696 - Um blogg

Ég get ekki ađ ţví gert ađ ég er óskaplegur dellukarl. Um ţessar mundir er ţađ bloggiđ sem slíkt sem ég er međ dellu fyrir. Ţegar ég uppgötvađi bloggiđ einhverntíma um 2000 las ég öll blogg sem ég fann, jafnvel erlend líka. Ţađ kvađ svo rammt ađ ţessu ađ eitt sinn, líklega á jólunum 2003, fékk ég í jólagjöf bókina um Salman Pax. Ţví miđur hafđi ég lesiđ flest áđur sem í bókinni stóđ ţví ég hafđi lesiđ bloggiđ hans frá ţví nokkru fyrir upphaf Íraksstríđsins. 

Stefán Pálsson hefur veriđ minn ađalgúrú á ţessu tímabili ţó Salvör Gissurardóttir hafi komiđ ţar viđ sögu einnig. Einu sinni las ég hvert einasta blogg frá ţeim. Lýsingarnar á ţví ţegar mađurinn hennar Salvarar fór til Afghanistan eru mér minnisstćđar. Já og auđvitađ las ég bloggiđ hans líka.

Á tímabilum hef ég líka lesiđ hvert einasta blogg sem Ágúst Borgţór og Nanna Rögnvaldardóttir hafa skrifađ. Lýsingar Nönnu á sauđargćrunni eru klassík. Um ţessar mundir lćt ég ekkert blogg frá Sigurđi Ţór Guđjónssyni ólesiđ. Les jafnvel veđurfarslanglokurnar hans ţó mér finnist ţćr hundleiđinlegar. Viđ Lára Hanna urđum forsíđubloggarar hér á Moggablogginu um sama leyti og ég las öll bloggin hennar lengi vel en er farinn ađ sleppa ţeim stundum nú í seinni tíđ.

Nýjasta dellan mín í bloggheimum er svo blogg-gáttin. Ţar skráđi ég mig fyrir nokkru og fer ţangađ inn jafn oft og á mitt eigiđ blogg. Semsagt mjög oft. Blogg-gáttin er ágćt og ţar fyrir utan nota ég Google readerinn talsvert. Bloggvinirnir eru ţví miđur orđnir of margir til ţess ađ ég geti almennilega fylgst međ ţeim.

Baldur Guđmundsson skrifar fasta ţćtti í DV.is. Hann heldur ţví fram ađ flestir hörđustu ESB andstćđingar á blogg-gáttinni noti bókstafinn Z. Ţetta hafđi mér aldrei dottiđ í hug en vel getur veriđ ađ ţađ sé rétt. Hörđur Bragason segir í athugasemd ađ ţeir eigi ţađ líka sameiginlegt ađ hafa aldrei veriđ búsettir í öđru Evrópuríki en Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Bloggiđ er verkfćri djöfulsins til ađ draga fólk á tálar - nema náttúrlega veđurbloggiđ sem er eina göfuga bloggiđ.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.5.2009 kl. 17:07

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ert sumsé haldinn bloggblćti

Brjánn Guđjónsson, 26.5.2009 kl. 20:35

3 identicon

Draga fólk á tálar?  Hvert í logandi?  Ţađ vćri ţá verkfćri djöfulsins.

EE elle 26.5.2009 kl. 20:36

4 identicon

Halló!  Ég vil láta draga mig á tálar!   Ég hef beđiđ eftir draumaprinsinum mínum nćstum alla mína ćvi!

Veit samt ekki hvort veđurblogg er besta verkfćriđ til ţess...

Malína 26.5.2009 kl. 21:37

5 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Bloggiđ er eins og nafniđ bendir til dagbók á Netinu (weblog) sem allir geta lesiđ. Hvernig ţađ er síđan notađ fer mest eftir notendunum (lesendum og skrifendum). Suma er hćgt ađ draga á tálar međ blogginu en ađra ekki. Bloggiđ er bara eitt af ţví sem hćgt er ađ nota Netiđ til. 

Sćmundur Bjarnason, 26.5.2009 kl. 21:37

6 identicon

Draumprinsinn fundinn: Fantasy Smilies

EE elle 26.5.2009 kl. 22:13

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.5.2009 kl. 22:47

8 identicon

tee hee

EE elle 26.5.2009 kl. 22:49

9 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ég er bara ekki nógu broskallafróđur til ađ taka ţátt í umrćđunni hér. Kann ekkí nógu vel á svoleiđis nýmóđins tákn. Ţeir eru líka svo margir.

Sćmundur Bjarnason, 26.5.2009 kl. 23:16

10 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ein ađalástćđan fyrir ađ vil ekki ESB er ađ hef búiđ í öđru landi og unniđ međ mörgu fólki víđsvegar ađ úr Evrópu og heyrt um svörtu hliđarnar á ESB teningnum.

ţćr freista ekki mín í dag.

ţetta eru mín rök fyrir minni skođun. ţetta er fólk sem hefur séđ svörtustu hliđarna frá sínum löndum. Samt var mér hlíft viđ ađ heyra ljótustu lýsingarnar sem ţeir flúđu frá og til Noregs. Gerđu sér grein fyrir ađ ég var viđkvćm fyrir grimmdinni  sem getur viđgengist í Evrópu.

Enginn Íslendingur hefur fengiđ mig til ađ hrćđast ESB. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 26.5.2009 kl. 23:53

11 identicon

Malína 27.5.2009 kl. 03:31

12 identicon

Sćmundur, ef ţú ýtir međ örinni á gula karlinn ţarna, ţá koma upp nokkrir skrýtnir karlar.  Og svo getur mađur ýtt á einn og viti menn, hann bara kemur.  Mađur getur líka bara teiknađ međ blýanti beint á skjáinn og litađ međ trélit, he, he.  Kannski pínu ýkt?!  

EE elle 27.5.2009 kl. 10:47

13 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Mér virđast broskallar vera međ ýmsu móti og alls ekki sé útilokađ ađ frćđast heilmikiđ um ţá. Sumir segja eitthvađ ef mađur setur örina yfir ţá, ađra má hćgri klikka á og skođa til dćmis properties og svo má prófa ađ klikka á ţá. Fleira má svosem prófa en ég veit hvergi nćrri allt um ţá.

Sćmundur Bjarnason, 27.5.2009 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband