Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

485. - Blogga daglega ea sjaldnar. Vi minningablogg arf a vanda sig

g arf a fara a halda utanum au bloggskrif mn sem kalla m endurminningar. Sonur minn benti mr um daginn a g er farinn a skrifa oft um a sama. Til dmis er g binn a skrifa nokkrum sinnum um etta blessa vdekerfi Borgarnesi. Ekki er a ngu gott. Tvennt gerir etta allt saman brilegra en ella. lklegt er a miki s um a sama flki s a lesa bloggi mitt nna og var a lesa a egar g skrifai um tilteki efni fyrst. getur a vel veri. Til dmis ttingjar og venslaflk. Hitt er a g get varla tra a g skrifi eins um efni bi skiptin. Hva veit g um a.

Kannski vri best a skrifa eingngu um mlefni dagsins og plitk. Lka mtti lsa v hva kemur fyrir mig og mna svona dagsdaglega. Mr finnst bara essar endurminningar svo skemmtilegar r su oftast a mestu leyti ofur venjulegt karlagrobb.

g s a mitt helsta vandaml sambandi vi bloggi er mli. Bloggin mn vilja vera alltof lng. reyni g a hafa au sem styst og stytti au oft allmiki f fyrsta uppkasti. Samt eru au of lng. a s g egar g ber au saman vi blogg annarra.

Nokkrar myndir g og er a hugsa um a setja r hr nna. Ekki er rf a skrifa srstaklega um r nema helst a ein myndin er r strtsklaserunni minni og heitir "snilega strtskli". Lka er mynd af jeppa sem virist vera bi a henda. Kannski fleiri jeppum veri hent nstunni.

IMG 1248IMG 1255IMG 1256IMG 1262IMG 1265IMG 1266skyli

484. - jsgurnar heilla. En a er arfi a tra llu eim

Um daginn skrifai g um jsguna um Bjarna-Dsu og leiddi nokkrar lkur a v a draugatr gti haft slmar afleiingar.

Um essar mundir er g a lesa bk sem heitir „r manna minnum" og er safn greina um slenskar jsgur. bls. 26 eirri bk er tilvsun sem rakin er til Guttorms J. Guttormssonar og er annig:

A snnu m finna v sta, a draugatrin hafi kosti nokkra, en hver getur sagt, hve mikinn tt hn hefur tt gurkilegu lferni og framferi jar vorrar. Ef maur geri eitthva strvgilegt hluta nungans, hva var lklegra ea sanngjarnara en hann gengi aftur til a jafna reikningana. Var a ekki einmitt ttinn vi slkar heimsknir, sem stulai til ess, a menn kappkostuu af fremsta megni a elska nungann eins og sjlfan sig og breyta vi hann eins og eir vildu, a hann breytti vi sjlfa?

g geri alls ekki r fyrir a Guttormur hafi haft sguna af Bjarna-Dsu huga egar hann ritai etta mr s hn ofarlega sinni. Mr finnst langt seilst arna til a gera draugatrna sjlfsaga og elilega. A hn hafi tt tt gurkilegu lferni dreg g efa. Einnig a kristin tr hafi nokkurn einkartt ngrannast.

g fer ekki ofan af v a draugatr og allskyns hjtr hafi oft haft mjg skaleg hrif. En hvort tr ntmamanna svokllu vsindi og tkni s nokku betri veit g ekkert um. framtinni kunna menn a komast a einhverri niurstu um a og g tri v a mannkyni s framfarabraut hgt gangi.

Bloggvinur minn einn er fddur a Klfrvllum Miklaholtshreppi s g er. a er Svanur Gsli orkelsson. egar g fluttist Miklaholtshreppinn ri 1970 voru Klfrvellir bnir a vera eyi nokkurn tma. Svarfhll var nsti br og hann var ekki kominn eyi. Tn og ef til vill mislegt fleira Klfrvllum var hins vegar nytja fr Svarfhli sem st rtt hj. S br fr eyi ur en langt um lei. rin mn Vegamtum voru um margt athyglisver og skemmtileg. Vel getur veri a g skrifi einhvern tma um au.

essir sfelldu afslttir af llu mgulegu valda v a g ori eiginlega aldrei a kaupa neitt. Maur gti veri a missa af einhverjum dndrandi afsltti og vel er hugsanlegt a veri s a megaplata mann. Veri hafi bara veri skrfa upp r llu valdi ur en afsltturinn var gefinn.

Einhvern tma var gefin t bk sem heitir „Upp er boi saland". S bk var um einokunarverslunina en a vri kannski vi hfi a gefa n t bk me essu nafni og fjalla um trsarvkingana. a m leia lkur a v a trverugleiki og heiarleiki okkar slendinga hafi veri uppboi ea jafnvel tslu.


483. - Allir krakkar, allir krakkar, eru skessuleik

Kannski er kominn tmi til a reyna a gera njan vsnatt. Hr eru nokkrar vsur sem g vona a g hafi ekki birt hr ur.

S vsnabk sem g man eftir a hafa s fyrst af llum slkum byrjai essari vsu:

Allir krakkar, allir krakkar,
eru skessuleik.
M g ekki mamma
me leikinn ramma?
Mig langar svo, mig langar svo
a lyfta mr kreik.

Mr fannst alltaf einsog veri vri a bija um a lyfta sr krk v g vissi ekki hva etta „kreik" ddi.

Vsa nmer 2 essari bk var svona:

an fr g t hl
me nnu mna.
aan leit g sumarsl
sjinn skna.

Vsunum fylgdu myndir v mynd sem fylgdi essari vsu man g a sjanlegt var a essi Anna var dkka. Vel er hugsanlegt a vsnabk essari hafi veri ein vsa fyrir hvern staf stafrfinu en g man ekki eftir fleiri vsum r henni.

Me allra fyrstu klmvsunum sem g lri voru eftirfarandi tvr um einhvern nafna minn og vel getur veri a a hafi veri essvegna sem g heyri r.

rmstokknum Smundur situr
og segir vi Elnu hljtt:
" ert svo fgur og vitur
n f g a hj r ntt."

En Eln hn ansar af bragi:
"g elska ig Smundur minn."
Um lei og lfann hn lagi
lkinn og smeygi honum inn.

Sustu ljlnunni m breyta ef hn ykir of dnaleg og hafa hana annig:

ljshran unnusta sinn.

Langar reyjir hjalar hlr
hikar bur grundar.
Sprangar eygir falar fr
fikar rur brundar.

essa vsu kenndi Helgi gstsson fr Birtingaholti mr. Hn er merkileg a v leyti a arna er eingngu sagnorum raa saman. Helgi var sjentilmaur hinn mesti og g man a hann skrifai essa vsu mia sem hann fkk mr og honum hefi aldrei dotti hug a fara me hana fyrir framan kvenflk a sem me okkur vann pantanaskrifstofu Kaupflags rnesinga egar etta var.

A mr riu tta menn.
Einn af eim var graur.
Kominn ertu kvi mr enn.
Klemens sslumaur.

etta er sagt vera beinakerlingarvsa. a var miki tka eina t a setja vsur vrur og hfu r etta nafn.

Hr eru tvr gtar vsur sem mr finnst af einhverjum stum a eigi vel saman.

Lfi hefur mr lngum kennt
a la r og missa.
Koppurinn minn er kominn tvennt
hvar g n a pissa.

Regni ungt til foldar fellur
fyrir utan gluggann minn.
a er eins og milljn mellur
mgi sama hlandkoppinn.

Eftirfarandi vsa er einskonar gta. Ekki erfi a vsu. Kona a mjlka k.

Tu toga fjra.
Tv eru hfuin .
Rassinn upp og rassinn niur
og rfan aftan .

Nstu tvr vsur eru lka gtuvsur og eftir Sra Svein Vking.

Lngum hafa menn leiki hana.
lofti um ntur fengi a sj hana.
Svo greinir hn lka grft og fnt sundur.
Enn gerast henni vorsins strstu undur.

hverju hsi er hann.
Og bt sr hann.
versum jafnan ar.
sauarhaus m sj hann.
sannast oft hver hann.
og stur svngum var.

Og svo lokin nokkrar vsur sn r hverri ttinni:

Satt og logi sitt er hva.
Snnu er besta a tra.
En hvernig a ekkja a
egar allir ljga.

Ein er spurning okkur fr
llum ljavinum.
Hvaa munur er n
atmskldi og hinum?

Rauur minn er sterkur, str
stinnur mjg til feralags.
Suur land hann feitur fr
fallegur tagl og fax.

Jja, n er vst ng komi. Lt etta duga a sinni.


482. - Um Jn Val Jensson og fleira

Sat morgun vi tlvuskrmsli og mean g flakkai um netheima og bloggheima hlustai g me ru eyranu tvarp Sgu. ar var einkum rtt um a heyrist mr hva Jn Valur Jensson vri rngsnn. Mr finnst hann vera a sumum svium. Hann er samt vlesinn og frur og gott me a koma hugsunum snum or og ekki or um a meir. N tla g a halda fram ar sem fr var horfi gr. etta var semsagt bara til a reyna a plata flk til a kkja bloggi mitt.

tvarps- sjnvarps- og vdeflag Borgarness - skammstafa SVB var flag sem s um vdetsendingar nunda ratug sustu aldar kerfi v sem sagt var fr sasta bloggi.

Myndir til sninga voru fengnar va a. Einkum fr vdeleigum en einnig egar lei fr rtthfum. Til dmis man g a undir a sasta fengum vi talsvert af myndum hj Hsklabi. eir dreifu myndum vdeleigur og hfu miki rval af eim. Aalkosturinn vi a skipta vi var a vi vorum aldrei rukku um leigugjald.

Einnig var talsvert um anna efni v vi vorum svo heppnir SVB-ingar a n tangarhaldi sjnvarpstkuvl sem leikflag Borgarness hafi me einhverjum htti komi hndum yfir. Theodr rarson formaur leikflagsins og sar yfirlgreglujnn Borgarnesi bj Hfaholti og var afar vinsamlegur flaginu. Gott ef hann var ekki stjrn ess. Stefn Haraldsson og Bjarni Jarlsson voru einnig stjrninni a minnsta kosti um tma. Bjrgvin skar Bjarnason var flaginu lka marga lund hjlplegur og a mig minnir eitthva stjrn ess. Smuleiis reyndi g eftir mtti a virkja brnin mn mr til astoar.

Sjlfur var g allan tmann fr upphafi kapalkerfisins og anga til g fluttist til Reykjavkur ri 1986 aalmaurinn flaginu a v leyti a g s um rekstur ess a nnast llu leyti. etta var hugaverur tmi og margt sem var gert. ramtattirnir sem vi gerum essum rum eru til dmis eftirminnilegir. Smuleiis gerum vi spurningatti og hldum Bing beinni tsendingu svo ftt eitt s nefnt.

Gjarnan voru kappleikir knattspyrnu og krfubolta teknir upp band og san sndir kapalkerfinu. etta var vinslt efni og g man a g tk upp marga leiki og var orinn allleikinn v.

g man vel a margir hfu af v hyggjur a vdekerfin vru a ganga svig vi hfundarlg me v a sna myndir af vdeleigum mrgu flki samtmis. sjnvarpi rkisins man g a fjrmlarherra sem eim tma var Ragnar Arnalds var ekki fanlegur til a fordma vdekerfin. Af essu dr g lyktun a llu vri htt einstaka menn hefu htt.

egar g fluttist r Borgarnesi og hf strf hj St 2, hinu nja skabarni jarinnar, ri 1986 voru endalokin hj vdekerfunum nstu grsum. g held a vdekerfi Borgarnesi hafi ekki starfa lengi eftir a g fluttist burtu.


481. - Um vaxtaprsentur og vdekerfi Borgarnesi

Okrari af gamla sklanum geri sig sekan um svinnu a heimta 9 prsent vexti af viskiptavinum snum sta eirra sex sem vaninn var a fara fram . Auk annars var hann svo forstokkaur a hann lt essa nju vaxtaprsentu sjst papprum hj sr sta ess a fela hana me mlskri og brellum. egar hann var spurur hvernig skpunum hann yri a gera etta sem bi vri me llu lglegt og ar a auki ekki Gui knanlegt svarai hann:

„Sko. g var eiginlega a vona a egar Gu horfi etta ofan af himnum mundi honum kannski snast etta vera 6 en ekki 9."

runum 1978 til 1986 starfai g Borgarnesi. eim rum kynntist g tlvum fyrst. Um mann vissi g sem keypti sr Pet-tlvu en fkk engan hugbna me henni og gat lti nota hana. Um etta leyti fru svokallaar heimilistlvur a koma markainn.

Nokkru eftir 1980 tk vdebyltingin svokallaa jina heljartkum. g bj blokk sem st vi Hrafnaklett. anga var keypt vdetki af AKAI ger og nota til a sna kvikmyndir samtmis llum bum annars stigagangsins blokkinni. Fljtlega xlaist svo til a g tk vi rekstri vdekerfisins. Lklega mest vegna ess a g var frekari en arir. Mr fannst satt a segja a g vri best til ess fallinn a gera etta og arir hreyfu ekki andmlum.

Hsflagi a Hrafnakletti 6 ar sem vdetki var var fljtlega funda af rum bum Borgarness. Fljtlega andist kerfi t og ni innan skamms stigaganginn vi hliina og niur Hfaholt. Sian kom a v a lagur var afleggjari niur Sandvk og einnig Klettavk. Seinna meir fram upp Dlah, rargtu og fram niur Kveldlfsgtu og Kjartansgtu.

Til a kynna fyrirfram dagskrna var fengin tlva af gerinni Sinclair ZX 81 sem fkkst hj Heimilistkjum Stni en a fyrirtki s um lagningu videokerfisins fyrir okkur og tknibna fyrir a. essi tlva var miki ing og kostai tlfhundru og eitthva krnur sem var auvita tombluver jafnvel krnan hafi veri vermeiri en n.

Skjr fylgdi essari tlvu ekki og ekki alvru lyklabor. var mesta fura hva hgt var a lta hana gera. Hn skildi einhvers konar einfaldaa tgfu af BASIC og hgt var a tengja hana vi sjnvarpsskj. Geyma mtti forrit fyrir hana venjulegum segulbandskassettum og hlaa inn hana af eim.

etta var fyrir daga Stvar 2 og a minnsta kosti niri Sandvk hafi a lngum veri vandaml a n sendingum fr rkissjnvarpinu. Me kapalkerfinu fengu Sandvkingar annig ga mynd fr rkisapparatinu auk annars.


480. - Blaamannafundur um ekki neitt. Geir og Bjggi hfu ekkert a segja. tluu eir a segja eitthva?

N eru strkarnir a fara svolti framr sjlfum sr. a er engin sta til a halda blaamannafund nema hafa eitthva a segja. Mr fannst samt eins og eir litu a standi fri brum a skna.

Var a lesa byrjunina skrslunni sem dregin var undan stlnum og a er ljtur lestur. Nna rtt an tlai g svo a lesa grein Financial Times sem mbl.is vsai en kostai a. Mr var bara llum loki. Lesi pistilinn hennar Lru Hnnu um skrsluna.

Tlum frekar um eitthva anna. Eins og til dmis Nobelsverlaun bkmenntum.

a er frlegt a athuga mislegt sambandi vi au. Eins og flestir slendingar vita hlaut Halldr Kiljan Laxness au ri 1955. S sem fkk au ri ur var enginn annar en Ernest Hemingway og ri ar undan fkk Sir Winston Churchill au.

Sagt er a Sir Winston hafi ori nokku undrandi egar hann frtti af verlaununum og einhverjir veltu v fyrir sr hvort hann hefi ekki tt a f friarverlaunin frekar. Hann hefi kunna a meta rnuna thlutun friarverlaunanna ri 1973 egar Henry Kissinger og Le Duc Tho hlutu au.

a voru reyndar strmennin Albert Schweitzer og George C. Marshall sem hlutu friarverlaunin rin 1952 og 1953.

Knut Hamsun hlaut bkmenntaverlaunin hinsvegar egar ri 1920. Mr er minnissttt a g las snum tma um svipa leyti bkurnar Sjlfsttt flk eftir Laxness og Grur jarar eftir Hamsun. Lkindi bkanna fru auvita alls ekki framhj mr en mr finnst langt gegni a tala um a Laxness s a stla Hamsun me sinni bk.

Tveimur rum eftir a Laxness fkk verlaunin fkk Frakkinn Albert Camus au og Rssinn Boris Pasternak ri ar eftir.

a var svo ekki fyrr en ri 1962 sem John Steinbeck hlaut verlaunin og Alexander Solzhenitsyn ri 1970.

egar skoaur er listi yfir hfunda sem hloti hafa bkmenntaverlaun Nobels fer ekki hj v a maur kannist vi mis nfn.

Normaurinn Bjrnstjerne Bjrnson hlaut au til dmis ri 1903. Hann samdi meal annars sguna daulegu um Br Brsson sem Helgi Hjrvar las slenska Rkistvarpi vi fdma vinsldir snum tma.

Norrnu skldkonurnar Selma Lagerlf og Sigrid Unset hafa einnig bar fengi Nobelsverlaunin.

a var svo fyrra (2007) sem Doris Lessing fkk verlaunin. a snir bara hva thlutunarnefndin er miki eftir tmanum.


479. - Enn er g ekki laus vi trsina slu r systeminu

Einkennilegt hve margir fjrmlasrfringar hafa komi ljs a undanfrnu. etta er einskonar vrus sem menn vera helteknir af. Sjlfur er g alls ekki laus vi einkennin.

Menn eru mismunandi hneykslair msu sem vigengist hefur trsinni miklu. g er einna mest hneykslaur v a Landsbankanum skuli hafa veri leyft a stofna innlnsreikninga tlndum byrg rkisins. Reikningarnir voru me hum vxtum og peningunum eytt allskyns vitleysu. Eitthvert fjrmlaeftirlit hefur illilega brugist. Jafnvel gti veri sta til a reka einhvern en ekta slenskum stl eru n eir sem hrapallegast brugust a taka ll vld.

Frttafsnin er a drepa mig. Samt tla g a reyna a blogga um eitthva anna en frttir dagsins.

A Morgunblai og Frttablai skuli sameinast er auvita strfrtt en svo miki hefur gengi hr slandi a undanfrnu a essu eru ekki ger mikil skil enda ekki merkileg tindi samanbori vi anna.

a er reianlegt a ekki batnar standi vi a dagblaamarkaurinn s allur kominn eina hendi. Svo er fyrir a akka a bloggarar geta enn skrifa um a sem eim dettur hug. Aumingja blaa- og frttamennirnir sem hj mafunni starfa vera a minnsta kosti a hugsa um salti grautinn.

a eru mrg r san g sagi upp skrift a Morgunblainu. Ekki geri g r fyrir a endurnja hana jafnvel 24 stundir renni inni Moggann en veri gti a tburarbatteryi fri a henda mig Frttablainu n ess g biji um a.

Nei annars. etta er allt frttatengt. g set bara inn nokkrar myndir sem g hef teki a undanfrnu.

IMG 1098IMG 1102IMG 1105IMG 1106IMG 1108IMG 1113IMG 1128IMG 1138IMG 1146IMG 1186IMG 1236IMG 1237IMG 1242


478. - Fallandi gengi

Einu sinni las g bk sem slensku heitir "Fallandi gengi." (The black Obelisk) Hn er eftir Eric Maria Remarque. Remarque (1898 - 1970) var af frnskum ttum en fddur skalandi. Frgastur er hann sennilega fyrir hina miklu skldsgu sna "Tindalaust vesturvgstvunum" (All Quiet on the Western Front.)

Remarque barist ska hernum heimsstyrjldinni fyrri og vera hans ar og reynsla var grunnurinn a bkinni "Tindalaust vesturvgstvunum" sem hiklaust m telja hans merkustu bk. ri 1932 fli hann undan nasistum til Sviss og fluttist til Bandarkjanna ri 1939 og san aftur til Sviss eftir sari heimsstyrjldina.

Bkin fallandi gengi var fyrst gefin t ri 1956 miju kalda strinu og var egar mjg vinsl.

varpi hfundarins upphafi bkarinnar danskri ingu segir:

Bebrejd mig ikke, at jeg her taler om gamle dage. Verden ligger p ny i apokalypsens skr, lugten af blod og stvet fra den sidste delggelse er endnu ikke henvejret, og laboratorier og fabrikker arbejder allerede p ny under hjtryk p at bevare freden ved at opfinde vben, med hvilke man kan sprnge jordkloden i luften -

Verdensfreden! Aldrig er der blevet talt mere om den, og aldrig er der blevet gjort mindre for den, end i vor tid; aldrig har der vret flere falske profeter, aldrig flere lgne, aldrig s megen dd, aldrig s megen delggelse og aldrig s mange trer som i vort rhundrede, fremskridtets, teknikkens, civilisationens, massekulturens og massemordets -

Bebrejd mig derfor ikke, at jeg nu gr tilbage til de sagnagtige r, da hbet endnu vajede over os som et flag og vi troede p s mistnkelige ting som menneskelighed, retfrdighed og tolerance - og ogs p, at n verdenskrig mtte vre belring nok for en generation

Sagan gerist skalandi ri 1923. ar rkir averblga og bkinni er v mannlfi sem rfst vi slkar astur afar vel lst.

Ludwig Bodmer er legsteinaslumaur vi tfararstofu brranna Kroll. Laun eru greidd t daglega og san er fr hlftma svo hgt s a flta sr a nota peningana ur en eir vera verlausir.

Annar brranna Kroll og Ludwig keyptu miki magn af matarmium matslusta bnum ur en verblgan var stjrnlaus. essir miar eru n gulls gildi og eru a gera veitingahsseigandann brjlaan.

Sagan er bi skemmtileg og fyndin kflum bakgrunnurinn s allt anna en fyndinn. San g las essa bk hefur mr alltaf komi hn hug egar rtt er um averblgu.

Sjlfur safnai g frmerkjum eina t og tti meal annars frmerki fr skalandi upp marga milljara marka. Yfirstimplu og ekki falleg.


477. - , reynum a htta essu veseni. Bloggmali er allt a kfa

v skyldi g vera a rembast vi a blogga hverjum degi? Hverjum skn gott af v? Er ekki byrgarhluti a vera a rfast um smsktleg ml mean Rm brennur? g held a mrgum (ar meal mr) vri hollast a htta essu helvtis kjafti og reyna a gera eitthva.

Mr lst samt betur Rssana en Aljagjaldeyrissjinn ef g mtti velja. Vi hfum ur veja Rssa og gefist smilega.

Ef g blogga meira nstunni reikna g me a a veri um eitthva allt anna en mlefni dagsins. au eru a vera of flkin fyrir mig.

Svei mr ef vinsldir Moggabloggsins eru ekki a aukast. a er a segja a notendum ess s a fjlga. Mr finnst a ef g lt sem snggvast listana yfir n blogg og esshttar. Hvernig stendur v? Er mnnum svona miki ml a tj sig essum sustu og verstu tmum?

S hj einum njum a mlt er me v a menn skri sig sem notendur svo eir geti kommenta vandralaust Moggablogg. Kannski aukningin stafi af v.

Svo getum vi bara fari a stunda hvalveiar af krafti. Hvalkjt er gott.


476. - Um byrg nverandi standi og fleira

ru hvoru koma orljtar og strkarlalegar yfirlsingar kommentakerfi mitt. g hef engar srstakar hyggjur af v. Sigurur r Gujnssson segir a hann beri enga byrg stjrnmlastandinu slandi dag vegna ess a hann hafi ekki kosi a yfir sig.

mnum augum er a a stinga hfinu sandinn a afneita allri byrg vegna ess a arir voru svo vitlausir a hafa ekki smu skoun og eir. egar herir verum vi a bera byrg hvert ru og skiptir kosningahegun ekki meginmli.

J, vissulega hafa trsarrningjarnir fli land. Stungi finu tskur og lst burtu. En a er hgt a hafa upp eim seinna. Nna er aalmli a vinna a v a standi byrji a lagast. margan htt verur a nr heimur sem sr dagsins ljs eftir etta skipbrot frjlshyggjunnar.

Mr ykir einsnt a hinni snilegu hnd markaarins veri ekki veifa miki hr slandi nstunni. Vel m hugsa sr a etta allt saman veri til gs egar fram skir.

Hver vera hrifin hina slensku flokkaplitk af eim atburum sem n eru a eiga sr sta? Mn sp er a au veri ltil. Traust stjrnmlamnnum hltur a minnka og mtti a sst vi v. Hvort rkisstjrnin situr fram ea ekki fer eflaust eftir v hvernig og hvenr essum skpum linnir.

Fjlmilum er egar a fkka og mun fkka enn. Ekki gengdu eir varhundshlutverki snu vel kreppunni og adraganda hennar. Vonandi lra blaamenn og ritstjrar ekki sur af essu llu saman en arir.

g er svo heppinn a eiga litlar eignir og engin hlutabrf. Mitt helsta hyggjuefni er a gengishruni veri a miki a verblgan veri strfelld nstu mnuum og rum.

Smuleiis kvi g v a urfa a draga fram lfi strlega skertum lfeyristekjum fljtlega. Lklega arf g alls ekki a kvarta mia vi marga ara.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband