Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

37. blogg

Merkilegt hva margir virast lesa etta blogg. Lklega vri betra a blogga frekar oft og lti en sjaldan og miki. Athuga a. Ekki eru frttir dagsins ea ingkosningarnar a flkjast fyrir mr. g geri mr far um a minnast helst ekki ann fgnu. Bloggvinasttin sem greinilega hrjir marga hr hefur heldur ekki n tkum mr. g er binn a minnast essi ml oft hr blogginu, best a htta v.

dag er bflugnadagurinn mikli. (Ea var hann gr.) Blessunarlega hafa bflugurnar ekki komi hinga inn a essu sinni, en g er binn a sj margar eirra flgri fyrir utan gluggann. Strar og voldugar hlussur og ekki beint geslegar g hafi aldrei heyrt dmi um a r geri flugu mein. „Hrun geitugastofninum" er eftirminnileg fyrirsgn r Mogganum fr v fyrir nokkrum rum. Jja, fari hefur f betra.

slaug, Charmaine, Bjarni, Benni, Hafds og Ji fru Ask grkvldi, en g komst ekki vegna vinnunnar. Charmaine fr san af sta heimleiis til Bahama morgun. Fyrst reyndar til London en san til Nassau.

Minning sem tengist brunanum a vissu leyti er eitt ltilfjrlegt atvik fr sumrinu okkar a Laufskgum 1 - ea egar vi ttum heima vesturfr eins og vi sgum jafnan sjlf. essi minning er ljslifandi minni mnu g skilji ekki af hverju svo er:

a er kosningadagur. Pabbi og mamma hafa fari a kjsa og vi Vignir erum einir heima og erum bir herberginu suausturhorni hssins sem sennilega hefur veri stofan mig minni endilega a ar hafi veri koja.

Eins og stjrnmlanrdar geta auveldlega fundi t eru etta forsetakosningarnar ar sem sgeir sgeirsson vann frkinn sigur sra Bjarna.

Vignir er a leika sr glfinu einhvers konar blaleik og arf a brega sr mis hlutverk. "M g kjsa?" segir hann og svarar san me svolti breyttri rddu: "J, mtt kjsa". etta endurtekur hann hva eftir anna og eiginlega er minningin ekki lengri en etta.

g held a g hafi san sagt Ingibjrgu fr essu og a vi hfum nota etta atvik lengi eftir til ess a stra Vigni me, en a m segja a hafi veri eftirltisrtt okkar. Ef til vill er a stan fyrir v a g man etta svona vel. Vi stunduum a a herma etta eftir honum og g man enn vel herslurnar orunum og raddblinn.

Einhvern vegin finnst mr a snum tma hafi stai til a Vignir yri skrur Gulaugur Viar Vignir, en ekki bara Gulaugur Vignir. En kannski er etta tm myndun mr.

egar a v kom snum tma a skra Bjrgvin var Ingibjrg hr v a hn tki ekki ml anna en hann hti bara einu nafni. Hn vri s eina systkinahpnum sem hti bara einu nafni og lti ekki bja sr a lengur. Hn hafi sitt fram.


36. blogg

J, a er gaman a skrifa og ltill vandi a fimbulfamba endalaust. Flestir mundu gefast fljtt upp a kkja hinga ef g reyndi ekki a vanda mig pnulti. Teljarinn heldur v statt og stugt fram a einhver hpur flks lti hinga reglulega. Einhverjir eirra vera eflaust stundum fyrir vonbrigum egar eir koma hinga. Vi v er ekkert a gera v g blogga bara egar mr sjlfum snist.

Bjarni og Charmaine fru til Saurkrks dag. Mr skilst a Bjarni hafi tt a taka tt einhverju krfuboltamti. au fru Subarunum. Lklega fara au og einhverjir fleiri t a bora anna kvld (sunnudag) v g held a Charmaine fari heim lei mnudagsmorgun.

g er n a baksa vi a a Atlas-skjal um Tyrkland og gengur a smilega. yrfti helst a klra a fyrir mnudag.

a mtti skrifa margt um ml sem mr eru minnisst og komu upp framhaldi af brunanum sem g skrifai um hr fyrir stuttu. Eitt af v sem g veitti athygli var a tmavimianir allar breyttust. Einkum var etta berandi tali mmmu. Eftir brunann var a einlgt byrjunarvimiunin hj henni hvort eitthva hefi gerst "ur en brann" ea "eftir a brann". ur hafi hn einkum nota tmavimiunina "egar g gekk me - Sigrnu - Ingibrgu - Smund" o.s.frv.

g man lka vel eftir v a okkur barst miki af allskyns dti og fatnai a gjf og vorum vi lengi a koma v llu lg og neyddumst meira a segja a lokum til a henda einhverju af v.

Sagt var a pabbi hefi fengi 80 sund krna greislu fr tryggingaflgum vegna brunans. Ekki veit g hvort a var miki ea lti, en stareynd er a strax sumari eftir reisti hann ntt hs grunni ess gamla og stendur a enn.

Ngranni okkar Jn Gumundsson fr Blesastum, sem pabbi kallai jafnan Jn blesa, var byggingameistari vi ger hssins. Mr er a minnissttt a g s hann einu sinni detta ofan af aki mean smi hssins st, en sem betur fer meiddi hann sig lti ea ekkert.

Fyrst um sinn eftir brunann hldum vi ll til einu herbergi hj Sigmundi Gumundssyni en fljtlega fengum vi hs til leigu a Laufskgum eitt.

Trr eim vana mnum a skrifa ekki alltof langt ml hverju sinni lt g hr staar numi.


35. blogg

grkvldi horfi g myndina "Bowling for Columbine" alluc.org. Nei, g hafi ekki s hana ur. Mr fannst hn alveg okkalega g en varla verskulda allt a umtal sem um hana var snum tma. Vissulega fjallar hn um hugavert efni en er eiginlega ekkert srstaklega vel ger.

Mr finnst etta mjg sniugt a geta horft myndir og anna efni Netinu n ess a urfa a dnlda a. g er viss um a etta streaming er framtin. alluc.org er trlega miki efni, bi kvikmyndir og sjnvarpsttir.

Einn af fyrstu landsleikjunum knattspyrnu sem g s var landsleikur milli slendinga og Bandarkjamanna. Sennilega hefur a veri svona um mijan sjtta ratug sustu aldar. Leikurinn fr fram Melavellinum gamla og g man ekki me hverjum g fr binn ea hvernig g komst aftur heim Hverageri. Lklegt er a g hafi fari me einhverjum sem hefur haft yfir bl a ra, en a hafi g alls ekki essum tma. g man a a voru nokku margir horfendur leiknum og g var eitthva a flytja mig til horfendastunum mean leiknum st. g endai me v a standa upp aki skrunum sem voru nst Hringbrautinni. var nokku langt lii leikinn og Bandarkjamnnum tkst a jafna 3:3. Alveg undir lok leiksins tkst slendingum svo a komast aftur yfir og leikurinn endai 4:3. seinni hlfleik sttu slendingar syra marki svo g s ekki vel sustu mntur leiksins, enda minnir mig a a hafi veri byrja a skyggja . g held a Gunnar Gunnarsson hafi skora lokamarki. Gunnar held g a s eini slendingurinn sem hefur veri sama tma slandsmeistari knattspyrnu og skk.

stan fyrir v a g man svona vel eftir essum leik er s a egar leiknum lauk stkk g ofan af skrakinu ar sem g var staddur og sneri mig svo illa lppinni a g var marga daga a jafna mig.


34. blogg

Alveg er g hissa hva Stefn Plsson nennir a andskotast taf essu Moggabloggi. Svei mr ef lit mitt v eykst ekki pnulti vi a. N skrifar hann pistil um Moggabloggi og reynir a vera mlefnalegur en mnum augum er hann bara fyrst og fremst hlgilegur.

Hann er mnuum saman binn a hnoa saman einhverjum blbnum um Moggabloggi lok hverjar einustu bloggfrslu hj sr. Barnalegt. Kannski er hann binn a komast a v a Moggabloggi hverfur ekki hann lti illa og er a leita sr a tgngulei tr vitleysunni.

Annars hef g lesi bloggi hans Stebba rum saman og finnst a fnt. Lklega er hann samt skelfilegur besservisser. Leiinlegast finnst mr egar hann dembir spurningum miklu magni yfir lesendur sna og m ekki vera a v blogga neitt af viti.

lna orvarardttir skrifar um a einhver hafi n v a eignast 195 bloggvini hr Moggablogginu n ess a blogga nokku. Mr finnst etta fyndi og sna vel hvernig essi bloggvinastt hefur fari r bndunum og g er svosem sammla Stebba Pls um a a er margt athugavert vi Moggabloggi.

En n koma lokin brunafrsgninni:

egar g kom t stu stelpurnar ar og horfu inn um opnar tidyrnar og dyragttina innaf bslaginu. g tk mr stu vi hli eirra og saman stum vi arna og bium eftir v a foreldrar okkar og brur kmu t r brennandi hsinu.

a var fremur kalt veri enda komi fram desember, rltil snjfl yfir llu og jr frosin. vi systkinin vrum berftt og aeins kldd nttftum var okkur ekki kalt. A minnsta kosti var ekki um a rtt. Reyndar var ekki rtt um neitt. Vi stum bara arna og bium n ess a segja eitt einasta or.

g man a g st syst og nst klgarinum, Ingibjrg mijunni og Sigrn nst veginum. Vi stum dlti sk mia vi hsi og strum eldinn.

Eftir nokkra stund tku eldtungur a standa t um opna dyragttina sem vi horfum eins og dleidd . Eldurinn magnaist smtt og smtt og eldtungurnar breiddust fljtlega t um alla ofanvera dyragttina. Drengurinn nu ra gamall og systur hans tvr sem voru nokkrum rum eldri stu arna umkomuleysi snu og horfu eldinn magnast og sast og fylla a lokum alla dyragttina.

Hugur drengsins var sem lamaur. arna voru foreldrar hans og tveir brur inni eldinum og hann gat ekkert gert. a vri s manns i a tla sr a fara aftur inn hsi enda datt engu eirra a hug. au stu bara arna sem lmu og gtu hvorki hreyft legg n li. Hann reyndi a gera sr hugarlund hvernig lfi mundi vera uppfr essu. Hann og systur hans munaarlaus og mundu hvergi eiga ruggt skjl. En hugur hans var fastur og hann gat ekki hugsa um neitt nema etta sama fram og aftur.

"N ver g munaarlaus, mamma og pabbi din og brur mnir ekki lengur til. etta er hrilegt. g veit ekki hva g a gera. g get eiginlega ekki gert neitt. Bara stai hrna og stara eldinn." Aftur og aftur yrluust essar hugsanir huga hans. Engin niurstaa fkkst, bara etta sama aftur og aftur. Hann hafi enga hugmynd um hve lengi hann st arna. Stelpurnar stu arna vi hliina honum og hugsuu sennilega eitthva svipa. Ekkert eirra sagi eitt einasta or. a eina sem au gtu gert var a stara gulli skelfingu eldinn. au voru yfirkomin af gn ess sem var a gerast. Gersamlega lmu. fr um a hreyfa sig. gnin lagist yfir au og kom veg fyrir a au fyndu til hita fr eldinum ea kulda fr umhverfinu.

Skyndilega kom Vignir blaskellandi fyrir horni hsinu og sagi: "Hva er etta? tli i ekki a koma?"

lgin runnu af okkur systkinunum augabragi og vi eltum Vigni sem sneri strax vi og fr aftur bak vi hs. ar voru foreldrar okkar og Bjrgvin og hfu au llsmul komist t r hsinu me v a brjta ru glugganum svefnherberginu, v egar bi var a finna Vigni sem hafi fali sig undir rmi llum skpunum, var eldurinn ganginum orinn svo magnaur a ekki var frt ar t r hsinu.

Vi frum n ll sj yfir til Steinu og Tedda nsta hsi og vktum upp. ar var okkur a sjlfsgu vel teki. Pabbi hafi skori sig hendinni vi a brjta gluggann og mamma hafi ekki haft tma til a taka flsku tennurnar snar me sr, en a ru leyti amai svosem ekkert a okkur.


33. blogg

N er g farinn a tta mig hvers vegna g er a blogga. etta eru einskonar ritfingar. Mr leiist a vera a burast vi a skrifa um mlefni dagsins me v a linka frttir Moggans v a eru svo margir sem a gera (eflaust oft auglsingaskyni) og g held a g hafi litlu ar vi a bta. Plitkin er lka oft svo leiinleg, jafnvel leiinlegri en rjmatkin Kiljans, a g get ekki fengi af mr a skrifa langt ml um hana g hafi a sjlfsgu skoanir msu sem ar er til umru og auvita muni g kjsa eins og g er vanur. lfi mnu og fjlskyldunnar gerist ekki margt sem frsgur er frandi um essar mundir og finnst mr einkum vera eftir a sem mr finnst mest gaman a skrifa um, en a eru frsagnir um eitt og anna fr v gamla daga. Vel getur hugsast a einhverjir, ttingjar og arir sem eru nlgt mr aldri hafi gaman af a lesa etta. A.m.k. er ltil htta a arir skrifi um a sama.

laugardaginn frum vi slaug samt Benna upp a Hsafelli heimskn til Bjarna og Charmaine. Vi skouum okkur nokku um Vgelmi, v leiin a Surtshelli var loku. Einnig skouum vi Hraunfossa bakaleiinni en a ru leyti gerist ekki margt merkilegt essari fer. uppeftirleiinni frum vi um Draghls en bakaleiinni framhj Borgarnesi. egar g gglai Vgelmi an svona a gamni mnu vakti a athygli mna a lti virtist skrifa um ennan vkunna helli slensku, svolti meira ensku en mest rum mlum, einkum sku, frnsku og spnsku sndist mr.

Jja, ng um etta og fram me smjri. Hr kemur nsti kafli r endurminningunum um brunann desember 1951.

g hafi vakna skyndilega um nttina dvaninum mnum inni svefnherbergi hj pabba og mmmu. Brur mnir tveir, Vignir 6 ra og Bjrgvin 2 ra, svfu lka herberginu. smu mund og g vaknai hafi mamma oti fram r hjnarminu.

etta var ru af eim tveimur stru herbergjum sem voru vibyggingunni sem loki hafi veri vi um sumari. Stelpurnar, Sigrn og Ingibjrg voru hinu herberginu en Unnur var farin a heiman. Jrunn amma var einnig hsinu en ekki fleiri.

g hljp fram r rminu eftir mmmu en hn sneri sr vi egar hn hafi opna fram gang og sagi vi mig:

"Faru og vektu hann pabba inn og segu honum a a s kvikna hsinu."

g hlddi umyralaust enda var eitthva skrti um a vera frammi ganginum. Snark og lti samt einkennilegri birtu.

g fltti mr a fara hinum megin vi hjnarmi og tti xlina pabba:

"Pabbi, pabbi. Vaknau. Vaknau, a er kvikna hsinu."

Pabbi var ekki lengi a vakna og egar vi komum fram a svefnherbergisdyrunum kom mamma til baka eftir a hafa vaki ara hsinu. Stelpurnar r Sigrnu og Ingibjrgu og Jrunni mmmu sna. egar hn s a vi vorum komnir a dyrunum sagi hn vi mig:

"Hlauptu t me stelpunum, vi komum svo eftir me litlu strkana."

g hljp yfir ganginn rtt eftir stelpunum sem g s essu hlaupa t. leiin vri ekki lng var einhver geigur mr. Undarleg birta var ganginum og snark og hiti fyrir ofan mig. g ori ekki a lta upp v g ttaist a a mundi tefja mig. egar komi var yfir ganginn tk vi opin dyragtt og eitt rep niur og var komi bslagi og tidyrahurin til vinstri.

(framhald sar)


32. blogg

32. blogg

Andskotinn Helvtinu har / hinum megin vi Esjuna snjar / Mramenn koppa sna kka / og klra sna lsugu bka. essi gamla vsa grasserar huga mr akkrat nna. Eflaust er hn ruvsi minningu sumra og sjlfu sr er hn ekki merkileg. Ekki einu sinni rtt ort eins og g man hana.

Nbinn a blogga og ekki fr miklu a segja. Var a enda vi a lesa skldsgu sem kllu er „r hrans" og er eftir finnskan hfund. Merkilegt hva g, sem nnast er httur a lesa skldsgur, hef mikinn smekk fyrir finnskum sgum. fljtu bragi man g eftir nokkrum. Mika Waltari las g fyrir mjg lngu san og man t.d. vel sgu eftir hann sem heitir „Egyptinn". San man g vel eftir sgu sem g las fyrir mrgum rum og heitir „Manillareipi". Fyrir feinum rum las g svo sgu sem heitir „Strfenglegt fjldasjlfsmor" ea eitthva ttina. Allt eru etta nokku eftirminnilegar bkur og margan htt gtar. Finnar eru srstakir, nstum eins srstakir og vi slendingar. Talandi um alla essa Finna man g lka eftir formlu-eitt-brandara fr v fyrir nokkrum rum. Formlufklar sgu gjarnan og ttust gfair: „To win a race you have to finish." essu var svo breytt ltillega egar Hakkinen var upp sitt besta og sagt: „To win a race you have to be finnish."

En auvita er aalstan fyrir v a g blogga svona fljtt aftur s a g arf a koma nsta kafla af framhaldssgunni a:

Upp vi Reykjafoss hitti g Jsef Skafta sem ar var gangi me Aui systur sinni. Vi frum ll rj ttina a bakarinu og vi Jsef hfum um margt a tala. Ekkert var minnst atburi nturinnar. Fyrir framan bakari heyri g a Auur var a spyrja Jsef brir sinn um eitthva en hann sagi henni a egja og htta essu rvli. g var forvitinn og spuri hva hn hefi veri a segja.

"Hn var eitthva a tala um a hsi heima hj r hefi brunni ntt", sagi Jsef.

"Af hverju viltu ekki leyfa henni a?" spyr g steinhissa.

"g hlt a a mundi kannski sra ig", svarar Jsef.

g er alveg gttaur. Hvernig getur honum dotti slk fjarsta hug. Eins og mr s ekki sama hsi hafi brunni. a er frekar a g geti miklast af v a hafa lent sgulegum atburum. etta er alveg strmerkilegt. A arir skuli hafa hyggjur af v hvernig mr lur. egar mr lur einmitt prilega. Ekki hef g misst nokkurn hlut sem merkilegur getur talist. g arf a vsu sennilega a sofa einhvers staar annars staar nstu ntur og eignast eflaust ntt heimili von brar. En hva me a? Kannski verur a einmitt bara betra en a gamla. Engin sta til vera a vla.

Vi Jsef erum gir flagar og samt me Jhannesi brur hans leikum vi okkur oft saman. Jsef er einu ri yngri en g og Jhannes einu ri eldri. Stundum leikum vi okkur ftbolta tninu hj Grund og er venjulega einn marki og hinir tveir ykjast vera einhver tiltekin landsli. Eitt sinn kemur Jhannes okkur miki vart. Hann segist vilja spila fyrir landsli Uruguay. Uruguay? Hver fjandinn er a n?

"Viti i ekki a Uruguaymenn eru heimsmeistarar ftbolta?" segir Jhannes .

"Heimsmeistarar peimsmeistarar. veist ekki hundaskt um Uruguaymenn", segjum vi Jsef, annarhvor ea bir ea hugsum a.m.k. eitthva lei.

garyrkjust Skafta pabba eirra Jsefs og Jhannesar leikum vi okkur lka oft. ar eigum vi fullt af merkilegum kllum sem flestir eru hvtir og me stafina Champion um sig mija. Sumir heita reyndar einhverjum rum skrtnum nfnum og feinir eru af rum lit en hvtum. Til dmis eru mjg vermtir og sjaldgfir kallar bleikum lit og vi rfumst jafnvel um a eiga . Fullori flk segir a essir kallar su bara blkerti en vi tkum lti mark v og ltum essa kalla okkar lenda msum merkilegum og httulegum vintrum.

(framhald sar)


31. blogg

N er sumardagurinn fyrsti a kveldi kominn og gur tmi til a skrifa sm langt s san g bloggai sast. Vi v er ekkert a gera, g blogga bara egar mr snist. Giftingin me llu snu stressi er afstain og viss r farin a frast yfir tilveruna. Allt tkst etta brilega a g held og varla sta til a fjlyra miki um a hr. Bjarni og Charmaine eru sumarbsta vi Hsafell essa vikuna. Hafds og Ji fru heimskn til eirra dag og vi slaug frum lklega anga samt Benna laugardaginn kemur. Benni er binn a ganga fr slu binni sinni og er n a leita sr a nrri.

Kosningarnar nlgast eins og fluga en g nenni ekki a blogga miki um r. Skoanakannanir sveiflast talsvert fram og aftur og a sem mr finnst r einkum sna er a framt nverandi rkisstjrnar er mikilli vissu, auk ess sem svo er a sj a Fjrflokkurinn svonefndi s a festa sig aftur sessi, tveir flokkanna beri n nfn.

Eflaust eru a ellimrk, en mr finnst gaman a skrifa essi minningabrot sem g hef veri a hamra hr lyklabor a undanfrnu. g reyni a telja mr tr um a einhverjir sem hinga slast hafi gaman af a lesa etta. Einn er s atburur sem g hef ekki minnst , en sem stendur mr jafnan ljslifandi fyrir hugskotssjnum, en a er egar brann heima. Eiginlega er ekki hgt a afgreia ann atbur stuttu mli svo g er a hugsa um a hafa au brot eins og nokkurs konar framhaldssgu hrna og e.t.v. a fltta inn hana frsgnum af msu ru.

EGAR BLFELL BRANN

egar nu ra gamall drengurinn kom t fr hann strax a brunarstunum. arna hafi heimili hans veri anga til ntt. Hann hafi fst essu hsi og ali ar allan sinn aldur. N var allt brunni til kaldra kola. Ekki einu sinni flekkttir veggir uppistandandi, v etta hafi veri timburhs. Alveg n vibygging hafi veri kldd a utan me asbesti og um nttina egar mest gekk hfu smellirnir asbestinu veri eins og vlbyssuskothr. N var etta allt saman kolsvart og lgulegt, hlfbrunnar sperrur, upprlla jrn af akinu, brunnin hsggn og hvaeina allt einni bendu. Yfir llu gnfi samt svartur og stugur klsettkassi r jrni ea einhverjum mlmi snu jrnrri. Kejan sem toga var til a sturta niur me var meira a segja snum sta.

Hann fann eiginlega ekki til neinna srstakra tilfinninga, eiginlega kom honum etta ekki svo miki vi. Foreldrar hans myndu ra framr eim vandamlum sem vi blstu og a var svosem ekkert srstakt sem hann saknai. Engin hugaver ft ea merkileg leikfng. Vinir hans og flagar mundu fram vera til staar, systkinin og foreldrarnir einhvers staar nlgt eins og venjulega, sklinn snum sta o.s.frv. Eiginlega var ekki til neins a vera a hanga yfir essu. Nr a reyna a fara eitthva. N var hann me alveg potttta afskun fyrir v a lra ekki neitt. Ekki a a hann yrfti yfirleitt miki a lra. Honum gekk alveg prilega sklanum n ess. Hann nennti ekki einu sinni a g a v hvort nokku ntilegt ea merkilegt vri a finna rstunum heldur rlti af sta upp a Reykafossi og Kaupflaginu, ar mundi hann eflaust hitta einhverja af flgum snum.

(framhald sar)


30. blogg

27. og 28. blogg eru komin fram aftur og g held jafnvel a g s binn a fatta etta me greinaskilin. Kannski er betri t me blm haga vndum. Aalspurningin er bara hva g nenni a blogga.

Teljarinn er trlega hr en g er ekkert a velta mr uppr v. Greinilegt er a einhverjir lesa etta og a dugar mr alveg. En g nenni mgulega a blogga nema egar mr sjlfum dettur hug.

Skrif mn hr eru einkum tlu ttingjum til lesturs. Ef einhverjir arir slysast til a lesa etta er a bara allt lagi. Undalregt upptki a skrifa dagbk Netinu. er etta egar grannt er skoa e.t.v. ekki skrtara en margt anna.

g les alltaf talsvert af bloggum, svona eftir v sem g hef tma til. a er mislegt a snast hj mr nna um essar mundir og ar sem g er ekki a stefna a neinu vinsldabloggi vera essi skrif gjarnan tundan hj mr.

Charmaine og Bjarni komu sunnudaginn, en af v a a var einhver misskilningur gangi varandi vegabrfsritun hennar st tmabili til a vsa henni fr landinu. Svo fr ekki en ar sem sami misskilningur var gangi varandi mmmu hennar kva hn a htta vi a koma.

annan pskum frum vi slaug og g samt Bjarna, Charmaine, Benna, Ja og Hafdsi smferalag. Fyrst frum vi a Eyrarbakka og Stokkseyri og san a Gullfossi og Geysi. Frum af sta um 10 leyti um morguninn og komum aftur um fjgur. slaug fr san fermingarveislu, en g a vinna.

Giftingin er svo laugardaginn. g veit ekki betur en a ll mn systkini komi. Veit ekki me Bjrgvin og lklega kemur Unnur ekki nema kirkjuna. Charmaine er svo a g held me dvalarleyfi til nstu mnaamta, en fer vntanlega aftur til Bahamas og Bjarni svo e.t.v. san sumar eftir henni anga.

Mtinu Gameknot.com er n a ljka. Bjarni, orgeir og rur Strympu eru efstir og ef orgeir nr hlfum ea heilum vinning seinni skkinni vi mig verur hann efstur.

egar g stundai nm vi Miskla Hverageris undir lok sjtta ratugar sustu aldar var einn af kennurum mnum sra Gunnar Benediktsson, klerkur, kommnisti, rithfundur og margt fleira. Einhverju sinni var sra Gunnar a kenna okkur strfri. Lklega hefur a veri forfllum, v g man ekki til ess a strfrikennsla vri hans fag. Hins vegar var hann vijafnanlegur slenskukennari og g man ekki betur en a hann hafi kennt okkur dnsku lka.

egar s sem tekinn hafi veri upp a tflu hafi loki vi a skrifa dmi upp sagi Gunnar: "g held a best s a byrja v a trma llum kommum."

a var ekki fyrr en almennur hltur glumdi vi sklastofunni sem Gunnar ttai sig tvrni oralagsins.


29. blogg

Margt er skrti krhausnum og ekki sur Moggablogginu. Nna get g t.d. ekki s nema 26. blogg hj sjlfum mr (og vntanlega lka a sem eldra er) ef g fer venjulegan htt inn bloggi mitt. 27. og 28. blogg eru samt arna lka og ef g fer au vinstra megin sunni f g au upp, en eins og au birtast egar maur er a skoa athugasemdir, .e. bara eitt einu. s g m.a. a Hlynur r virtist hafa lesi bloggi mitt v hann hefur skrifa athugasemd framhaldi af „in memoriam" hugleiingum mnum.

Til a toppa etta allt saman er g svo enn vandrum me greinaskilin. g arf greinilega a fara a ta frekar „vista og skoa" hnappinn en hinga til hef g yfirleitt tt „vista og birta" hnappinn egar g er binn a peista skrifin mn. Ea vali a taka Word skjal inn sem mig minnir a s opsjn lka. Eitt af v sem rugglega veldur essum vandrum meal annars er a g er a nota msar tgfur af Word og hinar og essar tlvur og nenni ar a auki ekki a kynna mr nkvmlega stjrntki bloggsins, en a breytir v ekki a Moggabloggi gti veri betra. Frlegt verur a sj hvernig essu 29. bloggi reiir af.

En ekki meira um a a sinni. Um daginn fr g til Bjarna og eir Benni og hann settu sturtuna upp bainu og tengdu eldavlina. Bjarni fr san til London morguninn eftir og hann og Charmaine koma svo aan sunnudaginn kemur, a g held. gr fr g me Sigrnu til Unnar sem n dvelst Sunnuhl. g lt lka gera vi bremsurnar Volvoinum sem biluu hj Bjarna um daginn egar hann urfti a nauhemla til a forast rekstur. Bjarni og Charmaine munu san gifta sig laugardaginn 14. aprl Hallgrmskirkju.

Lungnasrfringurinn sem skoai ggnin r svefnrannsknartkinu sem g notai um daginn vill a g fari svefnrannskn Landssptalanum einhvern tma nstunni v margt bendi til a g jist af kfisvefni.

Minningabrot, minningabrot... J, g man eftir v a Ingimar Fagrahvammi tti eitt sinn grarstran Sankti Bernharshund (a var ur en hann eignaist Kall, lfhundinn frga, sem ttaur var r Geysi Brabungu eins og margir vita) Hundurinn, sem g man mgulega hva var kallaur beit eitt sinn strk orpinu svo flytja urfti hann sjkrahs. sagi brir strksins: „g vildi a hann hefi biti mig, hefi g fengi a fara til Reykjavkur". etta tti hraustlega mlt og lka er a a lta a eim tma var miki vintri a f a fara langfer eins og fr Hverageri til Reykjavkur.


28. blogg

Teljarinn heldur v fram a 27 hafi skoa bloggi mitt dag ( gr). Ekki er trverugt a etta su allt ttingjar sem raunverulega hafi veri a kynna sr hva g hef a segja. Mr segir svo hugur um a frekar s um a ra einhvers konar leitar-fnksjn sem sendir flk forvarendis bloggi mitt. Kannski eru essi skp tengd feinum orum um lveri Straumsvk sem g setti lok bloggsins gr. En hva um a – fram skal haldi.g s nna a greinaskilin blogginu eru ekki alltaf eins og g tlast til. Veit ekki hvort g nenni a speklera miki essu en ef g tek eftir einfaldri lei til a leirtta etta geri g a a sjlfsgu. Tvfldu greinaskilin sasta bloggi voru misheppnu tilraun til a laga etta, sem oftast lsir sr v a greinaskil tnast og hverfa.Eitthva skrifai g hr bloggi mitt um fyrirsagnir um daginn. Hlynur r Magnsson er einn af eim moggabloggurum sem g hef frekar gaman af a lesa. dag (ea var a gr) fr g inn bloggi hans og s ar fyrirsgnina: Finnbogi Hermannsson frttamaur – in memoriam. “N,” hugsai g me mr “g vissi ekki einu sinni a hann vri dauur.” g las svo greinina og komst a v a Finnbogi er sprelllifandi og – in memoriam – ir sennilega eitthva allt anna en g hlt a a ddi. Enda er g ekki latnufrur.En fram me minningabrotin.Einhverju sinni egar g hef veri svona 10 - 12 ra vorum vi nokkrir krakkar eitthva a hamast snjkasti skammt fr htelinu rtt vi spennist sem ar var. Af einhverjum stum frum vi a henda snjklum spennistina og einbeittum okkur von brar a glugga henni sem var allhtt fr jru og ekki mjg str. Fljtlega kom kapp okkur og vi frum a hamast vi a ekja gluggann me snjklum sem festust jafnan vi gluggann vegna ess hve snjrinn var mtulegur til snjklugerar. var a sem gtuljsin orpinu kviknuu skyndilega. Ekki veit g alveg af hverju en okkur var samhengi fljtlega ljst. Gtuljsin kviknuu egar dimmdi spennistinni. Strmerk uppgtvun. Sennilega hfum vi lrt heilmiki essu. A.m.k. situr essi uppgtvun mr. essum rum var a g skemmtun a rlla bldekkjum undan sr og lemja au me sptu. Einhverju sinni frum vi Vignir upp hl hj elliheimilinu (ar sem kirkjan er nna) me dekk til a lta rlla niur hlinn. Vel gti veri a g hafi veri svona 9 ra egar etta var og Vignir 6, g man a ekki me neinni vissu, en okkur gekk gtlega a lta dekkin renna niur hlinn heldur torsttara vri a paufast me au upp aftur. Dekkin lentu gjarnan giringunni vi Sunnuhvol ea runnu mefram henni. eitt skipti ni Vignir (minnir mig) a lta sitt dekk renna me miklum hraa niur brekkuna n ess a a beygi nokku af lei. egar a kom a giringunni vi Sunnuhvol lenti a steini og sveif fallegum boga yfir giringuna, en v miur lenti a nsta stkki vottasnru ar sem miki af drifhvtum votti hafi veri hengt til erris og reif hana niur svai og vlai vottinum undir sig.Ekki orum vi a gera vart vi okkur til a geta fengi dekki aftur, heldur hlupum burtu og frum skmmusutlegir heim og sgum okkar farir ekki slttar. Mamma var san a fara til Guddu Sunnuhvoli og leysa dekki t og man g ekki anna en a a hafi gengi vel.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband