Bloggfrslur mnaarins, desember 2020

3042 - Kfi og vsnager

Sennilega er g a sem oft er kalla hagyringur. Steini Briem er a lka. Og margir fleiri. Sumar vsur sem Steini birtir hr eru gtar (Arar vsur eftir hann s g nstum aldrei.) Oftast svara g honum bundnu mli og stundum eru vsur okkar smilega gar en oft tum ttalegt bull. Bi knsaar og illa gerar. a kemur ekki veg fyrir a vi gerum nokku gar vsur svona af og til a g tel. Sjlfur kann g eigilega ekki a gera neitt nema ferskeytlur. Limrur sem eru fremur vinslar n um stundir af vsum a vera, kann g varla a gera. fljtu bragi man g ekki eftir neinni. Man eftir tveimur braghendum sem g geri fyrir margt lngu. r eru svona:

Braghendu er bsna gott a berja saman.
Svo er lka geysi-gaman,
a gretta sig sem mest framan.

Hin er svona:

Einhverntma tla g a yrkja kvi
fi g bara bi
brennivn og ni.

Ferskeytlur hef g ort allmargar, sennilega nokkur hundru. Sumar eirra eru sjlfsagt nokku gar, en g tla ekki a reyta hugsanlega lesendur mna me v a reyna a rifja r upp. r eru tum allt. g hef ekki gert neina tilraun til a halda eim saman. Hef reynt a hafa ann httinn a ef g minnist ekkert hfundinn eru mestar lkur til a vsan s eftir mig. Reyni sjaldan a leggja minni hver s hfundurinn. Finnst vsan sjlf mun meira viri.

Varandi vsurnar vil g einkum segja a a margar mjg gar vsur er a finna fsbkinni hp eim sem nefnist Bonarmjur. Verst hva fsbkin er leiinleg og afskiptasm. Fer eins sjaldan anga og g mgulega get komist af me n seinni t. Bonarmii ir lka og grir lka af illa gerum vsum og jafnvel vitlaust gerum. Ef ort er hefbundi finnst mr lgmark a fari s eftir eim reglum sem um slkt gilda. r reglur eru afar einfaldar og voru til skamms tma kenndar sklum. Vsnasfn eru lka va til. Jafnt Netinu sem annars staar.

Veiran og Bjarni Benediktsson eru a sem hst ber frttum essi jlin. Eitthva er rtt um bluefni og a sem bi rlf og Kra dreymir um er a landi heild veri gert a einni strri tilraunastofu. Ekki er vst a svo veri en vel gti samt svo fari. Meal annars vegna ess a upp til hpa eru slendingar nokku vel upplst flk. Vast annars staar er andstaan gegn blusetningum mikil og jafnvel skiljanleg. Svo mikil a ekki er vst a hjarnmi nist allir sem vilja veri blusettir ar. annig getur essi Covid-19 veira veri til staar lengi og ekki er vst a a nmi sem blusetning skapar endist ngu lengi.

Bjarni Benediktsson tti a sjlfsgu a segja af sr sem rherra eftir a hafa haft a engu sttvarnarreglur sem hann sjlfur tti tt a setja. En mannvali er svo lti innan Sjlfstisflokksins a ekki er vst a r v veri. Hann heldur fgahgrimnnunum fr kjtktlunum. Kannski er hann ekkert betri sjlfur, en hann fer a minnsta kosti betur me a og Sjlfstisflokkurinn fari sfellt minnkandi er ekki vi Bjarna einan a sakast um a. Hvernig jafnlkum flum hefur tekist a hanga saman svona lengi er ekkert anna en strfurulegt. Framsknarflokkurinn sem einu sinni var str flokkur er nna a vera a engu.

IMG 5120Einhver mynd.


3041 erfitt me a skrifa um anna enTrump ea veiruna

g hlt a mannkyni mundi sameinast um a ra niurlgun krnaveirunnar slmu, en svo er ekki. Eins og fyrri daginn tla lyfjarisarnir a gra feitt essum faraldri. Eflaust hafa eir snar afsakanir reium hndum. Evrpusambandi tk tt happdrtti miklu um bluefni, sem efnt var til, og tapai. A minnsta kosti virist a hafa tapa drmtum tma fyrir rum strjum og sambndum. Lklega verur a samt riji heimurinn sem tapar mestu mannslfum tali, egar allt kemur til alls, en a er bara vaninn. eir rku fljta alltaf ofan.

A mrgu leyti takmarkar a mn skrif a g skuli alltaf skrifa mest um a sem hst ber frttum hverju sinni. raun og veru er a einskis viri. a er svo margt anna sem er merkilegra en a. Samt er a svo me mig a minnsta kosti, a me aldrinum hefur hugamlum mnum fkka verulega.

N er svo komi a mr ykir ftt skemmtilegra en a velta fyrir mr heimsmlunum. Verst hva fir virast hafa svipu hugaml og g. get g eiginlega ekki kvarta. Ef g lt svo lti a blogga f g venjulega svona eitt til tvhundru heimsknir. Ekki lt g mig dreyma um a g hafi mikil hrif hugsunarhtt eirra sem etta blogg lesa. a er heldur ekki tilgangurinn. g er a essu einkum sjlfum mr til hugarhgar.

Plitska afstu hika g ekki vi a taka. Forast samt stulaus stryri. ykist vera vinstri sinnaur, en er a kannski ekki. hflega haldssamur kynnu einhverjir a segja. A minnsta kosti innhverfur (introvert). Gott ef ekki einhverfurfinu. Man alltaf eftir v a orsteinn Antonsson skilgreindi sjlfan sig sem me Asperger-heilkenni. Sem g hef hinga til haldi a vri einhverfurfinu. Nori m vist ekki segja a flk s einhverft, plitskri rtthugsun samkvmt vst a segja a a s einhverfurfinu. J, g las eitt sinn flestar bkur hans. a er a segja orsteins Antonssonar. Konan min er ar a auki bekkjarsystir hans fr Laugarvatni. Og j, hann var ea er svolti skrtinn. g er samt ekki a lkja mr vi hann sem rithfund, en kannski er g essu margumrdda rfi. Ofarlega vonandi.

Allir sem mr eru nkomnir ea eiga einhver samskipti vi mig, eru slgreindir miskunnarlaust af mr, g skrifi lti um a hr. Og reyndar hvergi. Skrifa lti um sjlfan mig, ea a finnst mr allavegana. Hef allt etta faraldursr 2020 haldi mig nokkurn vegin alveg vi a upptki mitt a taka upp svokalla „intermittent fasting 16:8“ og a hefur ori ess valdandi a mr hefur tekist a ltta mig talsvert en ekki alveg ngu miki.

Sennilega hef g fari rangt me nafn leitoga ldungardeildar bandarkjaings bloggi hr fyrir nokkru. Hann heitir Mitch McConnell og hefur a undanfrnu veri a semja vi leitoga fulltradeildarinnar um astoarpakka rkisvaldsins vegna veirunnar margfrgu. Hn heitir Nancy Pelosi (altsvo leitogi fulltradeildarinnar ekki veiran) og n er gildi fjrveiting sem dugir til sunnudagskvlds nk. Trump hefur samykkt aukafjrveitingu og ef ingi kemur sr saman um ennan pakka er reikna me a Trump skrifi undir hann lka.

Mitch McConnel virist vera binn a f ng af ruglinu Trump og skai Biden til hamingju me sigurinn um daginn og hlaut a launum fordmingu Trumps. Sumir ttast jafnvel a Trump geri eitthva alvarlegt af sr sust daga sna embtti, en g held a hann geri a ekki. Haldi samt fram a berjast dmstlum v hann neitar me llu a tra v a nokkur maur heiminum s sr fremri neinu. Elskar samt USA, held g. Annars eru bandarsk stjrnml svo margflkin a erfitt er a botna eim. Mikilvg eru au engu a sur.

IMG 5130Einhver mynd.


3040 - Brexit og standi USA

A mrgu leyti er etta Brexit-kjafti leikrit. Lklegast er a samkomulag nist eftir trekaar frestanir. Bir ailar vilja raun og veru n samkomulagi.

Sama er ekki a segja um standi USA. Enginn virist vita hva Trump tlast fyrir og hve lengi hann tlar a halda essum svindl-sng snum fram. Hann naut fyrir repblikanaflokkinn tveggja ra meirihluta bum deildum ingsins og kom ar a auki gegn remur tilnefningum hstartt bandarkjanna. A vsu er a hlfger niurlging fyrir hann a vera bara eins kjrtmabils forseti, en vi v er lki a gera.

Biden verur reianlega ekki eins berandi og athafnasamur forseti og Trump var. Samt er hann lklegri en hann til a stta sjnarmi beggja aalflokkanna USA. Htt er vi a Trump haldi repblikanaflokkum heljargreipum nstu rin hann urfi a lta stjrnartaumana hendur Bidens. Aukakosningarnar til ldungadeildarinnar Georgiu-fylki eru meira spennandi en slkar kosningar eru vanar a vera. Meirihlutinn ldungadeildinni veltur eim.

Af innlendum vettvangi er bluefnisumran athyglisverust. ar er lklega einnig um a ra leikrit sem lklegast er a fist botn nna um htarnar. A barttan vi veirufjandann standi fram mitt nsta r er satt a segja hryllileg tilhugsum og gti alveg eins enda me skpum.

Sennilega verur etta mitt sasta blogg nokkurn tma. g arf a fara augnager Lansanum strax eftir helgi og etta blogg s kaflega stutt er stulaust a lengja a um of.

IMG 5131Einhver mynd.


3039 - Stutt blogg um veiruna og Trump

Repblikanaflokkurinn bandarkjum Norur-Amerku arf sem fyrst a losa sig vi hrifin af Trumpismanum. A sumu leyti m segja a a hafi lengi veri til sis hj Repbliknum ar a vera mti vsindum og jafnvel a neita stareyndum. Sumir segja a rekja megi etta allt aftur til Reagans. Hann var dlti hallur undir stjrnuspdma eins og margir muna eflaust. Gusdrkunin bandarkjunum er margan htt undarleg. Allt sem stendur Biblunni er af sumum liti standa framar vsindum. runarkenningin er a minnsta kosti ekki talin standa framar v sem sagt er fr Biblunni um skpun heimsins. Ekki er vst a allt etta megi heimfra repblikanaflokkinn frekar en demkrataflokkinn. A minnsta kosti ltu eir Bush-fegar ekki eins og Trump.

Annars er hgt a segja a g lti stjrnml USA trufla mig of miki. Vitleysan Trump og hans fylgisveinum er samt a vera svo mikil a ekki er hgt a lta etta allt framhj sr fara. Ekki er anna a sj en hann vilji egna fylgismenn sna til hfuverka. Vitanlega er Biden ekki svar vi llu en samt m gera r fyrir a stjrnml fari um margt batnandi vi a losna vi Trump. Auvita nai Ford Nixon snum tma fyrirfram annars hefi hann kannski ekki sagt af sr. Trump mun eflaust reyna eitthva svipa. Hva hann gerir 20. janar eftir a koma ljs. Ekki g samt von a hann sni vi blainu r essu. eim fer fkkandi sem tra honum. Hann rak Barr, en getur ekki reki McCormack.

Veirufjandinn vefst fyrir mnnum og vel er hgt a mynda sr a Jlin r veri ekki svipur hj sjn a essu sinni. Fjlskyldujl sta kaupmannajla er ea tti a vera hugsjn hj sem flestum.

IMG 5145Einhver mynd.


3038 - egar veiran stal Jlunum

Get ekki a v gert a mr finnst einhver besta setningin sem ori hefur til kfinu s s sem er fyrirsgn essarar blogg-greinar. Aha arna voru rr samhljar saman hj mr og er hugsanlega betra a askilja me bandstriki til a ekki geti valdi misskilingi. En g var semsagt a skrifa um veiruna og etta var trdr. Henni m blva og kalla llum illum nfnum, en ef svipari afer er beitt vi nafnkenndar persnur, er eins gott a vara sig. Jafvel m ekki segja allt um dr sem allsekki geta svara fyrir sig svo mannlegar verur skilji almennilega a minnsta kosti, vi einhver gti mgast fyrir eirra hnd. T.d. m allsekki segja a einhver tiltekin persna s feit. a verur a vera almenns elis, og alls ekki persnugreinanlegt, eins og vinslt er a segja um a sem neikvtt er. En hva er neikvtt og hva er jkvtt? Stundum getur veri erfitt a skera r um a. En n er g kominn lang t fyrir efni. tlai a tala svolti um veiruskmmina.

flestan htt m gera r fyrir a essi veirufjandi breyti varanlega hugsunarhtti flks. Hreinlti allt og sttvarnir munu aukast og margt mun breytast sem alls ekki er hgt a sj fyrir. gera megi r fyrir a hr slandi veri hrif essa faraldurs meiri fyrir tekjulgri hpa samflagsins, er ekki hgt a ganga tfr v a allstaar annarsstaar veri tkoman a essu leyti svipu. Hugsanlegt er a menningartengd atrii og venjubundin samskipti ri miklu um a hve alvarleg essi hrif vera. Efnahagsleg hrif essara sttvarna og nju hugsunar vera reianlega mikil.

Jafnvel bluefni s komi til sgunnar vera hrif essa faraldurs mikil. Jafnvel er lklegt a hrifin veri ekki aeins bundin vi ri 2020. Heldur m gera r fyrir a va um heim veri veiran landlg og hverfi ekki nrri strax. Vel er hgt a vona a hr Vesturlndum veri faraldurinn ekki srlega langvinnur r essu.

Svo virist vera a vldum Trumps USA s a mestu loki. efnahagslf USA hafi hans t veri me nokkrum blma ar landi eru hrif hans til lengri tma alls ekki ljs. Alls ekki er heldur hgt a sj hva hann muni taka til brags framtinni. Hann er lkindatl hi mesta. Aferir lkar hans til a deila og drottna stjrnmlum munu framtinni vntanlega fara minnkandi. Svo virist sem eftirmaur hans hafi teki nokku vel eim mlum sem risi hafa a loknum kosningum ar byrjun nvember. Kannski eru a samt einkum hrifamiklir fjlmilar sem a hafa gert.

IMG 5158Einhver mynd.


3037 - Trump og kfi

Heimsmlin flkjast enn fyrir mr. er a svo a g get me engu mti fallist hgri sinnuu skoun a lri s mgulegt. g er srstaklega a ra um skoun hr Moggablogginu a nausynlegt s a styja Trump og Co. vileitni sinni til a sna kosningasigri Bidens vi. A mnum dmi er rskipting valdsins hornsteinn lrisins og ekki til bta a dmsvaldi taki yfir hlutverk ess. Lrinu USA hefur hinga til veri treyst. Kosningar fara a vsu fram me msum htti eftir rkjum. a hefur leitt til of mikillar lagalegrar afskiptasemi og mikillar misskiptingar aus, a v er okkur Evrpubum og mrgum rum hefur fundist. eir sem tapa kosningum sem fara fram me lrislegum htti vera a stta sig vi a. annig er a og annig verur a a vera. Lrislegar kosningar leia oft til niurstu sem erfitt getur veri a stta sig vi fyrir suma eirra sem tapa. Ekki er anna a sj en me nverandi standi bandarkum Norur-Amerku stefni alvarlega stjrnarfarslega kreppu ar. Hn getur ori lrinu sjlfu mun httulegri en drepstt s sem herja hefur heimsbyggina allt etta r.

g er a vera 80 ra gamall. Lngu httur a vinna. Farinn a sj heiminn nju ljsi. ykist vera afskaplega gfaur, en er a hugsanlega ekki. Viurkenni a sumt Sjnvarpi allra landsmanna hugnast mr smilega. Finnst til dmis fstudagskvldin hj RUV missanandi. Bi er a tturinn „Kappsml“ og „Gsli Marteinn“ sem leika sr oft skemmtilega a tungumlinu. Bkmenntatturinn sem Egill Helgason stjrnar er oft hugaverur en formi honum er ori ansi gamaldags og reytulegt. Svo horfi g stundum Landann, sem mr finnst oft njta fjlbreytninnar og stuttaralegrar umfjllunar. Innslg r essum tveimur sastnefndu ttum er Rkissjnvarpi auknum mli fari a nota til uppfyllingar og er a vel.

Kannski er okkur jararbum n loksins a takast a n tkum Covid-19 veirunni en samt ttast g a hn veri lengi viloandi mannkyni. Fram hefur komi a vi slendingar getum varla bist vi a f bluefni fyrr en eftir Jl. Vi v er ekkert a segja. Vi erum ttalega sm og ltt berandi jahafinu og njtum engra yfirbura ar. Reynum umfram allt a fylgja eim sttvarnarreglum sem okkur hefur veri upplagt a gera, okkur snist r stundum einkennilegar.

IMG 5170Einhver mynd.


3036 - Bluefni

A sjlfsgu hugsa allir mest um bluefni og Covid-19 um essar mundir. Sagt er a Canada hafi tryggt sr ngilega miki af bluefni til ess a blusetja alla a minnsta kosti 5 sinnum. eir sem mest gra essu bluefni eru lyfjarisarnir. Rku jirnar munu sj til ess a eir sem vilja munu vera blusettir. Sem betur fer erum vi slendingar hpi rku janna og munum sigrast essum veirufjra. riji heimurinn svokallai mun fram berjast vi hana og ekki eykur etta jafnrtti milli hinna rku og eirra snauu. A llum lkindum vera einhver r ar til riji heimurinn mun n tkum essari veiru.

Jlahald verur me breyttu snii a essu sinni ef a lkum ltur. Vel getur samt veri a vi slendingar slkum a miki klnni a ein bylgja enn af essum faraldri skelli okkur. Mia vi marga ara m samt gera r fyrir a vi sleppum tiltlulega vel fr essu llusaman. Ef vil tekst til mun rkisstjrnin reyna a eigna sr ann rangur kosningunum sem vntanlega fara fram september nstkomandi. Ef ekki verur rlfi og Co. kennt um. eir sem allra mest vilja slaka barttunni eru sennilega mikill minnihlutahpur, samt er vel hugsanlegt a hann fari stkkandi.

A mnu viti eru a einkum tvr stefnur sem takast stjrnmlum. Bi hr landi og va annarsstaar. Vel m kalla essar stefnur einangrunarstefnu og opingttarstefnu. Allra strstu jirnar hugsa fyrst og fremst um eigin hag og vld. nnur atrii eru aftar rinni ar. undanfrnum rum hefur opingttar- og samvinnustefnan veri rkjandi va um lnd. Einangrunar og furlandsstarstefnan hefur veri a vinna . Enginn vafi er v a au rki sem ur og fyrr voru undir oki Sovtrkjanna hneygjast mjg til einangrunarstefnu essum skilningi. Engin sta er til a lta andstinga a essu leyti sem einhverja vini. Allir vilja gera sitt allra besta. Jafnvel stjrnmlaflokkar. margan htt er v ri beitt a sundra flki frekar en sameina stjnmlaerjum af llu tagi. Samvinna og jafnrtti vinnur heildina heiminum me tmanum.

Skrti er a fylgjast me stjrnmlum USA. Enginn vafi er v a Trump hefur leitast vi a auka visjr milli flks og flokka, frekar en a sameina. A urfa a setja traust sitt Biden stainn er hugsanlega ekki til nokkurra bta. Fyrirsjanleiki mun samt eitthva aukast, en heildina mun stefna Bandarkjanna ekki breytast ht.

Kfreyta er n mjg farin a gera vart vi sig. Ekki mun hn minnka um Jlin og hugsanlega mun hn valda msum vandrum.

N er bi a fresta augna-agerinni mr og er n tlit fyrir a g fi njan ea nja augasteina ann 21. desember og tti a a vera allt lagi v mr skilst a flk s afar fljtt a jafna sig essu.

IMG 0941Einhver mynd.


3035 - Borgarlnan

Borgarlnan er vst talsvert a bgga Reykvkinga um essar mundir. egar g og mitt flk flutti r Kpavoginum og Akranes, var a ekki til ess a f tvfaldan atkvisrtt til Alingis a fylgdi reyndar me kaupunum. g s nna a a hefur lklega veri til ess a forast Borgarlnuna. Hn verur ansi dr endanum og kemur ekki neinn htt stainn fyrir Sundabrautina sem vi Vestlendingar hfum bei eftir nokku lengi. Gulaun fyrir gngin samt. framtinni gti hringvegurinn legi fyrir vestan ea sunnan vi Akrafjall og stulaust finnst mr a fara innme Hvalfirinum til ess eins a komast ngu nlgt Grundartanga.

Mrg rifrildisefnin eiga eftir a koma ljs sambandi vi Covid. Bretar hafa n viurkennt bluefni fr Pfizer og eru sennilega fyrstir til ess. Ekki er almennilega vita hvernig a rmar vi Brexit, en lklega veldur a engum vandrum. Veri getur a vi slendingar fum etta bluefni strax janar. Vonum a Kfi hverfi sem fyrst. Mn vegna mega blessair trhestarnir svosem taka sr fr fram, en ekki er vst a allir su mr sammla um a.

Knverjar ltu vst manna geimfar lenda tunglinu gr, 1. desember. Tilgangurinn er a f sni af tunglgrjti. ri 2013 uru eir vst fyrstir til a lta geimfar lenda bakhli tunglsins. Hef svolti velt v fyrir mr hvernig eir hafa samband vi a geimfar. Kannski Stjrnu-Svar geti svara v. Eflaust er hann mun betur a sr um slk ml en g. Svo er Brmarinn alltaf mguleiki essu eins og ru.

Alltaf styttast bloggin hj mr, en vi v er ekkert a gera. g er bara svona.

IMG 4045Einhver mynd.


3034 - Af nyrum o.fl.

3034 – Af nyrum o.fl.

N hefur William Barr, sjlfur dmsmlarherra Trumps snist gegn honum svindlmlinu og lst v yfir a engar vsbendingar hafi komi fram um skipulagt svindl. Einn maur auk Trumps sjlfs, Rudy Giuliani fyrrum borgarstjri og einkalgfringur Trumps forseta heldur v enn fram a um slkt hafi veri a ra. Ekki er vst a llu fleiri su smu skounar raun. S sem einu sinni var einkalgfringur Trumps situr vst fangelsi nna. Hringurinn rengist. Bandarsk stjrnml halda fram a vera spennandi. T.d. verur ekki ljst fyrr en janar hvort repblikanar halda meirihluta snum ldungadeildinni. Einnig gti mislegt gerst sambandi vi stafestingar eirrar deildar sumum embttum rkisstjrn Bidens.

Talsvert margir hafa lesi mitt sasta blogg. Held jafnvel a etta s fyrsta sinn sem fyrirsgnin hj mr er bara tlustafir. Sennilega hafa samt engir g a v nema g hvernig blogg hj mr nmer 2020 ltur t:

a ber ekki ru. Strax er flk byrja a lesa. Best a g byrji lka strax a skrifa. Verst ef mr dettur ekkert hug til a skrifa um. Var a enda vi a skoa myndir hj Atla r Grikklandsferinni. Hann hefur vanda sig talsvert vi etta og a er allt anna a skoa etta en sumar myndaserur ar sem llu er hent fsbkina, ntu sem ntu. Hefi sjlfur geta sett nokku margar myndir fr Kanareyjum snum tma en r eru ornar fullgamlar nna. S lka grkvldi nokkrar myndir af Tinnu og Dre hj Gurnu Vlu. Fsbkin er a vera myndasningarstaur nr. 1 og mr lst vel a.

g er eiginlega alveg binn a taka sagnirnar a „lana“ og „larpa“ stt. tla samt a gera skilning eim a umtalsefni hr v ef g misskil r eitthva er hugsanlegt a fleiri geri a. Bar eru r dregnar af amerskri skammstfun. Lana er dregi af „Local Area Nework.“ Og „larpa“ af „Live action role playing.“ annig skil g mli a.m.k.

A „lana“ er a fst vi ea starfa litlu tlvuneti, sem takmarka er vi eitthvert kvei svi. A „larpa“ er llu flknara. „Live action role playing“ m segja a s hlutverkaleikur af hvaa tagi sem er. „Live Action“ skil g einfaldlega annig a ekki s um sndarveruleika a ra. Kann ekki a skra a betur.

Rtt var um etta Orhenglinum um daginn og sl g um mig me v a kasta v fram a „laser“ vri amersk skammstfun. Ekki er vst a allir ekki styttingu en mr skildist einhverntma a a sti fyrir: „Light Amplification by Simulated Emission of Radiation.

a var n . etta var skrifa jl 2013 held g. essar sagnir virast ekki hafa n mikilli ftfestu mlinu. getur vel veri a r su eitthva notaar vissum kresum.

Einhver mynd.IMG 5178


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband