Bloggfrslur mnaarins, janar 2012

1600 - "g keypti etta Hagkaupum"

Untitled Scanned 52Gamla myndin.
Veit ekki hver etta er, en hatturinn er flottur.

Staarnfn og fyrirtkjanfn valda oft greiningi. Taka m sem dmi Bolungarvk. ar m endalaust deila um hvort rttara s a tala um einn bolung ea fleiri. Sjlfur er g vanari Bolungarvk; (en kannski er til Bolungavk Strndum). Hagkaup er enn eitt greiningsefni. Hvort er nafni eintlu ea fleirtlu. Stofnandi fyrirtkisins vildi hafa a fleirtlu a g held. Fyrir nokkrum rum virist markasdeild fyrirtkisins hafa kvei a ori vri eintluor. Sjlfum finnst mr fleirtalan elilegri. Munurinn sst vel setningunum tveimur hr eftir: „g keypti etta Hagkaupum“ ea „g keypti etta Hagkaupi“.

Forsetningarnar sem staarnfn og bjanfn taka me sr ( ea ) eru svo alveg srkaptuli og virist engin regla vera ar . Mr finnst a mlvenja og lit banna eigi a ra. annig s rtt a segja a hlutir gerist annahvort Selfossi ea Hverageri.

Horfi um daginn endursningu RUV Silfri Egils. Allir sem vi sgu komu fyrsta kafla ttarins (eim plitska) ttust hafa miki vit hagfri og llu sem hana snertir. v miur hafi Egill enga stjrn eim og hefur lklega ekki vali rttu tttakendurna v hver talai upp annan og eir virtust keppast um a vera sem illskiljanlegastir. a er reyndar venjan egar tali berst a Hruninu; allir ykjast vita nkvmlega hva hefi tt a gera og hvenr og smuleiis hva beri a gera nst og a sem allra fyrst. Sennilega er g eini maurinn sem er miklum vafa um hverjum beri helst a tra.

frttasu RUV er sagt fr v a illa ortir dgurlagatextar geti haft hrif heilsuna; valdi tbrotum og vvablgu. A vsu er frttin skrifu annig a frttastofan kennir rum um a hafa essa skoun. a er samt engin afskun. Mr finnst etta arfavitlaust og byrgarhluti af RUV a taka a sr a dreifa annarri eins vitleysu.

IMG 7823Kringlumrarbraut.


1599 - Palli Magg

Untitled Scanned 35Gamla myndin.
etta gti veri Gubjrg Strympu.

Les yfirleitt aldrei Reykjavkurbrf en hefur skilist a ar s yfirleitt um a ra einskonar superleiara og oftast skrifu af ritstjra Morgunblasins. Gaman vri samt a sj brfi sem Palli Magg reiddist svona miki taf. J a er htt a segja a hann hafi hjla Dav og gti tt eftir a sj eftir v. g bloggi enn Moggablogginu vegna ess a a er svo gilegt er ekki ar me sagt a g s yfirleitt sammla Dav; hann er ttalegur orhkur og oft leiinlega persnulegur. fgafull og yfirgangsm framkoma hans er greinilega af lkum toga og hann virist komast upp me nstum allt. Vihljendur hans eru trlega margir.

Get ekki s a Bjarni Benediktsson formaur Sjlfstisflokksins hefi flutt sna frelsunartillgu vegna Geirs Haarde nema hann hafi veri binn a ganga r skugga um a hn yri samykkt. a skrir lka hve uppsiga sumum stjrnaringmnnum er vi sem eim finnst hafa hlaupist undan merkjum. gmundur hefur kvei a ganga fram fyrir skjldu og tilkynna um sna plitsku hugarfarsbreytingu. Huglaus er hann ekki. essi tillaga hefur ekkert me mannrttindi ea rttlti a gera en eim mun meira um ggun og mtur. Frlegt getur ori a vita hver endalok hennar vera.

Sagt er a allir fi sna tmalnu fsbk hvort sem eim lkar betur ea verr. Einhverjir eru ngir. Mr finnst fsbkin fyrst og fremst ruglandi. gtur samskiptavettvangur samt ef menn vilja nota hana annig ea eya tmanum a lra hana. Sumir eru llum stundum ar en arir kkja rsjaldan og sumir aldrei.

a er vel skiljanleg afstaa a vera alveg sama arir geti komist a nstum llu um mann sjlfan ef eir kra sig um. Sumu vill flk ekki deila me hverjum sem er. tti a ekki a hlaupa me a neti ea leyfa rum a. Netfngin eyileggjast a vsu smm saman ef Internetsalinn stendur sig ekki stykkinu. Lka er alltaf htta a a fari rusli sem rauninni tti ekki a fara anga. Samt eru a margir sem urfa netinu a halda og margan htt er maur hlfhandalaus ef a klikkar. Svona lkt og rafmagnsleysi var ur fyrr.

Rafpstur er a mestu ntur vegna ruslpsts og auglsinga. Fsbkin hefur a mrgu leyti komi stainn hj afar mrgum en ekki er ruggur friur ar fyrir auglsingum. r eru langt komnar me a eyileggja mguleika internetsins en halda v samt uppi raun og veru. Mtsgn? J, vissulega en svona er etta.

hersla s sem sumir leggja landsbyggina gegn hfuborgarsvinu er dlti misheppnu. a eru kostir og gallar vi hvorttveggja. Va hefur runin ori s a borgirnar hafa anist t kostna sveitanna. Opinberir ailar eiga ekki a hafa a a meginmarkmii a hafa hrif run. Auvita arf samt a skipta sr af henni. n ess getur hn fari r bndunum. Atvinnutkifri tti aldrei a urfa a skapa. Best vri auvita a engir yrftu a vinna ef eir kra sig ekki um a.

IMG 7820Borgarsptalinn.


1598 - Kyndilmessa

Untitled Scanned 27Gamla myndin.
Svanur Kristinsson fr Svarfhli.

J, skkdagurinn var gr 26. janar vegna ess a Fririk lafsson afmli ann dag. Fkk bo um a mta Toyota-skkmti en var anna a gera og komst ekki stutt vri a fara. Gott ef a var ekki einhver snjr egar Toyotamti var haldi fyrra. Veit ekki hvort enn eru einhverjir dagar frteknir fyrir eitthva srstakt. Bndadagurinn er vst liinn en konudagurinn kannski ekki. Man ekki eftir essu llu saman. Mra- fera- systkina- frnda- og frnku-dagurinn eru eflaust lka til, fyrir n utan ll samtkin sem hafa helga sr einhvern kveinn dag. Skkin er a byrja essu nna og ekkert nema gott um a a segja. Man ekki hvenr ftboltadagurinn er.

Veurvsur eru til um Plsmessu og Kyndilmessu og g held a g kunni r bar. Plsmessa tel g a s liin og hafi veri 25. janar en Kyndilmessa er lklega 2. febrar n.k. Vsurnar eru svona:

Ef heiskrt er og himinn klr
helgri Plus messu.
Mun vera mjg gott r
mark skal taka essu.

Og hin:

Ef heii slin sest (ea sst)
sjlfri Kyndilmessu.
Snja vnta mttu mest
maur upp fr essu.

Ekki held g a miki s a marka etta og vel getur veri a vsurnar su vitlausar hj mr. Hfileg forneskja tti ekki a skaa. Vsur essar ekkja margir.

Bast m vi flugum flokkadrttum um Landsdmsml Geirs Hilmars Haarde. Afgreisla ess mls getur vel ori rkisstjrninni skeinuhttara en flest sem hinga til hefur daga hennar drifi. g hef samt alltaf veri eirrar skounar a hn myndi ekki sitja t kjrtmabili. Hvort alingiskosningar vera n vor (auk forsetakosninganna) veit g auvita ekki frekar en arir. Hugsanlegt er a samt.

Sagt er fr v mbl.is a sanna s a Eirkur raui hafi geta brugga mj Grnlandi v fundist hafi leifar af korni fjshaug fr hans t; san segir orrtt mbl.is:

tlunin er a flytja um 300 kl af fjshaugnum til Danmerkur til frekari rannskna.

a n vri. Sennilega er etta me merkustu fjshaugum heimi.

IMG 7816Trjgrur.


1597 - Hugsandi.is

Untitled Scanned 26Gamla myndin.
Skemmtileg mynd. etta er Bjssi og g veit ekki alveg hver.

Ekki hefur veri mikill hugi a ra hr mnu bloggi um Bjrn Sv. Bjrnsson og stri. margan htt er stri samt tsku eins og Eirkur Jnsson segir. Las snum tma bkina „Br slendingur hr?“ a var Garar Sverrisson ef g man rtt sem skrifai bk og hn fjallar um fangabarvist Leifs Mller strsrunum. a var lafur nokkur Ptursson sem kom honum saklausum hendur nasista. Einnig minnist g ess a hafa lesi bk eftir mann sem var forstisrherra Noregs (kannski Trygve Bratteli) og hafi veri fangabum nasista strinu. Grini-fangelsi norska hefur lka veri talsvert skrifa um.

Minntist um daginn vefriti hugsandi.is. ris Ellenberger skrifai grein a bla mars 2011 um tmariti Sgu ar sem fjalla er um ga sagnfri. ar segir m.a.; (me leyfi forseta).

Hva einkennir ga sagnfri? a er spurning sem 21 frimaur hefur reynt a svara njasta hefti Sgu, tmarits Sguflags. ar fjallar hver frimaur um eitt sagnfririt og tlistar hvers vegna vikomandi skrif teljist g sagnfri. Ef marka m etta hefti er a aallega rennt sem einkennir ga sagnfri: stll, afer og erindi rannsknarinnar vi sagnfringinn.

Og ennfremur:

Hr verur srstaklega staldra vi ummli tveggja frimanna, eirra Jns lafssonar og Sigrnar Sigurardttur sem, a v er virist, ein telja a sagnfririti til tekna a a hafi bein hrif lf flks og hfileika ess til a takast vi bi fort og samt. v samhengi er hugavert til ess a hugsa a hvorki Jn n Sigrn hafa sagnfri sem aalfrigrein um essar mundir. a m nefnilega stundum greina kvena tregu meal sagnfringa til a lta sig mlefni samtmans vara, ekki aeins rannsknum snum heldur einnig almenna tregu til a taka tt samflagsumru.

essu er g sammla og finnst mjg skorta a sagnfringar leggi sitt til almennrar umru. Mr dettur samt hug a Guni Th. Jhannesson sst alloft sjnvarpinu og bi hann og arir fst vi a skrifa bkur. Gujn Fririksson hefur og veri nokku tull vi a ra vi Egil Helgason bkmenntattinum Kiljunni.

Annars virist etta vefrit vera fallanda fti eins og mrg nnur. g hef samt talsveran huga a lesa um sagnfri og man ekki betur en g hafi fengi etta rit (tmariti Sgu) lna bkasafninu snum tma.

IMG 7811Snjkoma.


1596 - Glrumli mikla o.fl.

Untitled Scanned 2611Gamla myndin.
etta er lklega Hanna Eihsum.

g ver bara a segja a. Mr finnst stra glrumli hlfasnalegt. A heilt hsklasamflag skuli geta veri undirlagt svona vitleysu svona lengi er bara einum of miki. Hugsanlegt er a einhverjir kannist ekki vi etta ml, en a er samt trlegt. Til ryggis vil g taka fram a sem allra einfaldastri mynd fjallar a um glrur sem notaar voru vi kennslu Hskla slands og flagsskapinn Vantr sem kvartai undan efni glranna.

Harpa Hreinsdttir hefur n hafi skrif greinaflokki um mli. essar greinar eru lengra lagi og svarhalarnir gnarlangir. Vissulega kemur margt athyglisvert ar fram en fyrr m n rota en daurota. A kynna sr allt sem skrifa hefur veri um etta merkilega ml er reianlega einskis manns fri. held g a Harpa hafi fari langt me a. Greinar hennar rjr (ea fleiri) um etta ml sem egar eru komnar hef g lesi og er samt ekki sammla sjnarmium hennar, en a yri alltof langt ml a fara nnar t a hr.

Mr var a fyrir nokkru a samykkja a li Gneisti Sleyjarson notai bkur sem g hafi samt brnum mnum komi fyrir vef Nettgfunnar og kmi eim fyrir rafbkavef snum. etta var ur en g vissi nokku um glrumli mikla. J, svona illa upplstur var g . Harpa Hreinsdttir, sem stundum ea oftast nr, les bloggi mitt, m.a. vegna ess a hn er gift systursyni mnum, spuri mig me jsti nokkru, athugasemd blogginu mnu, hva a tti a a a veita manni sem honum slkt leyfi. Mr fannst hn me essu sna nokkra fordma og fara me essu frekar manninn en boltann eins og stundum er sagt. Um etta hef g ekki meira a segja og finnst g n egar hafa skrifa alltof miki um mli.

Um daginn fjallai g eitthva um dgurlagi um Bjssa mjlkurblnum sem geysivinslt var fyrir lngu. Auvita kom svo ljs a lagi er erlent textinn s slenskur. ru lagi man g lka eftir dgurlg su mr yfirleitt ekki ofarlega huga. Textinn vi a lag byrjar einhvern vegin svona: „g er gl og g er g, v Jn er kominn heim.“ Kannski er lagi lka erlent en g man eftir v a textinn tti mr nokku gur egar g heyri hann fyrst. N ori finnst mr hann samt frmunanlega llegur og fordmafullur. Ekki einu sinni fyndinn. Kannski hef g breyst og kannski hafa vimiin ll jflaginu breyst. Hva veit g.

Eva Hauksdttir skrifar oft gta pistla neti. Hvet menn til a kynna sr a sem hn skrifar. Ekki hef g hyggju a endursegja efni einhverra eirra, en eir eru yfirleitt gir.

Auvita er miki rtt um Landsdmsmli manna meal. grunninn lt g a ml vera enn eina tilraun stjrnarandstunnar til a koma hggi rkisstjrnina. Kannski hn a skili og kannski er etta besta ri til slks. Me essu mti klofnar ingflokkur VG og rkisstjrnarsamstarfi gti veri httu. Kannski hafa Gufrur Lilja, Atli Gslason og gmundur Jnasson rtt fyrir sr me a a kran hafi raun veri plitsk; en af hverju er a fyrst a koma ljs nna? Hefi ekki veri hgt a tklj etta ml fyrir lngu? g endurtek bara a sem g hef ur sagt um etta ml, a mr finnst mlflutningur hins nga VG-flks minna prinsessustlana vintrunum; „frekar engan en ann nstbesta“!!

IMG 7805Vruhs.


1595 - RG o.fl.

Untitled Scanned 24Gamla myndin.
Lra Jhannesdttir fr Furubrekku.

gegnum Baldur skarsson hefur RG gefi til kynna a til ess a hann taki rugglega mark undirskriftunum til stunings framboi snu urfi r a vera fjrutu sund ea svo. Sfnunin fer hratt af sta og sast egar g vissi voru undirskriftirnar komnar yfir sextn sund. Einhverjir hafa samt veri a gagnrna essa undirskriftasfnun en a er bara orin venja. Undirskriftasafnanir eru aldrei fullkomnar. Ekki er a efa a eir sem skora hann a gefa kost sr muni kjsa hann ef kosi verur. Endanlega kvrun um frambo mun RG lklega ekki taka fyrr en mjg skmmu ur en frambosfrestur rennur t. Me v gerir hann hugsanlegum mtframbjendum eins erfitt fyrir og hann getur.

Einhverjir frambjendur munu eflaust koma fram. Mikilvgast fyrir er a taka afstu til hvernig eir muni umgangast stjrnarskrna. Kosi verur samkvmt eirri gmlu og e.t.v. tekst Alingi og rum sem tla sr a a koma veg fyrir a n veri samykkt. Afturhaldsflum landsins mun a llum lkindum takast a koma veg fyrir aild a ESB a essu sinni og jafnvel a komast stjrn a loknum nstu kosningum, sem hugsanlega vera nsta haust. Vi essu er lti a gera nema reyna a stula a v a sem flestir sji ljsi. En hvar er ljsi og hvernig er a? a er spurningin sem allt veltur .

Lklega er „Landinn“ eini sjnvarpstturinn sem gerir t skiptinguna „Reykjavkursvi gegn Landsbygginni“. Engu a sur er etta gtur ttur hann henti eflaust betur eim sem eldri eru en eim yngri, ef t skiptingu er einnig fari. sasta tti heyrist mr minnst Bjssa mjlkurbilnum. Man vel eftir egar etta lag kom fyrst fram og vinsldum ess sem vel mtti eim tma lkja vi „Litlu fluguna“, eftir Sigfs Halldrsson. Hlustai lka textann og tti frnlegt a tala um a stga bensni botn fyrsta gri. Minnir a a hafi veri umtala a etta oralag (fyrsti gr sta rija) vri haft svona af ryggisstum!!

Eitt af eim vefritum sem g hef dlti kynnt mr undanfari er „hugsandi.is“. ar virast einkum sagnfringar ra rkjum og kannski fornleifafringar lka. Yfirltislegt er nafni a vsu en greinarnar ekki slmar. ar er nokku safn greina en heldur virist vindurinn vera a fara r seglum ritsins v svo virist sem greinar fr sari hluta rsins 2011 su aeins 2 og engin komin enn fr 2012. Svo er a sj a ur (fr oktber 2005) hafi veri algengt a fimm greinar ea svo birtust ritinu hverjum mnui og jafnvel fleiri.

IMG 7804Veurbarinn jeppi.


1594 - Barnabarn fyrsta forsetans

Untitled Scanned 19Gamla myndin.
Veit ekki hver etta eru. En myndin er rugglega tekin Vegamtum.

Var a enda vi a lesa grein Teits Atlasonar um ru Gufrar Lilju Grtarsdttur Alingi. Eins og venjulega er g sammla sasta rumanni. Hef samt heyrt ur minnst ru Gufrar Lilju. Hlustai lka an seinni hluta stjrnmlaumrna Silfri Egils og fannst rinn og Birgitta standa sig mun betur en Gufrur Lilja og Ragnheiur Eln. Inntaki v sem Gufrur Lilja sagi ar fannst mr vera: „Frekar engan en ann nstbesta.“ a grunar mig a hafi einnig veri inntaki Alingisru hennar og vissan htt m segja a a s lka inntaki gagnrni Teits Atlasonar.

Stjrnarskrrmli verur ml mlanna brlega. Man vel eftir kosningunum til stjrnlagaingsins ar sem frambjendur til 25 sta voru milli 4 og 5 hundru. Mest hissa var g v a Jnas Kristjnsson (me allan sinn bloggsltt og orkyngi) skyldi ekki n kosningu. Vst voru kosningarnar flknar og einkennilegar. Niurstaa fkkst . Forysta Sjlfstisflokksins var lengi bum ttum um hvort styja bri kosningarnar ea hvetja flk fr tttku. Lagist gegn eim egar lei og hafi a hrif kjrsknina.

A hstirttur skyldi san reyna a pota framkvmdina var bara elilegt. Alingi tk me vissum htti fram fyrir hendurnar honum og stjrnarskrrdrg voru smu og samykkt af llum stjrnlagarinu. Alingi er n bi a sitja essu mli alllengi og ar eru menn hrddir. Jafnvel hrddari en Geir Hilmar Haarde, sem tti alls ekki a stta sig vi au msarholusjnarmi sem stjrna gerum stjrnarandstunnar ingi nna. Betra vri fyrir hann a taka slaginn r v sem komi er.

Kemst v miur ekki yfir a lesa allar r bkur sem g vildi. Bkin um gmlu konuna heitu sem Hallgrmur Helgason skrifai um er kannski s bk sem mig langar mest til a lesa af eim bkum sem nlega eru t komnar. a er vegna ess a n get g loksins stasett konuna sem var kveikjan a sgunni.

Sveinn Bjrnsson fyrsti forseti slands tti son sem Bjrn ht. Hann var foringi SS-sveitum Hitlers. egar hann kom hinga til lands eftir styrjldina var honum illa teki og hraktist til Argentnu. Gekk illa ar og kom aftur til slands. Fkkst samt fleiru vi a selja Encyclopediu Britannicu. Seldi mr m.a. a rit. Lst 1998 og lifi sustu rin Borgarnesi.

Dttir hans var Brynhildur Georga Bjrnsson. Hn lst ri 2008 og vi hennar byggir Hallgrmur Helgason bk sna. Fr vi Brynhildar er sagt bkinni „Ellefu lf“ sem t kom ri 1983. Kannski er eitthva missagt hj mr essari stuttu samantekt en a verur vonandi leirtt af einhverjum.

IMG 7802Snjr skl.


1593 - Siferisbrestur

Untitled Scanned 25Gamla myndin.
etta hltur a vera Bjssi.

Einhverjir segja a siferisbrestur hafi ori alingi s.l fstudag. (Jnas). Arir segja a sanngjarnt s gagnvart Geir Haarde a halda mlaferlunum fram. a finnst mr ekki. S lokai klbbur sem alingismenn vilja vera er mnum augum a skjta sr bakvi Geir. gmundur, Atli og Gufrur Lilja valda mr vonbrigum. Ef ekki kemur til einhvers konar sannleiksnefnd, Landsdmur ea mlaferli ar sem hgt er a hreinsa andrmslofti eru alingismenn endanlega bnir a missa allt traust.

Hvar vru slenskir fjlmilar staddir ef ekki vru rttirnar? a vri hgt a leggja niur. J, a eru nokkrir sem horfa frttirnar sjnvarpinu, ef eir hafa ekkert anna a gera. Margir kveikja lka tvarpinu blnum ef eim leiist. A ru leyti er a boltinn sem blvur. (Og fsbkin.) g ver ekki var vi neinn verulegan huga fyrir v sem um er a vera nema um boltaleik s a ra. Hvort er mikilvgara augum fjldans hvort rkisstjrnin lifir ea hvort handboltalandslii kemst eitthva fram Evrpumeistaramtinu? Greinilega er landslii merkilegra en plitkin. Nema kannski augum feinna srvitringa.

„Egill vri martr gelkna. egar hemju sjlfhverfur maur eins og Gunnar Hlarenda og kona me alvarlega hambriga-persnuleikarskun, eins og Hallgerur langbrk, hittast - er fjandinn laus. etta segir ttar Gumundsson gelknir. Hann hefur rannsaka geveiki og persnuleikaraskanir slendingasgunum.“

essa klausu fann g einhvers staar Internetinu. Man ekki hvar. Vonandi er g ekki a brjta einhver hfundarrttarlg me a birta hana. Skyldi ttari hafa dotti hug a hfundar slendingasagnanna vru pnulti geveikir sjlfir? Ea er hfundur essarar klausu a kannski? Geveiki er alveg geveik og miki tskuor; meiningarlti hj flestum . Sko, arna notai g semikommu en kann ekkert slkt fyrirbrigi. Er a einskonar hlfpunktur? Greinarmerkjafri er mr a mestu loku bk en stafsetningu ykist g nokku gur.

Fsbkarflki (altsvo eir sem sfellt eru a breyta henni) keppist vi a gera sem flesta ha sr og tekst a nokku vel. Enda er fsbkin margan htt gtisforrit – ea app eins og sumir mundu segja. Hugsanlega er samt hgt a misnota hana (og verur/er lklega gert) En hva me a? Er a ekki bara gu lagi? Er ekki allt misnota sem hgt er? Hef samt vissar hyggjur af eim sem eru svo einangrair (af msum stum) a jafnvel fsbkin nr ekki til eirra.

hflegt sjlfslit; j, flestir eru me a. a ir ekki anna. Eigi a ba eftir v a arir fi sama lit urfa flestir a ba ansi lengi. Spurningin er meira hvernig fari er me etta hflega sjlfslit. Allflestir bloggarar (svo ekki s n tala um alingismenn) virast halda a eir viti alla hluti betur en arir. essvegna hafa eir htt. eir lgstemmdari hafa kannski alveg eins miki sjlfslit en fara ruvsi me a. Sumir egja bara oftastnr. Kannski er a best.

RG er einn af eim sem hafa hflegt sjlfslit. Ef hann bur svolti koma einhverjir arir og mla a upp honum. Hann brtur lka allar venjur sem skapast hafa um forsetaembtti me v a tilkynna ekki me afgerandi htti hvort hann tli a bja sig fram einu sinni enn ea ekki. Me essu er hann einkum a gera rum hugsanlegum frambjendum erfitt fyrir. Vona bara a einhver mlsmetandi bji sig fram mti honum svo umra veri um embtti.

IMG 3179Slarlag Kpavogi.


1592 - Gurr og Geir

Untitled Scanned 23Gamla myndin.
etta er bensnskrinn Vegamtum. Greinilega Psi vi oludluna.

N vill Jens Gu safna fyrir Gurr Skaganum. Gurr er ekki eini fjlmilungurinn sem verur fyrir bsifjum af essu tagi. En alveg eins og flki Vesturberginu sem fr hausinn vi a elda veislumat hverjum degi, hefi tt a gera, er nausynlegt a halda vel utanum essa litlu peninga sem maur ea hefur agang a.

Man vel eftir Gurr mean hn var moggabloggandi, en hef minna fylgst me henni eftir a hn htti ar.

Mlaferli ttu a vera a mestu rf fullkomnu jflagi. au aukast sfellt henni Amerku og litla sland langar svo a vera eins. A v leyti miar nokku ttina.

Allir eir peningar sem safnast me essum htti bi hj henni og rum fara beint vasa verugra lgfringa sem komi hafa auga matarkistuna arna. Bloggarar eru lka farir a vera fyrir barinu essum afbrigileika slenskrar dmgslu.

a sanngjarna er a hva meiyralggjfin er gllu. trsarlur getur hyggjulaust stt sr peninga formi sekta safnanir sem essa. Vinnuveitandi Gurrar tti auvita a borga essa upph. etta er hluti eirrar kgunar og ggunar sem rkjandi er hr jflaginu. Annars tti a vera ng eftir af ormagullinu fleti Geirs Haarde og ef hann notar a ekki vri a vel til ess falli a borga sektina Gurrar.

Fr Bkasafni gr en tk ekki miki af bkum ar. a er annars svo miki af bkum kyndlinum mnum a g arf ekki mjg v a halda a f bkur bkasafninu en vil ekki lta viskipti mn vi a falla alveg niur.

Annars er vst best a fara a fylgjast me Geirsmlinu sjnvarpi allra landsmanna. Finnst rkin hj gmundi fremur glopptt. Vissulega er lklegt a fleiri su sekir um svipa athfi og Geir. a finnst mr samt ekki eigi a hafa hrif mlshfunina hendur honum. a er yfirleitt ekki tali bl bta a benda anna verra. (Ea jafnvont.)

IMG 3085Lfi getur veri ngjulegt egar maur er af rttum lit og .h.


1591 - Stt a Internetinu

Untitled Scanned 07Gamla myndin.
Hr er g sjlfur me Psa fanginu, snist mr.

Bjrn Valur Gslason boai mikil plitsk tindi egar hann kom fram Silfri Egils um sustu helgi. Misskilningur virist a vera. Lklegt er a tillagan um a falla fr mlsskninni hendur Geir Haarde veri umdeild mjg. mmi greyi virist tla a fara illa tr essu llu.

egar tali berst a trmlum eru margir sem segja eitthva essa lei: „g hef svosem lesi bibluna en........“. g hef aftur mti aldrei lesi bibluna og bst ekki vi a g eigi eftir a gera a. a sem g hef lesi um mguleikana viti bornu lfi alheiminum, cosmolgu ea alheimsfri almennt og t.d. Darwinisma ea runarkenninguna finnst mr mun athyglisverara en trml. Mgulega er samt tenging arna milli tr t.d. framhaldslf urfi enganvegin a koma essu mli vi. Astralplani er ekki nein stareynd fyrir mr.

Tlvutjning er greinilega mjg vinsl. Bloggi er a ekki lengur. Interneti gti sem hgast veri httu. Ef eir sem veita jnustu Internetinu vera gerir byrgir fyrir v sem sagt er ea gert ar er htt vi a sneyist um frelsi ess litla og sma og vld peninganna aukist enn. Interneti er e.t.v. sasta vgi essu sambandi og getur hglega ori plitkinni a br.

IMG 3057Trppur vita.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband