Bloggfrslur mnaarins, febrar 2022

3127 - kraina

Aldrei veraldarsgunni hefur strshetja ori til me jafn skjtum og afgerandi htti og n undanfrnum dgum. a getur veri a Rssar leggi undir sig krainu alla og drepi jafnvel Zelensky sjlfan, en me athfnum snum sustu daga hefur hann a.m.k. breytt hugsunarhtti allra Evrpuba og losa okkur endanlega vi svni Ptn. S bylting sem gjrbreytt hefur fjlmilun allri n vafa einhvern hlut a mli, en ttur Zelenskys er mikill. Hann hefur reynst sannur fulltri sinnar jar og engum vafa er undirorpi a varnarvibrg kranuba hafa vaki adun allra Evrpuba og valdi Ptn og hir hans miklum vonbrigum. Margt a vsu eftir a gerast essu stri en etta er ljst n essari stundu, sem er nokku snemma mnudagsmorgni 28. febrar slandi.

IMG 3988Einhver mynd.


3126 - Ein rsagan enn

Einkennilegt me etta bloggstand mr. rsgurnar virast njta mestra vinslda. legg g mig ekkert srstaklega fram vi r. Ef einhverjir blrir koma ljs vi skrifin er einfalt a skrifa sig framhj eim. Vi yfirlesturinn bti g fyrst og fremst greinaskilum og gsalppum vi en breyti a ru leyti sem minnstu. Kannski eru essar svoklluu rsgur einhvers viri. Hva veit g? a er ekkert erfitt finnst mr a skrifa bi blogg og dagbkarfrslur um svotil sama efni. Ef einhver skyldi framtinni lesa etta gti ori mesta gestaraut a psla essu saman. En mr er n sama um a. ar a auki skrifa g ekki um nrri v allt sem mr dettur hug. Skrra vri a n.

Eiginlega er hundleiinlegt a vera gamall. a er svo margt sem maur gat auveldlega hr ur fyrr, en getur ekki n. Samt sem ur er a n svo a flestir ea nstum allir koma vel fram vi mann og af kurteisi og vntumykju. Ekki er hgt a neita v. a sleppa veirufjandanum lausum nna og er a samrmi vi skir eirra sem mest hafa ori fyrir barinu honum. N verum vi gamla flki a sj um okkur sjlf a essu leyti. Vi erum ekki vn v. Og ekki er til mikils tlast. Vi leikum okkur a v a vara okkur og erum vn v. Einkum me v a gera sem minnst og fara sr sem hgast a llu. Verst er a stta sig vi a dauinn situr um mann og ekki m slaka miki til ess a hann eiri manni ekki.

g er a g held binn a skrifa eina rsguna til. Kannski g lti etta vera febrarskrifin. g er ekki vitlausari en a a g veit mtavel a kominn er febrar. morgun g tma hj augnlkninum og g er alveg fr um a aka blnum til Reykjavkur. Hr er semsagt sagan:

Gumundur leit framaf hengifluginu. Alltaf fkk hann nori undarlega tilkenningu hnsbturnar ef hann leit framaf svlum hhsi ea framaf verhnpri klettasns. etta var ekki svona. ur fyrr lk hann sr a v a horfa framaf mrg hundrum metra lrttum hamravegg n nokkurra aukaverkana. Ellin hafi a essu leyti n tkum honum rmlega sextugum. fann hann sraltinn mun sr hva ol og snerpu varai. Hann hafi jafnvel komi me tillgu gra vina hpi a vel mtti breyta spakmlinu: „Allt er fertugum frt“ „Allt er sextugum frt“. a stulai a vsu ekki eins og hi fyrrnefnda geri, en vi v var lti a gera.

N var hann fjallgngu me nokkrum rum, sem hann ekkti ekki miki. tivistarklbburinn sem hann var tttakandi hafi fyrir skemmstu auglst feralag rfajkul og ar sem Gumund hafi lengi langa a fara anga kva hann a sl til. Honum til nokkurra vonbriga voru flagar hans uppteknir vi anna eim tma sem ferin var kvein. Hann kva n samt a fara.

Hpurinn taldi samtals 13 manns. Auvita vissi Gumundur a margir litu a sem happatlu, en hann taldi sig allsekki vera hjtrarfullan. egar hann var markmaur ftboltanum eldgamla daga vildi hann helst vera nmer rettn. a fkk hann n ekki nema stku sinnm. A vsu ni hann aldrei neitt srlega langt markvrslunni. a taldi hann ekki stafa af skyrtunmerinu, heldur leit hann sig ekki nrri ngu gan markinu. Og htti v.

a voru semsagt rettn alls sem tluu sr a ganga rfajkul a essu sinni. Gumundur leit sig allsekki ssta gngumanninn hann vri sennilega elstur. Einn af ungu mnnunum var svo glnepjulega klddur a Gumundur var viss um a hann mundi gefast fljtlega upp.

eir rmmuu n af sta og eftir 10 tma voru eir komnir ansi htt. var vegi eirra jkulsprunga bi str og mikil.

S glnepjulegi var egar arna var komi fremstur, aldrei slku vant. Hann stkk lttilega yfir sprunguna og bei svo eftir hinum. eir komu ekki en reyndu hver eftir rum a stkkva yfir, en hurfi jafnskjtt hyldpi sprungunnar. A lokum var enginn eftir nema Gumundur, sem eftir langt tilhlaup stkk vandralaust yfir sprunguna.

N voru eir bara tveir eftir; Glnepjan og Gumundur. eir hldu n fram v eir tldu sig engan tma mega missa. Fyrr en vari komu eir topp jkulsins. Eftir myndatkur og mislegt ssl sneru eir vi og fru slina sna, sem var vel sjanleg, rtt fyrir svoltinn skafrenning.

egar eir komu a sprungunni biu eirra ellefu draugar og tku og hentu eim ofan jkulinn og lkur ar me essari sgu, enda var enginn eftir.

IMG 3989Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband