Bloggfrslur mnaarins, janar 2020

2908 - Janar febrarson

Janar og febrar eru margan htt meal verstu mnaanna hr slandi. er kuldinn einna mestur, engin Jl, myrki hmarki og margir reyni a stytta sr stundirnar me orramat og esshttar, allskyns rshtartilbreytni og msu eim dr, eiga margir um srt a binda mesta skammdeginu. egar febrar er liinn er hgt a fara a hlakka til vorsins, og snjrinn og kuldinn haldi eitthva fram, er birtan orin mun meiri .

a er helst frttum nna a bist er vi eldgosi nmunda vi Grindavk, lungnablgan httulega breiist rt t og einn frgasi krfuboltamaur heimsins frst yrluslysi. Semsagt dapurlegar frttir grasserandi og jafnvel mlsknin gegn Trump Bandarkjaforseta og rlegur Davos-fundur rka og fallega flksins fellur a mestu skuggann. Jafnvel verlaunavertin kemst lti frttirnar hrlendis nema vegna ess a aldrei slku vant eigum vi slendingar fulltra ar.

Til heiurs eim sem hinga til hafa kvarta undan v a mli bloggunum hj mr s heldur leiigjarnt, tla g a hafa etta blogg sem allra styst. Jafnvel a htta nna samstundis. g er lka a hugsa um a fara t a ganga og svo er ekki rgrannt um a brum fari a birta.

IMG 6421Einhver mynd.


2908 - Hlendisjgarur

Falin er illsp hverri,

sk um hrakfr snu verri.

annig orti Stephen G. Stephenson kvinu um Jn Hrak. spdmum um rslit mlskninni gegn Trump forseta, sem vel m kalla illsp gagnvart bandarsku jinni, ber miki essu. Trump er sp sigri essu mli af flestum mlsmetandi mnnum heiminum. essvegna eru miklar lkur v a bandarska jin sitji uppi me misheppnaan forseta enn um sinn. Strax nsta haust vera forsetakosningar og eflaust mun Trump tapa ar. Biden, Sanders og Warren, sem meal annarra btast um rttinn til a sigra Trump, deila einkum um a hvert eirra hafi mestar lkur sigri kosningunum. essu stigi benda skoanakannanir til a au gtu ll gert a. Knnunum af essu tagi er ekki treystandi.

Tala er um a viring alingis s ekki mikil. Hvaa viring? Greinilegt er a landsmenn bera litla viringu fyrir essari stofnum, sem ori kvenu, hefur svo mikil vld. ingmenn sjlfir bera afar litla viringu fyrir alingi. ingforseti arf a hringja inn ef atkvagreislur eru. Me rum orum. Til ess a f ingmenn til a sinna strfum snum arf a mehndla eins og ekka sklakrakka.

fleiri efnum haga eir sr eins og sklanemendur gjarnan gera ef eir komst upp me a. Eru me allskonar dt til a leika sr a mean ingfundum stendur. Sjlfsagt vri a banna ingsal notkun smum, tlvum og hverskyns rafeinadti. ingmenn eru ekkert of gir til a fylgjast me.

Hver tti geta skipa eim fyrir? Ekki er vi v a bast a eir sji etta sjlfir. Auvita tti forseti lveldisins ea ingsins a geta ri essu. Alltof oft hengja ingmenn sig ingarlaus formsatrii og lengja ml sitt sem mest eir mega til a arir komist ekki a. Oftast nr er etta alveg a rfu. Sjnvarp fr ingfundum hefur annig ori til ess a n tmum sj allir hvernig etta veslings flk hagar sr. A vsu segjast ingmenn flestir haga sr almennilega nefndarfundum, sem yfirleitt er ekki sjnvarpa fr.

Skelfing eru margir ornir hir essum fsbkarfjra. Hafds var hrna grkvldi og tk meal annars mynd af plokkfiski, sem hn setti per strax fsbkina. Samstundis (ea a.m.k. hrumbil) voru komin 40 ea 50 lk mynd. Hinn mguleikinn hj flestum er a lesa merkilega krimma ea eitthva esshttar. Nr vri a gera eitthva uppbyggilegt, eins og t.d. a liggja leti.

Migarshugmyndin er frekar slm. A vsu hef g ekki kynnt mr hana t hrgul, en aalrksemdin virist vera s a me v veri enn eitt Evpu ea heimsmeti slegi. Satt a segja eru a engin rk. Auvita getur etta ori til ess a auka og bta nttruvernd, en a lta einn umhverfisrherra ra llu ea nstum llu 40 prsentum landsins er afleit rstfun.

Einhver mynd.IMG 6425


2907- Virekstur er hraustleikamerki

Andvkur geta sem best veri prdktvar. N er rigning ti og klukkan a vera fjgur a nttu til. S ekki betur en snjrinn s svotil horfinn og vonandi svellbnkarnir einnig. Tinna Alexandra er bin a vera veik. Annars var a gr sem vi ttum a fara matarboi og sj bmyndina. Sem g veit svosem ekki hver er. Yfirleitt er g n seinni t ekki miki fyrir bmyndir.

Faregaotan sem Rssar skutu niur 1983. Vera Illugadttir sagi fr essu atviki tti snum „ ljsi sgunnar“ Rkistvarpinu grkvldi (Laugardag) mean vi vorum a bora. Kannski var etta endurflutningur. Man a egar etta var vorum vi feralagi me fornlegri jrnbrautarlest Mallorca Spni. Ea kannski blaleigubl. Hafds hefur lklega veri me okkur. Stoppuum einhverju smorpi uppi fjllunum Mallorca og fengum okkur eitthva svanginn. Allir tluu spsku ar og vi skildum ekki baun v mli. Var liti risafyrirsgn einhverju dagblai og okkur skildist, myndum og rfum kunnulegum nfnum, a faregaota hefi veri skotin niur. Man a g var svolti rogginn yfir a hafa skili etta miki spnskunni, rtt fyrir enga kunnttu v mli.

Maduro er enn vi vld Venezela rtt fyrir ll ltin fyrra. Held a Trump og Co. ttu a vera rlti stilltari. Annars er a skiljanlegra a Bandarkjamenn skipti sr af mlum Suur-Amerku en hinum megin hnettinum. Annars finnst mr, sem Evrpumanni, a ESB s gn skrra en USA. Minnir samt a eim b hafi Maduro lika veri fordmdur. standi Venezela er alveg skaplegt engu a sur, skilst mr. Hverjum a er a kenna fyrir utan forsetann veit g a sjlfsgu ekki. Hugo Sanches var snum tma mjg vinsll.

kra fulltradeildarinna hendur Trump forseta er auvita ml mlanna Bandarskum stjrnmlum essa dagana. Ukraina blandast a sjlfsgu inn a ml alltsaman. ar er allt jlfi heldur vanra. Spilling mikil og stjrnml skrtin. eim nafla Alheimsins, sem Bandarkin neitanlega eru, eru stjrnmlin hinsvegar mitt aalhugaml nna. Mitt vit eim mlum er einkum fr strblunum ar landi komi. rijudaginn kemur hefjast rttarhldin ldungadeildinni og svo er fari a styttast prfkjr Demkrata fyrir forsetakosningarnar haust. Biden s ar sigurstranglegastur gtu Warren ea Sanders gert honum skrveifu.

t, snjfl, slysfarir og arar hrmungar setja svip sinn frttir dagsins hr essu kalda landi. Auvita er vi v a bast a einhverjir taki loftlagsvinkilinn etta alltsaman, en g held a ess urfi ekki. essum rstma m bast vi hverju sem er. Sama er a segja um heimsmlin. au eru ekkert frbrugin v sem vanalegt er. Frttaflutningur er samt annar og meiri n essum sustu of verstu tmum. Heimurinn fer hlnandi, ekki er nokkur lei a neita v, og s gn sem af v stafar er engu skrri en kjarnorkugnin sem fyrri kynslir urftu a ba vi.

IMG 6427Einhver mynd.


2906 - Um fsbk og fleira

Einu sinni prfai g a linka reglulega frttir mbl.is, en gafst upp v vegna ess a mr fannst a g yrfi einhvern vegin a nota meal annars a sem sagt var fr frttinni, sem linka var . Man ekki hve lengi g hlt slkt t. Lklega var etta egar g bloggai daglega, en a geri g um eitt skei.

essi hugmynd margra um a bara eigi a nota fsbkina til a segja fr og birta myndir af krttlegum kettlingum, auk persnulegra tilkynninga um tnt og fundi er svolti frumleg. Sumum finnst a allt, sem gert er Netinu (me strum staf) eigi a vera jkvum ntum.

essi hugmynd er eiginlega alveg t htt. Hvernig ttu hlutirnir a geta batna ef enginn fyndi a eim? Samskipti flks vum skilningi eru raun og veru lfi sjlft. Anna Holti lsti v einu sinni vel bloggi snu hve hjktlegt a er a hitta flk og fara a segja v fr einhverju sem vikomandi er nbinn a lsa nkvmlega bloggi snu.

etta er vivarandi sjnarmi einnig fsbkinni. Er nokkur sta til ess a segja fr v sem bi er a setja fsbkina? Auvita m segja a me rum orum og aldrei er hgt a vera viss um a innlegg manns su lesin. Lkin eiga samt kannski a bera vott um a. mislegt les g samt fsbkinni n ess a lka a. Kannski er a afbrot.

fsbkinni er hgt a vera eins og maur vill. Drasli stofunni sst ekki ar. ar me breytast samskipti flks. Eru eir ekki alveg marktkir sem ekki hafa agang a tlvu? Og hva me kaffispjalli og kjaftasgurnar? Er ekki arfi a hitta flk kjtheimum?

Fjasi mr snst a mestu leyti um fsbkina a essu sinni. Eiginlega hentar hn mr ekki ngu vel. Bloggi er betra. ar er hgt a lta mann msa og enginn getur teki af manni ori. Fyrir utan allt anna heldur a sem skrifa er ar hugsanlega fram a vera til. Sagt er a milljarar flks tengist fsbkinni og rum smflagsmilum me einhverjum htti. Skyldu allir essir milljarar vita a tlvur fylgjast me llu sem gert er Netinu og ar me fsbkinni. Ansi er etta strabrurlegt.

Nancy Pelosi hafi sigra sjlfan Trump Bandarkjaforseta strukeppni fyrir skemmstu virist henni ekki tla a takast a sama gagnvart Mitch McConnell leitoga repblikana ldungadeildinni. Honum virist aftur mti hafa tekist a sna Trump forseta sitt band. En a er ekki a marka. mrgum mlum er Trump eins og skopparakringla og hefur eina skoun dag og ara morgun. Kra demkrata hendur forsetanum verur sennilega felld ldungadeildinni. rslit ess mls vera lklega eftir flokkslnum, svo hafi ekki veri egar Clinton var krur. hrif essa mls kosningarnar haust eru viss.

IMG 6886Einhver mynd.


2905 - Handbolti og dvergakast

Ekki veit g hvernig v stendur, en lestur essa bloggs hefur aukist svoliti a undanfrnu. Kannski er a tin sem essu veldur. Kannski eitthva alltanna. Vi sasta blogg mitt komu heilar 7 athugasemdir. Auvita skrifai g flestar eirra sjlfur, en a er alveg sama. etta er venju miki. a eru ekki bara athugasemdirnar sem g tel vandlega heldur f g lka upplsingar fr Moggabloggsteljaranum um fjlda eirra sem heimskja bloggi mitt hverjum degi. tbr r upplsingar er g sjaldan nori, en var a einu sinni. Vi skulum minnast ess a hvernig vi hgum okkur Netinu er alltsaman grandskoa og skilgreint af snjalltlvum og hgt vri a f, me mikilli fyrirhfn fyrir mig a.m.k., upplsingar um tlvur, sem notaar hafa veri og nkvmar tmasetningar. Nenni ekki a fst vi slkt. Get upplst a undanfarna daga hafa heimsknir veri rija hundra dag og telst a fremur miki minni halds- og reltu su.

Vinslast er stjrnmlaras. Segja m a sama um fyrirsagnir, ef r eru ngu krassandi og forvitnilegar, m bast vi einhverjum forvitnisheimsknum. a er samt ekki mitt a dma ea slgreina sem mn skrif lesa. Sumir gera a eflaust vegna skorts einhverju skrra, sumir af einhverri annarri stu. Sumum lkar kannski bara vel vi a sem g skrifa. g hef komist upp lag me a lesa einkum fyrirsagnir Bandarskra blaa og au su hliholl lri, ori kvenu, fer ekki hj v a skounin „Amrku allt“ mikinn hljmgrunn ar, auk ess sem auglsingum er sfellu grauta samanvi frttir ar og peningar virist ra flestu.

Vinstrisinnar hafa htt um essar mundir og Pressan nstum ll. Auvita er Trump vinsll allstaar nema Bandarkjunum. Fjlmilar virast nstum allir vera mti honum og er a engin fura. Bandarkjamenn hafa krafti strar sinnar og aus lengi veri nokkurskonar lgregla heimsins. Trump hagar sr allsekki eins og lgreglustjrar eiga a gera og verur a fara varlega v Knverjar vilja lmir taka a sr lgreglustrf, svo ekki s minnst Ptn. Gott ef Trump dregur ekki taum eirra sem kusu hann. Hugsanlegt er meira a segja a eir geri a aftur essu ri. Einu sinni skutu Bandarkjamenn sjlfir vart niur faregaotu. Ekki man g glgglega hvaa afleiingar a hafi, en rnsk stjrnvld munu eflaust gjalda ess a hafa skoti niur Ukrainsku flugvlina. Lifi lri.

margt s sktulki hr slandi er v ekki a neita a margt er okkur hagsttt hva varar stasetningu okkar jararkringlunni. eim fkkar um sem stta sig vi a fullkomna stjrnarfar sem hr rkir, vegna ess m.a. a sfellt fleiri kynnast v hvernig kaupin gerast eyrinni eim vestrnu lndum sem vi berum okkur sfellt saman vi. landsli okkar handbolta hafi unni samskonar li fr Danmrku skulum vi ekki ofmentast. E.t.v. er handbolti vinslli rttagrein heimsvsu en t.d. dvergakast. Sagt hefur t.d. veri a Evrpumeistaramt handbolta su mun sterkari en heimsmeistarmt smu rttagrein. etta minnir mig heimsmeistaramt slenska hestsins, en ekki hyggst g fara lengra t slma n.

IMG 6430Einhver mynd.


2904 - Jnas Kristjnsson

S bylting hefur n ori mnu lfi a g er farinn a nota gulan uppvottalg stainn fyrir ann grna. Kannski er etta samt ekki s grundvallarbreyting sem llu mli skiptir. Vi bloggskrif er nausynlegt a gera greinarmun v persnulega, sem flestum httir vi a gera of miki r, og v almenna, sem venjulega snst um a a ykjast vera gn gfaur. Ea a.m.k. betrur a sr en flestir arir. Google hefur a mestu leyti gert taf vi besservissera eins og mig, en samt er hgt a lta tlvutknina vinna me sr, ef grannt er skoa. g hef langa og mikla fingu v a skrifa um allan skrattann. Google er rugglega verri v en g.

Man ekki gjrla hvort g hef sagt fr „intermittent fasting“ hr blogginu en reikna samt me a flestir viti hva a er. S afer virist henta mr nokku vel. A vsu hefur veri veri nokku stugt a undanfrnu, en ekki er vst a a stafi af essu. sing, vindur og hlka hentar mr illa mnum nstum v daglegu gnguferum. essvegna hef g sleppt eim meira og minna undanfari. slaug er bin fr ramtum a hafa vinnustofu leigu niri gisgtu og kannski hefur a meiri hrif mitt lf en liturinn uppvottaleginum.

Einu sinni bloggai g daglega. Ekki fjlgai lesendum mnum vi a. eru einhverjir sem stunda a lesa a sem g skrifa. Mest hrif slkt hefur fyrirsgnin. hrifavaldur er g samt allsekki og vil ekki vera. Gamalmennablogg sem sumir introvertar eins og g lesa sr til hugarhgar vil g gjarnan skrifa. a til a ykjast vera skp gfaur og skrifa fyrst og fremst um mikilvg mlefni einsog aljaml og Trump Bandarkjaforseta sem allir hljta a kannst vi.

Jnas heitinn Kristjnsson fyrrverandi ritstjri var a mrgu leyti minn mentor netheimum. Hann skrifai fyrst og fremst um frttir og plitk. .e.a.s. blogginu. mislegt fleira skrifai hann um m.a. um hesta, sem g hef engan huga fyrir. Margt af v sem hann sagi hef g reynt a tileinka mr blogginu. Hann var bi orhvatur og feiknarlega vel a sr. a skortir marga (og mig lka) tilfinnanlega, sem eru hrifamikilir slensku jlfi.

IMG 6432Einhver mynd.


2903 - Er flk ffl?

Hva er vari a vera gamall og urfa sfellt a ttast hjartasjkdma, sykurski og krabbamein? ll deyjum vi einhverntma. Samt heldur maur fram a lifa, hneykslast stjrnvldum og hrsa happi yfir v a hafa ekki fst inn rija heiminn. S allra helsta breyting sem ori hefur sustu rum er s a nori erum vi meira og meira h tkninni. stin snjalla farsmanum verur sfellt augljsari. Samskipti flks frast a mestu leyti yfir farsmann og mjg tkast a kenna honum um allt sem miur fer. Ekki er hgt a segja a a s a llu leyti sanngjarnt, en einhverju verur a kenna um. Eigin fullkomleiki er ekki boi, eins og sagt er.

Markverasta heimspekilega spurningin er essi: Er flk ffl? a er erfitt ntildags a vera frumlegur n ess a hljma eins og bilu plata. Ekki er samt bi a segja allt. Gera arf greinarmun v a skrifa bara til a skemmta, ea til ess a f flk til ess a hugsa. eir sem snjallasir eru essu, jafvel snjallari en snjallsmarnir, geta me rangri blanda essu tvennu saman. v miur er g ekki essum hpi. g hafi skrifa miki um dagana er g sfellt a hugsa og skrifa hgar og hgar. endanum htti g sjlfsagt alveg a skrifa. ar a auki er rita ml sfelldu undanhaldi. Myndir og vide eru sfellt a vinna . Alveg er a liin t a frttir su t.d. skrifaar n ess a mynd fylgi. Stundum eru gamlar myndir dregnar fram, en m helst ekki vera bi a birta r ur.

Minnir a g hafi sasta bloggi tali a ekki yri r stri milli ran og U.S.A. etta virist tla a ganga eftir. Tveir spdmar mnir eru tengdir Bandarkjunum. g reikna ekki me a samykkt veri Bandarsku ldungadeildinni a svipta Trump forsetaembttinu. etta er samhlja liti flestra sem um etta ml fjalla. Htt er samt vi a atkvi falli a mestu leyti eftir flokkslnum. Hinn spdmurinn er um a Trump tapi kosningunum sem vera nvember nstkomandi. Andstaa vi ennan spdm er mikil hj mrgum. A sumu leyti kann etta a vera einskonar skhyggja, en g vil nefnilega miklu fremur styja demkrata ar en repblikana. Stjrnm U.S.A. og heimsplitk eru nefnilega mitt hugaml essa stundina.

snum tma spi g v a Klausturhvainn mundi ekki hafa mikil eftirkst fyrir sem tku tt honum. etta hefur greinlega gegni eftir. Innlend stjrnml eru heldur ingarltil aljlegan mlikvara. Lklegt er a Katrnarstjrnin lifi af kjrtmabli, hvort sem kosi verur nst um hausti 2021 ea vormnuum sama rs. Lengur getur essi verklitla rkisstjrn varla seti.

egar g var a alast upp hrddust brn kjarnorkusprengjuna. N er reynt a hra brn me loftslagsvnni. Samt er hn raunveruleg. er ekki vst a spdmar eirra sem sfellt eru me vsindasamflagi vrunum hafi rtt fyrir sr llum atrium. Lfi snst um a taka kvaranir. Sumar eirra eru rttar, arar ekki. g man t.d. vel eftir v a rtt fyrir ll gindi sem v fylgdu var nausynlegt einu sinni a venja sig a reykja. ruvsi var maur ekki maur me mnnum. kvaranir hafa alltaf afleiingar. Hvort vi hendum plastinu fr okkur ea ltum a rttan gm kann a hafa afleiingar einhverntma framtinni. Ekki er samt vst a allir taki rttar kvaranir llum tilfellum. Nausynlegt er a taka rangar kvaranir ru hvoru.

IMG 6445Einhver mynd.


2902 - rija heimsstyrjldin

hvaa htt munu feralg breytast nstu rum? Enginn vafi er v a loftslagsv s sem sfellt er prediku mun hafa hrif feravenjur okkar. Munum vi vaxandi mli sna okkur aftur a skipum? Rafknnum ea seglknnum skipum vel a merkja. Mr finnst mun lklegra a skipaflutningar muni leysa orkuvandann me endurnjanlegri orku, en a flugvlar muni gera a. Annars vri hgt a fablera endalaust um etta. run faregaflugvla hefur stai nnast sta marga ratugi. Mia vi breyttar forsendur vegna loftslagsmla og margs annars er vissulega kominn tmi til markvera breytinga.

Allt er n a vera vitlaust taf essu mori Sleiman hershfigja. g hef samt litla tr a etta leii til strs. Auvita er Trump afleitur. Jafnvel Bandarkjamenn viurkenna a, margir hverjir, meira a segja n ess a vera Demkratar. g held samt a g skilji ori nokkurnvegin hans hugsanagang. Auvita er agerin sem slk vanhugsu mjg og leiir endanum til aukins vantrausts Trump um allan heim ef ekki til annars verra. Hann er reyndar mjg vinsll vast hvar heiminum. Ekki bara Miausturlndum. S haldi fram me essa hugsun um Bandarkin gti a san leitt til aukinnar einangrunar landsins (sem raunar er heil heimslfa) og ar me til minnkandi lkinda sund ra rkinu, sem g er ekki vafa um a marga Bandarkjunum dreymir um, Trump metalinn. Gott ef hann reynir ekki eitthva til a lengja forsetat sna. Sjlfsdrkun hans og fljtfrni sennilega eftir a vera honum a falli.

A setja smgat me nl fremst snui hj smbrnum til a f svolitinn fri fyrir eim og venja au af snuinu, er njasta trixi bkinni. Af hverju kemur etta nst eftir hugleiingum um Trump karlinn? J, hann er einmitt afskaplega barnalegur stundum.

g er nna nnum kafinn vi a gera tilraunir sjlfum mr me megrunaraferinni sem er kllu „Intermittent fasting“. Hn er annig a g m ekki bora neitt eina 16 tma, en svo m g bora eins og mr snist og g er vanur 8 klukkutma. Skipti um hdegi dag hvern. a er svolti erfitt a vera andvaka og mega ekki f sr neitt. Morgnarnir eru ekki nrri eins miki vandaml, v g er vanur a sleppa morgunmat. Annars er etta ekki fyrst og fremst megrunarskyni gert, heldur hef g tr a etta s hollt. Tvr ntur eru bnar me andvkum og tilheyrandi.

Hef a undanfrnu ekki fari morgungngu eins og g er vanur. Helst er verinu um a kenna. Umhleypingarnir og hlkan eru erfi fyrir gamalmenni eins og mig.

etta er fremur stutt blogg, en g nenni bara ekki a hafa a lengra. ar a auki virist lesendum mnum (samkvmt Moggabloggsteljaranum) fara fkkandi, enda engin fura v g er vst svo leiinlegur.

IMG 6447Einhver mynd.


2901 - Loftslag um ramt

Sasta blogginnlegg fr mr var kannski aallega sparnaarskyni gert. urfti g ekki a skrifa neitt en gat samt sett upp smilega langt blogg. Annars er mevirkandi sta kannski s a g hef veri a lesa gmul blogg eftir sjlfan mig og satt a segja hafa au, stundum a.m.k., talsver hrif mig. Kannski er g einn um a snast au oft vera ansi g. Verst af llu ykir mr ef lesendum mnum finnst g endurtaka mig um of. Skrtinn vil g samt gjarnan vera.

fyrsta skipti ratugi, og jafnvel marga mannsaldra, sr unga kynslin n um stundir ekki fram a hafa a betra en foreldrarnir. etta er mikilvgur punktur vegna ess a flestir lta sr nst og hafa litla sem enga mguleika til a skilgreina heiminn tfr hagfrilegum forsendum. Augljst er samt a heimsmlin stefna essa tt.

Skrasta og svvirilegasta birtingarmynd essa er egar hinir rku lta sig hverfa inn eigin himnarki, skjl ea verndarsvi, hvort heldur er um a ra innmraaar lxusvillur me vopnuum vrum- ea a sem verra er: Aflandsflg og skattaskjl, sem eru raun hagkerfi fyrir tvalda.

Einhvers staar rakst g essa skletruu klslu og tek mr a Bessaleyfi a birta hana hr. g treysti mr mgulega til a ora etta betur. ess vegna tek g httu a birta etta eins og a kemur af skepnunni. etta er me rum orum mn skoun og afstaa.

Mean ppullinn skir hins vegar fast a komast essi skattaskjl og hagkerfi fyrir tvalda er ekki von miklum framfrum jafnristt. Sem betur fer er s relti hugsunarhttur undanhaldi a.m.k. hr Vesturlndum og er framskn eirra Warren og Sanders bandarsku forsetakosningunum eitt skrasta dmi til marks um a.

Vissulega er a svo a t.d. Bretland, Sviss og Luxemburg hafa byggt stran hluta aus sns jnustu og jnkun vi a jfri sem rfst Tortlurkjum um allan heim. ennan jfna arf a koma bndum. Engin meining er v a eir sem ngilega rkir eru komist hj v me llu, ea a hluta, a borga sinn hluta til sameigilegra arfa. Enginn a ykja fnn fyrir a eitt a stela meira en arir.

Fyrir nokkrum rum (fyrir 2016 samt) fr g gngufer Nrsdag og fr af einhverjum stum t Nauthlsvk. kom mr mjg vart a harsninn hpur manna fr sjinn rtt fyrir kalsaveur (eins og nna). N virist etta hafa snist upp einhverskonar furufataball og sjnvapsatbur. Ekki tel g a samt vera til neins litshnekkis fyrir etta framtak, en bendi aallega etta sem dmi um a hve fljtt siir og venjur geta breyst.

N er semsagt komi ntt r og flestir eru uppfullir af kjaftavali af v tilefni. En ekki hann g. Hlt satt a segja a g vri binn a skrifa meira en raun ber vitni til a setja „bloggi mitt“. ar sem etta skrifelsi er ekki mjg bundi eim tma sem a er skrifa lt g a flakka nna. dag er annar nri og essvegn gtt a blogga svolti. Skaupi var svosem gtt. Mest fablera um loftslagsml, eins og gera mtti r fyrir.

IMG 6449Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband