Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

286. - Vinsldablogg Fririks rs Gumundssonar

Fririk r Gumundsson skrifar hugaveran pistil um vinsldablogg. Ftt ntt kemur ar fram, en hamra er v sem flestir hljta a vita.

Vilji menn komast htt vinsldalistanum er augljst a fyrirsagnirnar skipta miklu mli, smuleiis a linka frttir mbl.is og blogga sem oftast hverjum degi. Smuleiis er mikilvgt a komast listann sem eir Morgunblasmenn lta tlvuna velja r efstu bloggin sem snd eru.

g las byrjunina svarhalanum sem kominn var vi frslu Fririks og tk meal annars eftir v a Kristjana fr Stakkhamri benti a vinsldirnar segi ekki margt v alls ekki s vst a blogg sem kkt er su lesin. Hvort eru menn a skrifa fyrir vinsldalistann ea til a vera lesnir? Skiptir einhverju verulegu mli hvort margir ea fir lesa a sem maur skrifar, svo lengi sem einhverjir gera a?

Eflaust vri ekki skemmtilegt a skrifa lng blogg ef engir nenntu a lesa au. Sjlfur kki g stundum vinsldalistann en reyni a lta hann ekki trufla mig. a er lka hgt a f lista yfir 400 vinslustu bloggin og a er ekki sur hugavert a sj hve margar heimsknir au blogg f sem ar eru nest. Hvort s tala fer hkkandi ea lkkandi segir mr talsvert um vinsldir Moggabloggsins yfirleitt og a finnst mr skipta meira mli en vinsldir einstakra bloggara

Lka er frlegt a sj lista yfir njustu bloggin og ar m sj a trlega margir eru enn a btast vi. Auvita falla margir t lka, en heildina held g a Moggabloggurum s a fjlga og vinsldir ess a aukast.

Sigurur Hreiar er byrjaur a blogga aftur og er a vel. Hann lsir hyggjum snum af augljsu sambandi milli launahkkana og gengisfellinga. Sannleikurinn er s a jafnvel verkalsflg geti kni fram launahkkanir me rjfandi samstu sinna flaga eru a auvita peningaflin sem ra endanum hve h laun eru greidd.

ar me er g alls ekki a segja a verkalsbartta s tilgangslaus. Aeins a of mikil tiltlunarsemi og bilgirni essum efnum getur haft fugar afleiingar, vi a sem tlunin var. Lfskjr almennings vru a sjlfsgu lka mun verri en au eru ef peningaflunum hefi aldrei veri snd andstaa.

Verkalsbartta hefur lka hrif innbyris skiptingu jarkkunnar. annig n r stttir sem standa sig vel barttunni stundum betri rangri en arar sem sanngjarnt vri a hefu meira.

Gengisfelling ir a sjlfsgu launalkkun fyrir allan orra flks. ur fyrr voru gengisfellingar kvenar reykfylltum bakherbergjum og venjulega voru r gerar til a tryggja rekstrargrundvll sjvartvegsins, eftir v sem sagt var. N er hins vegar bi a finna upp gilegri afer og stjrnvld geta jafnvel lti eins og au vilji allt fyrir alla gera.


285. - ingvallavatn og virkjanafyller

Anna K. Kristjnsdttir bloggvinur minn notai notai um daginn fyrirsgnina: Ekki blogga ekki neitt.

Miki skil g hana vel. Hn er eins og g a v leyti a hn hefur rf fyrir a blogga hverjum degi. A ru leyti tla g ekki a lkja okkur saman.

g man vel eftir v egar lveri Straumsvk var reist. Margir voru mjg mti v og margt af v sem sagt var fallegt um framkvmd hefur alls ekki komi fram. g er samt v a a hafi veri gfuskref a fara t framkvmd.

Lklega er g virkjunarsinni. g er lka hlynntur aild slands a Evrpubandalaginu og hef lengi veri. Margir lkja umskn um aild vi landr og vst er a etta ml eftir a valda miklum deilum.

Strija dag og vntanleg strija valda lka miklum deilum um essar mundir. Hrddur er g um a r krnur sem yfir okkur hafa duni a undanfrnu allskonar veiibnnum og aflabresti samt gengisfellingu af markasvldum (a sagt er) hefu ekki fari vel flk ef engin hefi veri strijan.

g segi n bara svona, en auvita skil g vel sem krefjast ess a varlega veri fari vi beislun orku nstu rum. varlega hefur veri fari a undanfrnu og Brfellsvirkjun hafi tekist vel er ekki ar me sagt a virkjunarsinnar hafi alltaf rtt fyrir sr.

Til dmis held g a Efra-Falls virkjunin Soginu hafi veri slys, hn hafi alls ekki veri litin a snum tma. g hef nokkrum sinnum heyrt Sigur G. Tmasson tala um ingvallavatn og lesi bloggi hans og finnst a etta ml eigi skili mun meiri athygli en a hefur fengi. a a nota sjlft ingvallavatn sem nokkurskonar milunarln, n ess a fst til a viurkenna a, nr nttrulega ekki nokkurri tt.

Kastljsi tk a sr um daginn a auglsa ntt tlubla af einhverju blai sem Illugi Jkulsson ritstrir. Simmi tilkynnti barfullur a n kmi mynd af Mhame spmanni skjinn, en aldrei kom nein mynd. Dmigert Kastljs-klur.


284. - Asnaleg fyrirsgn

g s a heimsknir bloggi mitt hafa veri miklu fleiri dag en elilegt er. Lklega stafar a af v a fyrirsgnin og fyrstu mlsgreinarnar eru villandi. a var ekki meiningin.


283. - Umferarslys Holtavruheii - hrikaleg akoma

Fyrir feinum rum kom g ar a Holtavruheii sem umferarslys hafi ori blindh.

Blslettur voru um allt og hfui af frnarlambinu hafi skilist fr bolnum. Akoman var alveg hrikaleg. Svo virtist sem gerandinn hefi fli af vettvangi og reynt a komast undan. Greinilegt var a bifrei hafi eki miklum hraa kind sem mesta sakleysi hafi tt lei um veginn. etta hafi bara veri kind var akoman skuggaleg. Ekkert var hgt a gera og ekki um anna a ra en halda fram. Kona sem hafi eki blnum undan okkur gat ekki meira, heldur fkk mann sem var framstinu vi hliina henni til a taka vi.

Margt er hugavert sambandi vi slenskt ml og slmt a vera ekki betur a sr v en raun ber vitni. Um daginn var g a skrifa ltilshttar um upptkuheimili Breiavk. Umhugsunarefni er beygingin orinu. Snfellsnesi er hreppur sem nefndur er Breiuvkurhreppur og eru Arnarstapi, Bir og Hellnar til dmis honum. mnum huga er hreppurinn kenndur vi hina breiu vk sem er vestan vi Bir. ess vegna tel g ori beygjast eins og a gerir.

Einhvers staar minnir mig a g hafi heyrt a Breiavkurheimili s ekki kennt vi breia vk, heldur vi vk ar sem breiur eru af einhverju og ess vegna beygjist a ekki eins og Breiuvkursveit. Eflaust getur etta veri litaml. g man ekki betur en menn hafi deilt lengi og hatrammlega um staarnafni Bolungarvk og rttmti ess a hafa etta err inni orinu.

Staarnfn taka lka stundum me sr forsetningar sem engin lei er a finna hvernig eru hugsaar. mist er tala um a vera Selfossi ea Keflavk. Hvort nfn taka frekar me sr ea er oft afar vands. En bi hva a varar og rithtt eins og fyrr var um tala finnst mr a venja flks sem br stanum eigi a ra.


282. - Kong Christian stod ved hjen mast og holdt sig fast

g minntist Rafriti hr blogginu um daginn.

a m nlgast me v a fara fyrst su Nettgfunnar (www.snerpa.is/net) og svo fram. Margt var a finna Rafritinu og eir sem gaman hafa af miss konar gmlum frleik ttu kannski a skreppa anga ef eir hafa tma.

Hr er innlegg sem birtist 3. tlublai Rafritsins og er komi fr Atla Hararsyni sem n er astoarsklameistari vi Fjlbrautasklann Akranesi og brir Bjarna framsknaringmanns.

Atli tti lka fjlmargar mjg gar greinar Rafritinu um heimspekileg efni.

Kong Christian stod ved hjen mast

a hefur lengi veri tbreiddur misskilningur meal slenskra textafringa, mlvsindamanna og sagnfringa a textinn vi lag D. L. Rogerts um Kristjn konung byrji svona:

Kong Christian stod ved hjen mast
og holdt sig fast.

etta er auvita ekki rtt. Nefndur texti er eftir danska ljskldi Johannes Ewald og fyrsta erindi er svona:

Kong Christian stod ved hjen mast
rg og damp.
Hans vrge hamrede saa fast,
at Gotens hjlm og hjerne brast.
Saa sank hvert fjendligt spejl og mast
i rg og damp.
Fly, skreg de, fly, hvad flygte kan.
Hvo staar for Danmarks Christian
i kamp.

Kristjn konungur hlt sr sem sagt ekki mastri eins og slenskir textafringar, mlvsindamenn og sagnfringar hafa tali.

Eftirfarandi er lka r Rafritinu.

slendingar hafa aldrei kunna a ferast. Landnmsmennirnir voru svo miklir ratar feralgum a eftir a eir flktust hinga treystu eir sr ekki til a fara aftur og settust frekar a.

Ef slendingasgurnar eru lesnar vekur a athygli a varla hafa menn geta skroppi lengra en nstu sveit n ess a urfa a hafa vetursetu eins og ar var kalla.

Greinilega var aumingjaskapur manna feralgum a mikill a eir treystu sr ekki til a ferast nema jl og gst. rum tmum var htta a eim yri kalt nttunni v ekki kunnu eir a sauma almennileg tjld. Og var a fangar manna ef eir fru af einhverjum stum lengri ferir a hafa vetursetu og er margar lsingar eirri rtt a finna fornsgum.

settust menn upp hj flki me ea n samykkis ess fr v september og fram ma ea lengur. a fr san eftir msum atvikum hver framvindan vetursetunni var. Oft tku vetursetu-menn a til brags t r leiindum a nauga kvenflki bnum og drepa vinnumenn og rla og gtu ori eftirml t af essu og tti bendum stundum sig halla.

Ekki tkaist miki a menn gyldu lku lkt og tkju sar upp vetursetu hj eim sem ur hfu veturseti . Meiri stll tti yfir v a finna fjarskylda ttingja rum landshlutum til a vetursitja. Me essu mti uru stundum til leikflttur sem stu ratugum saman me tilheyrandi feralgum, vetursetum og sumarreium.

rtt fyrir etta fr ferakunntta slendinga ltt batnandi.

egar kom fram Sturlungald olli etta oft nokkrum vandrum fjlmennum herferum, v voru sveitirnar sem hersetnar voru stundum ekki ngu strar til a taka vi heilum herflokkum til vetursetu og uru af essu rekstrar og vandri og kom jafnvel fyrir a reynt var a brjtast me herflokka milli landshluta snjfl vri jru og fr oft illa og var mrgum kalt.


281. - Meira um blogg og svarhala, Bobby Fischer og Magns Magnsson Smith. Einnig smvegis um viminningar vars Jhannessonar

Bloggi er tmajfur, v er enginn vafi. En etta er samskiptamti sem er ess viri a leggja svolitla rkt vi. Samskiptamti segi g, en bloggi er svo margt anna lka. Allt eftir v sem flk vill.

Njasti bloggvinur minn kvartar yfir hva frslan mn fr v gr s lng. etta finnst mr ekki sjlfum. g reyni einmitt a hafa frslurnar ekki hflega langar. fugt vi suma ara blogga g hinsvegar aldrei nema einu sinni dag og stundum arf g a koma msu a.

svarhala-bloggi mnu gr var g ekki a tala um hvort einstk komment vru lng ea stutt, heldur a ef maur hefur ekki eim mun meiri huga v umruefni sem veldur lengd svarhalans verur lestur eirra ansi reytandi.

g s ekki betur en Bobby Fischer mli s leiinni upp yfirbori aftur. A essu sinni er a ekki meint dttir skkmeistarars sem um rir heldur bk sem nlega er komin t og boin til slu Ebay. Larry Evans hefur haft einhver afskipti af mlinu, Helgi lafsson strmeistari er einnig nefndur til sgunnar og miki er um etta rtt skkhorninu, einkum af Torfa nokkrum Stefnssyni. Mr vitanlega hefur Vilhjlmur rn Vilhjlmsson ekki blogga um mli enn, svo g er a hugsa um a segja ekki meira bili.

chesscafe.com er grein um Magns Magnsson Smith. ar stendur a hann hafi fst "near the village of Raudhamel" ri 1869. g man ekki betur en g hafi lesi einhversstaar fyrir lngu san a Magns hafi veri fddur a Dal Miklaholtshreppi. A Dalur s rtt hj Rauamel og a Rauimelur s orp finnst mr ekki g landafri. Greinin er samt g a mrgu leyti og fyrir sem hafa gaman af skk og hafa ef til vill ekki heyrt Magnsar geti fyrr, er hn nnast skyldulesning.

Var a enda vi a lesa bkina "Stt brattann", sem er viminningar vars Jhannessonar sem kunnastur er fyrir lpnuseyi sitt sem komi hefur a talsveru gagni vi krabbameinslkningar. var vann lengi vi Raunvsindastofnum Hsklans og lagi gjrva hnd margt ar. Fylgdist me eldgosum, smai alls kyns tki og tl o.s.frv. Stundai einnig ljsmyndun me mjg gum rangri.

essi bk er um margt merkileg. var hlaut litla sklagngu en var efalaust miklum hfileikum gddur. Fkk berkla unga aldri og a kom ru fremur veg fyrir a hann gengi menntaveginn. Lokakaflar bkarinnar fjalla um hefbundnar lkningar msum sjkdmum og allskyns dulrnar frsagnir og kafla las g ekki vandlega.

var hafi haft mikinn huga milum og msum dulrnum frsgnum er mgulegt a leggja honum a til lasts. Hann nlgast vinlega vifangsefni sn me heiarleika og opnum huga. mr finnist margt frsgnum hans bera vott um of mikla trgirni hva snertir mila og dulrnar lkningar er frsgn hans af msum tknilegum og frilegum mlum mjg sannfrandi. arfi er samt a lta a hafa hrif hvern trna maur vill leggja frsagnir hans af dulrnum fyrirbrigum.


280. - Langir svarhalar eru leiinlegir aflestrar og stundum enda eir ekki fyrr en allir eru ornir leiir eim

g les samt alltaf ll komment sem g f og aldrei ver g fyrir v a f langa svarhala, en missi mjg oft af v sem fram kemur svarhlum annarra.

a er lka undir hlinn lagt hva g nenni a skoa af linkum og myndbndum sem vsa er eim bloggum sem g heimski.

Bloggvinalistinn er mjg g uppfinning og g reyni alltaf a heimskja alla bloggvinina daglega ea svo, ef kerfi segir mr a eir hafi blogga nlega. Ef mr liggur miki les g samt sum bloggin hlfgeru hundavai til a komast yfir sem flest. Stundum eru a lngu bloggin sem vera fyrir barinu essari ritskoun minni, au hafi oft inni a halda merkilegasta efni.

Hva skyldi a vera sem fr rithfunda til a blogga? Tekur etta ekki bara drmtan tma fr ru? Eru bloggskrif ekki berandi annars flokks?

a er varla hgt a kalla etta alvarleg skrif. En skrif eru a samt. Kannski finnst mnnum eins og eir su a gla vi rithfundinn sr me v a blogga. En eir sem egar hafa gefi t bkur og skrifa flottan texta? Getur veri a eir hafi gaman af a bloggast?

egar g tefldi sem mest yngri rum skei a stundum a gir skkmenn uru briddsinum a br. Til dmis man g eftir a Jn Baldursson tti efnilegur skkmaur eina t. Hann var svo reyndar heimsmeistari brids, en a er nnur saga. g bst vi a rithfundar segi gjarnan um sem eim finnst hafa rithfundarhfileika, en fara a blogga, a eir veri blogginu a br.

En hva er svona slmt vi bloggi? Er ekki gtt a geta losna vi au steinbrn r maganum sem ar hafa nrst ratugum saman. Betra en a au lendi bara kistunni egar llu lkur. N ea skrifbors-skffunni margfrgu.

Mr finnst strgaman a geta fengi vibrg vi skrifum mnum svotil samstundis. urfa ekki a klra bkina snemmsumars og ba svo eftir ramtauppgjrinu eftir jlin og san er a spurningin um a hvort nokkur nennir a ritdma afurina.

Einu sinni gaf g t bla sem g kallai Rafriti. a var aldrei, ea nstum aldrei, prenta t heldur lifi snu lfi sem tlvuskr. (Hgt er a nlgast a hr ). essum tma rak g lka BBS sem var notkun uppi St 2 og var ori kvenu fyrir endur til a senda ingar snar .

a voru samt yfirleitt engir arir en Pll Heiar Jnsson sem sendu ingar snar svo ntskulegan htt. Hann sendi r yfirleitt me snu 1200 baud mdemi og g man a textinn vi eina mealkvikmynd var svona 10 mntur a rlla gegn.

Oft sat g frameftir kvldi vi a ganga fr efni Rafriti og svo setti g a BBS-i egar g var binn a v. g man enn hva mr tti eitt sinn strkostlegt a sj a ekki liu nema nokkrar sekndur, fr v a g var binn a ganga fr blainu og setja skrna sinn sta, ar til fyrsti lesandinn var byrjaur a skja blai. Tilfinning engu ru lk. Helst a bloggi ni einhverju svipuu.


279. - N held g a vori s komi, svei mr . Lklega er bara Pskahreti eftir

Veri dag er bi a vera mjg gott. Kannski vori s bara a koma.

slaug birtir prilega vorvsu snu bloggi og mynd lka. Hn er reyndar oft a birta myndir, vsur og mislegt anna ar.

Mr er a vert um ge a vera sammla Hannesi Hlmsteini Gissurarsyni. g ber samt heilmikla viringu fyrir Salvru systur hans og einkum egar kemur a hfunarrttarmlum. g get ekki anna en veri sammla Hannesi hfundarrttarstrgglinu vi Aui Laxness og brn. Hvernig er hgt a skrifa visgu rithfundar n ess a vitna hann? Nkvmlega hvernig tti a vitna bkur hans l ekki fyrir egar Hannes skrifai bkurnar.

Samt get g alveg viurkennt a Hannes hefi geta fari miklu varlegar sakirnar. En svoleiis eftirgfur eru heldur ltils viri. prinsippinu er g mti hfundarrttarlgum af llu tagi, en viurkenni a eins og vestrn jflg eru uppbygg er hjkvmilegt anna en a hfundar hafi talsveran rtt. Hinsvegar finnst mr rttur eirra arflega rmur n tmum essarar allsherjar Netvingar og auk ess hflega langur.

Hverjum kom a til ga snum tma, rum en voldugum tgfufyrirtkjum, a lengja hfundarrtt r 50 70 r eftir daua hfundar, eins og gert var ri 1997? Mr fannst s ger me llu t lofti og flestar arar breytingar sem gerar hafa veri undanfari hfundarrttarlgum hafa eingngu veri til blvunar.

Mamma var fremur grannvaxin. Einhvern tma voru annahvort Hulda Mel ea Gudda Sunnuhvoli a spyrja hana hvernig hn fri eiginlega a v a halda sr svona grannri. sagi mamma og g man mjg vel eftir v: "etta er skp einfalt. g f mr bara alltaf heldur minna en mig langar ." etta mtti vel kalla gamalt megrunarr.

Af eihverjum stum var nokku algengt mnu ungdmi a kveikja yrfti kertum. Vi systkinin hfum mjg gaman af v. Mest var gaman a fikta kertunum. Lta nstum slkkna eim og mislegt eim dr. Mamma sagi stundum vi okkur: "i skulu ekki vera a kvelja eldinn. Hann gti tt eftir a n sr niri ykkur." Vax mttum vi ekki bora v mundum vi htta a stkka.

Mamma sagi alltaf "kvittering" en ekki kvittun. Lka sagi hn stundum: "Mig stansar ....." Or eins og "mvngja" og "stgstappa" voru henni lka tm tungu. essu gerum vi Ingibjrg spart grn a og tldum etta vitleysu hina mestu. etta var eim tma egar vi ttumst vera afskaplega gfu. Miklu gfari en foreldrar okkar.


278. - Saumavlamennirnir strhttulegu og veur undir Hafnarfjalli

Ljtar eru frttirnar um saumavla-speklantana sem eru a leggja undir sig landi.

a vill svo til a g ekki vel flk sem lenti eim. N situr a uppi me rvalssaumavl sem fkkst mjg gu veri og bur bara eftir v a Selfosslgreglan komi heimskn og stingi a versta sta me vaglegg.

Eiginlega er bara eitt sambandi vi etta ml sem g skil ekki. Hva kom Neytendastofu etta eiginlega vi? Eru essir aumingja menn, sem telja sig hafa einkartt a ffletta sausvartan almgann, ekki frir um a sjlfir a hafa samband vi Selfosslgregluna gurlegu?

g er svolti kunnugur rnessslu og hef heyrt a sslumaurinn sem var undan eim nverandi hafi stundum veri gagnrndur fyrir a gera lti. S sem n hefur teki vi er aftur mti stundum gagnrndur fyrir a gera of miki. J, a er vandlifa henni verslu.

Annars er a me hlfum huga sem g blogga etta. Hva veit g nema tsendarar valdstjrnarinnar lesi ll blogg ea geti leita a llum sem voga sr a minnast saumavlar. Eiginlega er a hi mesta vogunarspil hj mr a setja etta strhttulega or fyrirsgn bloggsins.

Mesta veur sem g hef lent um vina var undir Hafnarfjalli. Saab bllinn sem g var var a ungur a g ttaist ekki svo mjg a hann fyki. Snjr var jru og ferin sttist afskaplega seint. g var lest sem voru eitthva innan vi tu blar. Veri var annig a a gekk me skaplegum hryjum en lgi miki milli og var hgt a sj lti eitt kringum sig.

egar einni hryjunni slotai svolti s g a afturljsin blnum undan voru hvort uppaf ru. Bllinn var semsagt a fjka t buskann. Sem betur fer lenti hann vegkantinum egar hryjunni slotai og flki honum gat komist t. g fr tr blnum til a astoa flki og a geru fleiri.

Mean vi vorum a bollaleggja um hvort nokkurt vilit vri a koma blnum rttan kjl aftur skall nsta hryja . tkst bllinn sem foki hafi aftur loft og rllai burtu en vi foruum okkur skyndi inn blana.

San var eki Akranes og gist ar. Okkur leist nefnilega ekki a fara fyrir Hvalfjr essu veri. Morguninn eftir var komi gtisveur.

Mig minnir a etta hafi veri egar g var leiinni jararfrina hans pabba.


277. - Kettlingum komi skjl og fleiri krakkasgur fr Vegamtum

egar vi vorum Vegamtum geri stundum ansi slm veur.

Eitt sinn vaknai g upp v a um mija ntt a glugginn inni hj strkunum skelltist hva eftir anna me miklum ltum.

g fr inn til eirra til a loka glugganum og heyri a Benni hafi vakna vi djfulganginn og sagi vi mig hlf aumingjalega r sinni neri koju.

"Hann var a reyna a loka sr sjlfur."

Vi ttum essum tma ktt. etta var la og g man mgulega hva hn ht. En kettlingafull var hn eins og katta er siur. fyllingu tmans gaut hn svo fjrum kettlingum blinu snu. etta var um mijan dag en um nttina eftir vaknai Bjarni sinni efri koju vi a a kisa var a klifra upp eftir gardnunni vi hliina kojunni hans me kettling kjaftinum. San var hann var vi a rr kettlingar voru komnir undir sngina hans til fta.

etta var semsagt sasti kettlingurinn sem hn var a koma ruggan sta. Hvers vegna hn kva a leggja allt etta sig til a koma kettlingunum njan sta hef g aldrei skili.

Bjarni vildi nttrulega helst lta kisu eftir kojuna sna fyrst hn sndi henni svona mikinn huga, en g held a kisa hafi fallist a a lokum a fara aftur bli sitt.

Benni var a segja fr viureign sinni vi hunangsflugu: "a kom fluga og stang mig en g rakti hana burtu."

Einn daginn kom Bjarni jtandi inn og sagi: "Mamma, mamma. Erri er komi mig." Og a var alveg rtt hj honum. Hann var allt einu httur a vera smmltur og farinn a segja err eins og fullori flk.

Benni fann eitt sinn dauan fugl. egar hann var spurur hvort ekki vri sta til a jarsetja hann me vihfn sagi hann. "Nei, a er allt lagi. g henti honum bara upp til Gus."

Virkileg veur komu arna stundum me afar litlum fyrirvara. Eitt sinn s g a bylur var a bresta og strkarnir voru a leika sr snjnum nokkra tugi metra fr barhsinu. g var a vinna niri b, sem er svona 150 metra fjarlg ea svo egar g s til eirra. g fltti mr a n , en svo var bylurinn svartur og svo skyndilega skall hann a g komst ekki heim me ba einu svo g var a skilja annan eftir og skja hann svo eftir a g var binn a koma hinum skjl.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband