Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

1115 - Stjrnlagaing

Margir vilja komast stjrnlagaingi haust. Ekki veit g hvernig etta fer en er ttalega hrddur um a venjuleg flokkaplitk ri essu endanum eins og flestu ru. Svo arf samt alls ekki a vera. A stjrnlagaingi skuli aeins vera rgefandi getur einmitt leitt til ess a flokkarnir hafi ekki eins mikinn huga a koma snum mnnum a og ella.

Kannski verur ekki rtt um anna en Icesave undirbningi ingsins og v sjlfu. Margt anna yrfti samt a ra meal annars kosningafyrirkomulag, jaratkvagreislur og akomu forseta slands a stjrn landsins. Ekki er vst a Alingi treysti sr til a hrfla vi eim atrium sem g samstaa nst um inginu. Umrur um strf ingsins meal jarinnar geta lka ri miklu. Mesta httan er a ar ri stjrnmlaflokkar og fjlmilar ferinni a mestu. Oftlun er a gera r fyrir nrri stjrnarskr. Breytingar eirri nverandi eru alls ekki lklegar.

Eflaust verur miki hgt a byggja strfum eirra sem ur hafa fjalla um etta ml. Bloggarar og arir sem miki skrifa um jflagsml gtu ori hrifavaldar arna og jafnvel lent inginu sjlfu. tvarp Saga og eir sem stjrna umru- og innhringittum ar vilja einnig hafa hrif og kannski hafa eir a. g er ekki fr v a hlustun Sgu hafi aukist a undanfrnu.

Og nokkrar myndir.

IMG 2848rtnsholt baksn. Gangstttin er brei eins og vera ber.

IMG 2854Rtur vandans?

IMG 2865„N er hn Snorrab stekkur." Hr var ur aalinngangur Stvar 2. Myndin er tekin nokkru fyrir hdegi.

IMG 2883Hjlbrufjld.

IMG 2898Busla Ellianum ga verinu.

IMG 2902Fallegt blm.

IMG 2816Bessastair.


1114 - Rka flki og stjrnlagaingi

Ljst er a af stjrnlagainginu verur. a verur samt talsvert h stjrnmlastandinu og varla nema svipur hj sjn mia vi a sem sumir su fyrir sr. Alingi ltur sitt rslitavald ekki svo glatt af hendi. Danir ltu sitt vald af hendi me gu. a mun Alingi ekki gera. Allra sst svona fyrirfram og n ess a vita hva kemur stainn. ess vegna meal annars er reynt a koma veg fyrir a hver sem er geti boi sig fram til setu essu ingi. a mundi lka bara leia til ngveitis. eir sem ar vera framboi geta varla boi sig fram me rangri nema eir hafi stuning stjrnmlaflokks/flokka og/ea fyrirtkja. ar hefur valdi alltaf veri og ar mun a halda fram a vera.

N ori versla g ekki sur Krnunni en Bnusi. Skilst a a s trendi. Krnumenn spara miki. Stafi jafnvel . S ar um daginn auglsta tannbusta. J, erri vantai alveg. egar nnar er a gtt er a lklega horfi r framburi og essvegna finnst flki a ekki urfi a nota prentsvertu svoleiis arfa. Annars er a a ra stugan a vera s og a frast yfir stafsetningu opinberum vellvangi. vefnaarvrudeild Kaupflagsins Borgarnesi voru eitt sinn auglst pils me ypsiloni. a tti rttritunarnrdum skrti. (Jafnvel skrti)

Skelfing er tminn fljtur a bruna fr manni ef maur gtir sn ekki. Stundum tlar maur bara a sinna einhverju smviviki en ur en vi er liti er komi kaffi ea eitthva enn verra. Einu sinni var g svo slmur (og grannur) a g gleymdi stundum a bora heilu dagana.

Svo eru Sigurur og li ornir sttir. a eru hrunfrttirnar dag og allir keppast vi a leggja taf v. ekki g. Nenni bara ekki a sa mig yfir v. Ng er n samt.


1113 - Blogg vs. fsbk

v segi g a. Bloggi er betra en rans fsbkin. Hn hentar samt gtlega til sumra hluta. En su menn haldnir messufkn eins og g er bloggi betra. etta me messufknina tengist ekki Gusori. g er heldur mti v en finnst gaman a messa yfir flki og er vanur v. Semsagt einskonar besservisser. Verst hva fir nenna a kommenta hj mr. Skil a samt vel. Ekki kommenta g va. Les talsvert af v sem Neti fer. Frttir lka.

Gera m greinarmun bloggi og greinaskrifum. Sumir sem ltast vera a blogga eru rauninni a skrifa greinar. Slk blogg les g oft. Einkum ef greinarnar eru ekki of langar. Ef r eru a reytist g gjarnan og htti. mynda mr a a s vegna ess a g ve oftast r einu anna sem flk les bloggin mn. N er g farinn a skilgreina blogg. Blogg er bara a sem g segi a s blogg. Svona vinna besservisserar.

Er binn a finna n nfn Facebook. Fjasbk gti hn sem best heiti ea til dmis Skvaldurskinna. Annars dettur mr jafnan hug mlshtturinn sem er einhvernvegin svona: „Krt barn hefur mrg nfn." a er alveg rtt. Ef menn hafa nenningu til a fjasa um nafni fyrirbriginu finnst eim a einhvers viri.

Minntist trml sustu frslu. a var eins og vi manninn mlt, margur urfti a kommenta. Rk eru a mestu nt trmlaumru, essvegna verur hn oft svona illvg. B eftir bkinni um netofbeldi.

Tlvur og tlvutkni allskonar skipar strri sess lfi ntmmannsins. Margt sem ekki ekktist fyrir nokkrum ratugum ykir sjlfsagt nna. tla ekki neina upptalningu slku, en essi run mikinn tt eim lfsgum sem vi slendingar hfum noti undanfari. Njungagirni okkar er talsver og stundum sjumst vi ekki fyrir og mislegt fer aflaga. N er g farinn a nlgast hrunumru og stjrnml svo a er best a htta.


1112 - Trml enn og aftur

g ykist vera binn a sj af hverju trmladeilur fara oftast t einhverja vitleysu. Flestir vilja eingngu ra slk ml tfr einhverju einu sjnarmii. Vera gjarnan mjg einstrengingslegir ef arir vilja ekki fallast a. Jafnvel stir og ofsafengnir. Sra Baldur orlkshfn segir a trardeilur eirra vantrarmanna su ltils viri og gefur skyn a eir su einstrengingslegir hugsun.

Kristinn Thedrsson vill til dmis alltaf ra trml en rkrurnar vera a vera hans forsendum. getur hann noti sn. Grefillinn geri reginskyssu a fallast (beint ) a Kristinn stjrnai umrunum kapprum eirra um daginn.

N er g kannski a vekja upp ml sem menn voru loksins bnir a svfa a mestu. a verur bara a hafa a. Ekki er g lausari vi a vera einstrengingslegur hugsun en arir. Trmladeilur finnst mr vera eins og g segi a r su. Amen.

Illugi Jkulsson segir Trsmiju sinni DV.is eftirfarandi:
"etta stuga tusk vi lgregluna af essu tilefni gerir alla vega lti til bta mlsta numenninganna."

arna er g sammla Illuga. Mean einhverjir nenna a mtmla essari heimsku sem komin er fr Alingi slendinga er von til ess a vitleysan veri stvu. Dmari ekki a urfa a rskura um svona laga. Rttur til mtmla er sklaus.

Neikvni er auveld. Jnas Kristjnsson segir a lggan s ofbeldishneig. Alhfingar ganga oft vel flk. Skapa jafnvel stundarvinsldir. Auvelt er a finna dmi um hitt og etta og alhfa tfr eim. Til a breyta jflaginu arf samningsvilja og sanngirni. Sj mlin fr fleiri hlium en einni. Gagnrnisleysi og meinleysi hverskonar er httulegt lka. Svartsnismenn eins og Jnas eru vissulega nausynlegir. Svo skrifar hann svo fjandi vel.

Oft m segja a sama um Sigur r Gujnsson og Jnas. Hann skrifar miklu sjaldnar en hann og er jafnvel mti blogginu lka. Hefur samt ennan sama sans fyrir v sem skiptir mli og er ekki sur gagnrninn og vinstrisinnaur en Jnas. Hvr mtmli eru lka r og kr vinstri skribenta. Hgri sinnuum skrifurum verur a oft a reyna a verja a sem verjandi er.


1111 - Skldskapur o.fl.

Knstin vi a skrifa skldsgur er a teygja lopann ngu miki. Kannski ekki alveg GurnarfrLundi lengi en nstum v. Svo gti reynst vel a hafa titilinn ngu frumlegan. Til dmis eitthva um kranska traktora ea bara Handbk um hugarfar ka. Byrjai einmitt nlega a lesa bk me v nafni en gafst upp fljtlega. Svo er gtt a hafa sem tarlegust greinaskil. Ein koma hr.

Annars nenni g ekki a skrifa skldsgu. Held a g mundi tapa rinum fljtlega. Auk ess er a blva ofbeldi a tlast til ess a flk lesi allt bulli sem arf til ess a fylla mrg hundru blasur. Nei, eru n visgur og allskyns fribkur skrri. Jafnvel greinasfn. relt kannski en samt er alltaf mguleiki a finna grein sem hgt er a lesa. Bkasfn eru missandi. rtt fyrir sektirnar. Mistkunum m alltaf skila aftur og enginn arf a komast a eim.

Best er auvita a blogga. er alltaf hgt a htta bara ef maur lendir gngum. murlegt hlutskipti a hamast vi skldsgu upp 480 blasur heilt r ea meira og uppgtva a hn byggist ll einhverjum sraeinfldum misskilningi auk ess sem bi er a skrifa hana mrgum sinnum ur.

Er binn a vera Internetslaus og sjnvarpslaus nstum viku ea san mivikudaginn sustu viku. Samskipti mn vi au fyrirtki sem essu stjrna eru efni srstaka bloggfrslu og vel getur veri a hn birtist hr fljtlega.

essu Internetleysi hefur mr ori ljst a Neti og allt sem v fylgir hefur alltof sterk tk manni. etta er gervilf sem vissulega fyllir gtlega dauar stundir en veldur lka v a maur vanrkir margt anna. Neti uppfyllir margar arfir og auveldar allskyns samskipti en a er samt rtt a gta sn v.

Bankahruni hausti 2008 hefur valdi talsverri hugarfarsbreytingu hj jinni. Umra ll hefur ori opnari. Fleiri tj sig en ur. Stjrnml eru a breytast verulega. Flokkarnir lti. Ef eir fylgja ekki runinni vera eir einfaldlega skildir eftir.

Fr bkasafnsfer dag og tk meal annars a lni eina ntkomna bk eftir rberg rarson. Hissa var g svo egar fari var a fjalla einmitt um essa bk Kastljsi kvldsins. Snir vel hve njar bkur eru oft bkasfnunum.

Og nokkrar gamlar myndir sem g fann tlvunni.

IMG 0165Aumingja hjli. Skyldi v ekki vera kalt.

IMG 0252Loftmynd af gmlu mjlkurstinni.

IMG 0323essi er talsvert 2007 hn s tekin febrar 2008.

IMG 0608„Hverslags freskja er etta n?"

IMG 0778skureiur tjaldur.

IMG 0526Mskarshnjkar „Himalayafjllum."


1110 - Hvernig vera peningar til?

Hvernig vera peningar til? Bankar og fjrmlastofnanir (sparisjir, verbrfastofur, vogunarsjir, lfeyrissjir og misskonar sjir o.s.frv.) hafa leyfi fr Selabankanum og samkvmt lgum til a lna miklu meira en peningar eru til fyrir. Ef ess er til dmis krafist a eiginfjrhlutfall eirra s10% ir a mannamli a eim er leyfilegt er a lna tu sinnum meira en eignir eirra segja til um. (Eignir = peningar, fasteignir, hlutaf, hlutafjrlofor, viskiptavild o.s.frv.)

Hvernig breytist etta peninga? Eftir vissum reglum er Selabankinn skyldugur til a kaupa skuldabrf af essum ailum og ar eru peningar prentair eftir rfum.

Er ekki einhver htta flgin v frjlsu hagkerfi ef fjrmlastofnanir fara gtilega me etta vald sitt? J, auvita gtu tkin verblgunni linast og hn tt fram. a er hinsvegar vel hgt fyrir stjrnmlamenn a beita sr fyrir msu til a draga r verblgu og eim m auvita mta ef rtt er a fari. Smuleiis geta fjlmilar haft hrif essu efni v almenningsliti verur a vera hagsttt peningaflunum til ess a etta s hgt.

Til vibtar essu var auvelt fyrir fjrmlastofnanir a f drt lnsf erlendis fr og auka ar me rstfunarf sitt tfalt. Eina snilld trsarvkinganna var a vita (ea finna sr) hverjum urfti a mta og hvernig.

Var etta virkilega svona auvelt? J, en auvita urftu astur a vera rttar og upphafsf fyrir hendi. Stjrnmlamenn gfu a vsu vildarvinum snum esshttar dt, v rki tti eignir sem breyta mtti peninga.


1109 - Bloggsaga

Internetsambandi hefur veri bila hj mr undanfarna daga. Gekk svo langt a g fr ara bi til a koma Moggabloggsinnleggi mnu a gr. Veit lti um hvernig v hefur veri teki. egar g sendi etta blogg (fstudagsbloggi - sem n er ori a laugardagsbloggi!!) verur sambandi vonandi komi . Nei, ekki fr a svo. tli g veri nokku kominn me sjnvarps- og Internetsamband fyrr en eftir helgi.

Vi erum alltof h rans Internetinu. A hafa hvorki sjnvarp n Internet er alveg sambrilegt vi rafmagnsleysi sem hrji mann stundum gamla daga. N getur maur samt gert a sem mann lystir en einhvern vegin strandar allt v a Interneti og sjnvarpi eru ekki snum sta.

Mr finnst g ekki hafa blogga mjg lengi. Sumum finnst a kannski. ur en g byrjai hafi g allnokkurn tma fylgst me rum. Fyrstu bloggin sem g s voru vefsetri sem kalla var Nagportal. Man ekki hvort endingin var .com ea .is.

Meal eirra forklfa sem g fylgdist andagtugur me essari braut voru til dmis Salvr Gissurardttir, Mr rlygsson, Bjarni Rnar Einarsson og fleiri. Seinna meir fr g a reyna a tileinka mr stlbrg sumra bloggara eins og Stefns Plssonar, gstar Borgrs, Hrpu Hreinsdttur, Jnasar Kristjnssonar, Egils Helgasonar og annarra.

Bloggarar koma og fara. N er Lra Hanna htt, a.m.k. bili. eir sem g fylgist einkum me nori auk sumra eirra sem ur eru taldir eru Sigurur r Gujnsson, Dr. Gunni, Dav r Jnsson og Gsli sgeirsson.

Annars er „neimdropping" af essu tagi fremur ltils viri. Snir eingngu a g hef fylgst svolti me bloggheimum. Moggabloggi hefur bi gert bloggi a almenningseign og spillt eirri mynd sem a ur hafi.

Kannski er bloggi niurlei, ekki veit g a. Sjlfum finnst mr gilegra a skrifa bloggi en fsbkina enda orinn vanur v. eir bloggarar sem komi hafa fram kjlfar hrunsins og vaki athygli frttayrsts almennings, meal annars vegna stryraflaums og gfuryra, hafa fstir vaki srstaka athygli mna.

Sjlfur er g hissa a g skuli endast til a blogga hverjum einasta degi n ess a hafa rauninni nokku a segja. En etta er enginn vandi og sst erfiara a blogga daglega en ru hvoru. Allt kemst upp vana.


1108 - Enn um trml

Mr heyrist eftirfarandi samtal eiga sr sta um daginn. Kannski voru etta eir Kiddi og Doktorinn. Lklega er ekkert a marka etta og kannski voru etta einhverjir allt arir. Ef etta er ekki tm myndun hj mr.

K: Af hverju hafa eir lku frumuhpar sem saman mynda lkama manna og dra kvei a vinna saman?

D: Veit a ekki, en finnst arfi a gera r fyrir einhverjum tilgangi me v.

K. Er lfi tmt tilgangsleysi?

D: Lklega.

K: En er siferi til einhvers?

D: Sennilega ekki. Samt er vissara a gera r fyrir v.

K: Og vera semsagt ekki alvondur?

D: Gi og vonska hafa enga merkingu. Eru bara eftirskringar.

K: Allt a ga og fallega sem fyrirfinnst er a bara eigingirni?

D: J.

K: ff. Siferi stjrnar ekki mnnum?

D: Alls ekki.

K: Og himnarki stjrnar eim ekki heldur, er a?

D: Enn sur. Einhverntma var a svo.

K: Og a er roskamerki a afneita n slkum hgiljum?

D: a finnst mr.

K: Hvaan kemur vitundin?

D: Hef ekki hugmynd um a. Hvort ertu a tala um vitund manna ea dra?

K: Er ruggt a hn s lk?

D: Kannski ekki, en er lklegt a vitund geslegrar pddu s lk mannlegri vitund? Hver skapai veirur? Spuri Helgi Hs.

K: Er ekki vitundin um sjlfi grunnurinn a mannlegri tilveru?

D: Vitund ea grunur. a er ekkert vst a itt sjlf lkist mnu.

K: Vitund ea grunur segiru. Sjlfi er til. a er enginn grunur.

D: Sjlf mannsins j.

K: En er sjlfi ekki til hj drum?

D: Nei, a er besta falli grunur.

K: Hafa dr ekkert sjlf?

D: Nei.

K: Ertu viss?

D: J.

K: Er a vitundin um sjlfi sem askilur menn og dr?

D: Kannski.

K: Og kannski a eina?

D: Kann a vera.

K: Drin hafa ekkert sjlf, en einhverja vitund um tilveruna?

D: J, g bst vi v.

K: Sagt er a dauinn s eina stareynd lfsins.

D: Ef enginn di vri lfi ruvsi en a er.

K: Dauinn er semsagt nausynlegur?

D: hjkvmilegur.

Nei, etta er of hspekilegt fyrir mig. Lt a samt flakka ef einhverjir skyldu vilja ra essi ml.


1107 - Plitk og fleira

Vinstri menn vilja ekki vldin. a eru sannindi sem margir skilja a v strri sem flokkur er v auveldara verur fyrir flokksmennina a koma snum mlum a. etta vilja Vinstri grnir ekki skilja. Alubandalagsmenn ttu alltaf erfitt me a skilja a snum tma. Margrt Frmannsdttir skildi a en Steingrmur Jhann alls ekki. gmundur og Gufrur Lilja sj n ann kost grnstan a kljfa flokkinn sinn. a hafa vinstri menn slandi lngum veri leiknir vi.

Auvita er etta mikil einfldun. Allir vilja gera sitt besta. Auk ess a hafa besta flki vi stjrnvlinn urfa flokkarnir a vera sterkir til a koma snum mlum fram. Sfelldir flokkadrttir og samkomulag veikja . Fjlmilar og allir eir sem um stjrnml tj sig opinberlega hafa lka skyldum a gegna. a er ekki ng a finna a. Aldrei geta allir ori sammla. Rttar lausnir er hgt a nlgast hverju mli ef rtt er um au singalaust.

Gylfi Magnsson viskiptarherra st sig ekki vel kastljsvitali um lgfriliti fr Selabankanum. Kannski er etta allt saman liur vi a koma gmundi Jnassyni rkisstjrnina aftur og sttast vi ngjuhpinn sem kringum hann er. Ekki dugir a fjlga bara rherrum og hverjir liggja betur vi hggi en eir sem ekki hafa neinn flokk a styjast vi. Annars hef g tr a dragi fyrr ea sar til tinda essari rkisstjrn. a verur frekar taf ESB en essu mli.

Sagt er a kettirnir Selfossi su komnir verkfall og httir a veia mva. etta er vegna ess a eir hafa sannfrtt a til standi a setja beisli. Mvarnir hafa teki etta stinnt upp og fjmennt (fjlmvt) flugvllinn ar sem eir halda fjldafundi reglulega. Ekki er kunnugt um hvort knattspyrnuli eirra Selfyssinga einhver hlut a essu mli en flugmlastjrn er a athuga a.


1106 - Kirkjuml

Kirkjan vill ekki skera niur nema um fimm prsent egar rkisstjrnin vill skera tgjld til kirkjumla niur um nu prsent. Skamm, skamm. Mr finnst a kirkjan tti a ganga undan me gu fordmi og ekki lta eins og gur krakki.

Kirkjan er rf segja margir. A msu leyti er hn r takti vi tmann. Hefur eiginlega alltaf veri a. Mrgum finnst blugt a vera a eya peningum strum stl etta apparat egar illa stendur eins og nna. a finnst mr lka. Kannski vri gott r hj eirri vinstri stjrn sem n situr a auka vinsldir snar me v a setja kirkjunni stlinn fyrir dyrnar. kannski ekki, hva veit g?

Vilja slendingar hafa kristna kirkju eir su illa kristnir sjlfir upp til hpa? Gusor er eim ekki tamt tungu en hatrammar bloggdeilur benda til trararfar.

Mr finnst ekki a blogg eigi a vera einskonar framlenging frttaskrifa. Rttara sagt frttaskring, meina g. Hver og einn skrir frttirnar me snu nefi (ea tlvu) og allir eru einstakir. Eru eir sem duglegir eru a skrifa eitthva betri en arir? Blogg eiga a vera hugleiingar um lfi og tilveruna. Sjlfur hugleii g mest blogg og a speglast skrifum mnum. Bloggi er upphaf og endir alls. Samtal vi slina. Bksorgir eru hismi.

Minn daglegi pistill er oftast um blogg. Get ekki a v gert. Svona er etta bara.

Og nokkrar myndir:

IMG 2724Fr Kpavogshfn.

IMG 2734Einhverjar jurtir.

IMG 2764Fluga a strfum.

IMG 2786Girnileg ber.

IMG 2711Bauja urru landi.

IMG 2716Krabbaslys.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband