701 - Fircifrede logaritmetavler og tnleikar Gurarkirkju

logaritmerAf einhverjum stum hefur essi bk fylgt mr allt san g var Bifrst eldgamla daga. daga voru ekki til handhgar og drar vasatlvur svo notast var vi logaritmatflur af essu tagi. stuttu mli m segja a me v hafi rlerfium margfldunar og deilingardmum veri breytt samlagningu og frdrtt. essi bk var miki notu og vi lrum a nota logritmatflur, antilogaritmatflur, vaxtatflur og allt mgulegt.

arna lrum vi allskyns verslunarreikning eflaust tti hann ekki merkilegur ntildags. Mr er minnissttt a vi Kiddi Hjararbli vildum gjarnan setja dmin upp ruvsi en kennarinn. Vi kunnum vel a setja einfld dmi upp jfnu en kennarinn var ekki eins leikinn v. Gallinn var s a hann gaf aldrei rtt fyrir prfum nema tkoman vri nkvmlega s sama og hans aferir sgu til um.

etta fannst okkur Kidda ekki ngu sniugt og vildum f rtt fyrir dmin ef skilningurinn vri rttur og rtt reikna. Til fjandans me nkvmnina. Auvita vann kennarinn v nemendur eru alltaf rttlausir.

Fgin sem vi lrum Bifrst voru margskonar. ar lrum vi t.d. a vlrita og g b a v enn dag a kunna fingrasetningu. Einnig lrum vi Samvinnusgu, Menningarsgu, verslunarrtt (me z reyndar), ensku, dnsku, sku, ensk verslunarbrf, fundarskp og fundarreglur, slensku og eflaust eitthva fleira. Vorum arna heimavist tvo vetur og ttumst spergfair eftir striti. arna var gtis bkasafn, flagslf me miklum gtum og a heila skemmtilegt a vera.

Fr tnleika seinni partinn dag laugardag. a geri g ekki oft en etta voru venjulegir tnleikar. a var Landesjugend-Akkordeorchester Bayern sem hlt tnleika Gurarkirkju Grafarholti. J a var frg harmnikkuhljmsveit fr skalandi sem hlt essa tnleika. eir voru frbrir. a er me lkindum s rangur sem hgt er a n me einu hljfri. Stjrnandinn Stefan Hippe var lka eftirminnilegur og tk hans hljmsveitinni trlega g.

Einleikari me hljmsveitinni var Konstantin Ischenko og var hann frbr. Mikill listamaur me harmnikkuna og hef g aldrei heyrt anna eins. Lklega hentar essi kirkja, sem g held a s alveg n, gtlega til tnleikahalds.

Hljmsveitin heldur ara tnleika safiri 2. jn nstkomandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

N skilst mr a nemendur hafi t rtt fyrir sr!

Athyglisvert sem skrifar um tnleikana.
Hr er krkja sem tengist efninu, r er lka a finna
um Konstantin Ischenko.
http://www.ljao-rlp.de/
akka fyrir athyglisveran pistil

Hsari. 31.5.2009 kl. 11:15

2 identicon

Af v nefndir Kristin Kristjnsson, mundi g skyndilega eftir rrarfer Hreavatn fyrstu vikum minnar dvalar ar, hausti 1961. Okkur Gunna Hallgrms var fljtlega vel til vina, lklega hefur a eitthva haft me sameiginlegan bakgrunn a gera hva varai allt sem fiski og fiskveium og - vinnslu sneri. Jja, a voru arna eins og manst eim rum tvr skektur niur vatni, veit satt a segja ekki hvers eigu r voru, lklega hafa a veri einhverjir sumarbstaaeigendur ellegar bendur a Hreavatni sem ttu r. Vi vorum ekkert a velta fyrir okkur eignarrtti v efni. eir Gunni og Kiddi hfu kvei a skreppa sm prufutr essum "skuttogurum" og buu mr me. J, a var egi me kkum og egar lagt var fr var gtis veur, en fr a kula af norri fljtlega eftir a vi komum svolti suur vatni. Upphaflega hafi veri meiningin a fara vatni enda, en fljtlega var tluverur ldugangur vatninu og bi var a a gaf btinn og svo lak hann nokku. Vi hfum hugsa okkur a skiptast vi a ra, en egar arna var komi sgu var ljst a a urfti a ausa lka. a gekk heldur smtt a komast til baka ef einn reri, svo a var niurstaan a vi Gunni rerum bir, hvor sitt bori, en Kiddi js og hafi varla undan. Til a ausa var ekki beysi hald, gmul blikkds, sem var ess utan lek eins og bturinn. Vi vorum blautir og kaldir egar vi num loks landi og tivistartminn liinn og gott betur. Held a a hafi veri komi langt fram ann tma sem okkur var tlaur til undirbnings undir nsta dag. g held a Kristni hafi ekki litist a endurtaka svona fer.

Ellismellur 2.6.2009 kl. 07:14

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

Fn saga. M g ekki birta hana einhverntma blogginu minu? g hef einatt hyggjur af v a seint til komnar athugasemdir lesist oft af afar fum. Bloggarinn sjlfur sr r auvita alltaf.

Smundur Bjarnason, 2.6.2009 kl. 15:21

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Og hsari. J, essir tnleikar voru alveg sr parti. g er bara svon tnfrur a g get ekki gert eim au skil sem vert vri.

Smundur Bjarnason, 2.6.2009 kl. 15:24

5 identicon

Er ekki ng a eir lesi, sem fara kommentin anna bor?

Ellismellur 3.6.2009 kl. 12:58

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

Ellismellur: Eiginlega ekki. Svo er g lka orinn fastur v feni a urfa a blogga hverjum degi hvort sem g hef eitthva a segja ea ekki. Fnt a f Hreavatnssguna fr r. eir sem lesa boggi mitt hafa sumir srstakakan huga gmlu dgunum Bifrst.

Smundur Bjarnason, 3.6.2009 kl. 15:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband