp ein 10 til 20 ml sem hann segir a framsknarmenn hafi stai sig vel . Gat ekki s a ar vri minnst aildina a ESB ea stjrnlagaing. (Gi a v.) tli framskn segi ekki bara pass bum essum mlum?


1119 - DV ollir msu

Flestir eiga sr snar upphalds mlfarslegu vitleysur ef svo m segja. a fer hrilega taugarnar mr egar g s a blaamenn og arir mlsmetandi menn kunna ekki a beygja rtt kennimyndum sterku sgnina a valda. etta er trlega algengt. essi tilvitnum hr fyrir nean er r DV.is og ori „kynferismisnotkunarmlin" s afkralegt og alls ekki blaamanni smandi er sgnin a „olla" sem kemur rtt eftir margfalt verri a mnum dmi.

segir Hildur Eir Bolladttir, prestur Akureyrarkirkju, um kynferismisnotkunarmlin sem hafa olli miklu umtali um hfni jkirkjunnar til a bregast vi slkum mlum.

Auvita er a hrein smmunasemi a vera a finna a mlnotkun og esshttar egar nnur og miklvgari ml skekja jflagi. jkirkjan er greinilega vanda og vrn. Vinstri menn skja hart a henni. Biskupinn fer undan flmingi og bast m vi a trml veri stjrnmlunum a br. Stjrnarandstaan skir hart a rkisstjrninni og ekkert er athugavert vi a. Stuningsmenn rkisstjrnarinna fara undan flmingi og reyna a hefna ess hrai sem hallast jmlum.

Bloggarar hafa htt og reyna a valda sem mestu uppnmi. Bast m vi hvaasmu Alingi og a talsvert muni reyna fjlmila.

Samkvmt rannskn sem g las einhvers staar um eyir flk fyrsta heiminum nrri helmingi vkustunda sinna vi samskiptatki. San eru talin upp sjnvrp, smar og tlvur og sg vera au samskiptatki sem rtt er um. Einhver er arna afar illa a sr. tvarp og bkur og bl eru a.m.k. jafnmikil samskiptatki og sjnvrp. Blar jafnvel lka. Margir halda sig Netinu m.a. til a lesa. Frttir af essu tagi eru alveg t htt. Lfshttir flks eru a breytast. Ntildags eyir flk ekki nrri eins strum hluta vkustunda sinna til vinnu eins og ur var. S aukinn frtmi notaur vitlega getur hann sannarlega veri til gs. Of miklar frstundir geta lka veri til tjns.

Og nokkrar myndir:

IMG 2721Kpavogsfjara.

IMG 2888Reyniber.

IMG 2802Fylgst me fsbkinni.

IMG 2813Reisulegt hs lftanesi.

IMG 2832Fflalegur essi.

IMG 2842Tmatur ttaur r stofuglugga.


1118 - Afsaki

a var gtilegt a nota nafn biskupsins fyrrverandi fyrirsgn. Mrg hundru manns hafa liti bloggi mitt dag. Sumir kannski eingngu vegna fyrirsagnarinnar.

„ar sem bkmenntunum sleppir tekur tnlistin vi," segja tnlistarunnendur stundum.

„ar sem heimspeki og rkrur enda taka trarbrgin vi," segja trmenn gjarnan.

Um etta m rkra fram og aftur n ess a komast a nokkurri niurstu. Leiin a einhverju mynduu markmii getur veri jafn markver og markmii sjlft.

g mynda mr a flki leiist oft trmlaumrur vegna ess a a vill komast hj a setja sig inn hugsanagang annarra og hefur ekki lagt vana sinn a koma hugsunum snum or.

neitanlega eru essar umrur oft staglkenndar og einstaklingsbundnar. Hver og einn trir sinn htt. Notkun trflaga skattpeningum og skn eirra a binda brn einhverskonar klafa eru vissulega ekki til fyrirmyndar.

Deilumeistarar hr Moggablogginu virast flestir srhfa sig anna hvort trardeilum ea deilum um aild a ESB. Er ekki rtt a fara a keppa bara essu?

Anna hvort er a fara berjam nna fljtlega ea sleppa v alveg etta ri. Sveppatminn stendur lka sem hst nna. egar nturfrost fara a vera algeng er etta bi spil.


1117 - lafur biskup

v skyldi g vera a rta vi lesendur mna kommentakerfinu? eir hafa allir meira og minna rtt fyrir sr. Hva sem hver segir skiptir tr flk mli. rtt fyrir hrun og menningarntt eru frsagnir um a biskup landsins hafi veri tndur kynferisafbrotamaur a sem fr flk til a skjlfa dag. Geir Waage er lka v a Drottinn s skelfilegur og prestar allir su fulltrar hans. Svona fgar hlt g a hefu di t me ppiskunni. Barnani er engin lei a mla bt. Dttir lafs segir ekki fr afbrotum hans af einhverri ltt. v er engin lei a tra. Dmgirni getur a ekki heldur veri. Saga hennar nstir eflaust hjrtu trara. Gott ef ekki er betra a vera trlaus.

Samkvmt frttum athugasemdakerfi mnu er Hlmli Grefillinn sjlfur. tli hann s ekki bara feginn a vera laus r klm Dabba og Co? Mr finnst a heiur a bi DoctorE og Grefillinn skuli kommenta hj mr. Trml eru merkileg. Heimspeki einnig. Stjrnml reyndar lka. au eru samt svo sbreytileg a nausynlegt er a fylgjast vel me til a vera marktkur ar. essvegna eru au svona leiinleg. Visst frelsi a vera a mestu laus vi au.

Vntanlegt stjrnlagaing er a vera mitt hjartans ml. Nausynlegt er a hafa eitthva slkt ml heilanum og einbeita sr a v. a er mikilvgara a huga a v hvernig stjrnskipun landsins verur nstu r og ratugi en hvort tilteknir trsarvkingar sitja nokkrum dgum lengur ea skemur gsluvarhaldi. Hinn srstaki saksknari arf a fara a gera eitthva fljtlega. a eru allir a vera leiir honum. g ekki vi sem eru alltaf mti llu. Heldur venjulegt flk sem er bi a ba alltof lengi eftir v a byrja veri a vinda ofanaf hruninu ha. Glpirnir eru margir og honum mun hvort e er ekki takast a fylgja eim llum eftir. Og hvar er Eva Joly? Held a hn s bin a f lei okkur eins og fleiri.


1116 - Trbo DoctorE

Hr talast vi mitt ego og mitt alter ego. Mr finnst einfaldlega henta vel a koma msu til skila samtalsformi.

E: Svanur Gsli er a rkra um trml vi Doksa. Gu hjlpi honum.

A: J, hann kallar yfir sig mikinn fjlda af athugasemdum, en til hvers?

E: Mr finnst DoctorE reka eins konar trbo. Hann vill a sem flestir hugsi lkan htt og hann. En hver grir v? Ekki hann.

A: En himnafegarnir tapa.

E: J, annig virkar trbo. Er ekki trleysi trbo? Um a deildu Kiddi og Grefill sem frgt er ori. Peningar koma mlinu ekkert vi. Ekki heldur barnan, sorg ea arar kenndir. Heldur ekki rkfri ea jlasveinar.

A: Ibexinn var sniugur. Ef doctorE lkist honum en trmenn kallinum vil g Ibexinn frekar. Finnst etta myndband samt ekki innlegg trmlaumru.

E: DoctorE hefur heilmiki fyrir essu trboi snu. Safnar miklu efni r erlendum fjlmilum og dreifir v. Tekur lka mikinn tt trardeilum.

A: Eins og .

E: g reyni n a vera fjlhfari og minnast fleira. Vara mig lka Morgunblasguunum. a eru mn trarbrg.

A: Hahaha. Gur essi. Er Dabbi sama og Sssi ea Guddi?

E: Eiginlega.

A: Tlum um anna. Dabbaml leia bara a hruninu. a viljum vi umfram allt forast. etta er a vera eins og hver nnur plitk.

E: Sem er slm tk.

A: J, ekkert betri en rjmatkin hans Kiljans.

E: Svanur Gsli saknai trleysingjanna sem venjulega lta til sn heyra svona mlum. DoctorE var eiginlega einn mti llum arna. Og ekki.Margir eru sammla honum um sumt.

A: Er binn a pla gegnum fleiri komment hj Svani. Mr finnst au skemmtileg. Villi Kben svarar kallinum eiginlega af mestum krafti.

E: J, en g er samt mti honum. Hann rist einu sinni mig a sekju og g studdi Doksa egar hann var rekinn af Moggablogginu. Er tvstgandi essu sem ru.

A: ert bara blarari sem arft heilt blogg egar flestir lta sr ngja stutt komment.

E: N er g sr. g sem reyni alltaf a vera stuttorur og gagnorur.

A: Komment eru blogg og blogg eru komment. Voru a ekki Moggabloggsguirnir sjlfir sem tmu skilin arna milli?

E: kommenti ertu ofurseldur rum. nu eigin bloggi rur llu.

A: samt Moggabloggsguunum. A.m.k. nu tilfelli.

E: g kann a umgangast .

A: En Doksi ekki, ea hva?

E: Er blogg trarbrg?

A: J, hj r.

E: Tlum um eitthva anna. Hva er klukkan?

A: Mlmur og gler og mlir tmann.

E: Ertu genginn barndm, ea hva? Svona tilsvr ttu skemmtileg egar g var ungur. Aeins meira vit en etta ttiru a hafa frum num.

A: Veit ekki hvort g vil eya v svona innihaldslitlar umrur.

E: Hva er merkilegra en trml?

A: Heimspeki.

E: ykist vera einhver heimspekingur?

A: Meiri en .

E: Pabbi minn er strri en pabbi inn og g skal lta hann lemja ig. Svona rk eru ltils viri.

A: Hvort eigum vi heldur a tala um blogg ea heimspeki?

E: Heimspeki bloggsins. Annars vorum vi a tala um trml og DoctorE.

A: Mr finnst etta trmlastagl jafnleiinlegt og hrunfrttir.

E: Hva eigum vi a tala um?

A: Ekkert.

E: O.K. Httum essu .


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband