693- Mlfar og fleira Hverageri gamla daga

„Mig stansar " sagi mamma oft egar hn var miki hissa. Vi Ingibjrg systir gerum miki grn a essu og tti afspyrnuvitlaust. Svo var ekki. Mamma talai lka oft um „kvitteringar". Mr tti elilegara a tala um kvittanir en hitt er vst danska. Mamma ba okkur lka oft um a htta a mvngja og stgstappa etta ef henni tti vi vera fyrir.

Af einhverjum stum set g essi or bi alltaf samhengi vi bakstur kolaeldavlinni gamla skrnum okkar sem sennilega var vst upphaflega fjs. A minnsta kosti var norurendinn annig a vel var hgt a tra v a ar hefi belja (ea jafnvel tvr) haldi einhverntma til. suurendanum man g vel eftir a eitt sinn voru hnsni. egar eggjahlj, sem pabbi kallai svo, kom hnurnar voru r settar strigapoka og hengdar upp loft. Hversvegna vissi g aldrei.

a var gaman a tna arfa og allskyns grur og gefa hnunum. Eitthva var vst um hana lka en g man lti eftir eim. held g a a hafi veri hani sem flaug hauslaus t a ruslatunnu sem var talsverur spotti. Hnur voru ekki tnar essum tma heldur fr skrokkurinn af eim rusli.

Bestur tti hnunum venjulegur haugarfi og essvegna reyndum vi jafnan a finna hann. Gengum ekki svo langt a reita arfa me skipulgum htti r kartflugarinum. Pabbi js v trllamjli hann og a oldi arfinn ekki. Seinna reis svo hsi hans Aage a hluta til kartflugarinum okkar og skrinn urfti endanum a rfa. Fyrst suurendann sem var vst linni hans Aage og lngu seinna norurendann.

Af hverju er g a rifja etta upp? Hef ekki hugmynd um a. Sennilega muna samt fir ori eftir essu. Oft egar g er a skrifa eitthva um Hverageri gamla daga vantar mig a spyrja r Ingibjrgu og Sigrnu um mislegt. egar g hitti r svo man g auvita ekkert eftir v.

g man eftir msu fr Hverageri gamla daga. Bjarni Bli rak krnar snar hverjum degi framhj Blfelli og niur ma hj rttunum. Vi krakkarnir fengum stundum a hjlpa honum vi a. Eirkur og Sigga htelinu settu karbt gufuholuna hj smstinni fyrir feraflk sem tvstraist allar ttir egar gufan kom upp me miklum krafti og undirgangi. Vri vindttin hagst blvai mamma Siggu sand og sku ef votturinn snrunum blotnai gufunni.

Hulda Mel sat oft lengi eldhsinu hj mmmu og fr oftast ekki fyrr en fulla hnefana v mamma gat hglega teki til mat og anna og lti dluna ganga mean. J og Sigga smstinni urfti stundum a la fyrir a a rygai tankurinn var rtt fyrir utan stina og okkur tti gaman a lemja hann og skapa annig hvaa.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Hreiar

Gaman a lesa svona rma saknaarlj og vst eru margar Snorrabirnar stekkir n til dags.

Hins vegar get g frtt ig ofurlti: egar „eggjahlj“ kom hnurnar var a til marks um a n vildu r fara a liggja eggjum snum og unga eim t. Hj eim hnum sem ekki bjuggu vi hana voru eggin frj og v var stundun eirra vi a liggja eim tiltekinn dagafjlda sem skrur er prgram hnunnar -- er a 21 dagur? (Svona gleymir maur!) Hitt var verra fr sjnarmii hnsnabndans a hna sem liggur verpir ekki -- skilar sem sagt engu eggi ann tma. Hins vegar tti jr a setja r einangrun og svelti svo sem rj slarhringa, hfu r lagt af alla drauma um fjlgun og tku aftur til spilltra mlanna a verpa. g man aeins eftir v a r vru settar poka og pokinn hengdur upp -- lengst af tti allt eins hentugt a hvolfa yfir r tunnu.

Sigurur Hreiar, 23.5.2009 kl. 12:32

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk Sigurur. g vissi a etta st einhverju sambandi vi hnsnakynlf en hafi ekki velt v srstaklega fyrir mr. Hafi heldur engar srstakar hyggjur af essum hnum. Pabbi stjrnai v sem urfti a stjrna og vi krakkarnir vorum bara a leika okkur. etta var fyrir mn hvolpavitsr.

Smundur Bjarnason, 23.5.2009 kl. 15:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband