700 - jaratkvagreisla ea -greislur um Evrpusambandsaild

Best a bloggaaeins um ml mlanna. Evrpusambandsaild kemur til me a skipta jinni tvr andstar fylkingar svipaan htt og NATO-aildin og hersetan geri snum tma. Stjrnmlamenn munu reyna a forast slkt en svo mikill hiti er mnnum a lklega er a ekki hgt.

jaratkvagreisla fkkst aldrei um NATO-aildina og hersetuna en hugsanlegt er a andstingar hersetunnar og NATO-aildarinnar me kommnista broddi fylkingar hefu sigra eirri atkvagreislu.

S munur er einkum v sem n er um rtt og kalda strinu a n verur nstum rugglega jaratkvagreisla. a er samt ekkert vst a hn lgi ldurnar. A minnsta kosti ekki ef rslitin vera ekki mjg sannfrandi. Alls ekki er vst a eir sem tapa viurkenni sigur sinn.

mislegt bendir til a til rslita dragi essu mikla deilumli strax essu ri ea nsta. Visjr milli manna munu aukast grarlega og engin lei er a sp fyrir hvernig standi verur.

g er svosem enn fylgjandi Evrpusambandsaild en get ekki me nokkru mti fallist ann fyrirgang sem mnnum er. A mnu mati er a mjg hpin fullyring a allt veri okkur slendingum hlihollara eftir a stt hefur veri um aild. Selabankar og rkisstjrnir um allan heim hafa veri a reyna a spila markainn og hugi flks me svipuum htti mnuum saman me mjg litlum rangri. Manipulering af essu tagi gengur einfaldlega ekki upp. st Sva okkur slendingum er heldur ekki sannfrandi.

Vi slendingar hfum bei lengi eftir a skja um aild. Vandalaust er me llu a ba nokkra mnui vibt. g hef ur haldi v fram a tvfld atkvagreisla gagnist bara fylgjendum aildar. g er enn smu skounar og tel a atkvagreisla um a skja um vinnist auveldlega af eim sem a vilja. ar me verur mun auveldara a f flk til a samykkja aild ef smilegir samningar nst.

sama htt og vinstri menn vildu umfram allt jaratkvagreislu um NATO-aildina og hersetuna munu andstingar aildar a Evrpusambandinu berjast mti jaratkvagreislu af llum krftum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: skar orkelsson

g held v miur Smi a slendingar munu segja nei, jafnvel tt kostirnir vru gir.. stan er einfld.. slenska jarslin er eigingjrn, sngjrn og sjlfselsk.. slendingar eru aldri upp eirri tr a eir su fallegri, gfaari og duglegri en allir arir og v er samvinna vi alla ara fyrir nean viringu slendinga.. v allir arir eru ljtari, heimskari og latari en VI !!

skar orkelsson, 30.5.2009 kl. 01:15

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Nei skar, arna er g ekki sammla r. g held a j-menn sigri me yfirburum. etta er allt a breytast. Kannski vorum vi (og Normenn lka) einhverntma svona eins og lsir, en ekki lengur.

Smundur Bjarnason, 30.5.2009 kl. 01:41

3 identicon

Sll Smundur.

a er alveg rtt hj r a hafa hyggjur af v a a er veri a sundra jinni og kljfa hana illvgar fylkingar vegna gassagangsins ESB sinnum a skja um aild "sama hva" og alltaf tala niur til okkar andstinga aildar ef vi erum svo miki sem virtir vilits.

Tek a fram a a alls ekki vi ig, skrifar alltaf mjg mlefnalega.

g hlt n a jin yrfti llu ru a halda n en sundrungu og deilum.

g er ekki nokkrum vafa um a loksins egar jin fr a kjsa um etta ml munum vi kolfella ESB aild.

En a er algerlega rangt hj r a vi ESB andstingar berjumst mti jaratkvagreislu um etta ml.

Vi hefum meira a segja vilja jaratkvagreislu um a hvort a aeigi yfirleitt a leyfa stjrnvldum a skja um ESB aild og fara essar aildarvirur.

Vi hefum nefnilega vilja fella aSTRAX svo a j og inghefu ngan tma og gtu einbeitt sr a va vinna a eim mlum sem arf a vinna a fullum krafti til a byggja upp hi Nja sland.

Me gri kveju.

FRAM SLAND - EKKERT ESB- RUGL !

Gunnlaugur Ingvarsson 30.5.2009 kl. 08:26

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Gunnlaugur g held a andstingar Evrpusambandsaildar hafi gert mikil taktisk mistk v a bija um tvfalda atkvagreislu.

Varandi barttu gegn jaratkvagreislu g ekki endilega vi hvernig standi er nna heldur hvernig a verur egar vi blasir a atkvagreislan verur bara ein en a virist mr stefna nna.

Smundur Bjarnason, 30.5.2009 kl. 10:41

5 identicon

g ttast mest a hinn slenski ingheimur muni nna hella sr t sna upphalds iju og eya drmtum tma til einskis mlf -tna sr MORFS-kapprum umEvrpumlin svo vikumskiptir me engum rangri og mli veri svo endanum salta og svft nefnd tilmargra ra.

Semsagt engin niurstaa Evrpumlin mean jinni blir t vegna ess a randiml komast ekki dagskr ingsins.

J, gleymdi einu -eitt randi mlefni mun lklega komast dagskr ingsins sumar: Herbergjabltisml Framsknarflokksins.

Malna 30.5.2009 kl. 15:27

6 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

Hvernig lst ykkur hinar njustu frttir um a jverjar hafi hta slendingum Kauping edge mlinu. Eigum vi a leggja hfui sjlfvilug i gin ljnsins og hvaa gegnsi er a af stjrnvldum ef satt er a hafa ekki kynnt okkur brfi

Jn Aalsteinn Jnsson, 30.5.2009 kl. 20:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband