Bloggfrslur mnaarins, nvember 2010

1216 - Leirgerur og Grtarbibla

N tla g a reyna a htta a hugsa eins miki um plitk og g hef gert a undanfrnu. Hn deprimerar mann bara. Hlutirnir fara sjaldan ar eins og maur vonast til og spir. Ekki ir samt a lta hugfallast.

a voru um 63 prsent sem kusu Icesave-jaratkvagreislunni sastliinn vetur og svipa hlutfall kjsenda sem sat heima kosningunum um sustu helgi. Er etta tilviljun? Hva segja talnaspekingar n? Ekki var etta sama flki. Samt eru essar strir svo lkar a athygli vekur. g er bara ekki ngu vel gefinn til a skilja etta.

Hvaan skyldi hn koma essi bloggnttra sem mr virist vera? Oft er g a v kominn a gefast upp essum fjra. Er etta a eina sem g get gert betur en margir arir? Kannski. etta er allavega a sem g nenni a gera um essar mundir. skar orkelsson er alltaf a hrsa mr. a heldur mr talsvert vi efni. Kannski meinar hann etta. Hinsvegar vilja fir rfast vi mig hvernig sem v stendur. vil g gjarnan rfast vi flk, en bara mnum forsendum. essvegna blogga g. Margir bloggarar eru svona.

Moggabloggsteljarinn segir mr a heimsknir bloggi mitt su flesta daga anna hundra ea svo. Af v ykist g sj a eir sem lesa bloggi mitt reglulega su a.m.k. svo margir (sumir eirra komi ekki heimskn daglega en su reglulegir gestir engu a sur) .

San mynda g mr a g hafi me skrifum mnum einhver (ea talsver) hrif skoanir essa hps. essvegna vanda g mig oft tluvert vi essi skrif. En sum blogg eru kaflega vndu.

Fyrir nokkrum dgum skrifai g klausu um Marnmli. g er enn sama sinnis me a. Mr finnst hann hafa heimska sig v a fara megaflu vi a eitt a blaamaur sagist tla a upplsa hve miki hann skuldai. Veit ekki enn hve miki a er og hef ekki huga a vita a.

Leirgerur minnir mig a s slmabk og um hana held og a hafi m.a. veri ort: „Skldskapur inn er skothent klur, skakksettum hfustfum me." Gott ef eftirfarandi ea eitthva lei var ekki lka sagt um bkina: „Allt rekur sig annars horn, eins og nautpening hendir vorn." Leirgerur hugsa g samt a bkin hafi veri kllu af v a hn hafi veri prentu Leirrgrum. Eflaust hefur samt einhverjum fundist ljin ttalegur leirburur. Ekki eru ritdmar n til dags bundnu mli.

Grtarbibla er tgfa af biblunni ar sem einhvers staar stendur (lklega fyrirsgn) harmagrtur stainn fyrir harmagrtur. Ekki m n miki.

Fyrir lngu var g skrifandi a Vikunni. Minnir a ar hafi einhverntma veri grein um eyslu frgs flks ger eftir upplsingum ess sjlfs. eim tma var mar Ragnarsson flugmaur og skemmtikraftur me meiru ekki sur ekktur en n. Man srstaklega eftir v a a innkaupum mars kom fram a hann keypti kaflega miki af kexi. Svo miki a mr, sem alltaf hef kexglaur veri (jafnvel kexruglaur), ofbau gjrsamlega. Veit ekki hvernig mar er kexlega s nna en var hann allavega mjg kexsinnaur.

Las einhverntma frsgn um mann sem tekinn var til fanga smb Bandarkjunum fyrir minnihttar afbrot og stungi steininn sem var kjallara lgreglustvarinnar. Fangageymslan var lti notu og maurinn gleymdist ar hlfan mnu. Var samt me lfsmarki egar a uppgtvaist. Hafi einhvern vegin komist vtu.

IMG 3833Nttran gerir allskyns tilraunir.


1215 - A kosningum loknum

Lleg kjrskn stjrnlagaingskosningunum er aallega til marks um ltinn huga ungs flks stjrnmlum. a getur vel ori spennandi a fylgjast me v sem gerist stjrnlagainginu og hvernig Alingi muni fara me a sem aan kemur. Er strax farinn a hlakka til nstu alingiskosninga. Samt er engan vegin ljst hvenr r vera ea hvernig og um hva r muni snast. a getur lka vel veri a jaratkvagreislur veri fyrr.

eir sem heima stu voru vissulega a styrkja atvinnuplitkusana sessi. Stjrnlagaingi verur veikara en ella me svona lti kjrfylgi og a eru vonbrigi hvernig essar kosningar fru kjrsknarlega s eins og sagt er miur gri slensku. Alveg er eftir a sj hverjir vera kosnir og hvernig eir standa sig.

Kjsendur hfnuu langflestum eirra mrgu frambjenda sem boi var upp. Vi v er ekkert a gera og var a sjlfsgu vita. Persnukjr er bara svona og tkast samt va um lnd. Bast m vi a hrif rstihpa, lobbyismi hverskonar og allavega mtustarfsemi muni aukast ef persnukjr verur teki upp vi alingiskosningar. Kosturinn vi a vri samt s a leyndarhyggjan tti a minnka. Hlutirnir gtu sem best frst meira upp bori og ori snilegri.

Vi a tti fjlmilun ll a breytast og batna. En gerist etta? g efast um a. Flokksmasknurnar mala hgt en r mala rugglega. Flokkarnir eru stofnanir sem bnar eru a koma sr vel fyrir, hafa mikil vld og kunna me au a fara. Stundum flr hfileikaflk nir eirra v me eirra hjlp er oft hgt a n langt. Undanfari hafa flokkshestarnir haft vinninginn og hfileikaflki forast flokkana.

IMG 3831Frosi vatn.


1214 - Kosningum loki

N er hgt a fara a blogga um eitthva anna en stjrnlagaingi. Bum eftir rslitunum. Kjrsknin var drm og essvegna verur ingi ekki eins hrifamiki og ella. A v leyti sem lta m kosningarnar sem einhvern stuning vi rkisstjrnina m hn vel vi una. Auvita er samt ekki rtt a gera a nema a litlu leyti.

a er a koma fram sem g fr a ttast fljtlega eftir hrun. Flk er sem ast a koma sr fyrir snum gmlu plitsku skotgrfum. Or eins og til dmis „forsendubrestur" og „greisluvilji" heyrust varla fyrir hrun, en eru n mjg tsku. Gallinn er s a hver og einn leggur ann skilning essi or sem hentar honum og hans plitsku sannfringu best. hugnanlegt er a sj rslitum skoanakannana a fylgi fjrflokksins og hlutfllin ar hafa lti breyst fr v fyrir hrun.

Alls ekki er samt tiloka a skoanir flks hafi breyst tluvert. A mrgu leyti er trlegt a s breyting komi ljs bouu stjrnlagaingi. Takist v ingi a vera sammla um verulegar breytingar stjrnarskrnni er ekki lklegt a Alingi samykki hana lka. a kann a boa nja tma slensku stjrnmlalfi.

mr s a mrgu leyti illa vi fsbkina get g ekki stillt mig um a fara anga ru hvoru (oft dag). Stundum tek g dfur og sendi vinabeinir alla sem forriti stingur upp og g kannast eitthva vi. Svo f g stundum vinabo sem g samykki yfirleitt umhugsunarlaust. etta hefur fr me sr a fsbkarvinir mnir eru n ornir eitthva fjra hundra og a sem sagt er skrunar svo hratt framhj a g missi yfirleitt af v. Stundum hefi g alveg veri til a bta athugasemd vi en er yfirleitt svo lengi a hugsa a tkifri fer framhj mr. Svo hentar bloggi mr bara betur.

Salvr Kristjana (systir hans Hannesar) er alltaf a gera allskyns tilraunir. N mlir hn me a flk noti posterous.com fyrir blogg og esshttar. Er ekki of mikil bakhlutalykt af essu bloggsetursnafni? Mr finnst Moggabloggi best. (Alltaf er hann bestur bli borinn).

Marn G. Njlsson fr alveg bakls um daginn egar DV tlai a birta upplsingar um lnaml hans. Hvernig tli staan v mli s nna? g missti alveg af v a f a vita hve miki hann skuldar. Traust mitt honum hefur samt minnka tluvert vi essar ritstringartilraunir hans.

Svo er a spurning spurninganna sem g s einhverju bloggi um daginn: Hver Moggann? Dav Moggann ea Mogginn Dav? Er BjarniBen svona stur alltaf af v hann er a reyna a koma sr mjkinn hj Dav? g bara spyr. g veit nstum ekki neitt. Og svo er allt a vera vitlaust taf Gunnari Krossinum. eir eru varasamir essir gusmenn.

IMG 3827Hr voru jrnsmiir, nei g meina trsmiir vst fer.


1213 - Augnablik lfi jar

N er hefjast mikilvgt augnablik lfi slenskrar jar. Eins og allir hljta a vita er n a hefjast kosning til stjrnlagaings. Vonandi gengur allt vel og vonum ennfremur a kjrskn veri g. rur og umtal hefur veri me talsvert rum htti en algengast er a s fyrir kosningar hr landi.

g mun ekki reyta flk me lngu bloggi a essu sinni en hvet a sjlfsgu alla til a drfa sig kjrsta.

Fsbkin og arar samskiptasur loga um essar mundir af samsriskenningum allskonar, en g hef kvei a breyta lti eim lista sem g kom mr upp snemma essari kosningabarttu. Mr finnst flokksplitskur fnykur af eim samsriskenningum sem g hef heyrt.

IMG 3834Me glandi glyrnur.


1212 - Saumau fyrir sumrunginn svo hann ekki lembi

Eitthva hefur veri rtt undanfari um geldingar grsa og snist ar sitt hverjum. a sem hr er sagt a ofan er um heimalning af kindakyni og mr hefur alltaf fundist a um hrtlamb s a ra og saumaskapurinn hafi tt a koma stainn fyrir geldingu. etta getur samt veri einhver misskilningur hj mr. Sumrungur er ekkert sur gimbur finnst mr. Bara a dri s ftt a sumrinu en ekki um vori.

Kannski er etta byrjun vsu ea eitthva esshttar. Kom bara upp hugann egar geldingarumran hfst sjnvarpinu. reianlega hef g heyrt etta ur Ggli kannist ekkert vi etta oralag. Vel er hgt a lta etta sem fyrripart og kannski g hafi etta bara fyrir rmraut sem vantar botninn . a eru sennilega allmargir hagyringar sem lta hinga stundum.

Fyrir utan a sem trekkir hr og g hef ur minnst , m sennilega telja vsurnar. Margir slendingar (kannski einkum af eldri kynslinni) eru gefnir fyrir vsur. Setja slkt gjarnan saman sjlfir sjaldan s v flka. g er orinn v allvanur a setja vsukorn athugasemdirnar hj mr (og jafnvel var) og er, g segi sjlfur fr, oft furu fljtur a gera vsurnar. etta er fing eins og svo margt anna. A g skuli endast til a blogga svona daglega er lka fing.

Enn nlgast stjrnlagaingi og enginn bilbugur er neinum. blindir su a kra framkvmdina held g a eir vilji ftt frekar en a kosningin fari snurulaust fram og rttum tma. Skiljanlegt er a eir vilji taka tt herlegheitunum.

Sagt er a bast megi vi a uppundir sj af hverjum tu muni greia atkvi kosningunum laugardaginn. Minna m a lka helst ekki vera. Algert fask vri a ef frri en 50 af hundrai ltu svo lti a mta kjrsta. Mr ykir lklegast a kjrsknin ni 85 prsentum. Byggi a ekki neinu ru en eigin bjartsni.

g er nokkurn vegin binn a kvea hvernig g rstafa mnu atkvi. Ef til vill fer g einu sinni enn yfir rina eim frambjendum sem g hyggst styja. Kosningarnar vera spennandi. v er enginn vafi. Mest hlakka g til a vita hver kjrsknin verur. Upplsingar um a ttu a liggja fyrir strax og kjrfundi lkur. rslitin vera san ekki ljs fyrr en sar. Meal annars geri g r fyrir a safna urfi saman atkvaselum af llu landinu einn sta.

Sumir segja a a taki v varla a kjsa v ekki s anna a sj en a frambjendur allir vilji a sama. Svo er alls ekki og ar a auki vera eir rugglega flestir a svkja eitthva af v sem eir lofa. eir tli sr marga ga hluti er ekki vst a efndirnar veri pari. Til ess eru margar stur.

a er auvita rtt a a sem frambjendur segja sjlfskynningum snum tvarpinu og rituu mli er skp keimlkt hva ru. Menn virast mestmegnis vilja a sama og eru me svipaar herslur og mrin er mikil. g nota frekar r (kannski mislukkuu) skoanir sem g hef haft frambjendum til essa, en a sem eir segja nna til htabriga. etta verur auvita til ess a jekkt flk lendir frekar mnum lista en arir. Vi v er lti a gera. g lt veruna stjrnlagaingi sem endasprett langhlaupi en ekki spretthlaup.

g blogga fremur lti um Hruni og ess askiljanlegu nttrur. Mest er a vegna ess a g hef lti vit fjrmlum. Auvita er hgt a reyna a Ggla sig svolti vit en mr finnst skemmtilegra a skrifa um mislegt anna og er fljtari a v. Frttabergml vil g sst af llu vera. Mnar r og kr eru auvita Fsbkin og Bloggi sjlft enda skrifa g mest um au fyrirbrigi. Plitk er mgulegt a forast me llu enda er hn a mrgu leyti lfi sjlft.

Og lokin frleiksmoli sem augum okkar slendinga er kannski ltill en ekki augum annarra. Lal Bahadur Srivastava Shastri var forstisrherra Indlands eftir a Nehru d ri 1964. Hann fddist ri 1904 og d ri 1966 eftir a hafa veri forstisrherra innan vi tv r. drakk hann daglega eitt glas af hlandi r sjlfum sr. Daua hans bar a erlendis (mia vi Indland) og er a nokku einstakt.

IMG 3823Hr er kalt.


1211 - Stjrnlagaing VII

Hn nlgast, hn nlgast, hn nlgast. essi kosning sem allir eru svo spenntir fyrir. A.m.k. g. Mr finnst hn meira spennandi en nokkrar alingiskosningar, meira spennandi en venjuleg jaratkvagreisla getur nokkru sinni ori, hva prestskosningar. En er nokku a marka mig? g er einn af eim sem hef tala Alingi niur en essa stjrnlagaingskosningu upp. Er g bara ekki ar me orinn vanhfur?

N eru blindir og sjnskertir farnir a efast um a stjrnlagaingskosningin s lgmt. a finnst mr elilegt. a er etta me astoina vi tfyllingu kjrseilsins sem skiptir mestu mli ar. Nmerin koma kannski til hjlpar, en sem betur fer g ekki a skera r um etta. Svo eru etta strangt til teki bara kosningar til rgefandi ings og annig s mark. En etta er hugavert.

Ef g yri kosinn til stjrnlagaings, sem g ver nttrulega ekki v g er ekki einu sinni framboi, mundi g taka Kristfer M mr til fyrirmyndar og leggja ofurherslu a stjrnarskrnni veri einungis breytt me srstakri jaratkvagreislu hverju sinni, en Alingi s ekki lti kklast v, enda eru eir sem ar sitja vanhfir til ess.

En ingi verur a f einhverja dsu. Kannski vri hgt a leyfa minnihluta ingmanna a krefjast jaratkvagreislu um kvein ml. a tti almenningur auvita a geta lka og jafnvel forsetinn einnig. J, etta er allt vandasamt.

slendingar segja: Blindur er bklaus maur.
Freyingar segja: Bundinn er btlaus maur.
Hvorttveggja er rtt. Stularnir ra samt rslitum arna. Spakmli urfa helst a vera stulu. eru au meira rammandi og betra a muna au.

Eitt er kaflega jkvtt vi fsbkina. Enginn er skilinn tundan. Allir f vitleysuna beint . Mr er nr a halda a a s a eina jkva vi fyrirbri.

Bjarni Hararson stjrnarmaur Heimsn, fyrrverandi ingmaur og nverandi blaafulltri Jns Bjarnasonar rherra gerir snu bloggi auglsingu Heimssnar til stjrnlagaingsframbjenda a umtalsefni og er ekki nema sjlfsagt fyrir sem huga hafa ESB aild og stjrnlagaingskosningum a auki a lesa a.

g tek eftir v a Axel r Kolbeinsson sem g tel einlgan ESB-andsting hefur ekki svara eim og er lklega mti tilraunum Heimssnar til a hafa hrif kosningarnar.

N er g orinn svo syfjaur a bkstafirnir eru eins og festir upp r og sveiflast fram og aftur og a er erfitt a stva . A mestu tekst mr a halda mig rttum sta og ar kemur bendillinn mr til hjlpar v hann er farinn a spekjast svolti og httur a flkjast um allt blai eins og hann er vanur. Sennilega syfjaur lka.

Hluti af v a vera syfjaur aftur, egar maur verur andvaka um mija ntt og drekkur tvo bolla af kaffi sr til sluhjlpar, er a lta sr vera kalt. er alveg srstaklega eftirsknarvert a fara aftur bli.

IMG 3804

Fyllibytta.


1210 - Stjrnlagaing VI

Hin sgufrga stjrnlagaingskosning nlgast fluga. Fsbkin er varla lesandi lengur og bloggi litlu betra. ar er frekar hgt a forast skpin finnst mr. Auvita koma allar essar kynningar einhverjum til ga og arfi a vera a vorkenna sjlfum sr taf fyrirfer kosninganna. Hefbundnir fjlmilar vilja helst ekkert af eim vita. Rkistvarpi var vinga til a sinna eim svolti.

Sgufrgu segi g og meina a. jaratkvagreislan fyrir nokkru var auvita sguleg lka. ar voru greidd atkvi a mestu tilgangsleysi og ar a auki kk sumra stjrnmlaafla. Ekkert slkt er til staar n og g von a kjrskn veri mikil. Flokkarnir eru ornir verulega hrddir snist mr flest benda til. Httan v a allt fari rifrildi og vitleysu stjrnlagainginu sjlfu er vissulega fyrir hendi.

Kristjn li Hjaltason sendi mr eftirfarandi minningu. Auvita var g binn a taka eftir v a Baldur er framboi og tla a kjsa hann. G vsa er samt aldrei of oft kvein:

„Eins og fram hefur komi er bekkjarbrir okkar Baldur skarsson framboi til Stjrnlagaings. Baldur sendi mr ennan psti sem g framsendi til ykkar me hvatntingu a styja Baldur en me v vitum vi a "rdd okkar" verur Stjrnlagaingi."

„essi pstur" er svona:

„g hef kvei a bja mig fram til stjrnlagaings. Me essum psti er g a leita eftir stuningi ykkar vi framboi me v a kjsa mig til ingsins. g er s eini r hpi Bifrestinga sem tskrifuust r Samvinnusklanum eins og hann var og ht sem bur sig fram. Hr er v tkifri til a f fulltra okkar hps hi merkilega ing. g vek athygli ykkar a v ofar sem g er selinum ykkar, eim mun yngra vegur atkvi. Me von um gar undirtektir."

Mr finnst essi fsbk vera algjrlega ruglu. Er stundum a reyna a skilja hana en eim mun dpra sem g fer stillingar og anna esshttar v skiljanlegri verur hn (bi ensku og slensku). Svo s g ekki betur en sfellt s veri a breyta henni. Annars er g kannski bara svona vitlaus. Arir virast geta skrifa allan fjandann arna.

Brum getur flk bara seti vi tlvuna allan daginn og haft margfalt betri samskipti vi ttingja og vini en nokkurntma var mgulegt kjtheimum. Meira a segja kaffi er betra egar maur hellir sjlfur upp svo tmi kaffikerlinganna er eiginlega liinn. Aumingja Ketilrur hennar Gurnar fr Lundi. Ekki hafi hn sma ea tlvu en komst af. Drapst a vsu fyrir rest en a gerum vi vst ll.

Er ekki kominn tmi til a segja allri essari tlvuvitleysu str hendur? Mr finnst a. Var einu sinni skrifandi a blai sem barist gegn notkun tlva sklastarfi og fann eim mislegt til forttu. J, og auvita var v dreift Internetinu, meira a segja pstlista, svo gamalt er etta ml.

IMG 3772Svanur steini.


1209 - Enn eitt klmhggi

Sagi gr a fyrirsagnir trekktu miki bloggheimum. a gerir klmi reyndar lka og ll frttatengdu bloggin ea rttara sagt athugasemdirnar. Einu sinni hafi g gnargaman af a klmast en a er liin t. Kann samt bsnin ll af klmvsum. Gti eflaust klmst enn ef g yrfti.

N er g binn a koma mr upp allmrgum lesendum (Moggabloggsteljarinn segir heimsknir vera anna hundra ea fleiri flesta daga) og v get g skrifa eitthva misgfulegt og eir lesa a me kkum. arf bara a gta ess a hafa a ekki of langt svo eir veri ekki leiir og htti a lesa rugli r mr.

a er erfitt a vera svona alvarlegur alltaf. v skyldi g ekki stundum skrifa eitthva sem er ekkert a marka. Geri a reyndar stundum en allir virast halda a g meini a sem g skrifa. Sem er erfitt. Ef g skrifa einhverja meiningarleysu er a tali skldlegt. Er annars skldlegt a lta eins og ffl?

a er svolti erfitt a blogga essa dagana n ess a minnast stjrnlagaingi. hef g reynt a. Jafnvel minnst Hruni sem flestir (nema auvita Lra Hanna og Marn G. Njlsson) eru alveg httir a nenna a minnast .

Veit ekki af hverju g er svona langrkinn eins og g er. Er enn fll t sem geru at mr egar g pissai mig binu sem snt var Htel Hverageri. tli g hafi ekki veri svona fjgurra ea fimm ra. Var allavega ekki byrjaur skla. Man a g sat grnum jrnstl og vatni (hlandi) lak niur um gat setunni sem kannski var einmitt haft ar me hlisjn af svona lguu. Verst a g man ekkert hverjir a voru sem geru at mr.

Gsalappafri. Word-forritinu er ftt mgulegt. Eitt af v sem pirrar suma Word-notendur eru rans amersku gsalappirnar. slensku eru gsalappir einfaldlega svona „a". (a er a segja 99 og 66, niri og uppi.) etta er mjg auvelt hj mr. essar gsalappir fylgja beinlnis Word-forritinu sem g nota. g arf bara a ta gsalappatakkann fyrir ofan 2 eins og flestir gera og r slensku birtast. Eflaust hefur dttir mn tt eitthva vi forriti. Hva veit g?

Nlega s g einhversstaar (andmenning.com - minnir mig) v lst hvernig a koma fyrir slenskum gsalppum F1 og F2 tkkunum og lta r taka sr ar blfestu. etta voru ein 17 skref og a talsvert flkin, kann mrgum a finnast. a er samt ekki horfsml a gera etta fyrir sem eru mti eim amersku og ekki eins heppnir og g.

Annars held g a essar gsalappir hj mr aflagist eitthva egar g sendi skrif me eim Moggabloggi. (ar a auki kunna r a haga sr ru vsi rum forritum.) essvegna nota g r eins lti og g get. Skrefin 17 eru lkast til betri a essu leyti. Lt svo umfjllun um gsalappafri loki bili, enda er g ekki srfringur.

Egill Helgason segir a rauninni s ekki nokkur vandi a gera byltingu. Allt sem urfi a gera s a fara bankann og taka t alla sna peninga. Auvita urfa allmargir a gera etta einu og Egill ber Eric Cantona fyrir essari speki. Er Egill a hvetja til byltingar? Kannski. Ef ngu margir vilja byltingu verur bylting. Hvort hn byrjar me v a flk tekur t peningana sna ea lemur me sleifum potta og pnnur er ekki aalatrii heldur samstaan. a er hn sem venjulega bilar. Menn eru gjarnan ekki sammla um nrri allt, eir su sammla um sumt. annig er a bara.

IMG 3769Gmul letrun steini. Nei, ekki svo gmul!!


1208 - N veit g hva g tla a skrifa um

Fyrirsagnir og aftur fyrirsagnir. a eru r sem trekkja. g er viss um a lest etta mest vegna ess a g segi a sjir ekki eftir v. Svona er g n klr. essa afer get g a vsu ekki nota mjg oft. Kannski svona tvisvar til risvar me svolti breyttu oralagi. En kannski luma g fleiri aferum. Sjum til.

J, a m segja a etta s ofurlti auvaldsblogg. Hef hyggjur af v a virast hgrisinnaur mjg. J, g blogga Moggablogginu og er skyldur Dav Oddssyni og Bjarna Hararsyni. a gerir mig ekki a hgrisinna. Bjarni er meira a segja vinstri grnum og segist vera vinstrisinnaur. Skrifai samt snum tma AMX og ekki ber a vinstrimennsku vitni.

Annars er mr alveg sama hvernig menn eru plitskt s. a er innrti sem skiptir mli. Plitkin er mestmegnis tvortis.

Svo er margt sinni sem skinni. Og skinnin eru mrg. Eins mrg og flki sem eim er. Og fleiri eru me skinn. Hvar endar etta? g er alltaf kafi mlshttum. Reyni a misskilja ef hgt er. Oft m saltkjt liggja. Svo var a hn Bra Brekkustgnum. Ea var a Brvallagatan? Allavega var a hn Edda Bjrgvins.

Undarlegt me essa ESB-umru. a kemst ekki hnfurinn milli ltrahgrisinna og sannfrra Stalnista egar kemur a henni. n eir saman sem aldrei fyrr. Ekki a a g haldi a eir hafi rtt fyrir sr. Held a a s bara betra a vera einhvers staar milli. Og ekkert httulegt.

Hilmar r Hafsteinsson kveur um blogghunda sem eru eins og svn, athugasemdum vi sasta blogg mitt. Kannski hann vi mig en Moggablogghunda lkar mr yfirleitt vel vi. Mr finnst eir ekkert meiri hundar en arir margir eirra hafi kosi a breytast Eyjuhunda ea eitthva anna.

g er farinn a lta flest flakka essu bloggi mnu. Aallega til a n smilegri lengd hverjum degi. Finnst a lesendur mni eigi a skili en veit samt ekkert um hvort eir kra sig um a.

g fer alltaf svolti kross egar g s og heyri minnst spili fimbulfamb. a er nefnilega alveg fyrir hendi a kalla bloggi mitt fimbulfamb. hugum flestra er a samt eitthva neikvtt (ea skiljanlegt) og auvita vil g ekki a bloggi mitt s a. Sjlfum finnst mr a jkvara en flest anna.

g sem tlai a skrifa um fyrirsagnir. S nna a a hefur alveg farist fyrir. Geri a bara seinna.

Hr gekk heilmiki dag. Strfjlskyldusammenkomst ar sem jlafndra var af miklum m.

Svo skilst mr a Einar Farestveit s farinn sveit.

IMG 3767Fossvogur.


1207 - Ofurlti ofurblogg - a la Svanur Gsli

Hef svolitlar hyggjur af v a g er sennilega lti a bta mig sem bloggari. Ver a segja a (me grtstafinn kverkunum og rdd Steingrms Hermannssonar, ef vill). Lesendum mnum fjlgar a.m.k. mjg lti. Sjlfum finnst mr g sfellt vera a skna. Kannski eru vinsldir bloggsins yfirhfu a minnka og bara gott hj mr a halda nokkurn vegin sj.

Auvita fyndist mr elilegt a blogg mitt yri sfellt vinslla og vinslla en get samt ekki anna en veri ngur. Man vel eftir eim tma egar g var a berjast vi a f svona 10 til 20 lesendur dag. En g gafst ekki upp. Hlt mnu striki og blaist fram.

a er engin fura Sigurur r lti vel af fsbkinni. Kalli hana jafnvel fasbk (pr og frjlsleg fasi, fram n allir r). a er sama hva hann skrifar vegginn sinn hann fr alltaf einhver vibrg. Loksins er g binn a fatta taf hverju a er. Fsbkin hentar nefnilega gtlega ef menn taka srstku stfstri vi kvena veggi. N er g farinn a skrifa vegginn hj Siguri (ru hvoru a.m.k.) og bi lesendur mna a athuga a.

Fyrir allmrgum rum las g vital einhverju blai vi laf rarson r R-tri sem n liggur ungt haldinn Borgarsptalanum. Hann hafi ekki alls fyrir lngu misst konuna sna og sagi fr v hversu mikil hrif a hefi haft sig a halda henni rmum sr egar hn d. Af einhverjum stum sem hugsanlega eru a meira leyti fr skrsetjaranum komin en lafi sjlfum er essi frsgn af dauanum ein sterkasta minningin um hann sem g .

Mr er essi frsgn eflaust minnisstari en ella vegna ess a g var talsvert mikill adandi R-trsins mean a var og ht.

Allt (ea a.m.k. flest) sr snar elilegu skringar jafnvel manni yki r me afbrigum asnalegar fyrstu. Hr dettur mr hug mli me bkina hennar Jnnu Ben. a getur alveg tt sr snar elegu skringar a reynt skuli a selja bkina hennar eingngu og n skilarttar bensnslustum en auvita bur a heim allskyns drum brndurum. a er reyndar einhver nnur bk undir smu sk seld minnir mig endilega, en get bara mgulega muna augnablikinu hver hn er. etta er njung bkslu og alveg hugsanlegt a hn gangi upp.

Man a snum tma voru menn ekki par hrifnir af v a strmarkaarnir vru a selja jlabkurnar. N er etta ori nstum elilegt. Minnir a a hafi veri bkab rbjar (undir stjrn konu sem g hafi unni me og var listdansari) sem fann upp v a bja hangikjt me hverri bk og a tti fjlmilum fyndi. Bksala er samt ekkert endilega fyndin.

Rkistvarpi virist hafa teki sig svolti sambandi vi stjrnlagaingi. Held a frambjendur flestir hafi sameinast um a telja a fyrir a reyna a egja etta ing hel.

Veit ekki hverjir geta veri fyrirfram mti essari tilraun enda viurkenna a fir. Samt sem ur er veri a reyna a telja flki tr um a a s svo flki og viurhlutamiki a nta kosningartt sinn a essu sinni a best s a sitja heima.

a finnst mr rangt. g mr ekki margar skir heitari einmitt n en a kjrsknin um nstu helgi veri g. Jafnvel mjg g. Eiginlega finnst mr a skipta meira mli a kjrsknin veri g en a hverjir kosnir vera.

a er engin sta til a sniganga essar kosningar og eiginlega engin afskun fyrir v a kjsa ekki. Mr finnst a kjrsknin tti a vera meiri a essu sinni en algengast er alingiskosningum og samkvmt v sem g las einhvers staar arf hn ekki a vera nema 62% til a n ea fara fram r jaratkvagreislunni.

Ekki hfu ngu VG-liarnir erindi sem erfii. Vi v er lti a gera fyrir , en mr finnst lti leggjast fyrir kappa sem allt einu lta nna eins og sigur hafi unnist en ekki aumkjandi tap.

IMG 3760Held a hr s ekki banna a taka myndir. A.m.k. er g ekki hundur.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband