Bloggfærslur mánaðarins, mars 2025
30.3.2025 | 23:06
3244 - Raf-Eitthvað
Sennilega er hægri bylgja í heiminum núna. Samt er ég vinstri sinnnaður, og skammast mín ekkert fyrir það. Auðvelda leiðin er að vera hægri sinnaður. Hægri-sinnar virðast hafa Trump í liði með sér nú um stundir og flestir eru skíthræddir við hann. Ég er það ekki enda býst ég ekki við að hann geti gert mér nokkuð. Eða nenni því.
Hvað er crypto-currency? (eins og til dæmis bit-coin)
Fyrir mér er það fremur gegnsætt pýramítasvindl.
Svindlarar eins og Musk og Trump hugsa ekki þannig. Þarna eru peningar og völd sem hægt er að nýta sér, og þá skal það gert. Þannig hugsa þeir.
Held reyndar að Bandríkjamenn fái bráðlega leið á Trump og hann verði settur af.
Annaðhvort það eða það verður borgarastyrjöld í USA.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2025 | 14:46
3243 - Um mig
Ekki virðist það ætla að ganga. Ég meina regluleg blogg.
Ekkert kemur víst af sjálfu sér.
Veit ekki hvað ég á að skrifa um. Best að ég skrifi sem mest um sjálfan mig. Í því efni ættti ég að vera sérfræðingur. Aðrir hafa ekki áhuga. Hef mikið verið að horfa á youtube að undanförnu. Mest á rússneskt og kínverskt efni. Matarefni allskonar líka. Samt er ég lélegur kokkur.
Um að gera að skrifa ekki mikið til að byrja með. Þegar mér fer fram með fingrasetningu o.þ.h. lagast það vonandi. Ekki ætla ég þó að skrifa pólitíska langhunda.
Er vongóður um að mér leggist eitthvð til.
Hættur í bili.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2025 | 06:26
3242 - Tími til kominn
Ef ég á einhverntíma að fara að blogga reglulega aftur, eins og mig dreymir raunverulega um, er tími til kominn að hefjast handa. Ekki get ég beðið eftir því að fingrasetningin komi af sjálfu sér.
Ég hef ignórerað bæði póstinn og fésbókina að undanförnu og það gengur ekki. Ef ég á að rífa mig upp úr þessum aumingjaskap, verð ég að gera það sjálfur. Get ekki treyst á aðra.
Kannski verður þetta innlegg til þess að ég taki við mér. Það er engin sérstök ástæða fyrir þessum ósköpum, eins og mánaðarlegt blogg til dæmis, að þessu sinni.
Ætli þetta sé ekki nóg núna. Ég hef margt að skrifa um. Kannski ég skrifi mest um sjálfan mig framvegis. Aðrir gera það ekki.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2025 | 11:18
3241 - Heimsmálin og fleira
Já, ég veit vel að það er stefna flestra sveitarfélaga að gamalt fólk sé heima hjá sér eins lengi og kostur er. Samt er það svo að þröskuldar og hvers kyns mishæðir, hurðarpumpur, rok og þessháttar er oft hindrun á vissan hátt.
Þegar maður er kominn á minn aldur (ég verð 83 ára næsta haust) sættir maður sig yfirleitt við það sem maður hefur og gerir sjaldan kröfu um meira, en öll breyting verður fyrirkvíðanleg.
Trump var af nægilega mörgum Bandaríkjamönnum álitinn skárri kostur en Kamala Harris. Hugsanlegt er að tugir þúsunda Demókrata hefðu leikið sér að því að sigra Trump, en á það reyndi aldrei.
Ég skildi aldrei hversvegna Demókratar kusu ruglað gamalmenni til að fara í forsetaframboð fyrir sig á síðasta ári, satt að segja. Þegar Biden þóttist vera að hlaupa var það beinlínis hlægilegt og brjóstumkennanlegt.
Trump stefnir á einangrun að mínu viti, og vel getur verið að honum takist það. Þá er ég hræddur um að Kínverjar muni sigla framúr Bandaríkjamönnum á flestum sviðum fyrr en ella.
Hættur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)






Anna Einarsdóttir
Egill Jóhannsson
Róslín A. Valdemarsdóttir
Salvör Kristjana Gissurardóttir
Sigríður Jósefsdóttir
Arnþór Helgason
Birgitta Jónsdóttir
Lýður Pálsson
Einar Sveinbjörnsson
Gylfi Guðmundsson
Kristín M. Jóhannsdóttir
Villi Asgeirsson
Sigurður Þór Guðjónsson
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
Egill Bjarnason
Jóhann Björnsson
Ólafur fannberg
TómasHa
Ágúst H Bjarnason
Brjánn Guðjónsson
Jakob Falur Kristinsson
Stefán Friðrik Stefánsson
Helgi Jóhann Hauksson
Ragnheiður
Gunnar Helgi Eysteinsson
Magnús Helgi Björgvinsson
Kári Harðarson
Eiríkur Mörk Valsson
Ragnhildur Sverrisdóttir
Ridar T. Falls
Konráð Ragnarsson
Vefritid
Svanur Sigurbjörnsson
Sveinn Atli Gunnarsson
Sigurður Sigurðsson
Friðrik Þór Guðmundsson
Baldur Kristjánsson
Sveinn Ingi Lýðsson
Hlynur Þór Magnússon
Pawel Bartoszek
Haukur Nikulásson
Bjarni Harðarson
Eiður Svanberg Guðnason
Ómar Ragnarsson
Brosveitan - Pétur Reynisson
Jón Steinar Ragnarsson
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Elsa Rut Jóhönnudóttir
AK-72
Sigurður Ingi Kjartansson
Lára Hanna Einarsdóttir
Þórarinn Þ Gíslason
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Eyþór Laxdal Arnalds
Púkinn
Kolbrún Baldursdóttir
Jens Guð
Gunnar Th. Gunnarsson
Hrannar Baldursson
Jón Bjarnason
Ár & síð
Jón Ingi Cæsarsson
Jenný Anna Baldursdóttir
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Svavar Alfreð Jónsson
Marinó G. Njálsson
Theódór Norðkvist
Gunnar Þórðarson
Ólafur Fr Mixa
Gíslína Erlendsdóttir
Jóna Á. Gísladóttir
Heimir Tómasson
Guðmundur Pálsson
Ólafur Ragnarsson
gudni.is
Guðbjörn Guðbjörnsson
Lúðvík Júlíusson
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
Óskar Þorkelsson
Ylfa Mist Helgadóttir
Kristinn Theódórsson
Kjartan Pétur Sigurðsson
Gunnar Skúli Ármannsson
Evrópusamtökin, www.evropa.is
Lýður Árnason
Brattur
Marta B Helgadóttir
Hallmundur Kristinsson
Sigurður Hreiðar
Eyþór Árnason
Bergur Thorberg
Hjalti Tómasson
Kristjana Bjarnadóttir
Máni Ragnar Svansson
Emil Hannes Valgeirsson
Sigurður Þorsteinsson
Haukur Baukur
Axel Jóhann Hallgrímsson
Helga Kristjánsdóttir
Loopman
Einar B Bragason
Erna Bjarnadóttir
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
Svanur Gísli Þorkelsson
Emil Örn Kristjánsson
Gísli Tryggvason
Þráinn Jökull Elísson
Þorsteinn Briem
Hjálmtýr V Heiðdal
Himmalingur
Ketill Sigurjónsson
Hildur Helga Sigurðardóttir
Friðrik Hansen Guðmundsson
Bókakaffið á Selfossi
Guðni Karl Harðarson
Axel Þór Kolbeinsson
Hlynur Þór Magnússon
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
Marteinn Unnar Heiðarsson
Einar G. Harðarson
kreppukallinn
Jack Daniel's
Guðjón Baldursson
Már Wolfgang Mixa
Dóra litla
hilmar jónsson
Hörður B Hjartarson
Kristín Bjarnadóttir
Arnþrúður Karlsdóttir
Baldur Hermannsson
Eygló
Finnur Bárðarson
Andri Geir Arinbjarnarson
Gunnar Helgi Eysteinsson
Loftslag.is
Elín Helga Egilsdóttir
Helga Þórðardóttir
Dúa
Kama Sutra
Bjarni Kristjánsson
Kristinn Theódórsson
Halldóra Hjaltadóttir
Jóhanna Magnúsdóttir
Valmundur Valmundsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Árni Matthíasson
FORNLEIFUR
Guðbjörn Jónsson
Högni Snær Hauksson
Ingólfur Sigurðsson
Þorsteinn Siglaugsson