697 - Um Robert James Fischer

papers 775789Allskyns dót frá Bobby Fischer er nú boðið upp (sjá mynd) Nánar má lesa um þetta hér.

Þetta leiðir hugann að Fischer sáluga. Minningin um hann lifir enn. Ekkert hefur þó heyrst frá ábyrgum aðilum um erfðamál hans og hver staðan á þeim er um þessar mundir. Ég er þó viss um að margir hafa áhuga á því máli.

Mark Crowther skrifaði ágæta minningargrein um Fischer í blað sitt TWIC. Hún er hér og þar eru einnig hlekkir á ýmislegt um Fischer. Svo er auðvitað hægt að gúgla nafnið hans og óhætt er að segja að ævi hans væri efni í margar bækur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér fannst gaman að lesa og skoða þetta um Bobby heitinn.

EE elle 29.5.2009 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband