Bloggfrslur mnaarins, febrar 2021

3055 - Bakteruveiar

a ir ekki anna en blogga eitthva ef maur tlast til a einhverjir lesi bloggi manns. Einu sinni tlai g a vera aal-ellibloggari landsins en a gengur vst ekki. eru ekki margir, a minnsta kosti hr Moggablogginu, sem hafa gegnum tina blogga meira en g. ur en Ggli kom til sgunnar besservissaist g heilmiki en eir sem annig eru virast vera svo margir a a er ekki neitt merkilegt. ar a auki er g nokku gur rttritun, og essvegna var a sem g byrjai a blogga. Samt er g berandi illa a mr greinarmerkjafri. Kommusetningar eru mr til dmis a mestu leyti loku bk. N er g a hugsa um a skrifa eitthva um r bkur sem g er a lesa hverju sinni.

Bkin sem g er a lesa nna heitir „bakteruveiar“ og er eftir Paul de Kruif (1890 – 1971) og gefin t ri 1935. ( frummlinu 1926). andi er Bogi lafsson og hn er gefi t af hinu slenska jvinaflagi. g held a essi bk heiti Microbe Hunters frummlinu. etta er kaflega spennandi og vel skrifu bk og g er svona hlfnaur me hana og binn a lesa um Leeuwenhoek, Spallanzani, Pasteur, Koch, Roix og Behring og htt er a segja a hn hefur allsekki valdi mr vonbrigum gmul s. Einu sinni var g me fordma fyrir gmlum bkum en a er alveg arfi ef um er a ra bkur af essu tagi. essi bk hltur a hafa veri vinsl sinni t.

Hef veri a velta v fyrir mr undanfari hvort einhverfa, asperger, introvert og jafnvel ADHD su ekki nskyldir sjkdmar. Veit a asperger og einhverfa eru a en er meiri vafa um hitt. Jafnvel mtti bta lesblindu ennan hp, en fer a vera dlti rngt ar. sennilega eftir a minnast etta seinna. Er nna a lesa bk ensku um Asperger heilkenni (hfundurinn var og er haldinn v.) ar a auki hefur orsteinn Antonsson skilgreint sjlfan sig annig.

IMG 5031Einhver mynd.


3054 - Trump a hverfa

Veit ekki af hverju a er sem g blogga svona sjaldan nori. Einhver hltur stan a vera. Ekki er a taf kfinu. g rfst beinlnis af v a urfa ekki a eiga miki saman vi ara a slda. Lngu httur llu kossaflensi, handabndum og esshttar. Hef ekki einu sinni fengi kvef san Covid-19 skall . S skelling hefur margan htt ori mr til mikillar blessunar. Auvita eiga sumir um srt a binda vegna kfsins. Svo er mr sagt og allir fjlmilar eru uppfullir af essu. egar fyrsta bylgjan skall var maur jafnvel hlfhrddur vi hurarhna og lyftuhnappa. En ekki lengur. Gott ef etta eru ekki ornir vinir mnir. egar g fer t mna morgungngu snerti g berhentur eins og ekkert s. Annars tlai g ekkert a blogga um etta. Bara vera me essum leik, sem bloggi neitanlega er. Sem betur fer er hann ekki erfiur.

N er kominn tmi til a ykjast vera voa gfaur. sundrarki er ekkert nr nna en a var dgum Hitlers. Kannski var/er Trump bara Hitler endurfddur og gat/getur ekkert gert a v hann vri/s svona. J, g held fram a tala um Trump hva sem herra Siglaugsson segir. Kannski htti g v samt einhverntma.

g eiginlega alveg eins von v a McConnell veri settur af sem leitogi Repblikana ldungadeild bandarkjaings og einhver Trump-sauurinn kosinn stainn. hrifa Trumps mun gta eitthva fram. krendur hans r fulltradeildinni sgu upphaflega a eir yrftu ekki a kalla til vitni nna v eitthundra eirra a minnsta kosti vru salnum sem rttarhldin fru fram .

Eina stan fyrir vi a ekki var stai vi a kalla til vitni mlinu gegn Trump var a tefja ekki um of fyrir Biden forseta me v og einnig var ekki vi v a bast a ldungadeildaringmenn breyttu atkvi snu vi a. Me vi a tefja mli ngilega miki til a gera hann a fyrrverandi forseta var bi a gefa eim repbliknum sem a vildu afskun til a hengja sig formsatrii. Mjg fir efuust um sekt hans.

Einhverntma tla g a skrifa langt blogg um fga-hgri og a-vinstri, en satt a segja leiist mr plitk og mr finnst alingismenn svotil aldrei vera ngilega hreinskilnir. Sumir eirra eru beinlnis ttalega vitlausir. En frum ekki nnar t a.

IMG 5042Einhver mynd.


3053 - Andskynsemi

a er ori ansi langt san g hef blogga. er g allsekki httur. a er samt tttaleg vitleysa a vera a essu ef maur hefur ekkert a segja.

Jn Atli er rektor Hskla slands og talai um daginn eitthva um andskynsemi. Er etta kannski bara skrauthvrf fyrir „andskotans vitleysa“. Einhver Rsa Alingi vill lta banna flki me lgum a efast um a Helfrin hafi tt sr sta nkvmlega eins og haldi hefur veri fram. Hn hefur a g held flutt um a frumvarp Alingi. Mr finnst afsakanlegt fyrir jverja a lta svona. eim er mli skylt. Veit ekki hvernig essu er htta ngrannalndum okkar, en bann af essu tagi getur hglega torvelda mlfrelsi. Auvelt er a segja a hatursorra eigi aldrei rtt sr. Skilgreiningu gti vanta v hva er hatursorra. stundum s erfitt me andmli ttu allir a mega segja a sem eim snist. S a gert kurteislegan htt og stai vi a ef v er mtmlt. a eru jafnvel nokku margir sem efast um a allt sem sagt er um loftslagsv s sannleikanum samkvmt. Helfrin og loftslagi eru orin eins of hver nnur trarbrg. Auvelt er a styja sem maur er sammla, en ef frnlegum skounum er haldi fram tti fremur a mtmla eim me rkum en a banna r. Einhverri konu bandrkjaingi var viki r nefndum nlega sakir frnlegra skoana. Ekki var henni sparka af ingi n srstk lg sett til a banna henni etta. Bandarkjamenn eru lka orlagir fyrir frelsi og mannrttindi. essvegna var Trump .....bla, bla, bla. Sennilega hefur orsteinn Siglaugsson rtt fyrir sr egar hann segir a g eigi erfitt me a losna vi Trump r hausnum mr.

Yfirleitt er auvelt a hafa allt hornum sr og vera fll mti. Ekki hvetur a til breytinga. Far hugmyndir komast nokkru sinni til framkvmda. er ekki sta til a amast vi eim. Dystpu bkur eru miklu algengari en tpu bkur. Markverri jflagsgagnrni m oft koma til skila vintralegri dystpu. a geri til dmis Jnatan Swift sinum tma me sgunum af Gulliver. Enginn arf a efast um a til dmis „1984“ og „Verld n og g“ su ganrnar bkur. Dystpskar jafnvel. Ekki er rtt a amast vi allri gagnrni hn fari stundum t yfir allan jfablk.

N er snjrinn loksins kominn hrna Akranesi. Vonandi verur hann fljtur a fara. Gamalmennum eins og mr er nefilega meinilla vi slabb og hlku. Einhverjir voru a mig minnir a skapast um daginn vegna rigningarleysis. Ekki hann g.

IMG 5045Einhver mynd.


3052 - Langt er vst san g bloggai sast

Httur samt a tala um Trump. Ng anna er til a tala um. g er n svo sjlfmiaur, auk ess a vera gamall, a sta ess a fjargvirast taf Trump, er g a hugsa um a tala einkum um sjlfan mig. Mr telst til a g s kominn me tvo nja augasteina. Kannski eru eir r plasti, en grtandi m vst helst ekki minnast plast. Ekki vildi g n samt plastlaus vera (g meina augasteinalaus) v si g ekki neitt. Um etta m fjlyra msan htt. Sumt er g farinn a sj nju ljsi. Meal annars er ekki betur a sj en g s dottinn af 50-listanum. Kannski etta blogg komi mr hann aftur. Ekki er a sj anna en einhverjir vilji gjarnan lesa etta rugl r mr. Steina Briem tti a.m.k. a la betur.

Talsver breyting er a neitanlega a urfa ekki lengur a hafa hyggjur af v hva Donald Trump tekur sr fyrir hendur. Ng er n samt af vandamlum. A mrgu leyti og jafnvel flestu er sta til a hafa meiri hyggjur af adendum hans en andstingum. Stuningsmenn hans urfa n a finna sr ntt trnaargo sta hans eftir a hann hverfur me skt og skmm r essu ha embtti sem hann var . Ef til vill var sta til a lgskja hann ekki. Nausynlegt er samt a koma veg fyrir a hann lti miki fyrir sr fara framtinni repblikanaflokknum. Ekki er vi v a bast a hann hverfi af sjnarsviinu me hg. vinir (ea vinir) hans meal fjlmilaflks munu eflaust sj um a.

Ekki er auvelt a sj hann fyrir sr eim viringarmikla klbbi sem fyrrverandi bandrkjaforsetar eru . Ekki er einu sinni vst a hann hefi neitt krt sig um a. Vonandi verur honum seint hleypt anga inn.

Flagslegu milarnir eru a vera alltof sterkir. a virtist vera aalarii frttum nna um daginn a Twitter hafi loka Donald Trump. Eiginlega hefi a tt a skipta litlu mli. Svipa ea a sama var um Facebook a segja. N eru a Youtube og Tik Tok sem Rssar kvarta undan. Segja a me eim og skrifendum eirra s veri a styja Navalny deilu sinni vi Putn. mean glotta Knverjar og Huawei eykur hlutdeild sna msu. Lklega eru aljlegu strfyrirtkin sfellt a auka vld sn. Eru au samt mikil fyrir og essi fyrirtki flytja sig milli landa eftir rfum.

Moggabloggi gerir a ekki og er afskaplega lti raun og veru. A blogga ar er eiginlega a styja litla manninn. Lenti an beint af Moggabloggssunni einhverri knverksri su, sem auvita var auvelt a a yfir ensku. Geri yfirleitt ltinn greinarmun v hvort netsur eru ensku ea slensku. Knverskan er samt eins og hver nnur franska fyrir mr. slenskan tti a vera heilagri fyrir mr en enskan og kannski er hn a reynd.

IMG 5048Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband