Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

691- gst Borgr, Stefn Plsson, Evrpusambandi og fleira

Alltaf er gaman egar menn taka strt upp sig. Jhannes Ragnarsson heitir Moggabloggari einn og lsari sem stundum tekur hressilega til ora. Innlegg hans les g sjaldan en kemur a fyrir. S nna a hann er kominn ofarlega vinsldalistann Moggablogginu me v meal annars a blogga mjg oft og linka frttir.

gst Borgr Sverrisson ekki g a gu einu. Hann er rithfundur og vann eitt sinn me mr hj St 2. Bloggari er hann lka af bestu ger og eina t var g reglulegur lesandi a blogginu hans sem var a mnu liti full sjlfmia. a er a segja a hann skrifai full miki um persnuleg ml sem g ekkti afar lti til. En skrifa kann hann og a mjg svo lsilegan texta.

Njasta bloggi hans rakst g nlega blogg-gttinni og a ber hinn athyglisvera titil „Heimskulegasta bloggfrsla allra tma?" Spurningarmerki dregur aeins r krafti fyrirsagnarinnar en hn er samt ngu athyglisver til ess a g kkti strax frsluna. ar finnur hann bloggi fr Jhannesi lsara allt til forttu. Endilega kki essi skp.

Skoai komment an hj gsti Borgri vi essa frslu og ver a segja a a g vorkenni svolti eim fordmafyllstu ar. Slmt a lta fordmana stjrna v hva maur les og skoar. Kannski gerir maur etta samt sjlfur einhverjum mli.

Okkur Moggabloggurum er oft legi hlsi fyrir a vera hsmennsku hj svona vanruu og sjlfhverju bloggkerfi. Einn er s bloggari sem g fylgist fremur me en rum. a er Stefn Plsson ofurbloggari og a eigin liti s allra fremsti landinu. Stefn gegnherlandi hefi hann sennilega veri kallaur hr ur og fyrr.

Moggabloggsdrin er betri en Wordpressan ef mia er vi uppitma. Ef g mia bara vi ann tma sem Stefn segir a Kaninku-Wordpressan s bilu er Moggabloggi miklu betra a essu leyti. En a eru auvita mrg fleiri atrii en uppitmi sem skipta mli varandi bloggveitur.

Flest bendir til a Evrpusambandsmli veri jafn umdeilt meal jarinnar og herstvarmli var snum tma. Menn tala gjarnan um a ekki skuli lta ml sem etta vera forri flokksstjrna. ingmenn eigi a klra a n afskipta foringja sinna. a er fallega hugsa en ef til vill raunhft.

Mli er annig vaxi a grundvllur flokkaskipunar getur hglega byggst v. a getur einnig skipt jinni tvo nr jafnstra hpa. Frleitt er a lta spursml um tma ra ferinni svona mli eins og n stefnir .

egar Jhanna Sigurardttir heldur v fram a allt byggist v a skja sem allra fyrst um aild a Evrpusambandinu er minni Evrpusl ng boi. a er engin gog a ba. Ef tvfld atkvagreisla getur stt menn vi orinn hlut er stulaust a berjast gegn henni. Ef s afer getur betur tryggt eindrgni og samvinnu ber a fara hana jafnvel einhverjum finnist nr a fara ruvsi a.

Mr finnst skai a strml eins og Evrpusambandsaild su ltin ba von r viti af eirri stu einni a erfitt s a hugsa um tvo hluti einu. Stjrnmlamenn vera a venja sig af a fresta sfellt stru mlunum og telja tmabrt a ra au.

Nei annars. g er vst httur a skrifa um stjrnml.


690- Mlfjlur og anna ess httar samt nokkrum myndum

Einhverntma snemma ferli Stvar 2 egar Karl Gararsson var frttamaur ar komst hann svo a ori a einhver hefi hlaupi upp milli handa og fta t af einhverju sem g man ekki lengur hva var. etta tti mr afar hnduglega a ori komist og san hef g haft lti lit fjlmilum mlverndarstarfi.

Sverrir Pll Erlendsson Akureyri hefur veri reytandi mlrkt. Einnig n seinni t Eiur Gunason Moggablogginu. Annars eru leirttingar essu svii fremur tilviljanakenndar.

r v g er byrjaur a tala um essi ml er g a hugsa um a rifja upp nokkrar mlfjlur sem g hef rekist . etta hef g gert ur og mun leitast vi a endurtaka mig sem minnst.

Hann birtist eins og skrattinn r Saualknum. (ea fr Saurkrki)

Jakki er ekki frakki nema sur s. (etta er n reyndar nokku vel sagt)

Sj sna sng tbreidda.

a er eins og hver sji uppundir sjlfan sig.

egar ein bran rs er nnur stk.
arna er greinilega tveimur mlshttum rugla saman. S fyrri er svona: egar ein brna rs er nnur vs. Hinn er annig: Sjaldan er ein bran stk.

Hann var ekkert a tvtna vi etta.

A berjast bnkum.

A skjta stelk bringu.

runni kennir illur rari.

Fleiri fjlur vildi g gjarnan f kommentakerfi. a er vitlaust a safna essum skpum.

Og svo nokkrar myndir:

IMG 2652Straumur vi Hafnarfjr.

IMG 2653Hfnin Straumsvk.

IMG 2654Fjrir kranar og Esjan baksn.

IMG 2660Steinhlesla skammt fr Straumi.

IMG 2662r me Mjlni og hafra rtt hj Straumi.

IMG 2664Heldur er n ruslaralegt hr.

IMG 2668Einhverskonar ari ea ang.

IMG 2669J, etta er Straumsvk.

IMG 2676Sandpokavgi skammt fr Straumsvk merkt Sjlfstisflokknum.


689- Rkisstjrnin arf stuningi a halda. a er ekki vl annarri skrri bili

N er um a gera a vera gfulegur. Gfulegast er a segja a rkisstjrnin hafi enga stefnu. Er bara ekki ngu gfaur til ess. Binn a f lei stjrnmlum. au eru bara stjrnmal. Tmt mal. Kattarmal er betra. Veri er lka svo gott. Alveg sama Sigurur r segi a a s bara venjulegt. Ef smilega hltt er ti og ekki rigning finnst mr gott veur. Geri ekki meiri krfur.

Las um daginn bkina um flugdrekahlauparann. Hn er nokku g. islega vmin samt en hfundurinn fer vel me a. Umhverfi lka nokku vmi. Srstaklega af v maur er ekki vanur v. Vri skelfileg vella ef sgusvii hefi veri vestrnt.

Fr tv bkasfn dag og allt gekk eins og smurt. Talai ekki vi nokkurn mann. Skilai mnum bkum og tk njar. Afgreiddi mig sjlfur og ekkert vesen. Svoleiis a vst a vera. Eina sem maur arf a segja er hvort maur vill einn ea tvo poka Bnus og svo a bja gan daginn ru hvoru. Ekki flki a lifa. Kannski svolti leiinlegt samt.

N er sbjarnartminn a renna upp. Kannski koma sbirnir heimskn. egar strkarnir voru litlir fguu eir mig miki um lkurnar v a sbirnir kmu Snfellsnesi. sbjarnarsgurnar Nonnabkunum eru gleymanlegar. g lifi mig algerlega inn r. Man lka vel eftir v egar Nonni og Manni tku btinn og fru t fjrinn. g var me eim huganum.


688- Ekkiblogg nmer rj og nokkrar myndir

vaxandi mli er g farinn a myndablogga. egar veri er svona gott er lka meira gaman a skjtast t og taka nokkrar myndir en a rembast vi a skrifa eitthva skynsamlegt.

IMG 2582Fr rbjarsafni.

IMG 2585Vi Elliarnar.

IMG 2586Ekki vissi g a Selfoss vri arna.

IMG 2587Rauleitur steinn.

IMG 2592Gat bori.

IMG 2596Gs floti.

IMG 2601Bllinn bur.

IMG 2608ilfar bti vi Geldinganes.

IMG 2610Byringsgat sama.

IMG 2611Btsflak.

IMG 2627Lagt upp langfer.

IMG 2645Rautt og grnt.


687- Gutenberg og Nettgfan

Gutenberg bk las g eitt sinn ar sem fer Amundsens til Suurskautsins var lst. A sumu leyti voru eir flagar a sjlfsgu keppni vi Scott og Co. Amundsen fr allt ru vsi a og lykillinn a rangri hans var a hann skyldi nota hundana ann htt sem hann geri.

Amundsen fr styttri lei skauti en Scott og notai hundana annig a maturinn sem hundarnir fengu heimleiinni voru hundar sem drepnir voru v hgt var a notast vi frri hunda til a draga hundasleana eftir v sem matarbirgir minnkuu.

Hrddur er g um a heyrast mundi einhverjum draverndunarsinnum ef svipa essu tti sr sta n um stundir. essum tma tti etta ekkert merkilegt og alls ekkert dyrplageri.

Ara bk fr Gutenberg las g lka og hn fjallai um svissneska konu sem tkst hendur fer til slands. etta var mikil svailfr og lsingarnar landinu margar eftirminnilegar. Best man g eftir v a konan sagist helst aldrei hafa vilja fara inn bina og alls ekki sofa ar henni vri oft boi a. Svaf miklu fremur kirkjum og var fyrir bragi litin svolti skrtin.

Sjferin til landsins var lka slandi lsing hj henni v hn var hundveik af sjveiki allan tmann leiinni hinga til lands og ferin tk langan tma. Hn feraist ein og keypti sr far eftir rfum v nga peninga tti hn.

Nettgfan var a sjlfsgu stling Gutenberg og vi lgum herslu a sem slenskt var. Feralg tlendra aukfinga voru ekki ar meal.


686- Alvrublogg me myndum

Mest virist lesendum fjlga hj mr ef g leyfi mr a skrifa um dauarefsingar ea sportveiar. Gott a vita a. etta eru samt ekki mn helstu hugaml. Mest er auvita gaman a skrifa um allt og ekkert.

a er a segja Alla og Eggert. g man vel eftir Alla Steindrs. Vann me honum heilt sumar og kynntist honum vel. Hann var skemmtilegur. Eggert Sunnuhvoli ekkti g lka. En ekki eins vel. N er hn Snorrab stekkur. a er a segja a er vst bi a rfa ll grurhsin lfafelli og barhsi lka. Svo er mr sagt. Hef ekki gengi r skugga um a sjlfur.

N byrjar balli Alingi. ar verur miki jagast sumar. Klukkan verur kannski svo margt ur en menn tta sig a ekki ir anna en a drfa sig sumarfr. Svo byrjar sama sagan aftur haust. Bshaldabyltingin verur ekki endurtekin.

Utarlega Krsnesinu Kpavoginum er fiskbin Freyja. a er ein af fum alvru fiskbum hr um slir. Fiskurinn ar er bi glnr og dr.

IMG 2541Skyggnst til slar.

IMG 2547 Elliardal er gott a vera.

IMG 2553Bei eftir strt.

IMG 2556Bei eftir einhverju.

IMG 2558Bekkur Reykjavk.

IMG 2566Greinar og vatn.

IMG 2570Lygn pollur hraungjtu.

IMG 2571Mrarraui.


685- g veit ekki hva g a kalla etta rugl

S ekki betur en besta leiin til skrri blogga s a blogga sjaldnar. Hver er bttari me a blogga tu sinnum dag? Allir venjulegir menn eru urrausnir minna magni. Gerlegt er auvita a blogga hlfa setningu hvert skipti en gallinn er s a tu blogg dag urfa a vera um hitt og etta svo hlfar setningar duga ekki.

Sigurur r reynir sfellt a sa menn upp. Hefur gaman af rasi. Reynir nna singar taf hlisleitanda hungurverkfalli. g reyni a hafa ekki skoun v mli. a er samt erfitt. Blogga frekar um eitthva anna. Helst ekki neitt.

Um a gera a sa sig ekki eins og Ptur Gunnlaugsson. Betra a vera rlegur eins og Gunnar Krossinum. Er hrddur um a g sist allur upp eins og Ptur ef minnst er Evrpu. Best a gera a ekki. Nr a egja.

N er Jn Valur Jensson a sa sig taf Evrpusambandinu tvarpinu. (J, tvarpi Sgu) Mean fgamenn eins og hann hamast mti Evrpubandalaginu fjlgar stuningmnnum ess jafnt og tt. a er g sannfrur um.

Slin skn og n er vori reianlega komi alvru. Myndabloggunum er a fjlga einhver skp hj mr og er a vel.

morgun tryllast eir Toyota menn fyrir utan gluggann hj mr. Best vri nttrlega a koma sr burtu. En hvert?


684- Ekkiblogg 2 me feinum myndum

Ekkiblogg me myndum er nokku g uppfinning. N hefur mr allan dag tekist a skrifa ekkert af viti svo g reyni bara a nota essa afer aftur.

IMG 2499Landamraskurur ea hva?

IMG 2501Andlit trjrt.

IMG 2511Horft uppvi.

IMG 2513Knglasfnun.

IMG 2521Fflar.

IMG 2525rr steinar.

IMG 2531Rsi.

IMG 2532Ekki veit g hva essi heitir en fallegur er hann ekki.

IMG 2534etta hs er rtt hj Digraneskirkju Kpavogi.


683- Ekkiblogg me myndum

Er alltaf a fa mig a blogga ekki en a gengur illa. Alveg skelfilega illa. Hef svo margt a segja a g fullt fangi me a hafa frslurnar ekki lengri en r eru. Blogga oftast bara einu sinni dag.

Og fimm myndir. J, a er komi vor og ekki vst a a veri mikill friur fyrir myndum fr mr r essu.

IMG 2472Lsa kttur.

IMG 2475Bessastaakirkja.

IMG 2484Hernaarmannvirki.

IMG 2488Varturn lftanesi.

IMG 2496Siglingamerki.


682- Um Evrpusambandi og mislegt fleira

a kemur mr vart hve stir menn vera vi skrif um ESB. Um daginn las g greinar eftir Jn Baldvin Hannibalsson annarsvegar og Egil Jhannsson Brimborg hinsvegar og bir eru nokku ofstopafullir. Reyna samt a vera stilltir og mlefnalegir.

Almenningur getur rtt essi ml singalaust. Eltan jafnt sem einangrunarsinnar. eir sem hst hafa um essi ml eru eflaust a vona a eir geti haft hrif ppulinn. au hrif eru mjg bein. Flestir eru bnir a mynda sr skoanir um etta og aukin umra sem getur veri skemmtileg btir litlu vi.

Evrpuandstingar hafa htt um a veri s a blekkja flk me v a tala um virur um aild. etta er besta falli orhengilshttur. stt s um aild (me skilyrum) er ekki ar me sagt a ekki s hgt a htta vi. a hafa Normenn gert tvgang sem frgt er.

Sumir eru alltaf stir egar eir ra essi ml.

Evrpuandstingar hafa htt um massvan rur fyrir aild. Einhver nefndi a Frttablai agiterai daglega ann htt. g les Frttablai afar sjaldan. Mun oftar lt g Morgunblai ea DV. sambandi vi ml af essu tagi held g a hrif hefbundinna fjlmila su ltil.

g hef veri eirrar skounar san 1972 a vi munum fyrr ea sar enda Evrpubandalaginu. a er ekkert httulegt a vera aili a v. Fannst Ragnari Arnalds vefjast tunga um hfu egar hann tti a tskra hva vri svona httulegt vi virur um aild.

tlai ekki a ra plitsk ml blogginu mnu. a er bara svo erfitt a stilla sig og svo eru ll ml plitsk ef t a er fari.

Merkilegt hva g er orinn marktkur. Menn eru bara farnir a skattyrast vi mig. etta s bara athugasemdum bloggi sem fir sj finnst mr etta athyglisvert. merkingurinn g er bara farinn a rfast vi kunnuga.

sigmund.is eru tu sund skopmyndir eftir Sigmund. Sji bara. blogg.gattin.is er lka flesta daga a finna myndasgu eftir Henry r. r eru oft ekkert slor.

Sameinu svnfuglaflensa
Lklega endar etta me v a flensuskrattinn kemur hinga. Kannski verur hn ekkert verri en venjuleg flensa. Mig minnir hn geti veri slm.

Um daginn minntist einhver sjnvarpsumrum a skynsamlegra vri a ganga NAFTA samtkin amersku en Evrpusambandi. essu er g algerlega sammla. sland er Evrpuj bi menningarlega og sgulega. Vi erum bin a mna of lengi vesturtt ef eitthva er. Miklu nr er a vi okumst nr Evrpu en Amerku.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband