Bloggfrslur mnaarins, september 2009

809 - Er framtin grn?

Horfi um daginn myndina Rkissjnvarpinu um efnahagsbulinn John Perkins. Myndin er gtlega ger sumt henni s afar trverugt. Til dmis voru vindla-atriin sem voru endurtekin hva eftir anna beinlnis hlgileg.

Sumir vilja heimfra a sem segir myndinni upp sland dag. eirra meal er John Perkins sjlfur. a er af og fr a sland s sama stigi og Equador og Iran. Viss atrii eru samt umhugsunarver. Til dmis er engin sta til a tla AGS einhverja gsemi samskiptum snum vi okkur slendinga. Stefna eirra kann a hafa breyst fr v sem hn var fyrir aldarfjrungi.

Er farmiinn inn framtarlandi grnn? Svo virist vera. Erfiara er a mynda sr skoun umhverfismlum en msum rum. Hva mig snertir er ar einkum gildi s regla a g er undir mestum hrifum fr sasta rumanni. Mr finnst a vsu blva hve bensni er ori drt en er samt ekki viss um a arir orkugjafar veri samkeppnisfrir alveg nstunni. g svo bara a hugsa um hva gerist alveg nstunni? a er nnur spurning sem grarlega erfitt er a svara.

Svanur Gsli orkelsson bloggar um naflaskoanir bloggara og hist a „Smundarhtti bloggi", sem hann kallar svo. g s sphrddur mjg get g ekki anna en lti sem ekkert s. Ekki er hgt a rast a Svani Gsla ea v sem hann skrifar sitt blogg. Hann er nefnilega meal bestu bloggara og veit manna best hva er vi hfi a blogga um.

Og lokin nokkrar myndir:

IMG 3922Kaktus slskini.

IMG 3931Blmskr.

IMG 3948Hr mun Hsklinn Reykjavk rsa. (Ef Gu lofar - og mtmlendur.)

IMG 3993r sklagrum fullorinna Kpavogi.

IMG 4007Regnbogi Reykjavk. (tvfaldur)


808 - Bless Borgarahreyfing

g ver a viurkenna a g kaus Borgarahreyfinguna sustu kosningum. Auk ess er g bsettur Kpavoginum og ber v einhverja byrg v a r Saari situr ingi. Ekkert eitt atrii hefur styrkt fjrflokkinn jafnmiki sessi a undanfrnu og a slys. Ekkert er vi v a gera r v sem komi er. Lklegast er a g kjsi nstu kosningum einhvern af fjrflokkunum beint ea kjsi ekki.

Hvers vegna hefur kosning rs Saari styrkt fjrflokkinn kynni einhver a spyrja? v er fljtsvara. Nstu ratugina mun flk gera r fyrir v me rttu ea rngu a n frambo su lk Borgarahreyfingunni a v leyti a alls vst s hvernig ingmenn eirra reynist og ess vegna forast a kjsa au.

Orkubloggarinn Ketill Sigurjnsson er sannarlega orkumikill. Blogg hans eru frleg og g. Greinarnar langar og tarlegar. Langoftast er g sammla honum en reyni a horfa a gagnrnum augum sem hann skrifar.

Rtt er um a Pll Baldvin Baldvinsson veri jleikhsstjri. Mr lst vel a. Pli kynntist g nokku egar g vann me honum St 2. Ekki verur logn og ldeya kringum embtti ef Pll fr a. Skylmingar hans og Kolbrnar Bergrsdttur bkmenntattinum Kiljunni eru oft skemmtilegar. A vera vinslum sjnvarpstti og allra vrum landar mnnum oft gum embttum.

Rtt var um rmnakveskap sustu Kilju. Rmnakveskapur er brskemmtilegur ef hann skilst smilega en annars er hann hundleiinlegt rugl. tlast er til a hann yki vinlega fnn v hann er tsku nna.

gst Borgr, sem sjlfur er rvalsbloggari, sagi einhverntma snu bloggi a a vri hvld fr alvarlegri skrifum a blogga og meinti rugglega a hann vandai sig sur vi a en nnur skrif. Fyllsta sta er samt til a vanda sig vi bloggskrif. Einkum ef au eru a sksta sem maur gerir.


807 - Bum aeins

Icesave hr, Icesave ar. Mr finnst bara rtt a ba og sj. Er einhver sta til a tla a allar frsagnir su rttar? Kannski eru etta bara athugasemdir varandi fordmi rum mlum.

Ekki er endalaust hgt a tlast til a allir bloggarar fordmi bankahruni og allt sem v tengist llum snum skrifum. Anna verur a komast a.

Eitt a hrifamesta sem styrkir stjrnvld sessi er s ggun sem sr sta me v a a alltaf s eitthva ntt um a hugsa. Hver nennir a hugsa um Jn Jsep Bjarnason og rs rkisskattstjra hann nna egar Icesave er aftur komi dagskr? S ggun sem ar er gangi er alvarleg og sta fyrir bloggara a fylgjast vel me.

Vanrksla samflaginu olli bankahruninu fyrst og fremst. Vel m kalla a landr af gleysi. Engum srstkum er endilega um a kenna. Spilling ea aulahttur var sannarlega vi li hj llum sem gtu komi veg fyrir etta. Hvort er verra? Veit a ekki. Spillingin er a sem vi verum a losna vi.

Tvr tegundir mla eru a sem g skipti mr yfirleitt lti af en eiga a til a valda mrgum hugarangri. a eru skipulagsml og umhverfisml. Tilfinningahiti er ar oftast mikill og menn sjst ekki fyrir.


806 - Um ESB og mislegt anna

Bloggumra ll um bankahruni og ml sem tengjast v er a frast skyggilega miki gmlu plitsku skotgrafirnar. er margt breytt. Vinstri sveiflan er greinileg. Mrgum finnst a arir hugsi of lti um jml. Samt hefur vitund flks um au aukist miki a undanfrnu. Bast m vi a heimsendi veri fresta um kveinn tma.

Athyglisverar eru skoanakannanir sem sna mikla andstu vi ESB. Hluti eirrar rkisstjrnar sem n situr vill samt koma okkur anga og einhverjir r stjrnarandstunni. Stjrnarandstaan vill einkum komast a kjtktlunum.

eir sem ra munu reyna a breyta liti flks ESB og geta ri hvenr jaratkvagreisla fer fram. g hef ekki heyrt neinn draga efa a slk atkvagreisla muni ra a endingu. Lklegt er a nverandi rkisstjrn muni ekki geta ri essu mli til lykta. Samstaa um a er ekki til staar innan hennar.

Stuningur og andstaa vi ESB mun sveiflast til nstunni og run mla, jafnt stjrnmla og annarra, mun ra ar miklu. Hugsanlega er slmt fyrir andstinga aildar a toppa svona snemma n ess a nokku s vita hvenr rslitin rast.

Aili me netfang internet.is hefur kvarta vi mig undan v a geta ekki sent athugasemdir bloggi mitt. Ekki veit g hvernig essu stendur en oft hef g heyrt a minnst a erfitt s a senda komment Moggabloggi. Margir virast hafa gripi til ess rs a skr sig Moggabloggi til a losna vi vandri essi. etta heyri g einhverntma en hlt a bi vri a ra bt v.

dnskuprfi Samvinnusklanum a Bifrst fyrir margt lngu kom fyrir a sem slensku nefnist a „sofa yfir sig". a olli sumum nemendum talsverum erfileikum a sna essu dnsku. A prfinu loknu var dnsk stlka sem vann arna spur og a sjlfsgu er etta dnsku „at sove over sig". Danska ori „tesi" olli lka heilabrotum en ir auvita tesa.


805 - Eden og Iavellir

egar g var a alast upp Hverageri fyrir nokkrum ratugum vann Bragi Einarsson a v hrum hndum a koma Eden laggirnar. Upphaflega var ar bara grurhs og sluskli og nokku fyrir utan aalbyggina Hverageri. Staurinn var vi jveginn eins og hann var . Eden stkkai smmsaman og reksturinn gekk gtlega og byggist a g held aallega upp feraflki sem tti lei arna um.

Bragi sinnti stanum vel en undir a sasta var hann kominn niurnslu. Einkum eftir a Bragi fll fr og staurinn var seldur. Upphaflega var ekki nnur bygg arna en Eden og sjoppuskrinn fr htelinu vi vegamtin niur a Npum og anga. Vegarspottinn niur lfus var seinna frur a hringtorginu vi aalinnkeyrsluna Hverageri en a er nnur saga. N heitir Eden ekki lengur Eden heldur Iavellir.

Eden vri nokku langt fyrir utan binn ltum vi krakkarnir a stundum eftir okkur a rlta alla lei anga einkum ef vi hfum grun um a htelsjoppan vri lka opin. Hn var ekki opin nema ru hvoru v umfer var ekki mikil um jveginn og flestir fru frekar Eden sem var arna rtt hj.

Las a sem Jens Gu skrifai um bestu bloggarana og er sammla honum. Eins og hann er g kannski litinn ttalegur besservisser. Sjlfum finnst mr a ekki. Tekst lklega stundum a lta lta svo t sem g viti heilmiki en a er lti a marka.

Hvernig er essu eiginlega vari me bloggvinina inni stjrnborinu. Mr tekst aldrei a losna vi alla. Oftast nr hverfa innleggin eirra egar maur er binn a lesa au (ef maur fer inn au r stjrnborinu) Stundum koma au samt aftur ea hverfa ekki. g hefi lka haldi a njustu bloggin kmu alltaf efst. S er samt ekki raunin.

etta eru samt engin strvandri v g set au blog sem g endilega vil fylgjast me google readerinn minn hvort sem um bloggvini er a ra ea ara. Ggli rur vi flest. Koksar samt alltaf Doktor Gunna, sem er rvalsbloggari.


804 - Um Jn biskup Arason og fleira

Sagt er a Jn biskup Arason hafi ort eftirfarandi:

Vondslega hefur oss verldin blekkt,
vla og tlt oss ngu frekt,
ef g skal dmdur af danskri slekt
og deyja svo fyrir kngsins mekt.

etta reyndi g einhverntma a stla me eftirfarandi rangri:

Vondslega hefur mig verldin blekkt
vla og sviki og pretta.
Fer g t me frii og spekt
og fumlaust g skrifai etta.

Kannski mundi g bara ekki nema byrjunina og prjnai svo vi a. etta var nefnilega fyrir daga Gglsins og maur treysti meira skeikult minni en n er til sis.

Er annars ekki allur kveskapur meiri og minni stling? Mr finnst a. Og ekki sur nnur skrif. Ekki finnur maur upp n or nema einstku sinnum og mestmegnis vart. Man samt vel eftir a sguhetjan „Sulti" Hamsuns fann upp ori „Kb". Hvorki meira n minna. Man samt ekki hva a ir ef a ir eitthva.

Pll Sklason sagi Silfri Egils um daginn a meiri jfnu yrfti samflagi. Man vel eftir v a tmum rkisstjrnar Steingrms Hermannssonar var tala um a jfnuur tekjum vri a aukast. Steingrmur sjlfur tk undir a sjnvarpsvitali. Man hve sttur g var vi a hvorki hann n arir voru tilbnir a taka v mli.

Jfnu launum og ru arf ekki bara til ess a skipta gum sem jafnast heldur lka til a stula a eirri stt samflaginu sem svo srlega skortir n.

rlg Borgaraflokksins eru yngri en trum taki. Og essu flki greiddi maur atkvi sitt. Hr sannast enn og aftur hi fornkvena a v minni sem flokkar eru v harari og vgnari eru deilur innan eirra. Fjrflokkurinn blvur.

N er Kristinn Thedrsson Moggabloggari (kt.blog.is) farinn a stra DoctorE me trmlaplingum. Hann (DoctorE) er a mestu httur a kommenta hj mr og olir kannski ekki vel a gert s grn a honum. Er oftast nr talsvert einstrengingslegur og fgasinnaur. Vel getur veri a oft s rf v en lka getur veri a hann fli flk fr sr me essu. Stuai stjrnendur Moggabloggsins ng til ess a eir lokuu blogginu hans. Heldur fram a kommenta eins og rfulaus hundur.

Hrannar Baldursson skrifar um lokunina gagnagrunni Jns Jseps Bjarnasonar og kallar hana "Landr af gleysi". Sammla Hrannari a llu leyti. Vsa bara grein hans um etta efni. Hn er verulega g eins og hans er von og vsa.


803 - Rjpan

jsgum Jns rnasonar er sagt fr v a eitt sinn hafi Mara mey boa fugla himinsins sinn fund og skipa eim a vaa eld. eir vissu a henni bar a hla og geru a v umyralaust. Af v uru ftur eirra fiurlausir og svinir inn a skinni.

Rjpan rjskaist vi og vildi ekki vaa eldinn. Mara reiddist henni fyrir a og lagi hana a hn skyldi vera allra fugla meinlausust og varnarlausust. vallt vera ofstt af brur snum flkanum sem drpi hana og lifi af holdi hennar.

En hn lagi rjpunni lkn me raut a hn skyldi mega skipta litum eftir rstum og vera alhvt vetrum en mgr sumrum til a flkinn gti sur greint hana fr snjnum veturna og lyngmunum sumrin.

etta hefur gengi eftir san. egar flkinn hefur drepi systur sna rjpuna og ti hold hennar a hjartanu gerir hann sr grein fyrir a hn er systir hans og setur a honum svo mikla sorg a hann vlir mtlega lengi eftir.


802 - Um Bjarna byrga, vsnager almennt og fleira

Hef fengi me meira mti af heimsknum hinga bloggi a undanfrnu. Kannski er a vegna vsunnar um Bjarna rmannsson sem g geri um daginn og kannski er bara ekkert a marka essar tlur sem Moggabloggsguirnir halda a okkur. Vsan um Bjarna er svona:

byrgi Bjarni
borgar ekki neitt.
Bankinn fli farni
fr a spa heitt.

a er alveg rtt a essi vsa ea a minnsta kosti fyrri hluti hennar (og betri) kom til mn skyndilega egar g leit vikomandi forsu DV anna skipti. Lenti beyglum me niurlagi (tillgur vel egnar) og essvegna greip g til ess gta rs a kenna rum um.

Einhverntma hef g sagt a oftast minni ein vsa ara. A einhverju leyti a minnsta kosti. essi vsa minnir mig vsuna alkunnu um manninn me hattinn. Kannski eru einhverjir bnir a gleyma henni. Svona man g hana:

Maurinn me hattinn
stendur upp vi staur.
Borgar ekki skattinn
v hann engan aur.

arna er hefbundin stulasetning a vsu eitthva skrtin en a er alveg sama. Vsan er alkunn.

Eitt m Bjarni rmannsson eiga. Hann er ekki eins miki felum og sumir arir sem trsarvkingar eru kallair. S er a minnsta kosti mn tilfinning.

Gti auvita fjlyrt um svokallaar rlabir a Kumbaravogi en geri a ekki. tti vitali sem ra Kristn tti vi Anne Kristine mjg athyglisvert. Kannski verur etta ml bara svft eins og mrg nnur, en samt...

Bloggi er a mrgu leyti meira einhlia en arir samskiptahttir Netinu. Hentar samt vel fyrir flk eins og mig sem hefur gaman af a skrifa. Fyrir suma ara hentar kannski betur a tj sig mili eins og fsbkinni. annig er a bara. g s ekki skrur Facebook og lesi yfirleitt ekkert ar geri g r fyrir a margir fsbkarar lesi blogg.


801 - Skoanir Bjrns orra

Bjrn orri lgfringur heldur v fram a myntkrfulnin su lgleg. Hef ekki mikla tr a s tlkun haldi fyrir dmstlum. Menn ar eru yfirleitt haldssamir og skthrddir vi stjrnvld. Rksemd dmi var eitt sinn a tiltekinn rskurur yri rkinu of ungbr, erfiur og kostnaarsamur. Rttmti flagsgjalda afurasluflgum ea eitthva ess httar var ar til umfjllunar, ef g man rtt.

Bjrn orri segir einnig a "eir borgi sem geti" aferin sem stjrnvld virast mla me gangi einfaldlega ekki upp vegna ess a annahvort flytjist flk r landi ea komi sr sem skjtast jaarhp til a f asto.

A bloggi mnu nmer 800 skuli hafa veri minnst Bjarna rmannsson og millurnar hans 800 er hrein tilviljun. a get g gusvari svo hjlpi mr DoctorE. g er alltaf a reyna a skrifa ekki um trsarvkingana og bankahruni en gengur illa. Ekki get g skrifa um veri v g hef ekkert vit v. ykist samt geta greint milli gs og slms veurs.

Almennt finnst mr athugasemdir vi blogg minna viri en bloggi sjlft. Tvr stur eru einkum fyrir v. Frri sj a sem ar er skrifa oft eigi a ekkert sur erindi til margra. Menn vanda sig heldur ekki eins miki kommentum og blogginu sjlfu. annig er a a minnsta kosti me mig. mti kemur a kommentin geta me tmanum ori srstk tegund af samskiptamta og vissulega eiga au rtt sr. arna er g auvita fyrst og fremst a tala um Moggabloggara og ara ninni. Ekki veit g hva eir eiga a gera sem thst er.

g er stundum sttur vi frttamat fjlmila. Tv dmi skal g nefna. Gun dttir Bjssa brur mns var a bera t pst um daginn og beit hana hundur. Ekki held g a minnst hafi veri a fjlmilum en lauslega fsbkinni. Hitt dmi er um tkin Geirsnefi. Mr skilst a hundur hafi einnig komi ar vi sgu en veit samt lti um mli. Hefur veri til umfjllunar fjlmilum og miki bloggi.


800 - byrgi Bjarni og gamlar myndir

S an forsuna DV ar sem var mynd af Bjarna rmannssyni og sagt fr 800 milljnunum sem hann skuldai en var ekki svo byrgur a borga. var eins og eftirfarandi vsu vri hent inn hausinn mr:

byrgi Bjarni
borgar aldrei neitt.
Bankinn fli farni
fr a spa heitt.

Sustu ljlnuna skil g reyndar ekki almennilega enda er lklega einhver lngu dauur hagyringur a yrkja etta gegnum mig!!

Mynd birti g hr blogginu mnu ann 20. nvember 2007. essi mynd var tekin upp vi Reykjafoss og er svona:

Ara mynd sem tekin var sktamti vi ingvallavatn birti g 9. nvember 2007. S mynd er hr:

essar myndir hafa ori tilefni brfaskrifta. eir sem eru myndinni fr sktamtinu eru smilega auekktir nema s sem er aftan vi hpinn. Hef ekki enn fengi fregnir af v hver a er.

Myndin sem tekin er upp vi Reykjafoss hefur einnig valdi dlitlum heilabrotum. Nokku ruggt er samt a eir sem arna eru ftustu r eru tali fr vinstri: Lrus Kristjnsson, Smundur Bjarnason, Atli Stefnsson. Mir tali fr vinstri: Atli Michelsen (sonur Aage Michelsen), Mr Michelsen, (sonur Paul V. Michelsen ea Palla Mikk eins og hann var alltaf kallaur.) Vignir Bjarnason, Ingvar Christiansen. fremstu rinni er meiri vafi ferinni. Lengst til hgri er samt rugglega Bjrgvin Bjarnason. mijunni og vi hliina honum er Viar rhallsson ( ekki alveg vst) og lengst til vinstri lklega einhver Bjggi sem ekki eru vitu nnari deili .

Atli Stefnsson mun luma fleiri myndum sem teknar voru sama tma og Reykjafossmyndin. Fengur vri a f a birta r.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband