Bloggfrslur mnaarins, mars 2017

2595 - Er Kirsan a missa tkin?

Uppnefning snir venjulega adun ea a.m.k. melan me eim sem uppnefndur er samanber mlshttinn sem er essa lei: krt barn hefur mrg nfn. Samt sem ur er a svo a margir uppnefna af mynduu hatri og ekki eru ll uppnefnin beinlnis falleg.

Einhvernstaar las g a hgt vri nna a f 7000 krna afsltt af mia jht Eyjum. g mundi ekki einu sinni huga a kaupa mia jht Eyjum 7000 krnur. a vri illa fari me ga peninga a mnu mati.

Ekkert skil g flki sem gerir v a auka visjr illvgu forrismli. DV segir fr einu slku og g standi yfirleitt me forsjrlausum ferum finnst mr Margrt Pla hafa snt arna viringarvera athygli. Eina reglan sem sklar og leiksklar ttu a mnu viti a hafa heiri svona mlum er afskiptaleysi. Ef essu tilfelli hefur veri komi me drenginn sklann er t htt a tlast til ess a sklinn lti einhvern annan hafa barni. Sama augljst s a barni ekki furinn. mlum sem essu er rtt a lta lgleg yfirvld skera r. a er skrra en a allir geti teki lgin eigin hendur.

Held a Trump s hrddur um a me Rsslandstengingunni s veri a undirba embttismissi hans. Svo er vntanlega ekki. Jafnvel afskipti Rssa af kosningunum sannist, eins of virist vera raunin, held g ekki a hgt s a fellast Trump sjlfan fyrir a. Hins vegar kann vel a vera a samband eirra sem stjrnuu kosningabarttu hans og Rssa hafi veri me eim htti a hann veri sjlfur krur til embttismissis. Hva sem llu essu lur er augljst llu a hann er ann veginn a missa traust Repblikana inginu.

Mnnum kemur alls ekki saman um hvort Kirsan Ilyumzhinovforseti FIDE (sem er aljaskksambandi) s enn vi vld ea ekki. Tilkynnt var heimasu sambandsins a hann vri httur, en ekki vill hann viurkenna a sjlfur. Um etta er n rifist af miklum m.

Hef teki eftir v a s rtt hr essari bloggsu um trml ea fstureyingar m bast vi a margir vilji taka tt. Slkt er engin fura v vissulega eru etta umdeild ml og snerta innsta kjarna mennskunnar ef svo m segja. Plitskar lisskiptingar eiga alls ekki vi essu efni. Annars eru umrur af essu tagi sem betur fer a mestu leyti bnar a fra sig fsbkina. g arf v ekki a ttast nein skp g minnist slk ml svona „forbifarten.“

IMG 1729Einhver mynd.


2594 - A gubba gmlum mltnum smking

margan htt er a krafa dagsins a skemmta sr undir drep. Helst eiga menn a horfa sjnvarp allan lilangan daginn. a kostar ekki nema nokkur hundru krnur dag. Ef menn endast ekki til ess geta eir fari svotil keypis neti.

a er haft fyrir satt a Galile Gallilei, hinn frgi talski hugsuur og sjandi hafi tauta fyrir munni sr: „Og hn snst n samt,“ egar rannsknarrtturinn hafi neytt hann til a viurkenna a slin snerist kringum jrina en ekki fugt. Auvita m segja a a s llegur vsindamaur sem afneitar v sem hann trir stafastlega a s rtt. Vitanlega gera menn samt mislegt miur fallegt til a bjarga lfi snu. Kannski eru essi or ekki rtt eftir hf.

Gumundur Andri Thorsson segir a Jnas Kristjnsson skrifi tman skting og s bara maur a gubba gmlum og mltnum smking. A vsu segir hann etta ekki beinlnis um Jnas en er varla hgt a horfa framhj a a er einmitt a sem hann meinar. Gumundur er ekki vanur a vera svona strorur en tilefni var einkum a a Nicole Leigh Mosty leyfi sr a gagnrna rkistvarpi og Mikael Torfason.

Gumundur Andri, Jnas og Bergur Ebbi eru eir fstu pennar sem g oftast les. a a auki m nefna t.d. Egil Helga og Jens Gu sem eru undir svipaa sk seldir. g les nefnilega stundum a sem eir skrifa. Ekki man g eftir fleiri gpennum svipinn en eir gtu alveg veri svolti fleiri. T.d. gti g vel hugsa mr a lesa a sem Nicole skrifar. .e.a.s. ef hn heldur v fram.

g tlai a fara a baa mig um daginn, en kom maur einkennisbningi avfandi og sagi:

„Ertu me kfunarsrleyfi?“

„Nei, eiginlega ekki.“ Neyddist g til a viurkenna.

„N, geturu ekki fengi a baa ig hrna.“

„Er a ekki. g hlt a a mttu allir baa sig hr.“

„Nei, a arf srstakt kfunarsrleyfi.“

„En hversvegna eru essir mtunarklefar hrna?“

„etta eru srstakir bningsklefar fyrir sem eru me srstakt kfunarsrleyfi. Og allsengir mtunarklefar.“

„N, ekki vissi g a. M g ekki kla mig r vavangi?“

„Nei, allsekki.“

„En g kann ekkert kafsund.“

„a er alveg sama. ll kfun er bnnu hr ingvallatvringnum. Og verur a gjra svo vel a fara tfyrir hann til a htta ig.“

IMG 1734Einhver mynd.


2593 - xlisbrinn Akranes

Eftir langa yfirlegu hef g komist a v hva a er sem hrjir okkar vestrnu samflg. Hvorki meira n minna. g er eiginlega binn a leysa lfsgtuna. Ea svona nstum v. Maturinn sem vi borum er nefnilega alltof gur. Allt snst um mat. Sennilega er etta matgingum um allan heim a kenna. Sumir geta ekkert a sr gert, en bora nstum allt sem a kjafti kemur. Og auvita bora eir meira ef maturinn er gur. Offita (sem stundum er nefnd lfsstlssjkdmur) er alvarlegasta mein samtmast. A.m.k. hr Vesturlndum. essvegna er a sem arir vilja komast hinga ar sem maturinn er bi dr og gur. Flttamannavandamli er nefnilega angi af essu mli. Vitanlega viljum vi vestrningjar (sko fjgur vff r) ekki f ara me okkur a veisluborinu. m bast vi v a vi fum minna.

Grimmdin ga flkinu fsbk rur ekki vi einteyming. Nlega tlai ingkonan Nichole Leigh Mosty a gera sig gildandi ar um slir, en var snimmhendis tekin alvarlega karphsi og hrkklaist til baka. Bi var a a hn var vitlausum flokki. Vinstri-grnir ykjast nefnilega eiga bi fsbkina og rkistvarpi eins og allir vita. Henni var a lka a gagnrna bi rkistvarpi og Mikael Torfason, sem er eiginlega alveg fyrirgefanlegt vissum kresum og ar a auki skrifai hn ekki nrri ngu ga slensku. Satt a segja alveg hrilega. Stelpugreyi var eiginlega nnast tekin af lfi bi af ga flkinu fsbk og af „virkum athugasemdum“ Stundinni svoklluu, sem birti eins og ekkert vri sjlfsagara upphaflega innleggi fr henni.

heimsvsu er vst hgt a bast vi 71,4 ra aldri nna samkvmt einhverri aljlegri stofnun ea einhverju esshttar. runarrkin eru lklega a bta mestu vi sig essum treikningi, en lnd eins og Srland sennilega minnstu. Sjlfur er g vst kominn yfir etta og er annig s einskonar lnstma. Sjlfsagt er sland frekar ofarlega essum lista eins og llum rum.

Get ekki anna en hlegi. g lst upp Hverageri innan um allar baneitruu hveragufurnar og tti samkvmt v a vera lngu dauur. N er g semsagt bsettur xlisbnum Akranesi og hef ekki einu sinni veri krabbameinsgreindur. Kannski er g bara greindur. Mr finnst stundum a sjkdmaflki sjist ekki fyrir. Kannski er etta me krabbameini sem leikur lausum hala Akranesi ntilkomi en satt a segja er a ekkert betra fyrir a.

Undarlegt me poppi. Tnlistarsrfringarnir reytast ekki a dsama a. tvarpsblesarnir lesa upp a sem stendur pltuumslaginu og ykjast voa gfair. Virast halda a popptnlistin s a merkilegasta sem fundi hefur veri upp sustu 500 rin ea svo. Ekki er g essarar skounar. Mr finnst essi tegund tnlistar me v merkilegasta sem g heyri. er n gnin betri.

Eiginlega hefi mr veri nr a flta mr ekki svona an. N er eiginlega kominn tmi til a setja upp blogg aftur. Mia vi lengdina a.m.k.

Einhver mynd. IMG 1735


2592 - Nafn einhverjum. a gefst vel

Sumir ingmenn lesa upp langar greinargerir ea rur r rustl alingis og g bst vi a a s samviskusamlega teki upp segulband ea bnd og svo skrifa upp af artilgerum riturum sem mgulegt er a hafa agerarlausa. Ef etta er ekki atvinnubtavinna hef g ekki hugmynd um hva a hugtak ir. rtt fyrir ll au leiindi sem algengust eru ingsal held g a ingmenn sofni sjaldan sti snu. Til ess hafa eir srstakar skrifstofur og svo geta eir alltaf fari heim og lagt sig. Annars eru eir ekkert fundsverir af hlutskipti snu. eir ttu a bera byrg v sem eir gera ea gera ekki. Gera a aftur mti sjaldnast. Eru flestir annahvort stjrnarliinu ea hinu og haga sr samkvmt v. Einstku sinnum f eir a kjsa samkvmt samvisku sinni. Og fer illa.

Trump nverandi Bandarkjaforseti hafi htt um a kosningabarttunni a hann tlai a skipa rannsknarnefnd til a rannsaka „glpi“ Hillary Clinton. Hversvegna orir hann ekki a lta vera af v? mislegt tlai hann a gera. Sumu af v hefur hann komi til framkvmda. Hann kvartar reyndar undan v a flki s a afnema Obamacare. Sumt af v sem hann sagist vilja gera rmai gtlega vi stefnu Repblicanaflokksins en ekki nrri allt. a gti hglega ori honum a falli sar meir, a hafa ekki flokkinn skiptan bakvi sig.

Er Trump alveg trompaur? etta str hans um ferabanni er a vera svolti einkennilegt. N er hann binn a banna fartlvum a ferast faregarminu hj kvenum flugflgum. Einhvern vegin er sprengjuhttan ekki ngu sannfrandi skring v fartlvurnar mega ferast farangursrmunum hefur mr skilist. Einhver af essum grunuu flugflgum eru litin stunda hflegar niurgreislur svo hugsanlega er etta bann rauninni efnahagslegt.

Ja, hver Skollinn. Alltaf eru bloggin hj mr a styttast. etta er ekki neitt ori. Best g htti essu bara. A.m.k. a rembast vi a blogga daglega.

IMG 1744Einhver mynd.


2591 - Kellyanne Conway

g s mjg svo mti flestu v sem tvarp Saga heldur fram get g ekki neita v a rttarhldin sem n fara fram um „tjningarfrelsi“ stvarinnar f mig til ess a hugsa mig vandlega um. a er rauninni enginn vandi a verja tjningarfrelsi eirra sem maur er a mestu leyti sammla. g get ekki anna en veri sammla v a a s frnlegt a tla sr a kra Ptur Gunnlaugsson fyrir brot lgum sem eiga a vernda minnihlutahpa.

Tjningarfrelsi sjlft er miklu mikilvgara en allt slkt. Eiginlega eru essi lg dmi um ggun af versta tagi. mnum huga er tjningarfrelsi mikilvgara en flest anna. Ef ekki er hgt a finna v sta a srstkum ummlum s raun og veru tla a hafa tiltekin hrif er engin lei a segja a rist s gegn minnihlutahpum. Tiltekin orra getur ekki gert tjningarfrelsi marktkt.

A sumu leyti eru ljsmyndir og vdemyndir a ganga af Internetinu dauu. Smuleiis fsbkin. Sumir hrast hana og a er engin fura. gamla daga var allt svart/hvtt eins og myndirnar. Litaar ljsmyndir fr eim tma eru ltils viri. Talaa mli og mlverkin blva. gamla daga s g Interneti fyrir mr sem eitt grarmiki bkasafn. S hefur runin alls ekki ori. Bandvddin hefur ll ori til ess a myndirnar eru settar ndvegi. Ein mynd segir meira en sund or segir ofnota mltki. Eins m sna essu vi. „Eitt or getur hglega sagt meira en sund myndir.“

Kellyanne Conway er margan htt Vigds Hauksdttir eirra Bandarkjamanna. Hn er stundum me ftinn munninum eins og eir sem enskumlandi eru komast stundum a ori og gerir bommertur sem eru eiginlega engum tlandi. sama tma segir hn sannleikann umbalausan og kemst stundum vel a ori. Er elsku af adendum snum, en htu af gagnrnendum.

Trump sjlfur er sennilega miklum vandrum taf ummlum snum um Obama fyrirrennara sinn. Hatur hans hfuborginni, lggjafarsamkomunni, dmsvaldinu og eiginlega llu sem snr a daglegri stjrnun, virist ekki eiga sr nein takmrk og ekki er anna a sj en a veri honum a falli. Hann virist vera binn a glata trausti flokksbrra sinna og me v er foki flest skjl hj honum. vinsldir hans meal almennings eru ornar nstum eins miklar og slensku rkisstjrnarinnar.

Lt g n loki stjrnmlahugleiingum mnum og reyni a taka upp lttara hjal. fgamenn jernisrembingi munu reianlega ekki vera sammla essari greiningu minni. Trump er og hefur veri margan htt eirra sameiningarmerki og n hafa eir ekkert nema Brexit til a krunka um.

Hva er lttara hjal? Hvernig er hgt a segja brandara eftir reiilesur af essu tagi? g bara skil ekki hvernig sumt flk hugsar. Tkum sem dmi orstein ann Scheving sem setur fjlda linka suna hj mr gr. Heldur hann a strbl eins og Washington Post, New York Times og fleiri su a gagnrna Trump forseta bara af v a a s svo gaman? Sjnvarpsstin Fox News er eina stra frttaveitan sem styur Trump, enda trir hann allri vitleysu sem aan kemur.

IMG 1747Einhver mynd.


2590 - Comey og Trump

Sennilega eru menn alveg bnir a stta sig vi a tristunum htti a fjlga fyrr ea sar. g er svosem ekki a sp v a feramenn htti a koma hinga og ll htelin standi meir og minna au. Sumir arir gera a kannski, en g hef tr a hinga haldi tristar fram a koma. eim getur hinsvegar ekki haldi fram a fjlga jafn vintralega og undanfari.

Held a bi s a kvea hva eigi a taka vi af feramnnunum. reianlega verur a laxeldi, fyrst skattaparadsin gekk ekki upp. Gallinn er bara s a a er bi a prfa etta. a gekk alls ekki vel. Lklega er laxeldi enn vissara en feramannabsnessinn. Mr lst satt a segja alls ekki essar skjaborgir sem veri er a reyna a troa upp okkur um essar mundir.

Helga Vala Helgadttir minnist a baknkum Frttablasins a heyrnardaufir su a margir hr landi a fyllsta sta s til ess a texta innlenda dagskr. arna er g me llu sammla henni. Mr finnst a veri s a nauga essum minnihlutahp sem sennilega er ekki neinn minnihlutahpur.

Frttablai virist lta a a s mikil frtt a bi s a selja Arion banka. A mnu viti er alltaf veri a selja essa bankarfla ea a.m.k. a undirba slu eim. eir virast ekki geta horfi r frttum. Sennilega eru upphirnar sem nefndar eru svo har a vesalings frttamennirnir skjlfa hnjliunum.

a sem mr finnst merkilegast frttum nna (mnudagsmorgun) er a a Bandarska ingnefndin sem sr um njsnir og ess httar tla a halda opinn fund dag me Comey forstjra FBI o.fl. og ar verur kannski rtt um flest sem ekki er algjrt hernaarleyndarml. Ef formaur nefndarinnar, sem er Repblikani og varaformaur hennar, sem er Demkrati vera sammla um eitthva er eftir v teki. En a er svosem ekki miki a marka mig, v g s ftt anna essa dagana en Bandarkin og Tromparann.

N er g farinn a blogga svo oft a g ver sennilega a fara me etta fsbkina hva lur. Alltaf reyni g samt a hafa etta sem allra styst. Eiginlega m ekki tala (ea skrifa) lengi um a sama, v „attention spani“ hj flestum er svo stutt.

IMG 1752Einhver mynd.


2589 - Halldr Kiljan

Alveg er g drepandi blogginu. N er g u..b. a vera binn a venja mig a skrifa hverjum degi einhverja endemis vitleysu. Kannski er a ekki allt saman vitleysa v einhverjir lta glepjast og lesa etta. Allt upp nokkur hundru manns. En sleppum v. Samt er g a monta mig eins og g geri stundum.

Kannski er a afrek t af fyrir sig a blogga svotil daglega n ess a segja fr neinu. Gallinn er nefnilega s a g hef fr engu a segja. A.m.k. finnst mr g ekki hafa a.

Sennilega ir ekkert fyrir mann a halda v fram a auglsingar hafi engin hrif mann. Gjarnan mundi g vilja vita kvld hvernig slagsmlin hj Gunnari Nelson fara. Ekki minnist RUV svona heimsfrtt. Samt vil g ekki gerast skrifandi a sjnvarpsst bara taf essu. Auglsinga- og peningalega s virist etta eiga a koma stainn fyrir hnefaleikana sem hafa lii talsvert fyrir a hve box-sambndin eru ea voru mrg. Kannski var boxi bara ekki ngu blugt.

Einhver strsti gallinn vi atvinnuskrifara er hva eir fjlyra lengi um sama hlutinn. Oft dettur eim eitthva sniugt hug en geta ekki ea vilja ekki og mega varla sleppa eirri hugsun og fimbulfamba endalaust um hana. Ekki hef g hyggju a nefna nein nfn en vitanlega er stan fyrir v a g minnist etta fyrst og fremst fund. Enginn hefur enn boi mr svo miki sem eina krnu fyrir skrif mn. Samt finnst mr au bera af mrgu sem g s annars staar og lklega er borga fyrir. veit g ekkert um a.

Einhverntma reyndi g a lesa Fjallkirkjuna eftir Gunnar Gunnarsson en gafst upp endanum v a sem mr a.m.k. fannst vera tmt Gusorastagl fr taugarnar mr. Helsti kosturinn vi Halldr Kiljan hefur mr alltaf tt vera vsni hans trmlum. hef g ekki lesi allar hans bkur.

Kannski g prfi svona einu sinni a blogga tvisvar dag. Held a g hafi gert a ur.

IMG 1753Einhver mynd.


2588 - mar Ragnarsson

Hef ur lst yfir adun minni Bergi Ebba, sem skrifar reglulega Frttablai. Held a a s svona vikulega og oftast fimmtudgum ea fstudgum. Eiginlega er ekkert hgt a endursegja a sem hann heldur fram og g bendi bara mnum lesendum (sem ekki eru les endur) a kynna sr a sem hann skrifar.

Bakankar blasins, sem starfsmenn ess eru sennilega skikkair til a skrifa, eru oft dlti reyslulegir. Stundum eru eir afleitir og fjalla um einskisvera hluti, en stundum eru eir gtir og fjalla um athyglisver mlefni.

Washington Post skrifar um a margir lglegir innflytjendur Bandarkjunum ttist n um sinn hag og su jafnvel httir a skja um „food stamps“ essvegna. Halda a stjrnvld geti nota a til a „finna“ . essi fullyring blasins er partur af gagnrni ess Trump forseta sem n hefur veri gerur afturreka me ferabann sitt. Ekki eru allir mguleikar hans v a koma snum vilja fram uppurnir. Eiginlega tlai g a komast hj v a minnast Tromparann, en a er erfitt.

Hversvegna skpunum set g ekki linka ar sem g vitna ara? Stutta svari er a g kann a varla. Auvita gti g vani mig a. En g hreinlega nenni v ekki. Og svo gti g, ef g mia vi sjlfan mig, misst lesendur mna v. Kannski gleyma eir alveg a koma aftur. Stundum flkist g fram og aftur um neti me v a klikka allskyns linka og gleymi hvar g byrjai v. Hver veit nema arir su lkir mr a essu leyti. Mr finnst linkleysi betra.

„egar jrin inar koma ormarnir upp“. mar Ragnarsson heimfrir etta gamla rssneska spakmli upp Trump og Ptn, eins og ekkert s. Ekki er anna a skilja honum en a Interneti og allt sem v fylgir s jrin en Trump og Ptn ormarnir. Mr finnst dlti langt gengi a kalla flaga orma, en auvita rur mar snum skilningi. Satt a segja er g ekki fr v a Trump s a safna glum elds a hfi sr. Stjrn hans arf a gta fyllstu varar umgengni sinni vi Kim Jong Un Norur-Kreu v svo virist samkvmt frttum (sem e.t.v. eru fr CIA komnar) sem ar fari harstjri sem einskis svfst.

Ef kalda stri verur endurvaki eins og miklar horfur eru vera menn a reikna me a ttakendur veri fleiri en sast. Auk Rssa og Bandarkjamanna er ekki frleitt a reikna me Knverjum og jafnvel Norur-Kreumnnum sem hugsanlegum tttakendum.

Allir eru eitthva skrtnir ea a minnsta kosti pnulti dularfullir. Langflestir eiga sn leyndarml sem eir deila ekki me neinum rum. Hva er a sem plagar mig mest? Kynni einhver a spyrja. Svari liggur ekki augum uppi.

Megrunarfi sem mr lst best essa stundina er: Egg og beikon, grft brau, tmatar og hvtlaukur. Ekkert a essu held g a s hefbundi megrunarfi nema kannski grfa braui og hvtlaukurinn. Af hverju hefur hvtlaukurinn svona slmt or sr? g hef aldrei fundi neina lykt af honum. Samt kemur fyrir a g finni lykt. Lyktnmur er g ekki.

Blva bull er etta. Get g ekki tala um eitthva skysamlegra en mat nna. a mtti halda a g vri svangur. Svo er ekki. Er jafnvel a hugsa um a fara t a labba nna rtt brum. Skelfing eru essi skrif mn eitthva sundurlaus. annig skldskapur a vera. En etta er n samt ekki skldskapur.

Fr t og hr Akranesi er snjr yfir llu. Sporrkt um allt. arna hefur einhver hlaupi. Svo stoppa. Nmer hva skyldu essir skr vera? arna hefur kttur fari hringi. Og hundur lka. etta spor hltur a vera eftir kvensk. Skyldi etta vera eftir strigask? Svona er hgt a stytta sr stundir. Margt er mannanna bli. Og misjafnt drukki li. N er g httur.

IMG 1768Einhver mynd.


2587 - Fgar

Ekki eru dagblin fundsver. urfa sfellt a huga a v a gejast llum. Ekki get g sagt a g hafi nokkurn minnsta huga a lesa frtt sem hefur essa fyrirsgn: „Survivor-stjarna hittir 30 slenska adendur“. Samt getur vel veri a einhverjum finnist essi frtt skipta mli. Smuleiis fletti g sem hraast yfir flestar auglsingar Frttablainu. Eiginlega er engin rf a fletta v ela og keypis dagblai nema mesta lagi aftur a miju. ar fyrir aftan eru yfirleitt bara auglsingar og merkilegt efni fyrir frttasjkling eins og mig. Annars tefur Frttablai mig stundum fr v a lesa a efni netinu sem g hef huga . ar a auki tekur mig sfellt lengri tma a gera slkt.

J, g viurkenni a alveg. Sennilega er g me helvti hann Donald Trump heilanum og ar a auki ykist g hafa eitthvert vit heimsmlum. etta m glggt sj blogginu mnu. Kannski g reyni a komast eitthva tr essu hjlfari. a er samt erfitt og einhvern veginn finnst mr a landsmlin, a g n tali ekki um sveitarstjnarmlin, vera hlfmerkileg. Lklega tti g samt a einbeita mr meira a slku.

g er svo mikill analfabeti tnlistarefnum a g hlt einu sinni a Sjpeng og Chopin vru tveir menn. v vitanlega kunni g a lesa og hlustai talsvert tvarp. Aallega tala ml . Smuleiis hlt g lengi vel a til vru tveir sngvarar sem htu Nikola Gedda og hinn hti Nikolai Edda. J, margur er misskilningurinn og stundum er um a ra rangan misskilning og er illa komi. sumum rum mlum er g ekki nrri eins vitlaus.

Um daginn settist g inn blinn minn, ea rttara sagt okkar, setti hann gang og hugist aka af sta. var skra svo htt a undir tk a.m.k blnum og e.t.v. var: „FGAR FGAR FGAR. Mr krossbr a sjlfsgu og ttai mig ekki alveg strax v a etta kom fr tvarpinu og einhver var a g held a kynna tvarpstt. Auvita fltti g mr a agga niur tkinu og eiginlega er ekkert meira um etta a segja.

Sennilega er VR eitt strsta verkalsflag landsins. Auvita er a ekkert smml einmitt um essar mundir a lafa B. Rafsdttir skuli hafa tapa fyrir Ragnari r Inglfssyni formannskjri ar. kjrskn hafi veri ltil er a bara vaninn essu flagi. annig var a lka egar g starfai ar og var a mig minnir trnaarri flagsins en Magns L. Sveinsson stjrnai v og hafi lengi gert. Gegndi sama tma trnaarstrfum fyrir Sjlfstisflokkinn en hann var litinn (flokkurinn altsvo) eiga etta flag. g sat lka snum tma nokkur Alusambandsing og verkalsmlin voru jafnvel talin vera hallari undir stjrnmlaflin en n.

rtt fyrir rangur vinstri manna a undafrnu s.s. me umrddum sigri Ragnars og ingkosningunum Hollandi gr er ekki hgt a afskrifa skoun a jernisrembingur og tlendingahrsla virist fara vaxandi Evrpu. Reynt er a blanda trmlum etta me Mslima-and. Stjrnmlin Bandarkjunum eru lka hatrammari en venjulega hverju sem um er a kenna.

IMG 1769Einhver mynd.


2586 - Maddow, Trump og Erdogan

Hva eiga Donald Trump og Erdogan Tyrklandsforseti sameiginlegt? eir er bir uppfullir af rembingi og hatri. Samt eru eir smilega slttmlir rum snum sem greinilega eru einkum til heimabrks. Ljga kannski venju miki. En a gera svo margir. Kannski er Ptn Rsslandsforseti lkur eim a essu leyti. Og lka skrattakollurinn Norur-Kreu. Vri ekki landhreinsun ef hgt vri a losna vi alla einu? Auvita gerist a ekki. Heimsfriurinn er meiri httu nna en oftast ur og a er essi fjrmenningaklka sem v veldur. Varla er nokkur vafi v.

Rachel Maddow sndi gamalt skattframtal fr Donald Trump og jk me v svolti, bili a.m.k., vinsldir sjnvarpsttar sem hn stjrnar. Lagalegar flkjur kunna a rsa af essu upptki hennar og ekki er ts me hvort etta skiptir verulegu mli. Hn sagi fr essu Twitter nokkrum klukkutmum ur en sjnvarpstturinn fr lofti.

Ekki er enn vita hvernig hinu nja ferabanni Trumps reiir af. Bist er vi rskuri dmstla dag (mivikudag) samt sem ur.

Finnst vera meira um allskyns afslttartilbo nna en venjulega. Kannski er verslunin vanda stdd. Hugsanlega ttast menn komu Costco. Veit ekki hva veldur essari afslttarglei um essar mundir. Ekki er g neinni astu til a nta mr hana. Kannski er etta lka tmt plat.

Fsbkarlf er ekkert lf. Fsbkin er svosem gt samt til a halda sambandi vi sem maur vill endilega halda sambandi vi, en hn er ekki g a neinu ru leyti. Getur besta falli minnt mann a kynna sr frttir af einhverjum atburum af v sumir sra allt sem eim finnst athyglisvert. engan htt kemur hn stainn fyrir lkamlega nnd, en auvita er hgt a ra um allt mgulegt ar. Ef menn vilja predika yfir rum er bloggi heppilegra. Fir nenna a athugasemdast ar en finnst hampalti a lta allan fjandann vaa fsbkinni. F a svo kannski hausinn egar verst gegnir.

Eins gott a g helling af gmlum myndum lager hj Moggarflinum. Annars mundi g ekki endast til a hafa sama httinn varandi etta blogg eins og a undanfrnu. Kannski g sendi etta bara t eterinn nna stutt s.

IMG 1777Einhver mynd.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband